Heimskringla - 23.09.1893, Side 4

Heimskringla - 23.09.1893, Side 4
HEIMSKRINGLA 23. SEPTEMBER 1893. Vmnipeg. — Boi'"id „Hkr“. nú; oss liggr á peniiig'imi í vikunni. —- Stcf.in kaupm. Sigurðsson í Bræðraliöfn er hér á f'erð. — Jlr. Sv. Brynjólfsson er kominn á fætr, enn þó lasinn enn. — Séra Fr. Bergwiann fór niðr til Ný-Tslands. — Mr. Sæmundr Steinsson kom í fyrradag heim aftr fiingað sunnan frá Dakota. — Mr. Scartii er nú sagt afr.iðið að verði fylkisstjóri (Lieut. Govemor) hér í Manitoba. — Bj'irn Pétrsson er lieldr betri. Dr. Halldórsson kveðst muni gera hann góðan á 8 dögum. — Mr. Árni Eriðriksson kaupm. og Mr. G. Thomas úrsmiðr fóru á laugard. \ ar til Ciiieago á sýninguna. — Mrs. J. E. Peterson heldr fyrir- lestr í Únítara-húsinu á morgun kl. 71 e. h. Mr. Oddson stýrir söngnum. — S«'ra Friðrik Bergmann frá Garðar, X. I)., kvað haf'a verið liér í bænum í vikunni. — Þessa viku liefir verið hér kalsa- veðr, svo ekki hefir veitt af að leggja í of'na; þó ekki frost að munum neina nótt. — Mr. Hans Júlíus á 744 Moligan Ave. hefir til sölu ýmsa góða hús' muni fyrir lágt verð. Gott tækifæri fyrir nýkomna landa að heiman. — Þau hjónin Mr. Teitr Sigurðs- son og kona hans (312 Owena Str.) mistu á sunnudaginn son sinn missir- isgamlan, Gest Emil Siverson, úr magaveiki. —Móritz læknir Ilalldórsson frá Park River leit inn til vor á miðku- daginn; kom að sunnan á þriðjudag (að vitja séra Jóns Bj.) og iór suðr í fyrradag. — Vildi ekki ekkja Tryggva Jóns- sonar, sem nú cr fiutt burt af Ross Str., gera svo vel að vitja cða láta vitja til ritstj. Hkr. peninga, sem hann varðveitir handa henni ? — Ayer’s Sarsaparilla gerir það sem ekkert annað lyf getr gert. Hún leitar uppi öll óhreinindi í líffærun- um og rekr þau út rétta leið. Fyrir þessa sök er Aycr’s Sarsaparilla svo ágætt gigtveikislyf. — Slys. í fyrri viku vildi það Slys til uppi á ,,Fjöllum“, N. D., að unglingspiltr 16 ára, Gunnar Geir- hjartarson frá Gardar, N. D., lenti í þreskivél og tók hún af' honum hand- legginn og höfuðið. — Loksins höfum vér nú fengið meginið af letri því, er vér áttum von á; að vísu ekki alt, en þó svo, að vér getum nú byrjað aftr á setning á Öldinni. Verðr útgáf'u hennar nú hraðað eftir föngum. — Venjulega er það bezt að brúka ekki sölt cða önnur sterk lyf við harðlífi eða hægðaleysi, þurfi á hreins- unarlyfi að halda þá eru Ayer’s Pills fijótastar, áhrifamestar og beztar. Verkun þeirra er sú, að þær styrkja, en veikja ekki, reglulega starfsemi innyfianna. ÍSLANDS-FRÉTTIR. (Framh. frá 1. bls.) IJrvknan. í vikunni sem leið drukn- aði í Grímsá x Borgarfirði Mdgnvxs Hannesson frá Deildartungu, sonr bóndans þar, efnispiltr, tæplega tví- tugr að aldri. Var ætlað, að hann hefði sundriðið ána til að stytta sér leið. Skagafjaróarsýiila 12. Jirtí. Xú er alment farið að slá hér um pláss ; gras- vöxtr er þó ekki meira en í meðal- lagi, — Óþurkar hafa verið um tíma (þoka og logn). Allgóðr afli er kom- inn hér utantil á fjörðinn, og fuglafli var góðr við Drangey i vor, en stutt vertið, því menn fóru snemma að slá og hættu því róðrum. Pöntunarfé- lagsvörur Skagflrðinga eru nú komnar allar og munar miklu á verði á þeim eða hjá kaupmönnum, t. d. rís- grjónatunnan hjá kaupmönnum á 30 kr., en í pöntuninni með öllum kostn- aöi 20 kr., salttunnan 200 pd. 2,50 kr., en hjá kaupmönnum 6 kr. tunn- an. TJll er hjá kaupmönnum N. 1. á 55 au., en Nr. 2 á 50 au. Rúgtunn- an á 17 kr., en í pöntuninni 14 kr. 9. Agúst. Mesta veðrbltóa heflr nú verið um langan tíma, hitar allmiklir daglega, alt að 10 gr. C. Heynýting og þurkun á fiski gengr víst vel. 15. Ágvíst. Norðrþingeyjarsýslu, 12. júlí. — Það nritti svo heita, að við Norðrþingeying- arnir hefðum sífeldan vetr í 3 mánuðina síðustu. í fyrra, síðustu dagana í maí- mánuði, vóru svo mikil frost, að eggin frusu í varplöndum, og urðu ónýt til út- ungnnar, og fyrstu dagana af júní vóru réttnefndar norðlenzkar stórhríðar, og alir ásauðr í húsum, ekki vitund farið að lifna i jörð, enn einmitt sömu mánuð- ina í vor var féð rekið á algróna afrótti, og um og eftir 20. júní var farið að heyja þó ekki væri fullsprottið, þvi enn er grasið að þróast í hinni indælu sumar- sólarblíðu, og ef sumarið verðr áþekt, þá auðvitað heyjast með langbezta móti. Víða var oröið tæpt með heyföng þegar batnaði, enn alstaðar gekk fé vel undan, enda kom gróðrinn skjótt. Væri nú líking af þessu tíðarfari hér jafnaðar- lega, þá væri óvíða á þessum hnetti betra að búa, enn það er mótlætið, að það bregzt hraparlega, enn þó er það að minni hyggju ekki eingöngu tíðarfarið og óblíða náttúrunnar, sem knýr menn til að flýja vestr um haf, heldr miklu fremr in óhagkvæma, illa, ég vil segja grænlenska verzlun, sem hér er, og mein- vitlaus lög, sem búa verðr við; má til nefna sveitarstjórnarlögin, sem leyfa að þurfamenn, t. a. m. letinginn, drykkju- rútrinn og óráðlingrinn megi svo að segja fara í vasa iðju- og reglumannsins og taka það sem vanta Þykir, enda flýtr af þessu, að sóma og sjálfsstæðistilfinn- ingin virðist vera að þverra í þeim efn- um, svo þegar það er( ekki ætíð fyrir augum er éta skal, þá er er auðvitað svo vís aðgangrinn til sveitarinnar, að ó- þarft eraðleggjaásig fösturog meinlæti. Þessa tvær meinvættir, verzlunina og þjarfalögin er öllum meinilla við, og breyta því hag sínum á ýmsan liátt, einkum með því að flýja til Ameríku, svo til landauðnar horfir. Má svö að orði kveða, þar sem góðar bújarðir eru hér um sveitir nú í eyði, og þeir sem við bú eru, bíða tækifæristil að gcta losnað x'ir dróma, og geta allir séð, hvað af þessu leiðir; auðvitað engra framfara von, meðan þessi óöld ræðr ríkjum. XJr flestum hreppum Þingeyjarsýslu flytr fjöldi fólks í sumar til Ameriku, þar á meðal ýmsir merkismenn og nytsamir bændr, og ungt fólk, efnilegt og ein- hleypt; hefir víst sjaldan farið álitlegri hópr vestr. Gangi þeim vel. — IleiUu- far manna er yfir höfuð ágætt hír um slóðir. — Fisldafli svo að kalla enginn enn, enda ér sjór ekki sóttr með neinni elju. — Ilvalir tveir iiafa borizt á land. Annan rak á Syðralóni á Langanesi lítið skertan. Hinn komu útlendirfiskimenn méð upp að Héðinshöfða; kvað sá hafa verið heill og 30 állia. Inn setti sýslu- maðr, Einar Benediktsson, keypti hval þenna, eða hlut fiskaranna, og seldi aftr með vanaverði, 3—4 kr. vættina. Ohætt er að sleppa allri matarást á. nefndum Einari; þar fyrir utan kemr hann sér mætavel; þykir efnilegr til yfirvalds og háttprúðr“. Norðrmúlasijslu (Uthéraði), 14. júlí: ,,Oiasvöxtr ágætr hér yzt á héraðinu, byrjað að slá í 10 viku, og nú komið saman mikið af heyi víða. Málnyta í betra lagi. Heilbrigði almenn hér um slóðir. Lungnabólga að stinga sér niðr upp á Húraðinu. Ur henni hefir ddið nýlega Jón bóndi Þorsteinsson í Brekku- gerði í Fljótsdal. Hann var einhver merkasti bóndi Húraðsins, og alment virtr fyrir hyggindi og mannkosti11. NoiðrmúInsfjslu, 25. júli: — ,,Óþurk- ar hafa verið nú um tíma. Tún víðast slegin, enn ekkert af töðu hirt enn á all- flestum bæjum. Heilbrigði almenn. Nýddin Guðbjörg Guðmundsdóttir á Litla-Steinsvæði í Hróarstungu; háöldr- uð ekkja. Hún var hálfsystir Stefáns sýslumanns Bjarnasonar, sem síðast var sýslumaðr í Árnessýslu“. Tiðarfar. Sama veðrblíðan helzt enn, og að því er til hefir spurzt er veðr- ið mjög líkt um alt land. Heyskapr gengr þvi ágætlega. 22. Ágúst. Tíðarfar. 19. Ágúst brá til kuldxi og hefir síðan verið hvassviðri á norð- an, en úrkoma engin. Fornleifajelagið. Á aðalfundi þess 2. Ág. var kosinn form. Eiríkr Briem og varaformaðr Pálmi Pálsson, forn- gripasafnsvörðr; enn fremr var kos- ið í stjórnarnefndina (fulltrúar) að nokkru leyti. Forseti gat þess, að Ar- bók félagsins kæmi nú út með rann- sóknarskýrslum eftir Sig. Vigfússon frá árunum 1889—91 og einhverju smá- vegis fleira. Fólkstalan d fslandi 1890. Það er ekki fyrri en nú að íólkstöluskýrsl- urnar 1890 koma á prent í C deild stjórnartíðindanna. Eftir þeim hefir mannfjöldinn á öllu landinu verið þá 70927. Mannfjöldi í Reykjavík var þá 3886, en hefir líklega fjölgað síðan svo, að bæjarbúar munu nú vera um 4000. Fólksflesta sýslan er Gullbringu og Kjósarsýsla með 6370 íbúa, þá Árnes- sýsla með 6313 og ísafjarðarsýsla með 6036. — Ágæt bújörð til sölu: 320 ekr- ur, þar af 60 yrktar, með góðum hús- um og brunni, \ mílu f'rá járnbraut- arstöð, 19 inílur frá Wpg. Ágætt verð og beztu kjör. Snúi sér til rit- stjóra þessa blaðs. 1892, lljominn af Havana uppskcrunni. „La Cadena:1 og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ódýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við pað en þeir, sem vita hvernig peireru tilbúnir, kanuast við það. S. Davis & Sons, Montreal. Þess virði að það se lesið. Mr. Win. McNee frá St. Ives, Ont., liafði 11 mj «g liættuleg sár, og þar eð allar lækninga tilraunir höfð.u orðið árangurslansar, bjóst enginn við að hanti mundi koma tii tieiLu aftr. Sex tiöskur af Burdock Blood Bitter læknuðn iiann alge !eg yfsali Sanderson frá St. Marys, 0;it. h flr refið vituisburð pessu viðvíkjai.di. Vantar fáeina reynda umboðsmenn til að vera fulltrúar fyrir t The Northwestern Benevolent Soeiety of Duluth. Fulltrúar geta unnið sér inn $10 til $15 á dag. Þeir verða að hafa góða vitnisburði. Vér gefum um- boðsmönnum á tilteknu svæði arð- samt verk. Ritið mér cða talið við mig. Benj. F. Anderson, Gen'l Agent, Duluth, Minn. Home Office 103 Chambers of Com- merce Bdilding, P. O. Box 1012. E3V Ég verð í Hensel, N. D., næstu 2 vikur, og þangað má rita mérþann tíma. X X (CUT PLUG.) OLD GHUM (PLUG.) Engin önnur tóbakstegund heflr nokkum tíma átt jafnmiklu útbreiðslu-,áni að fagna á jafnstuttum tíma, eins og þessi tegund af „Cut Plug“ og „Plug Tobacco". Leit út eins og heinagrind. ITerrar. — Síðasta sumar var b truið mitt svo veikt af iiitaveiki, að p.tð leit út eins og beiua- grind. Ég hafði þá (>nga trú á Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberries, en gerði það samt íyrir kunningja minn að reyna það. Barninu fór þegar að smá- batna. Ég er sanufærðr um, að það liefir frelsað iíf þess. Mrs. Harvey Steeves, Hillsborougli, N. B. Sla’.m magaveiki lceknuð. Jlerrar. — Ég var í þrjú ár veikr af óstöðvandi niðr- gangi, og fékk enga meinabót af öllum þeim meðulum er ég reyndi. Mér var ómögulegt að vinna meira eu 3—4 daga í viku. Af tilviljun lieyrði ég getið urn Dr. Fowlers Extract og Wild Strawberr- ies, og byrjaði ég þegor að brúka það. Kg er nú alheili. , John Stiles, Brucebridge, Ont. Gefr góóa list. Herrar. — Ég held að yðar ágæta meðal eigi ekki siun líka, að dæma eftir hve gott þ ið gerði mér. Eftir að nafa i þrjú ár verið veik af höínðverk og lystarleysi fór ég að reyna B.B.B., og dugði það ágætlega. Mér fór þegar að smábatna og er nií við beztu heilsu. Mrs. Matthew Sproul, Dunganuon, Ont. ‘‘Clear llavana Ciíars". „La Cadena“ og „La Flor»“. Biddu ætíð um þessar tegundir. Nú hraustr og heílsugóður. Herrar. — Það er mér ánægja að mæla með B B. B. í tvö ár var mér nær ómögulegt að hreyfa mig fyrir nýrnabólgu. Sex flöskur af B.B.B. læknuðu mig alger ega. Ég er nú hraustr og heilsugóðr, og er mér ánægja að mæla með B.B.B. sem læknaði mig er ég var orðinn hér um bil voalaus um bata. Edward Johnson, Abordeen, B. C. Sunnleíkr viðvíkjandi „Dyspepsia“. Óstand é magauum og lifrinni er oft or- sök í „dyspepsiu“, sem svo aftr orsnkar óhreint blóð. Hvorttveggja þessa sjúk- dóma læknar B.B.B. sem verkar á mag- ann, lifrina og blódið, og lagfærir og styrkir öll innyflin. — Maginn í mönnum er sá p irtr lík- amans, sem er einna meðtækilegastr fyrir allskonar sjúkdóma, svo sem krampa, niðrgangi, kóleru, vindþemb. ingi. harðlífl o. s. frv. Að láta þe-skon ar sjúxdóma ná fótfestu af birðuleysi, er mjög hættulegt. Allir þessir sjúkdóm- ar eru mjög tilfinnanlegir. og liið bezta og áreiðanlegasta meðal við þeim er Perry Davis Pain Killer, meðtl sem liefir verið reynt um allan heim um flórðung aldar, og aldrei brugðist. Það er selt hjá öllum góðum lyfsölum. Stór flaska að eins 25 cts. STEINOLIA, bezta tegund^ sem hingað til hefir kostað 40 cts. gallonan, fæst nú, frítt flutt á heimilið til livers bæj- irmanns, fyrir að eins cts. gallónan. C. GERIÍIE, 275 Market Str. Elztu „Cut Tohacco'‘ verksmiðja Canada. JIOXTREAL. xl rS EDOUARD RICHARD, 356 Main Str., hefir til s'ílu sU i ferhyrnta björð 240 ekrur á stærð, 4 mílur frá borg- inni; hæfileg fyrir 2—3 landnema. Kostar aðeins $1200.00 með góðum borgunarskilmálum. AUGLÝSING. Kennara vantar við Gimli-skóla fyrir 6 mánuði frá 15. Okt. næstkom. Umsækjendr snúi sér til undirskrifaðs fyrir 3. Okt. næstk. G. M. Thompson, Gimli. TIL SOLU. Hús fyrir $500 til $1000; þægilegar afborganir. Lóðir á Nens og Boundarý strætum á $50 til 250. Þér getið gert samninga við oss um þægilegar, litlar mánaðar afborganir og einnngis 6 pc. teknir í vöxtu. Hamilton & Osler, 426 Main Str. FERGUSON & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzrar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. Carley Bro’s. 458 IVIAIRT STR. [Beint a móti posthusinu.] ----®---- BÚÐ VOR ER NAFNKUNN FYRIR AÐ HAFA ÞÆR MESTU, ÓDÝR- USTUOGBEZTU BIRGÐIR AF KARLMANNA FATNAÐI OG OLLU ÞAR TIL HEYRANDI, SEM TIL ERU FYRIR YESTAN LAKE SUPERIOR. • Það er án efa mikill kostr, er þeir verða aðnjötandi, sem verzla við oss, að við búum til vor vor eigin ícit, þar af leiðandi getum vér selt yðr eins ódýrt og sumir verzlunarmenn kaupa vörurnar fyrir. Annar kostr er það, að vér ábyrgjumst öll föt keypt hjá oss og ef þér eruð ekki ánægðir með þau, þá getið þér skilað þeim aftr og fengið yðar peninga. Vér get- um selt yðr föt fyrir $5, og upp til $30, sem mundi kosta yðr helmingi meira hjá skraddara. Og svo höfnm vúr Mr. J. Skaptason, sem er vel þekktr á meðal ís- lendinga fyrir ráðvendni og lipurð í viðskiftum, og getr talað við yðr á yðar eigin hljómfagra máli. Vér seljum allt, sem karlmenn brúka til fatnaðar, nema skó. Carley Bro’s. 310 Jafet í föður-leit. „Jæja“, sagði cg þá; „það tjáir ekki að fást um það sem verða vill; en sjálfr ákveð ég skilyrðin eins ng mér líkar“. „Það er enginn háski á að hann gangi ekki að þeim og það viðstöðulaust“. Ég hugsaði mig um stundar-korn, og gekk svo upp á loft og hringdi eítir fímóteusi. „Heyrðu mig nú, Tímóteus“, sagði ég; „nú lofa ég þér því statt eg stöðugt, og legg við drengskap minn, að ég skal aldrei taka fé til láns, er ég lofa að greiða vöxtu af; og við þetta lóforð skal ég standa þangað til þú leys- ir mig sjálfr frá því“. „Vel er það, berra“, svaraði Tímóteus ; „ég get ráðið í ástæðu yðar til þessa lieits, og ég treysti því að þér haldíð þsð. "V ar það nokkuð annað, sem þér vilduð mér?“ „Já, nú máttu fara að ijúka við að hera á fxorðið”. Við höfðum rétt lokið við morgunverðinn, þegar Tímóteus lauk upp dyrunum og sagði að Mr. Emaniíel væri kominn, og fylgdi hann honum inn til okkar. „Æ komið þér nú sæiir, gamli Hundrað- prósent! Hvernig líðr yðr?“ sagði majórinn. „Má ég ekki kynna yðr minn sérstaka ástvin Mr. Newland? „Ó, herr majór!“ svaraði ættstuðull Abra. hams — en hann var smávaxinn og pervisa- legr maðr, kengboginn af elliiirumleik og hélt annari liendinni fyrir aftan bakið, eins og til Jafet í föður-leit. 315 skömmu síðar og var all-forvitinn; „hvað vór- uð þér nú að gera?“ „O, ég tók þúsund pund til láns, mót því að borga aftr fimtán hundruð þegar ég fengi föðurarf minn“. „Yðr er þá óliætt. Það er ágætt. Þá fær gyðingrinn langt nef'1. „Nei, Timóteus; ég ætla að endrborga þetta lán svo fljótt sem ég get“. „Ég hefði gaman að vita, hvenær það verðr‘\ „Það hefði ég líka gaman af að vita, því að það er undir því komið, að mér takist að finna hver faðir minn var. Æjá! hvenær skyldi mér takast að komast fyrir það, hver er faðir minn. 314 Jafet í föður-leit. sín; að vísu hafði hann víst ætlað sér að grenslast betr eftir högum mínum; en þegar ég neitaði aö skrifa undir vaxtaberandi skuldbréfið og vildi ekki ganga að öðru boðinu hans heldr, þá varð hann alveg grandalaus og taldi mig öruggan. „Það veit hamingjan, Mr. Newland, að þér fenguð betri kjör, heldr en ég hefði getað búizt við, lijá gamla skrögg“. „Já, miklu betri en ég hafði búizt við sjálfr“, svaraði ég; „en hvað viljið þér bafa mikið af peningunum, majór?“ „Góði vin. Þetta er mjög fallega boðið af yðr; það er víst og satt. En svo er ham- ingjunni fyrir að þakka, að ég verð nú senn fær um að borga yðr aftr. En það sem mér þykir vænst um við yðr, Newland, er það> hve fullkomið traust þér rxerið til míii, sem enginn maðr annar í heiminum þyrði að trúa fyrir túskildingi. Ég vil þiggja boð yðar eing hiklaust og það er gert, og taka við 500 pund- um, rétt til þess að geta ’verið með’ þessar fúu vikur, sem enn eru eftir þangað til ég veit vissu mína um afdrif vona minna; og þá skuluð þér sjá, að livað sem annars að mér er, þá er ég ekki vanþakklátr". Ég skifti peningunum jafnt á milli mín og majórsins, og fór hann svo út skömmu síðar. „Nú, nú 1“ sagði Tímóteus, sem kom inn Jafet í föður-leit. 311 að vega salt móti höfðinu og herðunum, sem slúttu mjög fram — „Ó, herr majór; yðr dókn- aðist að kalla mich hundert-prósent; ich vildi ich gæti haft dat upp úr skildingum mínum. Mr. Newland, kann ich vera yðr til dénustu í nokkru? „Fáið yðr sæti! Fáið yðr sæti, Emanúel. Þér vitið ad ég ábyrgist áreiðanleik og dreng- skap Mr. Newlands; og því er bezt að ljúka erindinu sem fyrst“. „Ó, herr majór; dat er satt að dér hafið mér útvegað marga schiftvini góða — nei, ekki aila góða —, och ich er yðr mjög dakklátr. Vað kann ich gera fyrir yðar unga och fríða vin ? De^sir ungu menn alt af vantar peninga; ocb dat er æskan, sem er tíminn til að sér skemta och njóta lífsins“. „Hann þarí á þúsund pundum að lialda, Emanúel". „Dat er stór summa — eitt tósund pund! Darf hann dá ekkert meira?“ „Nei“, svaraði ég; „þati nœgir mér“. „Dat er só; nví, icli liefi peoingana í vas-- anum. Ich vil bara dann unga herr biðja einn lítinn miða að undirskrifa, so að ich trygging hafi mina peninga á sínum tíma aftr að fá“. „Hvernig eigum við að stýla það?“ „Að herrin lofar peningana aftr að borga, ocli rimtán prósent — bara flmtán prósenti

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.