Heimskringla - 18.02.1893, Side 4

Heimskringla - 18.02.1893, Side 4
OllIDIINr, -WIITITIPEG-, 18- FEBR. 1893 ROYAL CROWN SOAF ---) °g (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem J>ú getr keypt, til fata-J>vottar eða hvers helzt sem J>vo parf. Þetta líka ódýr- ustu vörur sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WIMIPEG, $3,00; $1,25; $1,50 kvenna Oxford skór, endingargóðir. Munið eftir að minnast á þessa aug- lýsing, og ef þér gerið það fáið þér 10 pC. afslátt. A. MORGAN, McIntykb Block 412 Hlain Str. - - Winnipeg. T. M. HAMILTON FASTEÍGNASAII, liefir 200 ódýrar lóðir til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stöðum í bænnm. Hús til leigu. Peningar tii láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgfli. Skritstofa 34;t MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. ;Do Yon Write fortöePapers? • If you do, you should have THE LADDER OF JOURNALISM, a Text-Book for Correspondents, Re- porters, Editora and Gcneral Writers. PRICE, 60 CCNTS. I SENT ON ItECHlPT OF PEICE, BV ALLAN FORMAN, 117 Nassau Street, New York, N. Y. State where yoa eaw this and yon will re- eeive a handeome lithograph for framing. Ðont ddo\y butgg.tNow a bottlc, of 2>ain ®JAIIer * w <xn\ bz. rcaAy t'o attdc. önd CUR£ HLS OGLuÐIR. Snotr cottagemeð stórrilóð $900, og hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $100Q. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð lorgunarkjör. Snotrcottage á Young Street $700; au8- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg,—27J4 ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250 dto. rétt vestr af Nena $200. Auðvelc borg. kjör.—Góðar lóðir á Ýoung St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánaSir til bygginga meS góð um kjörum, eftir hentugleikum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA BRAKÚNAR, Donaldson Block,i • Winnipeg MORTHERN 13 PACIFIC R.R. FjolfarnaMta brantin -til— St. Paul, Miimeapolis, og allra st«ða í BANDARÍKJUNUM og CANADA. ASK f0R Bottlý Pulman Palace svefn- og borðstofuvagnar með fólkslestunum dag'lega til TORBNTO, BONTREAL, og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnum St. Paul og Chicago. Tækifæritil að fa gegn um in frægu St. Clair ur.dirgöngin. Allr farangrtoll- frí og engin tollrauusókn viðhöfð. SJÓFERÐA- FA R BREF ætið á reiðum höndum bæði til og frá $torl>i'«‘1alaii<li, Kvropn. Kina og Japan. Að eins með inum allra beztu gufuskipalínum. In mikla jarnbfaiit til kyrrahafsstrandarinnar. YiSvíkjandi farbrjefaverði og öSrum npplýsingum snúið yðr annaSlivort brjef- lega eða munnlega til pess agents r > ■' sem býr næst ySr e ða CHA8. S. FEE, Aðal-farbrjefa-agents í St. Paul. H. SWINFORD, Aðalagfnt í Winnipeg. H. J. BELCH, farbréfa-sala, 486 Main Str. Winnipeg íV-£f -r — av * l>oiiilnioii of Canada. atiylisjarflir okeypis íyrir miljonir manna 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi 5 Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrlj landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, n«gS af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið I HIAIIJ l'RJOVS M BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfi. ggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámaland) eldiviSur pví tryggður um allan aldur. jÁrnbiiaft frÁ h f» tu, hf«. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viS Grand Trunk og Inter-Coloniai braut irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada tli Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvnama beltisins eptir því endilöngu oy um hina hrikalegu, tignarlegu f jallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hh uafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt 1 o |> t s I a g Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartui og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei feílibyljireinsogsunnarílandinu NtAHBAlDHSTJOBNIH I CAIADA gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmann. »em hefð fyrirfamilíu að sjá 160 ekrur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skílmálar eru, að landnemi búi á landinu og j rki þau Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar.og sjálfstæður í efnalegu lilliti. ISLKNZKAK NYLGIDIIR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum. Þeirra stærst er NTJA ÍSLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja ■ slandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATNS-N TLKNDAN. * báSum þessum nýlendum er mikið af c- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokku hinna. AltOTLE-NTLKNDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞINO- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur i norSvestur frá Wpg., QU’APPKI.LE-N7- LENDAN um 20 mílur suSurfráÞingvalla-nýlendu, Of'ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðas' töldu 3 nýlendunumer mikiðaf óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem viíl fengið með því að skiití um það: Thofflas Bennett Eða DOM. GOV'7. IMMIGRATION AGE Ji 13. JLi. Baldwlnson, (Islenzkur umboðsmaðt ). DOM. QOVT IMMIORATION OVFÍGEb Wiiiiiipcg. - - - Canada. ÐR. WOOD’S Norway Pine Syrup. Pich in the lungr-healing- virtucs ofthe Pine 00uib...e4 with the -oothing ar.d cxpoctoiant properties of other pectoral herbs and barks. A PEFtrEOT CUFtE FOFt COUGHS AND COLDS Hoarsenos*. Asthma, Brouchitis, So. eThroat, rroupand'ilt THROAT, BRONCHIAL nnd LUIvO DISEASSS. Oosfnate coups wbicn íesiat otner remeuíes yicid promptíy to this pleasant piry syru?. *»/?/C£ ANU QOC. FER BOTTLE« POl?) OH'JOO'HT*. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- ROMANSON eigendr. &C0. Bækur á ensku og íslenzku; Islenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson/lC ). KH JInin St. Wiiilpes, Man Tli. Oddson, SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt af þaS nýjasta, sem bezt hæfir hverriárstíð. KOMIÐ SJ llÐ 1 REYNIÐ Rótt hórna er öll búðin okkar fakin af bezta klæðnaði, eins góðum og hægt er að fú í Canada. "V ór íhugum það sem vór segjum og vér erum reiðbúnir að standa við það. Þegar vór staðhæfum annað eins og að ofan er skrifað f>á er það af því að við höfum fulla ástæðu til þess. Fyrir mánuði síðan þegar hitinn var 90 lögðum vór höfuðinn á oss í bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði. Vór höfum nú hórna á borðum árangrinn af því og þór getið sóð hann á hverjum degi. Vór erum reiðubúnir að mæta kröfum við- skiftavina vorra betr en vórhjuggumst við. ALFÁTNAÐffi afalskonar tegunðum og efni á$7.50 og þér getið valið úr kanadiskum vaðmálsfötum af ýmsri tegund $10.00 föt. fáið f>ór að velja úr fleirihund- ruð fötnuðum öllum hentugum fyrir þetta land. YFIRHAFNIR. Double breasted Ulsters er það sem sér- staklega hefir gengiS vel út í haust—með húfu og án húfa, írsku og vlsku Frieze, með stórum kraga—gráir móleitir og brúnir að lit. Verð—10,12, 14,16 dollara $14 og $16 kápurnar eru samskonar og þær som þér borgð 25— 30 dollara fyrir hjá skröddurum. Það er ekki að efast um gæSi þeirra. Fyrir $6.50 getið þér keypt yfirhöfn sem lít.r sæmilega út og er skjólgóð Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr stærra upplagi af Meltons, Beavers, Serge og Naps, en annarstaðar er til í borginni. Nú erum vér að selja út drengja og unglinga-föt sem vér höfum keypt fyrir 50 cts. dollars virðið. Kjörkaup fyrir yður! Walsh’s Mikla Fatasolubud 515 OC 517 MAIN STR. - - - CECNT CITY HALL. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ PIANOS OC ORGEL !si og iSaumamaskínur, OG SMÆRRl HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431IVIAIN ST.. - - WINNIPEG JOHN F. HOWARD & GO. efnafræðingar, iyfsalar 44-8 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. heint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárhustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR d öllum timum dags og NÆTR, einnig d SUNNUDÖGUM. 82 Jafet í foður-leit. htld) hflt hann á eftir honnm inn nm g 1 ’iggorij og inn í búðina. Við Tímóteus toguðimi húsbóndann irn yfir borðið, og Jjar hné hann niðr, og við beygðum okkr óf-jáliiátt líka hak við hojðið og vórum alveg f)á okkr af hræðslu. Og ekki hatn- aði okki fyrir brjóstinu þegar holi gerði eina cfa tvær tilraunir til að stökkva inn yfir húfaihorðið. En honum tókst það ekki Og nú komu hundarair og slátrararnir á eftir licnLm að elta hann og ofsækja, og snaraðisl hann þá að þeim út um dyrnar, Og tók n.tð sór beztu metaskálarnar okkar á horaunum eins og sigrmerki, og tók svo að ella ó-vini sína. Þegar ópin og ólætin tóku að færast nokkuð fjær, þá fórum við Tímóteus uð rísa upp og skimast um; og er við sáum ekki neian bráðan háska vofa yfir ckk), þá fórum við^að stumra yfir Mr. Cophi'gui; lá hann á gólfinu í blóði sínu meðvitundaflaus. Við tókum hann og hár- ldi ii.n í aftrskálann og lögðum hann á sófann. I-g hað Tímóteus að hlaupa^ svo fljótt, feni hann gæti, eftir handlækni, með- Eii « £ t] i i-Ö) honum æð.^Að fám augnahlikum iiðii’jni lcm hanu aftr með fjandmann okk- Jafet í föður-leit. 87 annað fyrir mig í bráðina; en hað hann að láta mig vita, hvar óg gæti hitt hann framvegis, með því að mór mundi vera á- nægja að sjá hann aftr. Hann lofaði mér að hann skyldi láta liggja fyvir mór á útburða-spítalanum vitneskju um, hvar sig yrði að finna. Kvöddumst við svo með kærleikum. Því næst gaf hann Tímóteusi fimm gíneur og kvaddi hann með árnaðar- óskum alls góðs. Og hvað eigum við nú að gera, Jafet?“ sagði Tímóteus, þegar við vórum einir eft- ir í búðinni. „Að gera 1“ tók ég upp eftir honum; „ja, nú verð óg að skilja við þig, Tímó- teus, og það er það eina, sem óg tek mér nærri. Ég ætla nú að leggja af stað og fara að leita að föður mínum“. „Það er eins fyrir mór, Jafet, að mór þykir sárt að skilja við þig; og svo er bara eitt annað, sem mór þykir fyrir, og það er, að hola-skrattinn skyldi ekki brjóta rúddmentin“ (og um leið benti hann á járn-mortólið og stautulinn); „ef honum hefði verið hálft svo illa í skapi til þeirra eins og mér, þá hefði hann ekki skilið eftiv gómstóran mola hoilan af þeim. Mig 86 Jafet í fóður-leit. svo framvegis“, og „Minn Jcœri bróðir Cophagus“. Á þrem vikum komust allir samning- í lag milli þeirra, og var gamli mót- stöðumaðr og keppinautr varð eigandi að búðinni með öllum hennar lyfjabirgðum, verzlunaráhöldum og öllu tilheyrandi. En þótt annað laust og fast væri selt og af- hent Mr. Pleggit, þá fylgdum við Tímó- teus samt ekki með í kaupinu. Mr. Co- phegus gat ekki ráðið við það. Hann gerði alt, sem hann gat, til að mæla með okkr, en Mr. Pleggit hafði ekki gleymt mér margra ára ertingum og ósvífni, og að því er til Tímóteusar kom, þá var flöskuhardaginn enn í minni Mr. Pleggits. Hann lót okkr háða því vita, að hann þyrfti okkar ekki mcð. Mr. Cophagus lofaði mér, að hann skyldi útvega mér áþekka stöðu aftr svo fljótt sem hann fengi því við komið, og jafnframt gaf hann mór tuttngu gínour til merkis ym að sór hefði fallið vel við inig. Þetta fó, som hann gaf mér, róði úrslitum um úlyktanir mínar. Ég þakkaði honum innilega fyrir, en sagði honum jafnframt, að óg hefði í huga að leggja Jafet í föður-leit. 83 ar Mr. Pleggit*. Við afklæddum Mr. Copa- gus og skoðuðum har.n. „Slæmt tilfelli þetta — mjög slæmt tilfelli, Mr. Newland — 08 liumeri** úr liði — os frontis\ mjög marið, og ég er mjög hræddr um meiðsl undir síðunni. — Ég kenni mjög í brjósti um stéttarbróðir minn Mr. Cophagus“. En það var san.t enga sorg að sjá á Mr. Pleggit; þvert á móti virtist hann mjög ánægðr meðan hann var að gera við meiðsl stótt- arbróður síns. Við kiptum öxlinni í liðinn og bárum svo Mr. Cophagus upp í rekkju sína. Inn- an klukkustundar var hann kominn til meðvitundar aftr; Mr. Pleggit kvaddi þá Mr. Cophagus með handahandi og tjáði hunum samgleði sína yfir því að hann hefði fyrir forsjónarinnar tilstilli sloppið lífs undan. „Bannsett slys, Jafet“, sagði Mr. Cophagus við mig. *) í p& daga voru á Englaudi sem annarsstað- ar sérstakir handlæknar eðu sáralæknar, var list sú sinskonar sérstök grein af lækuisfræðinni, eins konar handverk, og kunnu bartskerjr og lyfsalar talsvert í þeirri list. Þýö. **) ViðbeiniS. t) Ennisbeinið.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.