Heimskringla - 21.01.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.01.1893, Blaðsíða 1
AND SATURDAYS O L D I N. AN jCELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS VII. ÁR. NR. 8. WIVNIPEG, MAN., 21. JANTJAR, 1893. TÖLVBL. 362 F R É T TI R- útlönd. — Ákaflegr kuldi gengr víða í norðrálfu nL pó hvergi sem í Rúss- landi og Siberíu. — í Rússlandi hefir kuldin* fyrirfarandi orðið hæstr <)9 stig undir zero á Fahreuheit (45 stiga frost { Réaumar);en í Síberíu hefir kuldinn orðið hæstr 79 stig f. n.z. á Fahr. (liðl. 49 stiga frost á Róaumur’s mæli). í St. 1 étrsborg vðru kyntir eldar á strætum úti handa vegfarendum að verma sig við. _ Sumstaðar í Ungverjalandi hefir frostið orðið 52 stig á Gelsius (liðl. 44 stiga frost á Róaum., eða um 61 stig f.n.z ó Fahr.). — Árnar Seine, Loire og Loiret i Frakklandi eru ailar ísi lagðar.—Rín-fljótlð er lagt frá Germersheim til Bengen, árnar Main og Mozelle (í Pýzkal.) eru viða lagðar. Neekar er lógð öll frá uppsprettum til ósa. ~Af vetrarhörkunni leiöir víða í norðrálfu ið mesta atvinnuleysi. 1 Berlíu eruyfir 100,000 manna ekkert geta fengið að gera. __Jíólera. Frá Berlín fróttist 19. p. m. að á vitskerðra spítalanum í Neitelben l.afi kólera gert vart við sig, 28 höfðu sýkzt, 13 vóru dánir úr henni. bandarikin. _Bladid „Washington (D. C.) mælum á, að hann hefði verið einn af hennar ágætustu sonum, ef har.n hefði verið 4maðr vandaðr að sama skapi, sem hann var gáfaðr. Áðr en hann varjarðaðr, var höf- uð hans krufið og heilinn veginn, reyndist hann J pundi þyngri en heili Daniel Websters, sem er ein- hver inn pyngsti heili, er veginn hefir verið. ___þingmanna-kosningar til efri deildar bandapingsins eru nú að fara fram sumstaðar í Bandaríkj unum. Edw. Murphy jr. var kosinn af pinginu f New York ríki. Hann er af sórveldisflokki,andstæðr Cleve- land, en fylgismaðr Hills. Hafði hann búið svo um ríkispingskosn- ingarnar, að haftn trygði sór kosn- ingu. Matthew Quay, stórpjófrinn, var endrkosinn í Pennsylvaniu. — „Ekki er lengi að breytast veðr í lofti“, segir máltækið. í gær og fyrradag hefa verið frost- leysur alveg. Suníí segir svo 17. p. m.: Foster ráðherra kvað sór ekki hafa koinið pað á óvart, er hann hefði nú frétt undir væng, pótt ekki hefði hann enn fengið embættis-skýrslu um pað, að Canada-stjórn hefði látið í Ijósi, að hún ætlaði að af nema aftr aukaálögur pær, er hún hefði lagt á Bandaríkja skip, er um skipsknrði fara. Foster sagði pað væri auðvitað, að ef Canada-stjórn gerði alvöru af að afnema aftr auka- tolla pessa, pá afnæmu Bandarikin einnig aukatolla pá er pau hefðu síðastliðig sumar lagt á Canadaskip, er sigldu um skurðinn Sault Ste Marie. Harrison forseti lagði pá álögu á með opnu bréfi, og var par skýrt tekið fram, að hún skyldi ekki lengr gilda, en á rneðan Canada— stjórn hóldi fram sinuin ójafnaðar- tolli. —Nasgr fs. pað er hvortveggja að vetrinn hefir verið í kaldara lagi bæði í nyrðri ríkjuin Bandaríkjanna og eins í Canada, enda hefir verið tekið upp meira af ís ( vetr, til sölu næsta suinar, heldr en nokkru sinni áðr. Kveðst forstöðunefnd Chicago- sýningarinnar nú pess i°ksins full- viss, að ekki purfi að verða ísprot í sumar í Chicago, eða ísinn par að komast f neitt geypi-verð. —Slye. 17. p. m. varð pað slys, að kviknaði í eimlest á Jeiðinni frá Slatousk til Sanara í Rússlandi — 49 manns létu lífið, og 20 brendust til skemda. 14 kurdinála nýja útnefndi Páfinn 17. p. m.; 6 af peirn vóru •talskir, tveir frakkneskir, tveir prússneskir, einn enskr (Vaughn erkibiskup af Westminster), e írskr (Logue erkibiskup yfir ír landi), einn ungverskr og eitin spánskr. Enginn pessara 14 var frá Canada ne Bandarfkjunum. Páfinn gatpess, að hann mundi senn út- nefna tvo kardfnála f viðbót. Er mælt að annar peirra niuni verða frakkneski biskupinn af Montreal. —- T ér gatur/i í síðnsta Jilaði um andlát Ben. But,ers hershöfðingja. öllum ber saman utn, að hatin hafi veriðeinn af gáfuðustu og fjöihæf ustu mönnum stnnar samtíðar, og kemr hann talsvert við sögu ætt- jarðar sinnar (Bandaríkja), en fremr stendr hann í henni til viðvörunar en eftirdæmis, 0g leikr pó ekki tví- — Voáa-nýung má pað telja, að Dr. Gatling, sá er fann upp Gatl- ing-byssurnar, inar liraðskeytustu er byssur, sem síðan eru við hann kend- ar, hefir nú á ný fundið upp nýja aðferð enn, til að skjóta miklu tíð- ara, en nokkurn hefir um dreymt til pessa. Samkvæmt peirri aðferð er rafmagn notað til að hlaða byss- urnar og hleypa af peitn. Raf- magnshreyfir (motor) er tengdr við byssuna með belti, og má pá með pessari nýj u aðferð skjóta 2000 skotum á mínútunni. Kostnaðiinn við pessi skot verðr minni ett með nokkurri annari aðferð, sem enn er kunn —Fyrrverandi forseti Bandarikj- anna, Hayes, andaðist að kveldi 17. p. m. f Fremont í Ohio. Hafði verið lasinn lengi undanfarið. — Ver vekjurn athygli á auglýs- ingu kvennfélagsins um satnkomu pess. Kvennfólagið hefir árlega haldið uppi sóma vor íslendinga hór í bæ með pví, að senda sómasamleg- an skerf lil bæjarspftalans frá ís- lendingum. Hver einasti íslenzkr karl og kona hór í bæ ætti að meta pað skyldu sína að styðja að pví, að árangr af samkomu fólagsins yrði sem rfflegastr. — Vér viljum aðvara landa vora, að senda ekki peninga til „Chemical Concord Co.lí í New York, sem svart pepsin átti að fást hjá. Vór höfum reynt að senda fél. peninga í registeruðu bréfi og fengið bréfið endrsent frá póststjórninni í New York með vísbending um, að fólag- ið væri svikafólag.—Flestöll búnað- arblöð í álfu pessari munu (með peirri venjulegu samkepni um að flytja allar nýungar, sem hér á sér stað), hafa flutt fregnina um „svarta pepsínið“. Vór höfum nú gert til- raunina um, að vita, hvort félagið væri húmbúgs-fólag, og skýrum nú lesendum vorum frá reynslunni. —Rev. B. Pétrsson heldr ræðu annaðkveld kl. 7 í samkunduhúsi Unftara. Umtalsefni: Innbldstr bibliunnar II: Nýja testamentið. —Það kvuð vexa von á htteisku prestunum séra Hafst. Pótrssyni, séra Níels Stgr. Uorlákssyni og sóra Fr. Bergmann hingað til bæjarins f vikunni, sem kemr, á einhverja ráð- CANADA. I stefnu. Ekki er pess getið að „séra“ Runólfr Runólfsson fái að vera með Daly, inn nýji ráðgjafi inn- { hópnum. fluti.ingamála, hefir teki® pað fyrir, að hækka póknun pá, er stjórnin greiðir eimskipalfnum fyrir innflytj- endr, sem bókaðir eru til Vestr- Canvda, svo að pað verði eigi ntinni hagr fyrir línurnar að flytja fólk hingað, heldr en til Australíu. —Eitt morgunblaðið f Toronto fullyrðir í fyrradag, að pað só haft eftir Exlwaril Farrer, að prófessor Goldivin Smith ætli í aprfl í vor að byrja par á blaði, sem berjast skuli fyrir sameining Bandaríkjanna og Canada. Kvað hann liafa 120,000 til að byrja tneð. — Wm. Wells reikningshaldari í Toronto meiddist 01 bana f lyfti (elevator) á mánudaginn. Ilann var ókvæntr, hafði í ágúst síðastl. keypt sór lífsábyrgð fyrir $30,000 og að eins borgað eitt árgjald. Systir hans fær nú pá upphæð. S ke mti-samk o ma til arðs fyrir sjúkrahús bæjarins verðr haldin af li.u íslenzka Kvenn- fólagi í Winnipeg 28. p. m., kl. 8 e. m., upp á loftinu í nýju byggingu Guðmundar Jónssonar, 504 Ross Str. Skemtanir meiri og betri en íslend- ingar hafa vanlzt. Inngangr ein 25 cents. RADDIR ALMENNINGS. —Pástmálastjórnin hefir gefið út umburðarbróf og bannað brófberum aó ganga liús úr húsi á jólunum og beiðast gjafa. l>egar j>;q purfið tneðala við, pa gætið pess ap, fara Ckntral Drug Hall, á horninu á Main St. Mraket Street. Tombóla ! ræðuhöld! dans ! Ið íslenzka Byggingarinannafólag heldr stórkostlega skemtisainkomu priðjudaginn 24 p. m. á Tslendinga- félagshúsinu .á Jemiu.a Str. Með ræðuhöldum skemta peir Mr. Jótt Olafsson og Mr. W. H. Paulson. Að afstaðinni tombólunni og ræðuhöldunum byrjar dansinn, og stendr yfir, fyrir pá setn vilja, alla nóttina. íslenzkastringbandið skeint ir fólkinu með hljóðfæraslætti, og spilar fyrir dansinn. Á tombólunni verða miklu dýrari og vandaðri niunii en vatialega ger- ist; fjölda margir hlutir, sem kosta $2—$3 og par yfir. Dxáttrinn kostar 25c. Engin núll. Forstöðunefndin sór um að húsið verði í svo góðu ástandi sem hetini er framast unt. Samkoman byrjar, kl. 7^ e. m. Inngangur 25c. ásamt einunt drætti Mr. Hreggviðr Sigurðsson hefir góðfúslega lofað að stýra dansinum. Eorstöð unefndin. Svínarækt. Með fyrirskrift „búskapr f Mani- toba“ flytr Lögberg í 91. nr. rit- gerð viðvíkjandi svínarækt; par er pvf haldið fram,,uð tnaðr geti tvö- faldað peninga sína með pví, að hafa hveiti sitt til svínafóðrs, ef maðr annars ekki fær meir en 50 cents fyrir hvert bush. Blaðið sýnir eKkert fram á,hvort pað parf nokkra sórstaka aðferð við svínarækt, frá pvf sem vanalega gerist á meðal íslendinga í pessu landi, til pess að hafa pennan tvöfalda ágóða. En in almenna svínarækt peirra er, að gefa svínum sftium ekkert sér stakt athygli, bara láta pau hafa pað sem pau purfa með, af pví sem fyrir hendi er, og pað pláz sem af gangs er einhverstaðar í horni eða í strá-skakk. Það liggr pví eðiilega fyrir, að ef maðr vill brúka hveiti sitt til svínafö^rs, fær maðr sór svfn, og lætr pau drasla í kring, par sem pau fá sjálf pláz, eða gefr peitn pláz par sem pau eru ekki fyrir öðriyx^ hennilinu, og fæðir pau frá pví fy rsta til ins sfðasta á hveiti. En af pví,að mínu áliti, yrði árangrinn nokkuð á pessa leið, sem eftir fylgir: Vér seljum vanalega svín vor peg- ar pau eru árs götnul, pá vega pau hér nm bil 200 pd. á skrokk. Nú parf skepnaii til lifs viðrhalds einn sextugasta af situii eigin pyngd, og segjum meir til V'xtar; vér gerum pví að svínið purfi fvrir fyrstu 6 mánuðina til jafnaðar l^ pd. á dag; fyrir næstu 10 mánuði 3^ pd. á dag til jafuaðar; og fyrir 2 síðustu mánuðins, til að fitna, 8 pd. á dag; samtals 1,800 pd. eða 30 bushels. Reikningrinn yrði pví patinig: Utgj. Innt 30bush. af hveiti, á 50 cts. bush.. $15,00 200 pd. svínaket á 6 cents pttndið............ $12,00 tap............. $3,00 Hór er ekki tekið til greina kostn- aðr við hirðingu, misföll og tleira, svo vér sjáum fljótt, að pessi svína- búskapr borgar sig ekki. Það væri líka nokkuð furðulegt að pað skuli ekki verða tiógir til að leggja fyrir sig svínarækt og kaupa hveiti til að ala pau, og ef pað horgaði sig tvöfalt, pví að pað er fjöldi inanna, setn hefir peninga og vilja sitja um hvert tækifæri til að ávaxta pá. Það hefir nú í nokkur ár mátt kaupa millíónir bush. af hveiti fyrir 50 cts. busti., svo ekki hefir tæki- færið vantað. fíoM Baking UtrJajPowder Brúkað af millíónum manna. 40 ára á markaðnum Að hafa 2 eða 3 svín á lieimili og gefa peim rusl pað er til felst getr verið hoit, ef pau eru höfð ! stíu. Vér álftum ekki hag að iáta pau ganga laus, pá éta pau egg og utiga, jafnvel lömb, rífa sundi poka og spilla korni, velta um og róta í hverju sem pau geta; ólireiuka föt- ur og annað sem fyrir er, ekki að tala nm að pau skemma sáðgarða, pví góðr sáðgarðr og laus svín eiga sér vart stað á sama heimili; pau róta kringum brunna og leggja par saur, sem er orsök til óhreininda í tieyztluvatni; í einu orði, pau gera heimiliö umlivertís að svínastíu. Nú er ein aðferð við svínarækt, sem, pótt ófögr só, á sér saait stað, og vór getum trúað pví, að undan- teknum óprifum kring um heimilið, pá borgi hún sig fyrir pann, sem á svfnin, ef enginn „Reinard“ nær peim frá honum; hún er sú, að láta svfn sfn ganga laus. Þegar pau hafa 'tpp etið alt, er pau ná 4 sínu heim- ili, fara pau til nágrannanna og leita par til pau koma á heimili, par sem svín ganga ekki laus; par koma pau í opna skjöldu og taka til matar sftis á eggjuin, ungum, korni, sáð- tegundum og öðru, er pau ná til. En nú verðr bóndi tá, er par býr, var við ófagnað pennan og liygst að reka hann af höndum sér; fer pví með svínin til pess er pau á, og biðr hann betr hirða. Yið pað snýr hann heim aftr; en vanalega líðr eigi á löngu áðr en svínin eru aftr komin, og eru nú argari en fyr. Bóndi má elta pau sveittr og móðr og eðlilega gramr yfir pessu erfiði, er enginn borgar. pegar bóndi er ekki heima, má vinnumaðr fara frá verki og reka svínin, sem hann pá oft ger- ir böivandi með exi os fork eða lurk í hendi. Ef vinnutnaðr er eng iim, má konan stundum fara með barn á handlegg til a* verja hluti á heimilinu og reka svfnin; svo er klagað fyrir bótida, pá er hann kemr heitn; en hvað getr hann að gert? Já, aunað hvort nagga við granna, eða bíta á jaxl og bölva f hljóði. Þannig líðr tíminn, svínin fitna á annara eign, prátt fyrir erf- iðleika pess, er fyrir pvf verðr, og ergjur og óvild er af hefir hlotist Svo eru pau borðuð með góðri lyst af eigandanum, sem ræðir um, hve á- gætt sé af p-3Ím ketið og ódýrt ekl' peirra! Til pess að hafa ábata á einu eða öðru fyrirtæki, parf maðr að hafa pað í sórstöku fyrirrútni og veita pví sórstaklega alla pá unthyggju, sem pað útkrefr. Svínsræktin er eti undantekning frá pessu; pað er nauðsynlegt til pess að liafa ábata á svíiia rækt.,að gefa peitn gott pláss og alla pá umhyggju, sem pau við purfa. Þó svfnið só saurdýr,pá endr- borgar [>«ð samt vel sór tilheyraudi prifnað. Fyrstogmest áríðandi er hreiut loft, par næst lireint vatn og gott skýli með purru bóli og strái í Hvað fóðr snertir, er ábatinn undir pvf kotninn, hvað vel, en pó ódýrt, að hægt er að fóðra pau upp til pess títna, sem maðr fer að lita pau til slátrunar. „North Western Far- tner & Breeder“ segir: ,,7'il pess að hafa ábata á svínarækt, skyldu gylt itrtiar og ung-svínit. alla sína æfi til pess tíma sem pau eru lokuð inni til að fita pau til slátrunar. vera í girðingu með góðum bithaga, Bezti bithagi fyrir pau er smári (Clover) eða ertur“. Þegar svínin eru tekin inn til eldis, er bezt að fita pau sem fljót ast, að hægt er, og gera pannig tím- ann til pess sem stytztan; pví meir sem pau geta étið og me’t, pv betra; pau svin, sent eru að vaxa, fitna fijótara en fullvaxin s'vín Þannig er bezt að hafa snemmgotna vor-grfsa, og slátra peim pegar peir eru orðnir 8—9 tnánaða gamlir og vigta frá 100 — 200 pd ; af peim svínum er ketið bezt, og selst bezt. Ileyrðu okkr um háfft orð, vinr! Oss langar til að vita, hvað auðið er að fá marga kaupendr handa íslenzku blaði hér. — Vér vitum, hve marga vér höfum; en vér vitum ekki, hve marga að mögvlegt er að fa. — Bezti vegrinn til þess virðist oss vera, að bjóða nýjum kaupendum <; ó i» Kjöit. Síðan í Marz 1892 til ársloka stóðu Hkr. Hjo neðanmálssögur, samtals 610 1)1» A sama tíma liefir blaðið flutt ofan- máls heilar ellefu sögur senv sam- svarar fyllilega áHO l)ls. með smá- letri. Alls iim 900 blaðsíður af sögum. F R I T T ! Alt þetta ofanritaða innilieldr ifLr. frá í Marz 1892 til ársloka, auk Qölda ritgjörða, kvæða o. s. frv. — Og alt þetta gefum vér ókeypis hverjum nýjum kaupanda, sem ekki hefir keypt blaðið síðasta ár. Og slíkum nýjurn kaupendnm seljum vér þennan árgang (1893J fyrir eiiiiingÍN $ l.OO, ef borgað er um leið og pantað er, og gefnm þeim ennfretnr Ú li V ALS-KV Æ ÐI Jánasar Hallgrímssouur. Fyrir einn einaota ilollnr gefum vér nýju n kaupendum : 1.) Ilkr. frá í Marz til ársloka 1892 með um 5)00 bls. af sögiim (meðan upplag lirekkr). 5i.) likr. VII. árg. 1893. !t.) Urv dskva’ði Jónasar Hallgríntsson- ar (alt það bezta, sem bezta skálil Islands kvað). Sendu dollarinn strax. vinr. I>u lifir það ekki að fá nokkuru tí ma meira upp xir honum. fiiöinliim kanpendnm, setn borga os8 þetta ár fyrir I. Marz eða gömlnm kaupendnm, sem borga oss skttld sína fvrir 1. Marz þ. á. eða gönilnm kaniiendnm, setn senda oss borgun frá minst tveim nýjum kaupendum, gefuni vér ÚRVAL8LJÓÐ Jónasar Hallgrímssonar. Hkr. Prtg. & Publ. Co. Korntegundir pær, sem mest eru brúkaðar til svínafóðurs hór, eru mais, hveiti oo bvgg. Ef vér fær Uin að ala svln, tækjum \é; hverj pá af pessum korntepui dum, sem væri að muii ódýrust 100 puuditi, pví að pað fer miktð eftir aldri svfn anna og árstíð, hver peirra gerir bezt úrslit. Eftir reynslu peirri, er tilraunaliúin liafa komizt að, mundu svinin, að tneðallagi tiltekið, undir góðri hirðing pyngjast um 18 pund af hverjum hundrað pvindum, sem (Niðrl. á 4. bls.). Jóns Olafssonar kosta heft 75cts., hundin $1,10. — Þau fást hjá þess- um tnönnum : Sigurðsson Bros., Bræðrahöfu, N. ísl. Chr. Benedieison, Baldr, Man. Fr. Frederieknon, Glenhoro, Man. 71/ . fírr/njólfsson, Monutain, N. 1). L. llrútfjörð, IlulutU, Minn. S. S. íefeld, Gnrðar, N. I). K. Lifmtnm, Gimli, Man. 7*. Hfagnússon, W. elkirk, Man. Jóh. Siyurðtsson, Senttlp, Wasli. Chr. Sivertz, Victoria, 15. O. O. A. Dalmann, Minneota, Minn. St. O. Stephanson, Tindastól, Alta. Jón ólafsson, 254 Quelch Str. (14thStr. Nortli) og 146 Pxincess Str., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.