Heimskringla - 29.03.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.03.1893, Blaðsíða 2
HEiMSKZRinsriJ-L-A- og oldhst, ■wi]sr3srii3i:a-, 29 maez. 1893 “ Hftimskringla & Öldin” kemr út á Miðvikud. og Laugard TA Bemi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdaya & baturdays J Tlse Heimskriugla i*tg. & Publ. Co. útgefendr. [Publisbers.] (Hkr., 26. Marz 1892), að pað væri ranglátt og ástæðulaust að kenna f>eim embættismanni stjórnarinnar, sem skýrslum safnar (í pessu tilliti Mr. B. L. Baldwinson) um J>að, f>ó að framteljendr hafi verið misjafn- lega réttorðir. Það er alls órnögu- legt fyrir roann, sem verðr að fara hratt yfir, getr að eins staðið við örlitla stund á hverju heimili, að rannsaka sannsðgli hvers framtelj anda. Ið eina verulega atriði, sem rétt væri að saka Mr. Baldwinson um, ), og svo að jarHrnar eru víða of j f>ví að verba sjálfstætt og lifa t>æri- oss líklegt að sama megi segja, en Verð blaðsins S Canada og Banda rfkjunum : 12 mánuíi «2,50; fyrirfram borg. «2,00 6 ----- «1,60;--------------- 3 ----- «0,80; ------- — *°>8" k Englandi kostar bl. 8s. 6d.; A ----------------- Nörðrlöndum 7 kr. 50 au.; a Islanfll j ef ^ gnertirj er kr. — borgist fynrfram. i f r Senttil Islands, en borgað hér, Kosl' yfirg-jón, sem honum á að hafa orðið árg. «1,50 fyrirfram (eila «2,00). r.J . , , . . ----------- á einum stað i kverinu. Pað er á 40-41 I „yfirlitinu“, sem hann lr pennan árg., ef peir borga fyrir l.-'011 hefir f>ar dregið saman út úr sjálf- p. á.(eöa síðar á árinu, ef þeir æskjabess | ^ skriflega). _______| .... ----j Hann telr hér upp ísl. nylendurn- verlSr ats geta um gamla pósthtis s af aiiar sex roeg nafnj Gg skýrir frá áearrit nýju utanáskriftinni. ______. , , , , , , samanlagðn tölu búenda í hverri, Ritstiórinn geymir ekki grelnar, sem eigi verða uppteknar, og endrseudir sarnanlögðum búskaparárum, stofn- iending\yigfi1 ^RitstJórinn svarar eng- fé pví sem búendr pessir byrjuðu íUmblbaðinún NM3ni™°Té1umemer með, skuluum peirra nú og skuld- ar ^höfundi'^níBr^merkF'eða^bókstCf- , Iau8um eignum og reiknar svo út um, ef höf. tiltekr slíkt merki._eftir pessu meðaltal árlegs gróoa. Uppsögnógild að lögam.nemakaup- er Mr. Baldw. sakaðr um, að andi sé alveg skuidlaus við bia-Sið. ;,a„n j,afi gleymt að draga stofnfé Auglýtingaveró. Prentuö skrá yfir bændr byrjuðu með, frá þaðsend lysthafeuduin. r ’ J J --------- --------------------- núverandi upphæð skuldlausra eigna, Ritstjóri (Editor): | JÓNÓLAFSSON er hann reiknar út árlegan gróOa venjul. á skrifst. bl. kl. 9- 12 og 1—6 bænda. Ráðsmaðr (Busin. Manager): EINAR ÓLAFSSON kl, 9—12 og kl. 1—6 á sknfst. En er nú pessi sakargift rétt ? Með pví að deila búskaparára- Auglýsinga-agent og innköilunarm. ; ^jjunnj meg búendatölunni, finnr EIRÍER GÍSLASON | . T Advertis. Agent & Collector. maðr mecaltal búskaparáranna. 1. Utanáskrift á bréf til ritatjórans: d. í öllum nýlendunum eru taldir Editor Heimtkringla. Box 635. I 0ag bændr, og samtalin búskaparár hátt metnar, p. e. metnar miklu hærra verði, en eigendr gætu feng- ið fyrir pær, ef peir vildu eða pyrftu að selja pær. Þetta er pað eina verulega atriði, sem oss virðist að kenna megi höfundi skýrslunnar um að nokkru leyti. Vitaskuld verðr að taka slíkar skýrslur með varúð og ætla vel fyrir ýkjum og öðrum „vanhöldum11; en engu að siðr má talsvert á peim græða. Búendatala er vafalaust rétt og eins ekrutala landa, gripa tala og pví um líkt; verðlag á gripum mun láta ekki fjærri sanni víðast, og verð akryrkjuverkfæra mun talið eins og pau hafa kostað, en auðvitað má fella par nokkuð af fyrir sliti o. s. frv. Skulda-dálkrinn mun vera ið eina í sjálfu framtalinu, sem er verulega óáreiðanlegt. Og jarða-verðið mun vera pað verulegasta í matinu, sem viðsjár- vert er. Vér sjáum eigi að pað só rétt atS vekja meiri tortrygni gegn áreiðan- leika skýrslna pessara, en pær eiga skilið, eins og vér að hinu leyti á- lítum rangt að gylla líðan manna hér fram yfir pað sem satt er. Hvort um sig mun hefna sín. Ef skrökvað er lofi á líðun manna og velsæld hór, til pess að ginna menn að heiman til vestrfara, pá fer ekki hjá pvi með peim sam- göngufærum, sem nú eru orðin, að pað verðr bráðlega uppvíst, og er pá hætt við að pað verði til að ngu ■ Wiunipeg. ‘ Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er: Þeirra 2275’ ePa búskaparár hvers j gera menn heima svo tortrygna, að The Heimtkringla P> tg. & Publ.Co. j bónda að meðaltali vel3^ (3,5’7). ^ peir trúi ekki pví góða, sem með Skuldlausar eij>nir allra pessara Box 305 Winnipeg, Man. Money Order. Banka-ávisanir á aðra fé pað, sem peir höfðu byrjað með, Danka, en í Winmpeg, eru að eins r > r J J íéknar með afföllum. j var talið «65,187; gróði peirra allra ----------—------------------— ( á pessu tímabili er pví « 905 375 — 65 187 Office : 146 PrlnreHH Str. ,,Hagskýrslurnar“. = « 840 188 Deili maðr pessari upphæð með bú- andatölunni (636), verðr meðalgróði sönnu má segja um petta land og líðun manna hér. Og eins er hitt, að ef blöð eða einstakir menn heima fara að bera brigður á órækan sannleika um þetta land, pótt sá sannleiki kunni að vera landinu til hróss, pá er óef- að, að almenningr fær bráðum vitn- eskju um sannleikann og hættir að trúa peim blöðum og rithöfundum, sem pað reynist um að peirsegjaó satt frá, hvort sem pað nú kemr af legu lífi hér. Fyrir vinnukonur er nú ekki um að tala; pað er paradís fyrir pær ( sumanburði við pá æfi, sem pær eiga heima. En' eitt ætti um fram alt fjöl- skyldufólk að gæta vel að, og pað er, hvort pað mundi una sér hér. E>ví að hávaði pess á ekki aftrkv æmt heim fyrir efna sakir, eftir að hingað kemr. tJm einhleypa fólkið er síðr að tala, hver vel vinnandi og sparsamr karl eða kona, sem vill, getr fljótt unnið sér nóg inn fyrir farareyri heim. Hvað tekr við ? Vestrfarir. fslenzku blöðin hafa verið að gera hvers bónda «1321,05. Kalli maðr sjr talsverðan mat tr „Hagskýrsl- ' meðaltölu búskaparára 3^, pá ætti uqi“ peim, er Mr. Baldwmson safn- að deila «1321,05 með á^, og kæmi ^ vanpekking eða misskildri ættjarð aði og gaf út fyrir stjórnina. pá út $377,44 sem meðal ársgróði arást, til að aftra mönnum burt Þetta er nú sök sér. E>að er ekki hvers bónda. En Baldwin fær að farar úr landi. nema rétt og eðlilegt að blöðin hafi eins út «3 12,88, og er pað, ef til vill, vakaadi auga á slikum skýrslum,sem af pví að hann reiknar búskrparár- ætlaðar eru til að hvetja landa heinia in nákvæmara en hér er gert, lið til vestrfarar með pvi að sýna peim, lega 3£ (3,577, sem er nákvæmlega hve hagr manna standi hér g’.æsi-jrétta talan). Hvernig vorir góðu 0s8 blaudaw ekki hugr um pað> le^a- , vinirheimahafafarið að finna pað út, að ^ er , J9 tilfellum af tuttugu „ísafold“, „Þjóðólfr41 og „Norðr- að Baldwinson hafi ekki dregið rangt gert> hvetja til vestrfara ljósið“ hafa öll lagt út á djúpið í stofnféð frá, — pað er oss óskiljan- 1 nokkurn pann fjölskyldumann, sem andróðr gegn skýrslunum, og hr. legt. Er hér ekki einhver misreikn- yel fer unj heima Slíkir menn vita, Halldór Jónsson bankngjaldkeri hefir ingr eða fljótfærni hjá ritdómurun- hverju pdir sleppa) en pað má ritað sérstakt rit gegn peim, sem um sjálfum ? I ggnga pv, yUn, að peir gerJ gér honum hefir pó ekki hugkvæmzt að - ! g]æsilegrj vonir, en skynsamlegt er, senda vestrblöðunum hér, eins og j>au einstöku tilfell5, sem helzt uin pað sem peir muni hreppa hér. pau stæðu ekki ólíku nær »ð geta hafa verjð tekin til aðfinslu við Annars færu þeir ekki. borið um, hve góðum rökum dómr skýr8lurnar, eru dæmi af mönnum,j Auðvitað geta menn, sem gætu hans væri bygðr á, heidr en heima- (úr f>ingVallanýlendu flestum), sem j komið h;ngað nleð g tll jo púsund blöðin, sem helzt til mjög skortir hafa talizt eif?a sv0 og svo m,kið, jkr. afgang8 farareyri og eru reg]u kunnugleika á málinu. Yér getum pví að sinni ekkert skuldir. sagt urn rit Halldórs, af pví að vér Þesgi dænli kunna Vel að vera rétt höfum eigi átt kost á að sjá pað. og sanna pá auðvitað, að skýrslurn- j reytidra manna pegar hingað kemr, En Lögiærgi virðist hafa borizt pað ar sé ekki t öllu áreiðanlegar. en lenda ekki i höndum svikara Og eftir pví að dæma, sem pað fa r- j£n hvernjg inir háttv. ritstjórar eða hleypa sér út í fyrirtæki, sem ir til úr peim, virðist svo sem höf. farH að finna iistæðu til að rifa Mr. peir hafa ekki pekking á. en skömmu síðar flosnað upp fyrir. menn og hagsýnir og enn á vinnu aldri, búið sér hér ágæta framtíð, ef peir njóta leiðbeininga góðra og hafi hlaupið talsvert á sig og felt JJa’dw'iiison i sig fyrir pað, er al- sleggjudóm af ókunnugleik, svo gerð ráðgáta. sem er hann skopast hæðilega að Hraustir og velviiuandi nienn, sem sjá fyrir, að peir eru á leiðinni Fyrir einhleypa fólkinu tekr yfir höfuð við vinna i annara pjónustu. Fyrir stúlkunum vistir; fyrir karl- mönnunum daglaunavinna í bæjum hjá bændum eða við járnbrautir eða skógarhögg—hörð vinna og noakuð stopul fyrir karlmennina. Fyrir fá- tækum fjölskyldumönnum tekr við annaðhvort, að peim verðr komið út í Álftavatns-nýlendu eða öllu heldr til Nýja Islands, og par basla peir áfram sem bezt peir geta sem gust- ukamenn annara i byrjun; eða peir fara I skurðavinnu í Winnipeg og halda til í einhverju skúrhýsi, par sem eitt litið berbergi er fjölskyld- unni eldhús, búr, mötunarstofa, set- stofa, svefnherbergi. Að vetrinum liggja karlmennirnir iðjulausir mik- ið af tfmanum, af pví peir fá ekkert að gera; ef bezt lætr komastnokkr- ir í að saga við í eldinn fyrir ná- ungann og draga fram lifið á pvi. Um daglaunavinnuna hér er pað að segja, að pað er yfir höfuð heldr illa borguð vinna, «1,25—«1,75 á dag, og venjulega atvinnuleysi nokkra mánuði á hverju ári. Það má sjálfsagt halda saman sál og líkama á sliku sultariiandi, og með pvi að lifa eins og hundar má pað takast eljusömurn og sparsömum mönnum að nurla saman fáeina doll- ara, en pá er og of oft helzt til mik- ið sparað; börnin látin alast upp skólalaust eins og villidýr (til að spara pessi fáu sent í skólabækr og ritföng?). Þvi er miðr, að pað er tiltölulega of mikill fjöldi af ís- lenzku börnunum hér í bæ, sem fer á mis við skólagang, og hávað- inn af peim, sein annars nokkurn tíina fara í skóla, eru látin hætta undir eins og komið er gegn um neðstu bekkina. Nú, vitaskuld er pa«, að pó að peim, sem vanir eru nægutn her- bergjum, hreinu lofti og öðru hrein- læti, pyki ógeðsleg vist par sem stórar fjölskyldur hnattast samau í einu eða tveim herbergjum með börn, mat, svefnrekkjur, p\ otta o. fl. o. fl., pá er auðvitað, að svo var til mikill híbýla-vesaldóinr heima, að petta kann að virðast enda bót frá pví sem var fyr.r stöku manni. Ýmsum tekst pó (en að eins eftir lengri hérverutíma) að ná stöðugri vinnu, rfg vegnar pví ekki allfáum hór dável, sem komið hafa hingað fátækir fjölskyldumenn. vér höfum aldrei par komið. Hvernig land og útlit kunni að vera i Lake Dauphin héraðinu, ef pangað skyldi bráðum koma braut, viljum vór ekkert fullyrða að sinni. E>að er svo ilt að vita, hverju trúa má af sögum peirra, sem sjálfir hafa hagnað af pví að teygja- fólk í eitt- hvert landspláss. í inni svo nefndu Vatnsdalsný- lendu (í Assiniboia) mun enn mega fá dálftið af góðu akryrkjulandi. E>ingvallanýleiidu skyldu menn varast eins og heitan eld; og var- legast að halda sór frá Melíta-bygð líka. Um Alberta nýlenduna hefir ver- ið margt sagt. Það mun óefað, að par verðr ekki akryrkja heppilegr aðal-atvinnuvegr, ekki hveitirækt að minsta kosti. En vér hyggjum par gott fyrir kvikfjárrækt og veiðisælt, og eriginn efi á pví, að pá, sem pangað hafa farið, skortir ekki lífs- nauðsynjar, og vér höfum hugmynd um, að par verði vænleg íslendinga- bygð. Og í engri annari ísl. ný- lendu hyggjum vér landslag, lifn- | aðarháttu og loftslag eiga betr við landa vora. Fyrir pá sem koma með svo mik- il efni, að peir geta keypt land og búslóð alla, getr síðr heitið vand- ræðamál að velja sér bólfestu. Það má má fá polanleg óbygð lönd í Argyle-nýlendu, og bygð lönd mun mega kaupa par allgóð. í Dakota má og fá bygð lönd, og er par enn betr í sveit komið, skuldabasl nú orðið minna en f Argyle, og vel- megun orðin á fastari grundvelli. Yerkmanna-málið og innflutningar. Verkmenn í bænum kveina og kvarta um lágt kaup og atvinnu brest. E>eir gera verkföll til *ð fh kaup sitt hækkað, og aðalvandræð in, sem peir eiga við að stríða, eru pau, að jafnan verða helzt til marg- ir til að bjóðast til að vinna verk peirra fyrir lægra kaup. Einkum verða nýkomendr til pessa, og er peitn vorkunn nokkur, er hingað koma allslausir og standa hér uppi atvinnulausir og ráðalausir. En alt um pað verða verkmenn vorir, eigi síðr en aðrir, hrifnir af pví, að efla fólksflutninga til lands- ins. Þeir styrkja stjórnirnar til pess, heimta pað af peim og hrósa peim og pakka peiin fyrir, að pær kosta geysi fé ár eftir ár til að lokka menn og leiða hingað inn; að stjórnin ver landsins fó til að kaupa verkrnönn- nm keppinauta, sem geta barizt við að ná bitanum frá munni peirra, sem fyrir eru. Er vit í pessu? Má vera oss missýnist, en oss virðist að verkmannalýðrinn, sein styðr að innflutningi fólks, bindi par með hrísið á sitt eigið bak. Verkmaðrinn, sem reynir að bæta kjör sín cg fellir niðr vinnu til að knýja verkgefandann til að hækka Eii s og vér að nokkru höfun. bent a* fara A hiifuðið heima, geta gert pvf, að maðr, sem enga fasteign & ^ l0ngu j b!aði vorl,5 pft er pað rétt I pvf, pótt fjnl.kyldun.em. sé, telr fram, skuli eiga ærið fé í jarð- tvent> sem vafalaust er athugaverð- . að koma vestr. E>c:r megn að visu yrkjutólum. 1 ast við skýrslur pessar : annað er eaki búast við sældardöguro, he’dr \ ór skulum nú heldr ekki eyða pað) aA menn hafa án efa sum- hörðu lífi og örðugu, en peir geta miklu jiúðri á annan eins hégóma staðar) einkum í Þiiigvallanýlendu, gert sér von uin, að konia börnum eins og psð, pótt fundizt hafi stiiku j ýmist sagt rangt frá skuldutn sfnuin sfnum betr á legg hér. samleggingarviHur á nautgripatö u eða pagað um pær petta er at- j Fátæklingarnir, sem ef til vill hjáeinhverjumbÚanda-Daðværiekki ,iðij hem safnandi skýrslnanna gat eiga ekki fyrir fari sínu hingað, óhugsandi að sú synd l*g> « próf- p eð engu móti við gert. En pað eru ekki eftirsóknarverðir hingað. arkalesaranum fslenzka (ritið er er samt s)ænit. — Hitt atriðið er En mörgum peirra hefir orðið að p-entað f ísafoldarprentsm.) eða pað pað) að surnpart eru jarðir, sern góðu að flylja ve>tr. getr verið afskriftarvilla, er handrit menn hafa sezt en eru ejgj bún-j Einlileypt fólk er enginn efi á, er hreinritað undir prentun. ir að nk eignarrótti á, taldar sem ef pað er hraust og vinuufært, að Vér bei.tum á pað fyrir ári síðan eign (og er pessa getið í skýrslun- getr lraft miklu léttari aðgang að kaup sitt, en styðr jafnframt af al ætlar «ð taka sér land e,iÍ ^ * ***** Í]eh' °* ,,eiri lnýj* verktnenn inn, fer álíka að | ráí'i sínu eins oir kerlincrin, sem var 1 o 7 En maðrinn, sein kernr með nokk- ur efni og —hvað tekr við honum? Hitnn hef- ir ekki nóg efni til að lonipa laud j og búslóð á p tð jafrifmi! t. En hann hefir efni til >.ð kaupa sér pað bríef)r> 9em reyndu að ausa fult ker- I að bera vatnið i sáJdinu, eða Bakka- nauðsynlegasta af gripnm og verk- færum, ef hann fepgi fritt land. Fn hann vill eðlilecra fá [>að iun- an um islenzkra inanna bygðir, par sem hann getr náð til markaðar. aldið, en gættu ekki pess, að „botuiiiii var su^r í Borgarfirði“. Einn af nafngreindustu rökurum pessa bæjar, Mr. W. Starr er um undanfarandi tíma hefir unnið á En slikt land, senr takandi sé, er nú . Kelly’s og Clarendon rakarastofum, sem stendr ekki til í Manitoba, mun er ",l byrja^r að vinna hjá S. J. hér um bil óhætt að fullyrð.t, nema f Nýjalslandi og AlftivVainsnýlendu og er pað vafalaust, að t Nýja ísl. getr orðið góö fraintíg fyrir nýta ®^*"* HtlHdorsson. menn; un> Álftavatnsnýlendu pykir Park Iiiver,-----------------N. Dak. VIÐ G-ETUM EEKI LENGR gefið nýjum kaupendum sfðastl. ár- gang af blaðinu, pvf að hann er rtppgenginn, nema fáein ósamstæð tölublöð. En við getum SAMT gert nýjum kaupendum góð kjör. Við seljum nýjum kaupendum pennan árgang blaðsins fyrir «1,50 (fyrirfrain borgað). Og lneraf næstu fimmtfu kaup- endum, seru sendir oss borgun eftir peiinan dag, fær tölu-merkta kvitt- un (No. 1, 2, 3 o. s. frv,upp að 50). Og undir eins og 50 nýir kauper.dr hafa sent oss borgun, látum vér undir umsjón valinkunnra manna og f viðrvist hverra, sem við vilja vera, draga hlutkesti um, hver af pessum 50 skuli fá verðlaun_Sá sern hefir á kvittun sinni tölu pá, sem út ken.r við dráttinn, má kjósa um, hvort hann viU heldr gefins Yandað vasa-úr (á «25 til «30 útsölu-verði hér) eða A andaða saumavóí (ámóta dýra). Ef vinnandi verðr f Canada, verða gripirnir afhentir hér á skrifstof- unhi (eða sendir hlutaðeiganda, sem borgar flutninginn). Verði vinnandi í Batdaríkjunum, borgar hann flutninginn A gripun- um frá Chieugo og til sín. Vér áhyrgjumst, að munir pessir só engir húmbúgs-munir, heldr góð- 1 r og vundaðir gripir. 8. Marz 1893. Útgefendr „ fíeimskringlu11. Schevmg. ISLENZKli LÆKNIli: BÆKR TIL SÖLU HJÁ HEIMSKRINGLU. Talan sem sett er f sviga fyrir aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir pá ina sömu bók innan Canada og Bandaríkjanna; pað verðr að sendast auk bókarverðsins. E>ær bækr, sem engin tala er við, sendast frítt. Eiigin bók send fyr en borg- un er meðtekin. Húspostilla dr. P. Pétrssonar(8) $1.75 Kveldhngvekjur eftir sama (2) $0.75 Föetuhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Leiðarvísir til að spyrja börn (2) $0.40 Dr. Jónassen Lækningahók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0.36 *Sjálfsfræðarinn (Jarðfræði). $0.40 Smásögur dr. P Pétrsson.......... $0.30 Hellismanna saga............ $0.15 Nikulásar saga.............. $0.10 *Saga PálsSkálalioltsbiskups .... $0.25 Dra Þrenningarlærdöminn eftir B. Pétrsson............. $0.15 *Agrip af landafrœði........ $0.30 Um harðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10 Huld.....................(2) $0.25 Sveitalíflð á Islandi....(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðing eyðilegg- ingar-innar............... $0.25 •Nótnahók Guðjóhnsans (þrírödd.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason.. $0.15 Saga aí Fastusi og Ertninu.. $0.10 Bækr þær sem stjarna *) r við erv í bandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.