Heimskringla - 07.04.1894, Síða 3
HEIMSKRINGLA 7. APIÍÍL 1894.
3
að hann vœri fús á að takast á liendur
skrifarastörfin fyrir $180. Hitt getur
verið eðlilegt og rétt frá suinra sjón-
armiði, að hann ekki gerði það, já,
jafnvel furða, að hann fór ekki fram
á hærri upphæð, en $210, þegar hann
var alveg viss um meiri hluta nefnd-
arinnar til að styðja sitt mál, og svo
bænarskrárnar frá þessum 28 að styðja
sitt mál,—segjum og skrifum 28 menn—
almenningur, að dómi B. A. og N .-Isl.
í Lögbergi 21. nr. þ. á.
Það hefir oft komið fyrir, að menn
hafa gert ýms störf fyrir aðra án
borgunar, það kemur fyrir enn ; já,
sveitafélög og enda einstakir menn hafa
stundum lagt og leggja enn út stór-
fé fyrir aðra án endurgjalds, og mun
ekki alment álit manna, að þeir verð-
skuldi að setjast á vitfirringaspitala
þess vegna. Nei, sem betur fer mun
slík umbun góðverkanna, sem gamal-
dagsmaðurinn bendir á, ekki falla al-
ment vel í smekk manna.
Þar sem hann talar um að ég leit
vopna í “íslenzkum sorphaug,” skilst
mér að hann eigi við Lögb. eða þá
séra Ben. Kristjánsson, og sé svo, þá
teldi ég mér enga vanvirðu að leita
ráða þeirra ef ég Þyrfti með, þvi bæði
séra B. Kr. og ritstj. Lögb. eru að
almonnings áliti valinkunnir menn, og
síður en svo, að þeir verðskuldi slíka
titla.
Þá hefir einhver Ný-ísl. ávarpað
mig í Lögb. 21. nr. þ. á., með fremur
ókurteisum orðum og slettum, sem
ekkert koma málefninu við ; telur mig
svívirða Benedikt Arason með því að
hreyfa því spursmáli, hvort hann og
Sigurður Sigurbjörnsson hafi gert rétt
í að styðja að því, að laun sveitar-
skrifarans hóldust i upphæðinni $210,
þegar kostur var á að fá þau lækkuð
ofan í $125—$120. Skárri er það nú
svívirðan, að spyrja svona djarft, þeg-
ar annar eins örlætis, hreinskilnis og
réttlætis-maður á í hlut og Benedikt
Arason, eða sú óhæfa, að vilja hafna
honum Guðna, sem hefir þó svo á-
þreyfanlega auglýst sitt andans göfgi
í ræðu og riti og allri sinni framkomu.
Og barnalrúin hans B. A., sem nú er
orðin að gamaldagsmanns-trú, með þeirri
einni breytingu, að vitfirringaspítali
er orðinn umbununarstaður góðverka
og mannúðar.
Það getur verið að ávarp þetta sé
frá G. Tk.t því að í því er liann svo
gengdarlaust lofaður. Nei, en einhver
flórhalaveifir er það samt, það sýna
sletturnar, slettan um St. 0. E., slett-
an um trúna, slettan um samlyndið
og slettan til nágrannanna.
X
SEALED TENDERS marked “For
Mounted Pohoe Clothing Supplies,”
and addressed to the Honourable tbe
President of the Privy Council, will
be received up to noon on TUESDAY,
lOth APRIL, 1894.
Printed forms of tender containing
full information as to the articles and
quantities required may be had on
application to the undersigned.
No tender will be received unless
made on such printed forms. Patterns
of articles may be seen at the office of
the undersigned.
Each tender must be accompanied
by an accepted Canadian bank cheque
for an amount equal to ten per cent of
the total value of the articlos tondered
f°r> which will be forfeited if the party
decline to enter into a contract when
called upon to do so, or if he fail to
supply the articles contracted for. If
the tender be not accepted the cheque
will be returned.
No payment will be made to news-
papers inserting this advertisement
without authority having been first ob-
tained.
fred white,
Comptroller N. W. M. Police.
Ottawa, March lOth, 1894.
NAUÐSYNLEG HUGVEKJA.
C.A.QAREAU
ER NÝBÍXNN að fá miklar byrgðir af
YFIRHOFNUM.^
OLAFR STEPHENSEN,
• LÆKNIR
er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna
terrasið), og er þar heima að hitta kl.
10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir
þann tima á Ross Str. Nr. 700.
Vor og sumar
YFIRHAFNIR gerðar eftir máli
fyrir
#18.00 til #30.00 og yfir.
Takið eftir þessum verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli;
Úr Canadisku vaðmáli $14
“ “ alull $16—$18
“ góðri eftirstæling af
skozku vaðmáli $19—$20
“ skozku vaðmáli $22—24
treyja og vesti úr góðu
svörtu serge með buxum úr
hverju sem vill - - - - $23
Alfatnaðir, treyja og vesti
úr bezta serge, með buxum
efth' vild $30.
Vandaðir Worsted alfatnað-
ir $23, $25, $27, $28.
Vér höfum mikið upplag a
góðu buxnaefni, sem vór
getum gert buxur úr fyrh'
4, 5, 6, 7, 8 og 9 dollara.
Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Vér
höfum nýlega fengið niann í vora þjónustu, sem
sníður föt aðdáanlega vel.
■^A i-
FERGUSON & CO.
403 Main Str.
Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar
sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni
Fatasnið af öllum stærðum.
Tilbuin fot.
Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af alls
konar tegundum, úr bezta efni, keyptum hjá inum frægustu
fatasníðurum fyi’h* óheyrilega lágt verð. Vér höfum stórar
byrgðir afkarlmanna nærfatnaði úr alull og baðmull, einn-
ig hvítar línskyrtur, armlín, kraga og hálsbindi af öllum
tegundum. Ennfremur mikið af höttum af nýustu gerð.
Komið sjálfir yðar vegna og skoðið vörurnar.
6. /c. (aAREAU,
324 Main Str.
Merki: Gylt skœri.
oi e Sinionson
mælir með sínu nýja
Skandinavian Hotel,
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
Til Nýja-íslands.
GEO. DICKINSON
sem flytr póstflutning milli West
Selkirk og Nýja íslands, flytr og fólk
í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús-
sleða.
Hr. Kristján Sigvaldason
fer póstferðirnar og lætr sér einkar-
annt um vellíðun farþegjanna. Eng-
inn maðr hefir nokkru sinni haft
sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari
braut.
Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7
árdegis á þriðjudögum og kemr til
Icelandic River á Miðkudagskveld;
fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun
og kemr til W. Selkirk á Föstudags
kveld.
SUNNANFARI. Í2T
Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H.
Paulson, 618 ElginAve.,Winnipeg;Sigfú»
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigufðs-
son Minneota, Minn., og G. M. Thomp-
son, Gimli Man. Hr. W. H. Paulson er
aðalút8Ölumaðr blaðsins í Canada og
hefir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verð 1 dollar.
KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG
.... ÓDÝRASTAR VÖRUR................
Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti.
Oil Cake. Flax Seed. Shorts.
Hafrar. Hey. Linseed Meal.
. . . AUskonar malað fóðr. . . .
IRON WAREHOUSE. 131 Higgin Str.-
Dominion ofCanada.
ír okeyPis íyrir milioni
Gull, silfr, járn, kopar, salt,
THOMAS BENNETT
DOMINION COV’T IMMICRATION ACENT,
Eða B. L. Baldwinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg, -
Canada.
N
ORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eflect on Mon-
day March 5. 1894. ,
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. South Bound
Freight No.1 153. Daily. — St. Paul Ex., No.l07Daily. J St. Paul Ex„ 1 No.108 Dally. j FreightNo. | 154DaiIy j
1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. ll.OOal 5.30a
1.05p 3.49p ♦Portage Junc 11.12a 5.47a
12.42p 3.35p * St.Norbert.. U.26a 6.07a
12.22a 3.21 p *. Cartier.... 11.38a 6.25a
11.54a 3.03p *. St. Agathe.. 11 54a 6.51 a
11 31 a 2.54p *Union Point. 12 02p 7.02a
11.07a 8.42p *Silver Plains 12.13p 7.19a
10.31a 2 25p .. .Morris .... 12.30p 7.45a
10.03a 2.11p .. .St. Jean... li45p 8.25a
9.23a 1.51p . .Letellier ... ‘ 1.07p 9.18a
8 OOa 1.30pj.. Emerson .. 1.30p 10.15a
7.00a i.u»p . .Pembina. .. 1.40p ll.lða
ll.Oöp 9.15a Grand Forks.. 5.25p 8.25p
1.30p 5.25a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
3.45p Duluth 7 55a
8.30p Minneapolis 7.05 a
8.00p .. ,St. Paul... 7.35a
10 30p ... Chicago . 9.35p
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum
landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af <
vel er umbúið.
í inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umbverfis—
liggjandi sláttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti
landi—innvíðáttumesti fiáki í beimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
»****, j-*-, —i—. -—. steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landl; eldiviðr því tryggr um allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhafí Ca
nada til Kyrraliafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi
lönguogum hina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver j
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt ofts.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og bveijum kvennmanni, sem heflr
fynr familiu að sja,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk
það. A þann batt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjalfstæðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr, frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fiarlæeð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikið af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. I
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr— og beitilandi.
Erekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að
sknfa um það: ’
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound
Freight Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat.
1.20p| 4.00p
7.50p 12.25p
6.53p 12.02p
5.49p U.37a
5.23p 11.26a
4.39p ll.OSa
3 58p 10.54a
3.14p 10.33a
2.51p 10.21a
2.15p 10.03a
1.47p 9.49a
1.19p 9.35a
I2.57p 9.24a
12.27p 9.10a
11.57a 8.55a
11.12a 8.33a
10.87a 8.16a
10.13a 8.00a
9.49a 7.53a
9.39a 7.45a
9.05a 7 31p
8.28a 7.13p
7.50a 6.55a
STATIONS.
W. Bound.
..Winnipeg ..
.. .Morris ....
* Lowe Farm
*... Myrtle...
... Roland....
* Rosebank..
. Miami....
* Deerwood..
* Altamont ..
. .Somerset...
*Swan Lake..
* Ind. Springs
*Mariapolis ..
* Greenway ..
... Baldur....
. .Belmout....
*.. Hilton___
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
♦Martinville..
Brandon...
West-bound passenger
Baldur for meals.
lJ.OOa
2.30p
2.55p
3.21p
3.32p
3.50p
4.05p
4 28p
4.4 lp
5.00p
5.15p
5.30p
5.42p
5.58p
6.15p
7.00p
7.18p
7.35p
7.44p
7.55p
8.08p
8.27p
8.45p
c
bá) 3
£5
a
H
5.3t‘p
8.00a
8.44 a
9.81a
9.50a
10.23a
10.54a
11.44a
12.10p
12.51 p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.25p
4 15p
4.53p
5.23p
5.47p
6.04p
6.37p
7.18p
8.00p
trains stop at
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
East Bound Mixed No. 144 Daily 8TATIONS. W. Bound Mixed No. 143 Daily
5.30 p.m. .. Winnipeg.. 9.00 a.m.
5.15 p.m *Port J unction 9.15 a.m.
4.43 a.m. *8t. Charles.. 9.44 a.m.
4.30 a.m. * Headingly.. 9.54 a.ra.
4.07 a.m. * White Plaius 10.17 a.m.
3.15 a.m. *.. Eustace... 11.05 a.m.
2.43 a.m. *.. Oakville.. 11.36 a.m.
1.45 a.m. Port. la Prairie 12 30 p.m.
Stations marked —*— have no agent
Freight must be prepaid.
Numbers 107 and 108 have throngl
Pullman Vestibuled Drawing Room Sleej
ing Cars between Winnipeg, St. Patil an<
Minneapolis. Also Palace Dining Cars
Close connection at Chicago with easten
lines. Connection at Winnipeg Junctioi
with trains to and from the Pacific coats
For rates and full information con
cerning connection with other lines, etc,
apply to any agént of the compnny, or
CHAS. S. FEE. H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.P»ul. Gen. Agt., Wpe
H. J BELCH, Ticket Agent,
486 Maiu Str., Winnipeg.
552 Jafet í föður-leit.
mér gegn um limið; fann ég þar mann liggj-
á jörðunni; yar bann alblóðugr um höfuðið
og dróg þungt andann. Ég leysti háisklútinn
af honum og kannaði áverka lians svo vel
sem ég gat. Ég batt hálsklútinn lians um
höfuðið á honum ; ög Sjí að hann lá svo óhagan-
lega sem orðið gat, því að það var miklu
lægra undir liöfðinu og lierðunum heldr en
undir fótunum, og reyndi ég því að draga
hann til svo að ég gæti liagrætt bonum betr.
í því heyrði ég fótatak og mannamal. í
sömu svipan brutust fjórir menn gegn um
limgarðinn og snöruðust að mér.
“Þetta er hann, pað skal ég sverja ! ” æpti
stórvaxinn maðr og sterklegr og greip í mig;
“Þetta er liinn náunginn, sem róðst á mig, en
flýði síðan. Ilann befir komið aftr til að bjarga
félaga sínum, og hér höfum við þá náð báðum
þrjótunum”.
“Yðr skjátlar lieldr en ekki”, svaraði óg;
og þér þurfið ekki að halda mér svo fast. Ég
heyrði veinið í manninum, þegnr ég kom bér
hjá, og gekk ég biugað til hans til að reyna að
liðsinfla honum”.
“Slíkar sögur ganga nú ekki í okkur, karl-
tetr,” svaraði einn af mönnunum ; hann var lög-
reglupjónn; “.þú verðr að koma með okkr, kunn-
ungi, og það er bezt að láta þig fá smokkana und
ir eins,” hélt hann áfram og tók upp handjárn.
Ég varð æfr yfir þessari svívirðing og sleit
Jafet í föður-leit. 653
mig snögglega af þeim, sem hélt mér, vék mér
um leið að lögregluþjóninum og sló hann flatan
um koll ; tók svo til fótanna þvert yfir plægðan
akrinn. Þeir eltu mig ajlir fjórir, en ég vnr
öllu fljótari og dróg lieldr sundr með okkr.
Bjóst ég þá við að ég mundi komast undan. Ég
sá skarð í girðingunni fram undan mér og rann
ég þangað og stökk þar yfir girðinguua án þess
að fylgja gamla beilræðinu : “líttu fram undan
þér fyrr en þú stekkr;” enda varð mér að því;
ég kom niðr í forar-síki hinu megin við gerðið.
Ég sökk á bóla-kaf svo að vatnið luktist saman
yfir böfði mér, og festi fætrna í forinni á botnin-
nm ; með herkjum tókst mér að losa fætrna úr
forinfii, 0g skaut mér upp á yfirborðið; en þar
tók lítið betra við, því að ég flæktist i inu stór-
gerva tjarnargrasi, sem flaut ofan á síkinu.
Mennirnir, sem eltu mig, heyrðu skvampið, þeg-
ar ég féll í vatnið, og staðuæmdust því við gerðið
og biðu eftir að mér skyti upp. Hér var ekki til
að hugsa að veita neina mótstöðu. Ég varð
gagntekinn af kulda og varð nærri máftvana við
að brjótast um og slíta mig fram úr grasinu ; svo
að þegar ég komst upp á bakkann, þá gafst ég
npp og gekk á hönd óvinum mínum skilyrðis-
laust.
556 Jafet í föður—leit.
formæla þér, faðir minn! Nei, nei 1” og það
setti að mér ákafan grát, og ég hallaðist á
bandlegginn npp að rökum díflizu-veggnum.
Loksins lýsti af degi, og sólin sendi sína
skæru geisla inn um járngrindr fangelsisins. Ég
borfði á útlit mitt og hrylti mig við. Eg var allr
leirugr frá livirfii til ilja. Ég hafði mist iiattinn
í sikinu, og ég fann þurran leirinn molna af
kinnum mér. Ég þreifaði höadum á liöfði mér,
og fann að hárið var alt saman klesst og fult af
leir og tjarngresi. Mér kom til hugar, hvernig
útlit mitt yrði, þegar ég kæmi fyrir réttinn, og
sá í liendi mér, að þaðmundi ekkistyðja að lík-
um sýknu minnar. Ég minntist nú inna mörgu
heldri snyrtimanna meðal tízku fólksins, sem
hafði þótt sómi í að vera kunningjar mínir, og
alla þeirra mörgu léttúðugu snyrtimeyja, sem
höfðu brosað við mér—,og alt þetta fyrir tæpu
ári. Hver af þeim skyidi trúa því, að þetta
væri Jafet Newland, sem svona leit út nú? Og
því var hann nú svona djúptfallinn? Hann
bafði það alt fyrir að vilja reyna að vera ráð-
vandr maðr. “Jæja.” hugsaði ég með mér;
‘ verði guðs vilji; ég liirði ekki svo mikið um
þö að ég missi lífið; — en þó, að láta lifið við
svívirðing sem glæpamaðr, og án þess að finna
föður minn------Ég lyfti upp fjötruðtim liönd-
unum og þrýsti þeim að brennheitu enninu á
mér, og þannig stóð ég liugsunarlaus og meðvit-
undarlítill eins og í leiðslu, þangað til ég hrökk
upp við það að fangelsisdyrunum var lokið upp
Jafet föður-leit. 549
öllu leið, þá átti ég um tuttugu pund í pen-
ingum, og var það næg uppliæð fyrir mig (il
að lifa við nokkra stund með sparsemi.
Eg vaknaði upp frá hugleiðingum mínum
við það, að einbver kallaði: “Heyrðu, piltr
minn! komdu hérna og haltu dálitla stund í
liestinn minn.” Mér varð litið upp t>g sá ég
þá mann á liestsbaki, og liorfði hann á mig.
“Heyrirðu ? eða ertu ekki með allan mjalla ?”
kallaði hann aftr til mín. Mér ætiaði fyrst
að verða fyrir að sjúka til og gefa honum á
hann fyrir ósvífnina; en svo varð mér litið
á fataböggulinn minn við hliðina á mér á
bekknum og pá rankaði mig við, hvernig á
mér stóð og hvernig ég leit út; ég
gekk því til manusins að hestinum. Þ ð
leit lít fyrir að vera heldri maðr, sein
á hestinum sat; sté lnmn af baki og rétti
mér tauminn og bað mig að lialda í
hestinn sinn fáein augnablik. Hann gekk svo
ínn í laglega útlitandi liús rétt andspænis
veitingahúsinu og dvaldi þar inni nærri liálfa
klukkustund; var ég farinn að verða úþolin-
móðr, og liafði einlægt af og til auga á böggli
mínum, sem lá á bekknuin. Loks koui liaun
út aftr og sté á bak og horfði á mig stund-
arkorn og var sem hann yrði forviða. “Ilvað
er þetta? hver ert þú?” sagði liann, dróg
upp hjá sér sexpenning og rétti mér.
Aftr var ég nærri búinn að gleyma mér,
og ætlaði að. fjúka í mig heldr en ekki yfir