Heimskringla - 10.12.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.12.1892, Blaðsíða 1
kfittgk OGr O L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLV NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND WINNIPEG, MAN., 10. DESEMBER, 1892. TÖLJJBL. 351 Carlej Bro’s 458 Main Str. Hér um bil gegnt páatliúsinu. Htn alþekta og úgæta klæðasOlubáð. Lesendr Heimskringlu hljóta að þekkja nafn vort gegu um auglýs- ingar í blaðinu, einnig ætti þeim að vera kunnugt að vér auglýsum ætíð það sem vér meinum. Ein ástæðan fyrir því að vér mæl umst til að þér verzlið við oss er sti að vér búutn sjálfir til öll þau föt sem vér seljum, og getum þess vegna selt þau ódýrri en ella, og um leið ábyrgst að þau séu vönduð. í liaust erum vér vel byrgir aí fatnaði. Vér getum látið yðr fá al fatnaði af öllum tegundum með alls konar gerð og verði. Nærföt af ýmsu tagi og verði. Loðhiifur og loðkápu: og í stuttu máli alls konar grávöru Hanzkar og vetlingar, fóðraðir og ófóðraðir. Vér búumst Einnig við að þér verzlið við oss af því vér erum þeir eina í borginni sem böfum íslenzkan búðarmann : Mr. Josep Skaftason. ííér ábyrgjumsi að, öll vara sem vér seljum sé góð, en reynist það ekki skilum vér peningum til baka. Carley Bro’s. 458 Main Str. Skipbrot. Logandi þrá, logandi þrá,! lifandi brennur þú hjarta mér ú. En seglið er rofið og sjórinn er ær; sólinn er hnigin jg stormurinn hiær, og brimtungur holsleikja hamranna tær, —en logandi þráin er landinu að ná. Ekkert er lið, ekkert er lið; enda berst skip mitt nú kíapþirnar við. Og hált er á þiljunum þegar að frýs, og þúngt fellur liolskeflau eftir hún rís; og þiljurnar glera af grænbláum ís. Hjálpið mór! hrópandi í lífsnauð, ég bið. Heyrir ei neinn, heyrir ei neinni hjálpareyrað er þykkt sem steinn. Æ, breyt þú þér, stormur, svo ílytjist ég fjær, feginn þó deyi eg við landsins tær, blöskrar samt stormur og björg og sær, og líkloga forða1 eg ei fjörinu einn. Hæf Það molast í spón, það molast í spón; það mannúðarelskunni ei gerir samt tjón. Breytist ei stormur nó fiytur mig fjær. Feginn dey ég nú við landsins tær. Dunar við björgin dauðans sær— sekk nú við fætur þér,|sártþráða frón. Jón Runólfsson. UTLÖND. —In nýja franska stjórn hefir látið taka fas*a alla þá, sem sakaðir eru um sviksemi við Panamaskurðar- félagið, þar á meðal Lesseps barón og fleira stórmenni- BANDARÍKIN. —Harrisnn forseti hefir blettað embættisstöðu sína tneð að senda þinginu í Washington ávarp, sem er alls ósamboðið honum; það er fult af Ósannindum, ratigfærslu og geð- vonzkumerkjum. Hann lofar vel- vegnun alþýðu manna í Bandaríkj- unum nú undir stjórn samveldis- ílokksins, þótt vitanlegt sé, að sífelt þrengirað högum alþýðu; hann lætr vel yfir fjárhag landssjóðs, þótt vit- anlegt só, að Clevelands-stjórnin skilaði honum af sér með gróbafó í sjóði, en Harrison skili af sér með sjóðþurð, þrátt fyrir inar auknu toll-álögur. Hann illmælir Canada mjög hatrslega að tilefnislausu. Avarpið mælist hvervetna illa fyrir nema hjá allra-stækustu flokks mönnum hans. KUNNUGT GERIST að næstkomandi fimtudag, 15. þ.m., verðr byrjað að leika á lsl. félags- húsinu: „Ten nights in a bar roomlí (tíu daga í drykkjustofu). Ið ágæta ítalska „stringband“ verðr til staðar og skemtir mönnum með Ijómandi hljóðfæraslætti. Slðar verðr aug- lýst hver önnur kvöld leikið verðr. Re>). B. Peterson heldr ræðu á morgun á venjul. tfma á félagshús- inu. Efni: haastkveðja. J- T. líriil hefir tekið em- bættispróf við MeGill háskólann í Mont- rea! og í New áork. Nýustu enskar og þýskar lækningaaðferðirbrukaðar. Borg- un væg. Aðsetr: Spraule Block a horn- inu á Main ogFonseca St. Telephone No. 596 THE RLUE RTORE. CANADA. — Hjd stjórnarþjónum þeim í Ottawa, sem bókfæra og greiða af hendi dagpeninga og þingfararkaup til þingmanna, hefir komið upp sjóðþurð, er nernr |(22,256. Ið fyrsta verk ins nýjá ráð gjafa fyrir járnbrautamál og skip skurðamál var, að segja upp starfi heilli hersing af óþörfum aukaritur um á skrifstofum þeim, er undi hann liggja. llann kveÖst rotla að komast af með ina reglulegu verk menn, „auka“-ritara-laust. — Sir John Thompson hefir n fullskipiað ið nýja ráðaneyti sitt Sjálfr er hann æðsti ráðhera og lög sijórr.arráðherra; forseti í landsráð inu er W. B: Ives; póstrnálastjóri Sir. Ad. Caron; hermálaráðgjafi J. C Patterson; ráðgjafi almannastarfa i publ. works) J. A. Ouinet; flota o, fiskiveiða ráðgjati C. H. Tupper fjármálaráðgjafi Geo. E. Foster; járn brautamála ráðgjafi John Haggart verzlunarmála ráðgj. Mackenzie B*> 'vell; akryrkjumálaráðgjafi Angers utanrfkisráðg jafi Costigan; A BEMARKABLE CASE. Herrar. — Fyrir liér um bil 5 árum gáði ég að því að hendrnar á inér vóru þaktar með linuin svampkynjuðum bólum sem orsakaði sárindi og blæddi úr þegar eitthvað kom við liendrnar. Ég hafði aldrei séð neitt því líkt áðr og varð því mjög skelktrK. Það er siðrokkar aðhafaætíð Iíagyard’s Yellow Oil, og eitt kvöld fann litla dóttir mín upp á ati bera hanaá hendrnar áméL og eftir að það hafði verið gjört nokkrunr sinnuin féllu þær af og ég hef aldrei fund ið til þeirra síðan. Mrs. Wm. Craig, Brighton, Ont. MERKI: BLA STJARNA. $10.000 — Ljóðmœli Jóns Ólafssonar, 2. útg„ með mynd, kosta heft 75cts, i fallegu bandi $1,10. Fást hjá höf. (á skrifst. Heimskr.) , . unan- l<yndur hér í bænum hafa tekið siir ríkisráðgj. Daly; Sir John Abbott, Carling og Fr. Sinith ráðgjafar án á kveðins starfa. //./ USKA PA R TIL BOI). L'ngr Islendingr, sem langar til að kynnast íslenzkri stúlku, sern er ung, fríð ogvel aðscr. lú*r vinsamlegast ein- hverja stulku, sem elr samskonar ósk í brjósti og hefii iil að bera þessa eiginleg- leika, a5 sv„va þessarí auglýsingu með því afS senda undirrituðum línu og mynd með af sjálfri scr. •/. /.. Jiiinólfsson. 825 Howard Str., San Francisco, Cal. U. S. Próf. Saunders, sem átti að rera erindsreki Canada á alheimssy'n- ingunni f Chu-ago, hefir sagt af sór fí starfi fyrir heilsuleyai. — Mowat byrjaði á því í Ontarió- fylki að afsetja embættismenn fyrir það, að þeir vóru hlynt.r þvf að Ca- nada losr.aði undan Englandi á lög legan og friðsandegan hátt, og gengi í ríkjasatnband Bandaríkj- anna, og létu þessa skoðun sína opinberlega í ljósi. Nú er Canada stjórniii farin að leika satna leik; hún hefir nýlega sett tollheimtu- mann 1 Toronto frá embætti fyrir þessa sök. TIL VINAR VORS „KICKARANSU. Hr. N. — Það er engin ástæða fyrir þig, heiðraði vin, að ,.kicka“ út af því, að vér höfum stóra aug- lýsingu á öftustu sfðunni, því sfðr sem þú ert ekki farinn að borga enn þá þennan árgang og skuldar fyrir 2 eldri árganga. En þeir, sem hafa borgað, hafa heldr enga ástæðu til þess, þu' að þeir fá samt miklu meira lesmál í blaði voru lieldr en auðið væri að láta þeim í tó fyr- ir verð blaðsins, ef vór hefðuin ekki tekjuraf auglýsingum. ()g vér gef- um einlægt miklu meira lesmál f voru blaði, en nokkurt nnnað blað íslen/.kt gerir. „IT CURED MOTUER“. Herrar — Móðir mín þjáðist af meltingarleysi og matar ólyst. Öll með .1 reyndust árangrs- laus þangað til ég sá hjá nábúakonu minni flösku af B.BB. spuríii til hvers liann væri brúkaðr og 'þegar ég fékk að vita það fórég heim og sagði móðr minni að reyna hann, Hún sagðistekkl hafa trú á neinu og viidi ekki reyna hann samt fór ég og keypti flösku af honum en hún lá óbrúkuð í viku áðr eti hún fékkst til vð brúka nokkuð af honum. Á endanum fékkst hún samt til að brúka fáeinar inn- tökurog þegar hún var búin aKbrúkaúr hálfri fiösku var henni mikið fari? að jkána. Þegar hún var búin að brúkaupp úr aiiuarl (Uisku til vur luín oröin iipi' brigK. Við höfum ætiK B.B. . í húsum okkar. Ilann er ágætt meðal viK höfuð- verk. — Taylor er kosinn! Þrír vóru tilnefndir til borgarstjóra-kosningar; T. W. Taylor, Chas. R. WTilks og — gatnli CallaWay! En þeir afsöl- i uðu sór að leita kosningar Wilkes og Callaway. Svo að Taylor varð einn í kjöri og því lýstr kjörinn borgar- stjóri fyrir næsta ár. VIRÐI- $10.000 „Clear Havana Cij;ars” „La Cadena” og „La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [li] — Mr. Eirlkr Glslason fer í dag vestr í Þingvalla-nýlendu í erind- um blaðs vors. IIADE WITH SKILL. Dr. Wood’s Norway Pine Syrup, liið nýja áreiöan- l*ga meðal við liósta, kvefi, liæsi, andar- teppu, barkabólgu, sárindum í hálsinlim og öllnro brjóstsjúkdómum er gjört lír beztu brjóstlyfjaplöntun og berki eftir visindalegum regluin. Og bregz'. ekki sem brjóstmeKal. — Sjónleilcr. Nokkrir landar (w — I blaði voru er f öðrum stað auglýsing frá Dr. J. T. Reid. Marg- ir bæjarmenn mmiu rninnast hans frá því hann var kennari hór við Central skólann. Hann hefir nú um langan tíma verið í brott frá Winnipeg, og hefir á þeiin tíma tek- ið próf í læknisfræði við MeGill háskólann í Montreal, og varð þar M. 1)., C. M.—Árið sem leið stund- aði hann enn aluient læknisfræðis- nám á fullnuma-skólanuin f New \ork, og jafnframt stundaði hann við sama skóla sórstaklega kvenn- sjúkdóma og barnasjúkdóina. Slð- an hefir hann verið yfirsáralæknir við Granite Hospital í Granite, Mon- tana, U. S. Nú er hann kominn liingað aftr til Winnipeg og hefir heirnili og starfstofu f Sproule Bleck á horninu á Main og Fon- seca Str. Ilann viðhefr nýjustu enskar og °n pý'^Lar aðferðir í lækningum sín um, oger injög ódýr á því sem hann gerir, Af tilbúnum fatnaði og karlbúningsvöru, keypt fyrir 53 cent hvert dollars virði. Þar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hja CHABOT & CO. Ottawa, get ég boðið yðr þennan varning fyrir hálfvirfsi. KOMIÐ! KOMIÐ! KOMIÐ! og þór munuð sannfærast um það. 200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00. 200 — $3.50 — — $2.00. 200 — $7.00 — _ $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100 — — $18.50 — _ $12.50. — $25.50 — _ $14.00. 100 — saman um að leika sjónleik hór í bænum í næstu viku. Það er leikrinn Ten nújbts in a Rar room („Tíu nætr á veitinga- húsi“), sem á að leika. Hann hefir verið leikinn hér áðr og fékk þá lofsorð á sig. Ymsir þeir, setn þá lóku helztu persónurnar, leika nú aftr, og er því vonandi að þetta verði góð skemtun og vel sótt. Degar þið þurfið meðala við, þá gætið þess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St, Mraket Street. — Iundæl drengjaföt, sem fara einstaklega vel á litlu íslenzku drengjiinum, fást nú hjá G.Jónssyn á ís orðvestrhorni Ross og Isabella Str. með mjög lágu verði, og karl mannaföt á hvaða verði sem er. E. Weston, 15 Dalhousie St„ Montreal. IJTTLE JENNIE WAS CURED HeiðraSi herra. —Litladóttir mín Jen nie var mjög slæm af La Grippesem snéri st upp í mjög slæman hósta. Eg gaf- henni inn Hapyard's Pectoral Balsam og eftir lítinn tíma var hún orðin heilbrigð. Mrs. McArthur, Copleston, Ont. —Stúkan „ísafold“ af I. O. F. hólt aukafund 26. f. m. og tók upp 2 nýja meðlimi. Húti hólt fyrra des- ember-fund sinn 6. þ. m. og vóru já 4 nýir teknir inn; eru nú alls 43 meðlimir í stúkunni. Hún býst ið að taka upp eina sjö meðlimi að ininsta kosti á næsta fundi (20. >. in.). — Únitara samkomuhúsið er vel leið komið, verðr að líkindum langt komið eftir 7—10 daga hór frá. BLOCHES CURED. Herrar. — Árið 1890 varð ég öll þakin útbrotum og seinast var mér ráðlagt að brúka Iíurdock Blood Bitters; þegar ég liafKi brúkað 3ý2' flösku ar ég orðin alheil. Ég get ekki betra ráðlagt en B.B.B. Mrs. James Desmond, Halifax, N. S. Gerið svo vel að borga. Vór verðum alvarlega að áminna þá heiðruðu kaupendr vora, sem enn hafa ekki borgað blaðið í ár, °g þá enn miklu fremr þá sem skulda oss fyrir mörg ár, að borga oss n ú þegar. Utgjöld vor árið uin kring eru um hálft þriðja hundrað dollars á hverjum mánuði, og vér verðum að borga þetta út. Geta þá ekki kaup- endr vorir séð, að þeir menn eru naumast sanngjarnir við oss, sem fyrst borga oss ekki fyrri en eftir á í stað þess að þeir eiga að borga fyrirfram, og þar næst standa ekki einu sinni í skilum í árslok. ^ ór vitum, að nienu þurfa ekki neina að hvgleiða þetta, til að sjá, að það er ekki nema eðlilegt, að vór reynum að ganga eftir voru. Vór gönguin að því vlsu, að enginn só að kauþa blað þetta nema sá sem vill styðja að því, að það árlfist. En úr þvl maðr kaupir blað, er það skylda að standa í skilum við það. 100 fatnaðir afýmsum litum $13.50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4.50 virði fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.C0 500 karlmannayfirhafnir ýmislega litar fyrir hálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðrsettu verði. KOMIÐ OG SKOÐIÐ ! THE BLUE STORE. Merki: Blá stjarna. 434 Main Í8ti*eet. A. CHEVRIER. ÞEIH ERU KOMNIR HINIR INNDÆLU I Þeir sem hafa pantað þá hjá mór eru vinsamlegast beðnir að koma og taka þá. Jolinson á N. W. horni Ross og Isabel Str. Vyjiir lorur NYKOMNAR. FATAEFNl og LEGGING AR. MÖTTLAIÍ og TREVJUR. VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI. BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ- UR og PRJÓNADUKAR N æ r f ö t fyrir litla menn, drengi og stóra menn. Milliskyrtiir! Milliskyrtur! akkaplögg, hanzkar, axlabönd, klúti vaxkápur, föt etc. WM. BELL 288 Main Str., gegnt Manitoba Hotel. Þér sparið peninga með þvi að fara til A. G. Morgan eftir skóm oir -tísvélum hönzkum og vktlinguin, knflortum oc töskum. Karlniannaylirskór meK ullar- dúksfóðri eri: mi seidir hjá Morgan fyrir $t.25 og yfir. Flókaskór fyrir 25c. og yfir. Ilanzkar og vrtlingor injög ódýrir A. MORGAN, McIntveh Block 112 llain 8tr. - - Winnipeg C. A. CUNLIFFE, Karlmanna-fatnaðr og alt sem til hans heyrir fæst hvergi í borginni eins ódýrt eins og að ÖOO Main Hti*. Komið og skoðið Húfurnar, föt- in, I.oðkápurnar, Nærfötin og Sokkaplöggin sem við höfum. G. A. Gunliffe, tiWO JInin Sti-. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragds vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- RO M A NSON eigendr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.