Heimskringla - 06.01.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.01.1894, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 6. JANT7AR 1804 •> O kemr út á Laugardögum T&e HeiiBskriuíIa í’ig.&Ml.Co. útgefeudr. [Publishers.] Verð blaðsins í Canuda og Banda- ríkjununi : 12 jXiánu'Si $:?,50 f vrirframborg. $2,00 d ----- $1,50 ---- — $1,00 i ----- $0,8(1; ------ — $0,50 Kitstjórlnu geymir ekki greinar, som eigi verða uj pteknnr, og endrsondir pœr eigi neina fríinerki fyrir endr- esnding iylgi. Ritstjórinn svarar eng- 'im bréfurn litstjórn viðkonaandi, tienia 1 blaðínu. Nafn’ausum bréfum er nnginn gnnrur iteilnn. En ritsti. svar- "r höfnndi undir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki. Ufiiisóguóeild «ð lögjm,nemakaup- andi sé alveg skuldlaus viö biaiSiö. Auylý’tingaverð. Prentuð skrá yíir fað send lysthafendmn. Ritstjóri (Editor); .TÓN ÓLAFSSON •venjul. á skrifst. bl. kl. 9—12 og 1—6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EIRÍKR GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Utanáskrift á bréf til ritstjúrans : Editor Ueims/cringla. Box 535. AVinnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofnnnar er Ths, iteimskringla Prtg. <£ Publ. Co. Box 305 Winnipeg, Jilan. Peningar seudist. í P.O. Money Or- der, Roitistereil Letter eða Express Money Ordcr. Banka-ávísanir á aðra banka, on í Winnipeg, eru að eins teknar með affölluni. G.ö.'j Paciíic Ave. (McWilliam Str.) “Grleðilcgfc nýjár!” scgir Heimskringla aö g<íðum og gömlum sið við aila sina kaupendr og lesendr, og jafnframt færir hún þcim þiikk fjrir fjamlu drið ! Hamingjan geíi scm flestum af þcim áskrifendum vorum, scm eru í skuld við oss, lnegn og vilja til að borga oss sem bráðast á þcssu nýja ári sem flcst cent af skuldum sinum. Þegar þess cr gætí, að vér eigum ðti yflr $1820.00 af þcsslciðis skuldum, þá vonum vór að öllum skiljist, að það er ekki að raunarlausu að vér Askum þcssa bæði skuldunautum vor- um.og oss til góða og ánægju. Gott og gleðilcgt ár '. 1893. Yíirlit. Það er tizkti ailra jteirra .TAFXADAn- scm rcka verzlun, að 1 ufikxixci:. að gcra uppbæ'crsínar í árslok 0g reyna að ná þannig yíir'iti yfír tjón og ábata íiðna -ársins. A sama hitt cr ivtt fróðlegt að lita yfir um nýjársleitið, hvnð hcimrinn hefir ánnnið cða tapað & liona árinu. En þar er sá Iiængr á, að þar kallar oinn það tjðn, cr annar metr gróða, og cins gagnstætt. Auk þess er licimsins ágóði og tap að miklu leyti fðlgið í hugraynduin 0g atliöfnum, scm ekki verða verði metnar cða töi- um taldar. Vér vcrðum því að láta oss nægja að minnast nokkuri’a veru- icgustu viðburða ins nýliðna árs, og yfirlátum svo lcscndunum að gcra upp jafnaðarreikninginn í liuganum 4iver eftir sínu höfði. Nú 1 árslokin hafa ríkin í Herauki Norðrálfunni 130,000 Nokðrálf- fleiri hermenn undir iiK.VAR. vopnum, heldr en á nýj- ári 1802. En það virð- ;st lítið fagnaðarefni nc framfara- mcrki. Sumir iíta auðvitað svoá, að þvi lengra sem slíkr vitflrringsskapr gengr, því nær reki því, að þessar licrbyrðir verði þjóðunum óbærileg- ar, og því fyrri liljóti að brjótast út «ú íilmenna styrjöld i áifunni, sem mcnn haía lcngi verið að búast við: þi \ eiði svo gersamlega bariðá sum- um þjóðum, og aliar fái þær þá blóð- töku, af mannfaíli og kostnaði, að þá fyrsí verði farið að minka um herút- liakl. Það oitt er vist, að hork<; : . - aðrinn nú & friðartímunum icp; þungt á að lmnn cr að verða 6\r.. n-1 lcgr ilestum þjóðum í Norðrálfu; i nokkrar em þegar á heljarþröminni ef.ialega. I sérhverju þjóðríki ura Stjórnexdr allan inn mentaða heim heimsixs. sitja sömu stjórnendr á vqjdisstóli :;e;n fyrir á; í I s’ð.'n, nema að eins IB:indnrilgnnuiti. j Þh r- tólc Grover Cloveland við j; . 1 -1 t:gn 4. Marz í stað Benj: Uarrisons. Ef til vill er þó réttast að telja Sand- vikreyjamar nú með inum pientaða heimi, að minsta kosti inum hálf- mentaða, og þar var Lilioukalani drottningu steypt af stóii í byrjnn ársins af fáeinum úfclendingum, sem búsettir vóru í ríki hennar. Var það gert með ráði 0g atfylgi sendilierra Bandaríkjanna, sem nevtti Bánda- rikjaherliðs’til að hræða stjórn drottn- ingar frá mótspymu. Eitthvert ið lengsta og Bretland leiðinlegasta og ósann- ið mikla. gjamasta þingþauf, sem sögur fara af, var með- fcrð írelca sjálfstjómarfrumvarpsins á fulltrúa-þingi Engla. Þó gekk frumvarpið þar fram að lokum, en lávarða-þingið feldi það’þegar með óheyrilegum atkvæðafjölda. Hugðu margír, að það mundi verða til þess, að stjómarsinnar færu að berjast taf- arlaust fyrir afnáini lávarðaþingsins. En Gladstone vildí heldr geyma það 0g láta Iávarðaþingið fyrst brjóta á bak vilja þjóðarinnar í fleiri stórmál- um, sem hann ætlar að leggja fram; æfclar hann þannig að safna glóðum elds (gremju kjósenda) yfir hflfuð lávarðanna, og hyggr að þá muni betr hlíta að rjúfa þing. Síðar á árinu kom þar í landi upp eitfc ið stærsta verkfall meðal kolanema: stóð lengi í því stríði, og varð verð á kolum svo liátt, að slíks hafa engin dæmi gerzt fyr í Eng- landi. Tugir þúsunda af xrerkmönn- um, sem þátt tóku í verkfallinu, liðu inar mestu hörmungar fyrir skort 0g örbirgð. Loks varð, sáttum á komið, en þær bættu ckki úr eymd þeirri, sem vcrkíallið hafði leitt yfir verka- mennina og fjölskyldur þciira. Auk þessa olli verkfallið allri þjóðinni stórtjóns, þar sein samgöngur heftust mjög og mörg iðnaðarfyrirtæki urðu að liætta, suin um stund en sum fóru alveg á höfuðið, er kolaverðið hækk- aði svo gífrlega. Svo mistu fjölda- margir verkamemi atvinnu, sem höfðu haft liana við þau fyrirtæki, og sx'ona leiddi livert tjónið annað al' sér, mest vflr fátæka menn, sem sízt máttu við því, eins 0g gengr við flest verlcföll. Málalokin á Panamafé- Frakkland. lags hneykslismálun- um gcrðust í byrjun þessa árs, og urðu þau, sem kunnugt er, að frumkvöðull og verkmeistari Suez-skurðarins, Fordinand greiíi af Lcsseps, sonr Iians, og Eiffel, sá er gerði inn víðfræga Eiffelturn, ásamt ýmsum fleirum merkum mönnurn, vóru dæmdir til dýblizu-vistar. Vóru þó fríaðir fyrir hegning fyrir æðra dómst iii) ekki fyrir það þcir sýlcnir vteru, hefdr fyrir það, að sakir væri fymdar. 1 September varð misklíð milli Frakklands og Síams-konungs. Þóttu Frakkar fara þar með rangsleitni og ásælni gegn inum ungaogmannværi- lega konungi; lá við um liríð, að af þessu risi missætti milli Engla og Frakka; þó varð friði á komið, og urðu þau úrslit, að Síam varð að láta af hendi mikið land til Frakka, en þcir bættu þvf við Tonquin, sem nú lýtr þeirra valdi að fullu. I liaust koin floti rússneskra her- skipa til Toulon; 0g tóku Frakkar færi það til að sýna inum rússnesku foringjum allan þann heiðr, sem framast var auðið. Mátti kalla að dvöl þeirra 1 Frakklandi væri ein almenn þjóðhátíð. Þótti öllum öðrum þjóðum sýnt, að þetta væri gert til þess, að styrkja sem bezt samband það, sem er milli Frakka og Rússa til félagsskapar í ófriði. Það hafa orðið ærið mörg ráðgjafa- skifti á Frakklandi á árinu; ráðancyti það, scm nú er við völd, er all-Iíklegt til að verða öllu langgæðara í sessi heldr cn næstu fyrirrennarar þess, og varð því talsvert til styrktar sá atburðr, að anarkisti noklcur, Yaillant iSf nafni, var það flón og fól að ksista í síðastl. mánuði sprengikúlu inn í ] ingaalinn, þeirri er særði margt manna. Gengraíðan taisvert á með að leita eftir anai kistum umaltíand. i'ylgir þingið stjórninni að fastara fyrir bragðið. Það mun mega frétt- Þvzicaland. næmast telja í Þýzka- landi á árinu, að stjóni lccisarans náði sigri við kosningarnar eftir þingi-ofln, svo að ið nýja þing veitti sambykki sitt til ins nýja her- Irgafrum'.'arps, or jók mjög t'jlu her-1 manna og fiígjöld til horsins. Var j 'ceisarA sjólfum það mál ið mesta á-1 hugamál. Varla mun umliðið ár hafa Italía. verið jafnmikið hrakfallaár fyrir aðra þjóð í Norðrálfu sem Ítalíu. Tímanlega á árinu ból- aði þar á fjárglæfrabrögðum 0g svilc- semi við nolckra banlca; en þó varð það mál bælt niðr um sinn. En að áliðnu ári var því öllu hleypt í upp- nám aftr, og komst þá margt ófagrt uj p; velktist við það mannorð ýmsra merkra stjórnmálamanna lanclsins, og Giolitti-ráðaneytið varð að veltast .úr völdum fyrir það. Konungr átti örðugt með að fá nýtt ráðaneyti myndað, cn félck þó loks gamla Ciúspi til þess. Það er spauglaust að standa fyrir stjóm Italíu nú ; landið er á gjaldþrotanna heljarþröm og álögur svo þungar, að enginn treyst- ist á sig að bæta. Kemr þetta af in- um niikla herkostnaði. Italía er í sambandi við Þjóðverjaland og Austrrílci um liðveizlu í ófriði, og lieflr skuldbundið sig til að hafa svo og svo milcinn hcr vigfæran. En efnaliagr landsmanna rís eklci undir kostnaðinum. Áhugi er orðinn tals- verðr meðal inargra Itala á því, að segja Ítalíu úr þrenningarsamband- inu; eu Crispi hallast mjög að Þjóð- verjum. Litlu betri er fjárhagrinn á Spánn. Spáni, heldr en í Ítalíu. Á- lögur eru þungar í landinu, og hrökkva þó tekjumar ekki til að greiða bæði.árleg útgjöld og vöxtuaf ríkisskuldunum, sem era ærið miklar Er það að vonum, því að lengi hefir x'crið agasamt þar í landi, stjómbylt- ingar og síféldar uppreisnir. Síðast hafa Márar í Afríku gert árás á sctu- lið Spánverja í Melilla í Morocco. Sá merkisviðburðr árs- Bandakíkxn. ins, sem mest hefir bor- ið á í ríkjunum, A-ar heimssýningin mikla í Chicago. Þótti hún að mikilleik, fegrð, tillcostnaði og aðsókn bera langt af öllum sýningum, er haidnar hafa ver- ið í heiminum. Cleveland forseti opnaði hana í Maí, og fór aðsóknin jafnt vaxandi uirt snmarið unz hún náði háflóðsmarkinu 8. Olctóber 4 Chicago-daginn; þann dag sóttu 750,000 manna sýitinguna. — Sýn- ingin endaði sorglega, þar sem borg- arstjórinn í Chicago, Harrison, var myrtr tveim dögum áðr en sýning- ivrtni var slitið. Tfir Bandaríkin hefir að (iðru leyti gengið eitt ið lakasta ár. Stjórn sam- veldismanna, sem haf'ði telcið við fullri fjirhirzlu og landinu í blóm- legu ástandi, cr Clevetand fór frá stjórn 1889, liafði farið svo óráðvís- lega með fjárhag og löggjöf, f;ð þc.gar Cleveiand tók við stjórn aftr í Marz árið, sem leið, aam' fjárhirzla ríkisins tóm, traustið á, fjármálum Bandaríkjanna mjög þorrið meðal annara þjóða, og gullþurð in mesta, en sífelt var ríkið að sökkAra sér dýpra og dýpra í kostnað við að kaupa silf'r, sem í rauninni Arar miklu minna virði, en fyrir það var gcíið, og sífelt að falla í verði. Af þessu öllu, og íleiri ástæðum meðfrara, leiddi tortrygni í viðskMtum 0g fjár- þröng: fóru bankar og verzlunarhús unnvörpQin 4 höfuðið og öll verzlum og iðnaðarfyrirtæki vúru sem í lama- sessi. — Cleveland fbrseti kvaddi til aukaþings, og eftir allharða baráttu fékk hann því framgengt, að nema silfrkaupalögin úr gildi. Fór þá þegar að sjá mun á, þvl að nokkuð tók að rakna úr verzlunardeyfðinni. En flokkr sérveldismanna hafði sýnt afsér örræðaleysi 0g hik á þingi, svo að megna óánægju, vakti hjá þjóðinni. Þótti þess kenna merki í nokkrum af þeim ríkjakosningum, er fram fóru í haust. í neðri málstofu er nú fram lagt framvarp til tolllækkunar samkvæmt lieitorði sérveldismanna haustið 1892. Jafnframt er nú farið fram á að leggja 4 tekjuskatt, hækka whisky- toll og auka spilaskatt. Þegar silfrlagafruni\rarpið var fyr- ir ríkisfuiltrúadeildinni (“scnate”), gcrðust einatt langir fundir. Einn stóð nótt og dag í samfleyttar 39 klukkustundir frá 11. Október árdeg- < til 13. s. 111. kl. 1,45 mín. síðdegis. Þá gcrði Allen senator það líkamlega þrekvirki að bulla eina botnleysis- ræðu frá því klukkan hálf-sjö að kveldi 11. Okt., er hann tók ttl m&ls, og til þcss kl. 8 næsta morgun að iiann luetti. Neðri m&lstofa bandaþingsins, þjóðfulltrúa-deildin (“IIousc of Re- iMc-sentativcs”) hciir gert sitt til að bæta nýjum stjörnum í tána Banda- ríkjanna, þar sem hún hefir samþykt frumArarp um að veita 4 fylkjum (Utah, Ncav Mexicó, Arizona og Ok- lahöma) ríkisréttindi. Hér í Canada heflr árið Canada. A'crið viðbui’ðalítið. Tvcir fyrverandi stjórnarforsetar hafa látizt á árinu, sinn af hvorum flokki. — Verzlunar-deyfð hcfir geng- ið yfir landið, en þó ekkert svipað því sem lijá nábúum \rorum sunnan landamæranna. Ef til vill má telja það mcð inum licztu og ir.erkustu fréttum ársins, að á því \Tar út runninn sá tími, er flokkr sá, sem \rið stjómvöld sitr, hafði ák\reðið sem reynslutíma innar svo nefndu “þjóðlegu stjórnstefnu” (“National Policy”), en hún var fólg- in í hátolla-fyrírkomulagi í vemdar- skyni og til að afla fjárhirzlunni efna til f'ramlaga. til stórfyrirtækja nokk- urra, sem landið sárþarfnaðist (Kyrráliafs-brautarinnar 0. fi.). Óá- nægja með ina háu tollvernd fór \rax- andi, einkum nú in allra-síðustu ár, sér í lagi í vestrhlut landsins, þar scm akryrkja og kvikfj'árrækt era aða 1 -bjargræðisvegir, en iðnaðr lítill sem enginn. En áðr cn þessi óánægja bar þá ávexti að gera vcrulcga breyt- ing ást jórnmála-flokkskipun landsins, var reynslutíminn á enda, 0g stjórnin heflr í Ijósi látið ásetning sinn að endrskoða toll-lög landsins. Ráðgjaf- arnir hafa ferðazt um landið úthaf- anna á milli til að kynna sér almenn- ings A'ilja og álit í þessu efni, 0g hafa látið í Ijósi að þeir muni færa niðr að nokkru tollana. Er tíminn til slílcra breytinga því hentari nú, sem hægt er nú að hafa hliðsjón af' breytingum þeim, er nábúar vorir gera, og taka tillit til þeirra. Þykir engin ástæða til að efa, að stjórnin muni á þingi þ\rí, sem á saman að koma nú bráð- lega, gera \rerulegar réttarbætr í þessu efni. Á árinn, sem leið, hafá tekjur Can ada-ríkis vaxið að góðum mun, en útgjöld lítið sem ekki. Tekjurnar vóra: 1892 .......$ 36,921,871 1893 ......... 38,168,608 Aukning...... 1,246,737 Sömu 4r vóru útgjöldin : 1892 .......$ 36,765,894 1893 ......... 36,814,052 Aukning...... 48,158 Afgangs útgjöldum varö þetta síð- asta ár $1,354,556. Jafiwel mótspyraublöð stjórnar- innar játa, að hér sé góðum árangri að mæta, og að fjármálastjóm \ror beri vott nm mikla kunnáttu og ná- kvæma þekking. Þarf í því efni ekki nema að benda á, hve prýðis- nákvæmlega stjómin hefir í áætlun- um sínum farið nærri bæði tekju- greinum og gjöMnm. En þetta ber og \rott. um annað, en það or það, að verzlun Canada hefir verið mjög nærri meðalári. Hefði nokkur verulegr hnekkir orðið í henni, hefði það hlotið að sýna sig í tckjuþvernin, þar semmestallartekj- ur landsins ena af verzlunar-álög- um. Hér í Manitoba-fylki hef- Manitoba. ir árið verið algerlega stórtlðindalaust. Upp- skera varð hér rýrari en í meðallagi, og verð á hveiti dæmalaust I&gt. Eiga þvf maigir örðugt hér 1 &r. Með merkari ftíðindum má telja burt- för Mr. Luxtons ftá blaðinu “Free Press,” og heflr verið ýtarlega um það getið hér 1 blaðinu. — Ó&nægja almennings hér í fylki heflr stóram vaxið þetta ár við dómlausa óspilun stjómarinnar með fé fylkisins, fjár- austr til einstakra stjórnarvina, svo að tugum þúsunda dollara hefir skift, en sí\raxandi skuldir á fylkinu og af- klip á framlöguni til uppfræðslu 0g annara almennra þarfa. — Inn- flutningi- til fylkisins síðastliðið ár var lítill frá öllum löndum, nema frá íslandi. Þaðan keypti fylkis- stjórnin á annað hundrað manns með þ\rí að borga far fyrir það. Svo hafði hún 0g tvo agentn þar úti til að incnn til \restrferða. Oft hefir þó komið fleira fólk frá íslandi áðr, en aldrei hcflr fyrri bólað á þ\rí, að jafn-margir tiltölulega væru óá- nægðir mcð vestrför sína, einkum fólk úr Þingeyjarsýslu, og þózt vonir bregðast sér cr hingað kom. Lítr út fyrir, að in íslcnzka innflutninga- pólitík (.i'oénway-stjómarinnar ætli ekki n ð I:«• ] 1:1.1 st henni hctr en svo mörg Ömur tiltæki. Enda er oin- sætt, ao það raun bezt gefast til lang- framn, að vinna að ínnflutningum að eins með því að útbreiða sanna þeklc- ing á landinu, en ekld með þvl að kaupa fólk vestr liingað. (Niðrlag næst). SÝNINGAR FRÚIN. Heiöraði ritstjóri. — Þar cð frú SigTÍður Magnússon frá Englandi hefir alveg tapaö ræðuefninu í grein nokkurri, sem á að vera svar á móti Mrs. Sliarpe, en blandað sér í mál, sem snert.a mig ixirsónulega, on koma ekkei't við því rótta umræðu efni, þá vil ég vinsamlegast biðja um rúm fyrir þessar línur. Mrs. Sharpe hefir nefniloga fundið að sýningar munum frú M., og sömu- leiðis ber Mrs. Sharpe á móti mörgu, sem frú M. hefir sagt um kvenna mentun og kvennaskóla á íslandi. I þcssu s\ro kallaða s\rari segir frú M., að bréf eitt liafi veriö lagt fram fyrir skiftarétt hér í bcenum; í þessu 1 bréfi á landshöfðinginn yfir Islandi - að hafa sagt, 'm> engir skólar væru á Islandi, og því væri betra fyrir börn Páls Eggerz að vera hér í Ameriku, svo þau gætu fengið góða mentun. Þetta er nú svo fjarri sann- leikanum, sem unt er. Bréfið, sem frara var lagt og hér er átt við, sannaði einungis, að sendimaðrinn, sem vur hér frá íslandi, var ekki sendr að ráði eða vitund landshöfö- ingja. En ég studdi að því, að börn Eggerz væru lcyr í Ameríku, af því að ég var sannfærðr vim, að þau mundu geta búið sér betri framtíð hér en á íslandi; og svo tar þaii ór.k föður þeirra. Prú M. ber eitt af Chicago-blöðunum fyrir þessum ó- sannindum; en mér er sama hvaðan frúin hefir það; ég hefi í höndum mínum öll bréf og skjöl viðvíkjandi því máii, og get sannfært þá, sem um það varðar, um það, að ég hefi á réttu að standa. Sömuleiðis rang- hermir frúin, hvað mikið hörnin eigi til; þau eiga ekki einn fimta part af þeirri upphæð, sem frúin tekr til, hér í Ameríku: en hvað þau eiga á Islandi veit ég ekki. Erú M. veit það víst. En ef hún ætlar að fara að blanda sér í barna-málið, þá er henni það vel komið; það blöndnðu sér nokkrir skrælingjar í það mál þegar í byrjun, og þó að einn bætist við, mun ég ekki breyta stefnu minni í því máli. Enn fremr segir frú M., að Stephensens-fólkið hafi um mörg af sínuai fyrstu árum í Amcríku engin viðskifti haft af íslendingum heima. Frúin meinar náttúrléga rett- ingjum. Ur hvaða lygakeldu frúin hefir lapið þá sögu, veit ég ekki, en að það sé ósannindi, er hægt að sýna þeim, sem um það varðar. Því við höfum bréfa safn foður okksw, og eru £ því bréf frá ættingjum okkar um alt. lanil og á tímabilinu frá 1873—1831. En í hvaða sambandi stendr þetta við sýningu, framkomu og ræövir frúarinnar hér í Chicago? Það skil ég ekki, og líklega enginn nema frúin sjálf. En fremr höfum við æfinlega haft hlöð frá íslandi*. Þar sem frúin gotr þess til, að Mrs. Sharpe og sóra H. Pétrsson séu í ein- hverjum félagsskap, þá vil ég geta þess, að þau hafa aldrei mætzt á æf- inni. Þá er bréfkafli, sem kom út í ísafold, sem írúin kennir Mrs. Sharpe ; sá kafli er úr brófi frá mér til vinar míns, og kann ég honum þökk Syrir að láta það í blöðin, því alt er satt og rétt í þvi brófi. Þá lætr frúin i ljósi óánægjn yfir þvi, að Mrs. Sharpe hafi einungis karl- menn sinu máli til stuðnings. Svo frúia víll fá kvenfólk á móti sér líka. Ég get þá huggað hana; af i£ ís- lendóngum. sem komu langt að á sýn- inguna, voru einungis 6 kvenanenn ; e® þær vóru allar á einu máE um ís- lonzku sýninguna ; vóru þær rajög óá- ategðar með hana, en nöfn þeirra nefni ég ekki leyfislaust. Þá vil ég gs>ta þess, að frúin segir, að ekki sé hregt að fá anna.ð eins safn af gömlu silfri, sem það er hún sýndi á sýningunni. Það er mjög trúlegt; en mikið betra má fá, og það hér í Chicago, þó ekki séu hér nema um 80 íslendingar. Mrs. Guð- rún Holm og Mrs. Kristrún Johnson eiga mikið fallegra, merkilegra og eldra silfr en frúin hefir sýnt hór. Sömu- leiðis eiga systur mínar gamalt. og merkilegt silfr. — Að endingu vill frú- in sanna, aö alt, sem hún hefir um hönd, sé ágætt, af þ\'í að munirnir séu handaverk makalausra snillinga. Þáð væri náttúrlega mjög góð sönn- un, ef frúin sjálf a eftir hefði farið vel með munina. En þvi var ekki að fagna, heldr hafði fruin troðið þoim óhönduglega með makalausu hirðuleysi *) Mr. Th. Stephensen keypti altaf blöð af mér meðan ég gaf þau i'it á fslandi, og tvívegis sendi hnnn mér ritgerðir um almenn mál, sem komu út nafnlausar í þeim. Rit.stj. Hkk. í glerkassa á stærð við moðal bcitu- skrínu, og líkti.-i því að Bárðr á Búr- felli hefði gengið frá öllu saman. Síð- an var skrifaö með mjög slæmri hönd á lélegan pappírslappa : “Iceland exhi- bit,” og aldrei var frúin til staöar til að sýna eða upplýsa fólk um muni sína. Þá hrósar frúin mjr.g happi yfír að hafa fengið tvu r vsrðlauna medalí- ur, en ólik er Inm öðru fólki í því eins og mðrgu öðru, því bæði Frakkar, Rússar og Norðmenn tilkj'ntu sýning- ar-stjórninni að þeir drregju sig út úr allri kepni eftir þeim verðlaunum, af af því allir fengju þessa s\*o kölluðu heiðrsponinga Iijá i eim, og varð svo enginn heiðr þvl. Mörg stór iðnaðar- félög hér vildu varla taka við þeim, af sömu ástæðum — og sum nlls ekki — og þykir öll i hugsandi fólki mikil minkun fyrir sýninguna, hvernig þeim tókst að útbýta varðlaunum þeim. Stephan Stephensbn. 26. Dec. 1893. 133 W. JTuron Str. Chicago. STÉTTASÝKI OG EMBÆTTASÓTT, (Eftir “Þjóðólfi.”) ÞegPr um einkenni innar íslenzku þjóðar mi á dögum er að ræða, þá er sannarlega eigi um auðugan garð að gresja. Fyrrum hafði þjóðin sin einkenni, að því er lifnaðarháttu og búuing snerti. En nú eru þau að mestu horfin. og n.ilega in einu ein- kenni, sem nú er um að ræða, cru : stettasýkin og embœíiasóttin, sem ger- samlega er búin að spenna þjóðina heljartökum, hoilla hana og trvlla. Það gfllir eiikert í þessu máli, hvort l ann blæs á sunnan eða norðan fyrir þjóð vorri; hvort þnð er harðærí í vestrsýslunum, en ár gott fyrir aust- an, eða ið gagnstæða, hvort einn maðr í héraði lieitir á Strandakjækju, eða allir, o. s. frv., og hversu sem lífskjör eru ójöfn manna á meðal, þá gengr þessi sótt jafnt yfir, öldungis hreint; hún er orðin svo hagspök og búin að ná svo óumræðilega góðri kynfestu á hverri einustu himdaþúfu í landinu, Og þó þessi hugsun í fljótu bragði virðist fremr meinlaus, þá er því þó í reyndinni engan veginn þannig varið. Það liggr í hlutarins eðli, að hjá öll- um þorra manna getr þessi þrá aldrei orðið nema óþroskað vonarfóstr, sem aldrei kemst lengra en í burðarliðinn, og varla svo langt, sem rekr á flótta allan góðan ásetning og þarflega framkvæmd, eykr hlutaðeigendum óánægju með lífskjör sín, og öfund til þeirra er betr gcngr. Eklci svo að sgilja, að þossi ósköp séu börnunum meösköpuð beinlinis. Það eru foroldrar barnanna og ipir fullvðxnu, sem valda betiri'T'—>f'þÉssari sýki þroska og framfara. Hver sem ef- ast um slíkt, hann ætti að veita göml- um húsfreyjum eftirtekt, þegar þær eru að búa dretr sinar til suorgöngu — Reykjavikrferðar, til þess að ment- ast. Gömlu konunum er full-ljóst, lxvað þær eru að gera, að þetta er fyrsta sporið áfeiðis til prestskonu- stólsins — iniiH'ói : isins i kyrl.junni, sem allar kon r v, iuai'inriar mæna til löngu öfundarhoriuuiga. En auðvitað mál er það. að | <• i kenning rennr öilum heimasretum oir auðvoldlega í hrjóst, það þarf e<gi aö gefa þoim nema ofr ©infaliiiu' meiningar, þá skilja þrer undir eiris, og þegar einu sinni er búið að vckja hugsunina, þá sofnar hún eigi svo fljótt, þar sem æskufjörið og upphefðarlöngunin róa undir í Kí og blóð. En að konia I>eirri skoðun inn í heila msnna, að ö'll réttindi, sem bundin oru við stöðn og stett, só eig- inlega einkaleyfi, Som einstaklingunum eru veitis, til þess þeir geti átt góða daga á kostnað fjöldans — það er alt erfiðara viðfangs. En án þoss, að mér detti í hug, að fara lengra út í svo flókin atriði, þá leyair það sér eigi, að hér er um töluvert alvarlegt mál að ræða. Með- an all- þorri smalastráka í landinu lifir í sífeldum embætta-loftköstulum, og í þeirri trú, að þeir séu skapaðir til þess, að komast i “kjólinn,” fá beztu bújörðina í sveitinni og falleg- ustu stúlkuna í béraðinu, meðan elda- buskan og fjósastúlkan eru án afláts dreymandi um “madömukjól” og “pre3tskonusæti, 4 meðan er hætt við, að ærnar sleppi, grauturinn verð; sangr, °í? kúahirðingin fari í ólagi, og þa.0 sem verra er, að þetta fólk talti sór ekkort þaríiegt fyrir hendr, stefni að engu tal'marki og verði sjálfu ser og mannk’j'u félagi A'erra en ónýtt í lífinu. , Ekki er svo að skflja, að það sé AUtavert, að komast t.<i maunvirðinga, og vÍ8t er um það. að hv r og einn má búust við, uð liggja 1 nsog hann ne.fir um sig húið. En það er eigi öll sæla í því fólgin u<) á kjól mcð embaittisstim]ii 1 á b.'.ió-i ,.:<. Og að minnsta kosti voröa þó ]/ ir “fri- merktu” að vera í minni hluta. Þeir menn, sem þessa sýki hafa, og hj ggja það langtum göfugra, að verða t. d. prcstr en bóndi, .rettu að mhiuast orða meistara Jóns: “i’restrinn á stólnum er eigi guði þóknunlegvi en bóndinn á akrinum, nrer sem báðir framganga á hans voguin.” “Vesalings land, sem liefií svo marga embættismenn,” sagði Nansen, er hann kom til Reykjavíkr á <: 1 æn- landsför sinni. Það er eigi e'. knjt- ismannaíæðin, sem velch' því, að js- lendingar dragre-.t altai' moir og .neir aftr úr fru'iidþjóöuin wni;;u, iieldr eitthvað annað. Guðmundr Friðjónsso-n.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.