Heimskringla - 10.03.1894, Page 3
HEIMSKRINGLA 10. MARZ 1894.
3
Húrra - =
fyrir gömlu “Kringlu!”
Alt af er hún á undan öllum öðrum íslenzkum blöðum.
A J4 | hefir nokkurt islenzkt blað látið kaupendum sinum jafn-
Xiki 1 Cl mikið lesmál. í té eins og hún með sínu þétta, smáa, en
skýra letri. En ilt árferði og vanskil valda þvi, að hún á þröngt í búi
með peninga. — Vér höfum nú um
nokkurn tima'C
um, hvað vér gætum gert til þess i einu bæði að gleðja kaupendr vora
og jafnframt gagna sjálfum oss. Og vér höfum fundið ráð til að gera
vel við kaupendr vora nú, svo að
þvilikt
boð, sem vér nú bjóðum þeim, hefir ekkert íslenzkt blað boðið fyrri.
Ýmis ensk blöð hafa þózt gera vel í ár að gefa kaupendum sínum
16 allsæmilega vandaðar myndir af sýningunni, og þau hafa að eins gefið
þær þeim, sem borgað hafa fyrirfram
En vér? — Vér gefum
p® [“ myndir af Chicago-sýningunni; og þær eru atórar, og svo vel vand-
O J aðar, að þær eru INAR BEZTU í sinni röð, sem ver höjum seð,
og vér gefum þær ekki að elns þeim, sem borga oss fyrir fram, heldr hverj-
um manni, sem borgar oss $2, hvort heldr fyrirframborgun eða upp i skuld.
Myndir þessar eru til sýnis á skrifstofu vorri, og allir, sem hafa séð
þær, dást að þeim.
Vér borgum burðargjald undir myndirnar og sendum þær vel um
búnar kostnaðaflaust hverjum manni hér í álfu.
Myndirnar eru in eigulegasta stofuprýði — sóma sér á hvað “fínu”
parlor-borði sem er.
Þær eru til yndis, fróðleiks og ánægju bæði þeim, sem séð hafa sýn-
inguna, og hinum eigi síðr, sem að eins lesa um hana.—Hálfr dollar væri
ekki dýrt verð fyrir slikt afbragðs-verk.
Stuttorð lýsing á ensku fylgir myndunum.
Gætið þess vel, að vér höfum ekki óþrotlegt upplag af þessum mynd-
um. En allan Febrúar út stendr þetta boð vort. KOMIÐ í TÍMA.
Þetta eru ekki þess leiðis myndir, að vér getum fengið þær fyrir
ekkert. Vér borgum beinharða peninga fyrir þær.
Enn meira!
Þótt ótrúlegt sé, getum vér gert enn betr. Ef einhver borgar oss
S 4, þá fær hann stærra myndasafn — yfir 100 myndir. Ef einhver borgar
oss S 0, þá fær hann yfir 160 myndir. Hver sem borgar oss 8 8, fær yfir
200 myndir, allar af sömu stærð og gæðum, en sýna þá þeim mun fleira
(ekki fleiri eintök af sömu mynd, heldr 200 alveg hver annari ólíkar).
Hver kaupandi vor, sem sendir oss borgun (S2) frá einum nýjum
kaupanda, fær 57 myndir fyrir sjálfan sig, auk þess sem nýi kaupandinn
fær líka 57 myndir. Hver sem sendir oss borgun frá tveim nýjum kaup-
endum (84), fær yfir 100 myndir og nýju kaupendrnir að auki sínar 57
bver, og svo framveKÍa (fyrir 86 160 myndir ; fyrir 88 — 4 nýja kaujiendr —
yfir 200 myndir). Ef einliver sendir oss 82 frá sér og 82 frá einum nýjum
kaupanda fær hann yfir yfir 100 myndir og nýi kaupandinn 57, o. s. frv.
j
Utgefendr Heimskringlu.
Innlent Raudavín. .
Canadiskt Portvín. .
California Portvín. .
Ég er nýbúin að fá mikið af ofan-
io u s.
(ROMANSON & MUMBERG.)
Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð
reiðubúnir að taka á móti yður.
þykjast þeir hafa vizku, sem se yfir-
náttúrleg og óskiljanleg. En þeir segja,
að við verðum bara að trua þessu o-
skiljanlega, því í öðru lifi fáum.vér það
alt skilið. Það er líkt og sá fjársjóðr,
sem kyrkjan lofar á himnum fyrir pen-
inga út í hönd. Þessir menn hræðast
að heyra aðra skoðun framsetta, því ó-
sjálfrátt finst þeim grundvöllrinn undir
trú sinni veikr, og þeir halda, að með
því að hrekja þeirra skoðun, þá sé um
leið in ómissandi huggun þeirra eyði-
lögð. En hvers virði er sú huggun, sem
er eigi bygð á nokkrum sannleik. Meira
að segja, enginn finnr neina huggun í
því lengr, sem hann er hættr að élíta
að vera satt, því er engin ástæða til að
sakna þess, er maðr veit, að aldrei hefði
getað orðið honum að inu minsta gagni.
Það atvik, að maðr var máskfc
fæddr á íslandi og hefir lært kverið og
margt annað fróðlegt undir umsjón
ömmu sinnar, er engin áreiðanleg vissa
fyrir því, að lúterskan sé in eina sanna
trú ; hann verðr að viðrkenna, að ef
hann hefði verið fæddr á Indlandi,
mundi hann ugglaust hafa orðið Braha-
rr.isti eða Búdda-trúar, og eins hefði
hann fæðzt á Tyrklandi, hefði liann að
öllum líkindum tilheyrt Múhameds-trú;
og hefði svo vel viljað til, að hann hefði
verið barnfæddr í Utah, mundi hann
máske hafa haft ánægju af að vera Mor-
móni.
Það er því vert að reyna eftir föng-
um að leita sannleikans sem bezt vér
megnum, og reyna að brjóta á bak aftr
gamlan vana, er hefir hindrað oss frá
framförum og haldið oss við hjátrú og
heimskulega hleypidóma, er að eins hafa
blindað oss og eytt kröftum vorum.
Engar framfarir eiga sér stað án breyt-
inga; og breyting ;til framfara getr
ekki átt sór stað, nema vér lærum,
hugsum og framkvæmum.
Erum vér svo algerlega vissir um
að trúarskoðun vor só óhrekjandi, að
hún þurfi íhugunar við? Getr ekki átt
sér stað að oss geti skjátlazt? Er ekki
það hugsanlegt, að sá sem gagnstæða
skoðun liefir, hafi lika einhver rök við
að styðjast ? Þvi skyldum vér þá ekki
bera saman skoðanir vorar? Og hver
er þá gildasta ástæða fyrir því að vor
sloðun só er sönn, það er að segja eins
nálægt sönnu, eins og auðið verðr, að
komast? Einmitt það, ef hún stendr
óhrakin af öllum öðrum skoðunum. En
án þess að hugsa nokkuð um skoðun
vora eða bera hana samau við aðrar,
höfum vór enga vissu fyrir að hún sé
ekki meira og miilna blönduð villu,
mótsetningum og ósamstæðum,er ævin-
lega hljóta að koma fyrir hjá þeim, er
eigi hafa iiiugað samhengi læirrar þekk-
ingar, er þoir hafa áunnið sér, eða bor-
ið hana saman við þeunan grundvöll.
\ issulega er eigi til að ætlast að allir
geti komizt adsðmu niðrstöðu, því allir
hafa misjafnt lunderni og hafa ólíka
mentnn og misjafna reynslu, og ójafna
vitsmuni, sem nlt hefir óefað ólík áhrif
tíl þess að mynda skoðanir þeirra.
Það sem vér helzt þurfum, er, að
vér komumst að liugsunarfræðislegri
niðrstöðu, ef unt er. Þá hefir þekk-
ing vor náð því fullkomnasta sam-
ræmi og má kallast samræmileg þekk-
lng, Og verðr það hverjum ljóst, að
því nákvæmari og samræmilegri sem
þekking vor er í huga vorum, því
auðveldara verðr fyrir oss í barátt-
unni fyrir tilverunni að ná því hæsta
takmarki í hvcrju tilfelli, er lýtr að
velgengni vorri. En ekkert er mann-
inum að inu minsta gagni, sem ekki
á einhvern hátt eflir hans farsæld.
Chicago, 19. Febr. 1894.
M. C. B.
OLAFR STEPHENSEN,
LÆKNln
er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna
terrasið), og er þar heima að hitta kl.
10—12 árd. og kl. 1—0 síðd. — Eftir
þann tíma á Ross Str. Nr. 700.
nefndum vfntegundum, og einnig áfeng
vin og vindla sem ég sel með mjög lágu
verði. Mór þætti vænt um að fá tæki-
færi til að segja yðr verðið á þeim.
Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega
afgreiddar.
II- C. ciialíot
Telephone 241. 513 MAIN STIi
Gegnt City HalL
ÍSLENZKR LÆKNIR
DR. M. HALIDORSSON,
Park River — N. Dak.
FERG-USON & CO.
403 Main Str.
Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar
sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni
Fatasnið af öllum stærðum.
Alex. Taylor.
Bækr, ritfæri, glysvara,
barnagull, sportmunir,
472 MAIN STREET,
NU ER TIMINN TIL AÐ KAUPA
ÖDÝRAR VÖRUR
HJÁ
E. THORWALDSON,
EFTIRKOMANDA P. JOHNSON & CO.
IVIOUlVTAIKr - - - 3XT.X>.
KOMIÐ OG LAIÐ GOÐ KAUP.
Úteölu-
menn
SUNNANFARI.
Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H.
Paulson, 618 ElginA ve.,Winnipeg;Sigfús
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigufðs-
son Minneota, Miijn., og G. M. Thotnp-
son, Gimli Man. Hr. W. II. Panison er
aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og
l.efir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verð 1 dollar.
KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG
. .... ÓDÝRASTAR VÖRUR....
Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti.
Oil Cake. Flax Seed. Shorts.
Hafrar. Hey. Linseed Meal.
. . . Allskonar malað fóðr. . . .
Iijá BLACKADAR,
IRON WAREHOUSE. 181 Higgln Stk.-
Dominion ofCanada.
N
ORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eflect on Moa-
day Nov. 20, 1893.
200,000,000 ekra
THOMAS BENNETT
DOMINION OOVT IMMIORATION AGENT,
Kða lí. L. Baldwinson, ísl. umhoðsm.
• - - - Canada.
MAIN LINE.
North B’und South Bound
ilij r
W-g STATIONS. i*
«e -o ■*» ci
to . CC O PhS 3 OO ■sS
r ^ r r-i vjK 6
1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. 12.15p| 5.30a
1.05p 3.49p *Portage Junc 12.27p 5.47a
12.36p 3.34p * St.Norbert.. 12.41p 6.07a
12.10a 3.19p *.. Cartier.... 12.53p 6.25a
11.37a 3.00p *. St. Agatlie.. l.l2p 6.51a
11 22a 2 51p *Union Point. 1.20p 7.02a
10.00a 2.38p *Silver Plaius 1.82p 7.19a
10.27a 2 20p ... Morris.... 1.50p 7.45a
lO.Ola z.Ofip .. .8t. Jean... 2.05p 8.25a
Ö.23a 1.45p . .Letellier ... 2.27p 9.18a
8 OOa 1.20p .. Emerson .. 2.50p 10.15a
7.00a l.lOp . .Pembina. .. 8.00p 11.15a
ll.Oip 9.15a Grand Forks.. C.40p 8.25p
l.SOp 5.25a .Wpg. Junc.. lO.SOp 1.25p
3.45p Duluth 7 55p
8.30p Minneapolis 7.05a
8.00p ... St. Paul... 7.35a
10 30p ... Chicago . 9.35p
MORRI8-BRANDON BRANCH.
East Bouud W. Bound.
. U
Freight Ion.Wed.F: Passenger 'u.Thur.Sut STATIONS. &1 a (Jl 2 a Freight us.Thur.8a
H
i hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umbúið.
I inu /rjóaama belti
£ Rauðárdalmim, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Mdlmnámala nd.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr.
Járnbraut frá haji til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna járnbraut frá ölluin hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu flallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettaijöll Vestrheims.
Heilnœmt ofts.
Löftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Samhandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 elcrur af Inndi
alveg ókevpis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst liverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stcerst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er unikið af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. AR_GYLE-NYLENDAN er 110 mílnr suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NYLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN^um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en nm 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
skrifa um það:
1.20p| 4.00pl. .Winnipeg ..112 15p
7.50p
6.53p
5.49p
5.23p
4.39p
3 58p
3.14p
2.51p
2.15p
1.47p
1.19p
12.57p
12.27p
11.57a
11.12a
10.37a
10.13a
9.49 a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
1.45p
1.22p
12.57p
I2.46p
12.29p
11.55a
U.33a
11.20a
11.02a
10.47a
I0.33a
10.22a
10.07a
9.52a
9.31a
9.14a
8.57a
8.50a
8.41 a
8 26a
8.08a
7.50a
. Morris .... 2.25p
* Lowe Farm 2.49p
*... Myrtle... 3.17p
... Roland.... 3.28p
* Rosebank.. 3.47p
... Miami.... 4.03p
* Deerwood.. 4 26p
* Altamont.. 4.39p
. .Somerset... 4.08p
*Swan Lake.. 5.15p
* Ind. Springs 5.80þ
*Mariapolis .. 5.42p
* Greenway .. 5.5Sp
... Baldur.... 6.15p
. .Belmont.... 7.00p
*.. Hilton.... 7,18p
*,. Ashdown.. 7.85p
Wawanesa.. 7.44 p
* Elliotts 7.55p
Ronnthwaite 8.08p
♦Martinville.. 8.27p
.. Brandon... 8.45p
West-bound passenger trains stop at
Belmont for menls.
5.30p
8.00a
8.42a
9.27a
9.45a
10.15a
10.55a
U.24a
12.20a
12.45a
1.17p
l.ðOp
2.1öp
2 50p
3.22p
4 13p
4.53p
5 23p
0.4T7p
6.04»
(i.”7p
7.1Sp
8.C0p
PORTAGE LA PRAIRE branch.
Winnipeg*,
East Bound Mixed No. 144 Daily STATIONS. W. Bound Mixed No. 143 Daily
5.30 p.m. .. Wiunipea.. 9.00 a.m.
5.15 p.m. *Port J unctiou 9.15 a.m.
4.43 a.m. * St. Charles.. 9 44 a.m.
4.30 a.m. * Ileadingly.. 9.54 a.m.
4.07 a.m. * White Piains 10.17 a.m.
3.15 a.m. *.. Eustace... 11.05 a.m.
2.43 a.m. *.. Oakville.. 1 l.EC a.m.
1.45 a.m. Port. la Prairie 12 30 p.m.
Stations marked —*— liave no agent. Freight must be prepaid.
------ —-------103 have t.lirongh
PullmanVestibuled Drawing Room Sieep
ing Cars between Winnipeg, St, Pauí and
Minneapolis. Also Palace Dining Cars.
Close connection at Chicago with ea»t»rn
lines. Connection at Winnipeg Juriction
with traius to and from the Paciiic coars
For rates and full inforinalion con-
cerning connection with other lines, etc.,
apply to any agent of the company, or
CHA8. S. FEE, H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St,P»ul. Gen. Agt., Wpv.
II. J BELCH, Ticket Acent,
486 Maia Str., IV iuuipeg.
512
Jafet í föður-leit.
Jafet í föður-leit. 513
516 Jafet í löður-leit.
Jafet í föður-leit. 509
a, . *eitn’ °8 hver óvildarhugr gegn mír hlyti
a va n.i ijá þe;ni) þegar þau sæju Harcourt
oma ielIn einfa>ttan, limlestan af mér. Og ef
íann s ý í nú deyja—guð minn góðr! mér
fanst ég ætla að „lissa ‘vit* þ - hug8aði tíl
þess að þaðgæti fyrlr komið.
, x ,U rv.‘l 1 ° <mýtt aftr það lítið gott, sem
mer hafði aðr teki/t „a ,
, „• , , . ,, 1 að koma til leiðar. Lg
hafði að visu fært Eletn , , ,
11 og moður hennar liam-
íngjií og anægju; en hafði
öðru heimili sorg
og
eg
eymd ?
nú ekki bakað
LIV. KAPÍTULI.
[Þetta er skrítinn heimr: Maðr,
sem engu góðu mannorði hefir fyrir að
fara, slítr kunningskap við mig, svo að
ég skuli ekki skaða mannorð sitt].
Timóteus kom nú aftr, og var mér mikil
hressing að því að heyra þau tíðindi, sem
hann flutti mcr — blóðrásin hafði ekki tekið
sig upp aftr, og Harcourt var í allgóðu skapi.
Það liafði verið sent eftir ágætum sáralækni.
“Æ, farðu nú aftr fyrir mig, Timmi minn
góðr; þú ert svo nákunnugr þjóni Harcourts;
komstu að því fvrir mig, hvað þeir gera við
sárið.”
Tímóteus fór aftr af stað og var nú fulla
klukkustund á brott; en á meðan veltist ég
um í sálarangist á legubekknum. Þegar liann
kom aftr, sá ég undir eins á svipnum á hon-
um, að hann kom með góðar fréttir.
“Það fer alt skaplega,” kallaði hann til
mín um leið og hann kom inn; “það þarf
ekki að taka af honum fótinn. Það var að
eins ein af smærri lífæðunum, sem sundr var,
og þeir hafa tekið hana upp.”
yðar, og skal ég fylgja því. Ég var flón í
kveld, og ein flónska er nóg.”
Atkinson skildi við mig. Ég hafði tapað
oittlivað tvö hundruð og flmmtíu pundum, og
voru þar með taldir þeir peningar, sem ég
hafði unnið kveldið fyrir. Mér kom missir
þessi að vísu mjög illa; en svo fór ég að
hugsa um Ilarcourt, og varð rólegr.
Lesandinn man ef til vill eftir því, að ég
átti þrjár þúsundir punda, seoi Mr. Master-
ton hafði lofað að koma á vöxtu fyrir mig
gegn veði. Ea af því að ég varð að korna
þessu fé fyrir til bráðabirgða þar til færi
gæfist að koma þvi í veðlán, þá hafði ég lagt
það í ríkisskuldbréf, sein gáfu af sér þrjá af
hundraði. Yið þetta hafði staðið síðan, því
að enn hafði ekki boðizt færi á að koma
fénu í veðlán; þ id eru oftast stærri upphæðir,
sem eftirspurn er eftir til þess. Húsalega sú,
sem ég átti að fá, var ekki enn fallin í
gjalddaga, og ég mátti þ.-í til uð tikaá þess-
um peningum. Ég fór því út og fann brakúu
og bað hann að selja fyrir mig tvö hundruð
punda; og ætlaði 6g mér að fylla upp í skarð
þetta aftr við fyrsta færi — því aS mér var
ekki um að láta Mr. Masterton verða þess
áskynja að ég liefði tapað f6 við spil. Þegar
<*g kom aftr lieiin, beið Atkinson liöfuðsmaðr
mín heima.
“Ilarcourt líðr vel,” sagði hann; “og yðr
farnast allvel. Ég hefi látið það berast út,
liólmiun. Eg vil lieldr vera þar heldr cn bíða
hér heima í ai gist og óvissu.”
“Vitaskuld, kæri Timm, ef þú vilt það
heldr,” svaraði ég; “en nú verð ég : ð fara að
hátta ; því að ég verð að vukna klukkan fjögr í
fyrra mfilið. Svo að við skulum ekkitak i okkr
þetta nærri eða h ddi neinar h irruatölur. Góð.i
nótt, og guð blessi þig, Timm! ”
Ég var um þetta leyti í því sk.ipi .að ég
skeytti ekkert um lííið eða afleiðir.garimr nf því
sem cg gerði. Framkoma manna við mig særði
mig, fyrirlitningarspott heimsins geiði mig ör-
vita; ég skeytti því ekki nm ueitt. Það vur
satt, sem Mr. Masterton sagði; ég halði ekke.t
þvck til að taka bariiinginn þegar á u.óti blcs.
Tímóteus háttaði ekki, og vakti liann mig
klnkkan fjögr. Ég fór á fætr og klæddi niig ið
bezta, og svo kom Atkinson rétt á eítir. 5'ið
ókum af stað í leignvagni til sama staðarii s
sem ég bafði fvrir fáeinum miinuðum <kið til
með veslings Carbonnell. Það var eins og oi dr-
minningin um liann og andlát lians legöi.st eins
og sltý vfir liuga ininr. En það var ekki nemu
í svip. Ég skeytti ltiið um lifið. Harcomt og
fulitingÍ8maðr lians vóru komnir á hólminn fám
augnnblikum á undan okkr. Yið lieilsuðnm
livoiir öðium með kaldri kurteisi, og svo tóku
fulltingismennirnir tilsíns verks. að stíga liólm-
inn o. s. frv. Við skutum hvor á annan, og llar-
court féll, hafði kvila mín hitt liann 1 læ.legg-