Heimskringla - 06.05.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.05.1893, Blaðsíða 4
EHEIJvÆSJCIB-IJSrQ-T-.^, 'WINTTIPEa, 6. MAI. 1803 "Winiiipeg. — Tveir nýir banJcar hafa ný- lega verið opnaðir hér í bænum, hvortveggi greinir af bönkum í austr- fylkjunum : La JSanque Natianale á horninu á Portage Ave. og Main Str., og Canadian Bank of Com- merce á 388 Main Str. — Með pessum mánaði byrjaði sumar-blíðviðri. Yori höfum við hér haft lítið af að segja í ár. — „érroeery“-kaupmenn bæjarins hafa komið sér saman um að loka búðum sínum kl. 6J á kveldin eftir 15. p. m. alla daga nema laugardaga eða önnur aðfarakveld helgidaga. *— Hr. Fr. Vatnsdal, sem kom sunnan úr N. Dakota I vikunni, sagði lítt byrjað á sáuing par um síðustu helgi. En við búið að mjög hafi pornað upp með degi hverjum síðan. WHAT CAN BE DONE? Þegar lík- aminn er veikr, blóðráfin óregluleg og maginn getr ekki melt, eins og oft kemr fyrir á vorin, pá er ekkert metSal sem teynist eins vel og Burdocks Blood Bitt- er; hann styrkir, og hreinsar hlóðið. — Mr. Jón Eldon hefir um nokk- urn undanfarinn tíma legið sjúkr hér á spítalanum í St. Boniface; var pað sullaveiki er að honum gekk, og hefir hann verið „skorinn upp“ (operated). Er hann heldr í aftrbata nú, en pó mjög sjúkr. Gleymið ekki að lesa auglýsing una frá Blue Store á öðrum stað I blaðinu. t>eir gefa kjörkaup. — Málapras, ásamt lasleik ritstjór- ans, hefir valdið pví, að petta tölu- blað er að j;msu miðr úr garði gert en skyldi, og biðjum vér afsökunará pví í petta sinn. Bréf frá fregnrita Heimskriuglu á Chicago-sýningunni kom of seint til vor til að ná í petta blað. „Úlfr í gæruuni“ er réttnefni á skólpi pví, sem „kjörkaupna.“ bjóða ykkr og telja jafngott Ayer’s Sarsa- parilla. Ef pú vilt ósvikinn vera, pá heimtaðu Ayer’s Sarsaparilla, pótt hún verði vitund dýrari. E>ú mátt treysta pví, hún reynist pér ódýrust á endanum. 18U2. Rjominn af Havana dppHkernnni. „La Cadena" og „La Flora“ vindlar eru án efa befri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast ▼ið það. 8. Davis & Sons, Montreal [15J —Séra Friörik Bergmann hefir verið hér í bænum síðan fyrir helgi. Hann er í guðrækilegu málastappi; hefir höfðað mál gegn Jóni ritstj. Ólafssyni fyrir ummæli í IIkr. f Febrúar í vetr (um viðreign séra F. B. og Sig. J. Jóhannessonar). Mr. Howell Q. C. rekr málið fyrir guðs- manninn, en Mr. Hagel Q. C. fyrir J. Ó. Mætast par 2 beztu málfærslu menn fylkisins. — Mr. C. R. Casper og Mr. P. J. Hallson, báðir úr Alftavatnsnýlendu eru nýkomnir til bæjarins og’ heils uðu upp á oss í gær. Sögðu peir lát Árna Jónssonar, bónda er par dó úr lungnabólgu. Lætr eftir sig konu og prjú börn ung. —Leikendrnir íslenzku, sem léku „Útilegumennina“, eigapökk skilda fyrir prýðilegan leiktjalda-útbúnað, sem peir létu búa til. Mr. Fred. Swanson hafði uiálað leiktjöldin. Leikendrnir margir léku og vonum fremr, stöku menn mjög vel. Og pótt ýmislegt væri áfátt hjá stöku leikendum, má pó ségja, að yflr höfuð væri ánægjanlega vel leikið. Þeir Mr. Richter og Mr. Bj. Júlus, sem munu mest hafa gengizt fyrir leikunum, eiga heiðr fyrir dugnað sinn og framkvæmdarsemi í pessu efni. Maðrinn, sem kallaði sarsaparilla svikalyf, hafði ástæðu til pess; hann hafði verið narraðr til að taka fánýta blöndu fyrir „niðrsett verð“. En hann komst á aðra skoðun pegar hann fór að brúka Ayer’s Sarsaparilla. Það borgar sig að vera aðgætinn pegar maðr er að kaupa lyf. BEST EVER MADE. Kæru herrar. Ég mæli með Hagyards Pecjoral Balsam sem óbiigðulu meðali við hóstaog köldu. Ég heii pað ætið í húai minu. Harry Palmer, Lornevilie, Ont. —Þaö verÖr haldið uppboð í skó- búð Mr. McFarlans, g34 Main Str. —fyrir kvennfólk kl. 2 e. m., en fyrir karlmenn eftir kl. 7 e. m. í kveld. GUARD AGAINST CHOLERA. Hafðu blóðið hreint og magann með því að brúka Burdocks BJood Bitter, er styrkir tau.i arnar og læknar veika parta líkam- ans. Kólera grípur aldrei pá heilbrygðu. DEAFNESS CURED, Herrar. Um fleiri ár hafði ég veriS mjög heyrnarlítil og srSasjl. vetr versnalii mér svo, að ég heyrði nær ekkert. Hagyard Yellow Oil læknafii mig, svo nú heyri ég eins vel og hver annar. Mrs. Tuttle Cook. Wsymouth, N. 8. —Mr. Sveinn Sveinsson meðlimr stúkuunar „ísafold“ af I. O. F., sem var sjúkr um stund fyrir skömmu, hefir fengið útborgaðan sjúkra-styrk sinn fyrir tímann, sem hann var veikr. —Mr. St. Hrútfjörö norðan frá Manitoba-vatni heilsaði upp á oss í fyrradag. Dar um svæði eru að eins fjórar íslenzkar fjölskyldur. — Séra Jön Bjarnason er sagðr sárveikr. í ráði hefir verið að flytja hann nú suðr í Bandaríki til lækn- inga (til Dr. Halldórsons?) ; en óvíst er oss sagt í pessu, að hann muni pola flutning. „Clear Havana Cigars” „La Cadena” og „La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir [13] FOR SEVERE COLDS. Herrar.—Þeg- ar ég er veikr af köldu, fæ ég mér inn- töku af Dr. Woods Norway Pine Syrup. Ég liefi marg-reynt að það er ið bezta beðaj og gott aðgöngu. J. Paynler, Huntsville, Ont. A PROMPT CURE. Herrar. Eftir að hafa þjáðst í tvö ár af hægðaleysi og læknar gátu ekki bætt mér, reyndi ég að sííustu B.B.B., ogá*r en ég hafði brúk- að úr 1 flösku, var mér batnað. ÞaS er og bezta meðal veð höfuðverk. Ethel D. Haines, Lakewiew, Ont. Tlie Bliie Stor«“ MERKI: BLA STJARNA. Til almennings. Vér höfum nýlega keypt. svo mikið af vor og sumarfatnagi, að vér sjáum oss neyddu til að selja byrgðir voras við undursamlega lágu verði. Ljómandi „French Tweed“ alfatnaðir fyrir $ 13.75 Ágætir „Scotch Tweed“ do do 13.75 Allra beztu enskir „White Cord“ do do 13.50 Ágœt Canadisk alullarföt do 7 50 do do do do 6.00 do do do do 5.00 „Union Tweed“ alfatnaðir do 4.50 Óprjótandi byrgðir af buxum fyrir $100 og yfir Komið og skoðið vörurnar og munið eftir staðnum. „The Blue Store". MERKI: BLA STJARNA 434 Main Str. H ARDVARA. • H. W. STEEP 540 Main Str. Verzlar með eldavélar og tinvöru og alls konar harðvöru Billegasta búðin í bænum. Komið og spyrjið um prísa. II. W. Steep. ULL ! ULL ! ULL! Við borgum eins hátt verð fyrir ull eins og nokkur annar hér í kring, borgum hvort sem er í vörum eða peningum, erum tilbúnir að borga fyrir 10 púsund pd. til að byrja með. Yðar með vinsemd T. Tliorvaldson & Co. Akra, N. Dak. Midnight Doetor. Fátt er það, sem mönnum er verr við, en að þurfa að vitja læknis að nætrlagi. Og jafnvel læknirinn sjálfr verðr oft illr í skapi yfir því að þnrfa að fara upp úr rúminu. Þess vegna verðr umsvifaminst, að hafa flösku af Perry Davis Pain Killer í húsinu, en ónáða hvorki sjálfan sig né læknirinn. H.CHABOT Importer of Wines, Liqnors and Cigars. 477 MAIN STR. Bíðr almenningi að heimsækja sig í hinu nýja plássi,og skoða hinar miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa sem eru hinir lægstu Bréflegar orders afgreiddar fljótt og skilvíslega. íf You Think r any klnd of a crop wlJl do, then ^ »ny kind of seeds will do; but for the best results you should plant FERRrS SEEDS. I AJways the best, they are recognized i 1 the standard everywhere. Ferry’a Seed Annual is the moefc Important book of the kind pub- tished. It is invaluable to tho planter. We send it free. J). M. FERRY&CO. WHTDSOR. Ont. Dominion of* Canada. aWsiarðir okeypis íyrir miljonir manna 200,000,000 ekra af hveitl- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrbr Landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nsegS af vatni og skógl og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush. ef vel er umbúið* ’’ I HOII FRJOVSM BELTI, í Rauöár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfl. .ggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki 5 heimi af lítt byggðu landi. Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af ’kolanámalandi aldivi-Sur því tryggöur um allan aldur. JABNRRIUT FRA HF* TIL HF». Canada Kyrrahafs-járnbrautin í samhandi vik Grand Trunk og Inter-Coloniai braut- irnar mynda áslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada tH Kyrrahafs. Sú hraut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjailaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hÍL uafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið hellnæmasta Ameriku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartui og staðviðrasnmur. Aldrei þokaog súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar í landlnu SA5IBANDHSTJORXIN I CAXADA gefur hverjura karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmann. «em hefð fyrirfamilíu að sjá 160 ekrur aí landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að laudnemi búi á landinu og \ .-ki þau A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisiarðaraott íjálfstæður í efnalegu lilliti. ISLKNZKAR NYLENDUK Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 8 stoðum. Þeirra stærst er NTJA ISLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja • slandi, í 30—35 mílna fiarlæírP sr ALPTAVATNS-NYLENDAN. * báðum þessum nýlendum er mikið af í' numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokku hlnna. ARGTLE-NYI.ENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg. ÞÍNG- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QTPAPPELLE-NT- LENDAN um 20 mílur euður fráÞingvalla-nýlendu, ogALBKItTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í siöaít- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efnl getur hver sem viil fengið meö því aö skrifa um það: Tiomas Bennett |DOM. GO F’7. IMMIGRATION AGE N Eöa 13. Ij. JBald.wiii.SOTX, ('islenzkur umboösmaöv). DOM. GOVT IMMIGRATION OFFIGES Winnipeg, - - - Canada. SUNNANFARI. Útsölu- menn Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr. Ólafeson, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G. M. Thompson, Gimli, Man. Hr. Chr. Ólafeson er aðalútsölumaðr blaðsins £ Canada og hefir einn útsölu á því í Vinnipeg. Verð 1 dollar. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Do You FEEL SICK? Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. tak ripans tabules lf7.v*É*RBcoMPUœSTIPATED’or.hm. take ripans tabules 11 ío8^rErDL,ÍTTsslsá^LRLOEw*TloNre:ou ™ke ripans tabules D,,0R: RIPANS TABULES fíipans Tabules fíegulate the System and Preserve the Hea/th. EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. A comu'tt i t t Sold by Druggista or sent bymail on receipt of price. MEDICINE CHEST ; Box(tí vials), 75 cents. Package (4 boxea), $2. _• .. ...ij z>an3 fnM ? Fnr Fpaa SnmT>les nddreaii RIPANS TABULES I tahe the place of | A COMPLETE and thould be Jcept for use in every famlly... For Frce Somple* nddrcss THE RIPANS CHEMICAL CO. 10 SPRUCE STREET. - - N EW YORK. i;8 Jaíet í föður-leit. blettr á skjaldmerki ættar vorrar. [,,Ég vissi það nú alt. af, að þér vóruð af tignum ættum“, skaut Timm inn í]. Ég vildi að þú hefðir farið að mínum ráðum og hefðir ekki komið aftr; en með því að þú sazt fas.tr við þinn keip í því efni, þá verð ég alS biðja þig að hugsa nú út S, hve nauösynlegt það er, að þú gangir nndir annarlegu nafni, því að ýmislegr orða- gveimr er hér þegar á gangi, og mundi þaí vekja ýmislegar getgátur og grun, ef þú kæmir nú£alt í einu heim, Þú ert búinn að dvelja svoj mörg ár við háskólann í Göttingen, og svo ert þú búinn að vera svo lengi í ferðalagi, að þú hlýtr afS vera torkennilegr þeim, sem þektu þíg áðr, svo alS það væri auðvelt aiS láta svo heita sem þú sért sérstakr vinr minn, og get ég þanDÍg kynt þig hvervetna meðal heidra fólks. Taktu þér hvaða nafn, sem þú vilt, ak elns ekki Smith eða Brown eða Þvílik húsgangs-nöfn. Undir eins og þú fær þetta bréf, skaltu rita mér línu og senda á heimili mitt i Portland Square, og setja þar að eins, a1S Mr sd og sd sé kominn. Ég hefi lagt fyrir að mér yrðu send öll bréf, sem heirn til mín kæmu til herra- garðs míns í Worcestershire. Ég kem þá und- ir eins og ég fæ bréfitS og finn þig“- Þinn einlægr föðurbróðir Windermear1'. „Eitt er nú víst“, sagði ég við Tímóteus um leið og ég lagði bréfliS frá mér á borðið, Jafet í föður-leit. 223 XIV. KAP. [Mikilsverðr kapituli — ég kemst í mik- ilsverðar viðkynningar, og fæ í hendr mik- ilsverð skjöl, sem ég er svo ósvíflnn að lesa öll]. Morguninn eftir sagði ég Timóteusi draum minn og skellihló hann hjartanlega aö mér þeg- ar ég fór a1S minnast á flngr forsjónarinnar. En er hann sá, atS mér mislíkaði þetta vi« hann, þá lézt hann sannfærast. Eftir árbít sendi ég Timm til að spyrja upp Lundúna-heimill Win- dermear’s lávarðar, og reit ég lávaríinum svo látandi seðil : }1Jafet Newland er kominn úr langferð sinni og er á Piazza hótelinu í Govent Garden“. Sendi ég Tímóteus með seðilinn. Svo lagði ég sjálfr af stað með hitt bréflð til Mr. Masterton’s; var þa-5 áritaí til Lincolns Inn. Hafði ég loks upp á skrifstofu hans á fyrsta lofti. Ég heilsalSi upp á Mr. Masterton; hann var aldraðr maðr, smá- vaxinn, með gleraugu á neflnu, og sat við borð, sem var alþakið skjölum. Hann bauð mér að sitja, og ég afhenti honum bréflö. „Ég sé, að það er Mr. Noville, sem ég á tal við“, sagði hann er hann hafði lesið bréflfl. „Eg 222 Jafet í foður-leit mundi vera bending guðlegrar forsjónar. Allar samvizku-efasemdir hurfu, og fyrir dögun var ég staðráðinn í því að fylgja ráði Tímóteusar. Áhugamanni er jafnan hætt vi5 að trúa þvi, sem hann vill að sé, og drauma, sem spretta af daglegri umhugsun, er honum hætt við að taka fyrir guðlega opinberun. Og þegar hann heldr að hann hafl fengið yflrnáttúrlega bend- ingu, fylgir hann henni örugt, þótt hún komi þvert í bága við drottins boðorð. Þannig leiddist ég af ímyndun minni, og við þetta elnaði svo einhæfis ástríða mín, að ég misti nær alveg sjónar á réttu og röngu. / Jafet í löður-leit. 219 „og það er það, að þetta bréf getr ekki verið ætla« mér“. „En hvernig í dauðanum farið þér að vita, að þessi lávarðr geti ekki verið föðurbróðir yðar. En hva5 sem því líðr, verðið þér a5 gera svo sem hann bý«r y5r“. „Hvað segirSu, maðr ? — vitja skjalanna? — ■Nei, það dettr mér ekki í hug“. „En í hamingju bænum, hvernig getr þér dottið í hug að flnna hann föðr þinn, ef þú hafnar þvíliku færi á að komast í umgengnl við heldri menn og höfðingja. AO eins með því að klófesta launþurfamál annara, getr þú búizt vi« að geta graflð upp leyndarmál sjálfs þín“. „En það væri óráðvendni, Timm“. „Nú bréflð er stýlað til þin; þér eru gefn- ar ýmsar bendingar og fyrirmæli í því. Þú brýtr upp l>réfið í grannleysi og lest í því mál, sem Þú álítr að verið geti að sé ekki þér ætlað. En vertu viss um það, Jafet, að það, að kló- festa launþurfamál annara, það er einhver viss- asti vegr til a5 komast fram í helminum. Mundu eftir ástæðum þínum. Þú ert svo a5 segja af- skorinn frá heiminum og verffr að tengja þig honum aftr, til að ná fótfestu og vekja hugö- næmi. Þú hefir enga, sem unna þér, til að hjálpa þör — þú mátt því ekki hika við, ef svo ber undir, að láta óttann knýja þá til þess“. „Þetta er sorglegr snnnleiki, Timm“, svar-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.