Heimskringla - 27.01.1894, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.01.1894, Blaðsíða 4
4 HETMSKKIN3LA 27. JANÚAR 1894. Winnipeg. — Mr. Stephan Sigurðson oddviti, Hnausa P.O., er í bænum. M. J. Skaptason kemr — Séra hingað í dag, messar hér á morgum í Únít.-kyrkjunni, og dvelr r.æstu vU.u hér. — Dominion-stjórnin liefir fyrir miliigöngu og tillögur Mr.'B. L. Bald- winsons opnað aftr odda-sectíónirnar í N.-ísI. fyrir landnámi. — Samkoma og tombóla Únítara- safnaðarins gekk vel. - Það var fásótt- ara að vísu, en verið hefði i betra veðri (liðl. 100 manns). Inn komu vel $40. Yér minnumst væntanl. á hana betr í næstu viku. Við barkabólgu. „Ég hefi aldrei fundið eins til góðr ar meðala-verkunar, eins og síð- ustu mánuðina, er ég hefi þjáðst af barkabúlgu samfara lungnabólgn. Eftir að hafa reynt ýmis lyf árangr- laust, íór ég að nota Ayei’s Cherry Pectoral, og verkunin liefir verið furðu- leg; ein inntnka bætti mér hóstann og veitti mér svefnró." T. A. Higgin- botham, Gen. Store, Long Mountain Va. Kvefsótt — Öllum, sem þjást af teppu, veita Ayer’s Pills óhultan, vísan og fljótan baia. Olíkt ilestum öðrum hreinsun- ariyfjum styrkja þessar lyfkúlur mag- ann, lifrina og ínnyfiin og styrkja líf- færin t. ný til reglulegrar starfsemi. — Þetta er ef til vill ekki kaldasta veðr, sem þér hafið vifað á æfi yðar; en þó finst yðr það nú, af því að um- Jiðnar þjáningar gleymast skjótt, og blóð yðar þarf inna styrkjandi og hress- andi áhrifa af Ayer9 SarsaparjJla — fyrirtaks lyfinu. Horfixk Íslbndingr. Mr. Thorl. Guðjnundson, er bjó / Main Str. hér í bænum, er horfinn. Hefir að likindum arðið úti, — Mr. Guðjón Þorkelsson og Miss Lilja Skanderbeg vótu gefin saman í hjónaband af séra Hafst. Pétrsyni 24. þ. m. Brúðkaupsveizla mikil, boðsfólk margt og vel veitt fram á morgun. “Clear Ilavana Cigars”. „La Cndena1* og „La Flora“. Biddu ætíð um þessar te'gundir. — “Gimli House,” veitingahús Mr. Kr. Lifmanns á Gimli, brann til kaldra kola j8. þ. m. og varð engu bjargað, er inni var, er oss skrifað frá Gimli. —“Lögb.” segir húsið hafa verið vá- trygt fyrir $100, og innanstokksmuni (þeirra hjóna) fyrir $100. „í vor, sem leið, lagðist ég í la Orippe. Ég var alveg fi á með köflum og mér var svo þungt um andann, pins og andardráttarfærin væru lokuð. Ég keypti flösku af Ayer’s Cherry Pectoral, og fór mér undir eins að batna við þ ið. Ég hefði ekki að ó- reyndu trúað svo skjótum umskiít um.“ W. II. Williams, Cook City, B. Dak. Lungna-veiki „Ég hefi þjáðst af brjóstveiki yfir 25 ár, og fylgdi oft svo mikill hósti, að blóðspýju olli; stóðu köstin stund- nm 3—4 stundir. Mér var ri.ðið að reyna Ayer’s Cherry Pectoral, og varð ég albata eílir fjórar flöskur. Ég get örugt mælt með þessu lyfi.“ Franz Hoffmann, Clay Centre, Kans. AYER’S CHERRY PECTDRAL. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer, Lowill, Mass. Selt í öllum lyfjabúðum. Verð: $1 flaskan, 6 fl. Sö. störf vor, þá megum vér treysta því að hann muni gæta vor fyrir hásk- anum. En vér verðum að gæta vor vel í öllum félagsskap, og þá er vér finnum, að vér ætlum að fara að sýkjast, verðum vér að flýja þann félagsskap eins og vér mundum flýja höggorm.” Heiði'. kaupandi Hkr. í Argyle sendir oss ofanskráðar línur, sem hann kveðst hafa kbpt út úr ÍMgb. og biðr oss að skýra fyrir sér þýðing þeirra. Vér verðum, því miðr, að leiða vorn hest frá að skilja; ráðum spyrj- andanum að snúa sér heldr til Lii/jb.; það er fremr von að það geti skýrt þetta “guðs-orð.” — Kaldasti dagr, ekkí að eins í vetr, heldr í mörg ár, var miðku- dagróítl síðasti, og undanfcrinn þriðjudagr mjög kaldr. Þriðjudags- kuldann höfum vér ekki getað fengið að vita, því að Free Press, sem stöð- ngt getr um veðrið, laug um frðe+'*? báða þessa daga, eins og hún ávalt hefir gert í vetr þegar verst hefir viðrað. Á observatóríinu á St. Johns College sýndi hitamælirinn lægsta stig kl. 4 aðfaranótt miðkudagsins : 4- 46 stig Fahr. (nærri 4- 35 stig Réaumur), en kl. 9 á miðkud.morgun 4- 45 stig Fahr. — Mr. Magnús Pálsson fór á miðkud.kveldið áleiðis héðan tii íslands, t il að kaupa hingað vestrfara á fylkis kostnað. Kona hans fór með honum. Mr. Sigtr. Jónasson fór og til Eng- lands (einnig í vestrfara-erindum). Rjominn af Havana uppskernnnL „La Cadena:* og „La Flora“ vindlar eru an efa betri að efnl og töluvert ódýrari heldr en nokkrir aðrir vÍDdlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir, sem vita hvernig þeireru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal. VEITT HÆSTU VERÐLAUN A HEIMSSÝNTNGUNNI w CiiEAM BMIING POWDfR IÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. AÐSENT. Pétr sál. Guðlaugsson er andaðist 15. þ. m. að 86 Gomes Str.. Point Douglas, var fæddr 19. Okt.' 1820 að Vík í Reynistaðarprestakalli, og giftist 28 ára gamall Jóhönnu Ólafsdóttur frá Stórholti í i’ljótum, þcim hjónum varð 15 barna auðið af hverjum fjögur lifa hér í Ameríku. Hann bjó alls 40 ár og mest af þeim tíma á eignarjörð sinni Miklahóli í Viðvikrsveit, og það- an flutti hann hingað 1888, það sama ár andaðist kona hans á Steinstöðum í Víðirnesbygð í Nýa ísl. Pétrsálvar af öllum er til hans þektu bæði nær og fjær viðrkendr inn mesti gestrisn- is og gæðamaðr; hann var ætið í betri bænda röð livað efnahag snerti, og •gleymdi aldrei að úthluta þeim fátæku eftir efnum, og mun því minning hans lifa lengi í hjðrtum vandamanna og vina. Fyrirspui’n. Herra ritstjóri Hkr. Vegna þess vér vitum að þú ert kunnugr öllmn ríkjum veraldar og þeirra dýrð, þá biðjum vér þig svo vel gera að vísa oss á pláz fyrir einn afbragðs dugn- aðar og bvimann, sem vér höfum meðal vor, enn ekki getr hér notið sín vegna óblíðu náttúrunnar og ýmsra örðugleika. Af hans eigin orðum að ráöa væri bezt að öllu hagaði til sem lík- ast þessu: tíð ákveðin ár eftir ár, eða þá bezt að hann fengi nð stjórna henni sjálfr; aldrei kaldara enn svo að ganga megi ber; aldrei heitara en svo, að í skinntreyjum megi gangaí allr honum nauðsynlegr jarðargróði. vaxi án kostnaðar eða fyrirhafnar. Kvikfénaðr gangi sjálfala alt árið án kostnaðar; sauðfé vcrjist sjálft villi- dýrum, eða villidýrin sé svo sköpuð, að þait vilji ekki lamha-ket. Allir þurfa að verða honum sammála um alt, svo hann ekki lciðist til að skrifa til annara ríkja ósannindi um náungann. íslenzkan prest og kyrkju þarf hann nð geta haft sér kostnaðar- laust. Bújörð háns á að véra við Vath eða á, þar sem hvítfiskr veiðist án fyrirhafnar; og nógan skóg þarf hann að hafa og marga góða ná- granna; þó má enginn þeirra heita Grímr og því síðr nokkur þeirra hafa “Turkeys”, því það oru þeir ágengustu fuglar í heimi. Vér vonum að þú verðir fljótlega við kvöð okkar. Það væri máske réttara að segja þér, að lang hentugast álítum vér fyrir þenn- an náunga að komast þangað, sem hann ekkert þyrfti fyrir lifinu að hafa og mæt.ti liggja uppi í rúmi og væri mataðr með gullspæni eins og karlinn í 1001 nótt. Tindastóll, Alta. Með virðing 1. 2. 3. 4. fiuar : Himnaríki ætti án efa bezt við karlinn, en vér efumst, um að í- búarnir þar vildu liða hann. liitttj. Saga garnals bóncla. Bréfa-skrína. Torhkilinn prédikun. “Hafi guð sett okkr þannig, við ekki getum umflúið illan félags skap án þess að vanrækja skyldu að Reynsla landnamsmanns í Perth- SVEIT. Þjáðist í nálega tuttugu ár. — Hafði ekki unnið samtals mánaðar verk í tíu ár. — Fær aftr heilsu og þrótt. — Nágrannarnir tala um kynja-lækninguna. Eftir The Listowel Banner. Trowbridge er snotrt lítið þorp í Perth-sveit. Það er fimm mílur frá járnbraut og hefir ekki aö segja af ys stórbæjanna, en þeim mun meira af rósemd sveitalífsins. Einn af bezt látnu mönnum í þorpinu er Mr. Isaac Deleyea sem hefir átt hér heima í fjörutín ár, eða altaf síðan “ljómandi” vegrinn gegn um skóginn var lagðr inn að bæjarstæði því, þar sem þá var ætlað að upp inunrli risa höfuðborg héraðs- ins. Svo lengi sem höfundr þessara lína man til, hefir Mr. Deleýea nær sífelt verið sjúkr, og frá öllum verk- um ; og þegar það heyrðist í vor, sem leið, að hann væri orðinn albata og hefði læknazt af Dr. Williams’ Pink Pills, þá gaf The, Banner þessu tilfelli auga, en lót ekki til sín taka fyrrí en fyrir fám dögum, til að sjá, hvort batinn vœri varanlegr, en þá fórum vér að kynna oss sjálfir málið. Vér liittum Mr. Deleyea bæði hraustan og fjörugan að minsta kosti. Vér spurð- um, hvernig honum liði, en hann kvaðst vera ungr í annað sinn, og allæknaðr, og var hann meir en fús á að segja oss sögu sína, því að hann gat engan efa haft á áhrifum lyfsins á sig, “Ég liefi verið sjúkr í tuttugu ár,” sagði hann, “og hefi ekki unnið mánaðarverk í tíu ár. Ég þrútnaði allr upp og fætrnir bólgnuðu mjög. Við þessu gat ég eng- an læknisdóm fengið. Lyf þau sem ég fékk frá lækninum, hjálpuðu mér, en gátu ekki læknað mig. Ekkert gat út- rýmt bólgunni, og ég var orðinn sann- færðr um að mér væri örvænt alls bata. Eg gat varla á ferli verið og ekkert handtak gert, ekki ið allra léttasta. Fyrir ári las ég um undraverkanir Dr. Williams’ Pink Pills og keypti tvær öskjur. Þegar ég var búinn úr hálfri annari öskju, fanst mér sem tindadofi í öllu lioldi mínu, on mér fór að batna og afréð ég að lialda áfram að taka pillurnar. Alls liefi ég tekið tuttugu og átta öskjur ; og þótt það sýnist mik- ið, þá vildi ég heklr taka helmingi fieiri en að vera eins ósjálfbjarga og Sárþjáðr eins og ég var áðr. Allr þroti er ger- samlega horfinn og ég er alheill á ný, hraustari en ég hefi veriö í mörg ár.” Vér spurðum liann að aldri, og kvaðst liann hafa sex um sextugt og hafa ver- ið 8jukr í full tuttugu ár, og svo hætti hann við alvarlegr í bragði: "Enginn hlutr i heimi annar en Pink Pills lækn- aði mig, og ég held þær lækni Jivern þann, sem reynir þær alvarlega. Spyrj- ið oinhvern af inum göinlu grönnum mínum, hve sjúkr ég var og hversu ég hefi hrknazt. Nú, það er ekki nóg með að mér finst é<j vern sem nýr maðr, en cg lít líka svo v.t. Ég vinn nú öll verk þau, 6em ég varð áðr að lialda menn til að vinna, og ég finn ekki til þreytu. Það er engin ágizkun, heldr full vissa, af hverju mér hafi batnað, og hve.r maðr, sem þekkir mig, veit, að mér hefir hatnað af Dr. illiams’ Pink Pills, og ég get aldrei oflofað þær.” Dr. Williams’ Pink Pills innihalda í samdreginni mynd öll frumefni þau sem nauðsynleg eru til að endrlífga blóðið og endrhressa veiktar taugar. Þær eru óbrigðult einka-lyf við slíkum sjúkdóm- um sem locomotor ataxia, magnleysi í útlimum, riðu, mjaðmaverk, taugasýki, gigtveiki, höfuðverk og eftirstöðvum af la grippe, lijartslætti, þreytutilfinning af tauga-veiklan, og öllum þeim sjúkdom- um, er orsakast af slæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, illkynjuðum útbrotum o. s. frv. Einnig eru þær ágætar við kvennsjúkdómum svo sem tíðateppu, óreglu tíða og alls kyns lasleika. Þær styrkja blóðið og gera fölva rnenn og bleika rjóða og liraustlega. Á karl- mönnum lækna þær gersamlega öll tilfelli, er stafa af áhyggjum, ofreynslu eða hvers konar óhófi. Þdssar Pillur eru tilbúnar af Dr. Williams’ Medicine Company, Brock- ville. Ont., og Schenectady, N. Y. og eru að eins seldar í öskjum, (aldrei lausar i tylfta eða hundraða tali og fólk ætti því að vara sig á ýmsuin eftir- líkingum, sem þannig eru seldar) fyrir 50 cts. hver askja, 6 öskjur fyrir $‘2.50 og fást hjá öllum Ivfsölum, eða beint með pósti frá Dr. Williams’ Medicine Co., og má panta frá hvorum af inum tveim stöðum sem er. Verðið, sem þossar pillur eru seldar fyrir, er svo lágt, að það er tiltölulega ódýrt að lækna sig með þeim í samanburði við önnur lyf eða aðrar lækninga aðferðir. CtfC^Gf mr rim Chum lug. Ekkert annað rej'któbak virðist geðjast almenningi jafn vel og hið ágæta Old Chum. Nafnið er nú á hvers manhs vörum og allir virðast samhuga með að ná sér í það. Allir menn í öllum kringumstæðum reykja ina alkunnu vindla I-JI Padre og La Cadena. S.Davis & Sons. KOSTABOÐ býðr ið íslenzka verzlunarfélag um þessar mundir; lágt verð, góðar vör- ur, og 2 pr. cent afslátt á öllu, sem keypt er fyrir peninga og mánaðar- borgunum. Allir velkomnir ; ríkismaðrinn með $100.00 og og fátæklingrinn ineð $1.00. OI o Simonson mælir með sínu nýja Skandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði 61.00 á dag. 0LAFR STEPHENSEN, I.ÆKNIR er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna terrasið), og er þar heima að liitta kl. 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir þann tíma á Ross Str. Nr. 700. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝllASTAR VÖRUR................... Bran. Fódr-hveiti. Flax Seed. Shorts. Hey. Hveiti. Oil Cake. Hafrar. Linseed Meal. . . . Allskonar malad fódr. . . . Hjá. IRON WAREHOUSE. Innlent Raudavín. . Canadiskt Portvín. . California Portvín. . Eg er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntcgnndum, og einnig áfeng- vín og vindla sem ég sel með mjög lágvi veröi. Mér þætti vænt um að fá tseki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. H. C. Chabot Telephonc 341. 513 3ÍAIN STlí. Gegnt City Hall. STEIN0LÍA, b“ta ,rK"”a ’ sem hingaS til lieílr kostað 40 cts. gallonan, fa-st nu, fntt ílutt á lieimilið til hvers D<ej- armanns, fyrir að eins *2r> cts. gallónan. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dyr lrk Jemimii Str. Aíex. Taylor. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmnnir. 472 MAIN STREET, ORTHERN.. 131 Hiogin Str. PACIFIC R. li. In vinsæla braut —TIL— St. Pau/, Minneapo/is —OG— Chicago, Og til allra staða í Bandarikjunum og; Canada; einnig til gullnám- anna í Kootenai hór- aðinu. Pullman Palace svefnvagnar og bordstofu-vagnar með hraðlestinni daglega til Toronto, Montreaí Og til allra staða í. austr-Canada yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum rrj viðfrægu St. Clair jarðgöng. Earangr tekr félagið í ábyrgö alla leið, og engin tollskoðuíi við landamærin. SJOIEIDA FARBIUEF útveguð til og frá Stóra Bretlands. Evrópu, Kína og Japan með inum allra beztu flutn- ingslínum. Farið til umboðsmanna félagsius- til nd fá farbréf og upplýsingar. CHAS. S. FEE, Gon. Passenger og Ticket Agent St.Psw. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. H. J. BELCH, Tickit Agent, 486 Main St., Winnipeg- 462 Jafet í föður-lelt. “Blessaðir, haldið þér áfram!” “Nei, ég má ekki koma öðrum í bölvun; það tjáír ekki,” svaraði (g, því að ég fann dú að ég liafði þegar talað helzt til mikið. “Þér hafið komið sjálfum yðrí bölvun nú, að minsta kosti," svaraði Melchior; “og nú segi ég yðr pað, að þangað til -------- ----- og neí, það er ekki vert,” sagði hann svo og flýtti sér út. Hann harðlæsti dyrunum, og ég var attr aleinn. Nú fékk ég tóm til að hugleiða, hve ó- gsetinn ég hafði verið. Þegar Melchior fór út frá mér, var sviprinn á honum alveg eins og djöfli. Það var eins og því væri livíslað að mér, að nií skyidi ég búast við dauða mín- um, og það hugboð mitt var rétt. Næsta dag kom Melcoíor ekki, né lieldr daginn þar á eftir. Vistir mínar vóru nú allar þrotnar, svo að ég átti ekkert eftir nema ofrlítið af víni og vatni. Þóttist ég nú skilja, að bann ætlaði sér að svelta inig í liel. Skyldi enginn vegr vera til að komast liéðan? Nei, enginn; ég hafði ekkert vopn, ekkert verkfæri, ekki svo mikið sem hníf. Ég var búinn að eyða öll- um kertnnum. Loks kom mér til liugar, að þótt ég væri í kjailara, gæti þó verið að heyra mætti rödd mína ef ég kallaði, og hugsaði ég mér nú að reyna það sem síðustu þrautaúr- ræði. Ég gekk að kjallarahurðinni og hróp- aði svo hátt sem mér var framast auðið: “'Morð!—morð!” Ég kallaði aftr og aftr svo Jafet í föður-leit. 467 “Já,” svaraði hún; “ég skal ljxíka upp aftr-dyrunum; það er enginn kominn liér í kveld—það er ekki nógu framorðið til þess enn.” Ég fór inn og Tímótens með mér, en um leið og ég sté inn yfir þreskjöldinn, léið ég í ómegin. Undir eins og ég raknaði. við aftr, fór Mrs. M’Shane með mig npp í lierbeigi sitt til varúðar, og von hráðar gat ég mat .zt dálítið og þannig fengið þá næring, sem ég var svs sárþurfi fyrir. Ég sagði þeim Mrs. M’- Shane og Kathleen alt, sem á dagana hafö i drifið, og félst þeim mikið um. “Það er varlegra fyrir ykkr að híða hór fram á nóttina áðr en þið haldið lengra,” mælti Mrs. M’Shane; “það verðr óhultira fyrir ykkr. Klukkan er nú níu, og fólk ve ðr hér á ferð í þorpinu fram yfir klukkan eliefu. Ég ætla að gefa hestunum ykkar liafra; þeg- ar þið eruð komnir svo sein fimm nulur lengra, þá megið þið telja ykkr nokkurneginn örugga. Drottinn minn góðr! hvílík mildi að þér skylduð þó komast lífs af.” Mrs. M’Shane réð okkr auðsjáanlega heilt, og varð ég feginn að fylgja réoi hennar, því að ég þurfti livíldarinnar með. Ég lagðist út af í rúmi Mrs. M’Shane, en Tímóteus vnkti yfir mér. Ég svaf nokkra stund, þangað til húsmóðirin kom og vakti mig, og sagði, að nú væri tími til kominn fyrir okkr að fara. Kntliieen kom þvl næst upp tii mín og mælti 466 Jafet í íöður-leit. “Ekki fyrri en hann er kominn alveg í mín spor,” svaraði ég og lét aftr hurðina og .harðlæsti. “Nú getr liann fengið smérþefinn at því, iivað það er að svelta í liel." Ég fór 8vo með Tfmóteusi og gengum við um göng, sem lágu út úr kastalanum, og liöfðti þeir f lagar komið inn þann veg. “Hestar okkar eru hér íast hjá,” sagði Tímóteus; “því að við áskildtim okkr það, að við færum úr landi undir eins og verkið væri unnið.” Það var rétt komið myrkr þegar við kom- um út úr kastalanum. Við stigum á hestana og riðuin 6urt sem hraðast við ináttum. Við fórum þjóðveginn til næstu póststöðvar, þeirr- ar sem ég hafði áðr komið til, og ég afréð að við skyldum æja lijá Mrs. M’Shane, því að ég var svo léniagna að ég treysti mér ekki lengra. En að þessu varð varlega ad fara; og með því að tunglsljós var úti, beygði ég út af veginum rétt áðr en við komum að þorpinu, st*m hún átti heima í; riðtim við svo þannig, aö við komum ekki inn aðalveginn gegn um þorpið, heldr komum fram að liúsabaki heim til Mrs. M'Shane. Ég gekk að glugganum á afheihergi því, sem ég liafði fyrst lagzt fyrir í, og drap smáliögg á ruðuna aftr og aftr, en enginn tók undir. Loks kom Katlileen að glugganum. “Má ég koma inn, Kathleen?” spurði ég; “ég er hálfdauðr af þreytu og magnleysi.” Jafet í föður-leit. 463 liátt sem ég gat, Þ’mgað til ég var uppgcf- iim. Eftir því 8C,n síð ir kom i Ijós, þd vaið * þetta þó til Þe88i að Melcliior hætti við þú fyrirætlun að svelta mig í liei, eins og hann ætlaði sér í I"yrstn. Að svo sem klukkustund liðmni höf ég iiftr köll mín á ný: “Morð! — inorð!” og þetta hafði vinnufólkið í kastalan- um heyrt, og tiaft orð á því við Melchior, . að það væri einhver inaðr einhverstaðar niðri í einhverjuir kjallaranum, sem væri að kalla : “Jlorð!—inorð!” Nóttina eftir og næsta dag endrtók ég af og til þesgi köll. En nú var ég orðinn alveg mHgnþrot;^ því að ég iialði nú verið matar- laus í nálega tvo sólarhringa, og vínið og vatnið liafði ég lokið við alveg. Ég settist niðr þurr í kverkunum og með liitasteikings— verk í liöfðinu og var nð hiða eftir að n>ór styrktist svo rómr a ný, að ég gæti kallaö enn eina sinni; en í því heyrði ég fótatak. nálgast. Hurðinm var lokið upp og inn komu tveir menn; lmfði livor þeirra storu sleggjn í liendi, og annar liélt ú ljósi. “Þli er loksins úti um mig,” gagði ég;r “og ég á þá aldrei að komnst að, liver faðir minn er. Komið þið, morðingjarnir, og vinniö verk ykkar. V.-rið þiö fljótir að því !” Mennirnir komu inn Cg hvorugr mæltí orð. Sá sem á undan gekk, bar skriðljósið, og setti liann Ijóskeiið á gólfið; gekk síðaii.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.