Heimskringla - 17.03.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.03.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 17. MARZ 1894. 3 á íslaiuli í fyrra, þar sem hvorki var til biti né sopi og ekkert nema vesöld og kuldi? G. H. Vér getum ekki svarað framan rit- uðuni spurningum, enda sjáum ekki, því höf. beinir þeim til vor. Vér höf- um aldrei látið í ljósi, að vér álítum 4 kr. engu betri á íslandi en ? 1 hér. Það er ekki vor skoðun. Oss hefir reynzt 2 kr. á íslandi fult svo drjúgar eins og 81 hér. Alt um það getum vér ekki sagt annað en að oss virðist mcga til sanns vegar færa flest af því sem Mr. Bald- winson i téðum fyrirlestri segir um verðlag inna einstöku hluta hér í landi, ■sem hann telr upp. En bæði sleppir hann ýmsum hlutum, sem hafa mikla þýðing, og svo erum vér hræddir um að verðlagið á sumum hlutum á íslandi sé ekki sem réttast. Svo eru óteljandi smámunir, sem allir verða að kaupa, sem hér eru miklu dýrari. Það eru margir smáhlutir, sem kosta 1 og 2 og 3 aura á íslandi. Hér er enginn hlutr seldr undir 5 cts.; smærfi peningar þekkjast hér ekki. En sem sagt, það er fyrir Mr. B., en ekki oss, að svara hr. G. H., ef hann finnr ástæðu til. Ritstj. Hkr. Hvab þarf ég að gera til, að fá myndasafn Heimskringlu ? Svar : !• Til að fá 57 mynda safnið verðr þú senda oss 8 2, annaðhvort upp 1 skuld þína við blaðið eða fyrirfram- borgun, eða þá að senda oSs 8 2 frá einum nýjum kaupanda. (Hann fær þá lílca safnið). 2. Til að fá yfir 100 mynda safnið, verðr þú s.ð senda oss 84, annað- hvort frá þér eða þér og nýjum kaupanda ; eða þá frá tveim nýjum kaupendum. að fá 100 myndasafnið, þarft þú að senda oss 8 0, á sama hátt að sínu leyti. 4. Til að fá stærsta safnið (talsv. yfir 200 myndir) verðr þú að senda oss ® aunaðhvort frá sjálfum þér (ef þu skuldar það) eða frá þér og nýj- um kaupendum, eða eingöngu frá nýjum kaupendum. í sérhverju tilfelli fá nýju kaup- endrnir 57 mynda safn. Til Nýja-íslands. GrEO. DICKINSON ®em flytr póstflutning milli West Selkirk °g N ýja íslands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum' ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um- velliðun farþegjauna. Eng- inn maðr hefir nokkru sinni liaft sviplikt eins góðan útbúnað á þessari kraut. Selkirk kl. 7 og kemr til Sleðinn. fer frá W árdeg;s á þriðjudögum f kindic Rivcr á Miðkudagskveld; f'r þaðan aftr á Pimtudagsmorgun og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. Húrra - - fyrir gömlu “Kringlu!” Alt af er hún á undan öllum öðrum islenzkum blöðum. A J hefir nokkurt islenzkt blað látið kaupendum sinum jafn- Iw J Víi I w B mikið lesmál í té eins og hún með sinu þétta, smáa, en skýra letri. En ilt árferði og vanskil valda því, að hún á þröngt í búi með peninga. — Vér höfum nú um nokkurn tima 1“”’ um, hvað vér gætum gert til þess í einu bæði að gleðja kaupendr vora og jafnframt gagna sjálfum oss. Og vér höfum fundið ráð til að gera vel við kaupendr vora nú, svo að þvilikt boð, sem vór nú bjóðum þeim, hefir ekkert islenzkt blað boðið fyrri. Ýmis ensk blöð hafa þózt gera vel í ár að gefa kaupendum sinum 1G allsæmilega vandaðar myndir af sýningunni, og þau hafa að eins gefið þær þeim, sem borgað hafa fyrirfram En vór? — Vér gefum g p* myndir af Chicago-sýningunni; og þær eru stórar, og svo vel vand- aðar, að þær eru INAR BEZTU í sinni röð, sem ver höfum seð, og vér gefum þær ekki að eins þeim, sem borga oss fyrir fram, heldr hverj- um manni, sem borgar oss 82, hvort heldr fyrirframborgun eða upp í skuld. Myndir þessar eru til sýnis á skrifstofu vorri, og allir, sem hafa sóð þær, dást að þeim. Vór borgum burðargjald undir myndirnar og sendum þær vel um búnar k»stnaðarlaust hverjum manni hér í álfu. Myndirnar eru in eigulegasta stofuprýði — sóma sór á hvað “fínu” parlor-borði sem er. Þær eru til yndis, fróðleiks og ánægju bæði þeim, sem sóð hafa sýn- inguna, og hinum eigi- síðr, sem að eins lesa um hana.—Hálfr dollar væri ekki dýrt verð fyrir slikt afbragðs-verk. Stuttorð lýsing á ensku fylgir myndunum. Gætið þess vel, að vér höfum ekki óþrotlegt upplag af þessum mynd- um. En allan Febrúar út stendr þetta boð vort. KOMIÐ í TÍMA. Þetta eru ekki þess leiðis myndir, að vér getum fengið þær fyrir ekkert. Vér borgum beinharða peninga fyrir þær. Enn meira! Þótt ótrúlegt sé, getum vér gert enn betr. Ef einhver borgar oss S 4, þá fær hann stærra myndasafn — yfir 100 myndir. Ef einliver borgar oss 8 6, þá fær hann yfir 160 myndir. Hver sem borgar oss 8 8, fær yfir 200 myndir, allar af sömu stærð og gæðum, en sýna þá þeim mun fleira (ekki fleiri eintök af sömu mynd, lieldr 200 alveg hver annari ólíkar). Hver kaupandi vor, sem sendir oss borgun (82) frá einum nýjum kaupanda. fær 57 myndir fyrir sjálfan sig, auk þess sem nýi kaupandinn fær líka 57 myndir. Hver sem sendir oss borgun frá tveim nýjum kaup- endum (81), fær yfir 100 myndir og nýju kaupendrnir að auki sínar 57 hver, og svo framvegis (fyrir 86 160 myndir ; fyrir S 8 — 4 nýja kaupendr yfir 200 myndir). Ef einhver sendir oss 82 frá sór og S2 frá einum nýjum kaupanda fær hann yfir yfir 100 myndir og nýi kaupandinn 57, o. s. frv. f Utgefendr Heimskring/u. Innlent Raudavín. . Canadiskt Portvín. . ______________^ California Portvín. . Ég er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntegundum, og einnig áfeng vín og vindla sem ég sel með mjög lágu verði. Mér þætti vænt úm að fá tæki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. , H. C. Chabot Telephone 241. 513 MAIN STR Gegnt City HalL ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. 1IAL1D0RSS0N, Park River — N. Dak. X lO XJ s. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeirn ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. FERGUSON & 00. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. RiiáUöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. Alex. Taylor. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmunir. 472 MAIN STREET, ©DnB (gcaöoa SUNNANFARI. Útsðlo menn Sunnanfara í vestrheimi eru: AY. H. Paulson, 618 ElgiiiAve.,Winnipeg;SÍ2fiis Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. SigutQjí- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. W. H. Paulson er aðahitsölumaðr blaðsins í Canada qg l.efir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. N ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking efiect on Mon- day March 5. 1894. Þeir reykja ekkert annað, svo lengi sem þeir geta fengið Old Chum, þó aldrei nema þeir séu neyddir til að snýkja það eða lána, því það er ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smckk- góðan reyk. — I>. Ritcliie & Co., Manufacturers, Montreal. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR................. Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti. Oil Cake. Fiax Seed. Shorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. . . . Allskonar malað fóðr. . . . IRON WAREHOUSE. 131 Higgin Str.- North B’und STATIONS. South Bound Freiglit No/ 153. Daily. St. Paul Ex., No.l07Daily. J St. Paul Ex., ] No.l08Daily. J ■+» eí |s 1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. 11.00a| 5.30a 1.05p 3.49p ♦Pertage Junc 11.12a 5.47a 12.42p 3.35p * St.Norbert.. 11.26a 6.07a 12.22a 3.21p *. Cartier.... 11.38a 6.25a 11.54a 3.03p * .St. Agathe.. 11 54a 6.51a 11 31 a 2 54[i *Union Point. 12 02p 7.02a 11.07a 2.42p *Silver Plains 12.13p 7.19a 10.31a li 25p .. .Morris.... I2.30p 7.45a 10.03a Z.llp ... St. J ean... 12.45p 8.25a 9.23a l.Slp . .Letellier . .. l.OTp 9.18a 8 OOa 1.30pj.. Emerson .. 1.30p 10.15a 7.00a l.lf.p . .Pembina. .. 1.40p ll.löa ll.Oáp 9.15a Grand Forks.. 5.25p 8.25p 1.30p 5.25a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 55a 8.30p Minneapolis 7.05 a 8.00p ...St. Paul. .. 7.35a 10 30p ... Chicago . 9.85p Dominion ofCanada. AWisjarflir oleyPis íyrir milionir manna 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landneina. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt jámbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. í inu frjósama helti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítí bygðu landi. Mdlmndmala nd. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Jdrnhraut frd hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-jámbran^in í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna, jarnbraut f'rá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósamabeltisins eftir því endi- löngu og u’m hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettaijöll Vestrheims. Heilncemt ofts. Loftslagið f Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilncemasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar. vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Samhandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hvoTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ckrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og*yrk það. A þann liatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. IsJenzkar uýJendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Tv/\i o c*t/vwaf N V T A Tó T A VTTV 11 .arM..11 a tz on .... 11..M ^^ /mHf 1 __I _ • * MAIN LINE. MORRI8-BRANDON BRANCH. S’d rM rtj Pl o Bound W. Bound. ts ♦s <V GO STATIONS. !| — & tfí cs i ^ H £ «• CL Ö a l.ZOpl 4.00p| ____ . _____Lþ]_____ LE'NDAN um 20 milur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. 1 síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver Sem vill fengið með því, að skrifa um það: . .Winnipeg . .|li.00a '* ‘ 2.30p 2.55p 3.21 p 3.32p 3.50p 4.05p 4.28p 4 41p 5.00p 5.15p 5.30p 5.42p 5.58p 6.15p 7.00p 7.18p 7.35p 7.44p 7.55p 8.08p 8.2 8.45p 7.50p 12 25p .. .Morris ° . 6.53p 12.02p * Lowe Farm 5.49p U.37a *... Myrtle... 5.23p 11.26a ... Roland.... 4.39p ll.OSa * Rosebank.. 3 58p 10.54a ... Miami.... 3.14p 10.33a * Deerwood.. 2.51p 10.21a * Altamont .. 2.l5p 10.03a . .Somerset... 1.47p 9.49a *Swan Lake.. 1.19p 9.35a * Ind. Springs 12.57p 9.24a *Mariapolis .. 12.27p 9.10a * Greenway .. 11.57a 8.55a ... Baldur.... 11.12a 8.33a ..Belmont.... 10.37a 8.16a *.. Hilton.... 10.18a 8 OOa *.. Ashdown.. 9.49a 7.53a Wawanesa.. 9.39a 7.45a * Elliotts 9.05a 7 31p Ronnthwaite 8.28a 7.13p *Martinville.. 7.50a 6.55a .. Brandon... West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. 5.3ip 8.00a 8.44a 9.31 a 9.50a 10.23a 10.54a 11.43a 12.10p 12.51 p 1.22p 1.94p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87P 7.18p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound Mixed No. 144 Daily STATIONS. W. Bound Mixed No; 143 Daily 5.30 p.m. .. Wianijieg,. 9.00 a.m. 5.15 p.m ♦Port Junction 9.15 a.m. 4.43 a.m. * St. Charles.. 9.44 a.m. 4.30 a.m. * Ileadingly.. 9.54 a.m. 4.07 a.m. * White Plains 10.17 a.m. 3.15 a.m. *.. Eustace.. 11.05 a.m. 2.43 a.m. *.. Oakville.. 11.36 a.m. 1.45 a.m. Port. la Prairie 12 30 p.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. THOMAS BENNETT DOMINION COV’T INIMICRATION ACENT, Eða 33. L. Bíildwinson, isl. umhoðsm. Winnipeg, - - - - Canada. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sieep i»g Cars between Wintúpeg, St. Paul and Miuneapolis. Also Palace Dining Gars. Close connection at Chicago vvith eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the racific coats * For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg, II. J BELCH, Ticket Aeent, 486 Maia Str., Winnipeg. 520 Jafet i föður-leit. lítt lvæfan til hennar livort sem er. En ég a <r3álst að veija mér eitthvað annað. ‘Án þess ég vilji vera hnýsinn eða nærgöng- 11 ’ Þá leyfi ég mér að spyrja : eigið þér nóg til aö geta liíað á ?” * “Já, með sparneytni; óg á svona ámótamik- ið eins og vant er að ánafna yngn bræðrum, rétt nog til að lifa á og kaupa mér glófa, viudla og höfuðvatn.” “Haíið þá mín ráð, cg kjósið yðr entja at- ' innu. Allr munrinn, sem ég get sóð, á þeim sem kailaöir eru licrramenn, og öðrum mönnum, ersaemn, aö Lerramennirnir geraekkert, en lnnir vinna. Herramaðrinn ergagnslaus með- limr mannfeiagaina^ en hinn þarfr maðr. Svona er nvi skynsamlegt álit mannfélagsins.” “Eg er samdóma yðr um þetta; og mér skyldi ekki py ja ueitt að því að vera lierra- maðr að því leyti, að ganga idjulaus, ef heimr- >hn vildi þá viðrkenna mig ],erramann að öllu néfu leyti. En það vill hann nví ekki gera. því er ég í óþægilegum vanda staddr.” “Og það verðið þér þaugað til tilfinning- ar yðar fara að sljóvgast eins og mínar,” svaraði Atkinson. “Ef þér gœtuð falijzt ’á ’nitt fyrra ráð, þá mundi yðr vegna betr. En eiiis og nú stendr, get ég ekki verið yðr til neips gagns. Meira að segja, án þess ég vilji styggja yðr með því, þá er ég ekki viss, um Jafet í föður-leit. 521 hvort við ættum að láta sjá okkr saman, úr því að þér liafið staðráðið að ganga eklci á hólm. Þér eruð auðvitað sjálfráðr j'ðar gerða, og vir því að þór gerið yðr von um, að þér munuð geta náð aftr yðar fyrri stöðu í mann- félaginu á annan lvátt en með hólmgöngunl, þi lái ég yðr ékkert, því að ég veit að það kemr að eins af því að yðr skjátlar í vonum yðar, en ekki afneinum skorti á liugrekki.” “Ég verð nvi að játa, Atkinson, að ég geri mér litlar vonir um þetta að sinni; en, ef mír tekst að finna föðr minn-------” “Guðsfriði, Mr. Newland, guðsfriði!” sagði liann skyndilega. “Ég sé, liverriig í öllu liggr. Við skulum auðvitað veia kurteisir livor við annan þcgar við sjáumst, því ég ann yðr ails góðs. Eu saman inegum við eklci vera, því að það gæti spiit áliti mínu.” “Spilti áliti yðnr, Atkinson höfuðsmaðr ?” “Já, Mr. Newlaad; spilt áliti mínu. Mér kemr ekki til hugar að segja, að það sé ekki ýrnsir aðrir, sem hafa betra orð á sér en ég. En ég er ánægðr með þuð álit, sem nú er á mér. Og það er sá kostr við það, að óg er talinn sjálfum inór samkvæmr. Og með því að ég 86, að þér viljið ekki iialda fram góðri byrjun og renna skeiðið á euda, þa skulum við skilje — skilja í bróðevni eem góöir vinir. Og liafi ég sagt nokkuð, sem yðr þykir miðr eða móðgandi, þá bið ég yðr fyrirgefn- ingar.” 524 Jafet í föður-leit. hafið sjálir tekið þátt í því að draga almenn- ing á tálar um það, iiver liagr yðar væri. Einn maðr, sem ekkert hafði á móti að vera góðvinr ungs herramanns, auðugs og vel met- ins, hirðir ekki um að framhalda kunning- skapnum við inn sama maun, ec liann veit að hann er munaðarlaus og efualaus; og þetta álítið þér næga réttlætning fyrir ySr, til aö líttáta liann. Yrðu slíkar skoðanir ríkjandi, brystu þegar öll manufélags-bönd, allr manna- munr liyrfi; í heiinimun yrði ekkert, sem liefði yfirlvönd yfir linefaréttinum, nema stiug- hnífr morðingjans.” Ég var ekki vel fyrir kullaðr Að fá slíkt bréf. Þegar bréf þetta kom, liafði cg verið að liugsa mikið um in góðu boð IVindermears lúvardar, og liaföi komizt að þeirri niörstöðu, að ef ég þægi eitthvert þeirra, þi mundi það hefta mig í eftirsókn þess, setn ég lét mig meiru varða en alt annað í iífinu, leitinni eftir löðar mínum; ég var að liugsa um, livernig ég gæti með góðu móti fengið mér átyllu til að liafna inum tilgangsgóðu boðum þeirra, svo að ég gæti verið sjálfráðr og frjáls. Svo kom bréfið. Mér fanst það vera mjög ó- sanngjarnt gagnvart mðr. Þeir áfcldu mig án þess að liaía heyrt nema aðra lilið sögunnar. Ilinu gleymdi óg þá í svipinn, að það heföi verið bein skylda mín að fara sjálfkrafa undir eins rakleiðis til Mr. Mastertons og skýra honum frá ástæðum mínum til þess, sem ég Jafet i föður-leit. 517 að þír ætluðnð að skora hvern mann á hólm, sem dirföist að sýna yðr ókurteisi.” “Skrattinn hafi þi úr yðr fljótfiernina ! Það er liægra að hóta slíku, en ad fiamkvæma efnd- imar.” “Skjótið tv« eðu firjá til, og þá fer að verða friðsamara. En ég skal játa það, að núna sem stendr var eins og þeim væri í inun sumuiii uð veita mótstöðu. Þeir vóru nð t da ura samtök um það, að noita að ganga á liólin við yðr, og vildu liafa það f.vrir átylin, að þér væruð svik- ari, þar sem þír heföuð gefið yðr út fyrir ann- að en þér væruð.” “Og það er iíka rétt seiinileg ástæða,” svar- aði ég ; “enda held ég að ég hafi engan rétt til— og að minsta kosti er það ekki tijgac.gr minn,— að fylgja ráði yðar. Menn eiga fuilan rétt á að kjósa sér sjálfir umgengnisviui, og að slíta kuuningskap við mig. ef þeir lialda að ég liafl gert eitthvað rangt. Ég er liræddr um i.ð þér liafið ætlnð mig annan en ég er, höfnðsmaðr. Ég hett refsað Iiarcourt fyrir framkomu sína gagn- vart mér—liann átti það skilið. Ég átti gott skilið af honum. En ég á ekkert slíkt skilið af þeim liundruðum knnningja, seni óg var enda ef til vill ekki alt of kurteis við sjálfr þegar niinn vegr og gengi var sem mest. Ég get ekki gengið þann berserksgang, sem þér ætlizt til, enda sé ég ekki að það mundi atika álit manna á mér. Ég hefi þegar gengið of langt í þessu, og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.