Heimskringla - 06.05.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.05.1893, Blaðsíða 2
ELEX^ÆS^KI3Sri3-T.,.A , ’WIXTnSTIEEGI-, ©. MAI. 1803. Heimskringla kemr út á Laugardögum. Tke Heimskringla Ttg. & Pabl.Co. átgefendr. [Publishers.] Vtrð tjlaðsins í Canada og Banda- ríkjunum : 12 mánu«i $2,50; fyrirfram borg. $2,00 8 --- $1,50; ----- - »1,J» 8 --- $0,80; ---- — #0,50 Á Englaudi kostar bl. 8s. 6d ; A Ndkörldndum 7 kr. 50 au.; á Islandi 6 fer. — borzist fyrirfram. Senttil íslands, en borgað hér, kost- árg. $1,50 fyrirfram (ella $2,00)._ HfKaupendr, sem vóru skuldlausir 1. Jan. þ.á. purfa eigi að borga nema $2 fyr- lr þennan árg., ef þeir borga fyrir 1. .'úlí p. á. (eða síðar á árinu, ef þeir æskjaþess íkrlflega). ____________________ Kaupandi, sem skiftir um bústað, verír a* geta um gamla. pósthús sitt átamt nýju utanáskriftinni. Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir beer eigi nema frimerki fyrir endr- tending fylgi. Ritstjórinn svarar eng- um brefum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausum bréfum er enginn gaumrgeflnn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki.__ Uppsögnógild aí lögjm.uemakaup- andi sé alveg skuldlaus við biatíið. Auglýiingarerð. Prentuð skrá yfir pað send lysthafendum.____________ Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAF880N venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1 6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): eiríkr GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Rditor Heimskringla. Box 535. Winnipeg. sína til lians“, að ísiand hafl kristnaö verið ura árið 1(>00, siðbótin leidd p»r inn á ofanverðri 16. öld; að Island hafl lengi haft á sér orS fyrir lærdóm og mentir; að ísland framleiði án efa fleiri lærdómsmenn í hlutfalli við fólksfjöld ann, heldr en nokkurt annað land í heimi. Getr þess, aS kyrkjulegar bók- mentir ísl. sé sórstakl. auðugar, og nefnir sér í lagi til ,,Historia ecclesiastica ' Is- landiaef‘ (Kyrkjusögu) Finns byskups, og minnir á það lofsorð, sem á þá bók er lokið í „Encyclopædia Britannica". 8vo minnir hún á pá miklu athygli, sem enskir og amerískir fræSimenn hafi veitt íslenzkum bókmentum, og á pað, að enskir fræðlmenn, sem leitað hafl kynningar við Sslenzka fræSimenn, hafl verið svo veglyndir að játa and legan ávinning sinn af pví. Hún ræðr loks klerkinum að lesa eitthvað um ísland, t. d. bók Bayard Taylor’s og Bréf Dufferins lávarðar, eSa pá að bregða sér til Reykjavikr og fá sér nokkra tíma í sögu hjá inum æruverða, gófifræga sagnfræði-öldungi Páli Melsted; og seg- ir, að þar muni hann enga sál fyrir hitta svo myrkum reifða, að eigi kunni að segja honum af Vínlandi inu góða og Leifi Eírikssyni, er flutti kristna trú til þessarar álfu mörgum öldum áðr en Columbus fæddist. Mrs. Sharpe á þökk skilið fyrir hve röksamlega hún hefir sýnt fram á vanþekaing séra Talmage’s S kyrkjusög- unni. Hún hefir með virðulegri alvöru tekií i eyrað á tiumbugistanum og sett hann í sk&mmarkrókinn. Og þar á hann heima. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er: The Heimskringla P'tg. <6 PuU. Co. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Ifoney Order. Banka-ávísanir á aðra nanka, en í Winnipeg, eru að eins i wlinar með afföllum. Office : 11« Princ*eH« Str. Hinn sanni Columbus. Fundið Vínland ið góða at mönnum frá Islandi. Eftir Luke Sharp. Talmage um íslend- inga. Fróðleikr sera Talmage's. Þessi uafn kendi guðspjalla-gaukr er af og til á ferðalögum til að græáa peninga á fyr- irlestrum og ræðubulli. Fyrir ekki löngu síðan (19. Marz) hélt hann ræ*u í fyrstu presbýtera-kyrkjunni í Chicago og tal- aði um ritvissu biblíunnar, og taldi hann útbreiðslu hennar og trúarbragða hennar víðsvegar um heim eina sönnun fyrir guðdómlegum uppruna hennar. Þ. ð er svo að sjá á orðum hans, sem hann álíti eigi, að guð hafl „innblási*“ höfundum bóka hennar það sem þeir skrásettu, heldr að hann hafl haldiö um pennann hjá þeim bókstaflega, sjálfr skrifa* ritin öll. Hann sagði meðal ann ars, eftir því sem blaðið Chicago Trihune heflr orírétt eftir honum : „Hvað rit- vissu ritningarinuar snertir, þá er ekki eins mikil vissa fyrir því, .... a* Ad- dison hafi ritað ,tilraunir‘ sínir eða Walter Scott skáldsögur sinar, eins og fyrir þvi, a* guð skrifaði þessa hóku. Svo talaöi hann margt um, hvað miklu liblian hefði komið til leiðar, og bve mikið hún ætti eftir a* afreka. Þar komst hann meðal annars svo að orSi: „Biblían fór yflr Englands-sund; hún fór yfir Atlantshafið og tók land við Plymouth-klett. En ekki mun hún lúka leiðangri sSnum fyrr en hún kemst yflr is-velli íslands og stuðlaberg Sín- lands og S sérhvern annan afkima ver- aldar, þar sem guösorð er enn óþekt^ og myrkrum reifíar sálir, sem þarf að frelsa“. 8vo mikill lærdómsmaör er velæru verSugr Dr. T. De Witt Talmage, a* haun hyggr íslendinga hundheiðna villiþjó*. Talmage settr í skammarkrókinn. fiamdægrs sem ágrip af ræðu Talmage’s tirtist í blaðinu (20. Marz), ritaði ment uð og þjóðrækln islenzk merkiskona Mrs. J. T. Sharpe (frú Hó'mfríðr Þor- valdsdóttir, Stephensens) í Chicago grein, sem birtist í sama blaðinu, sem hafði tekiö upp ágripið af ræðu Tal- jnages, undir fyrirsögninni: „ísiand og mentunarástand pess“. Um vörn Tai- mage’s fyrir biblíunni segir hún að eins: „Við vörnina sjálfa er ekkert merkilegt; það eru inar gömlu út-slitnu - ástæður um ið gamla út-slitna umtals- efni“. En svo svarar hún utnmælum hans um ísiand, bendir á, hvernig þessi merkis-guðfræðíngr sé að sér í kyrkju- sögunni, og getr þess „til upplýsingar inni ,myrkrum reif*u‘ sál séra Talmagt’s og þeirra fáráða, sem séu svo slysnir að hlýða á hann og eiga að sækja fræðslu Colúmbska sýningin í Chicago verðr fyrir margra hluta sakir eftlrtektaverð, en þó, ef til vill, fyrir ekkert eins mikið og það, að hún verðr in lang-tignar- legasta fals-hátíð, sem nokkru sinni hefir verið haldin í hsiminum. Norðr- álfan hefir framleitt marga hátíðlega svikara, en ég held þó að hver maðr verði að viðrkenna, að af öllum skrum- urum hafi Columbus verið mest göfgaðr og mest vegsamaðr. Mr. Dunlop segir í nýútkomnu hefti af „Arena“ : „Columhus var sjóvíkingr; hann vissi, áðr en hann lagði af stað í landaleitina, að landið var til, sem hann ætlaði sér að finna, hann eignaði sér óráðvandlega þann heiðr, sem til- heyrði öðrum; hann laug stöðugt og sveik loforð sín við stjórn sína — í stuttu máli : hann var guðrækinn svik- ari“. En grein þessi er ekki rituð í þeim tilgangi, að Leifi Eiríkssyni, inum sanna Columbusi, verði haldin minningar-há- tíð, heidr til þess að vekja eftirtekt á stórri bók um fund ins vestræna lands (o: Ameríku); bók þessi er samantekin af Bandaríkja-manni, sem var svo ó- lánssamr aö deyja áðr en hann sá lífs- starfi sínu full-lokið. Við og við hittist maðr, sem sérstak- lega ástundar eitthvað eitt, — hefir eitt aðalmarkmið. Vilji nú svo til, að þetta eina aðal-markmið eða málefni, sem maðrinn hefir fórnfært öilu sínu lífi fyrir, reynist lítilfjörlegt eða gagnslaust, þá verðr einnig líf mannsins lítilQörlegt eða gagnslaust. Það er eins og að veðja öllum peningum sínum á eitt númer í Monte Carlo. Ef númerið kemr upp, er gróðinn mikill. Það er venjulegast að maðr, sem leggr að eins eitt fyrir sig, nái mestri fullkomnun og frægð í heimi þessum. Colu'nbus var sjálfr skínandi dæmi upp á þá affarasæld,sem fylgir því að stefna stöðugt að sama mark-miði, — halda stöðugt við sömu hugmynd, í gegnum miklar þrautir. Þannig voru einnig uppfinnendr að loft- stöðvara („air brake“,) málþræðinum og mörgum öðrum nytsömum hlutum. Mér liefir fundizt það ervitt aðfræðast nokkuð verulega nm Arthur Hiddleton Iieeves, því að þegar hann var í Lund- vinum, hafði hann hægt um sigogskildi lítið spor eftir sig þar. Mér var sagt að hann væri Bandaríkja-maðr allvel efn- aðr, en heilsutæpr, og að hann hefði komið yfir til Norðrálfunnar í þeim tilgangi að verja lífi sínu og peningum í að rannsaka fund Ameríku. Hann lærði íslenzku og fleiri tungumál. Hann hafði smíðað sér ritvél með íslenzku letri í staðinn fyrir vanalegt' letur. Hann fór til íslands, Danmerkr og fleiri staða, þar sem hægt var að fá nokkrar upplýsingar áhrærandi hans eina mark- mið, — hans einu hugmynd. Hann ljósprentaði (fototýperaði) með mikilli nákvæmni öll þau skjöl, er lutu að hans eina rannsóknarefni — fundi Ameríku, svo lesarinn gæti haft að öllu leyti'sömu not af bókinni sem af frumritunum. Um síðir lauk hann við ritverk sitt og kom til Lúndúna, til að finna að máli bóka-útgefendr. Hver einasti f>óka' útgefandi, sem bókin var boðin, neitaði að gefa hana út, eða að hafa nokkuð við hanaaðgjöra. Þeir sögðu honum, að það yrði kostnaðarsöm útgáfa. Mr' Reeves var einbeittr með að láta ljós- prentuðu ritlíkin af handritunum halda sér að öllu leyti. Eftir þessar ófarir í Lúndúnum hélt höfundrinn til Oxford. Bóka-útgefendrnir í Lúndúnum vóru „business“-menn. Þeir gátu ekki séð’ að útgáfu-kostnaðrinn yrði nokkurn tíma endrborgaðr. Eins og ameriskt orðtæki hljcðar, þá ráku þeir ekki bóka-vitgáfuverzlun vegna heilsu sinn- ar. Það er velþektr sannleiki, að Oxford er viljug til að kosta útgáfu bókar, sem hefir vísindalegt gildi, jafnvel þó enginn vegr sé til að græða nokkra peninga á henni. Háskólinn vill jafn- vel mæta talsverðu tapi, efliann heldr að bókin sé þess verð. Sem dæmi upp á þetta má nefna ina miklu orðhók Murray's, þá ógriegustu orðbók, sem nokkurn tíma hefir sézt í veröldinni, eða eftil vill nokkurn tíma mun sjást. Enginn bóka-útgefandi í Lúndúnum — í raun og veru engin bóka-útgefandi í veröldinni, þorði að gefa þá orðbók út. Það mundi hafa útheimt meiri peninga en nokkurt einstakt verzlunahús hefði staðizt við að láta úti. Mr. Reeves vonaði, að Oxford mundi taka bók sína upp og birta heiminum hana. í þetta sinn, samt sem áður, sinti Oxford ekki tækifærinu. Inn vonsvikni höfundr vissi, að hann átti eltir að eins stutt ólifað. Hann hafði eytt nokkrum þúsundum í bókina. » en hann vissi, að ef hann léti hana eftir sig í handriti, þá mundi hún líkleg- ast aldrei birtast á prenti. Erfingjar hans kynnu, ef til vill, að hugsa, að nógir peningar væru komnir í þetta rit- verk. Það er hart að hugsa sér, að maðr, sem eytt hefir öllu lífi sínu í að safna saman miklu béikasafni eða mál- •<4 verkasafni, skuli naumast vera kominn ofan í jörðina þegar erfingjar hans selja allt saman fyrir hvaða verð, sem upje boðshaldarinn getr fengið fyrir það. Mr. Reeves ákvarðaði nú að gefa bók- ina út á sinn kostnað. Ilvergi gat það orðið eins vel gjört sem í prentsmiðju Oxfords-háskólans; engin stofnun önnur gat veitt honum aðra eins lærdóms-að- stoð; og það er vafasamt, hvort nokkur- staðar annarstaðar, að Þýzkalandi und- anteknu, væri hægt að fá eins vel gjörð ljósprentuð ritlíki. Hann samdi um, að bókin yrði prentuð og gefln út á sinn kostnað í prentsmiðju Oxfords-hásköl- ans. Bókin kom út árið 1890. vel kunnugt um. Rit þetta var kallað Islendingabók. Mikið af íslenzkum fornaldar-rit- um hefir týnzt eða farizt, og ef saga þess, sem geymzt heflr, svo nauma undankomu sem það hefir haft, og öll in lítilfjörlegu atvik, sem leitt hafa til geymslunnar, væri rituð, þá mundi það verða eftirtektaverð saga. Það heflr viljað svo til, að öll frásögnin um fund Ameríku hefir varðveizt, og það í tveim sérstökum handritum; annað þeirra er kallað llaukshók; eig- andi og að nokkru leyti höfundr bók- arinnar var Haukr Erlendsson, dáinn 1334. Tíu arum síðar virðist hún vera eign manns nokkurs, sem ritaði á bókina þessa skrýtnu klausu: „Þessa bók á Teitr Pálsson ef hann skal ó- rændr vera“. í bókinni voru upphaf- lega 200 blöð, en nú eru þau ekki nema 107. Þessi 107 blöð eru nú í háskólabókasafninu í Kaupmannahöfn, og til allrar hamingju innihalda þau alla söguna um fund Ameríku. Hitt handritið, sem inniheldr sög- una um fund Vínlands ins góða, er Flateyjarbók, svo kölluð fyrir það, að hana átti einu sinni Jón bóndi í Flat- ey við ísland. Bóndinn skildi auð- sjáanlega ina miklu þýðingu bókar- innar, því að hann neitaði mikilli peningaupphæð, sem honum var boðin fyrir hana. Honum voru einnig boðin fimm hundruð í jörð fyrir handritið. en hann neitaði því líka. Samt sem áðr lét hann Brynjólf byskup Sveinsson fá ið dýrmæta handrit, en hann gaf það aftr Friðriki III. Danakonungi árið 1662, og hefir það ætíð síðan ver- ið geymt í Konungsbókhlöðunni miklu í Kaupmannahöín. Þetta var giftu- samleg gjöf, því að öll önnur handrit sem byskupinn átti — og hann átti mörg — hafa glatazt. . Sagan um fund Ameríku er í báð- um bókunum að öllu verulegu in sama. Grænland hafði verið fundið af íslend- ingum og miklar samgöngur verið þar í millum. Þeir gáfu inu nýja landi þetta aðlaðandi nafn, Grænland [sem það verðskuldaði ekki], í þeim til- gangi, að hvetja fólk til að flytja þangað frá íslandi. [Niðrlag]. VarSveizla ins sérstaka og einstak- legasta I persónuleik mannsins, varð- veizla þess er hann skoðar sem dýrmæt- ast, er in sterkasta hvöt til siðferðis- hegðunar. Þess vegna er jafnvel óskýr hugmynd um ódauðleik sáiarinnar betri og sannari, en bein afneitun hennar. Og þetta er aðalástæ*an til að kyrkjan fær staðist baráttu tilveru sinnar önd- verð því fólki, sem lítr á dauðann sem fullkomin endalok. Siðalærdómr- inn og siðalærdóms-hvatir kyrkjunnar komast því nær sannleikanum, heldr en siðalærdómr þeirra, er trúa því, að dauði einstaklingsins sé endir alis sérstaks, bæði sálarog líkama. Mr. Reeves leiðrétti sjálfr síðustu próförkina, en þegar in innbundna bók náði heimili hans, var hann dáinn. Þannig er í stuttu máli saga bók- arinnar „Fundið Vínland ið góða“ (l'he Finding of Winelund the Oood) — bókar, sem er 1 fet á lengd, 9 þuml. á breidd og 1} þuml. á þykt. Hún er minningarmark staðfasts þolgæðis og óþreytandi iðni. Bóka-útgefendrnir í Lundúnum höfðu alveg rétt fyrir sér, hvað áætlun þeirra snerti um verzl- unargildi bókarinnar. Ég held að 6 eintök hafi einu sinni ekki seizt til einstakra manna, en hún mun ætíð eiga heima í British Museum og öðr- um mentaríkum bókhlöðum, og þar geta námsmenn haft not af lífs starfl Mr. Reeves, — árangri hans einu á- stundunar. Þegar íslendingar fundu Ameríku fyrst, kölluðu þeir hana „Vínland ið góða“. Á inn nýja lieim (o: Ameríku) er fyrst minnzt í íslenzkum bókment- um af Ara presti Þorgiissyni, fædduin 1067, — 67 árum eftir fund Ameríku. Bókfeilið, sem prestrinn ritaði, er nxi tapað, en afskrift af því er til í há- skólabókasafninu í Kaupmannahöfn. Það, sem minnzt er á Vínland í þessu riti, er mjög lítið, en þó svo undarlega nægilegt, þvi að einmitt það, hversu lítið að á það er minnzt, gerir sönnunina svo sterka. Hann vitnar til Vínlands á þann hátf, er sýnir, að fundr þess var alaienningi svo vel kunnr að óþarli var að fara út í einstök atvik hans, alveg eins og nútíðar-rithöfundr mundi benda til landrannsókna Stanley’e í Afríku sem viðburðar, er öllum lesendum væri Ódauðleikrinn og vís- indin. Eftir Dr. Paul Carus. [Þýtt af Winnifegger]. Frá þessn sjónarmiSi er sál vor ekki eitthvað, sem er beinlínis vort eigi*, hún er ekki eins og hún væri vor prívat eign. Sái vor er að noklcru leyti arftaka og að nokkru leyti árangr af uppfræfslurmi.—Inn arfgengi hluti sálar vorrar er sér í lagi vort náttúrlega, ið lipra og almenna lundarlag; árangr inn af uppeldinu kemr aftr fram S hugs- unum vorum og ímyndunuro, og er í i sjálfu sér mikln þýðingarmeiri, þvi hugsunum vorum birtast inir háleitustu og mannlegustu eiginleikar sálar vorrar. ÞanHÍg er sannieikr fólginn Buddha-kenningunni um tilveru sálar- innar á undan líkamanum, og hennar bústaðaflutning, og þessi sar.nleikur styðst eius mikið við ið liðna eins og við ið ókomna. Það er ekki auðið að einskorðasvo fastlega, hvað sálin er, ec hún er eitthvað verkandi, eitthvað með- tækilegt fyrir inuri og ytri áhrifum, annarsvegar bundið viö óendanlega reynslu umli«inna tíma — „arfteki* minni“, er sálarfræðingar svo nefna—, en hins vegar aftr skylyrði fyrir inu komanda. Pettr siðara atri«i, a* vort yfirstandandi sálarlíf sé skilyrði fyrir inu ókomna, eru þannig ein in þýðingar inestu sannindi siðfræðinuar. Sérhver verkuaðr, sem vér aðliöfumst er áfram- haldandi afleiðing þess, sem áðr hefir fæ*st S huganum. Verknaðrinn getr verið þýðingarlaus, og sömuleiðis aflei*- ingin, en samt sem áðr heldr hann áfram með sömu nauðsyn eins og að sérhvei orsök hefir sina afleiðing. Dauðinn er ekki endir tilvéru-á- standsins; vér þurfum þvi ekki að skapa okkur hugsanreglur í samræmi við þá hugmynd, að dauði einstaklings lífs vórs sé eudir alls. * *) W. K. Clifford segir á einum sta* í „The Unseen Universe11: „Hermaðr- inn ryðst fram gegn dauðanum, lítur ekki á hann sem endalok; hann er jafn- an í huganum me* herdeild sinni og skilr þar eftir likama sinn á vigvellin- um. Píslarvottrinn hugsareigi um dau*a sjálfs sín, þvl að hann liflr i sannleika þeim er hann hefir boða«; fyrir hann vex hann að mikilleik me* nýjum sigr- um yfir villum og rangindum. Hér gæti ég látið staðar numið. En ég ætla nú að þeim, sem sameina við ódauðleíka-trúna hugmynd um æ*ra á- stands í nokkurs konar himnaríki, muni mislíka a* ég hefi eigi minst á a*alat- riði máls þessa. Ég kannast við að ég er frá þeirra sjónarmiði sekr; ástæðan er sú, að ég hefi reynt a* sko*a þetta málefni frá hlið þess verulega, en ekki ins gagnstæða. Með ódiuðleikanum er átt við á- framhaldandi líf eftir dauðann; með áframhaldinu er átt við letigri varanleg- leik ins núverandi ásigkomulags. Ef þú átt við ódauðleikann sem tilveru sál- arinnar í ástandi líkamsanda, þá ættirðu fyrst að geta sannað tilveru andans án likama. Reynsla vor þekkir að eins sálir, ueraeru verknaðr líffæra og hafa meðvitund um sjálfa sig. Það sein þú ekkihefir, geti rðu ekki varðveitt og þú ættir ekki að hryggjast af því a* missa eitthva* sem ekki liefir verið þín eign; því það sem þú ekki átt, geturðu aldrei mist. Ef átt væri við ódauðleik sálar- tilverunnar, sem anda út af fyrir sig, þá væri það ekki framhaldandi líf eftir dauðann, heldi ný sköpun, algerlega mismunandi vera, en um möguieik tii- veru hennar getum vér ekki fremr gert oss hugmynd, heldr en um líkamslausa veröld, þar sem enginn verkandi kraftr ætti sér stað. Hvaða gagn er að því fyr- ir oss, þótt vér þreytum huga vorn um annað eins og það, hvort ljösvaka-heimr inn gæti staðizt, og hvaða huggun get- um vér dregiö út úr trúnni á möguleg- leika þess? In Samla kenning um upprisu lík- amans eins og hún hefir verið orðuð í innl gömlu postula trúarjátning, kemr vissulega betr heim við nútíðar vísindin og kenningu evólútíónarinnar, heldr en in síðastnefndaódauðleika trú andans út af fyrir sig. * * * Ég vil bæta fáum orðuin við, til að svara áhyggjum ins gamla heim- speklngs, sem sjálfr er studdr upp á brún örvæntingarinnar, af þyí að von hans um óbrig*ult framhald meðvlt- undar hans eftir dau*anu eiuhverstað- ar í óþektu draumskýjalandi finnr lílinn eða engan stu*ning í vísindunum. Vís- indamaðrinn, heimspekingrinn og inn hugsandi maðr, ætti aldrei a* óttast þá niðrstööu sem rannsókn hans leiðir til. Tilfinningasamr ma*r, sem þarfnast sann- ana á hugdraumum sínum og þráir þær, sem vonast að eins eftir staðfestingu á eftirlætishugmyndum sínum, hann er ekki fær að vera hugsandi maðr. Mér dettr ekki í hug a« segja að tilflnn- ingasemin sé ekki rétt, heldr að óskyn- samleg tilfinningasemi sé röng. Það er ekki rétt að tilfinningasemin fram- kvæml starf hugsananna. Hugsunin þarfnast hugrekki og trúar, en hún þarfnast trúar á sannleikann. Sannleikrinn vir*ist oft eyðileggja hugmyndir vorar; en í hvert skipti sem hann eyðileggr hugmynd, fyllir hann það skarð upp aftr me* einhverju öðru sem er fullkomnara og betra. Úr þvi að ekki er nú hægt að verja ina göinlu ódauðleika hugmynd frammi fyrir dóm- stóli vísindanna, þá er vissulega sú ó dauðleika-hugmynd, sem vísindin kenna engu si*r háleit upphvatning heldr en iu gamla. Hún kennir oss ekki að eins almennan varanleik als þess, sem er til heldr jafnvel framhaldandi ásigkomulag á voru persónulega einstaklings-lífi. Ef vér lítum í kringum oss og hugum virkileika lífsins, þá finnum vér hvervetna, að vér getum endrbætt á- stand hlutanna; það er ekki til sá blettr á jörðunni, þar sem ekki er hægt að koma endrbótum við, þar sem nytsöm verk og frarnför ekki geta átt sér stað. Ayer’s Hair Figor gerir hárið mjfikt og gljáandi. „Ég hefi brúkað Ayer’s Hair Vieor nærri 5 ar, og har mitt er rakt, gljáandi rfðl«agætU,zandl’ Ek er fertugr og hefi nðið um slétturnar í 25 ár“. — Wm iifin ^Ott, atias „Mustang Bill“, New'castle, Ayer’s Hair Yigor varnar hár-rotnun. “örgum árum tók ég eftir vinar raði að reyna Ayer’s Hair Vigor til a* varna harrotnun og hærum. Lyfið hreif þegar, og síðan hefi ég brúkaðað þa* endr og sinnum og heldr það hárinu þykku og óhærðu“. - H. F. Basham, McKinne/, Ayer's Hair Yigor framleiðir á ný hár, sem rotnar í sottum. >’Fl'rir liðugu ári lá ég í þungri sótt. Þegar mér batnaSi, fór ég að missa haiið og hærast. Eg reyndi margt tiíó- nytis þar til ég for að brúka Ayer’s Hair Vigoi, og nú vex hár mitt óðum og hef ir fengið uppliaflegan iit sinn.-Mrf. A Collins, Dighton, Mass. Ayer’s Hair Yigor varnar hærum. , >;F?, óðum að hærast og rotna af mér hanð; eiti flaska af Ayer’s Hair Vigor hefir læknað það. og nú hefi ég upphaflegan hárvöxt, og hárlit“. B On Krupa, Cleveland, O. dÍ-uiaf I?rLJ'9' Ayer> Lowell. Mass. búði’" Um 'yf’uðuðum og ilmsmyrsla- Radig-er & Co. Vínfanga og vindla-salar 513 ðain Str. Allskonar tegundir af Vindlum með innkaupsverði. Farið beint til Leclt i e Co. 4*5 Main Str., eftir Gluggatjöldmp veggjapappír máln- ing og öllu þar að lútandi, lang ódýr- asti staðurinn í bænum. Northern pacific RAILROAD RAILROAD. TIME CARD.—Taking effecton day November 20th. Sun- North B’und a<s S 2 «h M w ’3 . P-i =: STATIONS. 2.55p 2.45p 2.30[, 2.17p! 1.59p 1 50p 1.39p 1.20p 4 lOp 4.00p 3 45p 3.31p 3.13p 3 04p 2.51p 2.33p 2.18p 1.57p 1.25p 1.15p 9.35a 5.35a 8.35p 8.00p 9.00a Winnipeg.. Portage J unc. 6t. Noibeit.. . Cartier.... St. Agathe.. .Union Point. Silver Plains. . .Morris .... . .St. Jean... i .Letellier ... .. Emerson .. .. Pembina. .. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Minneapolis ... St. Paul... .. Chicago . South Bound x "3 fi Q X r 73 a ■§£ S á £ o 11.45a 11.54a lö.08p 12.23p 12.41p 12.49p l.Olp 1.20p 1.35p 1.57p 2.15p 2.25p 6.00p 9.55p 6.30a 7.05a 9.35a l.OOp l.lOp l.O^p 1.37p 1.55p 2.02p 2.13p 2.30p MORRIS-BRANDON branch. East Bound .2-fe a, t. * ® w WU a 3 CL 3 S'CATIONS. W. Bound. So'ö 2 a SD g ‘œ J3 *- E-i I1.40a 2.55p .. Winnipeg .. l.OOp 7.30p 1.15p ... Morris .... 2.30p 6.40p 12.53p Lowe Farm.. 3.03p 5.46p 12.27p ... Myrtle.... 3.31p 5.24p 12.15p ... Roland.... 8.43p 4.46p 11.57a .. Rosebank.. 4.02p 4.10pll.43a ... Miaml.... 4.15r 3.23p 11.20a .. Deerwood.. 4.38p 2 58p ll.Oöa .. Altamont .. 4.50p 2.18p 10.49a . .Somerset... 5.10p 1.43p 10.33a .Swan Lake.. 5.24p 1.17p 10.19a Ind. Springs. 5.39p 12.53p 10.07a . Mariapolis .. 5.50p 12.22p 9.50a .. Greenway ., 6.06p ll.Sla 9.35a ... Baldur.... 6.21p 11.04a 9.12a . .Beiinont... 6 45p 10.26a 8.55a ... Hilton.... 7.21p 9.49a 8.40a . - Ashdown.. 7.35p 9.35a 8.80a .. Wawanesa.. 7.47p 8.48a 8.06a Ronnthwaite 8.14p 8.10a 7.48a .Martinville.. 8.35p 7.30a 7.30a .. Brandon... 8.55p West-bound passenger trains stop at Belmont for meals. 3.00a 7.30a 8.15a 9.05a 9.25a 9.58a 10.25a 11.15» 11.48a 12.28p l.OOp 1.30p 1.55p 2.28p 3 OOp 3.50p 4.29p 5.03p 5.16p 6.09p 6.48p 7-30p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. Taking effectTuesday, Dec. 20 1 92. East Tiound í- Fyrir ykkr, göfugu og miklu menn, er hafið elskað og unni*, ekki fyrir ykkr sjálfa, heldr fyrir almennings gagn, eigi að eins gagn ykkar tima, heldr og komandi kynsló*a. Ykkr skal birtast jafnyfirgripsmikið líf, sem mannkœr- leiki ykkar nær, og áhrif ykkar skulu ná jafnlangt og lífsalda sú beist, er þér svo oft mynduðuð toppanaá11. Sé' ij .2 § S 3 :: 3 <LF- STATIONS. W. Bound 12.15p 12.10|)l.. Winnipeg. ll-50a U.50a Port. Juiiction I1.18a 11.88'n . St. Charles.. 11.07« 11.28 i . Headingiy, . 10.36« 11.12a White Plains 10.05« 10.54a Gravel Pit 9 55« I0.49a Lasalle l'ank 9.38a 10 40a . . Eustace... 9.11« 10.26« ... Oakville.. 8.25a 9.55a Port. la Prairie — -7) © tn & n. O) x a c-1 ö ^ 73 X 9 | ~ O 4 15| 4 25p 4.45p 4 50p 5.07p 5.25p 5.31 p 5.40p 5 56p 6 25p 8.40p 4.00p 4.29p 4 35p 5.00p 5.27p 5 35p 5.49 p 0.18p 7.00p Passengers will be carried on all re- ffular freight t.rains. Pullman Palace Sleepersand Dining Carr on St. Paul and Minneanolis Express daily. Connectiou at Winnipeg Junction witl trains for allpointsin Montana.Wash- inrton. Oregon, British Columbia atid California; aJso close connection at Chi- cago with eastern lines. For furtherinforination apply to CHAS. 8. FEE, H. SWINFORD G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt.,Wpg H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.