Heimskringla - 12.05.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.05.1894, Blaðsíða 2
9 HEIMSKRINGLA 12. MAÍ 1894 kumr út á Laugfirdögum. Tlie Heiinskrmgki ríg. & Puhl.Co. útgefondr. [Publishers.] Verð blaðsias i Canada og Banda- ríkjunuru : 12 mánuíii $2,50 fyrirframborg. $2,00 (i ---- $1,50 ---- — $1,00 8 ----- $0,80; ------ — $0,50 Tlitstjórinn geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir þær eigi nema írímerki fyrir endr- sending íylgi. Bitstjórinn svarar eng- um brófum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausuin bréfum er englnn gaumr getinn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- am, ef höf. tiltekr slíkt merki. Upp9Ögnógild að lögam, nema kaup- andi só alveg skuldlaus við blaliið. Ritsjóri (Editor): EGGERT JÓHANNSSON. Ráðsmaðr (Busin. Manager): .T. W. FINNEY kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money Órder. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með afföllum. 653 Pacific Ave. (McWiiliam Str.) Oompetition at any cost. T an Horne has come and gone. Tlie annual deputation,demanding, from the compan.y he rejiresents, roduction in freight rates, has accomplislied its time honored labors and has disband- ed. The net result is, that the rates remain as they were. The farmers of Manitoba will continue to pay 40 per ■cent more for the transportation of their wheat to seabord, than their kinsmen in The Dakota’s and Minnesota. This is a lamentable condition, but one that must be confronted and met by something more jxiwerful than words. It is all very well to demand inter- ference by the Dominion Government, but as both political parties are more or less dependent up on tlie C. P. R. company, it is doubtful if any good results can be expected írom an apjieal to Ottawa. It would at any rate take some time before the effect of such legislation would be felt, while an immediate relief must be given the farmer, if Manitoba is to hold her own. So desperate is the case that the Greenway organs dare not but make a show of antagonism to the C. P. R., dejiendent though they are, through the Government they serve, on the good will and supjxirt of that corpo- ration. But whilo denouncing the ex- cessive rates on the C. P. R. tliey iiave not a word to say about the equally high rates on the N. P. & M. In view of the fact, that this latter company has already received in cash and equi- valent something like four dollars jier capita in Manitoba, and as this com- pany was brought into Mantoba for the express jmrjioso of reducing railway rates, it is a strange oversight on the part of the organs. The N. P. & M. should receive its just quota of con- demnation, at a time when condem- nation is the rule. At a time like this, however, actions are in greater demand than high words. If the local government really feels the weight of the railway tax to the degree apparent in the coltimns of their organs, why do they not attempt to secure more railways for the pro- province ? Leaving out of the question for the present, the Hudsons Bay Railway — the hojie of all hojies of the entire Northwestern country, — there still remain two railway companies able to relieve the province. One of these, the Manitoba South Eastern— a road tho governement in any event is obliged to sccure tlie jjrovince—in -conjunction with the Ontario and Rainy River Rv., could be made a factor in tho carrying trado in time for the harvest of 1895. The other, the Great Northern Ry., could be made an immediate factor. This company has no less than five railway lines terminating on the southern boundary of Manitoba, and ajiparently awaiting an invitation to enter our domain. It is true the Great Northern received scurrilous treatment at the hands of the Greenway Govcrnment in years gone by, but timcs have changed since- then. The G'anadian Pacific has since cut in to the hoart of the Great North- ern’s territory in theDak .•ta'-and Xlinuc- sota, making it a not unlikely suppo- sition, that the latter is willing to pay back the former in its own coin. In the present emergency it should be the plain duty of the government to find out, on wliat condition the Great Northern will undertake to ex- tend its lines into Manitoba this coming summer. The lines required are : The Cavalier Branch, via Morden a.nd Carman to Portage La Prairie ; The branch terminating at St. John, Dak., to Brandon ; The Bottineau branch, via Deloraine to Oak Lake or Virden. These three extensions would reach most of the principal grain centers in the province, so that every one of these three lines is equally necessary. This involves the construction of some 180 to 200 miles of railway, but every one knows the Great Northern is cap- able of jierforming as much and more in 4 or 5 months. It is for the go- vernment to say, whetlier it shall be done, or not. Unquestionably the government will have to pay a hand- some bonus to the comjiany. That goes without saying. But since the governmént has in the jiast been lav- ishly bonusing existing monojioly to still furthef rivet the clnains on the provinpe, the jieople would certai. Iy not be unwilling to give somethárig to a corporation most likely to undo, or at least loosen, the fetters. Tlie @«ans can not be wanting, or, if so, wbat has become of the recent million doIL ar loan ? A good portion of it has no doubt been “blown in” already, but surely not the whole. Two railway companies can with ease agree to a uniform rate. It is notsoeasy for three of them to agree,especially when as in this case, the whole three are fighting each other, tooth and nail, over every square mile of territory between the Great Lakes and the Pacific Ocean. Hence it is nothing but reasonable to exjiect an immediate reduction of rail- way rates once the Great Northern were extended to different points in the 'province. If Manitoba and the Northwest export 20 million bushels of grain next fall and winter, a re- duction in freight rates of only 3 cents per bushel would enricli the farmers by the handsome sum of $600,000. A yearly saving of this amount alone is certainly worth striving íor, but this amount by no means represents tlie total gain of the province. It should be possible to have this saving effected at once, if the government will only do its duty. If they refuse to make the attempt, it is questionable whether the jieojile would not be justified in demanding their immediate resignation. Kólem-vörður. Snemma í síðastl. Aprilmán. var fullger þýðingarmikill samningur milli Bandaríkjanna og allra, eða flestra Norðurálfuþjóða. Fulltrúarflestra þjóð- anna komu saman á fundi og töluðu meðal annars um það, hvernig mögu" legt væri að útiloka kóleru, halda henni kyrri í heimkynnum sínum, Aust- urlöndum. Aðal-farvegur kóleru vest- ur um Evrópu liggur um fórnfær- ingahof Múhameðstrúarmanna—Mecca. Það eru pílagrímarnir að austan sem flytja hana og aðrar voða-drepsóttir með sér á þennan lielga reit og það- an berst hún svo með tyrkneskum pílagrímum og drepur þá svo hundr- uðum og þúsundum skiftir á heimleið- inni. Ef mögulegt er að loka þessum dyrum, þykjast menn vissir um sigur, alt svo lengi að samgöngur vestur um þvert meginlandið eru ekki greið- ari en þær eru nú. Samningurinn, sem að ofan er um getið, er innifalinn í sameiginlegum tilraunum í þessa átt. í því skyni liafa verið samþyktar þrjár lagagrein- ar er fara fram á : Fyrst, að læknar skuli nákvæm- lega skoða alla jiílagrima til Mecca, er taka sór far frá höfnum við Indland, og skuli þeir og þeirra farangur gegn um ganga venjulegan jiesteyðslu-hreins- unareld um leið og þeir fara úr landí. Gufuskipafélögin, er flytja þá, skulu ekki framar fá að hauga þeim saman eins og síld í dósir, heldur skulu þau knúð til að gcfa hverjum þeirra á- kveðna rúmstærð. Þau skulu og skvld til að hafa nýtan læknir á skipinu og ábyrgjast nægan forða af hreinu og góðu vatni — nokkuð það, sem þröng hefir verið á að undanförnu, ekki síð- ur en læknishjálpinni. Annað, að bygð skuli npp aftnr tyrknesku sjúkrahúsin (Lazzarusar- heimkynni svokölluðu) á ströndum Rauðahafsins og þeim stjórnað sam- kvæmt nútiðar sjúkrahúss-reglum, og að í sambandi við þau sé skipaður sóttvörður. Fyrrum var þar sóttvörð- ur, og má'tu þá öll pílagrímsför liggja þar frá 2 til 7 vikur, livort sem nokk- ur veikindi voru á skipinu eða ekki. Þessi fyrirhuguðu lög eru vægari. Ef engin veikindi liafa komið upp á skip- inu á leiðinni frá Indlandi, verður það ekki tafið nema á meðan læknisrann- sókn fer fram. Lítist læknunum illa á heilsu einhverra á skipinu, verður því haldið 5 daga, en bóli ekki á sjúk- dómi á því tímabili, má það halda á- fram ferðinni. Strangari reglur en þetta þykja óþarfar, þegar undirbúningur- inn á Indlandi, hefir verið svo góður og meðferð mannanna á sjóleiðinni mönnum sæmandi, Þriðja, að sams konar sóttvörður sé settr í sambandi við sjiúkrahús, er i'yrk- ir eiga á austurströndl Suez-fjarðarins, suðvestast í Arabíu, því þá leið fara flestir tyrknesku jiílagrímarnir, er þeir snúa baki við Mecca. Tyrkjum sjálf- um er falið á hendur aö ábyrgjast landeign sína í Asíu, og sjá um að drepsóttin komist ekki hvndveg inn í Evrópu, hvorki frá Meccaiað sunnan, eða frá Persíu-flóa að austan. Þetta eru aðal-atriðin áhrærandi kóleruvörð þennan, sem lieilbrigðis- nefndir flestra Evrópu-ríkja Ilaia heimt- að settan, og þennan vörð, ef reglunum er svikalaust framfylgt, álita.jHer næg- an til að verja kóleru aðgang til vest- urlanda. Þó er svo að sjá, sem fund- armönnum hafi virst grannviðakaflar á varnargarðinum, sérstaklega að lik- um á því sviði, er Tyrkir einir eiga að' annast um, þvi ákveðið var fjð veita Bretwm og Bandaríkjamönnum leyfi tii: að herða betur á strengjunum með aukaákvörðunum, á þann hátt, er þeim þykir þurfa. Að þessar tvær söjúrnir voru átvaldar til þessa, kemur til af þvi, hive vel þeim tókst í fyrra, með samtökum og ströngum varúðarregl- um, að verja ríki sín fyrir kóleru, þrátt fyrir æðisgang hennar á miegin- landi Evrópu, og þrájtt fyrir allar samgöngur við meginlandið. Með 'þtirn samtðkum sýndu þessar stjórnir, að það er mögulegt að marka drepsótt þessari bás. Átta stunda vinnutínai. Það var þýðingarmikil rarjnsókn. sem lokið var við á Englandi seint í Marzmánuði síðastl. Auðugur járn- verksmiðjueigandi einn i Lancashire, William Mather að nafni, tók sig til og lét ranneaka hvað mikill sá munun yrði, að því e* kostnað félagsins snerti, ef 8 klukkusöunda vinnutimi væri viður- kennt fúllkomið dagsverk. Til þessa hafði hann ágætt tækifæri, því á verk- smiðjum hans vinna um 1500 manns. Að unáianförnu var vinnutími þeirra 53 klukkustundir á vikunni, þ. e. 10 stundir á dag og 5 stundir á laugardög- um. Þegar hann byrjaði rannsóknina færði hann vinnutímann niður h48 kh- stunÆv á vikunni—að meðaltaii 8 kl. stundiii á dag. Að loknum reynslutím- anum, 28. Marz, birti hann árangurinn f Tlwœs í Lundúnum. Niðurstaðan, sem hann komst að, var, að numurinn væri helzt enginn. Að vísu vhrtist hon- um að framleiðslan rýrnaði sem svaraði hálfu centi af hundraði, en jáfnframt rýrnaði þá ýmislegur tilkostaaður svo nam» að minnsta kosti öðrui eins. Út- koeo&n þess vegna varð ein og hin sama. Svo nákvæm var skýrsla Mathers, að TTsies neyddist til að viðurienria hana fullgilda sönnun fyrir því, að 8 stunda vinnan sé eins hagkvæm vinnuveitand- anum, eins og hún nauðsynlega er á- kjósanleg f.yTÍr vinnumaaminn, að svo miklu leyti, sem slikar tilraunir geta verið gildar sannanir. Tilraun Mathers ©r ekki eina vitn- ið í þessu máli, en tilraun hans er fullkomnust allra slíkra tilrauna. Stjórn Breta hefir viðurkent róttmæti þessar- ar tilraunar, þvi hún hefir nú ákveð- ið að eins 8 stunda vinnu í hergagna- smiðjum sínum og herskipakvíum. Ef til vill verður hún og stjórninni ó- vænt hjálparmeðal við að lögleiða frumvarjiið um 8 stunda vinnu fyrir námamenn alla i landinu. G<=-;ur líka verið að hún þyki næg sönnun til þess. að allur þorri breskra verksmiðjueig- enda eða vinnuveitenda breyti vinnu- tímanum í 8 stundir á dag sjálfkrafa, án þess löggjafarvaldið skipi svo fyrir. Þessi markverða tilrains Mathers hefir þýðingu fyrir miklu fleiri en verkamennina á Englandi eÍTiu. Ef þannig er sannað, að verksmiðjueig- andi á Englandi hefir máske iiseldur hag e® tjón af því, að stytta vímnu- timanny því skyídi ekki sú sönnxn gilda öMungis eins í þessu landi, ®g í öllum öðrum löndum ? Það er eng- in sýnileg ástæða til þess, að samai sönnunin hafi ek-ki í öllum löndum sama gildið. Ef ávinningurinn er jafn, þá ætti lika mannúðin að knýja alla vinnuveitendbr, eða, ef það er til of mikils ætlasC af þeim, þá löggjafa al- þýðunnar, Jd‘ að hraða þessum um- bótum. Siit livað. Það er mikid munur á bæjarstjórn- unum á Englandi og í Ameríku. í Ameríku hver.vetna eru bæjarstjórnirn- ar að meir eða minina leyti hafðar fyrir féþúfur. í smábæjúm gætir þess lítið, en í stórbæjunum Ifeynir það sér ekki. í bók, sem W. T. Stead, blaðamaðurinn nafntogaði í Lundúnaborg, hefir nýlega ritað um Chicago, ber hann saman bæj arstjórnirnar í Lundúnaborg og Chica- go, og flettir þar betur ofan af pólitisku klækjunum, er bæjarst-jórarnir í Chica- go hafa í frammi, e»nokkur hefir áður gert, og hafa þó ýmsir reynt sig f því efni. I þvf efni og öðhr þykir sumum Stead hafa gengið of iángt í bók þessari, en í Maímánaðar-hefti New :York út- gáfunnar af Review <su> Reviews stað- festir ritstjórinn umm*eli Steads með því að segja, að í Ameríku gæti það ekki komið fyrir, sem átti sér stað í Lundúnaborg nýlega, það, að formaður alrikisstjórnarinnar tæsB sér sæti á bæj- arráðsfundi sama daginn og hann væri hafinn upp í æðsta embætti landsins, en það gerði Rossberry lávarðnr. Hann hafði verið meðráðandLí bæjarstjórn Lundúna og hélt því embætti eftir að hann tók við formennsku stjórnarinn- ar, og sama daginn, serm þau umskifti urðu, þurfti hann að mæta á bæjarráðs- fundi. Til samanburðac getur tímarit- ið þess, að tveir drengllnokkar á skóla- í Bandaríkjunum hafi barizt, af þvi annar þeirra óleit sig meiddan með þeim sakaráburði, að lismn væri sonur meðráðanda í bæjarstjórn! Þetta sýnir skoðanamuninn á stöðunni. Það þykir og mega ráða af orðum Roseberry’s á fundi í Lundunum 21. Marz, þegar borgarbúar* báðu meðráð- anda sinn velkominn swi stjórnarfor- mann, að það sem hann hefir lært í bæjarstjórnarstöðunni h»fi áhrif á fram komu hans í alríkismá úm. Hann lét í ljósi þá skoðun, að sveitastjórna-andinn væri aðlærast inn í stsurfssvið alríkis- stjórnarínnar, og að framvegis mundi umhugsun um þarfir ! ýðsins sitja fyrir grundvallarlaga-breytingum og bótum. Þetta sagði hann leiddi af því, að kosn- ingarétturinn væri mú' í höndum fjöld- ans; eðlilega væri Englándi þess vegna stjórnað samkvæmt- þörfum og vilja fjöldans. í þessari ræðui Roseberrey’s var kafli, sem er tal&varh svipaður ræðu Cromwells til langa þingsins. Crom- well sagði: “Ég.- skali binda enda á alt þetta jag;hættið,ii0!ttið,það er komið nóg af slíku”. En Roseberrey sagði: “Plága taki báðar yðar þingdbildir, alla yðar flokka, alla yðar ’jjólitík, allar yðar endalausu umræður, æm bera svo lít- inn ávöxt. Hættið þessum óendanlegu umræðum, komið helliur niður af stóln- um og gerið eitthvað fyrir lýðinn”. Af þessu er að ráða, að Roseberrey hafi lært eitthivað annað í bæjarstjórninni í Lundúnmm, en það, sem bæjarráðs- mennirniir í stórbcmgum 'Ameríku* lærai fremus öllu öðru. Wilson-tolllögin fyriárhuguðu í Bandaríkjunum eru fram- úrskarandi ágæti í augum literal- flokksins i Caaada. Það eru lög, sem vert er um að ræða. Eins og höfnndur frumvarpsins (William L. Wilnon, frá West Virginia) bjó þau út í fyrstu, var áætlað meðalverð tollsins 35,55%, og er það auðvitað mikilfengíeg niður- færsla, þar sem meðalverð McKinley- tollsins er 49,58%. En nú hugsar efri deildin sér að gera betur. Þrátt fyrir það, að hún hefir lagt toll á sumar vörutegundir, or Wilson gerði tollfríar alveg, lækkar hún samt tollinn svo að meðalverö hans er nú áætlað 84, 15%. í samanburði við McKinley-lögin er þetta ekki hár meðaltollur, en hvern- ig liberals I Canada fara að dázt að þessu fruavvarpi er ekki gott isð segja. A 16 ára vírndartollaöld Canada hefir meðalverð tcúleins aldrei farið fram úr 25%. Svo skývði fjármálastjórinn feá á yfirstandandi þíngi, og af því enginn af andvigismönnura hans og ekkert þein a blað hefir.andæft þeim framburði, má óhætt ætla hann sannan. Nú hefir þetta meðalverð lælltað þó talsvert, svo meðalverðið verður nokkuð innan við :25%. Þessi upphæð þykir liberölum ó- bærilég í Canada. Jafnframt neita þsir þó að alþýða í Bandaríkjunum sé efiaaðri en alþýða í Ciwiada, og þar af leiðandi sízt færari til að’ bera 34—85% tolí. En Mvað sem núi liður þreki einn- ar eða annarar þjóðar tilað bera álagða byrffl, þá er “prinsijiið’’ eitt og hið sams. Þegar það er tekið til greina, þá er eiralíennilegt að sjá tcllafnáms-sinna hrós» 34% toll-lögum í eir.u ríki, en böl- sótast) yfir 25% toll-lögum í öðru. Skuld fylkisi'ns. Greiharkorn nokkurt,. er fyrst kom í Gagsbirtuna í C. P. R. — Green- way blaðinu Free Press, hefur verið að hringsóla i blöðunum um tíma, og segir, aö'1 skuld Manitoba-fyikis sé að eins $69B000. Þetta er langt frá því að vera rétt- Skuldin, sein á fylkinu hvíl- ir nú, er alls $4 442 739, cða raeir en sex- falt hæríi en þetta útbreiddai greinar- korn segir. Þessi skuld er þannig til orðin : Á fjárhagsárinu 1885*—’86 voru gefin út fjdkisskuldabréf upp á £346 700, er innleys‘5 skulu árið 1910. Þessir pen- ingar voru lánaðir járnbrautarfélagi gegn veði álandeign þeirra. Árið 1888 voru gefin út fylkisskuldabréf upp á £308 000, jt innleyst skulu árið 1928. Árið 1893 voru aftur gefin út fylkis- skuldabréf upp á £205 000, er innleyst skulu árið 1928. Hvortveggja, þessi síð- artöldu slmldabréf eru bláS* áfram skuld, semfylkið hefir tekið, án þess jafnframt að fá nokkra sérstalta. trygg- ingu eða nokkurt veð til umráða, því báðar þessar upphæðir útheimtust til álmennra þarfa stjórnarinnar. Leggi maður $4,87 í hvert pund sterling, gera þessar þrjár ofantöhlu upjjliErðir sam- tals $4 186 739. Við þá upphæð verður svo að leggja skuldabréf fylkisins upp á $256 000, er lánað var Hr.dson Bay járnbrautaafélaginu um árið, ag vcrður þá samlögð skuld fylkisins StÍ 442 739, eins og að ofan er sagt. Orða-belgrinsk [Öllum, sem sómasamlega rita, er velkomið að “leggja orðí belgj” en nafn- greina vendr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um ein3taka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afmlar sér allri ábyrgð á skoðun- um þeim, aem koma fram í þcasum bálki]. Hern* ritstjóri.—í tilefni af grein hr. J. Jóassonar “Um peraónulegan ó- dauðleik sinstaklings andans”, sem birt- ist í 15. nr. Hkr. þ. á., langar mig til að fá nokkrar upplýsingar til frekari sönnunar máli hans. Grein þessi vakti hjá. mér forvitni, bæði al því að höf. er—að ég held—sá fyrstiiíhlendingur, sem cpinberlega hef- ir lát JÞtil sin heyra með andatrúnni, og af þvi hann kvaðst sjjíffur vera þess sjónar og heyrnár vottun, að ódauðleika trúin sé sannleikur. Til þess bæði ég og aðrú vantrúar- mena geti sannfærst úca, að hr. J.Jóns- sorii iiafi virkilega séðiog hejrrt það semt hann trúir að hann kafi séð og heyrt,, tili sönnunar andatnninni, útheimtist fjoist og fremst, að llann segi hvað það er-sem fyrir augu lians og eyru hefir botr ið. og þar næst á lkvern hátt að hamn varð þess áskynja,.. Enn fremur Tæri æskilegt að höf. gæfi upplýsingíur um (ef hann getur) hvort sá sem ekki tilheyrir andatrúar- flokknum, getiar skrifað framliðnum kunningja sínuan með milligöngu anda- trúarmanns og fengið svar frá honum með hans eigin hendi? (óbreytt frá því, sem hann skrifaði hér í lífi). Ég bið nm þessa upplýsingu, af því ég hefi heyrt andatrúarnaann segja, gð það væri *gt. Gæti íslendingur þannig skrif- y.t á við landa sinn á islenzku, með gví að hafa engan milligöngumann, þar sem enginn íslenzkur andatrúarmaður væri nálægur, þá virðist sem goðar sannanir væru fengnar fyrir þvi, að andatrúin hefði við rök að styðjast. Af því ég dreg af grein hr. J. J,, að honum só umhugað um að sannfaua menn um sannloiksgildi andatrúarinn- ar, þá treysti ég því að hann gefi þess- um línum eiuhvem gaum. Sannleiksloitandi. Tekínn ofan hattnrinn. Það hefir dregsst helzt til lengi að taka ofan hattinn fyrir kveðju herra Tomasar Pálssonar íil mín, sem lesa má í Lögb. 25. Apríl síðaath Og jafnvel þó þetSa göfuga ávarpt! |sé, i fljotu bragði skoðaið, fremur hrana . legt og lýsi mikill. heimsku og illgirnií augum gætinna og skynsamra mauna. Þegar um þann mann (luif.) er að ræða, 'Sem af sumum er talinm—og sjálfmr áreiðanlega þykist vera—Miðandi maður zinn ur fyrsta “klassa—, sem á, eðai þykist, ganga á undan öðrnm með lip- urðr snilid og háttprýði, og teimir heil- an iióp á eftir sér við múlbeizli mann- elskunnar í heilögum friði dygðar og guð.róttti.. Þo er eg samt ekki svo gegn grænn eða raótsnúinn tízku tímans, að ég ekki sjái að þetta er eftir hærri “klfessa” rit- hættiuum í Lögb. orðið að algildri hefð, sem er eins lögleg og óaðfinnanlég sem lambsföðrin heima, er að snú'a út úr málefninu, sem um er að ræða, á&mast á perscnunni, brígsla um lieimsku og flóns-hátt'. Og eins og með ísköldum þótta og drambi tæta manninn sjálfan í sundur,. í staðin fyrir að rífa niðun mál- efnið ogitæta röksemdirnar burtu, sem mótpartur styður máhð með. Því dettur mér ekki í hug að gera mér neina rellu eða órósemi út úr þessu heimskn-btigsli Tómasar. Heldur bara jafnkátur sem fyrri, tek ég ofan hattinn og segi : Vertu sæll, Tumas minn, og vertu ekki að skjana upp á menn, sem þú hefir ekkert dómsvald til að kalla heimskaii en sjálfan þig. Og svo smelli ég hattinum upp aftur og vildi heliktf ekki þurfa að taka ofan fyrir þór oftar. B. H. .Tohnson. Ekkert Derby plötu-reik- tóbak er ekta, neina á því standi lnifumyndað mcrkh Furðuverk nútímans. ÁTAKANLEG LÍFSREYNSLA UNGRAR STÚLKU í ST. THOMASv. Var stöðugt veik í fimm ár,—blóð henaar var orðið vatnskennt— læknarnir sögðu, að það væri eng in von um bata—hvernig húir kom til heilsu ;—frábær saga, Tekið eftir St. Thomas Journal. Dyott'iis englar setja herbúðir kring nm þá, sem óttast hann, og verndar þá”. Þannig hljóðar eitt vers í heilagri ritningu, sem er mörgum orðið kunn- ugt í St. Thomas, fyrir þá orsök, að Rev. J. E. Hunter hefir látið setja það' með gullnu letri uppi yfir hurOlnni á húsi sínu, nr. 118 Wellington Str., og er að finna í 3. Davíðs sálmi 7. versi. Það er einkennilegt við þessa tíma, hvað mikið er lagt i sölurnar til að út- breiða kristindóminn, og hvað mörg ráð eru fundin upp til þess. En þessi að- ferð Rev..Hunters að skrifa ritníngar- grein á fiurðina hjá sér, er algerlega nýtt meðal til að láta menn taka eftir sannindum, og það, að láta menn lesa ritninguna svona á hiaupum, er svo einkennilegt, að það ófejálfrátt vekur eftirtekt. Þeir, sem ekki þegar í stað kamnast við textann, festa hann sór í minni og fletta honum upp við tækifærí. Þetta er einmitt það, sem fregnriti blaðsins St. Thomas Journal gerði, þegar hann kom að heimsækja Rev. Hranter fyrir nokkrum dögum síð- an. En erindi hans og upplýsingar, er hann fékk þar, hafa líklega enn þá meiri þýðingu fyrir almenning. Eregnritan- um var falið á hendur, að fá upjilýsing- ar um það, hvað liæft væni' í því, að ung stúlka, sem var í vinnu hjá Hunt- er, hafði læknazt af hættolbgum sjúk- dótai fyrir brúkun á Dr. WiiSiam’s Pink Pillh. Það var furðanleg saga, sem að stúUkan hafði að segja og er óefað eins sötaa, eins og hún er merkileg. í sein* astl .Túnímán. hafði þessjj gami fregn* riti tal af Mrs John Cöpe, konu toll- 'þjónsins á London og Port Stanley veg- inum, sem hafði lseknast af útferðar- jsári, með því að brúka Pink Pills eftin- : að hafa þjáðst af þvé í íuörg ár, og eftin* að læknarnir voru honttir að geta veitti henni nokkra hjálp. Gamla konan var nú alveg oröin heilbrigð og sagðist ald- rei geta lofað Dr. William’s Pink Pillöi eins mikið og vert er, sem hefði gefia henni líf heilsu. Eins og það gekk til með Mrs Cojiq., þannig varð það og með Miss Edna Harris, unga stilku, sem var hjá Rev. Hunter, og sem hafði komizt til heilsta, með því að brúka Dr. William’s Pink Piils. Miss Harris er nýlega tvitug og er dóttir Gecarge Ilar- rts, sem á lieima á Yarmouth Heights, og sem er í þjónustu garðyrkj'umanns- ins og grasafræðingsins Mr. Geo. Bou- cher. “Éger á þeirri skoðun, að Dr. Wíl- liam’s Pink Pills hafi bjargað lífi uiínu, og mér sýnist vel til valið að allir fái að vita það”, sagði Miss Harris, þegar hún var spurð um, hvort Pink Pills hefði nokkuð bætt henni og hvort hún vildi opinbera það, livort svo hefði verið. Hún sagði enn fremur: “Þegar ég var 15 eða 16 ára gömul, fann ég fyrst til sjúkleika míns. Læknarnir sögðu, að blóðið í mér væri orðið vatnskennt.—í fimm ár þjáðist ég óbærilega og var svo máttfarin, að ég gat naumast hreyft mig. I>að var að eins minn sterki vilja kraftur, sem hélt i mér lifinu, eftir þvi sem læknarnir sögðu. Þegar ég reyndj

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.