Heimskringla - 03.02.1894, Side 2

Heimskringla - 03.02.1894, Side 2
HEIMSKKIÍftJLA 3, FEBRÚAll I&J4. Heimskringla kemr út á Laugardö^rum liie lleimskringla rtg.& Pabl.Co. utgefendr. [Publiehers.] Verö blnðsins í Canada og i3anda- ríkjunum : « S máuu«i $2,50 fyrirfrunibcrg. $ L0 ---- $l,5o ---- _ $1,00 ---- ----- — $0,50 Kitstjóriun geyirnr ekki greinar, sem elgi verða uppteknar, og endrseudir pœr eigi nama Irímerki fyrir endr- eendine lylgi. Ititstjórinn avarar eng- !”?, fífuin ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafniausum brófum er •nginn gaumr gelinn. En ritstj. svar- ar hofundi undir merki eða bókstöf- urn, ef hóf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógild að Iðgjm, uema kaup- andi sé alveg skuldlaus við blaflið. Auglýriiifiaverð. Prentuð skrá ytir pað send lysthafendum. Ritstjóri (Ed i tor): JÓN ÓLAFSSON renjnl. a skrifst. bl. kl. 9—12 og 1—(i Ráðsmaðr (Busin. Manager): eirikr gíslason kl. 9—12 og kl. 1—<íá skrifst. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor I/eimskringta. Box 555. Winnipeg. Utanáskriil til ufgreiðslustofunnar er The lfeimskringla P'tg. <D Puhl.Co. Box 305 Winnipeg, Mh:i. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, liegistered Letter eða Express .Money Order. Banka-dvísanir á aðra baiika, en í Winnipeg, eru aö eins teknar með afTöIlum. Gó3 Pacific Ate. (McWilliam Str.) Fvrir að eins $1 %/ sendum vér Hkr. til íslands þetta ár, "f borgað er lyrir frum. Gætið að • auða miðamim meO nafninu yðar, sem er iímdr á blað sórhvers kaupanda Jiér í álfu (utan bæjar og innan). Mán- iðrinn og ártalið aftan við nafnið sýn- ’r, hve langt borgað er fjr.r blaðið. T. d. Oct. 93 þýðir: borgað til 1. Oct. 1893; .Tan. 94 þýðir: borgað til 1. Jan. 1894, o. s. frv. Hver sem hefit' noktuð að setja út á þennan reikning, segi ii undir eins; annars verðr álitið að . bann viðrkenni reikiynginn. Þegar kaupandi sendir liorgun til blaðsins, verðr tölunni breytt næsta föstudsg eftir að borgunin er meðtekin, og <r þaö kviltun fyrir múttöku peningannu. Þeir sem sjá, að þeir eru í skuld við blaðið, eru beðnir að borga iiú undir eins. A costly policy. Some member ot the Opposition in our Legislaturo ought to apply himself to an investigation of Mr. Greenway’s ícelandic immigration policy. We be- :ieve that this province has expended at least some $10,000 or $12,IXX) last year m Icelandic immigration. So, we be- ieve, it would be found, if a detailed áatement of all expenditure in con- lection tlierewith were asked for and received. Now, vvhat have been the results? There oame over here from Iceland iast year some 700—800 immigrants, some of tliem merely passing through here on their way to North Dakota and Minnesota, and a few going west o tho territories. But how many of •hese came over here as a result of :he efforts of the Manitoba Govern- ment and their agents ? — We arein :v position, we believe, to prove, that ess than 100 of those em'grants can by any meanes be credited to :hese efforts. Evcry one of last summer’s Icelandic immigrants, vvith tlie exception of 130 persons, were booked by tlie Dominion Line or the Allan Line, and would have -'ome over here, even if Mr. Greenway had not expended a cent upon emigra- :ion. Of tliose 130 persons (the names of all of whom we can furnisii), sev- eral had decided to go, before the , .rovincial-aided Beavor Line com- uxenced business in Iceland. Bome 20 —30 of them went to the States, and -orne to the territories. We are inclined to think, that opon proper investigation into this natter it will be found, that every jnmigrant (including children and paupers) who came ovcr to this prov- 'nce from Iceland last year, has cost !ie province over $100 in hard cash. Of course this policy benefits somehody. The notorius government heelers Mr. Sigtr. .Tonasson and Mr. Sig. Christópherson got a couple of thousand dollars each and a free pleasure-trip to the old country; Mr. IV. H. Paulson and Mr. J. Paulson got salaries as Icel. immigration agents, and the “Löglierg” newspaper gets som $14—1800 a year for “copies j to Iceland” althougli we never heard of any copies of that paper appearing in I Iceland, except those paid for by private | suhscrihers. But this is probably owing j to lack of information. Surely the I Provincial Government will be able j to show some substantial proofs that j at least a 1000 copies of tlie paper have \ bcen regularly mailed to Iceland. An investigation would tiring out j botli these and other interesting things. By all means, let some mernber of the legislature look into tlie matter. We belicve this field would yeald a ■ rich harvest. Athugasemdir I við bréf lir. Gunnsteins Eyjólfssonar. j í 3 nr. Hkr. (20. Jan.) prentuð- | um vér meira af bréfi þessu, og í I dag síðasta hluta þess. Um tíltölulega nytsemd kyrkju- j skólans íslenzka og húnaðarskóla höf- ! iun vér ekkert að segja móti höfund- J inum Hávaði Vestr-íslendinga er J lionum vitanlega samdóma um það. Að Jón Ólafsson “hamri með berum Jmúum á skólamálintt” . þykir oss ósanngjarnlega að orði komizt af skoðanahróðr hans í þessu máli. Jón Ólafsson hefir tvivegis eða oftar ritað ýtarlegar ritgerðir um það- mál, en ablrri beitt i þeim neinu iiðru vopni en röksemdum og ályktunum. Eða getr hr. G. E. hent á annað? Að J. Ó. þykt “eini maðrinn í þeim hóp, er nokkuð kveði að,” kynni nú að mega ætla að léti vel í eyrum J. Ó.; en það er mjög ranglátt við ýmsa aðra andvígismenn skólamálíy ins, ekki sízt þá, er hófu baráttuna gegn því fyrri en.Jón og hafa oft síðan haidið henni uppi með lieiðri. Og að fólk var orðiö hér, einkum í Dakota, svo þroskað, að geta litið með skynsemd á mál, án þess að láta leiðast í hlindni af prestum, og það áðr en .1. Ó. kom vestr, það sýnir bezt, að hér vóru menn fyrir, sem höfðu þrek og vit, til að lialda uppi rnprkjum frjálsrar ltugsunar. Þeir Brynjólfr Brynjólfsson og synir hans ruddu þar fyrst veginn, og oss er nær að halda að það kveði fult svo mikið að þeim og áhrifum þeirra eins og að Jóni og hans áhrifum. Allr munrinn er, að þeir hafa unnið meira munn- lega, en ltann h<‘fir, af því að hann var blaðamaðr, hreyft meira við mál- inu í -ritgerðum. Hr. G. E. undrast mjög “deilur og þrætur” ísl. blaðanna hér vestra, og þykir þeim mega “við bregða” fyr- ir það. Vér liöfum að gamni voru litið yf- ir síðasta árg. Heimskringlu, og höf- um ekki getað fundið nokkra grein, sem áreitti önnur hlöð að fyrrabragði, og sárfáar og stuttordar greinar að eins til svars áreitingum. Vér segjum því að hr. G. E. fari hér, án efa í gál^ysi, með ósatt mál. Vér lesum líka Reykjavíkr-blöðin, og sjáum þar tiltölulega miklu meira rúmi varið í illdeilur, og er þó þar af minnu rúmi að taka. A liðnu ári var og tiltölulega miklu meira rúmi varið í illdeilur i dagblöð- unum ensku hér í bænum. Kynlega viröist oss það til orða tekið hjáhöf., jafn skynsömum manm sem vér höfum fyrir satt aðhannsé, er hann talar um “presta, kaupmenn, lilaðamenn og allar aðrar smá-landeyð- ur,” sem “lifi á bóndanum.” Þetta er, með leyfi að segja, ó- fyrirgefanlegt bull. Þessir menn lifa ekki fremr á Vjóndanum, heldr en bóndinn á þeim. Tökum t. d. prest í horg. Hann heíir laun sín af sóknarmönnunum, og ekki einn af þeim er bóndi. Tök- um kaupmann, sem verzlar eingöngu við borgarbúa. Tökum ritstjóra að t. d. fínanz-hlaði eða iðnaðar-blaði, sem ekki hefir einn einasta bónda að kaup- anda ; hvernig ljfa þeir á bóndanum ? Eða ef það hefir vakað fyrir höf., að bóndinn framleiddi alt það, er þess- ir menn lifðu á, þá er það jafn-fjar- stætt. Af lífsnaaðsynjum hvers manns má fyrst telja ljós, hita og fæðu. Að svo miklu leyti sem náttúran leggr i ekl&i þetta ókeypis í hendr hverjum inarjio-i (sólarhita og sólarljós), þá verðr mnðr að afla sér þess sem ljósmatar (olíu), húsa, eldsneytis, fata, matar. Bóndinn á nú engan þátt í framleiðslu ljósmatar, húsa, elctsneytis. Og í fram- leiðslu fatai minstan þátt, því að verk- ið er fult svo mikils virði þar yfir liöfuð eins o«? efnið. I framle ðslui eins einasta lítsskilýi'ðis, matarins á hiann meginþáttinn, en engan veginn aBan þátt, því að öll matvara að kaSa, sein þeir kanpa sem ekki eru- bændir, felr í sér erfiði tleiri manna en bóndé ans (t. d. brauðið starf malarans og bakarans o. s. frv.). Og það má með ulveg eins mikhiwi sanni segja, að bóndinn lifi á þeim, sem kaupa af honum varning lians; því að gæti Viann ekki selt hann, iiefði hann ekk- ert til að kaupa fyrir þær af sínum nauðsynjum, sem hanrr framleiðir ekki sjálfr. Sá sem framleiðir eitthvert nyt- semdarefni ótilunnið úr skauti jarðar- innar, er ekkert þarfatfi maðr heldr en hinn, sem tekr þetta ótilunna efni og býr til úr því nytsatisaii hlut; og hvorugr þeirra er þarfari heldr en sá, sem fiytr hlutinn frá þeiní, sem fram- leiðir hann, til þess sem þarf að nota liann (það gerír kaupmaðriun). Enginn maör. sem lifir á árangri heiðarlegs erfiðis síns, verðr meösönnu sagt að lifi á öðrum, fremr en aðrir á honum. Það er að eins á iuu allra- fruinlegasta villumanna-skciöi, að maðr- inn iramleiðir sjálfr alt, sem hann þarf til að viðhalda lífinu. Þvi meira sem mentunin eykst, því meiri verðr verkasciftingin. Þá vinnr hver maðr helzt að einni tegund verks, sem hon- um þannig verðr lægnari, svo að hann afkastar þannig mestu, og svo skift- ast menn á nauðsynjum símun. Það er hreinasta stafróf allira auð- fræði og félagsfræði að vita þetta, og er óheyrilegt að þurfa að t era aö fræða jafn-gáfaðan mann og Gunnsteia Eyj- ólfsson um slíkt. Það ætti hann að vita fyrir löngu. En þetta sýnir, að það er margt þarfa-verkið fyrir rit- stjóra að vinna í iieiminum. Og prestarnir. Það gengr yfir oss, að jafnrétt-trúaðr safnaðarstólpi og kyrkju-bjálki sem lir. E. G. skuli kalla þá “landeyður.” Yar hanji ekki sjálfr með því síðastl. sumar aA vera bygð sinni í útvegum um eina slíka “landeyðu ?” Hvað er “landeyða” annars.? Sá, sem er landi til eyðingar eða niðr- dreps. Sá sem reynir að haguiýta sér annara erfiði án þess að unna verka- manninum launanna. Ef t. d. greindr og námí’ás og vel efnaðr póstafgreiðslumaðl', sem ekki getr vcrið án þess að lesa blöð- in, læsi þau biöð, sem á pósthújs hans koma til annara, en tímdi ekki að kaupa blað sjálfr, þá væri hann að þessu leyti “landeyða,” að hann fóðraði sál sínaendrgjaldslaust á annara erfiði. Og sálar-fæðan er þó aifceg eins peningavirði eins og likams-fæðan. Vér ætlum ekki að fara lengia út í hréf hr. G. E. í dag.. Það er mikið hæft í ýmsu, sem haain segir; fyrir flestu, ef til vill einhyer fótr. En það er ekki síðr einhliða heldren þær sagnir, sem liann er að rita á móti; og svo eru svo undarlégar mein- lokur og fjarmæli innan um. En eitt á höf. heiðr fyrir. Hann ritar undir fullu nafni, og vér efum ekki. að ekkert af því, sem ýkt er oða ranghermt hjá honunri, er svo af ásetningi, heldr ýmist af flaustri, gifr- mælgi eða öðrum ósjálfráðura orsökum. Einmitt fyrir einuirð sína á hann skilið, að þeir sem ræða þetta mál við hann, geri það' á sanngjarnan og kurteisan liátt, án ails útúrsnúnings eða þjósts. Til þo.ss höfum vér haft viðleitni. Sýningin í Chicago. Smágreinir eftir Jós Ólafsson. VIII. Akrykkju-höllin. í mynda-safni Hbimskringlu, sem allir kaupendr hennar eiga nú kost á að fá, er akryrkju-höilin sýnd á 25. myndinni, og aftr á 30. mynd sést talsvert af henni (ásamt vélahöllinni, sem einmg er sýnd á 14. myndinni). Ég vildi óska að þessar afbragðsgóðu, stóru, skýru og ljómandi fögru mynd- ir væru í hvers lesanda hendi, því að engin lýsing er á við sjónina, sem jafn- an er sögu ríkari. AkrjTkju-höllin lá milli véla-hallar- innar og Michigan-vatnsins; hún var 6W) fet á lengd, en 500 ót Hreidd, og tók gólfið yfir 15 ekrur. fl'tliöil var bygð á-föst henni, 550 x 300 feCa, og tók gólf liennar yfir nærfelt 4 ekrun. Höll þessi v&P öll einlyft (eitt herbergi á hæð), ea hu-ðin upp á efstu múxbrún var þó 85 fet. Beggja vegna við að- aldyrnar vóru korinþskar súlur 30 feta háar «g 5 fet að þvermáli. Þ.tjú hvelfinga-lystihús (pavilions) vóru áföjt höllinni, sitt á livorum enda hennar, en eitt á henni miðri; það er 144 fefi á hlið og fer.'ttrent. Milli lystihúsamia allra vóru súltagöng og þak yfir. Að- aldyrnar vóru 05 feta breiðar og kom maðr um þær inn í forsal, en úr hon- um aftr inn ý hringsalinn (rotunda), • sem var 100- fet- að þvermáli; yfir hTÍngsalnum var há glerhvelfing, 130 t&i á hæð. Yfir Lýstihúsunum til end- amui vóru hveléhgar 90 feta háar ; st-óðu þrjár konumyntlir efst á hvórri þeirri hvelfing og héida á jarðhnetti miili sín. Ég efa ekki s,ð’: það hefði verið mjög hugðnæm og fróðleg sjón fvrir akrsirkjubúmann með h'fi og sál að skoda alt, sem sýnt •ar í höll þessari, bæði korntegundir, vorkfæri forn og ný og þvíuml.; en ég:verð að segja svo scm satt er, að ég gaf öllu þar inni ktinn gaum, af því að ég fann að ég hafði enga þekking til að meta það, en of lítinn tíma til- að ihera þar nolckuð mér til fróðleikst Suðr af akryrkjuhöJISiini stóðspor- baugslagað hús ; það vazs>- tál þess ætl- að að vera samkomustaðr þeirra gesta. er stunduðu eða létu sér ant um jarð- yrkju, Isvikfjárrækt eða í.ðrar húítkap- argreinar. I gólfsalnum var afgreiðsiu- stofa, þ*r sem menn gáto< snúid* sér að með alls kyns fyrirspurnir urn.akr- yrkju-sýmnguna, og var 1%'st úr þeim þar eftir föngum ; þá vóru þar og srórg afherhergi smærri, þar sem nokkrir menn gátu komið saman til. að iiæða um akryrkjumál. Svo vóru þa<r og biðherbergi mörg, vel og þægilégan út húin. Ujipi á lofti var geysistór salx með sætmm f\TÍr 1500 manna. Þar voru á hverjum degi haldnirdyrirlfestr- ar af einhverjum mönnum, sem nafn- kendir eru í akryrkjufræði.— Akrc rkjja- höllin kostaði 81,280,000 með útbygg- • ingum. Kvikfjjársýningiii var í- suðreud'- anum á Jackson Park, og. tók yfiir 100 ekrur; vóru gripirnir þar í timbr- skúrum.—Þá sýning sá ég. ails ekki. Norðau við gripa-skúra. - þessa vair mjólkrbúsýningin í liúsi 200 feta löngu og 100 feta breiðu. Þar nsáöti sjá og neaaa meðferð mjótíír alla eftir nýjustu aðferðum og með heztw, á- iiöldum. Mátti þar læra, hvernig mestu og langbeztu smjöisi má ná úr mjólkinni,. og margt anjaað. Vóru þar sýndiar aðferðir, sem< hér í álfu tíðkast, og eins í helztu. mjólkr-hú- skapar-löadum norðrálfu.. Þótti sýn- ing Danmerkr hera þai-f af flestu öðru. Könslusalr var í sambanda við sýning þessa. En á lofti uppi var matsöluhús og mátti þar.-fá “mettan kvið” á tómum mjólkrmat. Þan naátti og fá mjólk góða að déekka, borna fram, hvert sem maðr- lcaua. helat, af dönskum píkum, norskum gentum, sænskum flickum, þýzíEu:a, “aúld< iieiv’ eða írskum "dairy maids,” og var þá mjólkia úr kú frá sa.ma laudi sem stúlknn, er bar hana frana. TjRjXtegunda sÝNiitósia. Þetta sýnihús taar hygt í “nátt- úru-stýl,” og var C| til vill ið ein- kennilegasta hús á sýningunni allri að sínu leyti, þótt mörg önnur væri íhurðarméiri að s’írauti, Listfegrri í lögun og stærri og dýrari. Sýnishúsið er aflangt, ferstrejit, og gengr sval- palk alt umhverfis húsiö fram með hliðum og göfiuni og msenir Iiallflatt þak frá veggj mi'im og göflunum yfir [irjáinn, og hvílis ytri brún þess á súl- usn. Hver af þeim súlum er þreföld, þ. e. þrír tréstofnar, iiver 25 feta hár, og gildastr sá í miðið. Allir þessir tréstofnar voru með beskinum á. Mig minnir það væru 30- súlur á livora i hlið auk hornsúlnanna, og 14 súlur við hvorn gafl, að horasúlum meðtöld- um. Svo vóru vaklir tréstofnarnir í súlur þessar, að þar vóru sýndar all- ar helztu viðartogundir allra ríkja í Ameríku og allra lielztu landa heims- ins. A livern stofn var plata fest og áritað nafn og lieimili þeirrar trjáteg- undar. Veggirnir í húsinu vóru allir gerð- ir úr klofnum trjábolum eða stofnum, og snéru bökin ávöl fram að sjónum manna, og var börkrinn alh' tekinn af, svo að sjálft tréð blasti bert við. Aðaldyr.B^-Unhúningrinn var tsbltr sam- an af ótoíjH-mli viðartegundum' og felt saman og skorið út á inn lisúfengi- legasta hátt sem- sýnishorn þess, jkvað beztu tréverkwniðjur þessá lands gsta int af hendi í þessa stefnu. Ég gat þesftj að súlurnar undir veggsvalaþalcinu umhveifis húsið hefðu verið 25 feta háats undir þakbrún. Af hverju því tré, semimiðstofninn í hverri súlu var úr, liafðú og böggvinn veriö topprinn mjósti að ofan, nokkuð langr, og var hann festr upp ;V svalþakinu, jbemt yfir stofninunu semvar úr sama tré, og var toppr þessi nrataði' fyrir fánastöng, og blakti þar á. fáni þess lknds e.ða ríkis, sem tréð var frá. Varð pannig eimlæg röð af blaktandl iánurn á öllum ytri hrúnum svalþaksims. Fyrir utan sýning.ma iimi i húsi þessu, þá var það sjáífí * in ágs»tasta sýning anwn'skra viðarteguncby bæði ein v- og trém eru óurni in,< eins-og þau eru klofin, aöguð, hálfuniJn:eða ínluvierju ásigkbmulagi sem var, eins aFHefthtð- um við, páTksnðum, gljá-itiegnujn o-. s. frv. Víðarteg'.nada-sýningin > inni sýwái sýnisiibrn af við úr öllum < hnafitarinis skógum, og var sögð svo miklaifylhd og fuiiicomnasi on alt, sem> - áðr hefiii verið sýnt af því tagi, að þar Hefði enginn, sanijöianiðr á mill: <vcrwTi- Húsið1 vavr 528 feta li:,ngt og 208 feta broitt og kostaði yfir $ ÍOOJXX), Það stóð í suð-aiustr horninw á Ja<Jcbon Park, rótt- ivið' Michigan-vs.!iúð. A 14J bls, á myndasafni- Hkt. ei mynd innan úr húsinu. í e'm.i: af; stærri söfnununk er mynd ai< lwiaiou að utan.. Sýnismunik á a/íkyrk.iu, hviki-',; iic. MJÓLKKKÍS OG VIÐARTEl .BKDA SÝNIKí.UNUM. Þessar - sýningar-deildir tóku yfir meginafiokkana A og C; ei A fófc j-fir þessa :sl9 greinar : 1. Kornvörur, gi'astegundir og fóðrjurtir; 2. bruuð og bakstrar; 3. sykr, síróp og sylcr- vörur; 4. jarðoplt og rótáv’-xtir; ýmisl. bú jarðaafiiakstr; (J. niðsoðnar matvörur; 7. smjö,r, ostar og annar mjólkrmatrj; 8. kaffi. te, kry '•.djurtir*, humlar og ylmjurtir; 9, tægju-ofni a£ dýrum og jprtumt (ull, silki, h'kmpi', hör o. s. frv.);: 10. gosdrykKr og. aðrir gerlausir drykkir; 11. vínanda dryklcir, vn. bryiMvin, eplasafi (oider); 12. maltdrykkir, (bjór, öl, jior or o. s. frv.), 13. vélar, átíiöld og aðf suðir tiii að húa til! áfengis-drykki; 14. akr- yrkja; 15. akryrkjti-bólcmentir og hag- skýrslur; 16. akrjTkju-vélar ogi áhöld;. 17. áburðarefni; 18. feiti olía.< sápa, kerti o. s. fr.v.; 19. trjáfræði,,.tré og? hvers kynj.viðar-varningr, Flokkrkm C' tók yfir þassar 1J greinar: 1. hestar og asnar; 2. naut* gripir; 3. sauðfénaðr; 4. geitn, lama» dýr, alpaka-dýiy úlfaldar o. s. frv.; 5. svfn; thundiar; 7. kettir, kanínmv o. s. frv.;; .8, aLáfuglar og aörir Juglarv. 9. skorkvikindi og afrakstr þeirra; 10. villidýr frá öllum heimsins löndum (fiskar þj. (.kki moðtaldir, með því •j.c') þeir vór-tfiL sérstakri sýning). (ÍÆeira). HJÁLPARÞÖBíl Ritsfc. “Hkr.” — Landar voaiæ í þessum, l,æ og víðar hafa otinust tekið eftir dánarfregn Kristófers sál. Jóhannasscwiar, af Point Douglac-j hér í bænum, sem stóð í láaði yðar ný- lega. En hitt er fólki sjálfsagt síðr kunnsgt um, hversvegpa hana hefir gripið' til þeirra óyndis.úrræöa að taka sjálfr Kf sitt á inn hryllilegassa hugs- anlegan hátt; og eins-um hitt að liann skildi. eftir sig 4 bör a: 3 drwigi og 1 stúlku, á ýmsum. aldri. Sigurðr, 18 ám, er nú í Ný-íslandi og má ætla að hann sé sjálfbjarga, en ekki moÍKa. Pálína, 17 árn, er i vist, hór í bænum, gengr á skóla á <fegi hverj- um og og vinnr fyrir fæði sínu og fötitn í frístundsm sínum, það er fyra: kl. 9 á morgnana og eftir kl. 4 á daginn. Hún «r því eins og Sig- unðr að því, að hún getr séð fyrir sér sjálf, en muai eklci vera fær um að hjálpa bræðium sínum. Þessi tvö áminztu börn vóru farin úr föður- húsum fyrir uokkrum tíma. En eftir vóru tveir drengir: Jóhann, 19 ára, og Guðmundr, 9 ára, báðir mjög smá- vaxnir og þreklitlir eftir aldri, enda bera þess merki, að hafa notið upp- eldis í nokkuð öðrum stýl, en æskilogt hefði verið. Enda hafa lífskjör þess- arar fjöiskyldu verið in bágustu síðan ég þekti fyrst til þeirra fyrir 10 ár- um ; og mun fátæktin, sem orsakaðist aðallega af drykkjurkaparóreglu föð- ursiiw*— og sem hvorutveggja hefir farið vaxandi að uokkrum mun síð- an Icona Kristófers sál., móðir barn- anna dó, fyrir 3 árum,—hafa verið aðal-, og ég vil nærri segja: eina or- Sökin til þess, að hann fyrirfór sjálf- um sér eins og að ofan er sagt. En það sem óg vildi sérstaklega benda öllum lesendum yðar á, er það, ,að við lát föðursins þá vórw þessir tveir drsngir, er enn vóru lieima hjá honum, skildir eftir gersamlegtr alls- láusir. Þeir höfðu hvorki húsnæði, elUivið, ljósmat nó föt — svo að telj- ar.di væii— né inn minsta matarfwðn. til næsta mnls. I)rengirnir eru, táns og að friunnn er sagt, smávaxnir og þrekiitlir efti? aldri; og því sjáanlegt- að Lm1 eidri drengr, 19 ára, er afls* ekki fær umr ein» og nú árar lijá oss, að vinna ftýrir sér og hróður sin-' um, yfhr vetrarmánuöiaaa að minnstsv’ kosti. Aö vísu hefir *ldri drengrinn • dálitla sögunarvinnuoswiit gefr lionuin ■ inn svo<sem svaiar 25« til iiOcádag.- þá dagano. sem hami - iiefiir vinnu, aðra daga ekkert. Enda skulda hræðrnir nú þegar- nokkuð hœði fýrir liúsalegu og matviim þar sesa jieiu búa. Þeir leigja eith herhergi á tioinfuiu á Hig- gins og Curtis strætum. á Point. IXouglas. Það sswi nú enMega þyrfti að gera, væri' að koma yngri drengnum fyrir í góðúm stað, itelzt ryni á landi nálægt skóiá, þur sent < vel vseri með hann farið, . b.anu lítinn ganga á skóla : öllum timu.ni þá 6r sIk'iIí vsují opinn I —nokkuð som hann ennþá ekki hefir j byrjað á,—þa« sem lianT hefði nægilegt \ og gott fæöi, föt og aðra aðl.iýnning. : Væri hægt iiið útvegf/ inum. yngrí dreng þannig lagaðan samaatað, þá má ganga ; ð því vísu að elzbi hróð- irinn geti sóð um sig sjálfan. En @kki cr hægsjiaö vænta að im eldri ísyskyni verðia fyrst um siim. faer um a<ð gefa með *yngsta drcngnum, þó að þau ættu að geta það eflir nckkurn 1 túna. En þr.» til búið e» að utvega samastað fyr rs yngsta drenginn þá er tiráðnauðsynlegt að Llenclngar í þess- ub bæ og aunaistaðar, sem. nolckuð liifcfa afiögu, viidu gera svo vel að rétta þessum bræðrum iijálparhönd í yfirstandandi neyö þeirra. Matvæli, svo. sem brauð og mjolk,—eða thikets upp, á það—mjjSjL, lcjöt, smjör o, s..írv.; fatnaðr, ef hann er svo að liann. passi þeiiu, og peningar,— alt þotta kemr ' sér einkar vel Qg verðr mjfig þalck- samiega meðteiíið af bræðrum. Eg heíi ntu liegar ininzt A þettá inuimlega við nokkra TsL.íi þessum . hæ, og hafa þeir allir veist málinu inar vinsamlegustu undirtekth', og lagt ;frasa> nokkrar peninga tillögur svo að sjóðvinn er núi.þegar orðinn 8 4.25. Ef að eitt hundrað ísl. gefa sín 50 centin hverr eða þaöan íleiri, þá ætti drengjum-þessum að vara laorg- jið tram á nmta sumar að minsta kosti. Ég liefi ótilkvaddr tekið að mér að gangast fyrir og veita mót- töka peninguiu og öðrurn samskotum til styrktar þessum bræðrum. og vil óska að semeflistir af lundum mín- um, körlum cg konuin, veiti ratálinu þann stuðning sem það á skiliö. Og eins vona óg að þór, lierren ritstjóri, gerið svo vel. að mæla með því í blaði yðar, því ‘Þegar iieyðin er síserst,’ þá þa.rf ‘hjálpjai að vera næst.’ Winnipeg, '30. Janúar 1804. B. L. Bai,dwan.son. Ayer’a- Hair Vigor gerir hárið mjúkt og gljáaadi, „Eg liefi bi-nikað Ayer’s í'Iiiir Vigor nærri 5ár,og ímr mitt er rakt, gljáan.ti og í ágætu standi. Eg er festugr og liefi riðið um slétturnar í 25 ár“.—Wm. Hen- ry Ott, alias ,JVlustang Billff; Newcastle Wyo. AyeFs Hair Yigor varnar hár-rotnun. „Fyrir mörgum árumtókég eftir vinarráði að reyna Ayer’S Eair Vigor, t.il að varna hárrotnun og hærum. Lyf- ið lireif þfgiir, og síðitn Etefi ég brúkað það endr og sinnnm og heldr það hár- inu þylckitiog óhærðu.—41. E. Baamri. McKinneý.Tex, Ayer’s \ \ air \rigor fuunleiðirá ný har. sein rotnar í sóttr um. „Fýrir ’liðiigu iu>L lá ég í þungr- sótt. Þegar mér hatniiði, fór ég að inissa liárið og iueaast. Eg reyndi niargt til ónýtis þar til ég fór að brúka Ayer’s Ilair Vigor, wg nú vex har mitt óðmu og liefir fengið upphattegan til sinn.—Mrs. A. Collius, Dighton, Mass. Ayer’s Hair y'igor varnar liærum. „Eg var óðunt að hærast, og rotna af mér hdrið; ein flaska afAyer’s Ilair Vigor hefir læknað það, og nn liefi ég, Bupphailegan hárvöxt og hárlit —. Onkrupa, Cleveland, 0. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer, Lowell, Mass. Seltí ölliint lyflabúðuut og ilmsmyrsla- búðum,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.