Heimskringla - 26.08.1893, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 26. ÁGÚST 1893.
3
VIÐ SELJ UM H ÚSB ÚE'AÐ MJOG ÓDÝRT.
Hús fyrir $500 til $1000; þægilegar
afborganir.
Lóðir áNens og Bonndary strætum
á $50 til m
Þer getið gert samninga við oss um
þægilegar, litlar mánaðar afborganir
og einnngis 6 pc. teknir í vöxtu.
Hamilton & Osler,
426 Main Str.
Komið og sjáið svefnherbergisgögn (Bedroom sets) vor, öll á $1600.,
rúm $3.00, borð $1.50, og $2.25; hægindastóla og sófa á $8.00. Ljómandi
fallegar myndir á $1.00 og ylic. Bavnavagnar $8.00.
Allir velkomnir og ráðvandlega skift við hvern mann hjá
Seott & Leslie,
In mikla húsbúnaðarverzlan
KIQRTHERN
I >1 RAILR
PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eflecton Sun-
dav June 4th 189'*.
North B’und
£ £
Oi iO
X >>
Sg
PhS
-i 6
“iz?
l.OOpl 3
12.43p ~
12.18p
11.55a
11.20a 2
11 06a 2
10.47a: 2.
10.18a 2
9.56a 1.
9.23a! 1.
8.45ai 1,
7.45a 12
ll.Oip 9
1.30p 5
! 4.
í 8
8.
1 9
45p
35p
17p
03p
43p
33p
20p
02p
47p
25p
STATIONS.
.. Winnipeg.
Portage Junc
át. Norbert.
. .Oartier...
. St. Agathe
.Union Point.
Silver Plains.
.. .Morrls....
.. .8t. Jean. .,
. .Letellier ...
00p|.. Emersou .,
45p . .Pembina. .
Grand Forks.
.Wpg. Junc.
Duluth
Minneapolis
.. .St. Paul..
... Chicago ,
South Bound
r*i cð
•3«
£2
^2*
■s 3
r*\
« .O
.05 a
•10a
00p
35p
•00p
OOa
11.15a!
11.29a
11.42a
11.55a
12.13p
12.21p
12.3íp
12.50p
1.04p
1.25p
1.45p
1.55p
5.30p
9.25p
7.00p
6.30a
7.05a
9.35p
5.30a
5.47a
6 07a
6.25a
6.51a
7.02a
7.19a
7.45a
8.25a
9.18a
10.15a
12.45p
8.25p
1.25p
MORBIS-BRANDON BRANCH.
East Boundl
í*Sl'ATIONS.
| 3.45pl.. Winnipeg .
7.30p 12.45p
6.48 p
C.OOp
5.42p
5.10p
4.45p
4.05p
3.29p
2.46p
2.12p
1.39p
1.13p
I2.38p
12.05p
11.15a
10.35a
9.56a
9.42a
9.80a
8.52a
8.10a
7.30a
I2.21p
11.54a
ll.43a
11.24a
ll.lOa
10.47a
10.35a
10.16a
lO.Ola
9.47a
9.35a
9.20a
9.05a
8.42a
8.24a
8.07a
8.00a
7.52a
7 37a
7.23a
7.00a
... Morris ...
Lowe Farm.,
... Myrtle....
... Roland....
.. Rosebank..
.. . Miami....
. .Deerwood..
.. Altamont ..
. .Somerset...
.Swan Lake..
Ind. Springs.
. Mariapolis ..
. .Greenway ..
... Baldur....
. .Belmont....
... Hilton....
.. Aslidown..
.. Wawanesa.,
Elliotts
Ronnthwaite
. Martlnville.
. Brandon...
. |11.15a
2.05p
2.30p
2.57p
3.08p
3.27 p
3.42p
4.05p
4.18p
4.38p
4.54p
5.09p
5.22p
5.38p
5.55p
6.20p
6.55p
7.12p
7.20p
7.31p
7.43p
8.02p
8.20p
7.45i
8.36i
9.31í
9.55f
10.34t
ll.Oðf
11.56í
12.211
12.59f
1.28i
1.57;
2.20]
2.53]
3.24i
411|
4.49;
5.28]
5.39]
5.55]
6.25|
7.03]
7.45]
West-bound passenger trains stop
Belmont for meals.
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH
East Bound
se
»|®
3 3
STATIONS.
W. Bound
O ®
5 =3
-e-
Ö 'O
73 l>
11.45a
11.26«
10.47a
10.37a
10.07a
9.09a
8.40u
7.55a
11.40a
1 l.26a
11.03a
10.57a
10.40a
10.07a
9.51a
9 20a
.. Winnipeg..
Port. Junction
. St. Charles..
. Headingly..
White Plains
... Eustace...
... Oakville..
Port. la Prairie
7.15p
7.27p
7.47 p
7.52p
8.10p
8.42p
8.57p
9.30p
4.10f
4.24p
4.54p
5.03p
5.30p
6.22p
6 48p
7.35p
Passengers will be carried on all re-
gular freight trains.
Numbers 107 and 108 have through
Pullman Vestibuled Drawlng Room Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Paul and
MiuneapolÍ8. _ Also Palace Dinlng Cars.
Close connection at Chicago with eastern
lines. Connection at Winnipeg Junction
with trains to and from the Pacific coats.
For rates and full information ci
cerning connection with other lines, e'
apply to any agent of the company, or
CHAS. S. FEE. H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.Pi ul. Gen. Agt., W]
H. J .BELCH, Ticket Agent,
486 Maiu Str., W mmpeg
276 Main Str.
O’CONNOR BROTHERS & GRANDY,
CRYSTAL, N. DAK.
Fullkomnustu byrgðir afþuttu timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig
allar tegundir af liarðvöru einnig til. Yér ábyrgjumst að prísar vorir eru
jafnlágir þeim lægstu og vörur vorar eru þær beztu í borginni.
Gjörið svo vel að heimsækja oss.
Dominion ofCanada.
Aliylisjaröir okeyPis íyrir miliomr manna.
200,000,000 ekra
hveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territórínnum i Canada ókevpis fj’rir
landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busliel, ef
vel er umbi ð.
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi.
Málmná mond.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafitil hafs.
Canada-Kyrraliafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzliafí Ca-
nada til ICyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
lönguogum hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og vestr af Efra-vatni
og mp in nafnfrægu Klcttafjöll Vestrlieims.
Heilnœmt lofttlag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið lieilnœmasta x Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr#gsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og liveTjum kvennmanni, sem heflr
'fyrir faniilíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu 'skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. Á þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
farðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winmpeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja tslandi, í 30—25 mílna Ijarlægð
er ÁLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðmn þessum nýlendum er mikið af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYl.E-NYLENDAN er 110 inilur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
LALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr irá Winnipeg; QU’APPELJjE-NÝ-
VENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENIL
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
skrifa um það:
THOMAS BENNETT
DOMINION OOV'T IMMIORATION ACENT,
Eða H. L. Baldwinson, isl. umboðsm.
Winnipeg, - - - - Canada.
SKORWSTICVJEL)
Fyrir kvennmenn, konur og hörn.
Ver höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum.
Reimaðir skór. Hneptir skór.
Lágir skór. Sterkir vinnuskór.
Allar tegundir.
Vér höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af
öllum stærðum, prísar vorir eru ætíð inir lægstu
í borginni.
RICHARD BOURBEAU.
360 Main Str.
Næstu dyr við Watson sætindasala.
LOGGILT 1843. JOIIN A. MCCALL, FORSETI.
Engir hlutastofns-eigendr (stockholders) til að svelgja ágóðann. Félagið
er eingöngu innbyrðis-félag (mutuul), og því sameign allra ábyrgðarhafa (með-
lima) og verða þeir aðnjótandi alls ágóðans. Það er ið elzta allra slíkra félaga í
lieimi, og annaS af tveim inuin stœrstu. Hitt stærsta félagið er The Mutual Life í
New Ýork (enekk i The Mntual Reseme Fund Life Ass., sem er um 10 sinnum
smærra en þessi ofannefndu).
N. Y. Life Ins. Co. átti 1893 eignir : 1°7 millíónir dollara; varasjóðr 120
millíónir. Iiintekt á árinu nær 31 mlllíón. Útborgaðar dánarkröfur nær 8
millíónir. Árságóði xxtborgaðr til ábyrgðarhafa á árinu yflr 3 millíónir. Lífs-
ábyrgð tekin á árinu yfir yflr 173 millíónir.
Lífsábvrgð í gildi um 700 millíónir.
Gefr meðlimum fleiri og betri hlunnindi en nokkurt annað lífsábyrgðar-
félug í lieimi.
Borgar erfingjum, ef er samið, hálfar eða allar arsborganir umfram lífsá-
byrgðina. ef maðr deyr innan eO, 15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið.
Endrborgar við lok tiltekins tímabils meira erx helming allra árgjalda, en
gefr sanxt fría ábyrgð fyrir fullri xipphæð, án frekari borgunar, fyrir lífstíð.
Lánar peniuga upp á lífsábyrgðarskjöl, gegn að eins 5 pC. ávöxtum.
Eftir 3 árborganir viðheldr félagið ábyrgðinni fyrir fullri upphæð, þótt
hætt sé að borga árgjöld, alveg frítt í 3 til 6 ár eftir upphaflegum sainningi, eða
gefr lífstiðar-ábyrgð fyrir alt að helmingi meiri upphæð, en maðr liefir borgað.
Leggr engin höft á meðlimina, hvar þeir lifa eða að hverju þeir starfa, eðr
fxvernig þeir deyja. Borgar út ábyrgðina möglunarlaust og refjalaust, ef að eins
árstillagið er borgað.
Nánari upplýsingar gefa :
Westem Canada Branch Oflice
496| Main Str., Winnipeg, Man.
J. G. Morgan,
MANAGER.
Farið beint til
Ijieckie <fc Oo.
4SÍ5 Main Str.,
eftir Gluggatjöldam veggjapappír máln-
ing og öllu þar að lútandi, lang ódýr-
asti staðurinn í bænum.
H. CHABOT
Importer of Wines, Liquors
and Cigars.
477 MAIN STR.
Bíðr almenningi að Jheimsækja sig
í hinu nýja plássi, og skoða hinar
miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa
sem eru hinir lœgstu.
Bréflegar orders afgreiddar fljótt
og skilvxslega.
ÍSLENZKR LÆKNIR
DR. M. HALLDORSSON,
Park River — N. Dak.
SUNNANFÁRI.
Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr. Ólafs-
son, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs-
son Minneota, Minn., og G. M. Thomp-
son, Gimli Man. Hr. Chr. Ólafsson er
aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og
hefir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verð 1 dollar.
X ÍO XJ 8.
(ROMANSON & MUMBERG.)
Gleimið þeim ekki, þeir eni ætíð
1 reiðubúnir að taka á móti yður.
'ÍSS-IOHO
œ
'RnsyDavÍjf
P<a‘m
K»W«ý
Hat dsmonsirated ité
wonderfut powtr of
KlLLtNG EXTERNAL and tNTERNAL PAIN.
No wonder then that it is found on
The Surgeon’s Shelf
The Mother’s Cupboard
The Traveler’s Valise,
The Soldier’s Knapsack
The Sailor’s Chest
The Cowboy’s Saddle
The Farmer’s Stable
The Pioneer’s Cabin
The Sportsman’s Gríp
The Cyclist’s Bundle
ti
ASK FOR THE NEW
BIG 25c BOTTLE.”
"Rcgulates thc Stomach,
L-ívcr and Bowels, unlocks
thcSecretions.'Purifiesthc
Blood and removes all im-
puritics from a Pimple to
theworst Scrofulous Sore.
~ CURES -c-
DYSPEPSIA. BILIOUSNESS
CONSTIPATION. HEADACHEl
SALT RHEUM. SCROFULA.
HEARTBURN. SOURSTOMACM
DIZZ INE.S S. DROPSY
RHEU/AATIS/A. SKIN DISEASES
280 Jafet í föður-leit.
það var ekki meira en svo, að við höfðum
samt haft goðan afgang.
„Fáið þér mér peningaua", svaraði hann.
Eg gerði það.
,,Svona“, sagði lxann; ,,nú hafið þér ekk-
ert að álasa yðr fyrir ; þér hafið nii verið strang*
lega ráðvandr; en ef þér vissuð, lagsmaðr góðr,
hve margar sanxs konar skuldir ég á hjá öði’-
um sem ég hefi aldrei gengið eftir, þá mundi yðr
finnaát sama sein mér, að það sé skelfileg
flónska að tieygja frá ser peningum. Ég hefi
ski ifað hjá mér hér í bók allar þessar skxildir
minar, og getr verið ég borgi þær einhvern
góðan veðrdag — þegar ég á liægt með; en sem
stendr á ég alls ekki hægt með það".
Majormn stakk liankascðlunum í vasa sinn,
og við fsð sleit talinu.
Næsta morgun liölðum við beðið um að
hafa hestana tilbúna handa okkr .og vórum
við seztir að morgunverði áðr en við legðtun
af stað. En í því kom Tímóteus xipp til mín
og gaf mér merki að finna sig út.
Ég gekk fram til hans.
„Ég gat ekki að mér gert að segja yðr
frá því, að það er hér heldri maðr með—
„Með hvað?“ spurði ég nokkuð hvatskeyt-
lega.
„Með nef, alveg eins og á yðr, hreint alt
að einxx — og að öðru leyti mjög likr yðr —
og alveg á sama aldri, sem búast mætti við
að faðir yðnr vreri a“.
Jafet í föður-leit. 281
„Hvar er liann, Tímóteus?“ spurði ég með
ákafa, og vaknaði nú upp aftr hjá mér á
einni svipstundu öll föður-leitar-fýsnin.
„Hann er niðri, herra, og er rétt að leggja
af stað i vagni með fjórum hestum fyrir ; vagn-
inn er nix fyrir dyrum úti“.
Ég hljóp ofan með matklútinn í annari
hendi og hraðaði mér íram í hótelsdyrnar—
maðrinn var kominn upp í vagninn og berinn
var að láta aftr vagndyrnar. Ég leit á mann-
inn.i Hann var, eins og Tímóteus hafði sagt,
mjög líkr mér. Ég stóð á öndinni og starði
á hann frá mér nuininn.
„Alt til!“ kallaði ekillinn.
„Fyrirgefið, lierra“, sagði ég og ávarpaði
manninn i vagninum. Hann leit á mig, og
hefir án efa tekið eftir matklixtnum, sem eg
h'-lt á, og hugsað að ég væri einn af hótel-
þjónxinum, sem væri að minna sig á drykkju-
peningana; því liann tók snögglega fram í fyr-
ir mér og sagði :
„Ég hefi munað eftir yðr“; dróg svo upp
gluggann, og svo þaut vagninn af stað, en ás-
inn í eftri vagnhjólinu rakst í la'rið á mér
og var það svo mikið högg, að það var með
herkjum að ég gat dregizt upp stigann til
herbergis okkar; þar fleygði ég mér á larrg-
stólinn reiðr og örvœntingarfullr.
„Drottinn minn ! Hvað gcngr að yðr, New-
land?“ kalluði majórinn upp yfir sig.
284 Jafet í föður-leit.
eins og ég gæti dregið sig á tálar. Enda vav
það líka helzt að segja hann sjálfr, sem hafði
dregið sig á tálar. Hann hafði gert sér alla
hugmynd sina urn auð minn af því eina at-
viki, að ég hafði spurt hann, hvort hann mundi
hafa slegið hendi við jAFETS-nafninu, ef því
hefði fylgt tiu þúsund punda árstekjur. Wi n-
dermear lávarðr, sem hafði komið mér i kynni
við majórinn, hafði eigi fundið ástæðu til að
skýra honum síðar frá sögu minni og högum,
þar sem ég lika hafði sagt honum þetta á
tvúnaði. Hann lofaði öllu að ganga eins og
verkást vildi í þessu efni, og mér að ryðja
mér braut mína í heiminum. Fór majórnum
hér sem stundum vill verða um alt of skarp-
skygna menn, að þeir sjá í gegn um sérhverja
táldrægnistilraun frá öðrum, en eru blindir
þegar þeir draga sig sjálfir á tálar.
Tímóteus gat enga vitneskju fengið á veit-
ingahúsinu á síðustu áfangastöðinni, aðra en
þá, að vagninn hefði haldið leiðina til Lund-
úna.
Við komurn síðla kvelds til borgarinnar;
var ég þreyttr eftir ferðalagið og varð því
feginn að ganga snemma til rekkju.
Jafet í föður-leit. 277
„Já“, svnraði ég; „satt er það nð vísu; en
þér hafið tapað jafnmiklu“.
„Svo er það; en, eins og þér vitið, þá er
það oftast nær tilgangr rninn að borga aldrei
sknldir minar; svo að þ*‘r sjáið, að við hljót”
um að græða á spilhmenskunni, ef við gætum
þess að eins, að vera aldrei saman í spilinu".
„Skil ég þnð", svaraði ég; „en er ég pá
ekki samsekr bandamaðr yðar?“
„Nei; liér borguðuð vðar skuld, þegar þér
töpuðnð, og hirtuð peningana þegar þér unnuð.
Látið mig um það að Gorga mínar dreng-
sk apar-sk u ld i r“.
„En þið hittizt altr í kveld“.
„Já, og ég skal segja yðr af hvnða ástæðu.
Mér hefði aldrei getað komið til hugar að við
gætunx hitt tvo svona lelega spilainenn í
klúbbnum. Nú skulum við vera saman, báðir
á móti þeim; og það fer ekki hjá því að við
vinnum á endamim. Með því móti borga ég
skuld míua og þér vinnið peninga“.
„Nú, jæja. fvrst þér geíið honum færi á
að fá peninga sína, þá er ég ánægðr".
„Þ*'r rnegið reiða yðr á það, Newland, að
þegar ég veit að menu spila eins illa eins
og þessir menn gera, þá hefi ég ekki á móti
að lofa þeim að reyna sig móti okkr; en þeg-
ar við setjumst að spilaborði með öðrum, þá
verðum við að luxfa það eftir aftalinu; þá
verðum við ekki saman; þér vinnið og ég
tapa, en ég borga ekki. Ég sagði náunganum