Heimskringla - 05.08.1893, Síða 3
HEIMSKRINGLA 5. ÁGÚST 1893.
3
Hús fyrir $500 til $1000; þægilegar
afborganir.
Lóðir á Nena og Boundary strætum
á $50 til 250.
Þer getið gert samninga viðoss um
þfegilegar, litlar mánaðar afborganir
og einnngis 0 pc. teknir í vöxtu.
Hamilton & Osler,
426 Main 8tr.
N
QRTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIMB CARD.—Taking eífect on Sun-
day June 4th 189J.
MAIN LINE.
North B’uud STATIONS. South Bound
; £ £ ' f P 1 -!?s íO fe > r-i 8t. Paul Ex. J No.107 Daiiy.J St. Paul Ex.,) No.108 Daily. | i Freight No. J 154Daily
l.OOpl 3.45p .. Winnipeg.. ll.lðal 5.30a
12.43p 3.35p Portage Junc. 11.29a 5.47a
l2.1Sp 3.17p St. Norbert.. 11.42a 0.07a
11.55a 3 03p . . Cartier.. .. 11.55a 6.25a
11.20a 2 43p . St. Auathe.. 12.13p 6.51a
H 06a 2 33,) .Union Point. 12.21p 7.02a
10.47a 2.20p Silver Plains. 12.32p 7.19a
10.18a 2 02], ... Morris.... 12.50]) 7.45a
9.56a 1.47p .. . St. .1 ean. .. 1.04p 8.25a
! 9.23a 1.25p . .Letellier ... 1.25p 9.18a
1 8 45a l.OOp .. Emerson .. 1.45p 10.15a
’ 7.45a 12.45p .. Pembina. .. 1.55p 12.45p
11.05], 'l.Oöa Grarid Forks.. 5.30p 8.25p
1.30p 5.10a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
4.00p Duluth 7.00p
8.35p Minneapolis 6.30a
8.00i> .. .St. Paul... 7.05a
9 OOa ... Chicago ., 9.35p
__MOHUI8-BRAND.ON BRANCH.
East
Bound
£
* **,o
0> GQ
hc g
? 3
tn =3
8'l'ATIONS.
L30p
6.48 p
O.OOp
5.42p
5.10p
4.45p
4.05p
3.29p
2.46p
2.12p
1.39p
1.18p
12.38|>
l2.05p
. U.15a
J 10.35a
0.56a
9.42a
9.80a
8.52a
8.10a
1.30a
3.45p
12.45p
12.21p
11.54a
11.43a
11.24a
ll.lOa
10.47a
10.35a
10.16a
lO.Ola
9.47a
9.35a
9.20a
9.05a
8.42a
8.24a
8.07a
8.00a
7.52a
7.37a
7.23a
7.00a
.. Winnipeg .
. . .Morris ...
Lowe Farm.
... Myrtle...,
... Roland....
.. Rosebank.,
... Miami...,
.. Deerwood..
.. Altamont .,
. .Somerset...
.Swan Lake.,
Ind. Springs.
. Mariapolis ..
. .Greenway ..
... Baldur....
. .Belmont....
... Hilton....
.. Ashdown .
.. Wawanesa..
Elliotts
Ronnthwaite
.Martinville..
.. Braudon...
West-bound passenger
"elmont for meals.
trains stop at
É}|
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
Bound
* o
.
\
}1.45a
ll.26a
J0.47a
}0.37a
10.07a
0.09a
8.40a
t.55a
O 02
y~. t-i
oS 3
anr-
STATIONS.
W. Bound
O 03
11.40a
tl.26a
ll.OSa
10.57a
10.40a
10.07a
9.51a
9 20a
.. Winnipeg..
Port. Junction
. St. Charles. .
. Headingly..
White Plains
... Eustace...
... Oakville..
Port. la Prairie
0-H
7.15p
7.27p
7.47p
7.52p
8.10p
8.42p
8.57p
9.30p
Ö'O
n?
.2 o
SS
4.10p
4.24p
4.54p
5.03p
5.30p
6.22p
6.48p
7.35p
Passengers will be carried on all re-
Shlar freight trains.
L Numbers 107 and 108 liave through
.“ullman Vestibuled Drawing Room Sleep
JJg Cars betvreen Winnipeg, St. Paul and
‘áinneapolis. Also Palace Dining Cats.
Uose connection at Chicago with eastern
*Ues. Connection at Winnipeg Junction
'f*th trains to and from the Pacific coats.
For rates and full information con-
ferning connection with other lines, etc.,
"Ppiy to any agent of the company, or
^SAS. 8. FEÉ, H. SWINFORD
''•P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg.
H. J BELCH, Ticket Agent,
486 Maiu Str., Winnípeg.
Hardvara.
H. W.
XEEF»,
54<J Main Str.
W. Bound.
ú "fið
<U «-í wY
a kT
S o &£ y H g
53 H
11 l.löal
2.05p 7.45a
2.30p 8.36a
2.57p 9.31a
3.08p 9.55a
3.27p l0.14a
3.42p Il.05a
4.05p 11.50a
4.18p l2.21a
4.38p 12.59a
4.54p 1.28p
5.09p 1.57p
5.22p 2.20p
5.38p 2.53p
5.55p 3.24p
6.20p 4 llp
6.55p 4.4í)p
7.12p 5.23p
7.20p 5.39p
7.31p 5.55p
7.43p, 6.25p
8.02p 7.03p
8.20p 7.45p
Yerzlar með eldavélar og tinvöru og alls konar harðvöru.
Billegasta búðin í bænum. Komið og spyrjið um prísa.
H. W. STEEP.
O’CONNOR BROTHERS & GRANDY,
CRYSTAL, N. DAK.
Fullkomnustu byrgðir af þuttu timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig
allar tegundir af barðvöru einnig til. Nér ábyrgjumst að prísar vorir eru
jafnlágir þeim lægstu og vörur vorar eru þær beztu í borginni.
Gjörið svo vel að heimsækja oss.
Dominion ofCanada.
Aliylisjarflir okeyPis fyrir milionir manna.
200,000,000 ekra
hveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitís af ekrunni 20 bushel, ef
vel er um bið.
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi.
Málmnám and.
Gull. silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv.
landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna já-rnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu flaliaklasa, norðr og vestr af Efra-vatni
og um in nafnfrægu Klcttafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr Gg stað-
viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar i landinu.
Canada
Ómœldir flákgr af kolanáma-
Sambandsstjórnin í
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hve-rjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ehriir af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. Á þann hatt gefst hverjuin manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðarog sjálfetæðr í efnalegu tilliti. *
íslenzlcar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð
er ÁLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er mikið af o-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg.
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
skrifa um það:
THOMAS BENNETT
DOMINION COV'T IMMICRATION ACENT,
Eða li. L. Baldwinson, M. umboðsm.
Winnipeg,
Canada.
ARIDANDI AUGLYSING.
5?
? 1
)1
1)
>5
5)
hefir nýfengið byrgðir úrvalstegunda af ensku, frönsku, skosku og Canadisku vuðmáli (Ttveed), hentugu
í karlmanna og drengjafatnaði, sem hann Snidr eí'tir mali upp á menn fyrjr óheyrilega lágt
verð, sem hér á eftir greinir, og er það svo lágt sem nokkurstaðar í austrfylkjunum.
Alfatnaðir úr canadisku Tweed - - - - $14.oo
blu Serge á - -................ 16.oo
góðu eftirgerðu skozku Tweed - 17.oo
ekta skozku Tweed $20, 22, 24oo
frakki og vesti úr góðu, svörtu Serge
með buxum eftir vild - - 23.00
„ bezta svörtu Serge með buxum eftir vild 30.00
Ljómandi ullar-alfatnaðir fyrir 23, 25, 27, og 28 dollara.
Ver liöfum afbragðs-buxnaefni, sem vér búum til úr buxur
og seljum algerðar fyrir 4, 5, (j, 7, 8 og 9 dollara.
rr\ 1 T-k Z höfum vór af nýjasta sniði, úr bezta efni, með beztu gerð og
JL llUHlll 1U t fyrir lægsta verð, sem auðið er að fá. Þetta eru afbragðs
vörur og það horgar sig fyrir jTðr að skoða þær. Vór höfum æfðasta sníðara.
Vér höfum fullhyrgðir af FVA.TIN'.iVD ARVORU, ölituð nærfót, náttskyrtr,
armlín, kraga og hálsbindi. Vér höfum gott úrval af Hottum af heztu garð og nýjasta sniði.
Það er sjárfra yðar hagr að koma tU vor og sjá varning vorn og verð áðr en þér farið annað.
TAKIÐ EFTIR NAFNI OG STAÐ :
O. _Ák_. G-^IRIE^TT,
324 Main Str,
Merki: gnllnn skærin, andspænis Manitoba Hotel, Wmilpag,
SKOR‘öo"STI®Vc)EU>
Fyrir kvennmenn, konur og hörn.
Vér höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum.
Keimaðir skór. Hneptir skór.
Lágir skór. Sterkir vinnuskór.
Allar tegundir.
Vér höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af
öllum stærðum, IKP3 prísar vorir eru ætíð inir lægstu
í horginni.
RICHARD BOURBEAU.
360 Main Str.
Xseitu dyr við Watson sætindasala.
Farið beint til
Leekie Sz Co.
425 Main Str.,
eftir Gluggatjöldum veggjapappír máln-
ing og öllu þar að lútandi, lang ódýr-
asti staðurinn í bænum.
H. CHABOT
Importer of Wines, Liquors
and Cigars.
477 NIAIN STR.
Bíðr almenningi að jheimsækja sig
í binu nýja plássi, og skoða hinar
miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa
sem eru hinir lœgstu.
Bréflegar orders afgreiddar fljótt
og skilvíslega.
256 Jafet í föðr-leit.
Jafet í föðr-leit. 257
260 Jafet í föðr-leit.
Jafet í föður-leit. 253
®kal ég nú nefna kaupið, sem ég set upp.
Og þar legg ég við alla þá von, sem ég befl
hm að flnna jarðneskan fóðr í þessum heimi
°g eilífan fóðr í öðru lífi, að ég skal halda
leyndu því launungarmáli, sem þér eigið við.
; Ln kaupið, sem ég áskil mér, er þetta, að
| þér látið mig aftr njóta þessa góða álits, sem
| K'r áðr hiifðuð á mér“.
Lávarðrinn stóð nú upp líka og gekk um
' á gélf Um lierbergið fram og aftr; liann var
euðsjáanlega í talsverðri geðsliræring: „Nei,
• eg veit varla, hvað ég á um yðr að ætla Mr.
Newland“.
„Herra lávarðr! Væri ég fjárprettamaðr,
1 Þá hefði ég hirt þúsund pundin yð.ir. Hefði
eg viljað liafa fé út úr yðr, þá hefði mér
l’erið innan liandar að strjúka með skjölin,
°g setja svo upp á þögn mína svo mikið
Verð, sem mér hefði sýnzt. Ég er, herra
lávarðr, ekkert annað en einstæðings-barn, sem
er að reyna alt sem auðið er til að flnna
fóðr sinn“. Hór bar tilfinning mín mig ofr-
• - 'liði og setti að mér grát.
TJndir eins og ég gat náð mór aftr, ávarp-
aði ég lávarðinn á ný. En liann liafði horft
* mig þegjandi og komst auðsjáanlega við.
■elg kvaðst hafa einu við að bæta. Skýrði ég
konum frá viðtali mínu við Mr. Estcourt, og
léf í ljÚBi það álit mitt, að hollast mundi að
trúa honum ekki fyrir inu áríðandi leyndarmáli.
Lávarðrinn lét mig tala og tók ekki fram
í; svo hugsaði hann sig um litla stund og
mælti svo: „Ég held þér hafið rétt að mæla,
Mr. Newland; og ég fer ná að ætla að það
hafi farið vel, að yðr var trúað fyrir leynd-
armálinu en ekki honum. Þér haflð nú gert
mig skuldbundinn yðr og megið þér biðja
mig hvers sem þér viljið. Ég er sannfærðr
um að þér eruð ráðvandr; yðr er að eins
ekki sjálfrátt með þessa einu ástríðu yðar.
Ég hið yðr fyrirgefningar á því að ég hefi
sært yðr“.
,,Herra lávarðr; þér hafið meir en bætt
það“.
„Get ég engan greiða gert yðr, Mr. New-
land?“
„Ef þér gætuð, herra, á einhvern hátt
aðstoðað mig eða leiðbeint mér í föðr-leit
minni, þá —“
„I því efni er ég, því miðr, liræddr um
að ég geti orðið yðr til iítils liðs. En ég
skal fá yðr í hendr efni til að halda fram
leitinni; og er það ekki nema réttlætis-skylda
mín að gera það; því að mér er það auð-
sætt, að með því að koma yðr í kynning
við Carbonnell majór, hefi ég aukið útgjöld
yðar að miklum mun. Það tjón er mér skylt
að bæta yðr, og því bið ég yðr, Mr. New.
land, að álíta peningana á bankanum vðar
eign, og að hagnýta þá til að halda fram
leit þeirri, sem yðr liggr svo ríkt á lijarta“.
„Herra lívarðr—“
skraddaranum samkvæmt ráði majórsins, þvi
að hann segir að maðr eigi ávalt að borga
hverjum manni fyrsta reikninginn svo fljótt
sem auðið er, og alla síðari teikninga eins
seint eins og auðið er. Ég skulda satt að
segja sárlítið nú, nema að eins gestgjafanum
hér; og ég ætla að biðja hann í kveld um
reikpinginn".
í því ég var að sleppa orðinu kom gest-
gjafinn sjálfr inn.
„Æ þér komið mátulega, Mr. Wallace11,
mælti ég, „yðr þurfti ég einmitt að flnna.
Getið þér gert svo vel að láta mig fá reikn-
inginn minn?“
„Ja, það liggr nú svo sem ekki mikið á
þvi frá minni hlið, herra“, svaraði hann; „en
ef þér viljið endilega fá hann, þá get ég gert
það ; ég held ég liafi fært alt inn á haun fram
að kveldinu í gær“. Og gestgjaflnn hvarf út
aftr að vörmu spori.
,.Nú, ykkr bjó báðum sama í liug“, mælti
Tímóteus hlæjandi; „því að ég sá að hann
hafði reikninginn í hendinni, en faldi hann
þegar þú fórst að spyrja eftir honum“.
Svo sem 10 ruínútum síðar kom gestgjaf-
inn inn aflr og bar mér reikninginn á silfr-
bakka, hneigði sig djúpt og fór út aftr. Ég
leit yfir reikninginn; hann nam £104, og var
það allsæmileg uppliæð fyrir liðugan þriggja
vikna tíma4 Tímoteus ypti lieldr en ekki
öxlum meðan ég var að renna augum yfir
reikninginn.
mann, en þér eruð, til þess að komast yfir
innsigluð skjöl“.
„Það gerði ég að vísu, herra; en leyfið mér
að segja, að ég hefði aldrei gert það, ef mér
hefði ekki verið boðið það í draumi“.
„í draumi?“
„Já, heira: Ég hafði staðráðið að vitja
ekki skjalanna; en þá var mér í draumi boðið
að gera það“.
„Það er héldr en ekki afsökun! Og svo
hrutuð þér upp innsigluð skjöl“.
„Nei, herra lávarðr. Þó að ég sækti skjala-
böggulinn, þá liefði enginn máttr, ekki einu
sinni rödd fra öðrum heimi, getað knúið mig
til að hrjóta innsiglin. Ef þér viljið gera svo
vel að hugsa yðr um, þá munuð þér minnast
þess, að það vóruð þér, sem brutuð sjálfr inn-
siglin og hélduð því fast að mér að ég læsi
skjölin“.
„Jú, satt er það að vísu; en þér genguð
þá iiudir lognu nafni“.
„Það er það nafn, sem ég ber nú,*þótt ég
kannist við, að það sé ekki rétta ættarnafn
mitt; en ekki er það mér að kenus; — ég hefi
ekkert annað ættarnafn nú sem stendr".
„Satt er það, að í öllu þessu, sem ég hefi
enn upp talið, liggr svo, að lögin ná ekki í yðr;
en gætið að því, að með því að ljúga til nafns
yðar-------“
„Það hefi ég aldrei gert, lávarðr“, tók ég
fram í.