Heimskringla - 06.05.1893, Blaðsíða 1
VII. ÁR. KR. 33.
WINNIPEO, MAN, 6. MAl, 1893.
FRÉTTIR.
UTLÖND.
KAFFIVERÐ.
M. Kaltenbach í Paris er einn af
stærstu spekúlöntum lieimsins i
kaffi. Hann hefir undanfarna 12
mánuÖi haldið i eign sinni 1000000
sekkjum af kaffi. Af pessu var pö
að eins fjórði hlutr i raun og veru
kaffi. Hitt var „framtiðarvara11
(kaffi, sem hann hafði keypt og átti
að fá afhent á tilteknum ókomuum
tíma) eða „kjörvara'1 (vara, sem
bann hafði samið um kaup á pann-
ig, að seljandi hafði lofað að láta
hana til og hann hafði lofað að
kaupa hana fyrir ákveðið verð á til-
teknum tíina, eða þá sfi. er ]aus vj](]j
verða málanna greiða tilteknar hsetr
fyrir pund hvert). Ið fyrra 1^^]]^
kaupmenn á er.sku „futures“, en ið
síðara „options“. Hann reyndi að
draga öll pessi ósköp af kaffi að sér
til að reyna að sprengja upp verðið.
Nýlega komst hann svo i prot, að
hann gat ekki staðið í skilum við
umboðsmenn sfna í New York; pá
fóru peir að selja pað kaffij er peir
geymdu fyrir hann, og kom pá svo
mikið kaffi á markaðinn í einu, að
Aver sekkr féll um 20 franka. Síð-
an hefir pó verðið aftr stigið um
priðjung að verðfallinu.
íslands-fréttir.
(Eftir Þjóðólfi)-
REYKJAVlK, 5. APRlL.
Mannalát. 9. f. m. andaðist úr
lungnabólgu séra Gunnlaugr Hall-
dórsson á Breiðabólstað í Vestrhópi,
einn af sonum ins góðkunna n.erkis-
manns Halldórs prófasts Jónssonar 4
Hofi i Vopnafirði og fyrri konu hana
Gunnpórunnar Gunnlaugsdóttur
dómkyrkjuprests Oddssonar. H«nn
var fæddr í Glaumbæ í Skagafirði
3. Nóvember 1848, kom í skóla
1865 og settist I 2 bekk, úuskrifað-
ist 1870 ineð 2. einkunn, tók em
bættispróf á prestaskólanum 1872
með 2. einkunn og var pá pegar
vígðr aðstoðarprestr föðr síns að
Hofi, fékk Skeggjastaði 1874 og
Breiðabólsstað 5 Vestrhópi 1883.
Hann var tvíkvasntr. Fyrri kona
hans Margret Andrea, dóttir Lud
vigs Knudsen verzlUnarmanns í
Reykjavík, dó^ á Skeggjastöðum 17.
sept. 1880. Er sonur þeirra hjóna
Halldór að nafni nú i latinuskólan-
um. Aftr kvæntist séra Gunnlaugr
Halldóru Vigfúsdóttr bónda á Arn-
heiðarstöðum Guttormssonar, SyStr
séra Einars á Desjaimýri Qg
nún hann. Séra Gunnlaugr var
sómaprestr, stiltr og vellátinn,
10. f. m. andaðist Fridrik Ludvig
Popp kaupraaðr á Sauðárkróki eftir
punga legu.
Hinn 16. febrúar lézt að Breiða-
vaði í Fljótsdalshéraði óðalsbóndi
Sigurðr Sigurðsson 66 ára. Hann
var ættaðr norðan úr Fnjóskadal,
reisti bú á Sörlastöðum i Seyðisfirði
og bjó par tæp 30 ár, en fluttist síð-
an á eignarjörð stna Breiðavað.
Kona hans, Guðbjörg Guðmunds-
dóttir frá Firði í Seyðisfirði, er á
lifi ásamt einkabarni peirra hjóna
Margréti, konu Sigbjarnar Bjarnar— arson
aonar hreppsnefndarmanns 4 Breiða-
raði. Sigurði sál búnaðist vel og
var talinn meðal hyggnustu bænda
enda var eitt sinn i „Skuld“ bent á
hann fyrir pingmann. Hreppstjóri
var hann nokkur ár I Seyðisfjarðar-
hfepp. Smáskamtalækningar stund-
aöi hann og pótti vel hepnast. Val-
monni var hann og vinfastr.
Aflabrögð. Fyrir bænadagana
voru hæstu hlutir á Loptsstöðum
og Stokkseyri orðnir um 4 hundruð
á Eyrarbakka hátt á 4. hundrað, en
í Þorlákshöfn mest (nál. 600), pvi
að par vóru gæftir betr:. í Herdís-
arvík og Grindavik er og kominn
mjög góðr afli og I Höfnum á 8.
hundrað til hlutar hæst.
Hilskipin, er komu inn fyrir pásk-
ana, höfðu aflað afbragðsvel á ör-
stuttum tíma; alt vænan porsk.
Flæstan afla fékk „To Venner“
(skipstj. Jón Þórðarson) 9,700. Á
opnum bátum er ekki farið að fisk-
ast enn neitt til muna hér í flóan-
um, nema í Garðsjó er kominu góðr
afli á lóðir. , Á laogardaginn var(l.
p. m.) vóru net lögð og kvað hafa
aflazt mikið vel í pau yfirhöfuð.
BÓKMENTIR.
í ritstjórnargrein í „Þjúðólfi"
Apríl þ. á. segir svo :
„Ljóðmœli Jóns Ólafssonar með mynd
hans eru nýprentuð í Winnipeg í ann-
ari útgáfu aukinni. Fyrri útg. („Söngv-
ar og kvæði“) var, eins og kunnugt
er, prentuð á Eskifirði 1877, en er nú
uppseld fyrir löngu. Af nýju kvæð-
unum í þessari útg., sem ekki eru
mörg að tölu, nefnir skáldið fimm, er
setja muni mega við hlið sumra eldri
systkina sinna, nefnil. : „Til gamals
manns‘“ „Ný Bjarkamál“, „Ættjarðar-
minni Vestr-íslendinga“, „Opið sendi-
hréf • og „Morgunstundir í skógi“.
Öll kvæði þessi eru * prýðisfalleg og
hafa sömu einkenni, sem beztu eldri
kvæði skáldsins. En auk þessara kvæða
viljum vér leyfa oss að henda á
fogru erfiljóð skáldsins eftir vin hans-
Jón landritara Jónsson, mann, sem, að
vorri hyggju, var misskilinn af flest-
um samtíðarmönnum sínum, „af því
að hann hatt ekki hagga sína sömu
hnútum sem samferðamenn“. Jón Ól-
afsson var víst einn inna fáu, sem
kunni að meta starfsemi þessa vinar
síns frá réttu sjónarmiði.
Sem skáld og hlaðamaðr stendr
Jón Ólafsson nokkuð einn sér. Hann
hefir að ýmsu leyti hrotið nýjar hraut-
ir og tilheyrir ekki neinum „skóla“,
að því er skáldskap snertir11.
Siðferði íslendinga
a seinni öldum.
Mjög tíðrætt hefir orðið um pau
tvö stórglæpamál, sem hafa komið
upp hér á landi á síðustu tveimr ár-
um, morðmálið í Bárðardal og barns-
morðið og sifjaspells-málið 1 Bfistil-
firði. £>að er eðlilegt, pótt menn
hrylli við slíkum ódáðaverkum, en
engin ástæða mun vera til að ætla, að
pessir glæpir komi af pví, að siðferði
landsmanna sé yfirleitt að spillast,
eins og sagt er afdráttarlaust i síð-
Ný rit.
Vér höfum meðtekið frá útg. þessi rit:
Hjálpadu þer sjálfr. Bendingar til
ungra manna, skýrðar með sönnum
dæmum og rökstuddar með æfisögu-
brotum ágætra manna. íslenzkað og
samið hefir Ólafr Ólafsson prestr að
Guttormshaga. Reykjavík 1892. Kostn-
aðarmaðr Sig. Kristjánsson. [VIII. og
167 bls.]
íslendingatögur, 1.—7.
1,—2. íslendingahók og Landnáma-
hók. Valdimar Ásmundarson útg. (Sig.
Kristjánsson kostnaðarmaðr). Rvík 1891.
3. Harðar saga ok Hólmverja. Þór-
leifr Jónsson útg. (Sig. Kristjánsson
kostnaðarmaðr). Rvík 1891.
4- Egils saga Skallagrímssonar.
Valdim. Ásmundarson útg. (Sig. Kristj-
ánsson kostnaðarm.). Rvík 1892.
5. Htensa-Þóris saga. ÞórleifrJóns-
son útg. (Sig. Kristjánsson kostnaðar-
maðr). Rvík 1892.
6. Kórmaks saga. Vald. Ásmund-
útg. (Sig. Kristjánsson kostnað-
arm.). Rvík 1893.
7. Vatnsdæla saga. Valdim. Ás-
mundarson útg. (Sig. Kristjánsson
kostnaðarm.). Rvík 1893.
Allra þessara rita, sem vér höfum
alveg ný-meðtekið, verðr ýtarlegar
getið næst.
'f'k«^ouly pure Cream of tarter Powder, engin ammonia ekkert Alua,
Brúkað af milliónum muni. 40 ira & markaðmum
asta bl. „Norðrljóssins11. I>ar er
sagt, að glæpir stærri og smærri fari
óðum í vöxt hér á landi. Fjallk.
hefir oft tekið pað fram, að siðferði
landsmanna hefir farið aftr í einstök-
um greinum, og stóð pað meðal ann-
ars i ritstjórnargrein einni 1 blaðinu
1886, sem séra Jóni Bjarnasyni varð
svo mikill matr úr, að hann lét dæl-
una ganga um pað meira en heilt ár
g á eftir í blaði sínu Sameiningunni,
»dygðirnar væru að dvfna“ hjá
íslendingum, og bar Fjallk. fyrir
pvi. En Fjallk. hafði aldrei sagt
annað, en að landsmönnum hefði
farið affr í hreinskilni, orðheldni og
skilvísi í viðskiftum, en pessa pjóð
löstu máeflaust að miklu leyti kenna
verzlunarkúguninni, sem svo lengi
pjakaði landinu.
Vér erum enn á sama máli, að
pað sé varla í öðrum greinum en
pessum, sein einkanlega snerta við-
skiftalífið, að landsmönnum hefir
farið aftr í siðferði. Drykkjuskapr
hefir einn'g magnazt hér um langan
tíma, en hefir minkað aftr síðari ár-
in. Að flestu öðru leyti er siðferði
manna langtum betra en fyrrum.
ln Stórglæpir, svo sem morð, pjófnaðr
og lauslætisglæpir eru hvergi nærri
eins tíðir á sfðari hlutpessarar aldar
sem fyrruin, og pað skulum vér
reyna að sanna með órækum rökum
Norðrljósið gerir mikið úr peirri
hættu sem vofi yfir pjóðinni vegna
siðspillingarinnar, og kennir pað ein-
göngu vantrúnni, sem verið sé að
innræta mönnum. Hvað kallar rit-
stjórinn vantrú og hverjir eru peir
sem prédika hana? Kapólskir menn
kalla lúterstrúarmenn vantrúarmenn,
lúterstrúarmenn kalla únitara og
skynsemistrúarmenn vantrúarmenn
og únítarar og skynsemistrúarmenn
kalla „agnostfka“ og „apeista“ van-
trúarmenn, og pað eru peir einu,
sem játa pað sjálfir, að peir séu van-
trúaðir, pví að peir vilja helzt engu
trúa. E>að er pví varlega gerandi
að kalla aðra en pá vantrúaða, pví
i öllum öðrum flokkum geta verið
menn með brennandi trúaráhuga.
En hversu margir algerðir trú-
leysingjar eða guðsafneitendr munu
vera hér á landi? Vér ætlum að
peir séu fáir eða engir. Hitt er
víst, að allmargir íslendingar hallast
aÖ skynsemistrúarstefnu, sem hér á
landi hefir haldizt við síðan í byrjun
pessarar aldar, og að peirri stefnu
studdi oinnig „Njóla“ Bjarar Guhn-
laugssonar, sem hefir verið svo vel
fagnað, að hún hefir verið gefin út
pnsvar sinnum. Únítarar fara í lika
^tt, og er pvi ekki að furða, pótt
Islendingar hallist að kenningum
peirra. Þelta er alt’ annað en van-
trú eða trúleysi, eða mun nokkr kalla
W. E. Channing eða Theodore Park-
er vantrúarmenn?
xt V^r munum ekki mega telja ritstj.
Norðrljóssins fy]gja peasari stefnu?
essi stefna í trúmálum er ekki
annað en eðlileg útliðun af próte-
stantatrúnni, sem sjálf er einnig stöð-
ugt að breytast í sömu stefnu. Ef
Lúther og aðrir höfunwar „siðbótar-
innar“ mættu nú lfta upp úr gröf
sinni, mundu þeir kalla sumt, sem
nú er kent í lútersku kyrkjunni,
vantrúarblandið, svo mikil breyting
hefir orðið á kenningu kyrkjunnar
f ýmsum atriðum, og er hægt að
sanna petta með órækum rökum.
Að nokkurir „postular“ hafi flutt
pá kenningu hér á landi, sm Nl.
segir, að „lítilsvirða alt sem hátt og
heilagt er en láta sér að eins hug-
haldið um, að njóta ins yfirstandandi
augnabliks“, „að trúin á alt ósýni-
legt só poka og reykr“, menn eiga
að „tilbiðja mennina í stað innar
æðstu veru“, „sigferðið mundi batna
ef bjónabandið væri afnumið“ o. s.
frv. — vitum vér ekki til, og hljóta
pað að líkindum að vera ímyndanir
ritstjórans sjálfs. Að minsta kosti
hefir slíkt ekki sést á prenti, og væri
vel gert, ef ritstjóri Nl. nefndi
nöfn peirra manna, sem ,,kenna“
petta hér á landi. 1 öðrum löndum
hafa slíkar kenningar að sumu leyti
nauma3t eða alls ekki komið fram
enn, og að sumu leyti (að pvf er
snertir afnám trúar og hjónabands)
að eins verið haldið fram af stjórn-
leysingjum, sumum sósíalistum og
einstökum hugsjónamönnum. Ef
kenr.ingar peirra eru nokkuð kunn-
ar hér á landi, pá eru pað að eins
mentuðu mennirnir, sem hafa ein-
hveria hugmynd um pær, en alpýða
alls pnga, og oss vitanlega mun eng-
inn ft pær fallast. Kemr pvf ekki
þessu máli við, að rannsaka, að hve
miklu leyti slíkar kenningar gætu
haft Ahrif á siðferði manna hér á landi.
Skyldi pað ekki vera „reykr og
poka“ í augum ritstjóra Nl., sem
ve'.dr pessum ofsjónum hans?
Það er auðvitað góðra gjalda vert
af rivstj. Nl. að vara við siðspilling-
unni. Tilgangrinn er góðr, og ald-
rei e* vanpörf á slikum áminningum,
en menn verða að finna að með rök-
um. Ástæðulaus gífryrði sannfæra
engan.
Vér erum ekki svo vantrúaðir að
vér treystum ekki áframfarir pjóðar-
innar jafnt í siðferði sem annari
menningu, og munum vér sýna frair
á ýms atriði í sfðari hluta pessarar
greinar, sem fullkomlega styrkja pá
von • ora. [Fjallk.]
Gaman.
A. „Hvers vegna giftir þú þig
ekhir-
B. „Ég er svo konuvandr; ég vil
að konan mín sé rík, falleg og heimsk“.
A. „Því þá?“
B. „Rík og falleg til þess að ég
geti átt hana, heims til þess að hun geti
átt mig“.
—Hvatf kostaði hattrinn þinn,
drengr minn?“
„Skammi mig, ef ég veit það—það
var enginn í bú'Sinni, þegar ég keypti
hann“.
Samanburðr á tunglinu og konunni.
Tunglið fær birtu sína af sólunni og kon-
an af mauninum. Tnnglið er á gangi
þegar sólin er fjarri; konurnar gera ið
sama, þegar mennirnir eru ekki við.
Tunglið er i mörgum greinum óskiljau-
legt, kvennmaSrinn sömuleiðis. Tungl-
ið þegir, kvennmennirnir líka, þegar
um þeirra eigin leyndarmál er ats gera.
Tunglið veidr flóði og fjöru, konan hef-
ir líkar verkanir á fjárhag mannsins.
Hvorttveggja,1 tunglið og konan, eru
himneskar verur, báðar aðdáanlegar, en
dutlungafullar og breytilegar.
—Meðan kóleran geysaði í Ham-
borg bar það til, að kaupmaðr nokkur,
sem var í sölubúS æði-langt frá íbúðar-
húsi sínu, fékk hratiskeyti frá frú sinni
um það, að vinnukona þeirra hefði
fengið kóleru, og aS hann yrði ati senda
eftir lækni. En svo stóð á að vinnukon-
an hafði verið hjá kærastanum kveldið
fyrir og hafði tekið sér svo ríflega neðan
í því, að hún kastaSi upp morguninn
eftir, þegar hún kom fram í eldhúsið.—
Kauptnaðrinn sendi þegar einn af vögn-
um þeim. sem fluttu kólerusjúklinga,
eftir stúlkunni; en þegar frúin sá kóleru-
vagninn koma, leið hún í ómegin af
hræðzlu. Vagnmennirnir hringdu dyra-
bjöllunni og vinnukonan kom til dyra.
—„Við eigum að sækja hingað kóleru-
sjúkling“, sögðu þeir.
„Já, konan liggr í yfirliði, en það er
víst ekki kólera", sagði vinnukonan.
„Jú, víst er það kólera“, sögðu
þeir, ruku inn og vöfðu konuna í marg-
földum ullardúkum og óku með hana á
spítalann.
Nokkru síðar kom maSrinn heim og
bei'S ekki boðanna að sækja konuna, og
með miklum eftirgangsmunum gat hann
fengið hana af spítalanum aftr.
ÍSLENZKR LÆKNIR:
Dr. M. IIivliclornson.
Park River,----N. Dak.
Að selja út
og hætta við verzlun.
Kjörkaup á allskonar vefnaðarvörum
hjá
rossan & Co.
Vér bætum engu við birgðir vorar,
en seljum allt meó innkaupsverði. Nú
er því tíminn til að komast a* inum á-
gætustu kjörkaupum.
Vér höfum miklar byrgðir af sumar-
höttum, treyjum og mötlum fyrir kvenn-
fólki*. Einnig kjóladúka úr alull og
baðmull.
15 cts. sirtz) fyrir c 12 jý cts.
10 — sirtz — 9 —
50 — kjóladúkar — 40 —
20 — kjóladúkar — 15 —
Allar vörubirgðirnar verða að seljast
á tveim mánuðum.
Komi* sem fyrst og notið þetta óvið-
jafnanlega kjörkaupaboð vort.
McCrossan & Co.
566 Main Str.
1
Til sölu
Hús fyrir $500 til $1.000; þægilegar
afborganir.
Lóðir á Nena og Boundary strætum á
$50 til $250.
Þér getið gert samninga við oss um
þægile^ar, litlar mána*ar afborganir og
einungis 6pc teknir í vöxtu.
Hamilton & Osler.
426 Main Str.,
DR. WOOD’S
Norway Pine
5yrup.
Rich in the lungr-healing: virtnes ofthe Pine
combined with the soothine and expectorant
properties of other pectoral herbs and barks.
A PERFECT CURE FOR
COUGHS AND COLDS
Hoarseness, Asthma, Bronchitis, Sore Throat,
Croupandall THROAT, BRONCHIAL and
LUNG DISEASES. Obstinate cougrhs which
resist other remedies yield promptly to this
pleasant piny syrup.
P1?/CB 230. ANO SOO. RKR BOTTLEt ,
■olo »y all onuaaim.
Kew York Life Insnrance Coinpany.-
l.ötfícilt 1H4I.
JOIIN A. McCALL,. f«n.eti.
. .. EnSir hlutastofns-eigendr (stockholders), til að svelgja ágóðann. Félagiti er
T.yjLtVt innbyrðis-félag {mutual), og því sameign allra ábyrgðarhafa (meðlima)
og ver*a þeir aðnjótandi alls agoðans. Það er ið elzta allra slíkra félaga í heimi og
annað af tveirn ínum stœrstu. Hitt stærsta félagið er The ðfutuai Life í New
Y°rk ten ekki The Mutual Resene Fund Life Ass., sem er um 10 sinnum
smærra en þessi ofannefndu). “ ™
110 mL3;Liíe }nt fltl 1893 ei«nir : 13 G mlllíónir dollara ; varasjóð :
miiisíSÍir 6 /' -1A*íek-\a árlnu nfer 31 niillíón. Útborgaðar dánarkröfur nær 8
miUSónlr. Ársagóði utborgaðr til ábyrgðarhafa á árinu yfir 3 millíóuir Lífs-
abyrgð tekin á áriuu yfir 173 millíónir. M 8
Lifsábyrg'R* í gildi um 700 milliónir.
í heinú 6^r meðiimum fleiri °S betri hlunnindi en nokkurt annati lífsábyrgliarfélag
Bnrgar erfingjum, ef um «r samið, hálfar eða allar ársborganir umfram lifsá-
Dyrgoina, ef inaðr deyr ínnan 10, 15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið.
Endrborgarvið lok tiltekins tímabils meira en helming allra árgjalda, en gefr
samt fria abyrgð fyrir fullri upphæð, án frekari borgunar, fyrir lífstí'8.
Lánar peninga út á lífsábyrgðarskjöl, gegn að eins5 pC. ársvöxtum.
• « ,Eftir 3 árborganir viðheldr félagið ábyrgðinnl fyrir fullri upphæð, þótt hætt
sé að borga argjold alveg fritt i 3 til 6 ar eftir upphaflegum samningi, e*a gefr lífs-
tiðar-abyrgð fyrir alt að helmingi meiri upphæð, en maðr hefir borgað.
Leg?r engin höft á meðlimina, hvar þeir lifa eða að hverju þeir starfa, eðr
ársBllalið^e/borgáð B°rgar Ut abyrgðÍna mÖSlUBarlaUSt °g refíRÍaust- ef eins
Nánari upplýsingar gefa:
JÓHANNES HelGASON
Agent.
Western Canada Branch Office:
496^ Main Str., Winnipeg, Man.
*J - Gr- Morgan, Manager
SKORIögisTIGVJEL
Fyrir kvenmenn, konur og börn.
Vjer höfum birgðir af öllum stærðum og gerðum
Reimadir skor, Hneptir skor,
Allar tegundir. taSir skor> Sterkir vinmiakor.
Vjer höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af öllum
stærðum. - Prisar vorir eru œtlð inir lœgstu i borginni.
360 Jlain Str.
Richard Bourbeau
Næstu dyr við Watson sætindasal.
0'C#«R RROTHEK & UiWIIV,
CBYSTAl, ST. I)a .
Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón,
einnig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Yér ábyrgjumst að prisj
vorir ern jafnlágir þeim lægstu og vörui vorar eru þær beztu í borginnL
Gjörið svo vel að heimsækja oss.
0’Connor Bros. & G-randy,
CBYSTAL.
BRITISH EMPIRE
mdtual life assurance co. of london, england.
Stofnað 1847.
Græddur sjóóður $7.670.000 I Arstekjur..... ^»95 000
Abyrgðargjaldsupphæð $31.250.000 I Borgað til vátrygða!!..' Jío^SoO
t „k ,E gnir fjam,?flr skuldblndingar í C’anada 841.330. Alt varasióðsfé lttlft
1 vörzlur Canadastjórnar. Allar hrpinar tAlrinr v»rHsjoo8ie ifttlö
eru og er skiftmilli þeirra sð réttum hlutföllum ábriaoia íiro 'tle r m lu4tr^í°lr
verðr ekki fyrir gert nndir nokkrum kringums^ð^T'ngin i | J
vátryggöir eru. Sérst.ik hlunnindi fyrir bindindismenn. 8 H *9m
FRED. D. COOPEP,
Aðalumboðtmadr fyrir Manitoba og Nordvest’ur-landið.
375 Main Str., Winnipog.
Mr.E.J. Oliver, spe«ial Ag«nt.