Heimskringla - 21.12.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.12.1892, Blaðsíða 2
HEIMSXEINGrLA OG OXjIDIlSr, WINNIPEG, 21. DES. 1892. Heimstrinala og ()IjI)I kemar út á Miðvikud. og Laugarddgum- (A Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays and Saturdaysj. The Heimskringla ftg.&f nbk C«. dtgefendur. (Publisners.; Skrifstofa og prentsmiðja: 151 LOMBARD STREET, • * WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: Helll árgangur......... Hálf ur árgangur........ öm 3 ................... u’ ^Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borgaiS,kost- ^Sent tfl ’ siands kostar árg.borgaðr hér $1,50.—Á íslandi 6 kr., ®r borS8* fyr / fram. A Nortirlöudum 7 kr. 50 au. A Englandi 8s. 6d. jtí$rljndírelnsl)g^inhver¥aúpándrblaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn a_S ■enda hina breyttu utanáskript a s itofu blaðsins og tilgreina um leio jyrr- terandi utanáskript. . « Aðsendum nafnlausum greinum verð- nr ekki gefinn gaumur, en nofn hot- nndanna birtir ritstjórmn ekki nema með sampykki peirra. En undirskript- lna verða höfundar greinanna sjaltir ao Tll taka, ef peir vilja að nafni smu S]e leynt. Ritstjómin er ekki skyldug til »15 endursenda ritgerSir, sem ekki fa rum í blaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. ^Upplýsingarum verð a auglýsmgum i „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaB8Íns.__________________________ UppsÖgn blaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið að fullu skuld sfna við blaðið._______________ Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON._ Business Manager:EINAR OLAFSHUJN. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl.9 tilhadeg- |g oe frá kl. 1—6 síðdegis. En vér vonum að saga sú, sem vér flytjum næst, falli að öllu í smekk alþýðu. Hún er eftir ið nafn- kunna enska skáld Marryat. Svo óskum vór lesendum vorum gleðilegia jóla, og vonum að sjá þá flestalla, ásamt nokkrum nýjum, aftr á laugardaginn með nýbyrjuðum He ims lcrinrjhi-árga n g i. Jólagjöf Heimskringlo °g ATVINNUllÓGR LÖGBERGS Auglýsinga-agen t og innköllunarmaðr: EIRIKR GÍSLASON. (Advertisint Agent & Collector). Utar.áskript til blaðsins er: TheU‘Ámskringhi TrintingAPvbltshingt P. 0. Box 305 Winnipeg. Ganada. í síðasta Lögb. hefir Business Manager þess blaðs ritað svo : „JÓLAGJÖF HEIMSKRINGLU. Heimskr. býður olíumynd sem jóla- gjöf. Menn eiga að senda 6 cent í frí- merkjum til maians í New York, og svo er lofað a® myndin skuli koma. Yér fengum tiibotS frá sama mannin- um. Fyrir að bjóða lesendum vorum myndir hans í blaði voru, var oss boðið $5 virði. En vér porðum ekki að ganga að boðinu, pví vér þekkjum manninn ekkert, og i Bandarikjunum er vitanlega fullt af prökkurum, sem svíkja út fri- merki á þennan hátt“. Að grein þessi sé eftir Business Manager, og vafalaust ekki sóðnéles- in af ritstjóra blaðsins Einari Hjör- leifssyni, má telja víst. Því að Einar mun vera svo kunnugr bókmentnm þessarar álfu, að hann þekki að nafni svo sem ó—6 útbreiddustu og helztu mánaðarritin í Bandaríkjum, svo sem The Centuary, Demorest’s Magazine, Harpers' Magazine,Lesslie’s Magazine Scribner’s Magazine. W. Jennings Demorest, sem aug- lýst er í Hkr. að láti úti Jólagjaf- ir vorar, ef honum eru send frí- merkin (þrjú tveggja centa),erkostn- VI. ÁR. NR. 94. TÖLUBL. 354. (öldin II. 24.) Winnipro. 21, Desiir. 1892. JÓLAGJÖF hentug eru Ljóðmœli Jóns Ólafs- sonar. Það er ekki mikið til af peim í bandi, ocr verðr ekki fyrir jólin, að eins 160, svo að það er betra að kaupa þau strax, ef þú vilt hafa þau fyrir jól. Borgið blaðið. , dragið oss ekki lengr. Sktl- »n»i er sú eina jólagjöf, sem að vort biðr um og vonast eftir. Arsangamót. í dag eru 52 vikur liðnar síðan þessi árgangr blaðs þessa byrjaði, og er hann þannig á enda. Blað það, sem út kemr næsta laugardag, verðr því fyista tölublað VII. árgangs. Um stærð og tölublaða-fjölda blaðs- in8 næsta ár er engin ákvörðuu tek- in enn, þar sem ársfuudr í útgáfu- fólaginu er enn eigi afstaðmn. En engin líkindi vitum vér til þess, aðAein breyting verði ger á þessu frá því sem nú er. Blaðið hefir nú meiri kaupenda- fjölda, en það hefir nokkru sinni áðr haft, og stæðu menn í skilum við það, væri vel við unandi. En því fer fjarri, að skilin só hver- vetna góð. Veldr því líklega ár- feiðið og kornverðið víða. Stöku menn eru til, sem virðast gera sér að reglu að borga aldrei nokkurt blað. Ef fáeinir af þeim skyldu ekki fá næsta tölublað. mega þeir af því skilja, að það muni hætt að senda þeim það. Annars höfum vér fátt nýtt að segja. Vér höfum orðið að láta bfða um litla stund framhald neðanmáls- sögunnar (sem er rétt á enda aðkalla) sakir auglýsinga fyrir hátíðirnar. En svo byrjum vér þar á eftir á nýrri sögu, hlægilegri, ákaflega spennandi, skemtilegri, reglulegri sögu „fyrir fólkið“. Vér höfum valið þásögu sakir þess, að vér höfum orðið þess áskynja að það eru ekki nema tiltölulega fáir meðal þjóðar vorrar.sem eru enn vaxn- ir því að hafa nautn af reglulega skáldlegum sögum, sem lýsa sálaiJíf- inu. Enda er sannast að segja, að þess kyns sögur, þótt fagrar sé, eru eigi heppilega valdar til neðanmáls- efnis í blaði, þar sem menn verða jafnan að slita í sundr þráðinn með fána daga millibili. York en í ámóta borgum í Norðr- álfu. En New York hefir og alla lesti og galla, sem stórbæjum Norðrálfu fvlgja, á enn hærra stigi, enn þeir; þó má þar frá telja sníkj- ur og beiningabænir, sem naumlega þekkist nema að nafni í Bandaríkj unum, hvar sem er. Og með því New York er verzlunarbær mikill þá er eigi að undra, þótt fjárplógs viðleitnin á kauphbllinni nái þar hærra stigi, en nokkursstaðar ann arstaðar á bygðu bóli. Óstjórnleg löngun eftir að auðgast, fá ráð á öllum lífsins nautnum, þegar í stað á svipstundu, ekki á morgun, heldr helzt þegar í dag, og án erfiðis, en með djarflegu kænskubragði—þessi löngun er sterklega inngróin tlðar- andanum og einkennir alt fólagsá- stand vort um allan inn mentaða heim nú. Það er þetta ástand, sem er ið beittasta vopn í hendi jafnaðarfræðinga og als konar bylt ingamanna, þessi tilhneiging til að gjöra auðinn að ávexti kænsku- bragða en eigi erfiðis, sem sýnir, að skipulag mannlegs fólags er enn að miklu leyti ið forna b e 11 u m omniumcontra omnes (stríð allra móti öllum). Þegar þessi Ó- stjórnlega löngun sameinast nú þeirri dirfsku og þeirri óstöðvandi og hlífðarlausu einbeitni, sem Ame- ríkumönnum er gefin svo langt fram yfir alla aðra, þá er ekki að undra þótt þeir keyri hér öðrum þjóðum fremr úr hófi: ágirndin sé óseðj- andi, alt tillit til annara og öll til- finning fyrir öðrum hverfi, sigrinn veiti aldrei inum sigrandi ró og ó- sigrinn veki aldrei meðaumkun með þeim, sem hrapaðr er af tindi gæf- unnar í glötunina niðr. Fémætisbréf þau, sem í veltunm aðarmaðrinn og útgefandinn að De- morest’s Magazine, sem er eitthvað eru, er gizkað á að nemi 4 000 000- um fimta útbreiddasta af inum nafn- 000 dollars. Eru þar í talin ríkis kendu mánaðarritum Bandaríkjanna. ' stjórnar og bæjarstjórna skuldabróf, Ef Lögb. vildi spyrja sig fyrir hjá als konar hlutabróf, bæði í bönkum, fróðum mönnum (t. d. Dun. Wimann ábyrgðarfélögum,járnbrautum, gufu- eða Bradstreets), þá gæti það lík- skipum o. s. frv.—Veltuhæðin lega fengið að vita, að eigur Domo- (,,umsetningin“) um árið á kaup- rests þurfa sjö tölustafi, til þess að höllinni í New York er metin tals verða táknaðar í dollara-tali. Hvort; vert yfir 15 000 000 000 dollars, og svona nafnfrægt/iVwi muni „svíkjaút er par p6 eifrj megtalin verzlunin frímerki“, getr hver ráðið skoðun me5 ríkisskuldabréf, sem enginr. sinni um sem vill. Merkilogt er p,ykist geta nærri komizt að gizka að Lögb. hefir ekki fundið hvöt hjá &) og he]dr ejgi veltuhæðin & gulli, sér til að bregða átrúnaðargoði sínu, sem 1869 natn 30000 000 000doll.i^ blaðinu Tribune hór í bænum, sem , býðr sínum lesendum sömu jólagjöf I>að kvað koma rétt daglega fyr- með sömu kjörum sem vér, um að 'r’ e'nn maðr eða e;tt verzlunar- það tældi menn til að senda svikur- ^ús kaupir eða selr í einu kaupi um í Bandar. frímerki. gull e^a féinætisbréf, er nemr 1 Jæjá, það er þá svona, að vér höf- millió'’’ ÞeSar fJör er 1 veltunni’ um árætt að trúa vellauðugum útgef- "ema affíre'ðslur Sullbankans yfir anda eins útbreiddasta tímarits í 1000 m'Uíönum um v'kuna- El"n Bandaríkjunum, og vór dirfumst að af 'num stærri brakúnum (Lock- ráða löndum vorum að hætta á það wood & Co) vita menn til að hefir glæfra-ráð, að trúa alþektum heiðar- A einum degi haft 5000 doll. í brak- legummiljóna-eiganda fyrir 6centum, únslaun; en þau eru af upphæð- án þess að Lögberg gangi í ábyrgð fyr- inni, er hann hefir selt eða keypt, og ir hann. hefir því sú upphæð verið 4 millí- ónir þann dag.—Annar brakún hafi Lögb. þykir það „humbúg“ að gelt og keypt 150 millíónir á einum mánuði. vér bjóðum mönnum „Pioneer Press“ og Dickens rit öll ásamt voru blaði fyrir $4. Einnr það til, að aðrir umhoðsmenn ,,P. Pr.“ geti boðiðá- móta kjör. Eru vor kjör ekki jafn- góð fyrir það ? Atlir spekúlantarnir á kauphöll- inni skiftast í 2 flokka: „bola“ og „birni“. ,,Bolar“ gjöra sér gróða- veg af því að gangverð hækkar; en j í stað þess að lýsa ýtarlega „bol- um“ og ,,björnum“, kjósum vór að geta hér nokkru nákvæmara tveggja manna, sem annar var inn stærsti „boli“, en hinn inn stærsti „björn“. Dað eru þeir Cornelius Vanderbilt og Daniel Drew. Hvorugr verð- skuldar ef til vill frægr að kallast, ef við frægð er skilið eitthvað göf- ugt og stórt; en begg ja orðrómr er floginn um allan heim, svo þeir eru ’alkunnir orðnir um öll lönd. Vanderbilt var stærsti „boli“ i New York, Drew var stærsti ,,björn“. Vanderbilt kvað vera stærsti járn- brautaeigandi, er núlifir2). En fyrst átti hann að eins lítinn ferjubát, er gekk milli New York og Staten Is- land, og átti hann þó eigi nema part í bátnum til móts við móður sína, er var ekkja, og systkini sín. En hann svældi undir sig þeirra part með því tilfinningarlausa sam- vizkuleysi, er jafnan einkennir hann í öllum viðskiftum, þó . hann hins vegar hafi til að bera eins konar formlega samvizkusemi, þ. e. orð- heldni gagnvart skuldbindingum og virðing fyrir lagalegu formi og út- vortis róttlæti. Vanderbilt lagði sig sérstaklega eftir gufuskipum og járnbrautum. Degar hann var 14 ára drer.gr, átti hann part í seglbáti; þegar hann hafði 3 um tvítugt átti hann gufu- dát, og þegar hann var fertugr, hafði hann látið byggja og átt 40 gufu- báta og 40 gufuskip. Dá fór hann að leggja sig eftir járnbrautum. Landið var sem óðast að byggjast og öllu fleygði fram, en flestum járnbrautum var mjög illa stjórnað. Hann sá þetta, keypti sér þá svo mörg hlutabróf, fyrst í þessu og svo í hinu járnbrautar-fyrirtæki, að hann gat fengið áhnf á stjórn þeirra, og beitti hann þar hyggindum sínum til að innleiða endrbætr og sparnað í stjórn brautanna, og beiðsvo ávaxta breytinganna, sem ávalt vóru inar blessunarríkustu.—Það er óneitan- legt, að Vanderbilt þannig með því að beita hyggindum [sínum til að stofna góð fyrirtæki og stýra þeim, vann landinu ómetanlegt gagn, jafn- framt því, að hann auðgaði sjálfan sig. Og það er alment álit manna, að Vanderbilt hafi miklu góðu til leiðar komið á slíkan hátt í lífi sínu. Hann hefir ávalt verið „boli“, og það vel að merkja oftast nærífyrir- tækjum, sem vóru þörf og verð- skulduðu, að hlutabréf þeirra stigju í verði, því hann hefir fengið þau til að stíga með því, að taka að sér stjórn þeirra og stýra þeim vel. En í sjálfu sór er það als eigi rétt skoðun, sem almenn er, að „bol- arnir“ gagni matinfélaginu ávalt, af því þeir fái hlutabréfin til að stíga, eða að ,,birnirnir“ skaði ávalt. (Framh.). Frá löndum. Yæri ekki róð fyrir blaðið að hæta ”1)ir"ir"ir“ leggja sig eftir að græða .................. ... , ,, „ á bví, er gangverð lækkar.—„Bol- rassmn á sinm eigm gotóttu brók ? ‘ ’ * s ar“ kaupa hlutabróf eða önnur fé- mætisbréf, er þau eru í lágu verði, og gjöra ivo alt sitt til, að þau hækki í verði, og selja þau svo. „Birnir“ selja hlutabréf, sem eru í lágu verði og sem þeir ekki eiga til, þannig, að þeir skuldbinda sig til að láta þau af hendi eftir vissan tíina, og vænta þeir þá að þau að Kauphöllin og íjár- plógsmennirnir í New York. Eftir V. C. S. Topsöe. [Það eru nú um 30 ár síðan Top- muni áðr lækka í svo í verði, söe ritaði bók þá um Ameriku, sem þessi kafli er úr tekinn. Tölur um veltuhæö árlega eru því allar of lágar hér móts við það sem nú er orðið. En annars gefr kaflinn svo góða hugmynd um auðsafns- aðferð manna eins og Jay Goulds og hans nóta, að vór höfum tekið hana upp eftir „Skuld“, ITI. árg., með því og að hún á einkar-vel við á undan grein þeirri um Gould, þeir fái keypt þau fyrir minna, en þeir eiga þá von á að fá fyrir þau. Þeir gera því alt, er þeir mega, til , þess að gangverð þessara bréfa j falli. Margir ,,bolar“ slá sér oft saman til að skrúfa npp gangverð ákveð- inna bréfa, og kallast slíkt félag „hringr“. Eins að sínu leyti slá margir „birnir“ sér oft saman, til að fá einhver bróf til að falla í verði og er þá ekki horft f enda að eyði- leggja gott og s*órt fyrirtæki, ef á sem vór höfum þýtt nú og kemr út j)arf ag hal(1a, til þess að hlutabróf hór á eftir]. þess falli. (Veltuhæð og auðmagn. íjar i ^ þrtta er geysimikil upphæð, en glæframenn: „birnir“ og „bolar“.— verðr eigi svo ótrúleg, sem f'yrst mætti Trölla-bar- v'rðast’ ef pess er minnzt, nð veltu bæð gullsins eina tvo daga þetta ár (24. og 25. sept.) nam 800 millíónum. Annan daginn j („föstudaginn svarta“, sem síðan er kall- . aðr) skiptu 40 milliónir eigendum á ein- öllu. Orlætiog veglyndi emstakra umfirnm m í nú tu m I—Þetta var í manna hefir komið fleiri góðum og gullsamsærinu mikla, er peir Fisk og þörfum stofnunum á fót 1 New Gould geiðu. Vanderbilt og Drew. dacrinn“). O ' Ameríkumenn eru öfga* MINNEOTA, MINN., 4. Dec. (Frá fréttaritara Hkr. & Öld.). Tíðarfar hefir verið ið ákjósanleg- asta það sein af er þessiim vetri, snjór hefir tvisvar fallið svo sporræk hefir orðið; uú er marauð jörð og frost lft.il. Fundahöld: 4. þ.in. hélt Norðrbygðarsöfnuðr fund á eftir messu; futidarmál var að löggilda söfuuðinn, frarnsögum. varsóra N. S. Þorláksson, en sökum þess að söfn. þóttist sjá ýmsa hængi á löggilding- unni, var henni neitað með mikluin atkvæðamun. Aunað mál, að vá- tryggja kyrkju safnaðarins, frestað til næsta vors. — Byggingar: Kyrkja ísl. í Marshall er úr rústuin risin, fegri og ineiri en áðr. Minneota ísl. ráðgera að byggja kyrkju héránæsta vori.— Giftinga’-: Síðan ég skrifaði siðast hafa þessir gifzt: Jón Jóseps- son (Vopnfirðingr) og Elizabet Sigr— jónsdóttir (af Jökuldal); Skúli Þor- kelsson (Skagfirð.) og Rósamunda Guðmundsdóttir (úr Þingeyjars.) ; Henrik Þorkelss. (Skagfirð.) og Stef anía Ásbjarnard. (úr Vopnafirði. Pólitík: Ekki náði Mr. G. A. Dal- mann embætti því, er hann sótti um í stjórn Lyon-héraðs); Samskot: Kvennfélögin hér, sum, eru að safna fé til að kaupa einhvern merkilegan mun,til að senda séra Jóni Bjarnasyni á jólatréð, er á að vera þakklætisvottr frá þeirra hendi fyrir elju haris og dugnað í kyrkju- og öðrum fólagsmálum IsJ. hér vestra. 2) Nú dáinn fyrir nokkru. Iíótt hórna er öll búðin okkar þakin af bezta klæðnaði, eins góðum og hægt er að fá í Canada. Vór íhugum það sem vér segjum °g v^r erum reiðbúnir að standa við það. Þegar vór staðhæfum annað eins og að ofan er skrifað þá er það af þvi að við höfum fulla ástæðu til þess. Fyrir mánuði síðan þegar hitinn var 90 lögðum vór höfuðinn á oss í bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði. Vór höfum nú hórna á borðum árangrinn af þvi og þór getið sóð hann á hverjum degi. Vór erum reiðubúnir að mæta kröfum við- skiftavina vorra betr en vór bjuggumst við. ALFATNAÐIR af alskonar tegunðum og efni á$7.50 og þér getið valið úr kanadiskum vaðmálsfötum af ýmsri tegund f 10.00 föt. fáið þér að velja tr fleiri hund- ruð fötnuðum öllum hentugum fyrir þetta land. YPIRHAFNIR. Double breasted Ulsters er það sem sér- staklega befir gengi* vel út í haust—með húfu og án húfa, írsku og vlsku Frieze, með stórum kraga—gráir móleitir og brúnir að lit. Verð—10, 12, 14, 16 doilara $14 og $16 kápurnar eru samskonar og fær sem pér borgð 25— 30 dollara fyrir hjá skröddurum. Það er ekki að efast um gæ*i þeirra. Fyrir $6.50 getið pér keypt yfirhöfn sem lítr sæmilega út og er skjólgóð. Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr stærra upplagi af Meltons, Beavers, Serge og Naps, en annarstaðar er til í borginni. Nú erum vér að selja út drengja og unglinga-föt sem vér höfuin keypt fyrir 50 cts. dollars virðið. Kjörkaup fyrir yður ! Walsh’s Mikla Fatasolubud 515 00 517 MAIN STR. - - - CECNT CITY HALL MDTUIL LIFE ASSIMNCE CO. 01 uim INGLIND. STOFNáB 1941. Græddur sjóður........ $7.670.000 Ábyrg*argjaldsupphæð $31.250.000 Árstekjur............... $1.295.000 Borgað til vátrygðra.... $10.000.000 Eignir fram yfir skuldbindingar í Canada 841.330. Alt varasjóðsfé látid í vörzlur ('anadastjórnar. Allar hreinar tekjur tilheyra þeim sem vatrygðir eru og er skift milli þeirra að réttum hlutföllum dþriggja dra fresti. Ábyrgð- um verðr ekki fyrirgert undir nokkrum kringumstæðum og engin haft lögðá þá sem vátrygðir eru. Sérstök hlunnindifyrir bindindismenn. FRED. D. COOPER, Aðalumboðsmaður fyri” Manitoba og Norðvestur-landið. 375 main Str„ Winnipeg. Mr. E. UislaKdii special Agent. W.GRUNDY&GO. — VERZLA MEÐ — TALIÐ VIÐ sem verzlar með skóvarninfr, um Skó ojr Stíjrvél, Moccasins, Vetl— inga, Hanzka og YHrskó, og þ r munuð sannfærast um að þér komist að betri kaupum hjá honum heldr en öðrum, sem hafa að eins lítið vö:umagn. Vór kaupum allan varning fprir peninga út í liönd, og getuni þar af leiðandi selt ódýrra heldr en J>eir, sem ekki geta komið [*ví við. Vér rnæluinst til að þór kornið og skoðið það sein vér höfum og vér ernm vissir uin að þér getið ekki einungis fengið það sem þér þarfnist, heldr munuð þór fara frá oss ánægðir yfir kaupum yðar. A. J. SMALE, 538 STR. A horninu á Rupert Str. PIANOS OC ORGEL og f au m am as k í n y r, OG SMÆRIil HLJÓÐFÆRI ALLS IÍONAR Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431 MAIN ST„ - - WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.