Heimskringla - 06.01.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.01.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 6. JANÚAR 1894. 3 UPPBODS-SALA. ÞROTABÚS-V ÖRUR *iru seldar á uppboði á hverju kveldi íyrst um sinn. DÚKVARA, FATNADR, SKINNVARA, . Alt, sem vant er aö ver.i til í DRY GOODS búð. - Allan daginn eru vörurnar líka seidar nppboðslaust íyrir uppboðs-verð. M. CONWAY, uppboðshaldari. Dominion ofGanada. oieiPis fyrir milionir mm 200,000,000 ekra nveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ökeypis fyrir landuemar Djúi>r ogfrábærlegaírjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skogi, o<r meginblutinn nálœgt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunrn 20 busbei, eí vel er umbiiið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- Rggjandi sléttlendi erufeikna-miklir íiákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- Landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. Málmndmaland. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma 'íandi; eldiviðr 'því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til liafs. Ganada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial brautirnar inynda oslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca nada til Kyrrahafe. Sú braut liggr um miðlilut frjósama beltisins eftir því endi Iöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og vestr af Efra-v i 0g um in nafnfrægu Klettatjöll Vestrheims. Hcilnœmt ofts. Eoftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þnrviðri vetrogsumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu, Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yflrl8 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr íyrir familíu að sjá, 160 elcrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk jiað. A þann liatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegutilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðurn. Þeirra stoerst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, 1 30—25 mílna fjarlregð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er imikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nrer liöfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. AROYLE-NYLENDAN er 110 miliir snðvestr frá Winnipeg: ÞING- VA LLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- EENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBFiRTA-NÝLEND- AN um 70 rnílur norðr frá Calgary, en um 000 mílur vestr frá Winnipeg. I síðast töldum 3 nýlendunum er niikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Erekari upplýsingar í þessu efni getr hver sein vill fengið með því, að skrifa unt það: THOMAS BENNETT ÐOMINION COV’T IMMiCRATION ACENT, Eða 13. !-<• Baldwinson, isl. umboðsm. - - - - Canada. Winnipeg, kaupið æfinlega þar sem þið fáið beztar og .... ÓDÝRASTAR VÖRUR.............. ITveiti. Bran. Fódr-hveiti. Oil Cake. Flax Seed. Sliorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. • • • Allskonar malad fódr. . . . fRON WAREHOUSE 131 Higgik Str. — NAUDSYNLEG HUGVEKJA. SUMANFAEI. C. A. Qareau er nybúinn ad fá miklar birgdir af ® ® TJtsolu- menn Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr. Ólafs- son, 575 Main Str.. Winnipeg; Sigfus Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Tliomp- son, Gimli Man. llr. Chr. Oiafsson er aðalútsölumaðr blaðsins_ í Canada og hefir einn útsölu á því 1 Winnipeg, Verð 1 dollar, MORTHERH 1 RAILRi PAOiFiG RAILROAD. TIME CATíD.—Taklng ?ífoct on Sun- day Sept. 3rd 1893. MAIN LINIC. Meltons, Irish Freize, Beavers, French Montenac, Englisli Kap. Skodid haust og vetrar YFIRHAFNIR vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00 til $20,00 OG YFIR. Takið eftir eftirfaraudi verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli. Alfatnaðir úr bezta Serge, treyjag og vesti meðbuxum eftirvild $30.00 "Vandaðir "Worsted alfatnaðir á 23.00 $25, $27 og $28. Alfatnaðir : Kanadiskt vaðmál - $14.00 “ al-ull kanadiskt vaðm. $16, $17 og 18.00 “ góð eftirstæling of Skozku vaðm. $19, og 20.00 “ Skozkt vaðm. $22, og 24.00 “ góð, svört Serge treyja og vesti og huxur úr hverju sem hentar - 23.00 Yór höfum mikið upplag af huxnaefni, sem vér getum gert buxur úr fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og $9.00. Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Yér höfum nýlega fengið mann í vora þjónustuj sem sníðr föt aðdáanlega vol. TILBÚIN FÖT. Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af als konar tegundum, og ur bezta efni, keyptar hjá inum frasgustu fatagerða- mönnum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlmannafatnaöi, svo sem nærföt úr ull, baðmullar- skyrtur, Earmlln, kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið faf HÖTTUM, LOÐHÚFUM og FELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar. C A. GAREAU, 324 Main Street. Merki: GYLT SKÆRI.............. ISLENZKR LÆKNIR DR. M. 1IALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. Til Nýja-íslands. GEO. DICKINSON sem flytr póstflutning milli West Selkirk og Nýja íslands, flytr. og fólk í stórum, rúmgóðum ofnlútuðum liús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um vellíðun farþegjanna. Eng- inn maðr hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemr til Icelandic River á Miðkudagskveld; fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. FERGUS0N & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhöld ódýrnstu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. DR. WOOÐ’S Norway Pinej Syrap. Rich !n the lung--hcaiinjj virlt’cs ofthe Pine j combined with the soothincr ?md cxpectorant f properties of other pectoral herbs and barks. j A PEBFECT CUPE FOR COUGHS AND COLD3 Hoarsencss, Asthma, Bronobitis, SoreThroat, I Croupandall THROAT, BRONCHIAL anrí | LUNG DíSEASHS. Obstiuate coug-bs which i rcsist other remedies yield promptly to tlus 5 pleasant piny syrup. 5 *>RICE i?SC- BOC. PER CSOTTUZ* ‘ . RER aOTTLS-m • OID «Y ALl OIIUQQtWTO, lO XJ 33. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. CURCf ■’i'COÍ./p 'SSSk^ i North B’und STATIONS. South Bound St. Paul Ex.,1 No.108 Daily. FreightNo. 154 Daily 1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. 12.15pl 5.30a l.OSpl 3.49p -Portage .! unc 12.27p 5.47a 12.3Cp, 3.34p * St.Norbert.. I2.41p 6.07a 12.10a 3.19p *.. Cartier.... 12.53p 6.25a 11.37a| 3.00p *. St. Agathe.. 1.12,, 6.51a 11 22al 2 51p *Union Point. 1.20p 7.02a ll.OOai ‘í.38p *Silver Plaius 1.32p 7.19a 10.27a 2 2(>p .. .Morris.... 1.50p 7.45a lO.Ola z.Oíip ... St. J eun... 2.05p 8.45a 9.23a 1.45p . .Letellier . .. 2.27p 9.18a S.DOa 7.00a U.Oíp l.SOp 1.20p|.. Emerson l.lOp 9.15a 5.25 a 8.40p 8 30p 8.00p 10 30p . .Pembiua. Grand Forks.. • Wpg. .1 nnc.. Duluth Minneapolis ...St. Paul... ... Chicago . 2.50p 3.00p 0.4 Op I0.50p 7.55p 7.0ÖH 7.35p 9.35p 10.15a U.löp 8.25p 1.45p MOBUIS-BKANDON BHANCII. East Bound STATIONS. W. Bound. Freight 1 Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j Passenger Mon.Wed.Fr Freight Tus.Jhur.Sat. 4 l.^up A.UUp .. W iunl])eg .. I2.15p| 7.50p 1.45p ... Morris .. 2.25], 8.00a 6 53p 1.22p * Lowe Farm 2.49r. 8.50a 5.49p 12.57p *... Myrtle... 3.17] 9.50a 5 23p I2.40]i ... Holancl... 8.28p lO.löa 4.39p 12.29p * Rosebank.. 3.47p I0.55a 3.58p U.65a ... Miami.. 4.03, 11.24a 3.14p ll.33a * Deerwood.. 4 2(!p 12.20a 2 51p 11.20a * Altamont .. 4.39p I2.45a 2.1óp 11.02a . .Somerset... 4.58p 1.2 3a 1.47p 10.47a ♦Swan Lake.. o.löp i.53p 1.19p 10.33a * Ind. Springs 5.30p 2.22p l2.57p 10.22a ♦Muriapolls .. 5.42p 2.45p 12.27p 10.07a * Greenway . 5.58p 3.17p 11.57a 9.52a ... Bnldur... 6.15p 3.47p U.12a 9.31 a Bolmont... 7.00p 4 34p 10.37a 9.14a *.. Ililton.. 7.18p 5.10p 10.13a 8.57a *.. Ashdown.. 7.35p 5.43p 9.49a 8.50a Wawitnesu.. 7.44p 5.59p 9.39a 8.41 a * lliot's 7.55p 6.15p 9.05a 8 2(ia Ronnthwaite 8.08p 6.45p 8.28a S.08a ♦Mftrtinville.. 8.27p 7.20p 7.50a 7.50a .. Brandon... 8.45p 8.00p West-bound passenger trains stop at Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIIIE BRANCH. East Bound Mixed No. 144 D dly STATIONS. W. Bound Mixed No. 141 Daily 12.45 p.iu. .. Wiiinipeg.. 4.15 p.m. 12.26 p.m. *l>ort .Junction 4.80 ]).m. 11.51 n. m. * St. Charles.. 4.59 p.m. 11.42 a.ni. * Hcadingijú. 5.07 p.iu. 11.11 p.m. * White Plains 5.34 ,,.01. 10.12 a.m. *.. Eustace. . 6.20 p.m. 9.44 a.m. *j.. Oakville.. O.í'O ]>.in. 8.55 a.m. Port. la Pr.iirie 7 40 p.m. Stations marked —*— liave no age Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 Jiave throu Puliman Vestibuled DrawingRoom Slf iug Cars between Winnipeg, St. Paui a Minneapolis. Also Palaee Dining Cí Close connection at Chicago with éasti lines. Connection at Winnipeg .Tuncti with trains to and from tlie Pacific coí For rates and fnll inforinntlon ci cerning connection with other iines, e apply to nny agent of t.lie compHny, or CHAS. 8. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Pml. Ueu. Agt., Wi H. J BELCH, Ticket Avent’ 486 Maiu Str., Winnipeg 432 Jafet í föður-leit. Jafet I föður-lelt. 433 436 Jafet í föður-leit. Nokkrum augnablikum Bíðar spurði ég, 'lvort vagninn, sem ég retti að fá, væri okki ®«un til. ‘‘Ó, þér eigið við að fá vagn?” sagði kon- aib seni bélt gistihúsið. “Já,” svaraði ég; “vagn til Mount Castle.” “Ja, því cr nú miðr að þá veröið þ’T að fiíða ofrlítið, herra góðr, því að vngninn oltk- ax sá eini, sem við eigum, er farinn til Kast- aians, og kemr ekki aftr fvrri en seint í Lveld, löngu il'tir að tunglið er komið upp.” ‘Ekki aftr fyrri en seiut í kveld!” svaraði 4“g; “þvi sögðuð fér mér það okki áðan? Þá !iefði ég haldið áfram á hinura vagninum.” Ligið þér við vagninn, sem þér komuð nc' ? l’á segi ég yðr satt, að ef Teddý Driscoll hetði geta ekið klárnnm sínum leti Kn '.a 111 idngað í kveld, þá i'.iri ég í vond- an iaö. Þóknast yðr okki, góði lierra, aö slija heldr inni í litla herberginu? Eg skal Sáta Kathleen kveikja upp,» Svo leitt sem m(r þóui jj;vð> ,lð verða að vera r.ætrsakir í þessu skelfilega lireysi, þá vai' -ki auðið að gera við því; svo að ég tók i'PI> skinnsál mina og fylgdi konunni ®;\ir inu i litið herbergi, ef svo skyldi Ualla, t.,.;,, bygt liaiöi veriö síðar ca nðalhúsið „g n p ð því, og svo veiið tekiðgat á vegginti íynr dyrúm. Það var ekkert loft í þ í. lieldr Var þ»ð undir rafti og liella lögð á. Eg sett- ist niðr á eina sætiö, sem var í horbergiuu, og studdi hönd undir kinn og ölnboganum á horðið, og lá síðr en ckki vel á mér. Alt í einu heyrði ég á tal álengdar og heyrði að stúlkan sagði: “Og því lofarðu lionum ekki að halda áfram til Kastalans? Vagninn er þó irti í garðinum og hestamir i hesthús- inu.” “Það liefir verið lagt blútt bann fyrir það, Kathleen,” svaraði veitingakonan; “Mr. M’- Dermott var hór í dag, og liver þorir að ó- hlýðnast honum ?’’ “Hvaða maðr er þetta þá ?” spurði stúlk- an. “Það er lögmaðr með stefnu til Sir Henry; og meira að segja, þeir segja liann sé kominn til að tákn lögtaki skepnur lijá Jerry O’Toole upp í tíundargjald.” “Hann er svei mér ekki huglaus, þótt ungr só,” svaraði stúlkan. “að koma liingað í sh’kum erindum nlcinn.” “Ó, hann gevir náttúrlega ekkcrt fyrri en á morgun, og þá verðr liér kominn hermanna- íiokkr til að veita lionum lið.” “Og veit Jerry OToole af þessu?” “Víst veit liann af þcí; en ég vona það verði ekki drýgt morð hér í mínum húsum í nótt, herra trúr ! En hvað getr einstæð- ings-ekkja eins og vg gert, þegar Mr. M’Der- mott vill svo eða svo vera láta ? Jaja, farðu nú og kveiktu upp, Kathleen, cg vittu hvort það or nokkuð, som veslings manninn langar að dóttir hans sé dauö. Ég Cr eina vitnið að því, að hún er á lífi. Því iielir liann og M’Dermott breitt þetta út um mig, til þess að mér verði fyrirkomið.” “Er hún þd á lífiV” spurði Kathleen og starði á mig forviða. "Já,” svaraði ég; “og ég vi! ekki láta Sir Ilenry vita, liv.ii' liún o: niðr komin, og það er ástæðan til að þeir hata mig svona.” * ún ég sa líkið af henni,” svaraði stúlkan lágt, og stoð upp og gekk ulvog til niín. “Það hefir uldrei verið hennar lík: um þ'\ð megið þ r vera viss,” svaraði ég, og vissi þó varla, hvaö ég átii i.ð segja við þessari staðlucíin^u. “Þ.ið var að minsta kosti klrett i 'ótin liennar; en þaö var svo langt. um liðið (Vá þ\í bún livarf og þanguð til líkið fanst, að að það var alveg ómögulegt að þekkja nokkra drætti. Annars fekti > g bicssað barniö vei, þvi að hún móðir mín liafði haft hana á brjösti. Við vórnni þá í Kas lanum, 0g þar ólst óg upp þangað til Sir William dó ; þá vórum við öll látin fara burt.” “Kathleen! Kathleeu!” kalh.ði nú b >- móðirin. “Biðjið um alt, scm yðr getr í In, ’ ■ einn og eiim hiut í c:nu| hva ) (\ ú ■ hvíslaði Katlileen að iiut u;r leið <,g .-..a fór út úr lierberginu. “Eg get ekki fengið múinu til að breana,” Jafet í föður-leit. 429 ilið vnr : Mount Cist’e, Connemarn, og spurði hann mig, livenær ég vildi leggja af stað. Það sló mig ekki fyrii en eftir á að það vreri undarlegt að hanu skyldi verasvokunn- ugr heimilis-nufnimi og aö hann skyldi hafa þið lijá sér ritað á bréfspjald, og meira að segja, að hniin skyldi vita, að ég ætlaði að fara þangað. Eg tók við nafnmiðanum og bið um að liestar yrðu tilbúuir árla næsta morgun. Svo settist fg niðr og skrifuði Harcourt bréf og sagöi lionum frá ferðalagi minu og lyrirætlun; annað bréf reit ég Mr. Jiíasterton, miklu ýtnrlcgra; loks reit ég Tímóteusi, og sUi utan nni til Ilarcourts, og bað hann að láti mig vita. Lvað ge>at hefði moð lionum og giitunum. ' i: ni iðdegisvorð bjó ég mig undir ferðinnnæsta inovyim, borgaði Tcikning miun á hótelinu, og varð svo feginn að fara að sofa. I býti nresta morgun vakti þjönnimi mig oins og cg liafði beðið hann. Ég tók að eins iitið eitt af f rangri með mér í bandtösku minni, eu fékk liitt geymt bjá mauninum, sem hötc’ið hélt; lagði ég svo af stao í p'. itvagni. Mér skilaði fljótt út úr bænvtm og ók um fl'l: i völln góðan vcg; ég hallaði mér aftr í v::nt , g:.t okki aö því gert cð spyrja .. n mig að, livað ég vildi nú eiginlega með !ci#ðalngl. Ic-t;arinn licíir, ef "fil v..ili; tek- ið eftir því, nð niír hretti jafm.n við sð fara eftir því seni andiun blés mér í brjóst, og lét

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.