Heimskringla - 05.08.1893, Síða 4

Heimskringla - 05.08.1893, Síða 4
4 HEIMSKRINGLA 5. ÁGÚST 1893. FOLKIFINST þ:ið ekki vitrlegt að vera að reyna ó- dýrt samsull, sem kallað er blóðhreins- andi enheffr í rauninni engan lækninga krai't. Að viðhafa nokkuð annað en ið gamla fyrirmyndar-lyf Ayer’s Aar- Mapiirilla — ið ágæta blóðhreinsun- arlyf — er hrein og bein eyðsla á tírria, íé og heilsu. Ef þig þjáir kirtlaveiki, kvef, gigt meltinkarleysi, útsláttr, vessareusli, þroti eða einhver annar blóðsjúkeómr, þá vertu viss um að það mun borga sie: að brúka o o Ayer's Sarsaparilla, og Ayer’s ein- ungis. AYER’S Sarsaparilla má jafnatí reiða sig á. Hún er ekki hreptileg. Hún er jafnan in sama að gæðum, skamti og áhrifum. Isamsetning, hlut- follum og útliti, og að öllu, sem rniðar til að endriiressa líkamanu, sem veiktr er orðínn af -qúkdómi og kvöl ber hún aföðrum Ipijtim. Hún leitar upiri öll óhreinindi blóðsins (*g rekr þau út ina eðlilegu leið. AYER’S SAKSAPARILLA Tilfeúiðaf Dr. J. C. Ayer, Lnwell, Mass Selt í Clluin lyijubúðum og ilmsmyrsla búðum. LÆKNAK AÐRA, LÆKNAR ÞIG. Winnipeg. — Mr. Kr. Benedictson, frá Baldr, Man.,var hér inni á Islendingadaginn; kaupmennimir Mr. Páll Magnússon 0£ Mr. Th. Oddson frá W. Selkirk, og Mr. Matth. Thordarson frá sama bæ, voni einnig hér þennan dag. — Mr. Pétr Jónsson frá Mountain, N. D., kom hér norðr á Islendinga- daginn. — Mr. H. Hanson frá Crystal, N. D., var hér á íslendingadaginn. — Mrs. J. E. Peterson flytr ræðu á ensku í Únítarahúsinu á morgun kl. 7 síðd. — Mrs. Finney er sáraurn aftr nú. Mr. Finney er og mjög lasinn, varla fötum fylgjandi. — Rev. B. Peterson er enn rúm- fastr. Skurðrinn, sem læknamir gerðu á honum, er langt til gróinn og hefír engin ill áhrif haft á hann ; en því miðr hefir sú ojrieration revmst alveg þýðingarlaus fyrir inn uppiiaflega sjúkdóm hans, sem ekki sýnir nein batamerki enn. — Mr. S. Eymundsson kom aftr vestan úr Argyle og Melita-nýlcndu á þriðjudaginn. Honum leizt vel á sig á báðuin stöðnnum. Hann álítr gott nýlendusvæði í Melita-plássinu, en mestalt er ótekna landið þarf yrir vestan Manitoba-fylki. „The Sambro Lighthouse" er í Samhro N. S. þaðan skrifar Mr. R. E. Hart eftir- fylgjandi: „Það er enginn efi á að Bur- nock Blood Bitter hefir gert mer mikið gott. Ég var veikr, máttlau*' og listar- laus, en B. B. B. gerði mig heilbrigðan sterkan og gaf niér beztu list. Yæri þða meðal betr þekt muudu mörgu rnanns- ifi bjargað. Vinnendr í íþróttum á Islendinga- daginn : HLAUP. Drengir innan 6 ára : Ragnar Marteinsson......1. verðl. Gísli J. Olafsson........2. — Stúlkur innan 6 ára : Ásta Ólafsdóttir.........1. ■*— Guðrún Kristjánsdóttir... 2. — .Drengir innan 8 ára : Ólafr Marteinsson........1. — Sigfús Anderson..........2. — Stúlkur innan 8 ára : Guðrún Anderson..........1. — Elín G. Bergþórsdóttir.... 2. — Drtngir innan 12 ára : Victor Anderson..........1. — Arni Magnússon...........2. — Stúlkur innan 12 ára : Hallfríðr Frímann.......1. — Sigríðr A. Hörgdal ......2. — Drengir innan 16 ára : Kristján Kristjánsson .... 1. — B. Ólafsson..............2. — Stúlkur innan 16 ára : Aðalbjörg Benson.........1. — Guðrún Frímann...........2. — Ókvæntir ■ menn : Kr. Johnson..............1. — Hans Einarsson..........2. — Ógiftar Stúlkur : Anna Skaftason...........1. — Kristbjörg Jóhannesdóttir 2. — Kvæntir menn : B. Anderson..............1. — Ólafr Thorgeirsson.......2. — Giftar konur : Mrs. Helga Goodman.......1. — Mrs. Murrel..............2. — HLAUP FYRIR ALLA. Three-Leg-Race : Frank Friðriksson og Hans Einarsson..........1. — Kristján Johnson og Gunnlaugr Johnson.......2. — Mílu hlaup: P. Ólson................1. — B. Anderson.............2. — Hálfrar mílu hlaup: J. Hopper...............1. — Jack Olson..............2. — STÖKK. Langstökk : Hans Einarsson..........1. — B. Anderson ............2. — Hástökk jafnfætis : B. Anderson.............1. — S. Eastman .............2. — Hástökk : Kr. Johnson.............1. — B. Anderson.............2. — Hopp-stig-stökk: • B. Anderson.............1. — S. Johnson..............2. — Glímur : E. Gíslason.............1. — Á. Þórðarson ...........2. — Aflraun á kaðli verðr á fimtudags- kveldið á flötinni við spítalann. In bezta heilsubót. Herra. — Ég var mjög þjáð af máttleysi, lystarleysi Og svefnleysi, og reyndist .mér B.B.B. ið allra bezta meðal sem ég liefi nokkurn i tíma þekt. Miss. Heaslip, 34 Huntley Str., Toronto, Ont. JI,nö segju, þeir? Vildarmennirnir aukast. Áteiðanleikrinn viðrkendr. Að j gæðum ið bezta í einu orði ið bezta með- al við öllurn hitasjukdómum, niðrgangi barðlífi, kr**nipa, kóleri^ o. fl. er Dr. Fowlers Extract of Wild Strawbneies. Allir lyfsalar sclja þaö. yfndr og fóstrur. Allir, sem börn þurfa áð passa ættu að vita að Dr. Fowl- ers Extract of Wild of Strawbarries er áreiðanlegasta lyf til að lækna alla hita- sjúkdóma svo sem niörgang, liarðlífi krampa, kóleru lvstarleysi máttleysi o. s. frv. — Rev. Matth. Jochumsson fór í gær vestr til Glenboro ásamt Mr. Á. Friðrikssyni. Kemr væntanlega aftr á þriðjudag, og ætlar þá suðr til N. Dakota ásamt Mr. S. Jóhannessyni. — Morðingjarnir Le Blanc og Riley, sem myrtu manninn til fjár um daginn hér í bæ, bíðanúdóms í varð- haldi. Annar þeirra hefir játað ránið en neitar morðinu. — Mrs. Hólmfríðr Kristjánsdóttir (frá Icel. River), sem skorin var upp á spítalanum nýlega, andaðist fostud. 21. f. in. — Hagl hafði fyrir skömmu gert alllmikið tjón hjá mörgum löndum vorum í N. Dak,, á Sandhæðunum, og litlu síðar aftr hjá ýinsum lönd- um vestr af Sandhæðunum í Moun- tain-bygðinni; aleyddi akra hjá sum- um, en að meiru og minnu leyti hjá ýmsum öðrum. — Á þriðjudagskveldið andaðist úr krabbameini í maganum Jón Petrson Skjðld að Haflson, N. D. Jón heitinn var sonr séra Pétrs heitins á Valþjófs- stað; hann var 64 ára að aldri, eitt sinn kosinn þingmaðr Sunnmýhnga, en fór aldrei á þing. Merkr maðr að viti, ráðdeild og mannkostum. — Blaðið „Tkibune“, sem sífelt er að skamma JJón ritstj. Ólafsson um þessar mundir, en neitar honum um að fá að svara, birti á miðvikud. sam- tal fregnrita þess blaðs við hr. Sigfús Eymundsson ; segir hann hafi lýst því, að Heimskringla og ritstj. hennar hafi farið með tómar lygar og baktal um land þetta. Auðvitað er alt þetta upp- spunnin lygi hjá Tribune. Hr. Sigfús Eymundsson kveðst ekki hafa talað orð í þá átt við nokkurn mann. Það er nú gaman að vita hvernig Tribune bragðast að éta þessa lygi í sig aftr. — Við lífskraftseyðslunni og tauga- áreynslunni í hundadögunum má gera með því að taka inn Ayer’s Sarsaparilla. Hún hreinsar blóðið og er ágætt hress- ingarlyf og styrkingar, og styrkir lík- amann allan til mótspyrnu gegn sjúk- dómum, sem af hitaveðráttunni leiða. — Leiðréttingar : í grein hr. 8t. Jónssonar gegn Jónasi Stefánssyni stendr á einum stað ,,mannhatari“ í stað ,,mannlastari“, sem hafði staðið í hdr. höf.s. Þetta er mislestri vorum að kenna, en afsökun vor er sú ein, að bæði orðin virtustjj’geta átt vel við. I síðasta bl. er getið um hvarf Baldrs Eldons. Var það bygt á því, að hraðfrétt kom til vor að sunnan dagsett á þriðjudagskveld, um að hann væri ókominn fram. En það lítr> út fyrir að dagsetningin hafi verið yfir- sjón málþráðarfélagsins. Mr. B. Eldon kom til Pembina í ákveðna tíð sem til stóð heill á höfi. Um leið má geta þess, að það er múlfærslumaðr ríkisins, sem heldr uppi sókninni í nauðgunarmálinu, en Mr. Brynjólfsson er honumj í því til að- stoðar. — Inar beztu lyfjakúlur til að taka eftir máltið til að styrkja magann og efla maltinguna og varna gallsjukdóm- um eru Ayer’s Pills. Þa;r eru með sykrhúð og bragðgóöar sem brjóstsykr, og ú hver maðr létt með að koma þeim niðr. — Mrs. J. M. Johnson kom hingað til bæjarins fyrir sýninguna vestan frá Cal- gary; hún hefr dvalið hér dálítin tíma; fór til Dakot i í fyrradág og ætlar að vera hjá fólki sínu þar 2 eða 3 mánuði.^ In versta tegund. Herra: Fyrir hér um bil 3 árum síðan, v«r ég mjög þjáðr aí inum allra verstn tegund af maga- veiki; hverki matr né meðal heht niðri í mér stundu lengr, og kvalimar voru stöðugar. Að síðustu fékk ég eitt glas af B.B.B. og eina öskju af Burdock pill- um, og læknaði það alveg heilsu mína. Mrs. S. B. Smith Elmsdale, Ont. VIÐ SELJTJM HÚSBÚNAÐ MJOG ÓDÝRT. Komið og sjáið svefnherbergisgögn (Bedroom sets) vor, öll ú $1600., rúm $3.00, borð $1.50, og $2.25; hægindastóla og sófa á $8.00. Ljómandi fallegar myndir áj$1.00 og yfic. Barnavagnar $8.00. Allir velkomnir og ráðvandlega skift við hvern mann hjá Seott & Leslie, In mikla húsbúnaðarverzlun 276 Main Str. Frá kóralsstrundum Indlands. Herra. — Mér er ánægja að votta að eftir að hafa þjást í 15 nián af niðrgangi, er ég fékk eftir bnrnsfæðing (ég liafði áðr þjáðst mjög af hnrðlífi) — fékk ég al- gerða meinabót aftrafDr. Fowlers Ex- tract of Wild Strawberries. Annie M. Gibson Brilip ithan, India. L0GGILT 1843. J0HN A. MCCALL, FORSETT. Varið ykkr á skemdum ávðxtum. Nú þegar hitinn stendr sem liæst, ætti fólk að viðhafa sérstaka aðgæslu í mataræði. Umfram alt verðr að varast óþroskaða eða skemdu ávexti, því það getr sitt á stað magaveiki og allskonar meltingar- sjúkdóma. Einkum er liætt við þessu á börnum, og engin iróðir getr verið ó- hrædd án þess að hafa glas af Perry Davis Pain Killer við liendina. Það er hættulaust áreiðanlegt og fljótverkandi lyf við öllum magasjúkdómum. Ekkei t heimili getr verið án þess. Stór flaska 25 cts. 1892, Rjominn af llavana uppskerunni. „La Cadena:1 og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ódýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. 8. Davis & Sons, Montreal. Engir hlutastofns-eigendr (stockholders) til að svelgja ágóðann. Félatrið er eingvnyu innbyröiS-felag (mutual), og því sameign allra ábyrgðarhafa (ineð- lima) og verða þeir iðnyitandi alls ágóðans. Það er ið elzta alíra slíkra f*'laga í heimi og annad af tveim mum starstu. Hitt stærsta f'lagið er The Mutual Life í 2se\\ A ork (en ekk i ihe Mutiuil Kcsej've Fund Ijife sem er um 10 sinnum smærra en þessi ofannefndu). N. J . Life Ins. Co. átti 1SÓ3 eignir : 1"7 millíónir dollara ; varasjóðr 120 milhomr. Inntekt a árinu nær 31 mlllíón. Útborgaðar dánarkröfur nær 8 millíónir. Arságóði útborgnðr til ábyrgðarhafa á árinu yflr 3 millíónir. Lífs- ábyrgð tekin á árinu yfir yfir 173 millíónir. Lífsábyrgð í gildi mri 700 millíónir. Gefr meðlimum íieiri og betri hlunnindi en nokkurt annað lífsábyrgðar- félug í lieimi. Borgar erfingjum, ef er samið, hálfar eða allar arsborganir umfram lífsá- byrgðina. ef maðr deyr innau eO, 15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið. Endrborgar við lok tiltekins tímabils meira en helming allra árgjalda en gefr samt fría ábyrgð fyrir follri upphæð, án frekari borgunar, fyrir lífstíð. ’ Lánar peninga npp á lífsábyrgðarskjöl, gegn að eins 5 pC. ávöxtum. Eftir 3 árborganir viðbeldr félagið ábyrgðinni fyrir fullri upphæð, þött hætt sé að borga árgjöUl. alveg frítt í 3 til 6 ár eftir upphaflegmn samningi, eða gefr lífstiðar-ábyrgð fyrir alt að helmingi meiri upphæð, en maðr hefir borgað. Leggr engin liöft á meðlimina, hvar þeir lifa eða að hverju þeir starfa, eðr hvernig þeir dcvja. Borgar út úbyrgðina möglunarlaust og refjalaust, ef að eins árstillagið er borgað. Nánari upplýsingar gefa : Westem Canada Branch Office 49(ji Main Str., Winnipeg, Man. “Clear Ilavana Cigars”. „La Cadena“ og „La Flora“. Biddu ætíð um þessar tegundir. J. G. Morg*an, MANAGER. Tapast hafa úr girðingu hjá undirskrif- uðum 4 kálfar 2 svartflekkóttir 1 svartr 1 grábrondóttr, hver sem getr upplýst um þessa kálfa getr átt von á góðri borg- un lijá S. Thorvaldsson Akra, Pembina Co. N. D. Júli 28 1893. Radiger & Co. Vínfanga og vindla—salar 513 Main Str. Allskonar tegundir af Vindlum með innkaupsverði. ! DR. WOOD’S jm orway Pinej 5y rup. Rich in the lungr-healing: virtues ofthe Pine combined with the soothing and expectorant i properties of other pectoral herbs and barks. /J PERFECT CURE FOR COUGHS AND COLDS j Koarsoness, Asthma, Bronchitis, Sore Thront, j Croup and all THROAT, BRONCHIAL and. LUNG DISEASES. Obstinate coughs which | resist other remcdies yield promptly to this J pleasant piny syrup. &RICE 25C. ANO 500. FER BOTTLEé i_i> of »i-«- nwuoaisT*. TtRRYj)AV»S, ?■ dnd oro. Ihroat. Bottl e. ÍSLENZKR LÆKNIR M. M. HALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. SUNNANFARI. tS' Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr. Ólafs- son, 575 Main Str.. Winnipeg; Sigfús Hergni.in r, Gnrðn-, y ALða- son Minneota, Minn., og G. M. Tliomp- son, Gimli Man. Ilr. Chr. Ólafsson er aðalútsölúmaði' blaðsins í Canada og befir einn útsölu a því í Winnipeg. Verð 1 dollar. fffoP ’5 ^COL/C "r CDIARRHOEAy | JgPgSÍuSnsl P^fFlMlTArl0NS BEWARL °F 254 Jafet í föður-leit. „Jæja, ég skal þá orða það svo, að með því að koma mér til a* trúa því, að þér vær- uð bróðurson minn, þá hafið þér svikið út úr mér fé undir h gnu yfirskini; og fyrir það liefi eg yðr nú í mínu valdi“. ,.Herra lávarðr, ég bað yðr aldrei um pen- inga; þér borguðuð þá sjálfkrafa til bankans og létuð iæra þá inn undir mitt rétta nafn. Ég skýt því nú til sjálfs yðar úrsknrðar, hvort lögin geta náð i mig, þó að þér hafið farið vilt í þessu“. „Hr. Newland; það vil c'g segja yðr, að svo leitt sem mér þykir þetta, sem fyrir hefir komið, þi þykir mer þó liitt miklu leiðara en f.lt annað, að svo ungr maðr eins og þér, og maðr sem litr svo vel út og býðr svo góðan þokka, fkuli vera svona útlarinn í prettum. Þcgir ég hélt að þér væruð bróðr- son minn, þá vaið mér hlýtt til yðar; og ég má júta það, að síðai ég sá inn rétta bróðr- 8on minn, þú þötti mér mjög miðr að þcr skylduð ekki hafa verið rétti maðrinn". ,Ég þakka yðr fyrir þessi orð, herra; en leyfið mér að segja, að ég er einginn fjár- pretta rnaðr. Yðar þúsund pund munuð þér finna ósnert af mér í bankanum; ég hefði fyrr soltið í liel en að sneita einn pening af þeim. En úr því að þér virðizt nú rólegri, herra lávarðr, viljið þér þá sýna mér þá velvild að hlýða á mál mitt ? Þegar þér hafið heyrt æfisögu mína fram til þessa dags og livað mér Jafet í föðr-leit. 259 XXIII. KAPITULI. [Majórinn varnar því að gestgjafinn, sem ég dvel bjá, hafi mig að féþufu; en ég grœði ekkert við það. Fyrirsparn- aðar sakir felst ég á, að flytja til ma- jórsins, svo að hann geti lifað á mér.] Ég hélt nú til hótelsins aftr, þvf að ég hafði verið í mikilli geðshræring og þarfn- aðist næðis og vinsemdar Tímóteusar. Undir eins og ég sá hann, sagði ég honum alt, hve farið hafði. „Jæja“, svaraði Timm; „nú er alt gott og blessað; en það er ég liræddr um, að hefðum við ekki fengid þessi þúsund pund, þá hefð- um við ekki getað haldið þessu lífi á fram í hálfan mánuð til. Það er orðinn æði hár reikningrinn okkar hérna, og það eraðskilja á igestgjafanum sem hann langi til að fara að sjá litinn á skiidingulium hjá okkr“. „Hvað lieldr þú að við eigum mikið eftir, Timm? Það er kominn tími til fyrir okkr að gera nú upp reikninga okkar og taka einhverja íasta ákvörðun fyrir framtíð- ina. Ég hefi borgað gimmsteinasalanum og 258 Jafet í föðr-leit. „Um þetta megið þér ekki neita mér, Mr. Newland. Og ef yðr fellr örðugt að þiggja peninga þessa sem gjöf, þá getið þér þó þegið þá af mér sem láo, sem þér megið endrborga mér, hvenær sem þér eigið auðvelt með það. Látið yðr ekki koma til hugar að ég bjóði yðr þetta fyrir þá sök, að áríðandi launþuifa- mál er á vitorði yðar; því að í því efni ber ég ið fylsta traust til drengskapar yðar ‘. „Góðvild yðnr, herra lávarðr, gengr mér mjög til hjarta“, svaraði ég; „mér finst eins og ég liafi natrri því fundið fuðr, þar sem þér eruð. Afsakið dirfsku mína, herra; en ekki vænti ég, nð þér linfið þó nokkru sinni......... það er að segja.......einhvern'tíma.........“ „Ég skil, hvað þér eigið við, veslings un£i maðr. Nei, aldrei hefi ég það. Eg hefi uldrei átt því láni að fagna að eiga afkvæmi. lieíði ég átt son, þá liefði ég ekki skammazt mín fyrir að hann hefði verið líkr jðr. En leyfið mér nú að ráða yðr heilt, Mr. Newland, og það er, að láta ekki þessa ósjálfræðis ásfríðu verða svona ríka í huga yðar. Nú vil ég kveðja yðr, og ef þér haidið að ég geti orðið yðr að liði í einhverju, þá látið ekki bregðast að lofa mér að vita það“. „Guð blessi yðr alla daga“ sagði ég og kysti með lotning á liönd lávarðarins. Og ef ég finn nokkru siuni föðr minn, þá vildi ég að liann yrði yðr sem líkastr". Svo hneigði ég mig og fór. Jafet í föðr-leit. 255 hefir gengið fil þess, sem ég hefi gort, þá getið þér dæmt um sjálir, hvort ég sé eins ámælisverðr og þír nú lialdið inig“. „Lúvirðrinn tók sér nú stól og settist niðr, og benti rnéY að taka mér annan. Ég sagði honum nú frá því, er ég var skilinn eftir hjá útbuiðaspitalanum, með þeim atvik- um öllum, cr þar að lutu, og svo sagði ég hon- um stutt ágrip af öllum mínum ævintýrum eftir það—af inum fastráðna ásetningi mínum að reyna að finna föðr minn—drauminu, sem leiddi naig til þess að vitja skjalanua—í stuttu máli g*f ég honum ágrip af öllu því, sem ég liefi sa?t lesaranum frá liingað til í þessari sögu. Það var auðséð, að lávaiðrinn skilili þessa ósjálfræðis ástríðu mína, og haun hlýddi a mig nieð mikilli athygli. „Það er yðr satt að segja, Mr. Newland, að eftir það sein þér nú hafið sagt mér frá, standið þer ekki eins lágt í áliti mínu eins’ og áðr, og ég verð að hafa þá nærgætui nö ætla af fyrir þeim sterka ástríðu-æsingi, sein í yðr er um þetta eina áliugamál yðar. En nú vil ég spyrja yðr að einni spurning og bið yðr að svara mér hreinskilnislega. Hvaða verð setjið þér upp fyrir að þegja um það áríðandi leyndarmál, sem þér nu haiið kom- izt að?“ „Herra lávarðr!" niælti ég og stóð upp hálf-snúðugt; „þetta er sú stærsta svívirðing, sem þér hafið enn boðið mér; en alt um það

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.