Heimskringla - 15.04.1893, Blaðsíða 4
HEIMSKZEINGLA, WIN-JSTIPEa-, 15- APRIL. 1893
Winnipeg.
— Séra Mattlasar samskotin.
Síðan blað vort kom út síðast, hefir
komið inn á skrifstofu Hkr.:
Jóel Steinsson Birch Bay 0.50
Mrs Thórunn Lee „ 0.25
Mrs. Guðný Pedur Lee „ 0.25
S. S. Hofeteig, Minneota 0.50
Ónefndr „ 0.25
G. S. Sigurðsson „ 0.25
Alls : 12.00
ásamt áðr auglýstum $722,66
Samtals alls :
— Á Morgun talar Rev. B. Pet-
erson um fjallræðuna.
— Hr. Eirlkr Gflslason, ráðsmaðr
Hkr., f<5r á miðvikud. suðr til Da-
kota snöggva ferð.
— Hr. Sig. J. Jóhannesson kom
á þriðjud. vestan úr Argyle.
— Ilr. Einar Ólafsson, fyrv.
ráðsmaðr Hkr., var skorinn upp á
St. Boniface-spftala (af Dr. Ferguson)
á priðjudaginn, til að ná út. sulli
undir síðunni. Lfðr furðu-vel eftir
vonum.
r
Bolan i bænum.
— Bólu-sjúkir menn vóru meðal
innflytjeudr, er komu að austan
hingað í gær.
— Magnús Bjarnason kennari
er kominn neðan úr Ný-lsl., par
sem hann hefir kent í vetr. Mun
ætla að taka fyrsta kennara-próf í
vor.
— Helgi Eggertsson, sem meidd-
ist í skurðinum í síðustu viku, and-
aðistáspítalanuin á laugard.-morgun.
Góðr drengrog efnismaðr; 22 ára.
— Á miðvikud. gerði hér einhvern
versta snjóbil, sem komið hefir í
vetr, með nokkru frosti. Svalt veðr,
en sólbráð, næsta morgun og síðan.
— Með dómi hefir Mr. Macdon
ald, formaðr mótstöðuflokksins á
fylkispinginu, mist pingseturótt sinn
(var pingnr. frá Brandon). Ekki
treystust kærendr að bera honum
sjálfum neina óráðvendni, og pví
síðr til að heimta sætið fyrir mót-
stöðumann hans (Smart). En hann
misti sætið fyrir pað, að einn um-
boðsmaðr hans hafði án hans vit-
utidar ekið nokkrum kjósendum ó-
keypis I vagni til kjörstaðar !! —
Hann ætlar að leita kosningar á ný,
og er helzt ætlað að enginn muni
bjóða sig fram á móti honum.
18!)$, Kjominn af Havana
uppskernnni.
„La Cadena“ og „La Flora“ vindlar
®ru án efa betri að efni og töluvert ó-
dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar.
Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja
ekki kannast við það, en þeir, sem
vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast
við það. 8. Davis & Sons, Montreal [15J
— Húsbruni varð vestr í Argyle-
nýlendu (austr-nýl.) á 2. páskadag.
Húsið var eign Mr. Hólmkels Jós-
efssonar, en í pví bjó Jón Jónsson
og kona lians Guðný Friðfinnsdóttir.
Engu varð bjargað, nema menn
komust af. Húsið 1 ábyrgð fyrir
$300.
— Islenzka Oddfellows stúkan
, Geysir“ heldr fyrstu afmælis sam-
komu sfnaá miðvikudaginn pann 26.
p. m. Samkoman verðr haldin í
samkomusal Mr. G. Johnsons.
— Islenzka verkamanna-fólagið
heldr fund á Fólagshúsinu á Jemima
str. í kvöld kl. 8. e. m.
Ég vil sórstaklega áminna alla fél-
agsmenn um að fjölmenna. t>ar að
eins áríðandi málefni liggr til um-
ræðu og úrslita, málefnið er öllum
kunnugt pað er í tilefni af hinu
sorglega og voðalega slysi. Ég
vona að menn muni eftir að koma
á róttum tíma.
J. J. Bíldfell, forseti.
Margr vaknar að morgni dags með
höfuðverk og lystarleysi. Þetta kemr af
magnleysi í lífrinni og ólagi S maganum.
Til að koma þessum liffærum í lag, er
ekkert á við að taka endr og sinnum
Ayer’s Pills.
— Miss Málfr'iðr Bjarnadóttir
fór í fyrradag vestr í nyrðri I>ing-
valla-nýlendu til að taka par að sór
skólakennslu. Pósthús-áskrift til
hennar \ erðr: Lögberg P.O., Assa.
Stúlkurnar ættu að hugleiða það, að
ef þær taka Ayer’s Sarsaparilla litla
stund að vorinu, þá þjást þær ekki af
hita, útsiætti, bólum né kýlum ats sumr-
inu til. Betra að fyrirbyggja en lækna.
17. Marz sfðastl. andaðist að heim-
ili sfnu hór í bænum húsfrú Guðrún
Ólafsdóttir, kona Lárusar Guð-
mundssonar, 53 ára að aldri. Bana-
mein hennar var lungnatæring.
Þau hjón höfðu verið 32 ár í hjóna-
bandi og varð 6 barna auðið. Af
peim lifa 4, öll gift. Guðrún sál.
var mesta valkvendi og umhyggju-
sarnasta húsmóðir, pótt hún hefði
mjög veika heilsu mikinn hluta æfi
sinnar. Hennar er sárt saknað af
öllum, er hana pektu.
Diarrliœa and Dysentery eru máske
einna algengustu kvillar og flestir hafa
hafa einhver húsmeðul við þeim. Við
höfum Perry I)avis Pain Killer og höf-
um brúkað hann í mörg ár, og getum
því mælt með honum. Fáfið stóra 25
centa flösku.
4íClear Havana Cigars”
„La Cadena” og „La Flora” Biddu
ætið um þessar tegundir [12]
— IAkskoðun var haldin á laug-
ard. á peim, er dóu f skurð slysinu í
fyrri viku, og rannsókn um tildrög-
in. Yfirheyrðr var Lee verkstjóri,
sem bar fram pau staðlausu ósann-
indi, að nokkurt timbr hefði veiið
innan í gryfjunni til stuðnings, en
ekki pétt. Dað er sannaniegt, að
pað var ekki einni spýtu slegið inn-
an í. Enskr maðr, sem yfirheyrðr
var, bar, að timbr hefði verið til á
staðnum. En ekki gat hann pess,
að pað timbr hefði verið ætlað til
innanísláttar. Tveir Islendingar
vóru yfirheyrðir: Guðni Sigurðsson,
sein bar, að hann hefði yfirgefið verk
í skurðinum, af pví að hann áloit
pað hættulegt, og að annar maðr
(írskr) hefði verið rekinn úr vinnu í
sama skurði (á öðrum stað) af pv*
að hann kvartaði um, að verkið væri
hættulegt. Ingim. Eirfksson var og
yfirheyrðr, en hafði verið mjögskjálf-
andi af hræðslu undir yfirheyrslunni
(hræddr við að missa vinnu hjá Lee?)
Hann bar pó pað, að pað
væri ekki verkmannanna að ráða
pvf, hvortslegið væri innan í skurði.
Eftir pví sem Lögb. ber hönum á
brýn ,,porði“ hann ekki að segja,
hvort timbr hefði nokkurt verið við
hendina.
Úrskurðr kviðnefndarinnar var,
„óhæfilegt hirðuleysi.... ætti s r oft
stað af contractaranna hálfu“. En
hvort svo hefði verið f petta eina
sinn, sem hún átti um að dæma,
um pað sóst ekki að hún hafi sagt
neitt.
Ranglega er pað í Lögb. haft eft-
ir öðrum af peim, sem af komst, að
ekkert timbr hafi verið við hend-
ina. Dað hafði að sögn Árna Þórð-
arsonar verið nægilegt timbr við
hendina. En ekki hafði hvorki Lee
nó verkstjóri hans (enskr) heimilað
peim, pví síðr lagt svo fyrir, að
slegið skyldi innan í.-—Degar Lee
vissi, að rannsóknarnefnd átti sam-
an að koma, flýtti hann sér aðsenda
ekkjunni $50, og gat hann pess fyr-
ir nefndinni. Verkmenn hans (ísl.
og enskir) skutu saman öðrum $50.
Ogilvie-mylnufél.(sem slysa-skurðr-
inn var grafinn fyrir) gaf ekkju
Benjamíns heitins $200. Blöðin |
ensku Free Press og Tribune hafa
bæði auglýst, að pau tækju við
samskotum.
—Samskotin. Dað er sérstaklega
ekkja Benjamíns heitins Jónssonar,
sem parf hjálpar með. Hún sitr
eftir heilsulítil mað prjú börn.Benja-
mín heitinn var Jónsson (frá Lunda-
brekku) Jónssonar prests Þorsteins-
sonar í Reykjahlfð,prýðisvel greindr
maðr (en blestr á máli). Ekkjan
heitir Þuríðr dóttir Jóns Hinriks-
sonar skálds, en systir Jóns alping-
ismanns Jónssonar á Reykjum,
gáfu og myndar-kona, svo sem hún
á ætt til.
Vér skorum fastlega á landa vora
að vera ekki trauðir nú að skjóta
saman til ekkjunnar. Mörg smá-
tillög geta gert stóra upphæð; pess
hafa nýlega sýnt vott samskot pau,
sem Hkr. gekkst fyrir. Verkmanna-
fól. hefir sett nefnd (Jón Bíldfell,
.Tóh. Gottskálkson, Jónas Daníels—
son, Vagn Eyjólfsson, Þorberg
Fjeldsted) til að taka við samskot-
um. En eigi einhverjir hægra með
að ná til skrifstofu Hkr , skal oss
vera ánægja að taka við samskotum
og auglýsa pau og skila peim viku-
lega til nefndarinnar.
Pg,
1 >omiiiioii of Oanada.
aliylisjarflir okeypis íyrir miljonir manna
200,000,000 ekra
af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territóriunum í Canada ókeypis fyrli
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skóg!
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 búsh., ef
vel er umbúið
IHINC FRJOISM BELTl,
í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfi, ,ggj
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitiland!
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
Malm-nama land.
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandl
aldivifiur því tryggður um allan aldur.
JAKKRRilIT FRA H F * TIL HFS.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin 1 sambandi vi* Grand Trunk og Inter-Colonial braui
lrnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada tll
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjímtama beltisins eptir því endilöngu op
um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Bfra-vatni og um hii
uafnfrægu Klettafjöll Vesturheims.
Heilnæmt loptnlag
Loptslagið í Manitoba og Norívesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta
Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartui
og staSviðrasamur. Aldrei þoka ogsúld, og aldrei fellibyljir eins ogsunnar í landinu
SAMBAKDSSTJRRSÍIIÍ I CAMDA
gefurhverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmann. sem hefö
fyrirfamilíu að sjá
1 «5 0 ekrur n í landi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og j /ki þau
Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðarjOg
sjálfstæður í efnalegu lillíti.
I8LENZKAR X Y I. F. N 1» I K
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum.
Þeirra stærst er NTJA ÍSLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á
vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja -slandi, í 30—35 mílna fjarlægð
er ALPTAVATN8-NTLENDAN. ► bátSum þessum nýlendum er mikið af ó'
numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokku
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNG-
VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norívestur frá Wpg., QU'APPELLE-NT-
LENDAN um 20 mílur sutSurfráÞingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN
um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast
töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni geturhver sem viil fengið með þvi að shiifa
um það:
Tloias Bennett
Eða
\DOM. OOV,T. IMMIGRATION AGE li
II. I_j. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaði.).
DOM. GOV’T IMMIGRATION OFFIGEb
Winnipeg, - - - Canada.
Allr ágóðinn rennr til ábyrgðarhafa.
Fertugasta og áttunda prsskýrsla
LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGSINS
NEW YORK LIFE INSURANCE CO
JOHN A. McCALL forseti.
AGrRIP.
S T Ö R F 1892.
Árgjöld ... .................................................. $25,040,113.93
Leigur, vextir o. s. frv......................................... 5,896,476.90
TEKJLK ALLS............................................. $30,»3«.5»U 83
Dánarkröfur .................................................... $7,896,589.29
Höfuðstóls og árstyrks útborganir............................... 2,484,432.29
Ágóðahlutdeild o. s- frv......................................... 3,613,99o!75
ALLSGREITT JIOASIII 1 ADYRGD .... «H3,9»5,0l$.33
Ný ábyrgtiarbróf útgefln að tölu...................................... 66,259
Uppbæð nýrra ábyrgða.......................................... $173,605,070.00
HAGR JAN. 1. 1893.
F.IOXIR..................................................... !»I»7,4»»,198.D9
Skuldbindingar 4 pC. Standard................................. $120,694,250.89
Eignir uinfram skuldbindingrr................................... 16,804,948.10
Tala ábyrgtSarskjala 1 gildi.......................................... 224,008
Upphæð abyrgða í gildi........................................ $689,248,629.00
FRAMFÖR 1892.
Aukníng ágóða ábyrgðarhafa ..................................... $1,323,521.45
Aukning eigna................................................... 11,551,908.18
Aukning umfram eigna............................................. 1,663,924.79
Aukning ritaðra ábyrgða......................................... 20,940,088.00
Aukning ábyrgða í gildi......................................... 60,165,451.00
JÓIIANNES HeLGASON
Agent.
Western Canada Branch Office:
496J Main Str., Winnipeg, Man.
«1. Gr. Morgan, Manager
fi@f Meira í næsta hlaði.
O’COfflOR RROTIIERS. t
CRYSTAL, N. Dn
Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum eg þakspón,
einnig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Vér ábyrgjumst að prísar
vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörui vorar eru þær beztu i borginni.
Gjörið svo vel að heimsækja oss.
O’Connor Bros. & G-randy,
CRYSTAL.
Bllrnsil EMPIRE
MUTUAL LIFE ASSURANCE CO. OF LONDON, ENGLAND.
Stofnað 1847.
Græddur sjóóður......$7.670.000 I Árstekjur...........$1.295.000
Ábyrgðargjaldsupphæð $31.250.000 I Borgað til vátrygða... .$10.000.000
Eignir fram yfir skuldbindingar í Canada 841.330. Alt varasjóðsfé iátið
í vörzlur Canadastjórnar. Allar hreinar tekjur tillieyra þeim sem vátrygðir
eru og er skift. milli þeirra að réttum hlutföllum dþriggja ara fresti. Ábyrgðum
verðr eltki fyrir gert undir nokkrum kringumstreð im og engin liai’t lögð á þá sam
vátryggðir eru. Sérstök hlunnindi fyrir bindindi-menn.
FRED. D. COOPEII,
Aðalumboðsmaðr lyrir Manitoba oc Norðvestur-landið.
375 Main Str., Wiunipag.
Mr. E. Glslason special Agent.
Do You
FEEL SICK?
Disease commonly comes on with slight
symptoms, which when neglected increase
in extent and gradually grow dangerous.
"^rrERrT"''"8:^ RIPANS TABULES
lf youare BILI0US, C0NSTIPATED, orhave — 1T7, — DIDállC TRnlll re
LIVER C0MPLAINT........TAKE KlrAIMO IAdULLO
If yourCOMPLEXION IS SALL0W. oryou TrnE niOAMC TAnillCC
SUFFER DISTRESS AFTER EATING. TAT\E K I Y A Pá D IADULLO
ForD°E^rTEHl\œ.AL.LD^ take ripans tabules
fíipans Tabules fíegulafe the System and Preserve the Health.
EASY T0 TAKE, QUICK T0 Aa.
SAVE MANY A DOCTOR’S BILL.
Sold by Druggists or sent by mail on receipt of price.
RIPANS TABULES
take the place of
A COMPLETE
MEDICINE CHEST
nnd ehould be kept for
vee in every family...
. iggists or sent bv n_____. .
Box (6 vials), 75 cents. Package (4 boxes), $2.
For Freo Bamplcs sddreoo
THE RIPANS CHEMICAL CO.
10 SPRUCE STREET, - - NEWYORK.
194 Jafet í fóður-leit.
XVI. KAP.
[Stór-tíðindi; en þeim er haldið leynd-
um. — Félagsskapnum slitið.J
Melkíor hafði grætt miklu meira í þetta sinn,
heldr en hann hafði búizt við, og hann var mjög
örlátr bæfii við mig og Tímóteus; hann skoðaði
mig, satt að segja, sem sína hægri bönd og varð
æ vingjarnlegri við mig og handgengnari mér
með degi hverjum. Aufivitað urðum við fegn-
ir ats koma aftr til flokksins eftir þessa útivist
okkar. Það fylgdi svo miklð arg og ónæði at-
vinnugrein þeirri, sem við höfðum sítSast lagt
fyrir okkr, að viö urðum sárfegnir dálítilli hvíld
og næði. Ég hafði aldrei verið glaðari en þeg-
ar Fleta kom með útbreidd»n faðminn á móti
mér og flaug upp um hálsinn á mér, en Nattée
kom fram með venjulegum tignarsvip og þokka,
en litillátari og viugjarnlegri en vant var, og
bauð mig velkominn heim. Heim !—æ, því miTSr!
—Nei, þetta var þó aldrei ætlað til að verða
híimili mltt, né heldr Fletu litlu — það fann
ég. Það var samistaðr okkar um stundarsakir,
og meira ekki.
Svona leits meira en ár, að við fórum
ýmist út í gróðaferðir, eða dvöldum þess á
Jafet í fóður-leit. 199
„Hvort ég vil, Jafet ! Þú mátt vita að óg
vildi það helzt. Hver heflr verið mér eins vænn
og gótSr eins og þú? Æ, skildu inig ekki vi*
þig, Jafet!“
„Það skal ég ekki gera, Fleta, en þó með
því skilyrði, að þú lofir mér að rátSa að öllu
fyrir þér og gera alt, sem ég vil“. •
„Að gera þaö sem þú vilt, er min mesta á-
nægja, Jafet; svo að mér er óhætt að lofa því.
En hvað heflr komið fyrir?“
„Það veit ég ekki meira um en þú ; en
Melkíor segir mér a* þau Nattée ætli að skilja
við gifta-flokkinn fyrir fult og alt“.
Fleta litaðist um til að sjá, hvert nokkur væri i
nánd. Síðan sagði hún í lágum hljóðum: „Ég
skil mál þeirra, Jafet, að miklu leyti, þó að
þau viti það ekki, og ég heyrði nokkuð af
því sem giftinn sagði, þó að hann væri nokkuð
álengdar. Hann spurði eftir Melkíor; og þegar
Nattée spurði, hvað hanu vildi, þá svaraði hann
að „hann væri dauðr“; þá huldi Nattée andlit
sitt. Ég gat ekki heyrt alt hitt; en það var
eitthva* um hestu.
Eann var dauðr. Hafði þá Melkíor myrt
m&nn, svo hann þyrfti að flýja úr landi?
Þetta virtist mér sennilegasta skýringin, þegar
ég hugleiddi og bar saman þau fáu atriði, sem
ég hafði heyrt; og þó áttl ég bágt með aö
trúa þvi; þvi a* aldrei hafði ég orðið var við
neitt í fari MelkSors, sem neitt svipaöi til
glæps, nema ósannindi þau, sem hann varð að
198 Jafet í föður-leit.
en ekki máttu samt ætla, a* ég eða kona mín
höfum stolið því“.
„Mér hefir aldrei dottið í hug að ætla
ykkr það; en einmitt fyrir þá sök er ég nú
hisija á, að þið skuluð láta ykkr barnið svo
miklu varða. Ef hún kýs heldr að fara með
ykkr, þá hefl ég ekkert þar um að segja, en
ef hún vill það ekki, þá geri ég tilkall til
hennar; og ef hún er því samþykk, þá set ég
mig á móti afskiftum ykkar af henni“.
„Jafet“, sagði Melkíor eftir stundar þögn;
„við megum ekki fara a* rífast núna þegar
vi* eigum að fara að skilja. Eftir hálfa stund
skal ég gefa þér svar“.
Melkíor fór því næst til Nattée og fóru
þau að tala saman; en ég flýtti mér til Fletu.
„Veiztu það, Fleta, að nú ætlar flokkrinn
a* skilja og Melkíor ogNattéeætla að skilja við
hann?“
„Nei, er þa* satt?“ svaraði Fleta hissa;
„hvaö verðr þá af ykkr Tímóteusi?“
„Yið verSum autSvitað að leita gæfu okkar
hvar sem bezt vill verkast".
„Og hvað verðr um mig?“ hélt hún áfram
og horfði alvarlega framan i mig bláu augunum
sínum. „Á ég að verða hér eftir?“ spurði hún
órólega.
„Nei, ekki nema þú viljir það sjálf, Fleta;
ég skal vinna fyrir þér meðan ég get — þa« er
a* segja, ef þú vilt heldr vera hjá mér en hjá
Melkíor“.
Jafet í föður-leit. 195
milli hjá flokknum. Þá bar svo til einn dag,
að ég sat úti fyrir tjalddyrum með bók í hend-
inni, og var Fleta að lesa i henni hjá mér.
Þá kom þar að gifti nokkur, sem eigi heyr*i
til vorum flokki. Hann var rykugr allr og
sveittr; var auðséð að liann liafði farið hratt
yflr. Nattée stó* hjá okkr, og ávarpaði hann
hana á, þeirra máli, og skildi ég ekki, hvað
þau íöluðu; en í það gat ég ráði*, a* hann
spurði eftir Melkíor. Ég sá brátt á Nattée, er
þau höfíu stutta stund samau rætt, að henni
kom eitthvað óvænt og þótti fyrir.. Hún greip
ósjálfráttbáðum hcndum fyrirandlit sér, entók þær
nærri samstundis Irá aftr, svo sem sæmdi henni
ekki að láta sjá á sér nokkra geðshræringu;
stóð hun svo þegjandi og hugsandi um hríTS.
í því kom Melkíor þar að; kom giftinn auga
á hann og flýtti sér til hans, og töluðu þeir
saman og auðsjáanlega af miklum áhuga. ÞatS
stóð svo sem tíu mínút ir; þá gekk giftinn að
læknum, þvoði sér 1 framan og fékk sér að
drekka; hélt hann svo af stað aftr sömu leitS
sem hann hafði komið.
Melkíor horfði á eftir honum um stund, en
kom svo til okkar. Ég veitti honum og Nattée
vandlega atliygli, er þau hittust, því að ég skildi,
að eitthva* markvert hafði fyrir komi*. Melkí-
or horfði framan 1 Nattóe — hún leit til hans
með sorgar-svip, tók saman höndum og hneigði
höfuö sitt Htið eitt, svo sem tll a* tákna hlýðni;
í lágum hljóðum hafTSi hún upp þessi ritn-