Heimskringla - 24.03.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.03.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 24. MARZ 1834. 3 Jæja þá; það var ætlan mín að minnast á kvæði Hannesar, og sér- staklega i sambandi við álit það, sem blöðin hafa látið í ljósi. Hannes er “realisti,” og er sú stefna, er þeir menn fylgja, orðin alkunn á Islandi nú á síðari árum. En, það hefl ég oft séð og heyrt, að menn hyggja þá stefnu fyrst flutta inn til okkar Is- lendinga með Verðandi og á því máli er Ísafoldar-Bjarni. En þessu er ekki svo varið. Jón Ólafsson hefir fyrstr manna kveðið “realistisk” kvæði á ís- lenzku, og saga iiítns “Eyvindr” er in fyrsta “realistiska” saga, sem rituð er á voru méli. En einkenni þessarar stefnu koma bezt fram hjá Gesti Páls- syni, enginn hinna er jafnmikill real- isti og hann. Eitt af þvi, sem ritstjóri Norðr- ljóssins fræðir oss um, þar sem hann leggr koll-húfurnar yfir kvæðum Hann- esar, er, að hann sé fyrst og fremst til- fínninga-skáld. Meiri fjarstæðu liefði maðrinn varla gctað sagt. Tilfinninga- skáld hafa þau skáld verið nefnd, sem leika á ina viðkvæmu strengi í sálu mannsins, sém litla og æsa tilfinning- una, svo sem Kr.Jónsson og séra Matt- ías víðagera.Á dögum“rómantíkrinnar" var þetta rikjandi í skáldskapnum, en realistarnir reyna til að skýra tilfinn- ingarnar fremr en aö kitla þær og æsa. Annars er Hannes Hafstein mjög sjaldan inni á svæði tilfinninganna. Hann er skáld ins ytra fremr en nokk- uð annað íslenzkt skáld, og hann er "materialisti”. Hann er skéld augans °g eyrans, en ekki hjartans, ef svo meetti að orði kveða ; til þess talar hann hvergi, nema að nokkru leyti í kvæðinu “Ást og ótti”. Hann yrkir um náttúr- nna, fjöllin, fossana, haíið, um veðrið, mndinn og sólskinið, um það, sem aug- getr hvílt á. Og hann sér fossana þenja brjóstið og öldurntfr Jmiklast eins og stælta vöðva. Um það, sem nefnt er inn andlegi heimr, fá menn lítið að vita hjá honum. Ilann lýsir ekki ástríðum, löngunum og vonum sínum eða annara, ekki tilfinningunum. Hann lýsir mjöðmum og mitti, brúnum ug lokkum kvennmanna og “rósfögrum þriflegum kinnum” karlmannanna, en lifi fólksins og breytni, nieð öllum þess gæðum og göllum, lýsir hann ekki. Öldukast gleði og sorgar, hlátra og tára vonar og örvinglunar, baráttan fyrir lífinu og ið eilífa stríð Imgans, sem án atíáts býr til nýjar og nýjar gátur og reynir að leysa, — alt þetta hefir lítil á- hrif á Hannes. “Segi hann til í tíma, ella þegi síðan.” Svo segja prestarnir, og svo segj- um vér. Aftan við nafn hvers ein- asta kaupanda þessa blaðs hór í landi og í útlöndum (nema Islandi) stendr nú á rauðum miða á blaðinu sjálfu (eða umslaginu, þar sem eitt blað að eins er í umslagi) mánuðr og ártal, sem þýðir, að kaupandi hafi borgað blaðið fram að byrjun þess mánaðar. — Vér skorum enn á ný á kaupendr sem hafa nokkuð að athuga við þann reikning, að segja oss til þess innan 7. April þ. á. — Annars verða þeir álitnir að viðrkenna reikninginn, og vér tökum ekki til greina mótbárur, ekki verða komnar fram þá. Það er hverjum manni vorkunnarlaust að seffla til í tíma, og vér höfum þá gefið öllum 3 mánaða frest. Eftir Það tjá engin mótmæli. Húrra - = fyrir gömlu “Kringlu! 11 Alt af er liún á undan öllum öðrum íslenzkum blöðum. A | ,| 5 hefir nokkurt íslenzkt blað látið kaupendum sínum jafn- rliUI C-l mikið lesmál í té eins og hún með sínu þétta, smáa, en skýra lptri. En ilt árferði og vanskil valda því, að hún á þröngt í búi með peninga. — Vér höfum nú um nokkurn tima um, hvað vér gætum gert til þess í einu bæði að gleðja kaupendr vora og jafnframt gagna sjálfum oss. Og vér höfum fundið ráð til að gera vel við kaupendr vora nú, svo að þvilikt boð, sem vór nú bjóðum þeim, heflr ekkert fslenzkt blað boðið fyrri. OLAFR STEPHENSEN,* LÆKNIR er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna terrasið), og er þar heima að hitta kl. 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir 'iann tíma á Ross Str. Nr. 700. STEINOLÍA, til heflr kostað 40 cts. gallonan, fæst nú, frítt ílutt á heimilið til hvers bæj- armanns, fyrir að eins Í-ÍO <>g cts. gallónan. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str. Ole Simonson mælir með sínu nýja Skandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Til Nýja-íslands. GrEO. DICKINSON sem flytr póstflutning milli West Selkirk og N ýja íslands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um vellíðun farþegjanna. Eng- inn maðr hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemr til Icelandic River á Miðkudagskveld; fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. Ýmis ensk blöð hafa þózt gera vel í ár að gefa kaupendum sínum 16 allsæmilega vandaðar myndir af sýningunni, og þau hafa að eins gefið þær þeim, sem borgað hafa fyrirfram En vér ? — Vér gefum |" myndir af Chicago-sýningunni; og þær eru stórar, og svo vel vand- aðar, að þær eru INAR BEZTU í sinni röð, sem ver liöýum seð, og vér gefurn þær ckki að oins þeim, sem borga oss fyrir fram, heldr hverj- um manni, sem borgar oss $2, hvort heldr fyrirframborgun eða upp i skuld. Myndir þessar eru til sýnis á skrifstofu vorri, og allir, sem hafa séð þær, dást að þeim. Vór borgum burðargjald undir myndirnar og sendum þær vel um búnar kostnaðarlaust hverjum manni hér í álfu. Myndirnar eru in eigulegasta stofuprýði — sóma sér á hvað “fínu” parlor-borði sem er. Þær eru til yndis, fróðleiks og ánægju bæði þeim, sem sóð hafa sýn- inguna, og hinum eigi síðr, sem að eins lesa um hana.—Hálfr dollar væri ekki dýrt verð fyrir slíkt afbragðs-verk. Stuttorð lýsing á ensku fylgir myndunum. Gætið þess vel, að vér höfum ekki óþrotlegt upplag af þessum mynd- um. En allan Febrúar út stendr þetta boð vort. KOMIÐ í TÍMA. Þetta eru ekki þess leiðis myndir, að vér getum fengið þær fyrir ekkert. Vér borgum beinharða peninga fyrir þær. Enn meira! Þótt ótrúlegt sé, getum vér gert enn betr. Ef einhver borgar oss 8 4, þá fær hann stærra myndasafn — yfir 100 myndir. Ef einhver borgar oss 8 6, þá fær hann yfir 160 myndir. Hver sem borgar oss 8 8, fær yfir 200 myndir, allar af sömu stærð og gæðum, en sýna þá þeim mun fleira (ekki fleiri eintök af sömu mynd, heldr 200 alveg hver annari ólíkar). Hver kaupandi vor, sem sendir oss borgun ($2) frá einum nýjum kaupanda. fær 57 myndir fyrir sjálfan sig, auk þess sem nýi kaupandinn fær líka 57 myndir. Hver sem sendir oss borgun frá tveim nýjum kaup- endum (81), fær yfir 100 myndir og nýju kaupendrnir að auki sínar 57 hver, og svo framvegis (fyrir 86 160 mjTidir ; fyrir88 — 4 nýja kaupendr — yfir 200 myndir). Ef einhver sendir oss 82 frá sér og $2 frá einura nýjum kaupanda fær liann yfir yfir 100 myndir og nýi kaupandinn 57, o. s. frv. f Utgefendr Heimskringlu. Innlent Raudavín. Canadiskt Portvín. . California Portvín. . Eg er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum vintegundum, og einnig áfeng vin og vindla sem óg sel með mjög lágu verði. Mér þætti vænt um að fá tæki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. X lO XJ 8. (romanson & mumberg.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. FERGUSON & 00. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; islenzkar sálmabækr. Rltáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. II. C. Chabot Telephone 241. 513 MAIN STIt Gegnt City HalL Íslenzkr læknir DR. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. Alex. Taylor. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmnnir, 472 MAIN STREET, KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR.............. Hveiti. Oil Cake. Hafrar. Bran. Flax Seed. Hey. Allskonar malað fóðr. Fóðr-hveiti. Shorts. Linseed Meal. Hjá W. BLACKADAR, IRON VVAREHOUSE. - 131 Higgin Str.- Dominion ofCanada. ALylisjarflir okeyPis íyrir niilionir manna. 200,000,000 elcra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. í inu frjósama helti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. Málmnámala nd. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzliafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósamabeltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettaljöll Vestrheims. Heilnœmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þnrviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldroi þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin i Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslenzlcar uýlendur í Manitoba og eanadiska Norðvestrlandinu eru nví þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mííur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum erimikið af o— numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfúðstað fylkisins, eii nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NYLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbvgðu, ágætn akr- og beitilandi. ° Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að skrifa um það: ’ THOMAS BENNETT DOMINION GOV’T IMNIICRATIOH ACENT, Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. SUNNANFAEI. ZZ Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginAve.,Winnipeg;Siafús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigulði- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. AV. H. PauJson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada Qg l.efir einn útsölu á því í AVinnipeg. Verð 1 dollar. Northerh pagific raiTTroad. TIME CARD.—Taking elíecton Mon- day March 5. 1894. MAIN LINE. North B’und STATIONS. South Bound Freiglit No.l 153. Daily. St. Paul Ex., No.l07Daily. j SL PaulEx.,1 No.lOSDaiiy. 1 i a> 3 r~ ** 1.20p| 4.00p .. AYinnipeg.. ll.OOal 5.30a 1.05p 3.49p *Portage Jttnc 11.12a 5.47a 12.42p 3.35p * St.Norbert.. 11.26a 6.07a 12.22a 3 21p *. , Cartier.. .. 11.38a 6.25a 11.54a 3.03p *. St. Agathe.. 11 54a 6.51a 11 31a 2.54p *Union Point. 12 02p 7.0‘Ja 11,97* 2.42p *Silver Plains 12.13p 7.19a 10.31a 2 25p .. .Morris.... 12.30p 7.45a 10.03a Z.llp .. .St. Jean... 12.45p 8.25a 9.23a 1.51p . .Leteliier . .. l.(»7p 9.18a 8.00a 1.30pj.. Emersou .. 1.30p 10.15a 7.00a l.líip .. Pembina. .. 1.40p 11.15a ll.Oöp 9.15a Grand Forks.. 5.25p 8.25p 1.30p 5.25a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 55a 8.30p Minneapolis 7.05a 8.00p ... St. Paul... 7.35a 10 30p ... Chicago . 1 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound W. Bound. | Freight jMon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. STATIONS. 1 Passenger Mon.Wed.Fr Freight Tus.Thur.Sat. 1.20p| 4.00pl.. Winnipeg .. U.OOa 5.30p 7.50p 12.25p ... Morris .... 2.30p 8.00a 6.58p 12.02p * Lowe Farn.' 2.66p 8.44a 5.49p U.37a *... Myrtle... 3.21p 0.81 a 5.23p U.26a ... Roiand.... 8.32p 9.50a 4.38p ll.OSa * Rosebank.. 3.50p 10.28a 3.58p 10.54a ... Miaini.. 4.05p 10.54a 3.14p 10.33a * Deerwood.. 4.28p U.44a 2.51p 10.21a * Altamont.. 4.4 lp 12.10p 2.l5p 10.03a . .Somerset... 5.00p 12.51p 1.47p 9.4 9a *Swan Lake.. 5.15p 1.22p 1.19p 9.35a * Ind. Springs 5.80p 1.54p 12.57p 9.24 a *Mariapolis .. 5.42j> 2.18p 12.27p 9.10a * Greenway .. 5.58p 2.52p 11.57a 8.55a ... Bttldur.... 6.15p 3.25p 11.12a 8.33a . .Belniont.., 7.00|> 4 15p 10.37a 8.16a *.. Hiiton.... 7.18p 4.53p 10.13a 8.00a *.. Aslidown.. 7.35p 5.23p 9.49a 7.53a W Hwanesa.. 7.44p 5.47p 9.39a 7.45a * Elliotts 7.55p 6.04p 9.05a 7 31p Ronnthwaite 8.08p 6.37p 8.28a 7.13p ♦Martinville.. 8.27p 7.18p 7.50a C.55a .. Brandon... 8.45p 8.00p AVest-bound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound W. Bound Mixed Mixed No. 144 STATIONS. Nii, 143 Daily Daily 5.30 p.m. .. Witmipeg.. 9.00 a.m. 5.15 p.m *Port.Iunctiou 9.15 a.m. 4.43 a.m. *St. Charles.. 9.44 a.m. 4.30 a.m. * Ileadingly.. 9.54 a.m. 4.07 a.m. * VVhite Plains 10.17 a.m. 3.15 a.m. *.. Eustace... 11.05 a.m. 2.43 a.m. *.. Oakville.. 11.36 a.m. 1.45 a.m. Port,. la Prairie 12 30 p.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled DrawingRoom Sleep isg Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection nt Chicago with eastern lines. Connection at VVinnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agentof the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Psul, Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Acent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 628 Jafet I föður-lelt. v)ð skulduðum; fékk honum svo flmmtíu pund að borga skuldirnar með, og hafði hann þá eitthvaö fimtán pund afgangs. Svo settist ég ei«n til borðs að snæða. En þegar ég var ný- ^yrjaðr á því, heyiði ég liáreysti niðri í gano- inum. “Hvað gengr á, Tímóteus?” spurði ég; Því að ég var heldr tauganæmr. “Það er þessi náungi Emanúel; liann vill endiiega fá að koma upp. “Akk já, <5g vil koma upp, herra.” “Lofaðu bonum nð koma, Timm,” sagði óg, og svo kom Emanúel upp og inn til mín. “Nú, mí, Emanúel! Hvað viljið þér mcr?” sagði ég og liorfði með fyrirlitningarsvip á kailgarminD> eein kom inn, eins og fyrri, kengboginn og með aðra höndina fyrir aftan bakið. “Icli var hálf-móðr, Mr. Newland — ioh kom að áminnast að penningar er mjög lítið um — dat ich vil yðar boð tiggja>. taka við hundrað pund, och svo dessi túsund pund, sem ich yðr lánaði. Tér ern of mijuii sjentil- maðr til ekki at hjálpa upp a fátækan gaml- an karl, sem bágt á.” “Segið heldr eins og er, Mr. Emanúel, að þér hafið heyrt, að ég hafi ekki tfu þús- undir punda um árið, og að þér sóuð nú orðinn smeykr um að tapa peningunum, sem þér eigið hjá mér. Jafet í föður-leit. 529 "Tapa mína penninga! — nei — tnpa mín tósugd pund ! Sagdi ekki herrinn, at liann vildi borga mér tá til baka, och mér htindr- að pund gefa fyrir mitt ómak. Tað var okk- ar seimisti samningr.” “En þér neituðuð að ganga að þeim samn- ingi, svo að það er ekki mér að kenna. Nú verðið þér að halda yðr til upphaflega samn- ingsins, að fá fimtán hundrað pund livenær sem ég fái föðurarf minn,” “Föðurarf! — Aber herrinn fær engan föður- arf!” “Eg er nú hálfemeykr um það líka. En minnizt þess, Mr. Emanuel, að ég hefi aldrei sagt yðr að eg ætti föðurarf í vændum.” “Vilji tér mér mína peniuga borga, Mr Newland, eða vili i(r í fangelsi fara?” “Þér getið ekki fengið mig í fangelsi fyrir. samninginn,” svaraði ég. "Nei, aber ich kann yðr fyrir svik lög- sækja.” “Nei, bölvaðr gamli skólkr; það getr þú ekki; reyndu til, og gerðu það versta, sem þú getr,” sagði ég, því að ég reiddist þcgar hann kallaði mig svikara. “Nú,jæja, Mr. Newland; ef tér liafiðekki tíu túsund pund um árið, so hafi tér tetta lnis og nokkra peninga. Tjer vilji ekki gamlan mann sem mich svíkja.” “Hiisið hefl ég selt.” “Selt tað hús ! Hafl ta hvorki hús né pen- 532 Jafet í föður-leit. “Já, ich vil alt hitt tapa, yðr til geðs að gera.” Ég gekk að sltrifborði mínu og tók upp fimm hundruð pund í bankaseðlum. “Nú, hér eru peningarnir. Þér megið taka þá undir eins og þér gefið upp skuld- bréfið.” Gamli maðrinn dróg skuldbréfið upp úr vasa sínum og lagði það á borðið og þreif til sín peningana. Ég leit á bréfið og sá að það var ið rétta skjal og því næst reif ég það í sundr. Emanúel stakk niðr peningunum í brjóst- vasa sinn og bjóst til burtferðar. “Nú ætla ég að sýna yðr, Mr. Emanuel,” sagðiég,’’að drengskapv minnernokkuð meiri, en þér hafið lialdið. — Þetta er aleiga mín alt, sem ég á í þesstim heimi,” — og hér.tók ég þúsund pundin, sem eftir vóru, upp úr púlti mínu; “ég fæ yTðr hér með helminginn, og þar með hefi ég endrborgað yör livern pen- ing, sem þér lánuðuð mér. Hér eru nú fimm htindruð pund í viöbót við það, sem þér feng- uð áðitn. Þá á hvorugr okkar neitt hjá öðr- um.” Karlinn starði alvog forviða fyrst á mig og svo á peningana. Það var eins og liann tryði' ekki lengr heyrn sinni né sjóu. Loks tók hann peningana, hnepti frá sér, dróg upp veski sitt og lét seðlana niðr í það með skjálfandi hendi og stakk því svo í brjóstvassnn aítr. Jafet í föður-leit. 523 hafði gert; og hefði ég þó ótt að sjá, að úr því að ég vanrækti þetta, þá hlaut að líta svo út í hans augum sem ég heíði enga af- sökun fyrir mig að bera. Öllu þessu gleymdi ög ; — ég só ekki annað þá í svipinn, eu að bréfið væri ósanngjarnt og ranglátt; og ég reiddist því. Hvaða rétt hÖfðu þeir AVinder- mear lávarðr og Mr. Masterton til þess að aga mig þannig og vaða uptp á mig? Að vísu var ég þeim skuldbundinn fyrir velgerðir, en var ekki Windermear lávarðr líka skuldbundinn mér? Ilafði ég ekki geymt leyndarmál hans ? Jú; en hvernig var ég að því leyndarmáli kom- inn? Með því að varðveita það gerði ég ekki annað en að bæta ofrlítið fyrir prett minn. Eu hvað sem því leið; ég lralði að minsta kosti rétt til að vera óliáðr þeim efégóskaði. Til þess hefir hver maör rétt, ef liann vill. Að'þiggja boð þeirra um hjálp væri ekki til annars en að bindamig. Bezt að þiggja þau t kki. Þannig hugsaði ég, og lesarinn getr getið nærri, að það hafði áhrif á hugsanir mínar, í hverju skapi ég var. Mér faust ég vera svo ein- mana og að ekkert byndi mig við lieiminn fram- ar. Ég hugsaði mér að lyrirlíta heiminn eius og hann hefði fyriilitið mig. Við Tímóteus talaði ég varla orð. Ég lá mest af, 0g ég hafði höfnð- verk, því að blóðið sótti mcr svo til höfuðs. Eg var tryltr eða því sem næst. • Ég Jauk upp skammbyssu-kassanum eg datt í ltug að drepa mig—en hætti við það aftr þegar ég hugsáði mig

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.