Heimskringla - 22.04.1893, Page 4

Heimskringla - 22.04.1893, Page 4
HIEIlÆSIKIIRIIISrG-ini-A., 'WI3STJSm:>E!G-;i 22. APRIL. 1893 Winnipeg — Mr. E. Gíslason kom heim frá Dakota á mánud. — Síra Mattlasar sarmkotin. Slðan blað vort kom út síðast, hefir komið inn á skrifstofu Hkr.: P. Johnson Calgary Hólmfríður Goodman „ Concordia Goodman „ O. M. Olafsson „ A. 8. Ólafsson „ Olivcr Benedich „ H. Einarsson „ Guðbjörg Olson „ Yalmundur Pálson „ Bjarnheiður Pálson „ Hannibal Pálson „ Sigurður Erlendsson „ Hannibal Schaldemose „ M. C. E. Ásgrímsson „ Sigurðnr Magnússon „ $0.25 0.25 0.25 0.10 0.25 0.25 0.25 1.00 0.10 0.10 0.10 0.10 0.50 0.25 0.25 Alls : $4.00 ásamt áðr auglýstum $724,66 Sarntals alls : — Yér leituðurn eins og að saum- nál í síðasta Lögb. eftir landshöfð- ingja-vbréfinu væntanlega til ritstjór- ans um séra Matthías, en alt til ó- nýtis. — „Garnall f>ingmaðr“ sýnir í Isafold fram á pað sama, sem vér fyrir löngu tókum fram, að lands höfð. hafi ekkert fé til umráða eftir fjárlögunum, sem hann hefði getað veitt séra Matth. til vestrfarar. „Þjóðólfr“ færir Heimskringlu blýjar pakkir fyrir að bindast, fyrir samskot til séra Matthíasar og vonar, að henni takist að hafa saman $300. Hvað ætli f>eir segi heima, er f>eir sjá árangrinn? —Bólan. „Heimskr.“ var eina blaðið í Wpg., sem gat um bóluna slðasta laugardag. Undir 200 manns er í sóttgæzlu hér vestan við bæinn; „að eit-s 2 eða 3 veikir“ segja ensku blöðin. Vonandi svo sé, og að ekki sé um verra en bólu að ræfa, j en örðuyt að vita, hverju trúa má, pegar yfirvöld, læknar ogb'öðin eru samtaka um að dylja almenning sannleíkans, eins og hér hefir átt sér stoð. Slíkt auðvitað leiðir til gruns um ið versta, að líkinduin miklu verra, en á sérí rauninni stað. Næsta miðvikudagskveld, 26. f>. m., halda Islenzkir Oddfellows hér I bænum sína fyrstu afmælissam- komu I samkomusal Mr. Johnson’s Ross Str. Skemtun verðr mjög fjölbreytt. Það er vert 25c. að sjá og heyra til Mr. J. Gordons, f>ó ekkert væri annað, og leikritið, sem Mr. Cook og tleiri enskir leika er mjög svo skemtilegt. öll númerin á prógramminu eru góð.— Þetta er listinn yfir skemt- anirnar : 1. RæBa forseta. 2. Stringbandið spilar. 3. Solo (Mr. A. Drewe.) 4. Ræða (Mr. R. G. Barmwell.) 5. Samsöngr (Misses A. Olson, B. Ben- sou, B. Swanson, M. Stephenson.) 6. Quartette (Á Þorvarðsson, A. Jónss. S. Helgason, J. Ketilsson.) 7. Lestr (E. Hjörleifsson.) 8. GamankvæSi (J. Gordon.) 9. Stringbandið spilar. 10. Sjónleikr (Mr. Cook og tleiri.) 11. Solo (Mr. Olson.) 12. Highland Fling (J. Gordon.) 13. Stringbandi-S spilar. 14. Quartette (Sömu og áfir.) Eldgamia ísafold. Inngangr. 25 cent. — Kaupendr Fjallkonunnar hér í bænum geri svo vel og vitja henn- ar á skrifstofu „Heimskringlu“ eða heim til mln að 246 Quelch Str., M. Pétrsson. —Vikuna, sem leið, kom Lögb. út 12. og 15. f>. m. Ofanmáls var í báðum tölublöðunum af lesmáli (auk auglýsinga) 252^ puml. dálklengd ar af tómu stóru letri. Neðanmáls- sagan jafngildir 37^ puml. dálk- máls.—í Hkr., sem kom út laugard. 15. f>. m., voru 239^ puml. af ofan- máls-Iesmáli (auk aug-1.); um helm- ingrinn af fn i með smdletrl. Neð- atimálssagan jafngildir 50^ puml. af dálkletri með venjulegu letri.—Lög- berg 252^ og 37-| = 290 puml. um vi kuna. Hkr. 239^ og 50-^ = 290 puml. um vikuna. En svo gefr Hkr. mánaðarritið öldina ókeypis uni- fram. — „Frðken Elizabeth Sigrlðr Árnadóttir I Winnipeg“ á bréf frá íslandi geymt hjá ritstj. pessa blaðs. — Svar frá séra M. Skaftason og nokkrar fleiri greinar, sem koma áttu I blað petta, verða ásamt alm. frétt- uin a blða næsta blaðs. — Mrs. Arnfrlðr Andcrson frá Seauio, Wash., er hér eystra að heimi-a'kja ættfólk og vini;kom fyrra lain/ud.; er til húsa hjá bróðrsínum Mr. Eggert Jóhannssyni að 133 17th Ave. North. —Það eru til Sarsaparillur og Sarspparillur; en ef pú ert trassi um hvað pú kaupir, pá versnar bara sjúkdómrinn, sein lækna skyldi. Vertu viss um að fá Ayer’s Saisþpa- rilla og enga aðra. Hún er sett saman af Honduras rót og kröftug- um en hægverkandi lyfjuin. Hvort er svo „stœrsta Islenzka. blaðið l heimi?u —Það er ekki fyrr en síðustu ár- in að farið er að skoða gigtina sern blóðsjúkdóm. En að pað sé rétt skoðun, pað sannast af pvi, hve frá- bæriega vel hefir gefizt að viðhafa Ayer’s Sarsaparilla við pessum kvalafulla en mjög algenga sjúk- dómi. Það bregzt sjaldan að hún al- lækni. — Mr. H. B. Skagfjörð frá Say- erville, N. J. kom hér til bægarins I vikunni með fjölskyldu sína. I8U5Í, Kjominn af Havana nppskernnni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal [15J „Clear Havana Cigars” „La Cadena” og uLa Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir [líj —The Kew York Examiner segir: Margar konur verða oftlega að setja sig I spor lækna I ýmsum sjúkdómstilfellum á heimilinu. Við mörg slík tilfelli hefi eg brúkað Perry Davis Pain Killer, og ætíð reynst hann vel; við niðrgani ó viðjafnanlegt meðal, og læknar brunasár og skurði ótrúlega fljótt. Ný, stór flaska 25 cts. RELIF AND CURE. Herrar.—Ég hefi ALVEG NÝLEGA höfum við keypt frá vönduðustu skóvarkstæðuin Bandaríkjanná mörg hundruð dollars virði af skóin o£ stígvólum fyrir karla, kouur og börn; verð ið lægsta, sérstaklega á móti peninguin út I hönd. Akra, N. D., 5. Apríl 1893. S. Thorwaldson. Northern pacific RAILROAD. brúkað Hagyards Pectoral Balsam við hósta og köldu, og ætitS batnat! eftir fáa klukkutíma. Eg get ekki verið án þess. Mrs. Alfred Vice, Berlin, Ont. THE BEST REMIDY. Kæru herrar.— Eg var alveik af lystarleysi, óróleika og svefnleysi. En þegar ég fór að brúka B. B. B., bateaði mér algerlega. Miss Heaslip, 34 Huntley St., Toronto, Ont. HIGHLY SPOKEN OF. Kæru herrar. Eg brúkaHagyard Yellow Oil við togn- un, sprungum, bruna, gigt, útslætti, og rispum, og þekki ekkert betra meðal. Nábúar mínir halda líka mikits af pví. Mrs. Hight, Montreal, Quebec. HAVE YOU HEADACHE? Höfuð- verkr orsakast v njulega af óreglu í mag anum, lifrinni og af hægðaleysi, sem al- gerlega læknast með B. B. B.; það er metsal sem læknar magann, lifrina og hreinsar blóðið. Dr. WOOD’S NORWAY PINE S1R- UP. Dr. Wood’s Norway Pine Syrup læknar kósta, köldu, hæsí, barkabólgu, útbrot, andþrengsli oj alla lungna-sjúk- dóma. Verð 25 og 50 cts. Fæst í öllum lyfjabúðum. INDIGESTION CURED. Herrar,—Eg varð alveg læknuð af meltingarleyfi vitS að brúka einar 3 flögkur af B. B. B. Eg ræð þeim til, er þjást af meltingarleysi, atS brúká það meðal. Mrs. Davidson, Winaipeg, Man. Að selja út og hætta við verzlun. Kjörkaup á allskonar vefnaðarvörum hjá IcCrossan & Co. Vér bætum engu vlð birgðir vorar, en seljum allt með innkaupsverði. Nú er því tíminn til að komast atS inum á- gætustu kjörkaupum. Vér höfum miklar byrgðir af sumar- höttum, treyjum og mötlum fyrir kvenn- fólkitS. Einnig kjóladúka úr alull og baðmull. 15 cts. sirtz fyrir 12 yí cts. 10 — sirtz — 9 — 50 —kjóladúkar — 40 — 20 — kjóladúkar — 15 — Allar vörubirgðirnar verða að seljast á tveim mánuðum. KomitS sem fyrst og notið þetta óvið- jafnanlega kjörkaupaboð vort. McCrossan & Co. 56« 5f»in Str. Til sölu : Hús fyrir $500 til $1000; þægilegar afborgamr. Lóðir áNenaog Boundary strætum á $50 til $250. Þér getið gert samninga við oss um þægilegar, litlar mánaiSar afborganir og einungis 6pc teknir I vöxtu. Iiamilton &■ Osler. 426 Main Str., TIME CARD,—Taking efllect on Sun- day November 20th. North B’und STATIONS. South Bound Brandon Ex„' Tues.ThurSat St. Paul Ex. Daily. j St. Paul Ex., ] Daily. 1 Brandon Ex. 1 Mon.Wed.Fr. J 2.55p 4 lOp .. Winnipeg.. 11.45a l.OOp 2.45p 4.00p Portage Junc/ 11.54a l.lOp 2.30p 3 45p St. Norbert.. 12.09p 1.24p 2.17p 3 31p ... Cartier.... 12.23p 1.37p 1.5'lp 3 13p . St. Agatho . 12 41p 1.55p 1 50p 3 04p .Union Poiut. 12.49p 2.02[> 1.39p 2.51 p Silver Plains. l.Olp 2.18p 1.20p 2.33p ... Morris .... 1.20p 2.30p 2.18p .. .St. Jean... 1.35p 1.57p . .Letellier ... 1.57p 1.25p .. Einerson .. 2.15p 1.15p .. Pembina. .. 2.25p 9.35a Grand Forks.. 6.00p 5.35a .Wpg. Jutic.. 9.55p 8 35p Minneapolis 6.30a 8.00p ... St. Paul... 7.05a 9.00al :. . Chicago . , 9.35a MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound W. Bound. h b 4-a ■t. •-^ a 3 sp Sl’ATIONS. tj ÖL ~ J ru c « o o , 3 H æ g E- I1.40a 2.55p .. Wínnipeg .. l.OOp 3.00a 7.30p 1.15p ... Morris .... 2.30p 7.30a 6.40p 12.53p Lowe Farm.. 3.03p 8.1.5a 5.46p 12.27p ... Myrtle.... 3.31p 9.05a 5.24p 12.15p ... Roland.... 3.43p 9.25a 4.46p 11.57a .. Rosebank.. 4.02p 9.58a 4.10p 11.43a ... Miami.... 4.15p 10.25a 3.23p 11.20a . .Deerwood.. 4 38p 11.15a 2 58p ll.Oöa .. Altamont .. 4.50p 11.48a 2.18p 10.49a . .Somerset... 5.10p 12.28p 1.43p 10.33a . Swan Lake.. 5.24p LOOp 1.17p 10.19a Ind. Springs. 5.39p 1.30p 12.53p 10.07a . Mariapolis .. 5.50p 1.55p 12J22p 9.50a .. Greenway .. 6.06p 2.28p ll.ðla 9.35a ... Baldur.... 6.21p 3 OOp 11.04a 9.12a . .Belmont.... 6.45p 3.50p 10.2fla 8.55a ... Hilton.... 7.21p 4.29p 9.49a 8.40a .. Ashdown . 7.35p 5.03p 9.35a 8.30a .. Wawanesa.. 7.47p 5.16p 8.48a 8.06a Ronnthwaite 8.14p 6.09p 8.10a 7 48a . Martinville.. 8.35p 6.48p 7.30a' 7.30a . . Brandon. .. 8.55p 7-30p West-bound passenger trains stop at Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. Taking eflect Tuesday, Dec. 20. 1 92. East Bound W. Bound f trC ’ v—4 b ^ rJi r-idá c d •ol? .2 § 35 53 O 03 STATIONS. Ö cá 6 d 1 § 0-E- ® Ú % % 0/ -* .2 o _l k—1 12.15p 12.10p .. Wiunipeg.. 4.15p 3.40p 11.50« 11.50a Port. Junction 4.25p 4.00p I1.18a 11.33a . St. Charles. . 4.45p 4.29p U,07a 10.36a 11.28a lU2a . Headingly.. White Plains 4.50p 5.07p 4.35p 5.00p 10.05a 10A4a Gravel Pit 5.25p •5.27 p 9.55a I0.49a Lssalle Tank 5.31 p 5 35p 9.38a 10 40a .. . Eustace... 5.40p 5.49 p 9.11a 10.26a ... Oakville.. 5 56p 6.13p 8.25a 9.55a Port. la Prairie 6.25p 7.00p Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Carf on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction witltrains for allpoints in Montana.Wash- ington, Oregon, British Columbia and California; aíso close connectionat Chi- cago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt., Wpg H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg Allr ágóðinn rennr til ábyrgðarhafa. Fertugasta og áttunda ársskýrsla LÍFSÁBYRGÐARFELAGSINS NEW YORK LIFE INSURANCE C0 JOHN A. McCALL forseti. AGRIP. STÖEF 1892. Árgjöld .. ...................................... $25,040,113.93 Leigur, vextir o. s. frv......................... 5 «96 476 90 TBKJUBALLN ...................................... i3©,*»3«.5»» í*3 á.rrakr«fur •••/:••• ••,................... $7,896,589.29 Hotuostols og arstyrks utborganir................ 2 484 432.29 Ágóðahlutdeild o. s* frv............................... ‘VfirVQQO?** ALI.S tíKElTT MIM 1 AlIVIt(.l) ... $13,9»5,0IiS.33 Ný abyrgíarbréf utgefin að tölu................. 66 259 Upphæð nýrra ábyrgða............................ $173,605,070 00 HAGR JAN. 1. 1893. •••••••,•-••••••••.................... i 137,4»»,»»*»» Skuldbiudingar 4 pC. Standard....................... $120,694,250.89 Eignir umfram skuldbindingrr..................... 16 SOUGSHO Tala ábyrgtSarskjala I gildi..................... ’ 224 008 Upphæð ábyrgða í gildi.............................. $689,248,629.00 FRAMFÖR 1892. Aukníng ágóða ábyrgðarhafa............................ $1,323,521.45 Aukning eigna......................................... 11,551,908.18 Aukning umfram eigna................................... 1,663,924.79 Aukning ritaðra ábyraða............................... 20,940,088.00 Aukuing ábyrgða í gildi............................... 60,165,451.00 Wostern Canada Branch Office: 496^ Main Str., Winnipeg, Man. Jóhannes Helgason .J. CS-. Morgan, Manager Agent. Meira í næsta blaði. CKYSTAL, N. Da . Fullkomnustu byrgðir af þurru tirnbri, veggjarimlum og þakspón, einnig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Vór ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörui vorar eru þær beztu í borginni. Gjörið svo vel að heimsækja oss. 0’Connor Bros, & G-randy, 13RITI8H EMPIRE MUTUAL LIFE ASSURANCE CO. OF LONDON, ENGLAND. Stofnað 1847. Græddur sjóóður.......$7.670.000 | Árstekjur............$1.295.000 Abyrgðargjaldsuppbæð $31.250.000 I Borgað til vátrygða....$10.000.000 Eignir fram yfir skuldtiindingar I Canada 841 330. Alt varasjóðsfé látið í vörzlur Canadastjórnar. Allar hreinar tekjur tillieyra þeim s* m vátrygðir eru og er skiftmilli þeirra að réttum hlntföllurn dþriggja ara fresti. Ábyrgðum verðr ekkifyrir gert undir nokkrnm kringumstæð irn og engin haft lögð á þá sem vátryggðir eru. Sérstök hlunniudi f'yrir bindindl-menn. FREI). D. COOPER, Aðalumboðsmaðr fyrir Manitoba og Norðvestur-landið. 375 Main Str., Winnipeg. Mr. E. Gíslason special Agent. Do You FEEL SICK? Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. "tERS&SST-'P. ták RIPANS TABULES If youare BILIOUS.CONSTIPATED.orhave LIVER COMPLAINT, . . If your C0MPLEXI0N IS SALL0W, or you Trr;r SUFFER DISTRESS AFTER EATING, 1 _ wS?iS.S"1”': RIPANS TABULES fíipans Tabules fíegulate tfie System and Preserve the Health. EASY T0 TAKE, QUICK T0 ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. Sold by Drugglsts or sent by raail on receipt of price. Box (6 vials), 75 cents. Package (4 boxes), $2. ® take RIPANS TABULES RIPANS TABULES RIPANS TABULES take the place of A COMPLETE M EDICINE CHEST and should be leept for u*e in every famxly... For Free Samplof* oddreas THE RIPANS CHEMICAL CO. 10 SPRUCE STREET, - - NEWYORK. 202 Jafet í foður-leit. um, hvernig á því standi. Vilt þú taka viti fé nokkru til uppeldis henni?“ „Ekki nema 'nauðsyn knýi mig til þess; og þá mundi mér vænt um þykja, er ég get ekki hjálpað henni lengr sjálfr, atS vita að þú vllt henni vel“. „Minnst þú þess, að þú skalt jafnan fá það *em á þarf að halda, ef þú ritar mér ogsend- ir mér bréfið á þann stað, sem ég skal gefá þér tHvísun um áðr en við skiljum. Svo, nú er það þá fullgert, og ég held við höfum komið þessu vel fyrir“. Tímóteus hafði verið fjarverandi fyrra hlut dagsins. Þegar liann kom aítr, sagði ég honum alt af létta, hvað um væri að vera. Hann kvaðst unað hafa hag sínum vel hér hjá giftunum, eu þó væri sér það ekki ógeðfelt að hreyta nú til. En hvað eigum við nú að taka fyrir?“ spurfii hann. „Þa« er nú eftir a5 vita; til allrar ham- ingju höfum við talsverða peninga, og verðum við að fara vel með þá þangað til vits sjáum, hvað gf rlegast verör“. Við borfSuðum nú saman öll í síðasta sinn, og sagði Melkíor okkr, að hann ætlaði að leggja af statS næsta morgua. Nattée var heldr fálát, en stilt vel. Fleta litla aftr á móti lék á als oddi. Hennar vanalegi sorgarsvipr var nú af henni, en augun vóru svo broshýr nú I hvert sinn sem hún leit framan í mig. Það var yndi að sjá hana svona glaða og ánægða. Jafet í föður-leit. 207 „Satt er það. En hvað var það áðan, sem þú sagðist hafa á móti, Timm ?“ „Það er þetta. Þrjú hundrutS pund kunna að sýnast mikið fé; en eigum við atS lifa á því sem heldri menn, þá gengr von fljótara á það. Það er nú til dæmis að taka, að við verðum að hafa hvor sinn þjón. ÞatS er ekkert smálít- ill kostnaðr. Og svo að fata okkr. Vi'5 verðum aiS ná í einhverja launaða stjórnarsýslun, ef við eigum ekki að hrapa von bráðar aftr úr heldri manna stö-5unni“, „Vi« verðum að reyna að láta peningana endast okkr svo lengi oem unnt er, Timm, og treysta svo upp á hamingjuna“. „Það er nú gott og blessatS, Jafet, a* treysta hamingjunni; en ég vildi þó heldr treysta hyggni sjálfra okkar. Mín skoðun er nú sú, atS þú getir haft mikið gagn í leit þinni af þjóni, sem er trúnaðarmaðr þinn. Ef ég á að fara að leika heldrimann, þá verð ég að eins til kostn- aðar og byrlSar; en sem trúnaðarþjónn þinn get ég oft leikRStaflinu upp í hendrnar á þér, auk þess að við spörum þannig meira en hálfan kosfnaðinn. Með þínu góða leyfl, þá tek ég þá stöðu a« mér. Með því móti gét ég gert þér mest gagn“. ílg gat auðvitað ekki anna« en séð, hve hagkvæmt þetta fyrirkomuiag var mér; en hins vegar kinokaði égmér við að þiggja það. „Þetta er fallega boðið af þér, Tímóteus; 206 Jafet í föður-leit. ritringarnir. En satt að segja held ég við höf- um hagað fertS okkar eins og /í/?’1. „Það held ég þú segir satt, Timm. Eins og þú veizt, bendir ýmislegt til þess, að ég megi búast við að finna föðr minn meöal inna æðri stétta mannfélagsins; en sú leið, semvið héldum í fyrstu, lá beinlínis niðr til inna allra-lægstu stétta fólksins. Eg held við getum ekki betr gert en að halda sömu leið til baka, sem víð komum. Við höfum nú efni á a« koma fram sem heldri menn og hafa umgengni viti fólk af góðum stlgum; og Lundúnir eru líklegasti staðrinn fyrir okkr að hverfa til“. „Ég er alveg samdóma þér, Jafet, að öliu leyti nema einu, sem ég skal síðar segja þér. En, segðu mér fyrst: hefirðu talitS saman, hvað sjóðr okkar nemr alls? Það hlýtr að vera talsvert“. Ég haföí ekki skoðaiS í i>eninga-ströngul- inn, sem Melkíor hafði fengi« mér a« skilnaði. Ég opnaði hann nú, og var« forviða a« sjá, að þar vóru eitt hundrað sterlings-pund í banka- seðlum. Ég skildi, að hann hafði haft þetta svona mikið fé í því skyni, að hjálpa mér til að ala önn fyrir Fetu. „Með þessu fé getr það ekki veritS mikið undir 250 pundum, sem ég hefi“, sagiSi ég. „Og ég hefi yfir sextíu“, sag«i Tímóteus, „Hún hefir ar.nars ekki kastatt svo litlu af sér atvinnan okkar“. Jaiet i föður-leit. 203 Alt fólkið af flokknum var háttað. En Melkior var enn á ferli og var aiS taka til far- angr sinn og búa sig undir burtförina að morgni. Ég var ekki syfjaðr enn; ég var að velta fyrir mér framtíðarhorfunum; sat ég á vellinum skamt frá tjaldi mínu og hallaðist'á ölnboga. ÞatS var náttmyrkr, en heiðskirt loft og stjörnubjart. Ég var að horfa á stjörnurnar og hogsa um forlaga- liugmyndír Melkíors. í því varð ég var viTS, að Nattée kom til mín. ,.Jafet“, mælti hún, „þú ætlar að taka litlu stúlkuna með þér, he’yri ég; — ætlarðu að gæta liennar vel? Því að það hvíldi á minni samvizku ef nokkuts yrði að henni. Hún fer héðan fagnandi og glöð; láttu ekki gleði henn- ar enda í tárum. Ég skil hér hrygg við; ég skil við þjóðílokk minn, ættmenn mína, venjur mínar og hætti, völd mín og áhrif, við alt— et. það verðr svo að vera; það eru forlög mín. Hún er gott barn. Jafet, — lofaiSu mér því, að þú skulir vera vinr hennar—og fátSu henni þetta frá mér; hún g !tr boriiS það til minuingar um mig, en—ekki uudir eins—ekki fyrri en við erum farin—Hún þagði hikandi um stund; svo hélt hún áfram: „Jafet, iáttu ekki Melkíor sjá það hjá þér; honi m kynni að mislíka að ég hefi látið það burtu“. Ég tók við bréfbögglinum, »em hún rétti mér, og lofaði að gera svo sem hún bað mig. „Þetta er í síðasta sinni“, hélt hún áfram og horfði yfir völlinn, tjöldin og kvikfétS á beit

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.