Heimskringla - 23.12.1893, Side 2

Heimskringla - 23.12.1893, Side 2
HEIMSKRINGLA 23. DESEMBER 1893. Ilciiaskrinsla kemr út á Laugardögum liic HeimskrÍDgla I*tg. & I’dIíI. Co. útgefeudr. [l’ublishers.] Verð blaðsins í Canada og Bauda- ríkjunum : li már.u'Si $í?,r>0 fyrirframborg. 6 ----- $1,50---------— 3 ----- $0,80; ------- — $2,00 $1,00 $0,60 Kitstjóriun geyiuir ekki greiuar, sem eigi verða uppteknnr, og endrsenuir þær eigi nema Irímerki fyrir enur- sending fylgi. llitstjorinn svnrnr eng (m bröfum ritstjórn viðkomnndi, nemn í blaðinu. Nafntnusum brífum er enginn gnnmr gefitm. En ritstj. svnr- ar höfnndi undir merki eðn bókstof- uin, ef höf. liite.kr sliiit. merki. Uppsögnógild að iögjni.uemakaup- andi só aiveg skuldiaus við blnfSið. A nrjliinnqaterð. Prentu ð pað send lysthnfendum. skrá ytir Ritstjóri (i-\i itor): JÓN ÓLAFSSON venjul. á skrifst. b). kl. 9- 12 og 1-6 iáðsmaðr (Busin. Manager): ETRÍKR GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—0 á skrifst. Utanáskrift á bréf til ritatjórans : Editor Jíeiinskrinf/la. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er The Ueimtkringla P> tg. <í; Pvbl. Co. Box 305 Winiíipcg, Man. Peningar sendist, í P-O. Money Or- der Reuistered Letter eða Expross Money Order. Banka-ávísanir a aðra banka, en í Winmpeg, eru að eins teknar ineð aílöllum. G53 Paciíic Avc. (McWilliam Str.) Snj ómokstrinn. Það er fallcga gert af bæjarstjórn- inni að taka fitæka atvinnulausa menn til að moka snj 5 af strxtunum hér. Vitaskuld væri æskilcgt að liorgunin gæti verið ögn liærri, en hfln cr, fyrir fjölskyldumenn. Það var og tiigangr iicnnar í fyrstu að borga þeini oírlítið meira en ein- hleypingnm. En hún licfir látið sitja við að greiða báðnm sama — 50 cts. um tlaginn. En ltvemig menn með fjðlskyldu eiga að fara að lialda satn- an sii og likama með 50 centum nm /l iginn, það er oss ráögáta. Það mun ekki verða sagt að loæjai - -s jórnin hafl sctt landa hjá þessu sældarbrauði, í lilntfalli við aðra. En eitt verðnm vér að benda löndum vornm sjálfdm á. Það er þetta, að það cr alvcj ranjt gert aí efnuðum mönnum, sem getíi séð sér og sínnm I » >rgið lijilparlaust, að vcra að sníkj- ast eftir þessari vinna, og bola þann- ig frá þá, setn ern allslausir og sái- þurfandi. Vér segjum þetta ekki að rannarlausu. Vér höfnm komizt að því, að cinn mcðal inna fyrstu, er hér fékk snjómokstrsvinnu, var landi icúnn, sem á skuldlaust hús og lóð, meira en þúsuntl dollara virði, er , ítarnlaus, á konu vel vinnandi, sem hefir nær sífel't atvinnu, og ltefir sjálfr tiaft vinnu í sumar. Og þctta cr ekki eina kæmið af þessu tagi. ,'Slíkum mönnum er ckki vinna þessi ætluð; það cr ekki nauðsynja- vinna, hcldr vinna, sem tckin er fyr- ír, án þcss hennar væri þörf, og er •: nnnin á kostnað bæjarbúa, til að vcita pvrfanrli mönnum atvinnu. Þegar vel xnegandi menn sníkjast að slíkri vinnu, gera þeir rangt á tvcnnan lxfttt: þeir baka gjaldend- • uxn bæjai-ins alveg óþarfan kostnað, °g þeir sitja í ljósi öðrum, scm sanna jéirf Ixafa fyrir vinnuna. Iíér þarf að korna öðru betra lagi á. Landar hér í bænum ættu að fá ttokkra g'íða, kunnuga mcnn í nefnd, sem væri til ráðaneytis health ingpec- tor í þessu cfni. svo að hann gæti borið allar bciðslur um atvinnu og atvrk undir lxana. Þá hlyti þcir lík- lega siör hjálpina, sem ekki væru þurfandi, og sannþurfandi íncjm yrðu síðr út undan. Vitaskuld yrði það eicki þakklátt vcrk. En það væri þaift og gott verk. Gætu mcnn fengið mcnn eins og t. d. Mr. B. L. Baldwinson, Mr. Ánia Kríðrikssoix, Mr. J. W. Finncy, Mr. Pál Bárdal, Mr. Eyjólf Eyjólfsson, Mr. Gísla Ólaísson og eina þrjá til jafngóða memx, þí teldum vcl' v el skipaða nefixd kurmngum mönnura. :-og á þvi riðr. Sýningin í Chicago. Smágreinir eftir Jóx Ólafssox. III. Ttldrögix til sýxixgarixxar. Framh. Eg las það í Lögbcrgi í f. m. í Chicago-bréfi eftir Hafstein prest, að “heimssýningarnar” sé “nú orönar 9 að tölu,” að Chicago-sýning- unni meðtaldri. Það er ekki auöið að skilja þetta öðruvísi en svo, að þær sé orðnar 9, og ekld fleiri. En það er fjarii sönnu. Eg get talið upp 14 heimssýningar, oger mér grunr á, að vantalið sé þó. En þessar lmfa lieímssýningar verið, sem ég veit með vissu að telja : 1. í Lundúnum : 1851 2. — Dýflinni . 1853 3. — New York 1853 4. — París 1855 5. -— Lundúnum 1862 6. — París 1867 7. — Vín 1873 8. — Philadelphia 1876 9. — París — — 1878 10. — Sidney 1879 11. — Melbourne 1880 12. — Antwerpen 1885 13. — París — — 1889 14. — Chicago 1893 Þegar nú fói' að líða að 400. afmælisdegi Ameríkufundar Colnmb- usar, fóru menn í Bandaríkjunum að tala um að lialda upp á þetta merkisár með almennri heimssýn- ingu. 1889 fóru íbúarnir í allmörgum stórboi'gum að gera sér far um að mæla fyrir því að in fyrirhugaða sýning yrði lialdin í sinni borg; og Chieago, Nevv York, St. Louis og Washington gerðu hver um sig út nefnd manna, er send var til bandaþingsins og skyldi hver nefnd f'yrir sig reyna til að f'á þingið til að kjósa sína borg til þess að lialda þar sýninguna. Það hefir verið sagt í spaugi um Bandaríkjamenn, að það væri prentvilla á dollurnnum' þeirra. Það standa letruð í hring á hverjum dollar þessi orð: “/u tíod v;e trunt'’ (þ. e. “Á guð treystum vér”). Gárungar hafa sagt að það sé prentvilla; það sé fallið úr eitt orð; þar eigi að standa: “In this Gorl we trust" (þ. e. “Á þennan guð treystum vér,”) gefandi þar með í skyn, að “þessi guð” sé dollar- inn. En hvað sem um það er, þá er það víst, að þjóðin skilr það fiestum þjóðum betr, að pen- ingarnir em nervus rerum gerendar- -um (o: afi þeirra hluta, er gera skal). En sérstaklega er það sagt um Cliicago, að í þessu efni sé hún “sterk í trúnni,” — hafi tak- marklausa ti-ú á aíli peninganna. Og víst er það, að það fyrsta, sem Chicago varð fyrir að gera, til þess að ná í sómann og hagn- aðinn af því að fá sýninguna haldna hjá sér, var það, að mynda sýningar félag (fyrst bráðabirgðafél- ag, síðan löggilt undir nafninu [Vorld’s Columbian Exposition Com- pany), og skrifaði sig þegar fyrir 5 millíónum dollara. Nefndirnar frft Chicago, New York, St. Louis og Washington komu fyrir bandaþingið, til að relra liver sitt erindi; og þá liafði Chicago-nefndin þá “trú” á hendinni umfram keppinauta sína, að hún gat sýnt áskriftaloforðin fyrir þessuin fimm niillíónum og lofaði auk þess að útvega nokkrar millíónir í viðbót. Hinar nefndirnar gátu ekki sýnt neinar svona átíikanlegar jarteiknir þess, að sínum borgum væri svona mikil alvara. Alt um það var mjög mikið gert af þeirra liendi og margra annara til að róa undir þingmenn og reyna að spiila fyrir Chicago. Þó urðu allir að játa það, að Chicago lxcf'ði flesta þá yfir- burði um fram alla aðra bæi, er gerðn hana langbezt lagaða fyrir sýninguna. En svo var fast róið á móti henni, að átta sinnum varð að ganga til atkvæða í þjóðfulltrúaþing- inu (Ilome of Itepr.) áðr en Chieago næði sigri. En í áttunda sinn fékk Chicago 157 atkvæði, Ncw York 107, St. Louis 25 og Washington 18, 25. Apríl 1890 samþykti Banda- þingið “lög um að 400 ára afinælis- dagr þess viðburðar, að Christofer Columbus fann Amcriku, verði hald- inn hátíðlegr með alþjóðasýning á listaverkum, iðnaði, verksiniðjuvam- ingi og afrakstri lagar, landsognáma, og s j sú sýniug Ixöí'ð í borgixmi Clii- cago í ríkinu Illinois.” Lög þessi kváðu svo á, að ríkisstjóri í ríki livei’ju og fylkisstjóri í fylki hverju skyldu til nefna tvo menn liver, en forseti Bandaríkjanna tvo menn fyrir Columbía-hérað og átta menn fyrir Bandai’íkin í heild sinni; skyldu allir þessir menn ganga í eina nefnd, og hún vera yfirstjóm sýningarinnar, á- kveða aðalstefnu hcnnar og vfirgrip, ávlsa sýnendum svæði hverjnm um sig, flokka sýnismuni og raða þeim niðr, skipa matsmenn og dómara og liafa 4 hendi alla samninga og bréfa- skifti við úílenda sýnendr. Þjóðnefndin hélt fyrsta fund sinn í Chicago 20. Júní 1890 og kaus Thomas W. Palmer frá Michigan til forseta og J. T.Dickinson frá Tcxas til ritara. Á öðrurn fundi, er hófst 15. Sept., var George Ií. Davis frá Chi- cago kosinn aðal-ráðsmaðr (Director General) sýningarinnar og þá var og kosin nefnd af' forstöðfikonum (Doard ofLady Managers). Þá var og sam- þykt aðalflokkaskipun sýnismuna, og fallizt á uppdrætti af sýningarhús- unum. Nú hafði sýningar-félagið liaftsam- an þær tíu millíónir, sem það hafði lof'azt til að útvega, því að fimm milíónir höfðu, scm getið var, feng- izt frjílsum framlögum meðal bæjar- rnanna, en aðrar finim millíónir lagði bæjarstjómin til, og hafði rlkisþingið leyft bænum að taka lán I því skyni. 24. Desember 1890 gaf forseti Bandaríkjanna út auglýsing nm, að alþjóðasýningin sú, er áðr nefnd lög höfðu fyrirhngað, skyldi opnuð verða I Chicago 1. Maí 1893, og lienni eigi lokað verða fyrri ensiðastaþriðjndag Októbermánaðar sama ár; bauð hann í nafni stjómar og þjóðar Bandaríkja Yestrlieims öllnm jarðhnattarinsþjóð- um til hlutt iku I sýningunni. IY. Lega sýxixgarixnar. Það tók, sem lög gera ráð fyrir, æði-langan tlma fyrir sýningarfélag- ið að koma sér saman við alla þá, er lilut áttu eða eiga vildu að máli, um það, hvar hentugast væri sýningar- svæði. Bjö mílum sunnar en 1 miðj- um bæ í Chicago var vallarsvæði mikið óbvgt, en umgirt; það var Jackson Park svo nefndr, Midway Plaisance og Wasliington Park. Þar kom mönnnm loks saman um að hafa sýninguna, og næralt þetta svæði yf- ir samtals 1037 ekrur af landi. Auk þess sem landið sjálfthafði upphaflcga kostað, hafði bæjarsfjómin kostað 4 millíónum dollara uppáaðgera lysti- garða þessa; en það var líka minstr hluti þeirra, sem nokkrar skemdir þurfti að bíða við sýninguna; það var helzt norðrhluéinn af Jackson Park, er áðr var ónotaðr, og er sá' hluti um 630 ekrur að stærð. Sýn- ingar-félagið varð að kosta um'mill- íón dollara upp á að prýða þcnnan hlut svæðisins (slétta, girða, graía skurði o. s. frv.). Þetta er ið fegrsta svæði sem nokkur alþjóðasýning hefir verið haldin á, og er það fjórfalt stærra cn sýningarsvæðið var í París 1878 og 1889; það tekr yflr tvær mílur af ströndinni fram með Michiganvatn- inu; en það er eitt með stæi-stu og fegi-stu stöðuvötnum í heimi. Sýn- ingarhúsin taka yfir tvöfalt stærra svæði og hafa kostað helmingi meira, en sýningarhúsin í París 1889; en það var á sinni tíð in stórfenglegasta alþjóðasýning, er þá hafði verið haldin. [Meira.] BÓKMENTIR. " Hanxes Hafstein : Ýmisleg ljóðmæli.” Rvík (ísafoldar-prent- smiðju.) 1893. Þau hafa legið hjá mér ljóðmæl- in hans Hannesar síðan í sumar, er leið, að hann sendi mér þau. Ég hefi verið að draga og draga að minnast á þau, í þeiri'i von, að þau kæmu til sölu hingað vestr. Því að ég veit, að það gagnar mest að minnast á bók um það leyti, sem leséndrnir eiga kost á að sjá hana. Annars or hætt við að ummælin falli heldr í gleymsku hjá sumum. Og nú er bókin komin til sölu vestr. Þegar “Vérðandi” kom út 1882, ritaði ég ítarlcga um þaþ rit og þá fjóra höfunda, er þar komu fram, en cinna ítarlegast um Ilannes Hafstem. Ég Byrjaði þá um hann að tala á þessa leið: “Vér höfum aldrei með jafn-mik- illi gleði getið um ritverk íslenzks skálds sem nú um það, sem Hannes á í ‘Verðandi’.” Ég benti á, að liöf. væri þá ekki nema 19 ára, og að hann kæmi fram frá byrjun miklu þroskaðri, en vandi væri byrjandi höfunds,, einkum þeirra er ungir væru. Hann liafði þegar nokkru áðr (vetrinn 1880—81), er við vórum samtíða í Kaupmannahöfn, birt nokkur kvreði í “Skuld” og “Nönnu,” III. árg., sem ég gaf þar út, og þar haföi ég fyrst fengið hug- mynd um skáldgáfu hans. Og frá fyrstu kynningu unni ég bæði mann- inum og hans gáfu. Það var eitt- hvað svo hraust og heilbrigt og jafn- framt eitthvað venju fremr göfugt og drenglegt við hans sál. Og þessi einkenni búa enn í hans sál sg setja stimpil sinn á það, sem frá henni kemr. Lífið hefir farið vel með Hannes. Ahyggjur þcss og sorgir liafa ekki lagzt þungt á hann. Hann drakk á æskuárunum sinn djúpa teyg af nægta- horni lífsnautnarinnar, eins og flest- öll skáld hljóta að gera; en hann slapp alveg hjá að kynnast þeim tveim systkinum, sem sum, ef eigi fiest. íslenzk skáld hafa orðið að komast í kynni við, en það eru þau skötu- hjúin Sultr og Nekt. Það er sagt, að það þurfi “sterk bein, til að þola góða daga;” má vera svo sé; en það eru ekki allir heldr. sem sleppa óskemdir undan harðneskju bágra kjara ; on líka heiir örbirgð og raunir það til, að bæta strengjum við á hörpu skáldsins, scm hún átti ekki áðr, og gefa henni dýpri undir- tóna. Hannes rann mjúkt og þægilega frá examenborðinu inn í embætti, hjónaband og hóglífa stöðu. En með- lætið hefir ekki skemt hann. Hitt er spurning, hvort hann hefír ekki orðið ófrjórri sem skáld fyrir bragðið. Mér er ekki grunlaust um, að dálítið meiri örðugleikar framan af í lífínu hefðu, ef til vill, bætt nýjum strengj- um á hörpuna hans, án þess að slíta neinn af þeim sem þar vóru fyrir, því að þeir eru sterkir og hraustir Gns og allar taugar í aál hans og likama — en hörpustrengir hvers ljóð- skálds eru undnir úr hans eigin hjarta- taugum. Vera má að ég fari viit í þessu. En ég hafði einhvern veginn lúizt við enn þá stærri ljóðabók cg enn þá fjölbreyttari frá honum nú um þessar mundir. Þegar ég segi þetta, þá er það síðr en ekki sagt til að finna neitt að þessu ljóðasafni; það er, þvert á móti, sprottið af löngun minni eftir, að það hefði verið helmingi lengra. Og slik lönjun vaknar ekki nema því að eins, að manni geðjist vel ein ljóðabók. ' Armars þráir maðr ekki meira. Eg þrái því fremr meira í þessarí bók, sem ég veit þad, að höfundr hennar á fyrirliggjandi nægt efni í annað hindi jafnstórt til. Og sumt af því þekki ég og veit, að það tekr fram nokkrum af þeim kvæðum, sem nú eru í bók þessari, og vildi ég þó ekkert af þeim missa. Það er ekki vinnandi verk, að farz að nefna sérstaklega hvert af liðlega 90 kvæðum og vísum. Og það verðr ávalt meira og minna handa- hófs-verk að fara að taka frám nokk- tir einstök kvæði, þar sem alt er eins gott og hér er. Nefna vil ég þó auk fyrsta kvæð- isins, sem áðr er prentaö i “Skuld” og “Verðandi” og or eins konar ein- kunnar-kvæði höfundarins, 2. kvæðið : “Fuglar í búri” (áðr prentað í “Skuld”). Það er eitt með fallegustu kvæðum á íslenzku í sinni röð. “Daginn eftir dansleik”. er eitt af þess kyns gamankvæðnm, sem þeir einir geta notið til fulis, sem þekkja atvik og ]>orsónu, sem um er kveðið. llitstj. “Lögbergs” getr bezt skýrt það kvæði. “ Skarphéðinn ” þekkja allir frá “ Verðandi,” og eins kvæðabálkinn • “Norðr fjöll.” “Nci, smáfríð er hún ekki ” er gott ástarkvæöi, og á í því sammerkt við fleiri ástarkvæði Ilannesar, að það er eins og maðr kenni liold og blóð í þeim; en það er, þvf miðr, ekki almont einkenni íslenzkra ástakvæða. Svo koma nokkur gleði-kvæði, og yil ég aö euis biðja höfundinn, þegar hann gefr út aðia útgáíu af þessum ljóðmælum sínum, að taka upp (í kvæðinu “ Ad sodales”) góða, gamla orðið “ þrúga,” en hlífa okkr við ný- gervinginn “drúfa” (“drufva” á sænsku helir vakið fyrir honum), sem er alveg óþarfr og, það sem verra er, óíslenzku- legr nýgervingr og ófagr (" drúfu-hjart- að”). “Sjóferð” (áðr prentað í “Skuld” og “Verðandi”) er ljómandi kvæði. “Niðar-óðr” er áðr prentað í “Skuld,” fagrt kvæði, og breytingin, sem skáldið hefir gert á niðrlaginu, er breyting til batnaðar. Eftirmælin eítir “Arna Finsen” (áðr prentuö í “Skuld”) eru kveðin frá hjartanu. “Mjúkar línur” er ástarkvæði, vottr um listamanns-auga.—“Hvöt” er einkennilegt fyrir Hannes: “ Opnið sálar alla glugga andans sólar-geislum mót! Burt með drauga, burt með skuga, birtan hæíir frjálsri sjót. “ Myrkrið fæðir uglur einar, ekkert blóm í myrkri grær ; sólin inn í æsku-hrtinar árdags-rósir lífi hlær.” Og síðar : “Breiðið arma báða móti blænum, þótt hann við og við fari’ í storm og bystur brjóti brúðu-rusl, sem dýrkið þið.” “Fjall við fjörð” er fagrt og vel kveðið. Kvæðið “Yor” er kveðið erlendis. Ég má til að taka þetta upp: “Eg vildi’ eg fengi flutt þig, skógur, heim í fjalla-hlíð og dala-rann, svo klæða mættir mold á stöðvum þeim, sem mest ég ann. “Ó gæti’ cg mér í hoitan hringstraum breytt, eins heitan eins og hlóð mitt er, þú, ættarland, ogstraummagn streymdi heitt við strendur þér. “ Og gæti’ eg andað eins og heitur blær um alla sveit með vorsims róm, þá skyldi þíðast allur & og snjór, en aukast blóm.” “Sumarkveðjan” er enn einkenni- legt og fagrt kvæ'i. Kvæðið “til Mattb. Jochumsson- ar” er vel kveðið; eini gallinn á því or, að það er kveðið til Mattíasar, eins og Hannes óskar sér hann í huga, en ekki eins og hann er. "Þrumu- málið,” sem “vekr fólkið af andans deyfðar-móki,” er aðdáuuar vort; en það eru kjarkmennimir, inir einöröu, sem því máli kveða—það er ekki mál séra Mattíasar ; hans kostir eru aðrir meiri sem skálds, heldr en það. Kom- plímentin í síðasta erindi (“sem hæst- um tónum nær af landsins sonum”) eru dálitið tvíræð, ef þau minna á að “fara upp” í íslenzkum tvísöng. Það þarf ekki nema sterkan barka og nógan vind, til að rífa sig hátt. En hitt er meira vert, að tónarnir sé hreinir (“ófalskir”). í “Gifting” er málvilla hjá höf. (“erg og grið”); “erg” þýðir nefnilega sel eða setr (smalakofa), en “ergi” (í nútíðar-merking) “ákafi.” “Stökur” á 92. bls. eru frábæiiega vel kveðnar. En ég má ekki vera að telja upp öli kvæðin. “Sannleikrinn og kyrkjan,” “Strykum yíir stóru orðin” og “Úr bréfi” reka hvert annað, hvert öðru betri kvæði, og einkennileg kvæði, sem enginn kveðr nema Hannes. “Fjallablóm” verð ég lika að nefna. “Systurlát” er eitt af stærstu og beztu kvæðunum, einstakt í sinni röð í skáldskap vorum. “Lausavísur” og “Lofkvæði til heimskunnar” eru þess verð að minna sérstaklega á þau. “Vöggukvæði” líka, En “Óveðr” er eitt af snildar-kvæð- unum. En einhverstaðar verð ég að láta staðar nema. Þó verð ég að geta “Kolbrúnar”- kvæðanna. Þau eru frumkveðin á dönsku af Bertel E. Ó. Þorleifssyni. Það vóru engin stórkvæði, en þó án efa það bezta, sem eftir Bcrtel lá. Hann var skáld, sem aldrei tókst að yrkja — og þó var hann skáld. Það vissu þeir, sem liann þektu. Skáld- skaprirm var innra í sálu hans, en gat aldrei fæðzt eða fengið ytra form. Þessi kvæði, orkt á dönsku, hafa prýkkað við íslenzkunina. Hannes iiofir hér gert ræktarverk við sinn framliðna vin, að klæða nokkuð af kvæðum lians í skáldlegan íslenzkan húning. Hannea Hafstein vakti stórav von- ir, er hann kom, fyi'st fram sem skáld kornungr. Nokkuð af þeim hefir hann Upp fylt með þessu ljóðasafni sínu. En ekki nærri alt. Ég fyrir mitt leyti hika ekki við að segja, að víxillinn, sem hann á að | leysa inn, só stærri. Og óg efast ekki um, að hann á þegar í handraðanum meira af andans sldra gulli og reiðu- silfri, til að borga víxilinn með. Hann læsir það bara of fast niðr. Ergo annað bindi til! Ég efa ekki að hátíðirnar, sem í hönd fara nú bæði hér og heima, “geri upptækt” mestalt upplagið af þessu bindi og greiði þannig veg fyrir því næsta. J. 6. “LJÓÐMÆLI. Eftir Einar Hjör- LEIFSSON. Reykjavík [Á kostnað höf.s.] 1803. Þessi bók hefir ekki verið se.nd Hkr. til umgetningar, en óg verð þó að minn- ast hennar; því að ég lit öðruvísi á tiigang bókfregna í blöðunum. heltlr en t. d. höf. þessara ljóðmæla gerir. Ég lít svo á sem þær eigi ekki að vera ritaðar eða óritaðar af velvild eða ó- vild við höfund rits, eða í þeim til- gangi að gera honum gagn eða ógagn, heldr eiga þær að vera ritaðar einkum fyrir sakir íesenda blaðanna, til að leið- beina þeim f valinn á kaupi óséðra bóka, og í matinu á hókum, sem þeir lesa, með því að benda á kosti þeirra °g galla. Geti höfundar bóka haft not eða leiðbeining af dómi um rit sín. þá er það þó þeirra sök hvort þeir vilja það hagnýta eða ekki. — En sé bók betri eða verri en miðlungsverk, þá ætti blöðin að nefna hana. Einar Hjörleifsson er kunnari áði’ sem sagna-skáld lioldr en sem ljóð- skáld, en þó kunnr líka af örfáum kvæðum, sem birzt liafa eftir hann hér og þar (í “Skuld,” “Heimdalli,” “Sunnanfara,”'o. s. frv.); og þessi kvæði hafa nær öll þótt fyrirtaks-falleg. Eitt ið fyrsta, sem maðr rekr aug- un í, vii> þetta litla Ijóðakver, er það, hvað það er lítið vöxtum, og þegar maðr lýkr því upp, sér maðr, að það er þó enn minna í því, en vöxtr kvers- ins virtist benda á — að eins 32 ljóð- mæli. Þetta bendir á. að annað hvort sé höf. mjög ófrjór á ljóðagerð. eða þá mjög dómstrangr í vali við sjálfan sig. Sannleikrinn er, að þetta á sér hvortveggja stað, Höf. er ófrjótt ljóð- sltAld -— ýrkir mjög lítið aö Vöxtnm. Er vel líklegt að það komi fremr til af ytri lífskjörum hans, annríki, þreytu og áhyggjum,. heldr én af því að skáld- reð hans gæti ekki blætt örara, ef hann ætti við þau. kjör að búa, sem þvf væru hlynt. Hann segir þetta sjálfr t. d. á 47. bSs. — “af andans skrautblómum ungum, — óg er þar svo fátækur sjáifur ; þau týnast í andleysis úthaf, í einkisvert þref og gjálfur. í útlegð og hugsana örbii'gð, með andans þverrandi gróða ég er.................™ Þetta er ósjálfrátt sársauka-kvein sálar, sem finnr hjá sér þrótt og hæfi- leika til einhvers göfugs lífsst.arfs, en verðr að selja sig fyrir smér og branð til lúalegra púlsverka (“einskisvert þref og gjálfr”), sem hún er ekki löguð fyr- ir og finnr að hún er að sltemma sína betri hæfiiteika á því (“andans þverr- andi gróða”) og glata þeim í sorp ógeðs- legrar blaðamensku (“andans skraut- blóm,” sem "týnast í andleysis úthaf”). Einar er ekki skapaðr til að vera ritstjóri, ncma ef vera skyldi að fagr- fræðislegu eða bókmentalsgu tímaritL Til þess væri hann vel falhnn, en til hins illa hæfr ; hann er vitmaðr, gáfu- maðr, skáld; en hugð-fár og því eigi- fjölhæfr að þekkingu. Að því leyti er hann svijaðr Gesti hcitnum Pálssyni. Og beggja forlagadómr var, að verða að leggja f.Yrlr sig ritstjórn í annara þjónustu sér til lífsatvinnu. “Það verðr þó fugls-bragð að því,” sagði kerling; hún tók kvistinn, sem fuglinn hafði setið á, og sauð af súpu. Líkt virðist vaka fyrir þeim, sem finna hjá sér kcllun 11 bókmenta, en eiga ekki kost á að gera þær að lífsstarfi sínu. "Það < r þó bókmenta-bragð að því,” hugsa þeir og verða blaða-dálk- fyllendr með ritstjóra-nafnbót. Svo sitja þeir fjötraðir örbirgðar-járnhlekkj- unum á þræls-þóftunni á blað-galeiðu einhverrar andstyggilegrar flokks-kliku, sem vill stýra róðrinum, og andæfa þar og andæfa, raulandi 'fyrir munni sér með köflum sárbitra erindið hans Steingríms : “Um frelsis vínber seydd af sólar kyngi mín sálin unga hað ; en krækiber af þrældóms lúsa-lyngi mér h'íið réttir að.” Þetta eru lífskjör, sem gora hvert skáld ófrjótt. Og þotta skýrir án efa rétt aðra orsökina til þess, að þetta

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.