Heimskringla


Heimskringla - 08.07.1893, Qupperneq 1

Heimskringla - 08.07.1893, Qupperneq 1
VII. ÁB. NIl. Jf0. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, MAN., JÚLÍ 8. 1893. TÖLUBL. 393. Yið kirtlaveiki. „Næríelt '25 ár hafði ég þjáfwt af kirtla- veikissárum áfótleggjum og handleggj- um og reynt ýmsar lækningar árangrs- laust; þá fór óg að hrúka Ayer’s Sarsa- parilla og hatnadi fnrðu fljótt. t’ i mm flöskur nægðu til að lœkna mig“.— Bonifacia Lopez, 327 E. Commerce St., San. Antonio, Tex. Kvef „Dóttir min hafði kvef nœrri heilt ár. Læknarnir gátu ekki b;«m henni, en prestr minn ráðlagði Ayer’s Sarsapa- rilla. Eg fylgdi lians ráði. Eg iét, dóttr mína hrúka reglulega í þrjá mán uði Ayer’s Sarsaparillá og Ayers Pills og varð hún allieil við“.—Mrs. Louise Rielle, Littte Cauada, Ware, Mass. Gigt. „ííokkr ár þjáðist ég af bólgu-gigt, og var svo slæmr með köflum, að ég gat enga hjörg mér veitt. Síðustn tvö árin fór ég að brúka Ayer’s .Sarsaparilla, hvenær sem ég kendi sjúknaðarins, og hefl einskis meins kent um langan tíma“.—E. T. Hanshrough, Elk Run Va. Við 'óllum blóðsjúkdómum er bezta meðalið AYER’S SARSAPARILLA tilhúin af Dr. J.C. Ayer & Co. Lowell, Mass. Seld í hverri lyfjabúð fyrir $1. sex flöskur $5. LŒKNaR AÐRA, LÆKNAR ÞIG. Svar. Athugasemdin í Löghergi 17. Júní yið grein Jóhanns P. Sólmundarsonar er þannig löguð, að ekki virðist á- stæðulaust að fara um hana'nokkrum orðum. Iíitstjóra Lögh. farast þannig orð: Það er ekki fyrir vorum sjónum nema einn vegr fyrir þeim mönnum, sem bera vilja hönd fyrir höfuð séra Magnúsi......Það eina sem var og er að gera fyrir þá menn, sem ant er um sóma séra Magnúsar og þess mál- efnis, sem liann hefir tekið að sér að berjast fyrir, er að kiefjast þess, að Jónas Stefánsson sanni sakargiftir sín- ar“. Og að dsakargiitirnar segir ritstj. að séu þessar : 1. Að séra Magnús, erindreki Únítara, taki fermingareið af börnum upp á lúterska trú. 2. Að hann skíri hörn stundum í nafni þrenningarinnar og stundum ekki, eftir því sem honum þyki bezt við eiga í það og það skifti. 3. Að hann sé hneykslanlegr drykkjuprestr. Hvað fyrsta atriðinu viðvíkr, þá er það kunnugra en frá þurfi að segja að það er samningr milli séra M. og safnaða hans, að hann fermi börn eft- ir lútersku formi, eins og sjá má af safnaðarlögum vorum. Það heíir víst líka verið tekið fram opinberlega oft- ar en einu sinni, af þeim mönnum, er því eru kunnugir, að séra Magnús er á engan hátt luiðr Únítarafélaginu þrátt fyrir styrk þann, er þeir veita honum; Þftð er víst hægt að sanna það með órækum gögnum hvenær sem vill. Séra Magnús er þvi ómeiildr af þessari staðhæiing Jónasar Það væri því skrítið ef vér færum að hiðja Jón- as að sanna þenna framburð sinn. Nvi akal athuga annað atriðið. Fyrir mitt leyti sé ég það ekki sak- næmt, þótt prestr bregði út af „regl,- unni“ við barnsskírn, ef foreldrar barns- ins óska þeas. En sú staðliæflng Jón- asar, að séra M. hafl gert það, mun vera ósönn, svo ég lield að það yrðu hreinustu vandræði fyrir hann að sanna hana. Þá kemr nú þriðja atriðið, um drykkjuskapinn. Jónas fullvrðir, að drykkjuskapr séra M. sé „farinn uð. keyra fram úr öllu hófi“, og ,,að liann hafi verið fullr hvenær sem liann hafi getað í vín núð“. Þetta er þung sakargift, og ef það þykir ómaksins vert að „tjarga fjaðrirnar", þá er þessi sakargift ein af inum verstu í grein Jónasar. Þetta atriði hefði þurft að takast inn í yfirlýsing þá, er gekk hér um bygðina til undirskrifta, en það mun hafa sézt yfir það í fyrstu, því það munu allir viðrkenna, er ktmn- ugir eru, og satt vilja segja, að Jónas fari þar með ina örgustu lygi, Því ér miðr, að séra M. hetir verið hneigðr til víns, en það, að vin- nautn lians heflr farið minkandi á seinni áruin, gaf möunum von um, að hann mundi þá of þá taka alveg fyrir alla vínnautn, og það vonum vér að hann geri sem fvrst. Detta eina drykkjuskapardæmi, er Jónas tilfærir dregr hann upp í þeim húningi, að mönnum skilst að hann lýsi því sjálfr yflr í grein sinni, að hann sé valdr að inum „mikla svefni“ prests. Hann segir svo: „varð þ ð hlutverk mitt að „leggja hann til“, og það (jerfli eg xro (liengilega, að hann gekk ekki aftr fyr en kl. 9 næsta morgun“. Jónas liefir með þessum orðum sínum vakið grun um að ekki myndi „alt með feldu“. En þá er eftir að vita livers konar svefnþorn hann hefir við haft, ef það, sem liann segir um þettu atriði, tr ekki slúðr sett frain í ógáti. Með því að séra M. hefir við ferm- ing og skírn barna fylgt fyrirmælum safnaðarlaga vorra, verðr það Ijóst að 2 fyrstu atriðin, sem Lögberg dregr fram, eru engín sakar atriði, og ég held að ritstj. Lögb. sé ekki svo misvitr að honum blandist hugr um það. En ið síðasta er þung sakargift, þegar það er tekið eins og Jónas setr það fram. Alt annað sem Jónas hefir sagt um séra M. segir ritstj. að sé aukaatriði, sem ekki taki að vera deila um. Myndi ritstj. taka við því með þögn ef honum væri borið á brýn; að hann með, daglegri framkomu sinni valdi „inni inestu bölvun í sveitinni, auki hrsesni, úlfúð og ódrengskap, sem nái til allra mála; að hann sé eldkindill haturs og ílokkadráttar, og að menn berist á bana- spjótum liatrs og heiftræt nir“ hans vegna? Nei, ritstj. góðr! M myudir kalla það „þungar“ sakargiftir ef þeim væri beint aú þér, sem eðlilegt væri. En er það þá rétt af þér að draga stryk yfir þær þó séra M. eigi í hlut? Og það þ'í íremr sem það mun standa á „programmi Lögb.“ að taka málstað þeirra (íslend- inga) sem á er níðst. En albúið að þeir þurfi þá að vera „rétttrúaðir“ Lögbergs eða kyrkjufélagsmenu. Þó að Lögb. sé ekki sérlega vinveitt safnaðafélagi voru, þó liafði ég naumust búast við að ritstj. myndi taka í þetta mál með eius misilli hlutdrægni og nú er komið fram. Það sein blaðið lieflr lagt áherslu á i þessu máli er það: að sieppa aðalatriðunum, en láta Jónas sanna pað sem alls ekki þarf að sanna. Skyldi nú svo fara, sem mig grunar, að blaðið virði að vettugi ýfirlýsingar þær sem von er á þessu máli viðvíkjandi, held ég að vér Víðinessbyggjar megum fara að biðja segjandi Uver með öðrum: Guð varðveiti oss fyrir L igbergiugum og erindisrekum þess. . . Af því mér lízt ekki iueir en svo a ,gestrisni“ Lögbergs, sendi ég Hkr. lmur þessar til birtiugar, Ilusavick, 24 júní 2893. . Si. 0- Eiriksion. /|Dgin Baking U^_^Powden The onlv liure Cream of tarter Powder. engin ammonia ekkért Alum. Brúkað af millíónum manna. 40 ára á markaðnúm. ÁSKORTJN. Ég vil leyfa mér að skora á herra G. Thorsteinsson að skýra betr ummæli þaú, er hann hefir í Lögb. 25 júní, um séra Magnús og fylgjendr hans í Nýja ísiandi- Á hvern hátt höfum vér særí tilfinningar hans, og í hverju liggr kærleiksleysi það er hann bregðr oss um? Það er annars ekki í fyrsta sit ni á þessu ári, að liann slettir til Viðiness- byggja> og hamrar á þeim með órökstudd- um sleggjudómum, kallar þá „fjand- menn“ sína, „skríl og fanta“ o. s. frv. Húsavick, 28 júni 1793. St. 0. Eiríksson. / Islands-fréttir. Eftir ,,Þjóðólti“. llnniinlnt. Jón Jóakimsson dbrm. á Þverá í Laxárdal, f 16. Apr. ■— Jó- hannea Jónsdóttir (prófasts Hallssonar), síðari konr Einars Guðmundssonar á Hraunum, f 18; Apr. — Sigrlaug Oísla- (lóttir, háöldruð ekkja Sigurðar Jóna- tanssonar á Viðivöllum í Skagafirði. — Guðmundr Einarsson bóndi í Hafnar- nesi, Stöðvarlirði, 66 ára, f 7. Marz. — Björgólfr Stefánsson hóndi á Kömbum í Stöðvarfirði, f 12. Marz. — Edicald Jak- ob Jolmsen, merkr læknir í Kaupmanna- liöfn, sonr „Ilúsavíkr .fohnsens” og frú Hildar Jónsdóttur frá Grenjaðarstað, 125‘ Apr. — Ouðlaug Amadóttir á Þverliamri í Breiðdal, gift kona, og Guðlauy Indriða- dóttir (ekkja Jóns lleit. Stefanssonar) á Eyri í Fáskrúðsfirði. — Um andlát Jón- asar Simonarsonar á Svínaskáhi höíum vér áðr getið. Sést nú af „Þjóð.“ að liann liefir ráðið sér sjálfr bana (skotið sig). Orðinn þunglyndr uf efnamissi og örðug- um liag. — Siy. Halldórssan bóndi á Bakkaí Viðvíkrsveit drukknaði í Apr. Rvik, 19 Mui. — Aflabrögð. Sami ágætisaflinn helzt enn við Faxaflóa. Fiskr gengin jafnvel innst inn á Kollafjörð. Einn daginn kvað bátr frá Áltsnesi liafa fengið 100 i hlut og frá Leirvogstungu 90, þar rétt fyrir utan á firðinum, og er það óvenju legt. — Suðurmúlasfjsifl 12 Maí: „Góð og ákjósanleg hefr tíðin verið Iiér síðan um páska, hver dagrinn másegja öðrum blíð- ari; tún og útengi nú orðin eins gróin eins og í 9. viku sumars í fyrra, svo að ef slík tíð helzt, lítr út fyrir gott sumar til lands og grassprettu góða. Illa settu menn liér á vetrinn í haust sem leið; sumir hér alveg orðnir heylausir þegar batnaði^-eigi einuugis fyrir fénað, heldr líka fyrir nautpening, og einstöku menu vóru farnir að lóga af fénaði sínum, t. d. kúm; surnir leystu kýr sínar út um páska, og þó fannst mér vetriun alls eigi harðari en í meðallagi. Rvík, 26. Maí. Suðr-Þingeyjarsýslu, 1. Maí Vetrinn var liér alment mjög liarðr; mátti heita að hann byrjaði 28. Septbr. og létti af 18. Marz. Síðan liefir verið ágætis veðrátta þangað til síðastliöna 3 daga, að verið befir kaldr norðanstormr með liríð. Töluvert var farið að minka um liey og liorfði til mikilla vandræöa, en nú er öll liætta um garð gengin. Lítr nú út fyrir, aö fjárliöld verði góð í vor, þvi hæði er jörðin góð til beitar, þegar livín iiefir legið svo lengi undir fónn, og svo er farið að votta fyrir gróðri, sér í lagi á við og þar sem sendið er. Gutuskipíð „Solide'1, sem Björn kaupm. Kristjánsson lieíir útvegað td flutninga með suðrströnd landsins austr að Viks kom hingnö frá Hamborg á hvíta- sunnumorgun. Gufubdtrinn „Elín“ eign Fr. Fischert stórkaupmanns, sem ætlaðr er til flutu- inga á Faxaflóa, kom 22. þ. m. Mdlið nafnkunna gegn Skúla sýslum. Thoroddsen loks höíðað með stefnu dags. 20. þ. m. og þykir sumum alllík- legt, að dómr verði ekki felldr svo snemma, að Sk. Th. geá komizt ú þing í sumar. Dáinn. 1. mai að Gilsárstekk í Breiðdal elzti prt str hmdsins, séra Magnús tierys- son r. af dbr., síðast prestr að Heydöluin, á 94. aldrsári. Hann var fæddr i Löni 15. nóvember 1799, komiun í beinan karllegg af Lopti ríka; móðir liaus var Guðrún dóttir Jóns sýslumanns í llofielli. Fyrri kona hans var Vilborg Eiríksdóttir hrepp- stjóra á Hoffelli Beuediktsmiar. Þau áttu saman 14 börn og er eitt þeirra meistari ÍSLENDINGADA GSNEFND. Alla þá sem voru í nefnd þeirri er stóð fyrir Íslendingadags-hátíðarhaldinu í fyrra bið ég að gera svo vel og koma á fund í samkoihuhúsi ÚnítaraáMcwilliam stræti næstkomandi þriðjudagskveld, þ. 11. þ. m., kl. 8 e. h. Winnipeg 6. júlí 1893. Einar Hjörlbipsson. forseti nefndarinnar. FRÉTTIR. Grikklandþjóðveldi. Á miðvikudaginn veltist Girgir Grikkjakonungr úr kon- ungdómi (lagði hanu niðr af frjálsum vilja). Landið var samstundis lýst þjóð veldi. — 7: Agúst á Bandaþingið í Wash- ington að koma saman á aukafnnd, til að ræða breyting á silfrlögunum. Eiríkr í Cambridge á Englandi. Með síðari konu sinni át i liann ekki börn. Prcstaköll: Gaulverjabttr var veittr 19. f. m. séra íngvari Nikulássyni fyrv. að- stoðarpresti að Stokkseyri. Um Hólmaí Reyðarfiiði eru í kjöri: séra Jólianu i.úter Sveinbjarnarson aðst. pr., séra Ben dikt Eyjólfsson í Berufirði og séra Jón Guðmundsson á Skorrastað. Oddr Jónsson aukalæknir á Dýrafirði hefir verið sviftr þeirri sýslan sakir drykkjuskaparóreglu. í stað hans verið Sigurðr Magnússon læknaskólakand. skipaðr aakalæknir „Solide“, skip það, er Björn kaupm. Krisfjánssoa lmfði út.vegað frá Hamborg til flutninga meðfram suðrströnd lands- ins, hefr reynzt í meira lagi gallagripr; ”ar það hálfan dag að injakast áfram skamt út fyrir eyjar og hiun helminginn aftr til baka. Var það skoðað af véla- meisturum á „Diana“ og ,‘Thyra“, og leizt þeim ekki vel á gufurélina. Er reyna skyldi, hve hraðskreytt það væri 30. f. m., tókst svo til, að það liljóp á grunn við Akrey í þoku. Fullnaðarskoðunargerð um, hvort það skuli metast „strand" eða ekki, er ekki enn til lykta leidd. Reykjavík, 2. júní 1893. .....Héðan ekkert að segja annað en það sem blöðin flytja ykkr. Flestir vestr- farar ætla ég að muni fiytja með„Beaver‘‘ Línunnl í ár nema því að cins að aðrar Líuur bjóði flutniug lyrir minna gjald en 120 ltr. Nokkrir ætla ég að muni fara nú með Thyra, en aðrir og fleiri með „Laura“ um 25 þessa mánaðar en aðalhóprinn er- ætlazt til að fari með skipi því sem Beaver Línan hefir ákveðið að senda upp hingað um 2 Júlí n. k. Ekki er hægt að segja hve margt muni flytja héðan í ár_ Það má búast við að eitthvað af fólkj flytji með hverri póstfeið, allt fram á haust; en alt mun það verða í smáum stý’. Mesti hóprinn býst ég við að flytji með inu sérstaka skipi B. Línunnar í Júlí máske um 300—400 manns. Ég get liugsað að alt að 700 manns muni flytja héðantil Vestrheims í ár og að hebningr þeirru flytji fyrir hjálp að vestan. Sjálfr kem ég að líkindum ekki vestr fyrr en í October n. k. Þiun B. L. Baldwinson. Snmkv. augl. í „Ptefnl“ hefir Allan Línan nú sett fargjald niðr í 110 kr. Ritstj. EL PAllllE EL PADRE REINA V1CT0RIA KliffllCT GERIST! um stuttan tima VILJUM VJER VID MOTTOKU 50 AF VORUMERKJUM VORUM Derlif Caps af hvers konar stærðum gefa ókeypis eina af vorum ljómandi CHROJIO-PHOTOGRAPHS EÐA ART STUDIES. D, RITCHIE & C0, Montreal Can., & London, Engl- DERBY CAPS fylpja með öll- um vorum tóbakstegundum, PLUG CUT PLUG TÓBAKI og CIGAR- ETTUM búnum til af oss. Hefurdu revut Cable Extra YINDLA? HIN Alkunna merking „MUNGOu „KICKER14 „CABLE“ Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allar aðrar tó- bakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betr gæði hennar og álit en nokknð ann- að, því þrátt fyrir það þótt vér höfum um hundnð tuttugu og fimm keppinauta eykst þo salan stöðugt. J»etta mælir með brúkðn þessa tó- baks betr en nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & SONS Montreal. Mcsta og Ocsta vindlagcrdahus i Canada. Framfara-oldin. Augnamid vort er um- bætr, en ekki aftrfor. In nýja merking vor CABLE EEXTRA er sérstaklega góS og vér leyfum. oss aö imvlasl til þess aö tóbaks menn reyni hana svo þeir gvti sann- færst um að framburðr vor er sannr. S. Davis & Sons.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.