Heimskringla - 12.05.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.05.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 12. MAÍ 1894. 3 til aö standa á, fótum dálitla stund, eöa ef mér hitnaði nokkuð að mun, fékk ég undir eins svima og féll i ómegin. Aug- un i mér voru döpur og veikluleg og ég var mögur og föl, og allir heldu að ég færi að deyja úr tæringu. Þessi flmm ár, sem ég var veik, leitaði ég til fimm lækna í St. Thomas, tveggja í Detroit, eins í London og eins í Aylmer, og eng- inn þeirra gat bætt mér. Eg var svo langt leidd, að þeir höfðu enga von um bata. Undir það seinasta bólgnúðu fæturnir á mér, svo að það þurfti að binda um þá. Ég hafði umbúðirnar þrjá mánuði, og allur líkaminn var orð- in bólginn og þrútinn, og læknarnir sögðu, að það væri ekki orðin eftir ein mörk af blóði í mér, og gáfu mér enga von um bata. Eyrir tveimur arúm sá ég í blaði frásögu um, að maður í Ham- ilton hefði verið læknaður með Pink Pills. Ég hugsaði með mér, að úr þvf þær hefðu læknað liann, þá kynnu þær og að bæta mér, svo ég afréð að reyna þær. Áður en ég var búin með þrjár öskjur, fann ég mikin mun á mér; bólgan minnkaði og umbúðirnar voru teknar af mér. Ég hélt áfram að brúka pillurnar þangað til ég var búin með sjö öskjur, og eftir þaðbrúkaði ég þrjár með ýmsum millibilum, og nú er ég al- heilbrigð. Eg hefi aldrei fundið til neins veikleika siðan ég lauk viðsjö- undu öskjurnar. Ég kom til Mrs Hun- ter fyrir einu ári siðan, og hún getur sagt yður, að mér hefir aldrei orðið mis- dægurt síðan ég kom hingað og er ált af hraust. og get unnið þau verk sem fyrir koma. Ég get sterklega mæltmeðDr. William’s Pink Pills”, sagði Miss Har- ris að lokum.—Útlit hennar er fallegt og hraustlegt. Mrs. J. E. Hunter, kona prestsins, sagði fregnritaranum, að 'Miss Harris væri góð, áreiðanleg og sannsögul stiilka, og að hann gæti verið fullviss um, að framburður hennar væri sann- ur. “Hún lítur alt öðruvísi út, held- ur en þegar hún kom hingað fyrir einu ári síðan,” sagði Mrs. Hunter. Það sem að ofan er er sagt, er nauðsyn- legur fróðleikur fyrir foreldra því það eru matgar ungar stúlkur þannig farn- ar, að þær eru í meiri hættu en for- eldrar alment imynda sér. Litarhátturinn er fölur og útlitið dapurt; þær þjást af hjartslætti, höf- uðverk og brjóstþyngslum, undir eins og þær reyna nokkuð á sig, svima og öðrum þreytandi sjúkdómseinkennum sem fyr eöa síðar leggja þær í gröfina ef ekki er gripið til hinna réttu lækn- inga og líffærunum komið í reglu. svona löguðum tilfellum hefir ekkert meðal reynst á við Dr. Williams Pink Pills. Þær lireinsa blóðið, styrkja taug- arnar og gjöra útlitið hraustlegt og fallegt. Þær eru óbrigðular við öllum sjúkdómum sem eru einkennilegir fyr- ir kvenfólk, hvort sem þær eru ungar eða gamlar. Pink Pills lækna einnig gigt, taugagigt, limafallssýki, riðu höf- uðverk, taugaveiklun, eftirstöðvar af influenza og kvefi ; sömuleiðis sjúkdóm sem orsakast af óhreinu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi útbrot etc. Þær lækna einmg sjúkdóma. sem eiga rót sína að rekja til of mikillar andlegrar vinnu, eða ofþreytu af hvaða tægi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru að eins seldar í öskjum með merki félags- ins á. Þær eru aldrei seldar í slöttum og hver sem reynir að koma út með- ulum undir því yfirskini að það sé Pink Pills, hefir í frammi svik og allir ættu að vara sig áhonum. Vér vörum almenning við öllum svoköll- uðum blóðhreinsandi meðulum, sem eru seld í likum umbúðum og Pink Pills, til þess að gabba fólk. Biðjið um Dr. Williams Pink Pills ^or Pale Peoplo og hafnid öllum öðr- UDa meðulum. Þær fást hjá lifsölum °f? með pósti frá Dr. Williams Medicine Go-* Lrockvifle, Ont. eða Schenectady N. Y., fyrir 50c. askjan eða sex öskj- ur fyrir $2,50. FER&USON & 00. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; islenzkar sálmabækr. Kitáhöld ódýrustu í borginni Patasnið af öllum stærðum. Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hote/, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Innlent Raudavín. . Canadiskt Portvín. California Portvín. . Ég er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntegundum, og einnig áfeng vin og vindla sem ég sel með mjög lágu verði. Mér þætti vænt um að fá tæki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. H. C. Chabot Telephone 241. 513 MAIN STH Gegnt City HalL NAUÐSYNLEG HUGYEKJA. Fáið ykkur E. B. Eddýs annaðhvort “indurated” eða tré- sniérkollur. — Hinar ódýrustu og læztu á markaðinum. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJ ÖR-KOLLUR Eddy’s. Skriflð eftir prísum fáið sýnishorn hjá TEES & PERSSE Winnipeg, Man. Dominion ofCanada. Átiylisjardir okeyPis fyrir lilionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbdið. í inu frjósama belti í Bauðárdalnum, Saskatcliewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir fiákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Gull, silfi, járn, kopar, salt, MdlmndmaJand. steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- C.A.QAREAU EB NýBÚINN AÐ FÁ MIKLAR BYRGÐIR AF ^YFIRHOFNUM.-- SUNNANFARI. Útsölu- menn Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginAve.,Winnipeg;Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. W. H. Paulson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og l-.efir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. N ORTHERN PAGIFIC RAILROAD. TIME CABD.—Taking efEect on Mon- day March 5. 1894. MAIN LINE. heflr landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Jdrnbraut frd hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og nm hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver og um in nafufrægu Klettaíjöll Vestrheims. Heilnœmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hve-rjum kvennmanni, sem fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslemkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er.mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær liöfuðstað fylkisins, en nokkr. hinna. AR,GYLE-NYLENDAN- er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. 1 síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT DOMINION OOV’T IMMICRATION ACENT, Eða 13. IL. Baldwinson, isl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada, North B’und ái* w-a SP 3 S 05 o Ph r-4 •s 6 Vor og sumar YFIRHAFNIR gerðar eftir máli fyrir 1^18.00 til 8SO.OO og yíir. Takið eftir þessum verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli: Úr Canadisku vaðmáli $14 “ “ alúll $16—$18 “ góðri eftirstæling af skozku vaðmáli $19—$20 “ skozku vaðmáli $22—24 treyja og vesti úr góðu svörtu serge með buxum úr hverju sem vill - - - - $23 Alfatnaðir, treyja og vesti úr bezta serge, með buxum éftir vild $30. Vandaðir Worsted alfatnað- ir $23, $25, $27, $28. Vér höfum mikið upplag af góðu buxnaefni, sem vér getum gert buxur úr fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og 9 dollara. Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Vér höfum nýlega fengið mann í vora þjónustu, sem sníður föt aðdáanlega vel. Tilbuin fot. Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af alls konar tegundum, úr bezta efni, keyptum hjá inum frægustu fatasníðurum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum stórar byrgðir afkarlmanna nærfatnaði úr alull og baðmull, einn- ig hvítar línskyrtur, armlín, kraga og hálshindi af öllum tegundum. Ennfremur mikið af höttum af nýustu gerð. Komið sjálfir yðar vegna og skoðið vörurnar. Q.jk. (SAREAU, 324 Main Str. Merki: Gylt skœri. 1.20p| I. 05p 12.42 p 12.22a 11.54a 11 31a| U.07aí 10.31a 10.03a 9.23a 8 00a 7.00a II. Oíp 1.30p South Bound 4.00p 3.49p 3.35p 3.21p 3.03p 2 54p 2.42p 4 25p 2.11þ 1.51p .. Winnipeg.. ♦Portage Junc * St.Norbert.. *. Cartier.... *.St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .. . Morris . .■ .St. Jean. . .Letellier ... ll.OOal 5.30a 1.30p|.. Emerson l.ltip 9.15a 5.25a 3.45p 8.30p 8.00p 10 30p . .Pemhina. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. .St. Paul... ... Chicago . U.12a 11.26a U.38a U54a 12.02p 12.13p 12.30]) 12.45p 1.07p 1.30p 1.40p 5.25p 9.25p 7 25a 6.20a 7.00a 9.35p 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a U.15a 8.25p 1.25p jyjCBKIS-BRANDON BRANCH. 1.20p| 4.00pl.. Winnipeg 10.33a 10.21a 10.03a 9.49a 7.50]) 6.53p 5.49p 5.23|i 4.39p 3 58p 3.14p 2.51p 2.l5p 1.47p 1.19p 12.57p 12.27P U.57a U.12a 10.37a _______ 10.13al 8.00a 9.49a| 7.53a 9.39a 9.05a 8.28ai 7.50al 12.25p]...Morri's“ .. 12.02pj* Lowe Farm 11.37aj*... Myrtle... 1 l.26a ... Roland.... ll.OSa * Rosebank.. 10.54a ... Miami.... * Deerwood.. * Aitamont.. . .Somerset.. - *Swan Lake. 9.35a 9.24a 9.10a 8.55a 8.33a 8.16a * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. 7.45aj* Elliotts 7 31pj Ronnthwaite 7.13pJ*Martinvilie.. 6.55a'.. Brandon... West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. li.OOa 2.30p 2.55p 3.21p 3.32p 3.5Öp 4.05]i 4.28p 4.4 lp ð.OOp 5.15p 5.30p 5.42p 5.58p 6.15p 7.00p 7.18]) 7.35p 7.44p 7.55p 8.08p 8.27p 8.45p 6.3(p 8.0Oa 8.44a 9.31a 9.50a 10.23a 10.54a U.44a 12.IOp 12.51 p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 ]5p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.1ép 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound W. Bound Mixed Mixed No. 144 STATIONS. No. 143 Daily Daiiy 5.80 p.m. .. Winnipeg.. 9.00 a.m. 5.15 p.m. ♦PortJunction 9.15 a.m. 4.43 a.m. * St. Cliarles.. 9.44 a.m. 4.30 a.m. * Headingly.. 9.54 a.m. 4.07 a.in. * White Plains 10.17 a.m. 3.15 a.m. *.. Eustace... 11.05 a.m. 2.43 a.m. *.. Oakville.. 11.36 a.m. 1.45 a.m. Port. la Prairie 12 30 p.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Veetibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paui and Minneapolis. Also Palace DÍDÍng Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. 8. FEE. H. 8WINFORD G.P.&.T.A., St.Paui.* Gen. Agt., Wpg. H. J BELCII, Ticket Agent, 486 Main Str., Wlnnipeg. °60 Jafet í föður-leit. » þér væntanlega nýjung, sem verðr þór lítið gleðiefni. Hann lieitir Bill Ogle, öðru nafui Vandræða-Bii]. hefir náttúrlega aldrei beyrt það nafn fyrri ?» “Jsei, aldrei nokkurn tíma,” svaraði ég. “Isei ! Þú veizt líkiega ekki einu sinni, hvað þú heitir sjálfr? Ég get þá sagt þér það líka, því sv0 mikið hefir Bill Ogle kjaftað-” “Þa5 er svo, svarnði ég; “og livaða nafn gaf hann mér?” ‘Svo íg unni garminum sannmælis, þá sagði liann ekki til nafns þína fyrri en hann liafði læyrt upp lesin prófin 0g heyrði að þú heíðir verið l.andtokin meðan þn varst að reyna að hjá]pa honum; þá varð lionum að orði : ‘Fil Maddox liefir alt af verið trvggr lagsinaðr, og sárt þygjr mér að liann skyldi nást fyrir það að hann yar að reyna að bjárga inér.’ Kannastu nú ekki við nafnið þitt?” “Ónei, ekki geri ég það>” “Þú Iiefir líklega aidrei heyrt getið um mann, sem lieíir verið nefndr Fil Maddox ?' “Aldrei á æfi irinni. ()g mer þykir vænt um, að Ogle liefir þó sagt frú þt-ssu.” “Ja, það er nú í fyrsta sinn á minni lífe íæddri æfi sem ég liefi hitt inann, sem ekki þekkir nafnið sitt, eða var svo djarfr að láta svo, og búast við að sór yrði trúað. En hvað um þ)ð — það er rétt af þér að vera vara- samr, þar sem gálginn, blasir beint við þér.’ Jafet í föður-leit. 561 “Ó, guð minn göðr!” hröpaði ég upp yfir mig og fieygði mér á rekkjuna aftr og liuldi andlit mitt; “gef mér styrk til að bera þetta líka, ef svo verðr að vera.” Fangavörðrinn starði á mig um stund: “Ég ve't varla, hvað ég á um hann að lialda,” sagði hann við sjálfan sig; “mér er þetta lnein ráðgáta. Og þó er hér ekki auðið um að efast. Hór getr ekki verið farið mauna vilt í þessu tilfelli.” “Jú, hér er farið manna vilt,” svaraði ég og stóð upp. “En livort það kemst nokkru sinni í ljós fyrri en um seinan, pað er annað mál. En livað sem um það er, þá stendr | það á litlu. Ég hefi hvort sem er fyrir ekk. ert að lifa nema til að komast fyrir, hver sé faðir minn.” “Komast fyrir, hver sé faðir þinn! — Hvað er nú uppi á temngnom? Það gengr yfir minn skilning. En varstu ekki að tala um að þig langaði til að fá þér eitthvað?” Ég játti því og fékk honum dálítið af peningum og bað liann að kaupa fyrir mig ritiöng, i 1 tn\«>, tannbursta og tanndust, Eau de Cologne (Kölnar-ilmvatn), hárbursta og liár- greiðu, skegghníf, iítinn spegil og ýmislegt annað smávea af líku tagi. “Undarieur er þessi lieimr !” sagði vörðrinn og liafði u).]' .i<L' það sem ég haíði beðið luinu Jýrir að kaup . og 1ók við tveim giníum, sem ng rétti honu 'Margt liefi ég nú keypt iyrir 564 Jafet í föður-leit. hafði einsett mér það, að ég skyldi að minsta kosti deyja eins og snyrtimaðr. Svo leið til mánudags. Ég var að vísu við bænagerð á Bunnudaginn ; en- liugr minn fiögr- aði hingað og þangað. Við það ræðr enginn maðr. Hann getr reynt að ráða við það, en það er líka alt og sumt. - Ég réð ekkert við lingann; ég heyrði ekkert af guðsþjónustunni. Það var hiti í mér og svimi yfir höfðinu af ákafa geðs- hræringa minna. Ég var sem í leiðslu-draumi eða þoku. Á mánudaginn kom fangavörðr til mín og spurði mig, hvort ég vildi fá máltiutningsmann. Ég neitti því. “Það verðr kallað á þig um hádegisbilið,” sagði liann ; “klukkan ernú tíu, og það er ekki eftir nema eitt mál á undan þínu ; þið er þjófn- aðarmál út af stuldi á fjórum gæsnm og sex hænsum.” “Drottinn minn !” hugsaðí ég með mér; “og mér er blandað saman við slíka glæpi.” Ég bjó mig sem bezt ég kunni, og tókst aldrei hetr á æfi minni; fot mín vóru svört og fóru mæta-vel. Um klukkan eitt sótti fangavöiðr mig, og leiddi liann og annar maðr mig á milli sin og vísuðu mér í krá ákærðra inanna. Mér sortnaði fyrst fyrir nngum, svo að ég sá ekkert; en sVo smá-fór það af, þvi að ég lierti upp liugann eftir megni, og gat ég litazt um. Mér varð litið á dómarann og frá lionum á máluliutningsine mina fvrir aft- anhaun; þaðau varð mér litið upp á áhorlenda- Jafet í föður-leit. 557 hurðinni ofarlega, því að það var skylda hans að ganga um og líta eftir, hvort allir fangarn- ir væru vísir liver í sínum klefa. Ég spurði hann þá, livort mér væri ekki leyfilegt að kaupa mér eitthvað smávegis svo sem penna, blek og pappír o. s. frv. Og með því að ég var ekki í fangtlai til hegningar, heldr í varðhaldi fyrir það, að ég var grunaðr um glæp, þá, var mér ekki synj- að um þetta, þótt siíkt sé ekki leyft löngum, sem dæmdir eru til liegning.irvinnu fyrir glæpi. Eangavörðr buið mér að kaupa þetta fyrir mig næsta morgun. Ég bauð buuuui því næst góða nótt og fieygði mér út af á fle.ið mitt. Eg var úttaugaðr af þieytu og hugratin og svaf því vel og draumlaust þir til að bjart var orðið uæsta morgun. Þegar ég vaknaði og fór að koma til sjalfe min aftr næsta morg- un, þá vakti það eitthvað óljóst fyrir naér, að það heíði eitthvuð iegið þungt á geði minu, en svefninn liefði byrgt minningu þe-s frá sjónum mér. Ég var milli svefns og vöku að velta þessu fyrir mér áður en ég cpnaði aug- un; en þegar ég lauk þeiin upp og litaðist um, þá mundi ég og eftir því, að ég, Jafet Newland, senx eimim tveim nóttum áðr liafði sofið á dúnsæng í lnisi hifði de Chue, lú mi iiér á liiilmdýnu í tangaklefi. saknðr um svi- virðilegan sniiglæp. sein lifiát-liegiiing lí við. Ug setti-t i pp i lletinu. því að *g li i'ði ekki (anð úr lötum. Fyist varð mér íyrir að is..ua

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.