Heimskringla - 17.12.1892, Side 3
HEIlSÆSKIK.IISrGXj^. 0(3- OLDIIT 'W"HsT3SriI:,E(3-; IV. DES. 1S92.
OldChum
CUT PLUG.
OLDCHUI
PLUG.
Engin tóbnkstegund hefir
selzt jafnlljótt og fengið
eins mikla alraennings hylli
á jafn stuttum tíina, sem
þessi tegund af Cut Plug
og Plug Tóbaki.
x X
Hefurðu reynt
„CIBL EEXTM"
VINDLA?
N
tlBTHERH PflCIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eílect on Sun-
day November 20th.
North B’und STATIONS. South Bound
Brandon Ex.,’ Tues.ThurSat *£ . * Ph . 33 SÖ St. Paul Ex., Daily. X r*H 73 a v S w O
2.55 p 4 lOp . . Winnipeg.. 11.45a l.OOp
2.45p 4.00p Portaae Junc. 11.54a l.lOp
2.30t> 3 45p St. Norbert.. 12.09p 1.24 p
2.l7n! 3 31 p . .Cartier.... 12.23p 1.37p
1.59p 3 13p . St. AiíHt.he ,. 12 41p 1.55p
1 50 |i 3 04p . Union Point. 12.49p 2.02p
1.39p 2.51 p Sitver Plains. 1 ölp 2.13p
1.20p 2 33p . . . Morris .... 1.20p 2.30p
2.18p . . . St. Jean . . 1 35p
1.57p .. Letellier ... 1.57p
1.25p .. Emerson .. 2.15p
1.15p .. Pembina. .. 2 25p
9.35a Grand Forks.. Ö.OOp
5.35a .Wpg. June,. 9.55p
8 35p Minneapolis 6.30a
8.00p . ,St. Paul... 7.05a
9 OOa ... Chieago . 9.35a
MORRIS-BliANDON BRANCH.
East Bound
Þs
5 ’œ
d p;
r~ c
O
dj 'fl
bb C
9 3
CCl f
Jj —1
® c£ 3
I1.40aj 2.55p
7.30pí l.lðp
6.40pjl2.53p
5.46 p 12.27p
5.24p 12. (5p
4.46p 11.57a
4.10pll.43a
3.23p 11.20a
2 58p 11.08a
2.18p 10.40a
1.43p 10.33a
1.17p lO.lOa
12.53pjl0 07a
12.22p 9.50a
ll.ðla 9 35a
11.04a 9.12a
10.26ai 8.55a
9.49a 8.40a
9.35al
8.48a[
8.10a
7.30a
VV. Bound.
8.30a
8.06a
7 48a
7.30a
Sl'ATIONS.
.. Winnipeg .
. . . Morris .. . .
Lowe Farm..
... Myrtle....
... Roland....
.. Rosebank..
.. . Miami... .
.. Deerwood..
.. Altamont ..
.. Somerset...
.Swau Lake. .
fnd. Springs.
. Mariapolis ..
.. Oreenway ..
... Baldur....
. .Belmout....
... Hilton....
.. Ashdowu .
.. Wawanesa..
Ronnthwaite
. Martinville. .
.. Brandon...
h rii
■Jj =
« X
rS
l.OOpl
2.30p
3.03p
3 31p
3-43p
4.02pj
4 15|
33
■a c
ac =
5h -
3.00a
7.80a
8.15a
9.05a
9.25a
9.58a
10.25a
4 38p ll.lða
4 50p 11.48a
5.1öp I2.28p
5.24p
5.8Bp
5.50p
6.06pl
6.21 p
6.45p|
7.21 p!
7.35p
7 47 p
8.14p
8.85p|
8.55p|
l.OOp
1.30p
1 55 p
2.28p
3 OOp
3.50p
4 29p
5.03p
5.16p
6.09p
6.48p
7-30p
West-bound passenger
Belmont for meals.
trains stop at
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
East 3ound W. Bouud
Mixed Daiiyex. Su. 1 STATIONS. Mixed Daíly ex. Su.
l2.10p .. Wiunipeg.. 3 40p
11.50a Port. *I uuction 3.55p
11.18» . St. Chnrles. . 4.26[)
1 l.OSa . Headingly.. 4 35 p
10 40a White Plains 5.00p
9.45» . . Eustace. . . 5 49 p
9 18a . . O iU'TÍle.. 6 13p
8 25a Port. la l’rnii ie 7 OOp
Passengers will be carried ou all re-
gula< freight traius.
Pullman Palace Sleepersand Dining
Car- ou St. Paul and Minneapolis Express
daily.
Connection at Winnipeg Junction
wit) traius t'or allpointsin Montana.Wash
ington. Oregon, British Coiumbia and
California; a so close connection at Clii
cago with eastern lines.
For furtherinformation apply to
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD.
G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg
H. J. BELCH, Ticket Agent,
486 Main Street, Wiunipeg.
manni!“ — „Nei, herra“, svaraði
Hamilton, og sat fastr við sinn keip;
„pér fyrst. Lávarðar yðar gleyma
ekki að bera virðingu fyrir skapara
sínum“. Gladstone brosti og iét
undan.
Þegar Gladstone stjórnin 1885—
86 var að semja frumvarpið til írsku
sjálfsstjóinarlaganna, pá boðaði
Gladstone einatt ýmsa menn til
viðtals við sig heim til sín að Ha-
warden Castle, til að ráðgast við
pá um málið, áðr eu hann legði
frumvarpið fyrir ráðgjafana alla á
fundí. Meðal peirra sem hann
pannig kvaddi einatt til viðtals við
sig, vóru peir Roseberrey lávarðr,
Spencer lávarðr og Mr. John Mor-
ley. Um pað leyti hafði Morley að
eins fengizt við stjórnmál um fá ein
ár, og tóku margir til pess,að Glad-
stone skyldi gera hann að trúnaðar
manni sínum. En hitt pótti pó
meiri furða, að Mr. Jos. Chamberlain
var ekki meðal peirra, er Gladstone
ráðfærði sig við, og vóru margir
gramir út af pessu. Það var eng-
um vafa bundið, að í frjálslynda
flokknum var hann sá maðr, er meiri
hafði áhrif en nokkur annar, að
Gladstone einum nndanskildum, og
svo var hann einn af ráðgjöfunum í
stjórninni. Hvernig gat pá á pví
staðið að hann skyldi ekki vera beð-
inn að segja álit sitt um petta mikla
vandamál, sjálfsforræðismál írlands?
Vitaskuld hafði hann gert hálfgild-
ings-uppreisn gegn inni vðrkendu
stjórn íiokks síns í kosningabarátt-
unni 1885, og gefið út „stefnuskrá“
án heimildar eðr sampykkis flokks-
ins; en hann hafði síðar dregið úr
henni að sumu loyli og aftrkallað
hana að nokkru leyti. En Glad-
stone hafði pó tekið hann f ráða-
neytið, og pví gat petta ekki verið
næg skýring á, hvernig á pví stóð,
að hann gckk nú svo bersýnilega
fram há honum með lítiisvirðincru.
Sá sem petta ritar getr skýrt pað,
hvernig stóð á aðferð Mr. Glad-
stones, og hefir hann par fyrir sér
pá áreiðanlegustu heimild, sem auð-
ið er að hafa. Og petta er pvl pýð-
ingarineira, sem pað er etiginn vafi
á pvl, að pessi lítilsvirðing af Glad'
stone’s liendi var pað sem kom
Chatnberlain, er annars hafði gerzt
fylgisinaðr sjálfsforræðis íra á und-
an Gladstone, til að snúast gegn
frunivarpinu, er pað kom fram, og
halda jafnan áfram síðau n$ sýna
Gladstone, sínutn gai.ila flokksfor-
ingja, ina bitrustu persónulega n.ót-
spyrnu hvervetna. — Tilefnið var I
stuttu máli petta: í byrjun kosn
ingabaráttunnar 1885 gerði Cham-
berlain sig avo djarfan að ganga
fyrir Gladstone og segja við hann,
að hann væri orðinn alt of gamall
til að stýra lengr inum frjálslynda
flokki, og að pað væri flokknum fyr-
ir beztu að hann segði af sér forust
unni tafarlaust. Mr. Chamberlain
hefir án efa purft að halda á allri
peirri snildarlegu ofdirfsku og ró-
semi, sem honum er alment ,eignuð
til pess að fara frain a slikt við
Mr. Gladstone. Mr. Gladstone svar-
aði honui-n fálega og nokkuð fyrir-
litlega; kvaðst mundi fara eftir pví
sem flokki sínum henti bezt oor hann
O
vildi vera láta, en eigi eftir pví sem
Mr. Chamberlain pætti sér hagkvæm-
ast. — Þessi atburðr er nægileg
skýring á framkomit beggja peirra
G ladstone’s og Chamberlain’s síðan.
Edmond Fitzmauriee lávarðr,
bróðir markvisans af Lansdowne,
sem m’i er vara-konnngr á lndlandi,
var undirráðherra utanríkismála, og
át-ti sæti í neðri málstbfu pingsins,
meðan Gladstone sat að völdum
1880—’5. Þetta er pýðingarmikið
embætti, einkum pegar sjálfr ráð-
herra utanríkismálanna á sæti I efri
málstofunni, eins og oftast á sér
stað. Edmond lávarðr sagði mér,
alt fyrir pað, að hann hefði verið
búinn að vera fjögr ár I ráðaneyt-
inu áðr en Mr Gladstone taladi við
hann nokkurt orð, annað en: „koin-
ið j.ér sælir!-1 pegar peir sáust.
Svo var pað eina nótt 1881, að
umræð ir vóru I neðri málstofu um
eittlnert írskt mál, og slóð svo á,
að eigi voru aðrir pingmenn á fundi
en tómir írar og svo forsetinn og
Mr. Gladstone og Edmond lávarðr.
Gladstone beið til að svara írum, er
[veir hefðu lokið árás sinni á stjórn-
ina. Og Edrnond lávarðr beið, ?.f
pví að næst á dagskránni stóð fyrir-
spurn utn utanrikismál; gat vel svo
farið, að skyndilega yrði slegið
botni í írsku umræðurnar, og pá
varð hann að vera til taks að svara
fyrirspurninni. Með pví að peir
Mr. Gladstone og Edmond vóru
tveir einir á ráðgjafabekkjunum, pá
flutti Mr. Gladstone sig af kurteisi
pangað sem Edmond lávarðr sat, og
tók hann tali. Edmond lávarðr
sagði mór, að hann hefði ekki vitað,
að hverjw hann skyidi helzt beina
talinu, til að vekja athygli Mr.
Gladstones „af hendingu varð mér
að minnast á ný-útkomna guðfræðis-
bók; mig minnir hún héti „Canon
Mozley’s Reminiscences“. Glad-
stone hafði áðr enga athygli veitt
tali mínu, en að eíns jankað undir
af kurteisi. En nú breyttist alt I
einu útlit hans. Hann varð allr að
athygli, fór að tala um mikilinenni
kyrkjunnar, er pá vóru uppi, og var
mjög hugðnæmt að heyra ti! hans;
en hann gleymdi alveg hvað tíman-
um leið ocf veitti írsku unnæðunum
ekkert athygli framar“. Upp frá pví
sá hann Edmond lávarð aldrei svo,
að hann tæki hann ekki tali. Því
segir Edu.cnd lávarðr um hann; „Ef
pú vilt komast inn undir hjá Mr.
Gladstone eða biðja hann einhvers,
pá spjallaðu fyrst við liann um guð-
fræði; hann neitar pér pá tæplega
uin nokkurn hlut“.
Eitt sinn bar svo til að Mr.
Gladstone dvaldi um hríð á sveitar-
heimili vinar míns eins I Englandi
ásamt konu sinni. Og eins og vandi
hans var til hlýddi hann messu á
sunnudagsmorgna klukkan átta, I
kyrkjunni par skamt frá, áðr en
hann borgaði morgunverð. Einn
sunnudagsmorgun komu pau hjón
úr kyrkju, og Mrs. Gladstone var
að leggja af stað sína leið heim frá
kyrkjunni, pegar Gladstony, sem
ætlaði að ganga aðra götu, kallaði
til hetuiar: „kondu pessa leið; pað
er stvitri vegr“. Húnsvaraði: ,,Eg
er t-kki viss mn að [>að sé styttra“,
og ætlaði að fara að sannfæra hann
um pað. En aldrei pessu vant var
Mr. Gladstone ekki upplagðr til að
hlýða á röksemdir eða tala fyrir sínu
ináli, og svaraði: „Við skulum fljótt
skera úr pví, góða mín, hvor vegr-
inn sé skeinri. E>ú gengr pína leið
heim og ég mína, og sjáum, hvort
okkar nær fyr heim“. Og hann af
stað með sama sína leið, oghún slna.
Það er óparfi að geta pess, að hann
varð talsvert fljótari. Haun skálm-
aði alt hvað hann gat, og hefði
heldr sprengt sig bókstaflega, heldr
en að hún skyldi hafa betr. Annað
mál er hitt, hvort petta var óræk
sönnun fyrir pví, hvor leiðin var
lengri. En hvað um pað. Ilann
var ár.ægðr.
W. Duluth 10. des. 1862.
J.eiðrétting
í Heimskr. & Öldin 16. nóv. s. 1,
hefr I fréttagrein frá W. Duluth
verið missagt frá tveini atriðum
viðvfkjandi „Vestra“ okkar, og vil
ég leyfa mér að leiðrétta pau: Þar
er tiltekið, hverjuin veitist réttr að
rita. En pað A að vera: Að ölhim
lönclum voruin hér gefst tækifæri til
að senda ritstjórnarnefndinni rit-
gerðir, og mega, peir rita um hvert
mál sein [>eir vilja, og nú er á dag-
skrá. Ið síðara, sem mun vera
prentvilla, er að utanfólagsm. borga
að eins um mán. 5 cents fyrir að
fá að lesa „Vestra“.
Leiðrótting pessa óska ég að pór,
hr. ritst, vilduð taka I blað yðar
við fyrsta lækifæri. J>j.
THE MONTREAL WITNES8.
The Montreal Witness, which isto more
into its own building next spring, will be
by far the best equipped newspaper in a
mechanical point of view in Canada. íts
immense Hoe ([uadruple ir.scbine vill be
capable of turning.out 60,000 eight-pago
or 30,000 tvvelve or sixtoen- page pajiers
an hour, printed ciouiplete on both sides,
cut, pasted, and counted in piles of filty.
This will be one third faster than any
other press in Oanada. In addition, its
matter will be set on the Mergenthaler
Linotype, which gives a new, clean face
of type every issue, and its form will
be coinpact and beautiful. The Witness,
although old atid reiiable, is np to tlie
fiont. in respect of ent«rprise, and its
rei.ders exp'Ctand are not satisfied witli
anything but the best. The piice of the
Dx i nv Wi'i ness is tliree dolhu s a year, of
the Wkeki.v W it> e-s one dollar, and
the > okthehn Mkssengkh, publish' d
froi'i the same liouse, is thirty cents.
Agents wanted in every town, village and
P. O. Speciim n copies will be sent free
to any of our readers, on application to
the publishers, Joiin Dougai.i, & Son,
Moutreal.
The subscribers of tlie Heimskiíingla
can have it and the Monlreal Daii.y
Witness for $4,00, the Heimskuingla
and the Wf.ekly Witness for $2,60, and
the NoiniiERN Messengeh vvitli either
of tiiein for tvventy-five cents extra.
Sögur Yalcygs
lögreglu-spæjara.
5. Kaga.
Charles Fordsham.
I KAP.
Sekr eða sýkn.
Framh.
Næsta morgun um kl. hálf-tíu
fékk óg yfirvaldsleyfi til að tala við
Mr. Fordsham í Winchester-fangels- i
inu. Við töluðum lengi saman, og |
sagði hann mér, að hann hefði sýnt
Miss Annesley brófið frá Mr. Mus-
grave. Kvaðst hann hafa komið á
staðinn, sem brófið tilnefndi, í tiltek-
inn tíma og beðið j>ar heila klukku-
stund að áratigrslausu og farið síðan
heimleiðis. É<r bað hann að lofa mér
O
að sjá þetta bréf, en hann kvaðst
vera búinn að eyðileggja f>að, þótti
mér f>að mjög ilt. Það hafði kvikn-
að hjá inór grunr um, að Mr. Fraz.er,
sem samkvætnt framburði Mr. Fords-
hams, gat njjög vel stælt hönd Mr.
Musgraves, hefði sjálfr ritað þetta
bréf. Það var vitaskuld nokkuð ó-
iíkleg tilgáta, en lögregluspæjurum
er títt eins og druknandi mönnum,
að fálma eftir hverju strái, en pau
strá eiga örsjaldan skilt áreiðanlegar
sannanir.
Meðan við vórum að tala saman,
kom þjónustumaðr Fordshams inn í
anddyrið. Hann kom með tösku
og bréf til fangans frá móður hans.
Ég virti pjónninn enn [>á fyrir mór
með mesta athygli, en gat ekki með
bezta vilja fundið nokkuð i fari hans,
er benti á að hann hefði drýgt glæp-
Hann var í plush-treyjunni, en nýr
hnappr, mjög svo svipaðr hinum, var
nú kominn i stað ins týnda hnapps.
Ég afréð að ganga pegar úr skugga
um, hvort liann væri riðinn við
nokkurn glæp, með pví að reyna
hann á þann hátt,sem ég var fullviss
um, að enginn morðingi eða með-
sekr gæti staðizt, án pess að láta sér
bregða. Ég kvaddi Mr. P’ordsham i
skyndi og fór út; pjónninn kom
bráðlega út á eftir og um leið og
har.n steig fætinmn á strætis-hliðv eg
inn, hljóp ég að honum, tókópirini-
lega í handlegginn á honum og sagði
með ógrlegri rödd um leið og ég hélt
gamla hnappinum upp að andlitinu
á honum. „Ilérna er hnapprinn af
treyjunni pinni, lagsmaðr. Égfann
hann á blettinum par sem Musgrave
var myrtr! Slitnaði hann af í áflog
unum ?“
„Fjandinn hafi hnappinn!“ æpti
inn ungi maðr í bræði. „Hvað get
óg vitað um pað? Og pví kreystið
pér svona á mór handlegginn eins
og hann væri i skrúfstykki? Vilj-
ið pér gera svo vel og sleppa mér,
herra lögregluspæjari?“
Ég sannfærðist nú fullkomlega
um, að inn ungi ináðr var alveg
sýkn saka. Ég slepti pv takinu ojj
sagði i langtum pýðari rótn: „Hafið
pér nokkru sinni lánað nokkrum
manni treyjuna yðar, pá sem pér
eruð nú f?“
„Nei, pað hefi ég aldrei gert. Ég
sem keypti hana einmitt sama dag-
inn sem Mr. Musgrave fór burt úr
Andover. Tom nawkins seldi mér
hanf; mér pótti hún snotr og hús
bóndi minn gaf mér undir eins leyfi
til að vera í henni“.
„Og hvaða maðr er pessi Tom
Sawkins?“
„Hann var pjónn Mr. Musgraves,
og lót hann stundum i veðri vaka að
hann ætlaði að fylgjast með honum
til útlanda“.
„Þjónn Mr. Musgraves. Og hve-
nær sagðist pú liafa keypt hana?“
„Ef pér purfið endilega að vita
pað, pá keypti ég treyjuna og borg-
aði fyrir meir enn mánuði síðan.
En ég fékk hana ekki í mítiar hendr
fyr en daginn áðr en lík Mr. Mus-
graves fannst, og átt: par að auki í
talsverðu stappi ineð að ná henni,
pví Tom var pá í mesta llaustri að
búa sig til ferðar“.
„En pú hetir s-óðst í rauðri treyju
fyrir pann tíina“.
„Ég liefi alt af verið í rauðri treyju,
En pessi treyja er alveg ný og tnóð
ins í sniðinu. En ég benti. Totn
Sawkins á, pegar ég keypti treyj
una, að eiiin hnappinn vantaði, en
liann sagði mér að ég gæti auðveld-
lega fengið samkynja hnapp fyrir
tvo prjá pence“.
„Og pú segir að Sawkir.s pessi só
farinn af landi burt. Hvernig stendr
á að pér er kunugt um pað?“
,.Ég veit að minnsta kosli að hann
er farinn úr pessu bygðarlagi. Og •
hann lét i veðri vaka áðr en hann
fór að hann ætlaði til Ve-tr-Tndfa“.
„Til Vestr-Indía! Það er ekki svo
ólíklegt! Jæja, pú ert ekkert við
petta riðinn; ég er alveg ánægðr, að
pvi leyti sem pig snertir. Verið
pér sælir!“
Þarna fókk óg pá eina spán-nýja
upplýsingu viðvíkjandi sorgarleikn-
um í Burnsley-skóginum . Gat pað
ekki verið, aðMusgrave, ásamtpjóni
sínum, hefði orðið seinni fyrir og ekki
komið á inn tilteknastað í Burnsley-
skóginum- fyrr enn eftir aðFordsham
var farinn og að Sawkins, pjónninn
hans, sein vissi að húsbóndi sinn
hafði á sér mikla peninga, hefði svo
notað tækifærið til að drepa hann og
ræna peningunum? Það var mjög
svo liklegt. En menn skyldu ætla
að Sawkins, eftir að hafa drýgt slík-
an glæp, hefði ekki beðið boðanna,
heldr flúið landið samstundis. En
samt sem áðr gátu einhverjar ástæð-
ur verið til pess fyrir hann, að staldra
dálítið við. Og ein af peim ástæðum
gat verið sú, að beina meðgrunsemd
allri frá sjálfum sér. Jæja, hvernig
sem pessu var nú annars varið, pá
lá í augum uppi, að tafarlaust varð
að gera gangskör að, að hafa uppi
á Sawkins. Að hann hefði farið til
Vestr-India var auðvitað ekki annað
en narr; ef hann annars hefði farið
af landi burt, pá var líklegast að
hann hefði leitað sér hælisi Ameríku.
Ég snóri til baka aftr til Georgs-
veitingahússins. Meðan ég var að
borða kom Mr. Lynch, lögreglu-
pjónninn inn til mín. „Ég kom hing-
að til að láta yðr vita, að mór var
fengin skipun um að handtaka pjón-
ustusvein Mr. Fordshams, John Ma-
jor, og að ég er einmitt nýbúinn að
hneppa hann í fangelsi“.
„Hver skrattinn! Og fyrir hvaða
glæp er hann kærðr?“
,.Bara fyrir ásetnings-morð; ekki
er pað nú alvarlegra!“
,,Og vitið pér í hvers ábyrgð slík
heiinild er gefin út?“
„Mér var sagt á lögregluskrifstof-
unnr, að pað væri á ábyrgð Mr.
Frazers. Og ég hefi dálítið annað
nýtt I fréttum að segja“, og hatm
brosti ofr ámátlega (nefið var nefni-
lega klofið og varirnar söinuleiðis
eins og á héra, svo brosið varð
eins og í tveim hlutum). „Mr. Mus-
grave væri nú stórrikr maðr, ef
hann lifði. Frændi lians nokkur,
gamall maðr, piparsveinn, hrökk
upp af einhversstaðar á ítallu fyrir
mánuði síðao, og arfleiddi hann að
öllum sínum eignum, sem sagt er
að nemi 30—40 púsund pund ster-
ling í beinhörðum peningum, auk
annara eigna. Skuldaviðrkenningar
Mr. Musgraves, sem Mr. Frazer
hefir í höndum, eru pví eins góðar
og peningar. Hamingjusatnr ná-
ungi er pessi Frazer, enda mátti
pað ekki scinna vera eftir pví sem
ég hefi komizt næst“.
„Þetta eru sannarUga merkileg
tíðindi, Mr. Linch, Frænai Mus-
graves, sem dó einliversstaðar suðr í
ítalfu fy rir skömmu, lót honum eft-
ir sig milli 30 og 40 púsund pund
sterling i peningum! Og pér segist
vita til pess, að Frazer hafi ekki
verið vanpörf á pessum tíðindum“.
„Já. Jeg veit til pess,að honum
hefir tvívegis verið stefnt fyrir
skuldir, setn nema eigi all-litlu fé.
Hann kvaðst ekki geta borgað strax
pessar skuldir, sökum ins tnikla
skaða, er hann heföi orðið fyrir af
völdutn Musgraves, hann bað um
frest—ekki mjög langati samt—og
kvaðstneyddr til að gera sig 'gjald-
prota, ef hann ehki fengi dálitla utn-
líðun. Og liann fékk pann frest,
er hann áskildi“.
,.()g |iað er í ábvrgð Jiessa manns
að pjónn Mr. Fotdshams hefir verið
tekinn fastr sem aðili sakar eða
meðsekr í morði Mr. M ísgraves, og
með pvi í raiininni gerðr alveg Ó-
mögulegr seiu vitni af hálfu Mr.
Fordshatns. Sem ég lifi, Mr. I.inch,
að einhver (ég parf ekki að nefna
nafn hans), sé hér að spila æði djarft
spil“. Mr. Linch sagði pað satt vera
og svoskildum við
(Framii.)
HIN
“MUNGO
“KICKER’
“CABLE.”
Er hvervetna viðrkend að vera
í öllu tilliti betri en allrr aðrar
tóbakstegundir. In stórkostlega
sala þessarar tóbakstegundar
sannar betur gæði hennar og
álit en nokkuð annað, pví prátt
fyrir J>a5 þótt vér höfum um
hundrað tuttugu og fimm keppi-
nauta, eykstþó salan stöðugt.
Þetta mælir með brúknn þessa
tóbaksbetren nokkuð annað. Vér
búum ekki til ódýra vindla.
S. DAVIS & SONS
• MONTREAL.
Mesta »g bezta vindlagcrda-
Iiiih i C'anada. [7]
[10]
JL PADKE”
Reina Victoria.
HFS OGLuÐIR.
Snotr cottage ineð stórri lóð $.900, og 1
bæðar hús með 7 herbersj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum.
Góð borgunarkjör.
Snotrcottage áYoung Street $700; auC-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð ájemiina St., austan Nena,
$425, að eins $50 útborg. — 27 J4 ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250:
dto. rótt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.— Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðirá Carey ogBroadway
Streets.
Peningar lánaSir til bygginga metf góð
um kjörum, eftir hentugleikum lánþegja.
CHAMBRE, GRUNDY & CO.'I
FASTEIGNA BBAKÚNAR,
Donaldson Block,i - Winnlpeg
-------Athuið. --------------
Pósturinn miHi Went Nclkirk
og I<*t‘landit* Itiv«*r fer frá Selkirk
kl. 7 á hverjnm þriðjudagsmorgni og
kemr til Icelandic River á miðviku-
dagskveld. Fer frá Icel. River á leið
til Selkirk kl. 7 hvem fimtudaga
morgun, og kemr til Selkirk á föstu-
dags kveld.
Fargjald verðr ið sama og áðr
hefir verið. Upplýsingar viðvíkjandi
flutningi með póstvagninuni írá og til
Selkirk fást hjá
Geo. Dickinson ocr
Chr. Waterson
sein flytr póstinn.
Ferðaáætlun
milli Winnipeg og Nýja-Islands.
Gestr Odvl'eifsson fer frá Geysir
kl. 7 á n.ánudöginu óg kemr tíl
Winnipeg kl. 12 á miðvikudag. Fer
frá Winnípeg á flintiid. kl 12 og
keinr kl. 6 á laugard. til Geysir.
AV. II. Paulson & Co, 575 Main
Street, Wimiipeg, taka á móti
(lutiiingi, sem sendast á og gefa
upplýsingar öllu ipessháttar viðvíkj-
andi.
Arni Friðriksson, 673 Ross Str.,
og Stefán Oddleifsson, 522 Notre
Dame Str., gefa eimiig upplýsingar
viðvíkjandi flutningi til og frá. Allr
tlutningr tekinn.