Heimskringla - 18.02.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.02.1893, Blaðsíða 1
O L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS VII. Áll. JVR. 16. WINNIPEG, 31AN, 15. FEIŒÚAIl, 1893. TÖLUBL. 369 Svör til ýmsra. — J. Þ., 6. E. og E. S. í Mikley spyrja: 1. Heflr sá maör rétt til að kjósa í sveitarstjórn, sem býr á landi, sem annar maðr á, eða landi, sem hann er ekki búinn að taka rétt á, þótt hann liafi borgarabréf og nafn lians sé á kjör- skrá, en ekki á inatskrá? Svar: Sé hann ekki á matskrá, liefði hann ekki átt að komast á kjörskrá. En úr því hann er einu sinni á kjörskrá kominn, hefir hann rétt til að kjósa. Ef maðr er á kjörskrá á kjördegi, verðr kosningarréttr hans eigi véfengdr fyrir neina aðra sök en þá, ef hann er eigi sá maðr, sem við er átt með nafninu á kjör- skránni. 2. Heflr sá maðr kosningarrétt í sveita- málum, sem á land, en býr ekki á því og er ekki skrifaðr fyrir því, en býr á «ðru landi ? Svar: Leiguliðar hafa kosningarrétt. Hvort sá, sem þér eigið við, lieflr haft hann, er komið undir, hvort hann hefir fullnægt öllum öðrum nauðsynlegum skilyrðum. Hann verðr t. d. að vera 21 úrs, vera brezkr þegn; leigujörð hans 'era metin $200, og um fram alt þarf bann að standa á kjörskrá. Standi liann á henni, en þótt ólöglega, getr hann greitt atkv., ef liann er eigi dæmdr fyrir glæp, eða skortir þegnrétt eða er sveit- arskrifari. 3. Getr sá maðr kosið í sveitarstjórn, sem hefir borgarabréf, er á matskrá, en ekki á kjörskrá ? St/rrr N'ei/ 4. Hver eru skilyrði fyrir að mega kjósa í sveitarstjórn ? í Svar: Þat er of langt mál uppað telja hér. Aðalskilyrðin helztu eru (fyrir | karla sem konur), að kjósandi verðr að vera 21 árs, brezkr þegn, eiga fasteign ($100 virði) í sveitinni (og þarf þá eigi að eiga heimili þar), eða vera leiguliði (að jörðeða luisi, efleigujörðin eðaleigu- búsið er $200 virði), og verðr þá að eiga heima í kjörd., og hafa átt þar beinia í 4 mánuði áðr en kjörskrá var fuU-endrskoðuð. Enn fremr liafa kosn,- rétt liænda-synir(ekki bœnda-dœtr, \ esl- ingarnir), eí þeir hafa verið á jörð foður síns eða moður í 12 mánuði aðr en sú skattskra er fullsamin, sem kjörskrá er á bygð, enda sé þá landið (föðursins eða móðurinnar) svo mikils virði að nemi $100 viröi fyrir eiganda, og $ioo virði fyrir son hvern. Sé synirfleiri enhuiulr- að doliara virði eru í fasteigninni fyrir bvern kjósanda, ganga eldri bræðr fyrir yugri að kosn.rétti. Um þetta efni er ýðr annars bezt að lesa sjálf ákvæðin í (egunum (Act 53 Vict., c. 51). — Mrs. 13. .7., Watertown, S. D. Iír Sæmundar-Edda, útg. 1810, mikils virði? Eintakið ber með sér, að það er gjöf frá Dr. Svb. Egilsson (1852) til Pliny Miles (þeim er ferðaðist um ísland), en hann gaf aftr vini sínum John Benvord, föður systra þeirra í S. I)., sem nú eiga bókina. Svar: Bókin hefir verið góð gjöf á sinni tíð, og þá í allháu verði. Nú eru svo miklu betri nýjar útg. til af Sæm,- Eddu, að þessi útgáfa má einskisverð heita (þó líklega ávalt eins eða tveggja dollara), nema ef einhver vildi gefa dá- lítið fyrir hana í minning þess merka manns, sem liún er frá, og til að varð- veita hana sem dæmi um flökkunáttúru bóka land úr landi. — IX. Heiðraðr kunningi vor, sem vér merkjum þannig, til að leyna nafni hans, sendir oss utásetningar út á ferða- söguna „Frá Denver til Frisco“. Þær eru svo lagaðar, að þær bera vott um ein- hverjar óskiljanlegar meinlokur, sem liafa hlaupið í inn heiðraða höf., og yrði ekki til annars að birta þær, en að lient yrði gaman að honum. T.d. segir hann: „Ef P'risco skyldi nú eiga að þýða San Francisco, þá leiðir höf. óefað marga í villu...auðvitað er nafnið San Francisco oft stytt og ýmist nefnt Francisco' eða Cisco, en hreint aldrei Fsisco ! /“ Ritstj. þessa bl. liefir verið í San Francisco, og vill fullyrða,aðfyrir hvert eittskifti sem hann heyrði nefnda San Francisco, heyrði hann að miíista kosti 09 sinnum borgina nefnda Frisco. Tómt l’rancisco heyrði hann aldrei, og ekki, svo hann muni til, Cisco. Frisco er almenn stytt* ing á nafninu í blöðumog bókun«. Vildi aðfinnandinn t. d. lesa „Roughing it“ eftir Mark Twain. Ámota eru hinar aö- finningarnar, og er það því eingöngu til að firra höf. skopi, að vér prentum þær ekki. — Oraflon, X. IX, sendir oss langa grein, sem ber nafnkendum manni á brýn ýmsan óhróðr og ósóma, en sjálfr setr höf. „11“ undir greinina, en biðr um að léyna nafni sínu. Vér þekkjum ekki höfundinn, vitum ekki einu sinni, hvort maðr með því nafni, sem hann gefr oss í meðfylgjandi bréfi.ertil íGrafton. (Vér höfum orðið fyrir því áðr, að menn hafa skrifað oss undir uppgerðum nöfnum). \ér vitum ekki, livort það, sem í ritgi. stendr, er satt eða ósatt. Vér liöfum eina sterka ástæðu til að gruna, að það sé ósatt; hún er sú, að höf. sjálfr þorir ekki að standa við það. Hvernig getr liann ætlazt til að vér viljum bera sið- fcrðislega ábyrgð á því, sem vér vitum ekkert um, þegar hann,sem er kunnugr, vill ekki gera það? Þaðerávalt ódreng- skapr, að vega nafnlaust úr skugga að nafngreindum mönnum, og vér gerumst ekki leppr fyrir slíka kroga. Ef þuð or satt, sem höf. hermir, þá ætti hann að setja nafn sitt undir greinsína, og senda oss vottorð einhvers, sem vér þekkjum þar syðra,um, að hannsé höfundr grein- arinnar og standi við hana, ef alt málið er ekki þess eðlis, að það væri bezt að útkljá það meðal landa í Grafton einna saman, án þess að fara í blöðin með það. Eru þeir ekki beztir dómararí því sjálf- ir? Og hverja snertir það aðra en þá? Frá löndum. GRAFTON, N. I)., 14. Febr. Lönduin líðr hór bœrilega fiestum, f>(5tt atvinnulaust sé hór að kalla um þessar mundir. Á safnaðarfundi i (sl. lúterska söfnuðiuum, sem haldinn var hér 15. f. tn., var samþykt, að segja al- gert skilið við sóra Friðrik Berg- mann, sem áðr hefir þjónað hór. Maðr að nafni Einar Hjálmars- son, ættaðr úr Múlasýslum, en bú- settr hér, andaðist hór skömmu fyr- ir jólin. Hann lá rúmfastr í 6 vik- ur, og( var undir hendi eins af bæj- arlæknunum hór, sem alt af kvaðst mundu gera hann albata eftir fáa daga. Loks fóru tnenn að tor- tryggja mátt þessa læknis og sendu eftir Dr. M. Halldórsson f Park River. Þegar hann kom, sagði hann sjúklinginn ólæknandi með öðru en uppskurði, en sakir annrík- is kvaðst haim ekki geta stundað hann hór. Var sjúki. pá fluttr til Park River, en því miðr hefir pað verið um seinan, pví hann andaðist morguninn eftir að þangað kom, áðr en Dr. H. gæti nokkrum lækn- ingatilraunum við komið, Einar heifitin hafði trygt líf sitt í Mutual Reserve Fund Life Associ- ation, en ekki hefir ekkjunni hepn-1 azt fá neitt af ábyrgðarfénu e in sem komiÖ er. —Mæður munu komast að raun um að Pain Killer er óhjákvæmi- legr á hverju heimili og ætti æfin- lega að vera til taks ef á þarf að halda. Ef pú hefir sárindi sárindi fyrir brjóstinu, pá taktu inn dálítið af Pain Killer 1 mjólk og vatni og berðu pað upi leið á brynguna. pegar proti er í brjóstinu af kulda eða öðrum orsökum, pá parf ekki annað en að beraá.pað Pain Killer. Biddu um inar nýju flöskur. FRETTIR. BANDARÍKIN. —Brezkir hásetar l fangelsi. Á jólanótt varð uppþot nokkurt á amerísku skipi á höfninni í San Francisco, og var maðr nokkur W. H. Smith að nafni drepinn. Þrír hásetar á ensku skipi, sem lá par rétt hjá, vóru sjónarvottar að pví, er maðrinn var skotinn. Var peim pví birt vitnastefna. 11. p. m. kom málið fyrir rótt, en pá mættu ensku hásetarnir ekki; vóru peir á skipi sínu, er lá pá í Porta Costa. Réttrinn sendi lögreglupjóna & stað með varðhaldsskipun og lét taka pá fasta, og eru þeir nú í varðhaldi til að bíða réttarhalds. Þeir eru uppvægir mjög ogáfrýja til brezka konsúlsins í San Francisco. — Waldo M. Potter er „Registr- ar of U. S. Land Office“ i Fargo N. D. Hann hefir kallaðr verið „faðir samveldisflokksins í Norðr- Dakota“. Hann kveðst nú í 12 ár hafa sóð og athugað atfarir forsprakka samveldisflokksins par í rikinu; só þeir einpykkir harðstjórar; þeir hafi haft tvo þriðjunga allra atkvæða í ríkinu áðr, en só nú búnir að koma flokknum í minni hlnta. Hann hefir nú lýst yfir pvi, að hann skilji við flokkinn og vilji framvegis fylla flokk sóneldisinanna undir forustu C.levelands. —Frá Kansas koma heldr fjör- ugar fróttir. Þareru pir.gmenn af alþýðuflokki (Popidists) í meiri hlut, saniveidispiiigmeun víldu eigi sitja með þeim á pingi. Þótti meiri hlutinn eigi rótt kjörinn. Hinir gengu á pingog úrskurðuðu kjörbróf og lótu sem ekkert væri. En pingrnenn af satnveldis flokkn- um hafa líka reynt að koina saman, og telja sína samkomu eina löggilt ping. Lýðflokks pingið hafði náð valdi á þinghúsinu og kom par saman. Er peir gengu af fundum, læstu peir vandlega dyrum og bjuggu vel um. 15. þ. m. aomu samveldismenn að dyrum pingsals- ins, en salrinn var þá auðr; höfðu peir með sér sleggjur og brntu upp hurðina. Ríkisstjóri fylgir lýð- flokksmönnum að máli, og hefir reynt að draga saman liðsafnað, en gengr örðugt. Foringjar neita hlýðni og tvísýnt pá um hermenn- ina. í fyrrakveld stóð enn alt í stappi og leit holzt út fyrir að lýð- flokksmenn yrðu að gefa upp til- raunina til að ná pingsnlnum. Auð- vitað verðr dómstóll að skera úr, hvorir réttara hafi. —Aukaþing segir N. Y. Even. Post, 13. p. m.. handgengnasta blað Clevelands, að verði nú án efa haldið í vor. — Harrison forseti hefir flanað að pví, að útkljá Hawaji-málið, pótt hann eigi ekki eftir nema hálf- an mánuð að vera við völdin, pví að 4. Marz fer hann frá. Hann hefir nú gert samning við sendinefnd uppreisnarmanna, og lofað að leggja eyjarnar undir Bandaríkin. Þenn- an samning hefir hann sent efú pingdeild til staðfestingar. Þykir flestum gætnum mönnum aðferð pessi inn mesti ósómi. Bæði eru sviknir með pví samningar við lög- lega stjórn eyjanna, ranglæti og gjörræði beitt við pjóðina þar forn- spurða, og ósæmilegt flaustr af manni, sem pjóðin við kosningar hefir ný-gefið vantrausts-yfirlýsing, að hrapa að slíku máli með samþykki pingdeildar, sem líka er að syngja sitt síðasta vers og verðr skipuð alt öðruvísi eftir 14. daga. En jafn- framt tekið fyrir hendrnar á Cleve- land, forsetanum nýja, sem þjóðin hefir lýst trausti á, og inu nýja þingi sem sórveldismenn hafa meiri hluta í báðuin málstofum i eftir 4. næsta mánaðar. Winnipeg. —Samskot til séra Matliasar. Inn komið á afgreiðslustofu Hkr. Febr. 16. Jónatan Jacobson, Wpg 50 cts , ^Valdemar Pálsson, Wpg., 25 cts; Febr. 17. Capt. Jóh. Helgason, Selkirk, $1; J. W. Fin- ney kaupm., Wpg. $1; Björg Páls dóttir, Wpg. 50 cts.; María Kjart- ansdóttir, Wpg., 25 cts.; Eyjólfr Eyi’ólfsson kaupm., Wpgf. $5. Alls $8,50. — Iiev. BjÖrn Pétrsson talar annaðkveld í samkunduhúsi Unítara „um Inn sýnilega og ósýnilega heim —Mr. Jón Hannesson prentari kom í gærsunnan frá Chicago. Með honum fr ttum vór, að landi vor Thorvaldr Stephensen hafi andazt par í haust. Th. Stephensen var merkr raaðr og góðr, hann var af einni íslands beztu ætt; hann hafði verið í latínuskóla á yngri árum, en hætti við pað nám og gekk í verzlunarþjónustu. Var hann L mörg ár verzlunarstjóri Smiths-verzl unar í Reykjavík, en fór vestr um haf um 1872. Hann var lengi bæj- arfulltrúi í Reykjavík. Hann var bróðir sóra Stephuns á Klaustrhól- um, sóra Haunesar heitins Stephen- sens og peirra bræðra. Hann var mesti dugnaðar og ráðdeilarmaðr. Lætr hann eftir sig mannvænleg börn, Stephan, kvæntan í Ghicago, og dætr nokkrar, par á meðal er ein gift enskum lækni í Chicago, Dr. Sharpe. — Mr. Jóh. SigurÖsson frá Bræðrahöfn (N. ísl.) var hór á ferð í gær. Hann segir nefnd manna úr nýl. eiga að fara á fund sveitarráðs- ins í Rockwood i byrjun næsta mán. til að reyna samtök við hatia um að fá járnbraut lagða til Gimli. — Mr. Björn Björnsson frá Duluth, kom að norðan úr Ný-fs- lands-ferð sinni í fyrradag. Leizt honum mjög vel á nj'lenduna, og hefir hann lofað Hkr. að skrifa fyrir hana grein um ferð sína. — Mr. Einar ólafsso'n, Busines Manager Hkr., brá sór vestr til Brandoní gær; kemr aftr á mánudag. — Eintómt bull er það, að Baver- línan hafi nokkurn agent á íslandi. Sama mun reynast fargjalds-niðrsetn- ing hennar. Verðr að eins til að ginna fólk til að sitja af sér færi. BRITISH EMPIRE MUTUAL LIFE ASSURANCE CO. OF LONDON, ENGLAND. Stofnag 1847. Græddur sjóóður......$7.(570.000 j Árstekjur...........$1.295.000 Ábyrgðargjaldsupphæð $31.250.000 I Borgað til vátrygða... .$10.000.000 Eignir fram yfir skuldbindingar í Canada 841.330. Alt varasjóðsf.' ;tð í vörzlur Canadastjórnar. AUar hreinar tekjur tilheyra þeim sem vátrygoir eru og er skiftmilli þeirra að réttum hlutföllum dþriggja ara fresti. Abyrgðum verðr ekki fyrir gert undir nokkrum kringumstæð im og engin haft lögð á þá ssm vátryggðir eru. Sérstök hlunnindi fyrir bindindismenn. FREI). 1). COOPER, Aðalumboðsmaðr fyrir Manitoba og Norðvestur-landið. 375 Main Str., Winnipeg. 3Ir. E. Gíslason special Agent. 4 Séra Sölvi. Séra Sölvi. 5 el8kuðu biirn sleit hann lífekröftum sínum, fyrir þau vann hann með sinni einstöku elju, Sþarsemi, ráðdeild og sannri fyrirhyggju meira en in hrörlega líkamsbygging vor vesalla •nanna þolir. Eg segi naumast of mikið, þótt ég segi það, að inn látni bróðir vor, er hér livílir, hafi af ást ttl eiginkonu og barna sinna, þeirri ást, er góðr guð einn getr veitý og vill veita sínum trúu þjónum, lagt svo hart á sig, að fyrir það liafi hans æfistund- ir yðið færri en ella, því banamein hans vaa* eflaust of mikil áreynsla og þreyta. Og 8æl er sú minning fyrir ina sárhryggu ekkju ins liðna og blessuð börnin þeirra, að vita það, að guð veitti sínum dygga þjóni þá náð, að fórna svo að segja sjálfum sér fyrir þau, sem hann elskaði heitast hér í heimi.— Já, guði einum og þríeinum sé lof og prís fyrir, alt sem liann lætr oss að höndum bera, hv0rt það er lieldr blítt eða strítt". Þegar ekkjan for af stað um kvöldið, hallaði hún prest á einmæli 0g sagði við hann : , »Ég ætla að að biðja yðr, prcstr min að segja mér, livað þér eigið hjá m< aðT 0,1 yöar ómök og fyrírhöfn, mig langí orSa það núna“. ég er nú ekki stórvægilegt, Anna mí ætlið1 yör iiafa Það eins og yðr Býnist' Þ' Var aö hafa það eins og maðrinn yðar se ' ,ll'r> ekki þurfti ég að eiga hjá lio um með jafnaði. Hm! Hm! þér ráðið því alveg, það er ekki stórvægilegt“. „Hérna, prestr minn góðr, eru 5 rdl., sem ég ætla að biðja yðr að þiggja, það er kann- ske oflítið fynr alt, sem þér hafið gert, enég hefi ekki meira til núna“. Anna kvaddi prest með tveimr alúðar kossum. „Þakka }'ðr fyiii, og guð veri ætíð með yðr, Anna mín“. Séra Sölvi staklc dölunum í buxnavasa sinn, hægt og gætilega, kinkaði ofrlítið koll- inum, sviprinn var sléttr og blíðr. Börnin hennar Önnu komu og kvöddu. Prestrinn kyssti þau innilega eitt eftir annað, stakk svo liægri hendinni niðr í buxnavasann. Örlítill hljómr. Þeir vóru ekki liljóðlausir * þessir 5 silfrdalir ekkjunnar á Stekk. Nei, Árni á Stekk hafði aldrei hrokkið til við séra Sölva með að græða, hafði ekki roð við honum: kunni ekki lagið á því að klófesta dalina, fékk ekki svipað því eins vel borgaðar sínar ferðir og prestrinn, hvernig sem hann gekk að sér og löðraði í svita. Haíði ekkert fyrir vínið, sein hann veitti prestinum, ekkert fyrir, þó að liann léti svangan ferðamann fá vrena flatköku og smér og slátr með henni: slæddi aldrei í kring nm þa.ð, liafði ekki nokkurn tíma hugkvæmzt jíess háttar, liafði svo gaman af að gefa, datt ekki greiðasula í lijartans hug, auk heldr 2 Ósjálfræði. ef mælt var á mælisnúru vana og viðtekta. Þórdís kendi börnunum mesta sand af vers- um og bænum, strax og þau gátu farið að tala. Einar litli, elzti drengrinn, var ekki þrévetr, þegar hann kunni „faðir vor“, og las það ekki að eins kvöld og morgna og við húslestrabænir, lieldr fléttaði liann bæn og bæn úr því saman við vísur og hendingar —hann lærði vísur af pabba sínum og Sveinka smala. Drengrinn var sjóðnæmr, og kembdi svo alt í einn lopa „fiiðir vor“ og vís- urnar, þegar hann var eitthvað að dunda sér. Foreldrarnir sögðu, að þetta ætti hann ekki að gera, það væri Ijótt. En þau gátu ékki varizt ’ brosi stundum, það kom svo skrítilega fyrir það, sem hann setti saman- Einar tók eftir því líka, og alt af sótti í sama liorfið meðruglið. Það gekk erfitt, þegar Þórdís átti 9. barnið. Læknirinn var sóttr; hann náði barninu með verkfærum. Þórdís barðist við dauðann og sigraði hann að lokum, en fékk samt enga heilsu; hún var orðin þreytt og slitin af barnburði og barnastriti. F’öl og bleik, taugaveikluð og hjartveik var hún orð- in; en eins var hjónabandid og áðr. Aldrei liafði Þordísi fundizt dauðinn eins ógeðfeldr og einmftt nú, þegdr hann hafði veifað ná- kaldri liendi til hennar. Hún vissi, að það var meiri sæia hjá guði, en í Hvammi við að hirða og þrífa börnin; en hún elskaði þau Séra Sölvi. Eftir Þorgils GjaUanda. Hann var fæddr rétt fyrir innan búðar- borðið, hanií séra Sölvi, svo það sýndist, að forsjónin hefði ætlazt til, að hann yrði kaup- maðr eins og pabbi hans. Séra Sölvi hefði líka verið handviss með að geta verið kaup- maðr, eins þarfr, réttlátr, mannúðlegr og sannsýnn og kaupmenn almennt eru. En móðir hans var prestsdóttir, — það gerði strikið í reikninginn—og vildi eðlilega, að drengrinr. yrði prestr, því það er líka lífvænleg staða og ekki svo örðug né vandasöm og margir halda; lnin vissi það af reynslunni, dóttir séra Sölva, sem var fjölda mörg ár prófastr, bara fvrir það, hvað hann var ríkr og góðr búmaðr. Nu var séra Sölvi yngri orðinn prestr í dai einum upp til fjalia, var kominn vel í álnir bæði að löndum og lausafé, þótti af

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.