Heimskringla - 27.01.1894, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.01.1894, Blaðsíða 1
VIII. AR. NR. 4. Heimskrin WINNIPEG, MAN., 27. JANÚAR 1894. FRETTIR. CANADA. DOJIINION-MN'GIO á ekki aö koma samau fyrri en í Marz-byrjun. Nýu koi.anú mI! or sagðr fundinu nálægt Lako of the Woods, og er vonandi aö námr sá, megi reynast auðugr og auðunninn og kolin góð. Þá mun þetta liafa mikla þýðing fyrir Canada. Stóri ostkinn frá Canada, sem var á sýningunni í Chicago, liggi' nú á járnbrautarstöð í Ltindúnum. Ekkert vörugeymsluhús þykir nógu sterkt til að bera þunga hans. Ýmis boð hafa komið i ostinn í heilu líki, en ekkevt svo liátt að þegfð hafi vcrið. BANDARÍKIN. Samvbi.dismenn í Ccicago aitla að reyna að véfengja fyrir rétti kosning borgarstjórans þar (Hópkins); bera fyrir kosninga-svik. TJt ANRÍKISMál. A-NF, FNDIN í Þjóðfulltrúade.ild bandaþingsins hefir lagt fram þingsályktun, er lýsir ánægju og samþykki á afskiftum Olevelanns af Hawaii-málinu. Hnefai.eikar. Þeir Covbett og Mitchell börðust í Klorida í fyrradag, Corbett barði Mitchell sundr og saman; var hann frá í þriðju hrið. Séra Tai.mage í Brooklyn, N. Y., liættir við prest- skap f vor. Orðinn þreyttr og heilsu- bilaðr, að hann segir. Aðrir segja menn sé farnir að verða leiðir á konum. Fná Texas. ^ótt ótrúlegt kunni virðast, þá var nýles.a ; Lallas, helztu borginni í T exas, gengið til atkvæða um vín- sölu-leyfi, OJÍ samþvkti alþýða, að leyfa enga vínaölu í bænum. í öllu hérað- inu, sem borgin liggr í, eru nti að eins þrjú vínsöltthús. Ot'U, KR FUN'DIÐ a ey einni í Rainy Lake, nyrzt í Minnesota, en eigi kvað auðið að vinna þar að gulinámi fyrri en vorar. Skoounarmenn stjórnurinnar segja þar vera talsvert af gttlli. Tbkjuskattr. Meiri hluti fjárlagsnefndar banda- þingsm8 (sérveldismennirnir allir í nefn1)111111) hefir nú lagt það til, að lagðr verði tekjuskattr, 2% á allar árs- tekjur> er fara fram úr $4000 (sú upphmð skattfrí). Guh,-8d4tta. I>að er nú af ,-áðið að slá að Jninsta kosti $15,000,000 í gulli (“erni” °g “tvíerni ’ ,J : 810 og $20 peninga) f.vrir 1. Marz, og meira, ef yfir verðr ko>nizt. Það liggr sem stendr gull í kólfttm í Philadelphiu-sláttuhúsinu að upþhatð $25.000.000, og í prófhúsinu í Ýork um $40.000,000, og á að senda það alt til Philadelphia til mótunar. Bænarskrúr móti Wilsons tolllaga frttmvarpinu streyma nú að bandaþinginu, helzt frá verkamönnum i Pennsylvania. Þær oru svo undir komnar að mestu, að verkgeíendr hjóða verkmönnum sífitujt að skrifa undir þær, og hóta burt- rekstri frá vinnunni ella. Sumstaðar hafa verkstjórar slegið slikttm liótun- urn upp í auglýsingaformi i verkstæð- unum.. Mutiial Rf.serve Fund lifsábyrgðarfélagið, sem liefir sýnt sig í því að reyna öðrum lífsábyrgöarfé- lögtim fremr að véfengja dánar-kröf- ur eftirlifandi erfingja þeirra manna. sem liafa verið í ábvrgð hjá því, heíir á mánudaginn í vikunni, sem leið, tapað máli, sem Mr. >T. E. Austin nokkur höfðaði á móti því, til að neyða það til að uppfylla skuldbinding sína. Félagið var fyrir hæstaretti í New York dæmt til að borga áfrýjanda $16,752,20. [N. Y. Ecen. Po»t]. LÖII SEM HAFA TOG. í stjórnskrá Ohio-ríkis er ákvoðið, að löggjafarþingið skuli eiga þingsetu annaðhvort ár. Þingmenn fara svo í kring um [xitta, að þeir “slíta” ekki þingi að vorlagi þingárið, heldr “fresta fundum” tjl næsta vetrar, og sitja svo á þingi hvern vetr. Ekki fyrir það, að svo mikið sé að gera, heldr af því það borgar sig betr fyrir þá að vera hvern vetr á þingi. Enginn Penixgaskortr er i Bandaríkjunum. Þannig lágu i New York bönkunum nú um nýjárið $80,000,000 í gulli fram yfir það sem var næsta nýjár á undan. En það er lítil eftirspurn eftir peningum til fram- kvæmdar fyrirtækja, af því að deyfð- in er svo mikil i öllum viðskiftum og óvissan. En það er ekki fyrir það að peningamir sé ekki til. Þetta sýnir bezt, hve fjarstætt það er að ætla að lækna viðskiíta deyfðina með aukinni peningasláttu. Einkknnilegt Rkttl.f.ti. Fyrir fám viknm var búðarsveinn í New York tekinn fastr fyrir að selja tvö brauð á sunnudegi. Dómar- inn heimtaði $100 veð fyrir að láta harm lausan þar til dómr félli. Sendi- menn prestsins Dr. Parkliursts rann- sökuðu næsta sunnudag rækiloga það sama mndæmi í bænum, sem búðar- sveinninn átti heima í, og komust að því, að þann sunnudag seldu 129 veit- ingamenn um 2000 gallónur af hjór. Enginn þeirra var tekinn fastr fyrir sun nudags-verzlun. Bindindi s- i tási; s a n eða “Afholds-Basunen” heitir norskt blað, sem út kemr í Hillsboro, N. D. Fyrir tveim vikum er hún byrjuð á aö auglýsa nöfn l>eirra kaupanda sinna, sem þrjózkast við að borga blaðið. Hún gerir það með þessu orðalagi: “Mr. N. N. (nafnið fult) í Wolcott liefir alveg noitið að borga eintak sitt af blaðinu ; bann svíkr oss um $5.00.”—“Mr. N. N. í Fargo skuld- ar oss $1.75, sem hann svikst um að borga.” Og svona keinr heil nafna- skrá í hverju hlaði—til verðugrar háð- ungar fyrir refja-mennina. Eftir því sem oss skilst, beitir blaðið þessu þó að eins við þá, sem noita að l)orga eða hafa iil orð eða pretti.í frammi. JáUNIiRAUTASUYS oru sífelt að verða tíðari. Síðasta missiri (Júli—Den. ’93) biðu 600 menn bana í Bandar. við járnbrautaslys, en 2180 meiddust meira og minna. — Þar sem svona er ástatt er ekki að kynja þótt menn liafi fest mikla athygli á N'ÝRRI UPPFUNDNING. scm nú er verið að sýna og reyna í Boston. Það er bjalla, sem hringt er með rafmagni. Er oin fest á renni- reiðina (locomotive), sem hreyfir vagn- lest hverja, og er svo um búið, að bjallan liringir hvert sinn sem önnur lest er á sömu brautinni í mílu fjar- lægð eða nær; einnig gefr bjallan merki, ef kvislasamskeyti (svvitch) eru opin á brautinni, eða ef brú hefir verið und- in af, eða brotnaö af. Gov. Rkssell Brown, rfkisstjórinn i Rhode Island, tók ekki móti neinum nýjársgestum um síðastl. mánaðamót og hafði því engar nýjárs- veitingar eins og landstjóra er siðr til. I stað þess sendi hann fátækranefnd bæjarins $250 banka-ávísun. lvvað peningunum betr varið til að seðja fá- tæklinga og klrcða, heldr en í veiting- ar handa efnuðu fólki. Kol eru nýfundin nálægt Mandan, N. D., surtarbrands- kend, en betri sögð heldr en linkol frá Iowa og Illinois, og kostnaðr svo lítill við að nema þau, að sagt er að megi selja þau, -flutt til St. Paul, á $2,50 “long ton.” N. P. brautinhefir hingað til A'orið óþjál námseigendun- um og eigi viljað flytja kolin fyrir sanngjarnt verð, en nú- er þá og þeg- ar búizt við að “Soo”-brautin nái að námanum, og að þá fáizt kolin flutt. Evmdin í Chicago. Til dæmis um, hve mikil atvinnu- leysis vandræðin eru nú í Chicago, má gota þess, að í einni einustu kvrkju, Trinity Church, vóru hér um nóttina hýstir 150 Skandínafar, og 100 af þeim varð að gefa ókeypis máltíð. Meir en 100 skandinafiskir bændr í norð'-estr- ríkjunum hafa boðizt til að taka iðju- lausa .menn, en hjiUparnefndin liefir ekki haft efni á að borga far þeirra burt. Það er nógu fróðlegt í sambandi við þetta, að lesa svo látandi grein í N. Y. Ecen. Post: Þótt, ótrúlegt megi virðast, svo mikil eymd og atvinnu- leysi, sem kvað vera í Chicago, þá er ekki auðið að fá þar menn til að vinna að grefti lireinsunar-skurða þar fyrir 15 cts. um klukkustundina. Það kváðu vera tugir þúsunda af atvinnu- lausu fólki í Chicago, og margt af því fær frítt fæði og náttskjól hjá gustukanefndunum þar. En þó þarf Mr. H. A. Clapp að rita manni í Milwaukce, Wis., til að biðja hann að senda sór fyrst um sinn 5 til 10 menn á dag til að vinna að skurð- grefti. Hann ritar: “Það er ðrðugt nú að fá menn til að vinna hér f Chicago, með þvi að bæjarstjórnin hefir reist gistihús og gert ráðstafanir til að gofa öllum að éta, sem biðja um það. Sumir af þeim, sem nota sér þetta, hafa haft þetta frá $5 til $100 í vösunum. Skurðvinnan er öll grjótvinna, og endist í allan vetr; vér getum horgað $1,50 í kaup á dag.” En Milwaukee-maðrinn gat heldr ekki fengið verkamenn þar, því að bæjarstjórnin þar hafði líka byrjað að gefa mönnum að éta fyrir ekkert, og hávaði verkmanna kýs það heldr að vetrarlaginu, en að vinna fyrir 15 cts. um tímann. Milwaulœe-fregnriti Chicago Ileralds ritar þaðan : “Hér (í Milw.) er næg vinna fyrir þá sem cilja vinna. Mr. Holmes liefir viljað fá menn til skógarhöggs fyrir frá $16 til $26 um mánuðinn og frítt fæði, en ckki fengið menn. Annað félag hér býðr 70cts. á cordið fyrir corð-viðar liögg. Góðir verk- menn geta • með því móti unnið fyrir $2 á dng og fæðið kostar $3 um vikuna. P. S. Low & Co. þurfa að láta gera vatnsleiðslu; þeir vilja borga 12 cts. um tímann og þurfa 50 menn, en fá okki fóllc til aO vinna.” Þetta og þvílikt sýnir, að jafnframt því sém auövitað er mikið af sannri neyð eg skorti, þá er líka mikið af iðjulausum lctingjum. Velgerðanefndir og gustuka-félög ættu því að hafa nán- ar gætr á, hvorjum þau hjálpa. Ný ríkis-skuldabréf. Til að bæta úr fjárþröng alríkis- sjóðs Bandaríkjanna hefir Carlisle fjár- málaráðherra afráðið að gefa út rikis- skuldabréf upp á 850,000,000 samkvæmt heimild ]>eirri er lög veita til þess. Þessi nýju skuldabréf eiga að bera 5% vöxtu (o : hver sem á $100 skuld- bróf, á að fá $5 á ári úr rikissjóði) og eiga að endrborgast (innlej'sast) eftir 10 ár. En Carlisle gerii- sér von um, að þau muni seljast svo hátt (yfir nafnverð), að vextirnir verði í raun réttri ekki nema 3%, og býst hann við að þurfa ekki að selja þau til útlanda; það muni bjóðast nægir kaupendr að þeim í Bandaríkjunum. —18. þ. m. sendi Carlisle út boðsbtéf, að bjóða mönnum kaup á skuldabréf- unum. En þegar fyrirfram vóru menn farnir að senda honuni tilboð, og vóru þegar þá komin tilboð um kaup á 840,000,000. Þcnuan sama dag koin maðr frá New York til Carlislo og bauð að kaupa öll skuldábréfin ($50,- 000,000), og samdægrs fékk hann skrif- legt tilboð frá N. York um að kaupa $100,000,000 virði af skulkbréfum og horga $118 fyrir hvert $100 skuldbréf. —Það er talið alveg vist, að lianu rnuni fá svo góð boð, að sann-vextir af skuldabréfunum muni verða að eins 8% eða jafnvel þar undir (21—1 2%), ef til vill. Embætta-skipanir Clevelands. Efri málstofa Bandaþingsins (ríkis- fulltrúadeildin) hefir nýlega neitað að staðfestft tvær embættisveitingar Cleve- lands forseta. Önnur var sú, cr hann hafði skipað Mr. J. Scott Harrison, bróðr Harrisons, er var forsoti næstr á undan Cleveland, yfir toliliirði i K.ansas City, Mo. Mun þar hafa ver- ið slegið þvi fyrir ofan á, að Mr. Harrison er vitanlega samveldismaör. En Cleveland fer ekki ávalt fast eftir flokkaskipun, ef um nýta menn og góða er að ræöa. — Hitt tilfellið var það, er Cleveland skipaði Mr. Horn- blower dómara í hæstarétti Bandaríkj- anna. Var þar slegið fyrir, að Mr. Hornbl. vævi yngri en ýmsir aðrir, er jafn-færir væru til embættisins. en enginn hefir dirfzt að neita þvi, að Mr. II. væri afbragðs lagamaðr og hefði alla þá kosti til að bera, er dóm- ara mega prýða, þar á meðal bæði gætni, skarpleik og réttlætisást.—l' ndir niðri liggr þar fiskr imdir steini með báðar þessar tilnefningar forseta, að þær vóru gerðar án þess að Cleveland leitaði ráða um þær til ríkisfulltrúanna úr rikjum þeim, sem inir tilnefndu menn áttu heima í. En það er gömul tízka (þó á engum lögum bygð) að fara mjög að ráðum ríkisfulltrúanna í slikum málum, svo að þeir goti komiö að skjólstæðingum sínum. En þeir Hill og Murphy, verstu óvinir Clevclands, þótt til sama fiokks telj- ist, eru ríkisfulltrúar frá Ncw York riki. Sv’o hættist það ofan á, að Mr. Hornblower hafði tekið þátt í því Asamt flestöllum heiðvirðum lagamönn- nm í New York ríki. að varna því, að þjófrinn Maynard, skjólstæðingr Hiils, næði kosning sem hæstarrótt- ardómari í New York ríki i haust. Atti því Hill kaupskap við nokkra samveldismenn og þá af flokksmönn- um sinum, sem hann gat í lið fengið með sér, til að fá' ríkisfulltrúa-deild- ina til að neita að staðfesta tilnefn- ing Clevolands forseta á þessum mönn- um. Mælist þetta mjög illa í fyrir í öllum betri blöðum beggja flokka syðra. ÖNNUR LÖND. Mid-Ameríku styrjöld. Einhver nf inum svonefndu “Þjóð- veldnm” í Mið-Ameríku liggja jafnan í hárinu hvort á öðru. Það eru Honduras og Nicaragua, sem fieniian mánuðinn hnlda uppi tízkunni. Kvenn-kjósendr í Neav Zealand. Síðustu fregnir sýna, að alt fer mjög vel og æskilega. í New Zealand síðan konur fcngu þar jafnan kosn- ingarrétt við karla. Þar er nú ný- afstuöin in fyrsta almenna kosning síðan það nýmæli var í lög leitt. Koinunar tóku mjög almcnt þátt í kosningiinum, höfðu kvenn-nefndir til að fylgja fram málstað sínum ; þær sáu og um, nð hvevri konu, sem haiði ntkvæðisrétt, en átti -barna að gæta heinia, væri send stúlka til að gæta barnanna, meðan hún fór að gre.iða atkvæði sitt. Stjórnin, sem hafði kom- ið íram k vonnréttarlögunum, fókk stórkostlcgan sigr í kosningunum, enda fékk hún fylgi flestallra kvenn- kjósendanna. Últ KÓLERIT dóu 12 menn í Anvelais í Belgíu fimtud. í síðustu vikn. Margir sjúkir þar af henni. FjáRIIAGR Þýzkalandh. Rlkisreikningrinn fyrir 1898 sýnir. að sljórnin hefir varið 40.000,000 marka um fram fjárveitingar, og er það mest til hernaðarþarfa. Stjórnin verðr nú að reyna að fá fjárcyðslu þcssa lög- hclgaðu mcð fjáraukalögum, og er búizt við að það gangi ekki sem greiö- legast. í Serbíu horíir til vandræða. Mílan uppgjafa- konungr hefir komið í leyfisleysi heim til sonar síns Alexanders konungs. En konungr er í missætti við ráða- neyt.i sitt. Þykir horfa tii ófriðar eða stjórnbyltingar, ef ekki ræðst því lietr úr. Bismarck V liefir fengið boð keisarans að heim- sækja hann í Beilín, og er væntan- legr þangað. Mikið um rætt, á hvað vita muni. Dr. Johan Fritzner inn merki orðbókarhöfundr er nýdá- inn í Kristiania (Norvegi), 81 árs að aldri. Keelv-stofnunin i Kristíaníu, til lækningar drykkfeldni, virðist vinna þarft og gott vei'k. Margir hafa læknazt af henni og hefir bati þeirra flestallia reynzt varanlegr til þessn. Rússar og Grikkir. A grísku eynni Paros í Grikk- landshafi er stórt sjóhernaðar-forðabúr ; höfðu Rússar þar áðr ýmsan forða geymdan fyrir sjólið sitt, en nú hefír búrið staðið autt langa liríð. Nýlega hefir Rússastjórn beðið grísku stjórn- ina tim að láta sig aftr fá lyklana að forðabúrinu, þvi að rússneska stjórn- in kveðst nú vilja fylla aftr forða- búrin. En grískn stjórnin er heldr ó- fús á það, enda er þræta um, hverir eigi lóð ]á sem geymsluhúsin standa á. En í kyrþey er sagt að gríska stjórnin só að spyrja Norðrálfu stór- veldin ráða, hverju svara skuli þess- ari málaleitun Rússa. Þetta er ofr- lítill neisti, og ef svo ber undir, þarf hann ekki stærri til að kveikja bál 4 Balkan-skaganum. Fra Haavaii. Þjóðvinafélagið í Hawaii hefir seut Cleveland forseta bænarskrá eðr ávarp. í félaginu eru yfir 8000 löglegir kjós- endr. Þeir bera sig upp undan yfir- gangi bráðabirgðastjórnarinnar, bera fyrver. sendiherra Stevens á brýn sam- særi við uppreistarmenn, og láta í ljós, að þjóðin óski að ið takmarkaða konungsvald drottningarinnar mætti halda áfram. Um sömu mundir er bráðabirgða- stjórnin nú loks að undirbúa nýja stjórnarskrá fyrir eyjarnar. Til þessa hafa valdránsmenn þessir stjórnað að þjóðinni fornspurðri. En nú fara þeiv fram á, að kosningarréttr í eyjunum. skuli eftirleiðis bundinn við það, að kjósandi geti losið og skrifað—ensku. Það væri líkt og Flandrar gerðu stjórnbylting á Islandi, og gerðu það að kosningavskilyrði, að kjósendr á íslandi gætu lcsið og skrifað—frönsku. í Brazilíu hefir uppreistarmönnum veitt betr nú á síðkastið, og virðist sem heldr sé að drrga þar að málalyktum. Viltu eua v !íu ckki ? Það er ekki síöar vænna að ná í eintak af Ljóðmælum Jóns Ólafssonar ($1,25 í bandi). Ekki eftir nema ein !♦ eintök. ‘ Jafet í föður-leit spurði ég lianp, l,vaða verk þetta gæti verið. Hann sagði það væri enginn efi á þvi, aö það vœri einhver, sem Melchior vikii láta ráða af dögum. Mig grunaði þá, að þetta kynnir að vera Þu' s^ Því upp á því að ég færi með honum. Honum var ekki um það í fyrstu, e.n lét þó til Viö fórum svo ytír hingað á 4 dögum. fór til Melchiors, sem sagði honum, hvað hann vild; i4ta vinna. AVill lof- aði að vinna á þór, og kvaðst hafa með sér hjálparrnann, sem hann skyldi ábyrgjast uð öllu. MelchiOr vildi fá að sjá mig fyrst, og fór ég til hans, en þá var ég hræddr; en ég var svo vel torkendr og dulbúinn, að hann Jiekti mig ekki, Hann átti tal við mig, Og Var ánægðr með, svör min. Við Attum aö fá sín huudrað sterlings-pundin hvor fyrir verkið ■ og með því að það var álitið ráölegt, að heimilisfólkið í kastalanum skyldi ekki sjá okkr þar eftir að vefkið væri unliið, þó vórtt hest- arnir látnir standa tilbúnir. 4)t hitt veiztu* F.g vildi ekki rota þorparann fyrri on °g væri viss um, að það værir þú. sem 111111 varst; en ég þekti þig undir eins. Hamingjunni sé lof, .Tafct, að ég hafi þó- getað oi'ðiö þér dá- lítið til liðs.” “Já, mcira cn það, og því skal ég aldrei gleyma. En nú cr næst fyrir að komast eftir, hvar crfðaskrána hans Sir Williams hcitins er sjá. Það kostar ckki nema einn skilling að fá aö lcsa liana. Eg vona hún skýri fyrir Jafet í föður-leit. 473 mér á einhvern hátt aðfei'ð Melchiors, sem annars er mér alveg óskiljanleg.” “Skyldu erfðaskrár, scm geröar eru í ír- landi, vera þinglesnar og bókaðar hér eða í Luudúmun V” “Kg held þær hljóti að vcra þinglesnar og bókaðar í Dyflinni.” En þegar ég kom til Dyflinnar, var mér svo ílt, að ég varð að íara í rúinið ; lá ég þar rúmfastr í tíu daga, og var Tímóteus alt af yfir mér og hjúkraði mér. Fyrsta daginn sem ég gat sezt upp, færði Tímóteus mér litlu töskuna, sem ég haföi beöið Mvs. M’Shane fyrir að geyma. “Ljúktu henni upp, fljótt, Timm, og vittu, hvort eng- inn miði frá þeiin er innan í hénni.”—Hann gerði svo, og 1A bréf efst i töskunni. Það var frá Kathleen, og hljóðaði svo : “K.EUi herra,—Það eru hryllilegar fréttir frá kastalauum. Sir Henry hefir skotið sig eða skoriö sig á háls; ég veit ekki alinenni- lega hvort heldr. Mr. M’Dormott fór hér hjá í mcsta skyndi, en sagði eugum hér frá neinu. Eg skal láta yðr vita nánara um, hvað gerzt lieíir, undir eins og ég fæ áreiðanlegar fréttir. Morguninn eftir uð þér fóruð, fór ég upp til kastalans og fókk lafðinni lykilinn. Hún var þá fjarska-óróleg yfir því að Sir Henry haföi ekki sézl svo lengi. Eftir að fólkið hafði fundið liann f kjallaranum áeamt dauða manninum, 476 Jafet í iöður-leit. skyldi maðr hennar taka upp nafnið Dc Clare. Hér var þá ráðning gátunnar. Melclnor liafði stolið Fletu, til ]æss að enginn lífsei íingi skyldi til vora, en hann erfa fasteignina alla cftir bróðr sinn. Eg var ánægðr með þessa vitiieskjn og hraðaði mer nú yfir til Englands, til að leita uppi ekkju-lafði De Clare og fá Mr. Master- ton mál þetta alt i hendr til meðferðar. Við lcomum heilir A hófi til Lundúna; hitti ég Harcourt fyrst, er ég kom heim í hús mitt, og var hann orðinn mjög órólegr yfir fjar- veru minni. Daginn eftir fór ég til míns gamla vinar lögfræðingsins, og sagði honum alt af létta. sem á dagana liafði driiiö. “Yðr hefir vel tekizt, Mr. Newland,” sagði hann er ég hafði lokið sögu minni ; "ég þori að veðja tíu móti einum, að þér finnið A endaimin föðr yðar. Æfisaga yðar fram að þessum degi væri ekki óskeint.ileg saga að lesa. Ef þér haldið svona áfram að sleppa oft úr dauðans greipum, þá verðr æfisaga yðar eins hugðnæm eins og bezta skáldsaga.” Þótt óg væri nii alveg viss um, að ég hefði fundið, liverra manna Fleta var, og mér væri ant um að flytja henni þau fagnaöar- tiðindi, þá afréð ég þó að fara ekki að flnna hana að sinni, fyrri en alt. væri vcl undir húið. Mr. Mastcrton komst fljótt eftir, livar ekkju-hifði De Claro átti heima; það var í Richmond, og þungað héldum við .\li itastci ton. Jafet í foður-leit. 469 “Guð varðveiti yðr,” sagði Kathleen og lagði nú báðar höndr um háls mér og kysti mig. Við stigum A bak hestum okkar og riðum af stað. Við riðum hestunum alt hvað af tók þar til er við vórum komnir eitthvað sex mflur áleiðis þaðan ; þá þóttumst við vera nokkurn veginn óhultir eftir þvi sem um var að gera. Áðum við því til að lofa hestunum að kasta mæðinni. Eg var sjálfr mjög máttfarinn enn og mælti varla orð frá munni fyrri en við komum A næstu póststöð. Þar hittum við allft enn í fasta svefni, en vöktum upp. Tim- óteus sá um að l estarnir vóru hýstir og feng- um við svo auða sæng, og lögðumst fyrir og sváfum af til morguns. Þótt rekkjan væri léleg, þá hefi ég aldrei sofið jafn-sætt, og vaknaði ég alhress að morgni. Ég sagði þá Tímóteusi, að é.c Vildi aka með póstinum til Dyflinnar, og spurði, hvað við ættum að gera af hestunum. “Þeir eiga heima í kastalanum,” svaraði hann. “Þá skulum við i hamingju bænum senda þá aftr ; ti i j 1 ryllir vi > öll >, sem þaðan er.” Við skýrðum , itingamanninum frá, að hestana ætti að senda aftr, og mundi þeim, sem með ] á kæmi, verða borgað fyrir (mak sitt; og datt mér þá í hug, að þetta væri gott færi til að senda Melchior, öðru nafni bir Henry, linu. Ég veit ekki, hvernig því

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.