Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1893næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Heimskringla - 29.03.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.03.1893, Blaðsíða 1
kíingk OOr O L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS VII. ÁR. NR. 27. WINNIPEO, MAN., 29. MARZ, 1893. TÖLVBL. 381 (Eftir Sunnanfará). Ef æskau vill réttaþér örvandi hönd— Ef byggir þú, vinur, og vogar þér hátt og vilt að þ ið skuli ekki hrapa: þá legðu þá dýrustu eign, sem þú átt, og alt sem þú hefir að tapa. Og fýsi þig yfir til framtíðarlands og finnir, þú vel getir staðið, þá láttu ekki skelfa þig leiðsögu lians, sem leggur á tæpasta vaðið. Og þó það sé bezt hann sé þrekinn og stór, sem þjóðleið um urðir vill brjóta, þá hræðstu það ei að þinn armur er mjór, því oft verður lítið til bóta. Við þjóðbrautir alda um aljarðar skeið að iðju þó margirsé knáir, þá velta þó fleiri þar völum úr leið, sem veikburða eru og smáir. Og stanzaðu aldrei, þó stefnan sé vönd* og stórmenni heimskan þig segi. Efæskan vill rétta þérörfandi hönd þá ertú á framtíðar vegi. Þó ellin þér vilji þar víkja um reit, það verður þér síður til tafar; en fylgi þér einhuga in aldraða sveit, þá ertú á vegi til grafar. Þ. E. F R E T T I R. (Eftir Sunnanfara) Huldufólkið. Nú bef ég gleymt, hver fyrst mér frá þvi sagði, en fráleitt lief eg verið gamall þá, það var í hverju horni bænum á °g stal oft því sem fólkið frá sér lagði. ■En þö yar annað margfalt meiri skað- inn, Því margt eitt barn, sem frítt og gáfað var, það huldufólkið burtu með sér bar og lagði annaðljótt og heimskt í stað- inn. Það kjtti s\onakararfauskum sínum °'h klæd,H "Ienskum hömum til að blekkja; það var mér sact r bi, um sannleik ei eg veit; en siðan fjölga fór á vegi mínum, mér finst ég stundum skiftings'augun þekkja— nú getur hver einn skygnzt um 8Ína sveit. Þ. E. €lear Havana Cigars” „La Cadeua” og „La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir 18»*, Rjominn al Havana uppiskernnni. „La Cadena” 0g „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efhi og töluvert o- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. I'ordómafullir töbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. 8. Davis & Sons, Montreal [löj — íslenzka verkamannafélagið heldr aukafund 30. j>. m. & Fólags- húsinu á Jemíma Str. kl. 7 e. h.; allir meðlimir beðnir að saekja fund- inn. Enn fremr er stjórnarnefnd Bygg’ngamannaf41agsins beðin að mæta á fundinum. J J- Bíldfell. UTLOND. —Frakklandsbanki hefir stofuað nýtt embætti. Eftir þetta hefir hann jafnan ljósmyndara í þjónustu sinni og viðstaddan allan daginn um útborgunartimann. Þegar ein- hver grunsamlega útlítandi ná- ungi, sem gjaldkerinn þekkir ekki, kemr inn til að taka út peninga, þá er tekin ljósmynd af honum. Grjald- keri gefr ljósmyndaranum merki, sem engitin annar verðr var við, og svo „afmyndar11 Ijósmyndarinn ná- ungann á svipstundu, þar sem ná- unginn stendr við gjaldkeraborðið og veit ekkert af og á sór einskis háttar von. -—Jules Ferry, forseti efri f>it>g- deildar í Frakklandi, fyrv. forsætis- ráðherra og einn merkasti stjóm- málamaðr Frakklands andaðist 17. þ. m. —Norska stórþivgid hefir sam- þykt pingsályktun utn, að Noregr hafi fullan rétt til að hafa verzlunar fulltrúa erlendis. Þyngsályktunin fer öllu lengra en sú í fyrra; er nú samþ. með 64 : 50 atkv.; þá 63 : 47 atkv. Búizt við ráðaneytis- skifti. BANDARIKIN. —Freemont-musterið í Boston, Mass., brann til kaldra kola ásunttu- dagsmorguninn 19. þ. m. Tjónið er rnetið $500,000. Það var eign Baptistakyrkjufólagsins, og var samkunduhús þess Baptistasafnaðar, sem talinn hefir verið auðttgastr í Ný-Englandi eða jafnvel í öllum heimi.—-„Palmer House“ hótelinu kviknaði líka í við sama tækifæri; vóru þar þá 1000 gestir inni. Hót- elið skemdist nokkuð, en í því varð þó slökt. Engir menn fórust né meiddust til muna. —Fleiri eldsvoðar. City Mills í Jordan, Mich., brann og s. d. til kaldra kola. Tjón metið $120,000. —Perch-verksmiðjan í Leeds, út- bænum við Siox City, Iowa, brann sama morgun. Tjón $58,000. —I Milwaukee, Wis., er enn farið að bóla á eldsvoðum. Á föstu- dag 15. þ. m. brunnu þar ýmsar búðir. Tjón $70,000. Næsta dag brunnu enn nokkrar fleiri búðir og verksmiðjur. Tjón alls þann dag um $75,000. — Rikisþmglnu í Kansas var slitið fyrra laugardag. Meðal sam Þyktra laga má nefna: lög um að ve’ta konum atkvæðisrótt (stjórn- skrárbreyting); lög um að innleiða „HU8trölsku“ aðferðina við kosningar, og $65,000 fjárveiting til hluttöku f sýningunni. Ilár aldr. Ole O. Modal, norskr maðr, andaðist hór um dag- inn í Fargo, N D„ 98 ára gamall. —Ný skilnaáarsök. Mrs. End- ris, gift l®kni í St. Louis, Mo., gaf manni sínum það að skilnaðarsök, að hann reykti cígarettur í rúmi sínu á kveldin. Dómari dæmdi þetta gilda skilnaðarsök og veitti skilnaðinn. SKOR^STIGVJEL fyrir kvenmenn, konur og börn. Vjer höfum birgðir af öllum stærðum og gerðum. Reimadir skor, Hneptir skor, liHgir Mkor, Sterkir vinnnskor. Allar tegundir. Vjer höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum. - Prísar vorir eru œtlð inir lægstu l borginni. 36« Main Str. Richard Bourbeau Næstu dyr við Watson sætindasal. I — Ástin sterkari en llfið. í Mil- waukee, Wis., er sá nafnkendr mil jóna-eigandi, sem heitir Hermann Nunnemaeher. Hann er maðr kvætr og áttu þau hjón dóttr eina barna þá er Alma hót. Hún var gjafvaxta mær. — Auðugt verzlunarfólag, Lehigh & Franklin Co., hafði sett •tpp nýlega útibú þar f borginni og sett fyrir það fcann mann er W. B. Miller hét, ungan tnann og efnileg- an og hvers manns hugljúfa og inn duglegasta í sinni stöðu. Hann kyntist f fyrra sumar Miss Alma Nunnemacher og feldu þau brátt ástarhug hvort. til annars, en foreldr- um hennar var það mjög á ntóti skapi. Þau hótu þó hvort öðru eig- inorði. Fyrir liðugum rnánuði fóru þau 'Nunnemacher-hjónin rneð dóttr sína suðr til Pass Christian í Missi- sippi. Fám dögum síðar kom Miller þangað á eftir þeim og hitti þar unnustu sína. En'foreldrar hennar vísuðu honum btirt og bönnuðu þeim að hittast. 10. þ. m. hurfu þau Miller og Alma, og hugðu foreldrar hennar að þau hefðu strokið eitthvað burt til að láta pússa sig. En 16. þ m. sagði drengr nokkur frá, að hann hefði sóð tvö lík úti f skógi þar í grend. Það reyndist, að það vóru þau Miller og Alma; höfðu þau sitt skammbyssuskotið hvort gegn um höfuðið. Hann var 25, en hún 24ára. — Vorannir eru byrjaðar vfðast hvar í lowa fram með Illinois Central járnbrautinni. Þar fyrir norðan er jörðin enn of vot til voryrkju. —Blámaðr seldr. Það eru lóg f Missouri sem víðar að hegna iands hornamenn og flakkara. En I stað þess að þessir menn eru víðast ann- arsstaðar dæmdir til hegningar- vinnu f fangelsum ríkisins, þá eru þeir í Missouri settir á uppboð og seldir sem þrælar um svo og svo marga tnánuði. Þannig var föru- blámaðr, Geo. W. Inn að nafni, seldr á uppboði í Fayette. Mc- Campbell í Glen Eden Springs keypti 6 mánaða vinnu hans fyrir $20. —„Hraðllfr, bráðdauðrlí. Abing don hót ungr maðr enskr, sem brá sér nýlega yfir hafið til New Or- leans, til að horfa þar á veðmáls- áflog. Hann var sonr járnnámaeig- enda auðugs á Englandi og átti sjálfr auð, er nam mörgum millíón- um. Hann jós út fó á báðar hendr í New Orleans, lá f sífeldu kventia- fari og drykkjuskap unz hann dó af ofdrykkju fyrra laugardag, 31 árs garnall. CANADA. — Montreal, 27. Marz. Gamlt Zíons kyrkjan á Beaver Hall Hil) brann upp til til kaldra kola i nótt, sem leið. Húsið var ekki lengr haft fyrir kyrkju nú, Iieldr hafði dagblað- ið Herald skrifstofur sínar og prent smiðju I neðstu stofunum, en á fyrsta lofti var starfstöð steinprent- unar-fólags, og á efsta lofti prent- smiðja þeirra Southam & Carey. Eldrinn kom svo snögglega upp, að ritstjórar, prentarar og aðrir verka- menn Heralds komust nauðulega út um gluggana. Þetta var rótt eftir miðnætti, og allir við vinnu að blað- inu. Húsið sjálft var metið $50,000 (eign D. Mclntyre’s). Skaði Her- alds er metinn $40000 (þar af $200- 00 f ábyrgð); tjón þeirra, er efri loftin höfðu, metið $25,000 oa $15, 000. — Sir Charles Tupper, fulltrúi Canada í Englandi, gerði fyrir Can- ada hönd verzlunarsamninginn við Frakkland, sem vér höfum áðr getið um. t>að virðist nú sem hann hafi sannara sagt, ett Dominion-stjórnin, um það, að samningrinn hafi verið samþyktr af henni. Að minsta kosti kveðst stjórnin nú ætla að biðja þingið í Ottawa að samþykkja hann, þvert ofan í það hvernig henni fór- ust orð um daginn I þinginu. Winnipeg;. Séra Mattíasar samskotin. Síð- an blað vort kom út síðast, komið inn á skrifstofu Hkr.: hefir (Juðm. Ólafsson Páll Árnason Björn Sigvaldason Skúli Árnason Halldór Árnason Guðm. Norrnan Þorsteinn Jónsson Pétr Einarsson Halla Magnvisd. Vilhjálmr Pétrsson Magnús Pétrsson Frá nokkrum meðlimum stúk. „Heklu“ Sig. Einarsson Bergsv. M. Long Árni Jónsson Þuríðr Indriðadóttir Þórhallr Sigvaldason Páll Evjólfsson Jón Jónsson Sigtrvggr Ólafsson Philip Johnson Pétr Johnson Rannveig Jónsdóttir l'órunn K. Long Kristín Hannesdóttir Agnes Jónsdóttir Kristján Guðmundsson Þi'.ra Jónsdóttir Ónefnd Wpg. $0,50 Brú 0,50 „ 0,50 „ 0,50 „ 0,60 „ 0,25 „ 0,25 Churelibridge 0,50 „ 0,50 „ 0,50 „ 0.50 Wpg. $1,00 1,00 1,00 1,00 2,00 2,00 2,00 1,00 50 50 50 25 25 50 50 25 26 iJón Davíðsson . Ingibjörg Daviðsson F. M. Andersou Mrs. S. Y. Anderson Guðjón Jónsson Sigrveig Jónson Guðrún Grímsdóttir Þ. Sigríðr Guðmundsd. Jakobína O. Sigurðard. Sigríðr Jónson Karólína Jónsdóttir Guðný Einarsdóttir Þórðr Þórðarson Jón Swanson Mrs R. O. Marron Eyjólfr Nikulásson Jóhannes Jónsson Jón Jónsson Pétr Finnsson Gunnar Einarsson Stefán Evjólfsson Joseph Walter John F. Kristjánsson Guðjón Halldórsson Ásmundr Eiríksson Hannes Guðjónsson Ónefnd Ónefnd Óli Bjarnason A. Byron Einar Mýrdal Bened. Jóhannesson Jón Jónsson (eldri) SigurðrJ. Jóliannesson Marshall Margrét Mikaelsdóttir Wpg. Þorbiörg Gunnlaugsd. „ Sigrlaug Sigurðard. „ Kristján Jónsson „ Jósef Sigurðsson Gimli Valdim. Tliorsteinss. Húsavík Halldór Kjærnested „ Th. Thorsteinson „ Th. Sigfússon „ Anna Halldórsdóttir „ 0. lí. Gíslason Garðar S. Gunnarsson „ B. B. Jónasson „ Bjarni Jónasson „ Jónas Jónasson A. Jónasson „ K. Jónasson „ G. Thordarson „ Bjarni Þórðarson „ Th. Jónasson „ Benóní Stefansson „ Valmundr Benónísson „ J. P. G. Christjánsson „ S. S. Einarsson „ Auður Grímsson „ Björg Jörundson „ Guðritn H. Jörundson „ Guðlaug Guðmundsd. „ Jóríðr Grímsdóttir „ Sveinn G Norfield „ Snæbjörn Hansson „ Sigurðr Sigurðsson „ Ármann Jónsson „ Rósa Pálsdóttir „ Kjartan Sveinsson „ Ágúst Jónssón „ Sigvaldi Jónsson „ Daníel Gunnarsson „ B. Benedilctsson „ Magnús Benjamínsson, Eyford Geo. B. Olgeirsson „ Bjarni Olgeirsson „ Magnvrs Jónsson „ Bjarni Dagson „ Thorsteinn Sigfvtsson „ Gunnl. Jónsson „ Guðm. Gíslason „ Jón Þórðarson »» Jón Kristjánsson Milton Grímr Thordarson „ Ingibjörg Thordarson „ Guðrún G. Thorðarson „ Guðrún Thordarson Margrét Kristjánsson „ Jón J. Hrútfjörð Jónatan Gíslason „ Magnús J. Hrútfjörð „ Matthías Egilsson Wpg. Finnbogi Hjálmarson Grafton Guðbjörg Pétrsdóttir „ Elín E. Austmann „ Skúlína R. Guðmundsd. „ Sigurðr Tomasson „ 0. G. Raguel1 Jóhann8son „ Thorstein Ólafeson „ Jón Sigurðsson „ Guðm. Ólafeson „ Th. Pálmason „ Ingibjörg S. Fanndal „ Solveig Jónsdóttir „ Sigrveig Jónsdóttir „ lngibjörg Árnadóttir „ Kristján Jónsson „ Tryggvi Friðbj örnsson „ Guðm. Ólafsson Garðar Snorri Sigurðsson Graflon Sigrbjörn Friðbjörnss. „ Björg Jackson „ John Anderson „ Baldvin Kristjansson „ O. Johnson Baldr Garðar Minneota $14,50 $0,50 0,25 0,25 0,50 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,75 0,25 1,00 0,50 0,25 0,25 0,50 0,25 0,50 0,25 0,25 0,25 0,25 0,50 0,25 0,25 0,50 0,25 0,25 1,00 0,50 0,25 0,25 0,25 0,50 0,25 0,50 0,25 0,25 1,00 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,26 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 1,00 0,25 0,25 0,25 0,50 0,25 0,15 0,50 0‘50 015 0,25 0,25 0,50 0,50 0,25 0,25 0,25 0,10 0,50 0,25 1,00 0,25 0,25 0,25 0,50 S. M. S. Askdal S. J. Holm .bjlin S. Holm Guðm. Eyjóifeson Rósa Snorradóttir V. J. Holm Óli S. Pétrsson Sigfvis Jósefeson Gunnar Björnsson Eyjúlfr Björii8on Sigvaldi Gíslason Johann A. Vigfússon Hermann Vigfvvsson Gunnlatigur Pétursson Pétr Þorkelsson Eggert E. Fjefeted Pétr Pétrsson Guðmundr Pétrsson Jóseph Johnson C. F. Edwards Sveinn Björnsson Margrét A. Vestdal Guðný R. Vestdal Friðrik Guðmundsson Jón Jóhannsson Isak Jónsson Sigurðr Jóhannsson Ögmundr Jónsson Jónína Kristjánsdóttir Anna Jónsdúttir Guðlaug Jónsdóttir Helga Jósefsdóttir Stefanía Jósefsdóttir Ingibjörg Jósefedóttir Stefán Stefánsson Guðlaug Einarsson Einar Jónsson Bergþir Þórðarson Stefen Jónsson Kjartan Stefánsson Jón Jónsson Jón Jónsson Kristj. J. Straumfjörð Jóhann J. Straumfjörð Jóhann StraumQörð Mrs. Thorb.örg Straumfjörð Miss Ástríðr J. Strautnfjörð Miss R. J. Straumfjörð Jón Bjarnason Vigfús 'ósefeson Þorsteinn Kristjánsson Jón Þorsteinsson Stefán Friðbjörnsson Sigfús Sigurðsssn Björn Árnason Sigurður Sigurösson Jakob Sigurgeirsson Vilhjálmr Sigrgeirsson Eggert Sigrgeirsson Jón Sigrgeirsson Páll Jakobson Eyvinnr J. Dall Wpg. Wpg. Heckla 0,25 0,25 0,25 0,25 0,25 0,10 0.25 0,25 0,10 0,25 0,15 0,25 0,25 0,25 1,00 1,00 1,00 0,50 0,50 1,00 1,00 0,50 0,25 0,25 0,50 0,25 0,25 0,25 0,25 0,50 1,00 1,00 0,25 2,00 1,00 0,50 0,50 0,25 0,50 0,50 0,25 0,10 0,25 0.50 0.25 0.25 0.25 0.50 0.25 0.25 0.50 0.50 0.25 0.25 0.55 0.10 0.50 0.50 0.50 0.25 0.25 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 1.00 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.25 0.25 0.25 0 25 0.25 C.25 0.25 0.25 0.25 0.25 0.50 0.50 0.25 0.50 0.50 0.50 0.5J 0.25 0.25 —Munið eftir hluthafafundi Hkr. kveld. — Pétr Björnsson, 8 ára gamall, sonr Björns Sigurfssonar Crawford á Mulligan Ave., hór í bænum, d<5 25. þ. m. úr lungnabólgu upp úr mislingum. — Leiðrétting. í samskotalistan- um f síðasta bl. er misletrað: „Jón- ína Sigurðardótt''r“ fyrir: „Jónina Sigrrós Jónsdóttir“. Enn fremr: „Jóhanna Guðnadóttir“ fyrir:„*/liss Jóhanna Guðinundsdótt- ir“, og ,,.T. G. l)almann“ fyr J. G. Dalmann“. ,Mrs. 4. April ætlar Mr. .1. Kjærnested að flytja tölu um lyndiseinkunnir manna (temperaments). — 22. þ. m. var skemtisamkoma haldin í Breiðuvík í N. ísl. til arðs fyrir lestrarfólag bygðarinnar. Kotnu þar um 100 manns og var skemtun góð. — 5-þ. m. byrjaði hr. Gestr Odd- leifsson að láta vinna í inni ny'ju sögunarmylnu sinni á Gimli. Hann á heiðr skiliS fyrir duguað sinn og framkvæmd f þvf sem svo inörau öðru. — Leiðréttingar: í grein herra St. B. Johnsons(utn ísl verzl. fél.) stendr I niðrlagi3. greinar á 5 dálki: „skorðr gegn verzlunar-ÁMtýr»iM«“ ; a að vera „verzlunar-kúgun“. í niðrlagi greinarinnar (8. dálki) stendr: „tilgangrinn er órnetanlegr^, en á að vera „ ... ómótmælanlegr“. — Mr. Sigurðr Einarsson fór af stað heim til íslands f gærkveldi. -—Mr. Sigtr. Jónasson ætlaði í gærkveldi af stað til Euglands (og þaðan síðar til íslands) á kostnað fylkisstjórnarinnar, til að smala vestrföru.n af íslandi. — Vér vekjurn athygli að auglýs- ingunni frá New York Life Ins. Co., einhverju óflugasta, áreiðanlegasta og bezta lífsábyrgðarfólagi í öllura heimi. Alls: $89,50 $414,80 ásamt áðr auglýstum Samtals alls: $504,30 Marka ðs-s k ýrsla —Malað hveiti (heildsöluverð f smáum kaupum), 100 pd.: patents $1,95, strong bakers $1,75; xxxx 75—95 cts.; superfine 60—70 cts. Sumar mylnur selja 5 — 10 cts. und- ir þessu verði, þótt líiið só keypt. Só mikið keypt í einu, afsláttr á öllum tegundum. Bran $11 —12, shorts $13—19 tonnið. Sykr gulr 4|—4§; hvítr, rifinn 5|—5§; molasykr 6J cts. Smér 15—20 cts. Egg 23—25 cts. Nautaket 5—6^ cts.—Svinaket nýtt 6J—7 cts. Hey $4—5 ton. Alt ofannefnt verðlag er heild- ■■öluverð (wholesale prices). Kol (heimkeyrð), harðkol $10,50; Galt kol $7,50.' Viðr (heimkeyrðr): tariiarac $5—5,50; poplar $3,25—4,00. D-PRICE’S Powder. The'only pure Cream of tarter Powder, engia ammonia ekkert Alum. Brúkað af milliónum matina, 40 ára k markaðniMn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (29.03.1893)
https://timarit.is/issue/151348

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (29.03.1893)

Aðgerðir: