Heimskringla - 21.01.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.01.1893, Blaðsíða 2
-PT-FnT~TVrc=rK~T?TT<rt t-T ■ A. OG OLDIN, W IH>TT>TX3PJEG-, 0~-A-^T- 1893. “ lleimskriHgla öiain” kemr út á Miðvikud. og Laugard. fA Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays & Saturdays.] The Beiraskringla Ptg. & Publ. Co. útgefendr. [Publishers.] Verð blaðsins í Canada og Banda- ríkjunum : 12 mánu«i |2,50; fyrirfram borg. $2,00 6 $1,50; - fbOO 8 ----- $0,80; ------- — $0,50 Á Englandi kostar bl. 8s. 6d.;_Á Norðrlöndum 7 kr. 50 au.; á Islandi 6 kr. — boreist fyrirfram. Senttil íslands, en borgað hér, kost árg. $1,50 fyrirfram (ella $2,00). t^“Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1. Jan. p. á. purfaeigiað borga nema $2 fyr ir pennan árg., ef peir borga fyrir 1. ,’úlí p. á. (eða síðar á árinu, ef peir æskja pess skriflega). Kaupandi, sem skiftir um bústað, vertir a* geta um gamla pósthús sitt dsamt nýju utanáskriftinni. Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir pser eigi nema frimerki fyrir endr- sanding fylgi. Ritstjórinn svarar eng- umbréfum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausum bréfum er enginn gaumr gefinn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógild að lögam, nemakaup- andi sé alveg skuldlaus við bla-Sið. Auglýsingaverð. Prentuð skrá ylir pað send lysthafendum. Ritstjóri (Editor): JÓN.ÓLAFSSON venjul. á skrifst. bl. kl. 9—12 og 1—6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EINAR ÓLAFSSON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Auglýsinga-agent og innköllunarm. EIRÍKR GÍSLASON Advertis. Agent & Collector. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor Ueimskringla. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er: The Heimskringla P'tg. & Publ. Oo. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í PO. Money Or- der, Registere<l Letter eða Express Money Örder. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með affölluin. Ofkice : 146 Prinress Str. Lesið og munið! —Vór iiiðjum kaopendr vora víðs vegar utn land að sýna seni fiestuin peir geta við komið vor góðu boð handa Dýjnm kanpeuduin.—Jafn- framt miiuium vér á, að nýir kaup- endr geta, með f>>í að senda oss $2,70 (i stað $1,00) auk [>ess, sem heim er boðið í auolýsingunni hér í blaðinu, fengið allar skáldsögur Dickens 15 bindum (eða stærri út- gáfuiiH, ef f>eir senda $3,35) or Pioneer Press í heilt ár. Eða ef einhverjir vilja senda oss $2 að eins, fá f>eir, auk Hkr., annaðhvort allar skáldsögur George Eliot í 6 bindum eða„Perilous Adventures by Land and Saa“ og „Pioneer Pressil; eða ef f>eir senda $2.20, pá Æfi- sögu Columbusar eftir 1Vush. Ir- teing (skrautútgáfu á ensku, 735 bls. f stóru broti) og Pioneer Press. Nýir Fyrir $1 kaupendr fá: „Heimskr-.11 frá í Marz 1892 til ársloka 1893. (Sjá augl.). Fgrir $2 „Hkr.“ (fyrir sama tfma), Pioner Press 1893 og Skáldsögur George Eliot í 6 bindum (eða Peri- lous Adventures by Land and Sea). Fyrir $2,20 ,Hkr.‘ (fyrir sama tíma), Pioneer Press 1893, og Æfisögu Columbusar eft- ir Wash. Irwing. Fyrir$2,70 „Hkr.“ og Pio ieer Press (eins og að ofan), og Dickens Novels í 15 bir.dum. Fyrir $3,35 Sama, nema stærri útg. af Dickens. G-amlir kaupendr, sem borga oss í pessum inánuði upp sku'd sína (eða $2 fyrir yfirstand- andi árg.) geta fengið . Fyrir $1 Eliot's Novels í 6 bd., eða Adventures by Land and Sea. Fyrir $1,20 Irwing: Life of C'olum- bus, skrautútgáfa. Fyrir $1,70 Dickens Novels, 15 bd. Fyrir $2,35 Stærri útg. af Dickens. Allir slíkir fá og ókeyp- | is Tjrvalskv.ædi Jóruisar Hallgrlms sonar. Boð þetta gildir að eins til 1. Marz J>. á. Kyrkja og ríki. „Hefðu ekki kyrkjumenn annars fullkomna ástæðu til að vera á móti hr. S(kafta Brynjólfssyni) til þing- mensku, ef ]>eir vissu að hann mundi nota stöðu sína til þess að brengja að skó kyrkjunnar svo framarlega sem hann hefði vald á því eða gæti fengið aðra til að vera með sér?“ Svo spyr Mr. B. T. Björnsson í síðasta Löybergi. í>að virðist svo sem inn háttv höfundr hafi ekki gætt f>ess, að lög- gjafarvahi fíkjanna i Bandaríkjun' um (og löggjafarvald bandaþings ins heldr ekki) hefir ekkert vald til að skipa kyrkjumálum með lögum Þar sem engin ríkiskprkja er, f>ar er ríkinu kyrkjan alveg óviðkomandi og það hefir jafnlítinn rétt til að pröngva kosti hennar sem að hlynna að henni. Kyrkjan er alveg fyrir utan valdsvið löggjafarþingsins, Og af öllum Islendingum mundi án efa Hon. Skapti Brynjólfson verða sá allra-síðastimaðrtil að vilja tengja saman riki og kyrkju. Hann mundi án efa vera allra manna ó- líklegastr til að fara að óska þess eða stuðla 11 þess, að ríkið færi á nokkurn háttað skifta sór afkyrkju- málum. þar sem ríki og kyrkja eru alveg aðskilin. Að mótmælenda kyrkjufélög hér í álfu alment fylgja þeirri skoðun, kann, ef til vill, aó nokkru leyti að hafa stuðniug í f>ví, að f>að er kaf>- ólska kyrkjan með klaustrum sín- um og öðrum stofnunum, sem hefir langstærstan peningahaginn af pessu skattfrelsi. En alls ekki mun f>að hafa áhrif á skoðun inna beztu manna meðal mótmælenda. Yér er um vissir um, aðfiað hefir engin áhrif á skoðun séra J. Bj.; f>að mun vafa- laust xera.princlp-m&.\ fyrir honum; og f>að er princípinu (grundval lar reglunni) óviðkomandi, hvertkyrkju- fólag á stærstar eignir. Ef f>vi Hon. Sk. Br. er f>ví fylgjandi, sem vér teljum víst hann só, að afnema skattfrelsi kyrkju- eigna, f>á mun hann f>ar hafa fylgi beztu manna lútersku kyrkjunnar íslenzku hér vestra. Inn háttv. höf. (hr. B. T. B.) hefði getað sóð þetta með þvi að lesa vandlega Sameininguna. Þar stóð nýlega ritgerð um það, að safnaðarmenn ættu sjálfir að bera byrðina, og bera hana fúslega, en ekki reyna að velta henni yfir á aðra. Oss er óskiljanlegt, hverjar þær „slettur til kyrkjunnar1- eru í Hkr., sem hafagetað ruglað hr. B. T. B. svo í þessu máli. Skattfrelsi kyrkjueigna. „Hvað sýndist mönnum t. d. ef ætti að fara að leggja skatta á allar kyrkjur, kyrkju-eignir og skóla, og af- nema löghelgi sunnudagsins ?“ Veslings Heimskringla á að hafa verið orsök til að „sumar þessar spurningar og aðrar-1 hafa dottið inum heiðr. höfandi í hug. Af því að grein hans að liðru leyti virðist menn eigi helzt einir að bera kyrkj- lýsa heldr Sftnngjörnum og greiu l ! unnar byrði. Yér erum því svo al-' um höfundi, þá þykir oss le:t:, ef Veg samdóma. | Hitt er annað mál—ætti án efa að en hundrað árum höfum vér ekki heyrt farið fram á það af neinum, að hafa annan dag en sunnudaginn fyrir almennan hvildardag. Vór vildum benda inum heiðr. höf. til að lesa það, sem Stuart Mill, inn mikli „vantrúarinaðr“, segir um þetta í riti sínu „Um frelsið“. Hitt er annað mál, að af því rlkisins til gangr með lögskipuðum hvíldar- degi á að vera sá einn, að tryggja mönnum hvlld, varðveita lítilmagna mannfólagsins yrir því, að þeim sé ofboðið, en ekki að tryggja neitt helgihsXA (því það er trúaratriði og því rfkinu ó/iðkomandi), þá er það eðlilegt, að þótt ríkið ákveði einn sórstakan dag vikunnar sem hvfldar- dag, og taki til þess sunnudaginn, þá láti það sér ó»iðkomandi að sekta þá, er sjálfviljugir vinna þann dag, af því að trú þeirra býðr þeim að hvíla sig annan dag, t. d. sjöunda- dags-aðventistar, gyðingar og ýmsir aðrir, er halda laugardaginn heilag- an. Skipulag mannfólagsins út- heimtir óg, að ýmsir vinni á sunnu- dögum; en ef þeir fá annan hvíldar- dag í staðinn í vikunm, þá er það alveg sama fyrir ríkið. Vér teljum víst, að Hon. Sk. Br. hafi aldrei komið í hug nó hjarta aðreyna aðafnema „löghelgi sunnu- dagsins“ sem almenns /i.vildar-dags. Afskifti af trúarhelgi þess dags eru ríkinu óviðkomandi; það hefir ekki fremr rótt til að halda taum þeirra, Enginn hlutr hefði getað legið 8em p,afa trú-he\gi á sunnudeginum, oss fjær, en að sletta til nokkurrar , ,, . . ,, * heldr en þeirra, sem allmargir eru, kyrkju fyrir það, að inálg’ag'n henn-! , , r & 6 j er hafa tru-helgi á laugardeginum— ar hefði brýnt fyrir mönnum (eins » , ... , . , . , J J v - eða hverjum öðrum degi, ef því og Sam. hefirgert), að kyrkjunnar ! yæri ftð skifta< Alt sem með sönnu mundi verða sagt um Hon. Sk. Br. er, að hann mundi vera á móti þvf, að láta trú- arskoðanir einstakra flokka hafa á- vera skoðunarmál í hverju tilfelli—, , ■, , .,,, .... „ , J ’ hnf á löggjöf nkisins. Og hver n 17 t L- T7 1 11 (X Ll /1 /1 n o it f , m j. .. löghlýðinn og sanngjarn kyrkju- Hkr. hefir getað orðið til þess, að rugla svo hugmyndir hans, að hon- um skyldu detta svona fáránlegar | hvort kyrkjufó;ag eða st5fnuðir eða spurningar i hug. prestar geta ekki með góðri sam- , . » . , , ° ° maor ætti að geta venö honum sam- Höf. er sjálfsagt kunnugt u.n, að vizku þegið létti byrða sinna, sem ,, . . . j 1 n J ’ cfoma I því. ýmsir „beztu menn“ flestra kyrkiu- aðrir bjóða «ða Jr.ýfa þeim af fúsum , félagr, að m.nnsta kosti ókaþólskra J 0g frjálsum vilja. En að lögþvinga ' 1 kyrkjufélaga, bæði í Bandarfkjunum menn, sem ekki heyra til kyrkju-1 og eins hér í Canada, eru þeirrar, félagi, til þess að leggja því fé— ^ rá DgIIVOT tíl íl'ÍSCO. skoðunar, að afnema bæri alt skatt- það er hróplegt ranglæti, og kyrkj- Eftir Þ. frelsi kyrkju-eigna. Vér höfum enda séð, að prótestantiskir söfnuð- ir hafa borgað hór -skatta af kyrkju- eign sinni, af því að þeir hafa eigi unni ósamboðið að þiggja það. Það gildir sama um kyrkju- I. viljað þiggja það, sem þeir álitu rangfengin hlynnindi. Það játa allir, að það væri gagn- stætt bókstaf laganna jafnt sem anda þeirra, að ríkið færi að leggja fram fé til styrktar nokkru kyrkju- félagi hér í Canada eða Bandaríkj- unum (vér mdantökum Quebec, þar sem ríkiskyrkja er). Og engir mundu síðr en skynsamir ogáhuga- samir prestar óska breytingar á þessu. Þeim mundi ljóst, að kyrkja, sem er ómagi ríkisins, á það á hættu að verða ambátt ríkisins. En hvað er nú skattfrelsi kyrkna annað en óbeinlínis ríkis-fjárstyrkr? Tékjumissir ríkis’ns við slíka eftir- gjöf á skattskyldu kyrkjufjár, hly'tr að bætast því upp með auknum skattálögum á aðrar eignir, og þann- ig verða hækkaðir skattar lagðir á þá, sem eru fyrir utan kyrkjufólög, og það í því skyni að hlynua að kyrkjufólögunum. Þetta er óbein- línis fjárframlag til kyrkjuþarfa af hendi ríkisins, lögþvingað framlag úr vasa þess almennu gjaldþegna, sem rennr í vasa inna kyrkjulegu gjaldþegna. Þetta er að skatt- skylda menn til trúarþarfa á móti vilja þeirra. Eftir því sem vér þykjumst þekkja skoðanir forseta lúterska kyrkju- félagsins Islenzka, sóra Jóns Bjarna- sonar, þá þorum vór nærri óhikað að fullyrða, að hann muni líta á þetta mál líkt og vér. Væri hann þingmaðr, þættumst vér vissir um að hann mundi, ef til kæmi, greiða atkvæði á móti slíku skattfrelsi fyrir kyrkjueignir I landi skóia sem um kyrkjur. En aðra' Það var einu sinni í fyrndinni, að . „ , sá maðr þótti framúrskarandi ferða- skóla, enþá sem trúarbrögð kenria, u es i . ,, & ’ garpr, er haroi brotizt gegnum ailar er ríkinu rétt að styðja, ef þeir eru torfærur, frá Mississippi-dalnum þess eðlis, að þeir veiti gagnlega vestr yfir fjöll og eyðimerkr, alla fræðslu. leið til Californía, og komizt með Ekki dettr oss í hug að Hon. Hfi’ lftt sken,dr> tU n>annabyggða. _. Þetta var áðr en járnbrautir vóru »k. Br. mundi viha fara að svifta , , c . ; , AT. J lagðar yfir þessi torfæru lönd.—Nú almenna skólaneinum hlynni.idum er öldin Ö.ini.r—Hvítvoðungar geta eða styrk af almannafó. Hann ann nú farið yfir fjö 11 þessi og öræfi, of mjög uppfræðslu almennings til jafn auftveldlega og inir hörðustu þess. Það ætti inn heiðraði höf. fj*llabíuir °" núinamei.n, sem eru að vita, að það er ávalt og hver- destu '' retna einkenni hugsanfrelsismanna er lddl,ng's ebls þægilegt, eða fríhyggjenda (Freethinkers), að ferðaSt á PuHmans-vagni um fjöll 7 °íí eyðnnerkr, eins og um akrlendi að þeir unna mentun og uppfræðslu og frjóvsamar sléttur. Eu þau þæg- meira, en nokkrir kyrkjumenn geta indi fást því að eins, að maðr kaup gerl- ! „first class“ farbróf; ef ferðamaðrinn | 7 ----------------: lætr sór nægja, að borga að eins Jjöghelgi sunnudagsins.. , fyrir „second class“ far, þá getr Það síðasta, sem hr. B. T. B. lia°n fen£’ð Pann aðbí,nað, á þessari leið, er hvergi annarstaðar er veittr virðist gruna Hon. Skapta Brynj-' { Bandaríkjunum, jafnvel ekki emi- ólfsson um, er, að hann muni langa aröntum. mjög til að afnema helgi sunnu- j" J4rnbrautir hafa útrýmt öllum dagsins. Á hverju hr. B. T. B. æf,ntýrum og sögulegum atburðum, byggir þennan grun, er ekki gott er áðr gerðu ferðir manna svo mark- að vita. Ekki ber hann Hon. Sk. verðar, og það er yfir höfuð undan- B. á brýn, að hann hafi nokkurn 1 tekning ef ferðaraaðrinn getr haft s . sér nokkuð til skemtunar annað en að tíma eða nemstacar látið í liósi , , horfa út um giuggann, lesa dag- slíkan tilgang sinn. Og það mun b)að ^ reikna út) hvað lanRt '8< óhælt að fullyrða, að ekki hefði pani/að til feröinni er lokið. En það verið lagt í lágina, ef svo hefði hann er vanalega öruggr og veit verið_—Eftir þ'í sem næst verðr ekki af torfærum að segja. komizt, virðist hr. B. T. B. ráða það Það getr > þó átt sér stað, þráct að líkindum af því, að Hon. Sk. B. fyrir allan inu góða útbúnað járn- sé hugsanfrclsisinaðr. En hr. B.T. bra«tan,.a, að ferðamaðrim, verði „ . R. , ^ . .« , ,, var við, hversu ákaflega veikbyggt B. virðist bví imðr alt of ókunn- _ ni . . Á] A r j^etta fullkomnasta verk vóJasmið- ugr skoðunum hugsaafrelsiinanna anna ^ og hverSU máttvana gufu- yfir höfuð. Annars hefði hann vit- v^lin Verði, ef einhver náttúriiöfi að það, að engir hafa betr en þeir fara lftið eitt úr jafnvægi, venju haldið fram nauðsyn almennra hvfld- fremr, og veita meiri mótstöðu en ardaga. Og síðan á ofstækisímum hversdagslega. frönsku byltingarinnar fyrir ineira Þetta var það, sem óg og sam- ferðamenn mínir urðum svo óþægi- lega varir við, er vér fórum frá Denver vestr á fjöllin, síðastliðið haust f miðjum októbermánuði. Það var fyrsti illviðrisdagr, sem komið hafði um haustið, og það var óvanalega snemma,því að þesskonar veðr kemr þar sjaldan fyrr en í Nóvember eða Desember, og engir, jafnvel ekki veðrfræðingarnir, voru við því búnir þennan dag. Illviðrið byrjaði snemma um morguninn, og versnaði þegar á daginn leið. In fagra borg var alt annað en glæsileg þann dag; of- viðrið var næstum þvi óstætt, regnið takmarkalaust, og vatnið rauk f hrönnum um göturnar. Það var hálfrökkr um hádag, og rafmagns- ljósin urðu að litlu liði, því að flest- ir leiðendr gengu úr lagi. „En þetta vanalegt veðr hér í Denver“? sagði ég-við gamlan Den- verbúa, er ég hitti á Union Depot. „Hvar hefir þú verið, maðr?—Ég hef nú búið hér í 12 ár og aldrei sóð neitt þessu líkt. Nei, við eigum ekki vondu veðri að venjast hór í Denver. Veðrbliðari staðr er ekki til á jörðunni11. Þær vagnlestir, sem komu ofan af fjöllunum, voru alþaktar snjó og krapi; það var ljós vottr um veðrið þar efra. Frá Denver voru engar lestir sendar til fjallanna þann dag. Eg fékk larbréf með Denver & Rio Grande brautinni; svo fór óg til Columbia Hotel og hugði að bíða þar unz lestin legði af stað kl. 7 um kveldið, og er tími var til, fór óg niðr á vagnstöðina, en þá var þar engin lest ferðbúin; óg fór þá til skrifstofu brautarinnar og fékk þar þá fregn, að engin skeyti hefðu komið að vestan sfðan um miðjan dag, því að allir telegraph-vírar væru slitnir, og þess vegna mundu engir vagnar verða sendir í vestr-átt það kveld.—Með þessa fregn varð ég, og allir þeir, er sama veg vildu fara, að sofna þá nótt. Næsta dag um hádegi komumst vér loks af stað frá Denver. Veðr inu var þá farið að slota, og stöku sinnum sást til fjallanna, sem nú voru alhvít; á þeim hvíldu þykkir shýLól&t-rur, uiiiii i,v.-i-fðíiBt 1 atBkonar ófreskismyndir, teygðu stunduin klærnar niðr á láglendið og sveifluð- ust hátt upp á loft. Það var ekki örgrant um, að kuldahrollr færi um suma, sem fyrir degi síðan höfðu verið í 80 stiga hita niðr við Mis- sissippi, og höfðu gert sér dýrð- legar vonir um, að sjá „Garden of the Gods“, en vóru óviðbúnir þess- iun kuldalegu viðtökum. Vagnlestin, sem vér fórum með þennan dag frá Denver,^r in stærsta fólksflutníngalesl, sem óg hef séð; það vóru margar lestir samtengdar, °g þrjár vélar vóru látnar draga trossuna. En þessi þríeina eimreið var etig- in tljúgandi gandreið. Landið hækkaði óðum vestr frá Denver upp til fjallanna, og er vór höfðem farið tæpar tuttugu mílur, komum vér þar, er snjó festi. Snjór inn varð æ dýpri og dýpri, og lestin fór svo hægt, að gangandi maðr heffii hæglega getað fylgt henni. Brautin var rúdd með snjóplóg- um, og menn vóru hvervetna að verki, til að gera við það sem úr lagi hafði gengið. Lestin var alt af við og við að nema staðar, hreyfð- ist svo aftr dálitinn spöl, alt af með minkandi hraða, stundum jafn- vel aftr á bak; þetta gekk þangað til kl. 8 um kveldið, þá vórum vór komnir að eins Htið eitt upp á fjöll- in, 50 mílur suör fra »Denver; snjór var þar þriggja feta djúpr; það var komið myrkr með versta illviðri; aftaka hvassviðri og kraparigning. Svefnvagnar þeir, sem í lestinni vóru, höfðu fyrir löngu verið al skipaðir, og það vóru að eins fáir af öllum þeim fjölda, sein í ferðinui var, er fengu þarrúm; meiri hlut- inn varð að láta sér lynda að sitja sem þóttast þeir gátu í dag-vögn- unum, hálfkaldir og sumir—að þeirra eigin sögn—hungraðir, því þeir höfðu engan mat fengið síðan um morguninn. Kvennfólkið var farið að bera sig hörmulega og það lét óspart í ljósi kvartanir ytír allri meðferðinni og skoðanir um það, hvernig alt hefði átt að hafa verið. Lestin nam staðar og sýndi alle enga tilraun til aðhreyfast aftr það- an. Flestum lék forvitni á að vita, hverju það sætti; þá kom sú fregn. að brautin væri brotin skammt fram undan, og vér yrðum svo að gera oss rólega með það, að hvíla oss þarna þangað til hún yrði bætt, kanske þangað til undir morgun. „Hefðum við farið fáum fetum lengra, þá hefðum við orðið fyrir slysi“, sagði roskin og sköruleg kona, sem var í ferðinni. Hún hafði áðr oft verið í ferðalagi og kunni frá mörgu fróðlegu að segja;' hún þekkti alt þess konar svo dæma- laust vel. „Oh dear!“ andvarpaði þá kvenn- fólkið alt í einu hljóði. Það var eins og hnífr hefði snortið litlu hjörtun þeirra.—Hvað þær hafa hugsað eftir þetta, er erfitt að segja, því—til allrar hamingju—hættu þær nú með öllu að láta hugsanir sínar í ljósi. En þær urðu, því miðr, svo gagnteknar af örvæutingarfull- um kvíða, að þær vildu engan huggara þýðast. Karlmennirnir fundu það brátt, að bezt mundi vera, að lofa þeim að iiugsa 1 næði, og hugga sig sjálfar, svo færu þær að halda sinn eigin hóp. Margir þeirra mintust þess nú, að þeir höfðu stungið á sig vasapela áðr þeir fóru frá Denver. Þeir tóku pelana upp, fyrst í pukri, 9voinnan skams fóru þeir að hafa þá á lofti blátt áfram, feimnislaust. Kulda- hrollrinn fór aö minka, þeir urðu hressir og hávætir, sögðu liver öðr- um gamlar og gatslitnar fyndnissög- ur, og sumir reyndu jafnvel að búa til eitthvað nýtt, en allir llógu—á sinn eigin kostnað. En með þvf það er stuttrar stundar verk fyrir marga menn að tæma fáeina vasa- pela, þá gat gleðin ekki orðið lang- varandi. Veðrið lægði ekki ið minsta, og lestin færðist ekki úr stað, en flestir vildu nú koniast til næsta bæjar til þess að fá, þó ekki væri annað en seitil á pytluna, og svo hvörfluðu hugir þeirra að braut arstjórninni og öllum útbúnaðinum. Þeir sögðu þá ekki „fá orð í fullri meiningu“, en þeir tóku marga rif- lega munnfylli af þessum j-.merf— könsku einsatkvæfiis blótsyrfiuin, margtugðu þau og skyrptu þeim svc. á hiað sem fyrir varð. En frá flestu eru undantekningar, og svo var einnig hór. Það vóru ekici allir svona hugsandi. í ferð- inni vóru lfka nokkrír góðir— ef til vill gufihræddir—menn. Þar var líka gamall prestr frá Pueblo; á hann skorafii einhver af þessum guð- hræddu mönnum, að talanú nokkur orð til huggunar og hughreysting- ar í þessum raunum. Svo steig prestrinn þar upp á sæti f vagnin- nm, og fór að prédika; en vagnrnr. varð á svipstundu troðfullr af á- heyrendum. Þar var prédikað, beðið og sungið í meiren heila klukku- stund. Prestriun taldi upp ósköp- in öll af járnbrauta-slysum, og sýndi fram á það með guðfræðisieg- um rökleiðslum, að öll þau óhöpp væru beinar afleiðingar af syndsam- legu athæfi þeirra, er fyrir yrðu, eða djöfullegri fjárdráttarfýkn brautar- félaganna. Hann minti guð á það, hversu inargir væru þar í þessari för, er væru lausir við alla þá stór- glæpi, er verðskulduðu svo ómis- kunnsamlega refsingu, og bað, að hann því, fyrir sakir réttvísi sinnar, vildi vægja þeim og halda yfir þeim verndarhendi þessa hörmungandtt. Þegar guðsþjónustunni var lokið, urðu margir rólegri en áðr; þeir fólu sig með auðmýkt forsjóninni á vald, og gáfn prestinuin fáein cent hver f ómakslann. Loks eftir 5 klakkustundir fór lestin aftr að hreyfast, og fór nú mun harðara en fyr, með því líka veðrið var farið að batna, litið ofan- kafald, en töluvert frost og skaf- renningr. Innan lítils títna komum vér að litlum bæ, er Palmer Lake heitir. Þ.ir gátu þeir, sem áræði höfðu til «ð vaða snjóinn, fengið hálfsmánafiar gamlar Sandwiches og þrísoðið tevatn, en brennivín f kzt hvergi, þVj ið eina brennivínshús, sem í bæmim fanst, var harðlokað. Kftir þetta fór ferðin afi ganga greiðara; vér vórum koinnir hæst upp á fjöll þau, er takmarka South Park að anstan, og vélarnar runnu nú hratt, er þær höffiu ekki lengr að sækja á brekkuna. Það var komið undir morgun. Veðrifi fór altaf batnandi °g Sl 1 jór— | inii minkadi, og vór konium brátt a

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.