Heimskringla - 28.01.1893, Síða 2

Heimskringla - 28.01.1893, Síða 2
ZEIEIIlVLSIECIKIIISrO-L-A- OG OLDIN, WHSTJSTIPEG-, 28. JAN. 1803 íi u &. o 1 <1 i 11 ” kemr út ú Miðvikud. og Laugard. TA Semi-weekly Newspsper pub- lished on Wednesdays & Saturdays J The Heiniskrinjílii Ptg. & Publ. Co. útgefendr. [Publishers.] Verfi bflaðsins í Canada og Banda- ríkjuiium : 12 niúnu«i #2,50; fyrirfram borg. $2,00 « ------ $1,50; ------- - fl.W 3 ----- $0,80; -------- — $°.50 Á Englandi kostar bl. 8s. 6d.; Á Norðrlöndum 7 kr. 50 au.; á Islandi b kr. — borgist fyrirfram. Senttil í-ilands, en borgað hér, kost árg. $1,50 fyrirfram (ella $2,00). t^*Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1. Jan. p. á. purfaeigiað borganema $2 fyr- ir pennan árg., ef þeir borga fyrir 1.úlí p. á.(eða síðar á árinu, ef peir æskjapess skriflega). Kaupandi, sem skiftir um bústað, verlír afi geta um gnmla pósthús sitt áxamt nf/jti utanáskriftinni. Ritstjórinn geymir ekki greiuar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir pær eigi nema frímerki fyrir endr- sending 'ylgi. Ritstjórinn svarar eng- um bréfuin 'itstjórn viðkomandi, nema í biaðinu. Nafnlausuin bréfum er enginn gaumr gefinn. En ritstj. svar ar höfundi undir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki. Saurblaðamenska er f>að hvervetna í heimi kölluð, að Sjera persónur, prívatlíf og prívat- hagi eiustakra rnatina, sem alineun ir.gi kemr ekkert við, að sífeldu um talsefni—einkum pegar pað er pá sífelt gert ljúgandi, rægjandi, eðr pannig, aðhálfsannindi eðr enn minni sannleiksagnir er hártogað og teygt úr lagi til að gera tortryggilega prí vat-óvini blaðatnanna. Lögberg er blað, sem dyggilega rækir pessa saurblaða-köllun. Vór erum, eins og lesendr vorir vita, van- ir að leiða slikt hjá oss. Enda höf- um vór næg og óræk merki pess, að Lögb. heíir skaðað sig sjálft, en ekki oss, með aðferð sinni. Kristinn Stefánsson forseti. Og pað „kæru-atriðið úljóst“. 'Um 6) féllu at- vill svo til, að pótt Lögb. reyni að kasta skugga á ráðvendni peirra, pá verkar pað alveg i gagnstæða átt við tilganginn. Það meiðir bara sjáift sig á {iví. FRŒÐI-ÞÆTTIR UM ANDASTEFNUR OG HUGS- UNARLlF SAMTlÐAR- INNAR. II. Rriggs-málið. [Dr. Briggs. Vígsluræða og villu- kenningar. Dr. Br. verðr biflíu-skýrandi Af pví að prfvat-fólagið „prentfé- I við XJnionTheol. Semirmry. Kærðr fyrir . n., .. .. cr, c , . iooi villu-kenningar. Málinu frávísað. Bann lacrið 0 dm“ sag-ðist 26. Atrúst lövll , . . . , .... , . o fí » I lagt fynr kennarastoðu ltans. Union eiga nóg fyrir öllu, sem pað ætlaði Theol. Seminary gengr undan kyrkjufé- og pyrfti að kaupa, og af pví, að fó- j Uppsögnógild að lög jm, uema kaup andi sé alveg skuldlaus við blaMð. AHglýiingaverð. Prentuð skrá yfir pað send lysthafendum. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSOS venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1—6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EINAR ÓLAFSSON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Auglýsinga-agent og innköllunarm. EIRÍKR GÍSLASON Advertis. Agent & Collector. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor Hetmskringla. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er The //eimskringla P>tg. <£• Publ. Co. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P O. Money Or- der, Kegistered Letter eða Express teknar með aflollum. Office : 14<* l’rincess Str. Merkisár merkisblaðs. laginu. Málshöfðun skipuð gegn Dr. Br. fyrir villukenningar hans. Kserurn- lagsmenn hafa ekki síðar borgað að I ar og atk v.greiðsla dómaranna um þær. fullu upphæð, sem af fól. hefir ver- Skifting atkvæðagreiðslunnar. Þýðing , . „ . r „ » hennar. Safnaðarstólparnir stækari en ið heuntuð, fullvrðir „Lögberg“, að , v.„ „ ., ’ ’ ). s e ’ I prestarmr sjalftr. ði flrlit yftr gang mals- „annaðhvort hafi hluthafar Aldar-| ins. Frjálslyndi eystra, aftrhald vestra. j sögnum heil, ritningar og þeim aðal- Próf. Smitfi í Cincinnati. Hvað blöðin . kenningum trúarreglna téðrar kyrkju kv. alveg á sömu leiðj. 2. kæra. Presbytera-kyrkjan kærir séra Briggs fyrir að ltenna, að kyrkj- an sé guðdómltíg fieimildar-uppspretta, sem alveg laust við heil. ritning geti upplýst og upplýsi menn til sáluhjálp- ar; þetta er gagnstætt þeirri aðalkenn- ing lteil. ritningar og trúarreglum téðrar kyrkju, að (n) heil. ritn. sé al- veg nauðsynleg, og (b) regla fyrir trú og breytni. [Atkv.greiðsla um a) og b: 55 samþykkir; 72 ósamþykkir; ,óljóst‘1]. 3. kæra. Presbýtera-kyrkjan kærir séra Briggs fyrir að kenna, að villur geti hafa átt sér stað í frumtexta heil. ritningar eins og hann kom frá hendf höfunda inna lielgu rita; þetta er gagnstætt þeirri aðalkenning heil. ritningar og trúarreglna téðrar kyrkju, að heil. ritning sé (a) ritað guðs orð, (b) beinlínis innblásin, (c) regla fyrir trú og breytni. [Atkv. um a): 61 sam- þykkir kæru-atriðinu; 67 ósamþykkir; b) 61 samþ., 67 ósamþ.; c) 59 samþ.; 69 ósamþ.J. 4. kœra. Presb.-kyrkjan kærir séra Briggs fyrir að kenna, að Móses sé ekki höfundr inna fimm bóka, sem við hann eru kendar; þetta er gagnstætt beinum algert fylgdu annarihvorri hliðinni, vóru fimm áttundu með frjálslyndari hliðintii, en að eins prír áttundu með stækari hliðinni. Er þetta vottr pess, sem margir munu hafa tekið eftir, að oftar kemr fram, að frjálslyndi og umburðarlyndi á fieiri áhattgendr meðal sjálfra prestanna, heldr en meðal svo nefndra „safnað- arstólpa“ úr leikmanna-fiokki. Dað var í Nóvember 1891 að presbýtera-kyrkjan í New York ríki frávísaði kærunum á hendr Dr. Briggs. Aðalkyrkjufundr presbýtera (General Aasembly) í Bandaríkj- unum kom saman 1892, en fyrir pann fund var frávísuninni áfrýjað, og bauð aðalfundrinn, svo sem áðr er sagt, presbýtera-kyrkjunni í New York að taka málið fyrir á ný. Dórnr- inn í aðalefninu var upp kveðinn 30. Desbr. 1892. Er talið víst að kærendr mutii áfrýja honum fyrir aðalfundinn (General Assembly), sem keinr saman í Washinoton í Mal i893. Alla tíð síðan mál petta var fyrst vakið, hefir pað sýnt sig, að prátt fyrir allar ,,villu“-kenningar hefir presbýtera-kyrkjan í New York bæ staðið með Dr. Briggs — og pað pýðir ekkert lítið, pví að sú kyrkja er öflug og fjölskipuð lærðum, tnik- ilsmetnum og áhrifamiklum mönnum. Er. pað hefir og jafn-ótvíræðlega komið í ijós, að hann hafði á móti sór meirihlutann í presbýtera-kyrkj- unni í Bandaríkjunum yfir höfuð . . , Það er að eins ný-afstaðin önnur prenti síðar, og varð hún tilefni til fyrir að kenna, að þeir, sem hófpnir. - r n l„__. „ , villu-trúarrannsókn f presbvtera- í •» /„■ a ,-t * i ð i, pess, að komið var fram rneð kæru ’ 1 Þegar fullnaðarsælu j \ lagið átti nóg til að borga með alt við dattðann; þetta er gagnstætt þeirri kyrkjunnt, yftr prófessor Stmth í innar farið með staðlaust skrum, er peir lótu Heimskringlu skila pví til Lögb„ að félagið ætti nóg fyrir segjaj. að (rt) heil. ritning sanni það sjálf með samræmi allra parta, að hún sé gttðs orð, og að (b) in óskeikula skýringar- Maðr ernefr.dr Charles A. Briggs; öllu pví sem pað parf að kaupa, I hann er doktor að nafnbót, og pró-I regla á ritningunni sé ritningin 8jálf. eða pá að fé pess hefir lent í óráð- fessor í guðfræði við Union The-1 (Atkv. unt ftvern lið um sig, samþ. 54; vandra manna höndum og farið for- \ological Seminary í New York bæ. ósarnþ. 72; „cljóst" 2), görðum“. I Kenningar hans ýmsar hafa um Úr pví Lögb. fer að gera prívat-1 lanSan tíma vakið talsJerða athy«H mál prívataianna að umtalsefni, 5. kasra. Að Dr. Briggs kenni að Ksajas sé ekki höfundr að helmingi og umtal, en pó leið á löngu’áðr 'þeirrar bókar’ 8emvið hann er kendi i , j þetta er gagnstætt o. s. frv. (alveg eins hefði ekki verið af vegi fyrir pað, að en presbytera-kyrkjufó'agtð, er haun ■ ^ ^ ^ kœnj) _[Atky um spyrja sig fyrir hjá pessum prlvat- | tilheyrirr fór að skifta sór afpeim. j hvorn lið: samþ. 49; ósamþ. 73; ,.ó- Fyrir rúmum tveim árum hélt ljóst“ 6]. mönnum. Það hefði pá getað fengið að vita, að 1. pað var ekkert skrum að fé hann vfgslu-ræðu; var hún birt áj 6. kæra. Kyrkjan kærir Dr. Br. sem pað purfti að kaupa, er pað sagði svo, á hendr honum fyrir „villu-kenn- ingar“. Presbytera-kyrkjustjórnin : aðalkenning heil. ritningar og trúreglna Cincinnati. Voru honum að sök gefn- o téðrar kyrkju, að sálir trúaðra verði ar nálega alveg sömu kenningar sem Money Örder. Banka-ávísanir á aðra , , í New York r;ki átti að dæma um tía dauðann undir eins »-erAar fnll L n • ... , , . banka, en í Winnipeg, eru að eins 2. að ekkert einasta cent hefir lent d 0 d s gerðar íitll , Dr. Brtggs, en presbytera-kyrkjan f --- kærurnar, en hún vísafSi málinu frá, komnar í heilagleik.—[Atkv.: samþ. , . . , .. , í óvandaðra manna höndum í stiórn . „ , , c_ . , *■ hans umdæmi dætndi hann sekan | fann ekki ástæðu til að halda fram 57; osamþ. 69; „oljost 2]. fólagsins. Alt um pað tapaði félagið all- Sj'nir pað, hve miklu fornari f skoð- unum kyrkjurnar eru vestr frá, Dómr fóll í máli pessu 30. f. m., og er skýrt frá dómsúrslitunum um heldr en austr í New York. (Niðriag næst). Flestir þeir, sem ensku lesa, munu þekkja að nafni blaðið Worid í New York.—Eigandi þess er þýzkr maðr, Joseph Pnlitzer, hann keypti biaðið fyrir fám árum, og hefir hann gert það að því sem það er: útbreiddasta dag- bhiði í heiminúm nú. Það er sérveld- is-blað og verzlunarfrelsis-blað í skoð- unum. Það kemr út í tveim útgáfum dag hvern (morgun-útgáfan $6 um árið, en kveld-útgáfan $3,50 árlega). Svo kemr út og af því útgáfatvisvar í viku ($2 árg.) og önnur vikulega ($1 árg.), einnig sunnudags-útgáfa ($2 50). AUsvóru gefin út afdagblaðinu ár- ið, sem leið, 139,262,085 tölublaða-ein- tök, og er þá útbreiðslan að meðaltali 3S0,499 eintök á dag. Það er meiri útbreiðsla, en nokkurt annað dagblað í heinti hefir.—Á árinu, sem leið, var útbreiðslan 23 724 860 eintökum rneiri en 1891, eðr aukning unt 63 958 eintök á dag fram yfir daglega útbreiðslu fyrra ársins. Blaðið fylgdi Cleveland í kosn- ' inga-baráttunni. Auglýsingar stóðu 890,975 í blað- inu síðastl. ár, en það var 107 309 aug- lýsingum nteira, en 1891. í dáikatali jukust auglýsingarnar um 2 097 dálka síðastl. ár. Blaðið rei-ti sér hús í hittiðfyrra— ið mesta stórliýsi, sem nokkurt blað í heimi á. Blaðið hefir unnið gott og göfugt verk, og er óskandi að því vinnist langr aldr og lánsamlegr með sömu stefnu sem það hefir haft síðan það kom í hendr núverandi eiganda. kærumáli gegn honuro. Um pessar tnundir hafði Dr. Briggs verið ráð- miklú af fó, sem það átti 19. Xgúst I. , . , , ., ,, , , . ’ 1 n ínn kennari í btblíu-skyring (Ifioll- , . ■ , , . , _ iom is k u ,• t , ._______. ,++ j \ hvert emstakt kæru-atriði hér að 1891. Daö bar t.l á pann hátt, að l { Theology) , jjnion Setmnary. einn félagsmaðr dó áðr hann hafði Aðalstjórn presbytera-kyrkjunnar i, ra,na"‘ greitt hlut sinn; en ekki svo fáir, Bllndliríkjlinuln (Generai Assembly)' V U Tl ’ sem höfðu skrifað sig fyrir hlutum, jairgj foilioð á móti pví að Dr Það er ýmislegt fróðlegt við að F Fcl J_/CIlVGr tli r FISCO athuga, hverjir og hve inargir sátu svik.ist um að barga pá, sumir, ef til vi 11, fyrir undirróðr I.ögberg inga. Fó pað, sem hluta-upphæð þeirra nam, vareign félagsins (í lof- orðum) 19. Ágúst 1891. Fólagið misti pannig fó án nokkurrar óráð- vendni frá fólagsstjórnar hálfu- En samt sern áðr átti það til fyrir mest öllu pví sem pað þurfti að kaupa. En svo var ger krafa á hendr fólags- ins upp á $100 fyrir hluti, setn það hafði aldiei pantað, og ekki tekið við nema $16 virði af, og pað með mótmælum og heirntað að fá að skila aftr. Þessa kröfu var fól. hvorki viljugt né skylt að borga; enda hef ir hún nokkuð smálækkað síðan; Briggs væri látinn gegna pessu , ... i ,, TT, , í dóini, oíí hvernigr atkvæðao-reiðsl- embættí við skólann. Ilún ósam- ° ° ° pykti og frávlsun kyrkjustjórnar-ian ^11, innar í New York ríki á kærurnál- j Bóminn sátu 129 menn. Einn iru, og lagði fyrir pá kyrkjustjórn af Rei,n greiddi atkv. móti Dr. að taka málið fyrir á ný til dómsá- I3rifígs urn 1- k*rn> en gekk síðan Eftir T>. San III. Niðrl. Francisco flóinn gengr úr , _. , þessu sú, að skólinn komst undan fyrst kannaðist krefjandi við að$J4j’ , _ ., _ yfirráðum aðalkyrkjustjórnarinnarog væru rangkrafðir; par næst að $lb U , ,,,, . , ., varð óháð stofnun, óháðr presbyter- ; róru rangkrafðir (fól. hefðl rótt til ’ P J j , , , , „ ,, (anskr guðfræðisskóli. að skila aftr peim óun.beðnu hlut 1 um), $60 bera enn .á milli, sem fó- lagið er ranglega kraflð um. Fó-1 Kyrkjustjórn presbýterakyrkjunn lagsmenn hafajafnan verið fúsir og ar i New York ríki lilýddi boði að- i reiðubúnir til að borga pá kröfu, alkyrkjustjórnarinnar, og setti Próf. som peir viðrkenna rótta, og hafa Briggs undir ákæru. Kæru-atrið- lagt pá upphæð fram, og meira til, |*n vöru 6 að tölu, og vóru pau til að vera við henni búnir.— En|f>e9Si: hvað sein verðr um rangkröfðu upp leggingar 1 aðalefninu, og sækja af fundi- tókn þátt í allri at Kyrrahafinu austr í land. Megin- réttum kvæðagreiðslunni tím sérhvert atriði. hiutr flóans 1!KSr 1 austr. en skanú , i inn frá mynninu gengr úr flóanum Yhrlit yfir atkvæðagreiðs'una ., , .... » , „ ... J ” mjór og langr fjorör í suðrátt og verðr þannig (A pýðir pá, er greiddu myndast. þannig mjótt nes, er liggr atkv. fyrir að sýkna Dr. Br.; B pá, 1 il norðrs, milli fjarðarins að austan Seininary’s (presbytera guðfræðis er greiddu atkv. fyrir að hann væri >g Kyrrahafsins að vestan. Fre.nst já nesi pessu a_stanvert stendr borg- I in San Francisco; óhentugra bæjar- stæði gat naumast verið valið; en j par er eitt, sem hvergi fókst annars- staðar par í grend; pað er gott skipalægi. Alt nesið gróðrlausir sandhólai áðr en pað bygðist, og meginhluti pess er enn óræktaðr. Flóamynnið norðanvert við nesið er ákaflega mjótt sund; pað er ið nafufræga Golden Gate. Það eru að líkindum fáir staðir, jafn skamman tíma pektir af mönn- uin, er meira hafi verið rætt og rit- aðum, en Golden Gate. Frá því að fyrstu gullleitarinenn sigldu par Dr. Briggs að kyrkjulögum fyrir villukern.ingar og fráhvarf frá rótttrúnaði kyrkjunnar. Stjórnarnefnd (directors) Union nninary’s (presbytera guðfræðis skólans) neituðu pá að hlýða banni 1 aðalkyrkjustjórnarinnar, og létu Dr. i Briggs taka vib kensluembættinu og halda pví. Varð afleíðingin af C pá er á litu málið óljóst] A B C 1. kæra a 69 59 1 b 69 69 1 2. kæra a 72 55 1 b 72 55 1 3. kæra a 67 61 11 b 67 61 c 69 59 11 4. kæra a 72 54 2 b 72 54 2 5. kæra a 73 49 6 b 73 49 6 6. kœra 69 57 2 Skólalanda-sala. 1. kœra. Presbýtera-kyrkjan hæðina, hvort heldr það n.ál verðr I Eankaríkjum Ameríku kærir velæru- Af [>ei,n 1‘2Ö dómeudum greiddu útkljáð meðdómi eðasátt, pá mun verðan ChaS' A' BrÍggS’ dokt°r 1 guð- 45 ei”læfft atkv’' ,nðti Dr‘ Brig«9 j fjölh , , frœði, prest í téðn kyrkju og meðlim UIn 8érhvort kæru atriði, o<r 66! ,n „ ekki Loqberq verca becið að bonra . , ,, v , ín ei kyrkjustjornar presbýtera i New York grei(](Ju atkv. n,eð llr. Br um sór- ríki; fyrir að kenna það, að skynsem- , , hvert atriði. 17 af dómenduin ín se guðdomleg lieimildar-uppspretta og geti uppfrætt menn til sálulijálpar Kreiddu ntkv. með Dr. Br. uin sum jafnvel þá menn, sein neita því, að fttriði, en móti honum um sum. ritningin sé frumoirting guðs vilja, og Af peim 66, sem slfelt greiddu neita sálut.jálpar-veginum íyrir með- arkv; mgó J)r Briggs, vóru 52 algöngu og fórnfæring sonar guðs, svo , , , , B ’ prestar, en 14 leikmerin. sem í biflíunni er opinberað; þetta er gagnstætt þeirri aðalkenning lieil- Áf [>eim 45, sem greiddu sífelt agrar ritningar og trúarreglna téðrar atkv. -máti Dr. Briggs, vóru 31 kyrkju, að (n) heilög ritning sé nauð- prestar, en 11 le.kmenn. synleg, og (b) regla fyrir trú og breytni. _________ [Við atkvæðagreiðslu greiddu dómendr en 21. Desbr. 1891. o\r forseti bess . , .. _ mönnuin, er aioert fylcrdu annan , , . , . . . , , , , febr.; í Brandon þnðjud. 14. febr.; í ’ n B ss: þannig atkvæði; um «): 59sogðu: ,,sam- n n hluti bæjarins stendr á háuin og Winnipeg fimtnd. 16. febr. Sjá að öðru né féhirðir var hann aldrei. Hr. Ei- i þykkir ákæru-atriðinu“; 69 sögðu : „ó- hvorri Bliðinni, oru jafnmargir með ■ bfjjttum hæðum, og er par víða mjög samþykkir ákæru-atriðinu“ ; 1 sagði : og tnóti. En af 83 prestum, sem | fagrt yfir að líta, en suðrhlutinn er neitt í henni. Félagsmenn munu sjálfir aiiuast um skuldbimliugar sínar. Ummæli blaðsins um, að það hafi \ erið „miðr vel vandað til forstöð- unnar“ í Aldar-fél., eru eins og ann- Vér höfum fengið fyrirspurn fyrir nokkru um, hvenær skólalanda-sala' mundi fram fara í Argyle. Vér gátum þá ekki svarað þvi. En rétt á eítir að hj,,r Rvi híach í>að er auðvitað kom auglýsing um skólalanda-söluna í Jón Olafsson, sem Lögb. að vanda blaði voru, sem var prentuð nokkrum er «ð reyna að tortryggja. En nú sinnum meðal auglýsinga, síðast 21. þ. vjll 8VO tll> aft Jón Ólafsson var m.—Vér vekjum athygli á, að skóla- .... ... ,,, . , J ’ e/í/n í stjórn Aldar-fólagsms fyrri lönd verða seld í Glenboro fimtud. 2. Af pessu má sjá að minnstr liefir atkvæða munrinn orðið um priðju ‘ inn. alt fram á pennan dag, hefir kæru (villur í bidíunni). I hver um a,,,ian keí,í!t við að bera lof á petta litla sund. Norðan að Golden Gate l'ggja sendin og gróðrlaus, en strönd er klettótt. Að suunati eru sandhæðir og lágir klettar á strönd- inni. En pað er eins og inn heiði hiinin, inir blíðu hafvindar og ið hlýja, bjarti sólskin geri alt par umhverfis viðmóts-hýrt, brosandi Qg smáfritt. En líklega eru fáir firðir á.ís- landi, sem ekki eru svipmeiri en Golden Gate. San Francisco er að mörgu leyti einkennilegr bær og margt er par nokkuð frábrugðið pv(, sem er í . i öðrum borgum hór í landi. 1 Norðr- 28 leik- leyti auglýsinguna. ríkr Gíslason var fehirðir og hr. á lágri slóttu, og er par sumstaðar fremr óprifalegt og óreglulega bygt Næstum öll hús eru bygð úr tró og smíðið á flestum óvandað, pví að ekki parf að óttast vetrarkulda; steinhús sjást þar örfá. Að eins ein járnbraut liggr inn í bæinn, sunnan af ströndinni, og á peirri braut er lftil umferð; allar aðrar brautir llggja til Oakland, sem er allstór bær austanvert við fjörðinn, beint á móti San Francisco, og pað- an er alt, sem kemr landveg, flutt á ferjum yfir til borgarinnar. Verzl- un er fjörng í borginni, en iðnaðr nálega enginn f samanburði við pað, sem erf stórbæjum f%ustrríkj- unum. Helzta verzlunarstræti borgarinn- ar er Market Street. Það stræti er breitt og rúmgott og búðir á báðar hliðar skrautlegar. Mannferðin á pví stræti er næstum meiri en óg hefi sóð á nokkru öðru borgarstræti hór í landi; enda una menn sór par betr á strætum úti en í húsum inni, °R fianRa f>ví hóputn saman fram og aftr, karlar og konur, megin- porrinn erindislaust, bara til að syna sig og sjá aðra. Flestir fara liægt og gefa sór nægan tfma til að lfta í kringum sig. Það er ólíkt þeim ys og pys, sem er á vinnulýðnum í borgunum eystra. En petta er ekki svo að skilja, að par só ekki margir peir menn, er sýni pá starfsemi, fjör og dugnað, sem hvervetna einkenn- ir Ameríkumanninn . Borgarbúar eru mjög gefnir fyrir skemtanir og liafa fjöldann allann af leikhúsum, sem flest veita aðgöngu fyrir ofrlágt verð, og leikirnir eru pá vanalega eftir pví, hér um bil fyrir neðan alla „krítik“; er jafn- aðarlega eru hús pessi troðfull af á- horfendum. Þar eru líka 3 allgóð leikhús. Restaurants og kafíihús eru til- tölulega fleiri í San Francisco ei» nokkurri annari borg hór í landi, og peir staðir eru ætfð vel sóttir. Rest- aurants eru par yfir höfuð betri en alment gerist anstr frá; pað getr jafnvel hitzt, að par fáist vel til bú- in steik. Spilnht-s og pens konar or nú af- Ifigt par, að minstakosti opinberlega Vín er par drukkið ineira en \atnr en bjór er í minna gengi. 1 San Francisco er peníngaslátta (mint) in stærsta í pessu landi, og- að sögn manua þar in stærsta I heimi. Ef einhvern fj'sir að sjá gnægð af gulli og silfri, pá getr hann fullnægt peirri fýsn með pvf að ganga [>ar um. Allir, sem vilja, fá aðgöngu frá kl. 9—12 hvern virkan dag.—Peningar í Californiu eru næstum eingöngu gull og silfr. Bréfpeningar eru mjög sjaldgæfir, og pað ber oft við, ef þarlendum manni ergefinn bréfpenitigr,að hann hrekkr yið, eins og hann hafi tekið á höggormi, kastar seðlinuiri niðr fyrir fætr sór, og kveðst ekki vera þurfandi fyrir pess konar vöru. Ið einkennilegasta í San Francis- co er sá hluti borgarinnar, er Kín- ver.jar byggja (Chinatown). Dað er að vísu engi nýjungn að sjá Kínverja í stórum borgum hór í landi; en hvergi sjást þeir eins og f San Francisco—par eru peir heima hjá sór. Á litlu svæði (rúmuin 30 ekrum) nálægtmiðri borginni búa að minsta kosti 50,000 Kfnverjar. það er líklega hvergi hór f landi eins pétt- býlt og par. Ekki einiingis hús ofanjarðar eru fnll af fóki, heldr er jaíuinikil eða ineiri bygð neðati- jarðar, ekki að eins undir húsunum, heidr einnig undir stnetuinim. Hús- in eru fiest að ytra byggingarlagi lík öðrum húsum par í borgiuui, en innanveggja er fiest frábrugðið— öldungis kínverskt. Hver sem fer uin pennan stað, parf að hafa tneð sér kínverskan leiösöguiiiaiin, pví að mjög fáir hvítir menn eru þessum híbýlnm vel kunnugir, að undanteknum leikhús- uin eg restaurants, sem margir hvítir menn sækja iðulega. Goöahús Kuverjaeru injög merki- leg fyrir hvern pann, er vill kynn-- ast klnversku listasinfði eða kfn- verskuin helgisiðum °g átiúnaði. Dau eru full af alls konar inyndum, skornuin úr tró og máluðiuu gylt- um. Að formfegurð eða fegurðar- leysi llkjast pessar myndir mjög samskonar verkum sumra Indíána,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.