Heimskringla - 09.06.1894, Síða 1

Heimskringla - 09.06.1894, Síða 1
VIII. ÁR. NR. 23. WINNIPEG, MAN., 9. JtJNÍ 1894. John Anderson & Co. 979 Portage Ave. Selja við óvanalega lágu verði allar þær kjöttegundir sem seldar eru á liinum beztu kjötsöluhúsum Winnipeg-bæjar. THE GBEAT IEST vinsæll er hann að önnnr uppreist er sögð í byrjun til að hrinda hon- um aftur. ritar hann í stofu, nr. 67, í fangaliús- inu í Washington, og segir í bréfinu, að Englendingar séu orsökin í harðærinu hér í landi, að það sé auðvaldinu að kenna að hann sé nú í fangelsi, að Cleveland forseti sé Tiberíus, Miller dómaai Pílatus, og fjölda marga merka menn nefnir hann Júdas Iskariot. ITmræðunum um sykurtollinn var lokið í gær á Washington-þinginu (í efri deild). Fór svo að 40% tollur var lagður á alt sykur frá 1. Janúar 1895. Aukatollur, svo nemur 1/8. úr centi á pundi hverju, verður lagður á ailar beztu sykurtegundir. í dag voru seldar við uppboð 48 kornhlöður í Minnesota og Norður-Da- kotr, eign Red Itiver Valley Elevator félagsins og Northern Pacific félagsins. Slculdir, sem hvíla á þessum hlöðum, eru samtals 8750 000. 200 Ooxey-sinnar í Idaho, þeir er nýlega stálu vagnalest þar, voruí gær dæmdir í fangelsi og skulu þeir sitja þar frá 30 dögum til 6 mánaða, eftir til- verknaði. Ríkisþingskosuingar fóru fram í Oregon í gær.og unnu repúblíkar sigur. Dominion-línu-skipið Texas, með fullan farm af vörum oglifandi peningi. strandaði í gær í þoku við suðaustur- strönd Nýfundnalands. Nokkru af farminum varð bjargað, en skipið er sagt algert tap. Á almennum fundi í Toronto í gær- kveldi, undir stjórn bæjarráðsoddvit- ans, var skorað á sambandsstjórnina, að dýpka skipaskurðina í Canada, er leiða til sjávar. Voðasögur um flóðin á Kyrra- hafsströndinni herast hingað á hverj- um degi. Heil héruð eru vatni flotin, bæði í British Columbia, i Oregon og víðar. Manntjónið er meir en svo að nokkur greinileg áætlun' verði gerð enn, því fréttir herast seint úr af- skekktum fjalldölum því síður er hægt að meta eignatjónið til verðs, enda hætt öllum slikum tilraunum á meðan vöxtur vatnanna heldur áfram. Bær- inn Westminister í B. C. (íbúar 12,000) er til hálfs vatni flotinn og margar byggingar, brvggjur o. þ. h. eyðilagð- ar. Slóttan umhverfis og austur það- an, meðfram Frazer-ánni, er öll vatni flotin og vatnið svo djúft að gufuskip ganga þar fram og aftur upp um blómlega bygð, sem áður var og bjarga fólki og féuaði. Frá. Oregon koma samskonar sögur, en mest verður ef til vill eignatjónið i því ríki í grend við Portland, höfuðstaöinn. Um þriðj- ungur þess bæjar er nú sagður vatni flotinn o<í er vatnið 6 feta djúpt á sumum strætunum. I austurhlut Washington-ríkis eru í einní spilldu 95 milur af Northern Pacific sporinu undir vatni. C. P. R. félagiðhefir gefið 81.000 til hjálpar nauðstaddra manna í British Columbia. C. P. R. fél. hefir ákveðið að fækka meginlandslestum sínum um óákveð- inn tíma, þannig, að einn dagur er feldur úr hverri viku, svo að engin lest gengur austur eða vestur. Skógareldur æðir um norðvestur hluta Manitoba fylkis, í Reiðar-fjöll- unum, og veldur stórmiklu tjóni. Innan slcamms verður í Rat Port- age bygð einkennileg ferja frá bænum fram til eyjarinnar Coney Island. Tvö járnreipi verða þanin yfir sundið hátt uppi yfir vatninu og á þau hengdir þar til búnir fólksflutningsvagnar, er undn- ir verða áfram með þriðja járnreipinu. Á þessum járnreipum flýgur svo vagn- inn yfir Sundið með sama hraða og raf- magnsvagnar fara um stræti i hæjum. FIMTUDAG, 7. JÚNÍ. Tveir þingmenn ítala börðust í þingsalnum í gær eftir að hafa kallað hvor annan lygara. Fyrverandi ráðaneytisforseti i Ung- verjalandi, Dr. AVakerle, er aftur tek- inn við stjórnartaumunum og liefir myndað nýtt ráðaneyti. Braziliu stjórn ákveður að lögsækja ýmsa enska auðmenn, er studdu upp- reistarmennina. Svo ófriðlega láta námamenn í Co- lorado, að hermenn hafa verið sendir til að stilla til friðar. Sendibréf þau, sem farið hafa milli samhandsstjórnarinnar í Canada og Huddards frá Ástraliu, áhrærandi stofnun hraðfara skipalínu á Atlants- liafi, voru lögð fyrir Ottawa-þingið í gær. Stjórnin bauð millíónar á ári um næstu 10 ár, en Huddard vildi fá 81 millión á ári. Pó gekk hann um síð- ir að boði stjórnarinnar. Bændaliðar i Manitoba hafa kjörið Chas. Braithwait til að sækja um Do- minion þingmennsku í Marquette, þeg- ar þar fara fram kosningar næst. Flóðið í Frazer er loksins farið að réna. Áin féll 15 þuml. í gær. En flóðið í Columbia, í Oregon er enn ekki farið að réna. Hestur, sem Ladas heitir, eign Roseborrys lávarðar, stjórnarformanns á Englandi, vann i gær vinnings hæsta veðhlaupið á öllu Englandi. Vinning- urinn var $25 000. FÖSTUDAG, 8. JÚNÍ. Loks er tekið fyrir alla vatnavexti vestra, segja síðustu fréttir frá Kvrra- hafsströndinpi. Columbia-fljótið stend- ur í stað, en Frazer heldur áfram að falla. C. P. R. fél. skaði við þetta flóð er metinn um $1 millión. Álíka mikið er sagt tjón hinna þverbrautanna, Great Northern og Northern Pacífic. Auk þessa er eignatjónið vestan fjalla metið á 85. millíón. Bandaríkja herskipið Bear er strand- að við Alaska strendur. Bændaliðar í Manitoba hafa kjörið Mr, James Morrow til að sækja um Dominion þingmennsku í Lisgar kjör- dæminu. Landfláki 100 ekrur að stærð hljóp fram í Frazer-gilið nálægt Ashcroft, B. C. i gær. FRÁ LÖNDUM. SPANISH FORK, 28. MAÍ. (Frá fréttaritara vorum). Hér í voru bygðarlagi er alt af mesta öndvegistíð, og útlit fyrir alla upp- skeru með bezta móti. Heilsufar gott. Ekki batnar neitt meðatvinnu enn, og verzlanir ganga illa. Vinnuriddarar erujiér einlægt á ferðinni, en ferðalagið gengur samt nokkuð skrykkjótt, því járnbrautarfél. neita að flytja riddarana nema fyrir fult fargjald; en af því lítið er um peninga nú á dögum, geta þeir ekki borgað það og neyðast þvi til að stela \-agnalestum til að komast áfram. Hér í Utah hafa þeir gert tvær atrenn- ur til að stela vögnum, en i hvor- tveggja sinn verið teknir fastir og sett- ir í vardhald. Hvað lengi þessi cltinga- leikur helzt. er ekki gott að segja ; það mætti annars geta til, að hann entist fyrst og fremst í alt sumar, hvað sem lengur verður, þvi einlægt eru þessir riddarar að fjölga, bæði hér og annars- staðar. Pólítískar hreyfingar eru nú rétt að byrja, með undirbúningi undir kosn- ingar i haust. Þingmaður Utah Terri- tories, Mr. Rowlings frá Salt Lake City, neitar að gefa kost á sér til þing- setu í annað sinn ; hann er, þó góður demókrat sé, orðinn þreyttur á hinu pólitíska húmbúgi demókrata á þing- inu í Washingtonsíðastl. vetur. “Brögð er að þá barnið finnur”. Stutt hjónaband. Herra Gísli G. Böðvarsson og Rannveig dóttir Þórar- ins Mormóna postula á íslandi, sem ég gat um áður að gefin hefðu verið í hjónaband 7. f. m., eru nú skilin aftur að öllum líkindum fyrir fult og alt. Or- sökin var, að konan neitaði algerlega sambúð við manninn, en sú meinloka hljóp ekki í höfuðið á henni fyrri en snma kveldið og þau giftu«t, og leiddi það til skilnaðarins. Herra Böðvarsson er einn af vorum efnilegustu og beztu ungu mönnum, enda fellur almennings- álitið hér honum í vil í þessu máli. ■■■■■ • ' -------------------- Derby plötu-reyktóbak er hið geðfeldasta og þægi- legasta tóbak fáanlegt. YMISLEGT. §60,000 MINNISVARUA á Ludvig Kossuth að fá í New York. Ungverjar þar í borginni og annars- staðar hafa þegar tekið til starfa í því máli; eru þegar búnir að ákveða hvern- ig hann skuli vera. Brons-líkneskið á að sýna Kossuth þar sem hann var að flytja ræðu fyrir lýðnum í Debreczin, í Janúar 1819. Einkennilegt er það við hugmyndina, að minnisvarðinn á að standa á Ungverskri jörð. Er ákveð- 'ð að flytja jörðina til þessa frá fæð- ingarstað Kossuths, Monok í Ungverja- landi. Hellismeun í B-erinossundi. Hraundrangi eða sker um á míla ensk á hvern veg rís upp úr Bærings- sundi austarlega. En svo bar til einn dag, er Bandaríkja-skipið “Bear” fyrir nokkrum árum var að sveima þar í grendinni, að reykur sást gjósa upp af \ / klettinum. Lögðu þá menn nokkrir af skipinu til hólmans á smábát og fundu þar um 200 manns, er búa í hellrum framan í berginu að suðaustan. Hell- isskútarnir eru margir, h.ver út frá öðr- um og hver upp af öðrum, og er grastó í hverjum þeirra—hið eina gras að heita má á hólmanum. / Nýtt nautakjöt af ýmsu tagi. Nýtt kindakjöt, einnig hangið kinda- kjöt. Nýtt, saltað og hangið svínakjöt. Nýtt kálfskjöt. Fuglakjöt af ýmsum tegundum. Einnig soðið, saltað og pressað nauta- kjöt. Egg, smjör og svinafeiti ætíð á reið- um liöndum, einnig lankur, kartöflur og ýmsir jarðarávextir, sem vanalega eru seldir á hinum betri og fullkomn- ari kjötsöluhúsum bæjarins. Tveim árum síðar var þessi vagn tekinn til Montreal til aðgerðar og fundu þá verkamennirnir ógrjmni af gullkornum i leir og sandlaginu í botninum á vatns- keraldinu og gufukatlinum. Þessi fundur leiddi til gullsleitar í liéraðinu og árangurinn er öllum kunnur. LÍFSÁBYRGÐARFÉLAG. Aðalból - - Winnipeg - - Manitoba. J. H. BROCK FORSTÖBUMAÐUR. Uppborgaður höfuðstóll.... § 140.014.22 Varasjóður............. S 54.720.00 Lifsábyrgð í gildi við lok iyrsta ársins........ $2.268.000 Lifsábyrgð veitt með hvaða helzt nýmóðins fyrirkomulagi sem vill. Kaupið ábyrgð í Thk Great West og tryggið yður á þann veg þann hagnað, er háir vextir af peningum fé- lagsins veita. Þetta fjelag dregur ekki jje burt úr fylkinu. K. S. Tbordarson - - agent. 457 Main Str., AVinnipeg. FRÉTTIR. DAGBÓK. LAUGARDAG. 2. JÚNÍ. Sykurtollurinn var umræðuefnið í efri deild Washingtons þingsins í dag. Óeirðasamt er í Bulgaríu og helst útlit fyrir innhyTÖisstríð í fyllsta skiln- ingi. Orsökin er, að Ferdinand prinz rak Stambuloff ráðaneytisforseta frá völdum. Ráðaneytið i Ungverjalandi sagði af sér í gær. Hedervary greifi er for- maður hins nýja stjórnarráðs. Cleveland forseti er orðinn mjög ó- þolinmóður að bíða eftir efri deildinni, Þykir hún óþolandi margorð um toll- lagabreytingarnar. Óeirðir eru á Kóreu-skaganum og miða að sögn einkum til þess, að flæma burtu 3—400 Bandaríkjamenn, er þar búa. Bandaríkjastjórn hefir sent her- skip þangað frá Japan. Franskur maður, Turpin að nafni, hefir að sögn fundið uppmorðvopn, sem er skæðara en öll önnur, er nokkurn tíma hafa verið viðliöfð i orustum. Svo ægflegur morðvargur er * vopn þetta sagt, að vænt er að stríð verði ekki lengur möguleg, þar sem því er beitt, sökum mannfallsins. Turpin bauð stjórn Frakka að kaupa grip þennan, en hún neitaðí, og liefir hann nú selt fé- lagi í Belgíu einkaleyfi til að búa vopn- ið til. Fyrir það fær liann síðan ávít- anirhjá Frökkum. V erkmannafélögin í Toronto mæla með að skipaskurðir allir í Canada, þeir er samtengja hafið og stórvötnin, * séu dýpkaðir þar til 25 feta vatnsdýpi er í hverjum einum. MÁNUDAG, 4. JÚNÍ. Sambandsstjórnin hefir lofað að áJ bjrrgjast 31% vöxtu af »t millfónum, er hafnstjórnin í Montreal yill taka til lans til hafnabóta. Snjór mikill féll í Colorado suður í gær. Varð 7 feta djúpur uppi á fjöllun- uií. 2. þ. m. var vígt Columbiu-safnið mikla í Chicago, þar sem a að varðveita ýmsa morkustu gripina, er voru á heimssýningunni. Safnið er í lista- verka-byggingunni, sem var, í Jackson Park. ri '1 þessa safns, sem er hið full- komnasta i sinni röð í Norður-Ameriku, hafa ýmsir auðmenn í borginni gefið svo millíónum dollara skiftir. Stór- kaupmaðurinn Marshall Field eínn gaf til þess $1 mfllion. New York-búar eru Upp tfl handa °g fóta útaf fyrirætlun AVashington- stjórnarinnar að lögleiða tekjuskatt. Flestir leiðandi mennirnir í borginni höfðu fund mikinn á laugardagskvöld- ið og var skattur sá þar mótmæla- laust afbeðinn. í Salvndor er alt í uppnámi enn. Forseti lýðveldisins beið ósigur í or- ustu mikilli er háð var 24. maí. Féllu þar um 600 af hans mönnum og þar á meðal bróðir forsetans og hans ffiðsti hershöfðingi. Að orustunni af- staðinni lagði Ezeta forseti niður völdin og heitir sá Carlos Bonilla, er tekinn er við völdum, en svo o- Dcrby plötu-reyktóbak selst ákaflega vel og sala þess fer sívaxandi. Tolltekjur sambandsstjórnarinnar voru §192,000 minni í síðastl. maí, en í sama mánuði í fyrra. Annað jarðsig átti sér stað í Que- bec-fylki í dag. Fláki af landi í brattri hlíð seig niður í á sem Rauðá heitir 90 mílur austur frá Quebec, og bar með sér 10 býli. Mannskaði varð þar þó enginn. Kolanámamenn í Ohio tóku í dag algerlega fjTÍr kolaflutning til Cleve- land. sem hingað til hefir vérið forða- búr að því er kol snertir, fyrir fjölda mörg járnbrautarfélög. Það var ein einasta braut, er þangað náði með kol ^rá námunum, en í dag tóku námamennirnir sig til og brendu allar brýr á þeirri braut. Afleiðingin er að mörg járnbrautafélög verða nú að takmarka lestagang enn meir. ÞRIÐJUDAG, 5. JÚNÍ. Nafnmörg bænarskrá, undirrituð af verkfræðingum og verzlunarmönn- um, var í gær lögð fyrir þing Frakka, þar sem stjórnin er, beðin að gera tilraun til samnings við stjórn Eng- lands um brúargerð j-fir Suridið milli Englands og Frakklands, eða. ef hent- ugra þjkí, um að göng verði grafin undir sundið. Bæjarstjórnin hefir samþj-kkt að launa hæjarráðsmönnum störf sín með $300; formenn nefnda eiga að fá $400 liver. Vel gengur pólitiska vaggan í Ný- fundnalandi. Þar hafa nú 17 fylgis- menn frávikinnar stjórnar verið kærð- ir fj-rir mútur o. þ. h. Af þeim mál- um hafa nú 9 verið rannsökuð og all- ir þingmennirnir fundnir sekir. Þing- inu hefir aftur verið frestað um mán- uö og mun þannig verða haklið áfram að fresta þvi, þar til öll málin eru útkljáð. Kólera er mjög skæð á sléttunum beggja megin við landamærin milli Rússa og Þjóðverja. Almennar f jdkisþingskosningar fara fram í British Columbia 30. þ. m. Turpin, uppfindingamaður morð- vopnsins mikla, er getið er um hér að framan, er ekki búinn að selja það Þýzku félagi í Belgíu. Franskir blaða- menn náðu konum i Belgíu og sann- færðu hann um, að það væri synd gegn þjóðveldinu franska, að selja f jand- mannaþjóðinni slikan grip. Victoría Blackwood, yngsta dóttir Dufferins lávarðar, var i gær gipt William Lee Plunkett, syni Plunketts lávarðar, erkibyskups í Dublin á Ir- landi. Einnig Kína fær smekk af upp- reistargirni lýðsins um þessar mundir. Tvö stórhéruð eru þar í höndum upp- reistarmanna og er nú stjórnin að draga saman lið til að j-firbuga þá. En tilraunir til að gera verkfall og hækka kaup hafa þar litla þýðing enn þá. Sú tilraun var þar ger nú ný- lega, en jafnskjótt bauð keisarinn að taka fyrirliðana alla og hengja, en gera hina alla útlæga og senda þá í “flugnalandið” pestnæma, þar sem loft- ið er svo banvænt, að enginn maður lifir viku lengur. Tilraun sú kollvarp- aðist þegar í bj-rjuninni. 48 ritgerðir um það, hvernig hezt megi uppræta illgrosi, hefir fylkisstjórn Manitoba fengið, sem svar upp á boð um verðlaun fj-rir ritgerð um það efni. Sambandsstjórnin gerir ráð fyrir að senda gjafafé til allslausra manna í British Columbia, er mist hafa alt sitt í flóðinu. —1 Ggilvie mylnufélagið hefir gefið 200 hveitisekki til útbýting- ar meðal þessa fólks. Skógaeldar hafa ónýtt mikið af gagnlegu timbri á vesturströnd Sup- erior-vatns. MIÐVIKUDAG, 6. JÚNÍ. Fjármál Ítalíu eru á tréfótum. TTm þau vandræði hefir verið rætt og ritað mikið siðastl. nokkra mánuði. Ráða- nej’tisforsctinn, Crispi, fékk samþykta uppástungu í því máli, er hann sjálfur flutti á þingi á mánudagskvöldið, með 225 atkv. gogn 214. Þetta þótti honum of lítill atkvæðamunur, frestaði þegar Þingi og fór á fund konungs. Afleið- ingin af þeim fundi varð, að í gær sagði liann og hans ráðaneyti af sér. Nýjasta útgáfa Coxej’-sinna er liug- myndin um, að gera lianu að Banda- þingmanni. Hann hefir fengið áskorun um að gefa kost á sér senr þingmanns- efni fj’rir 18. kjördeildiua í Ohio. Coxey er tilbúinn og þakkar fj-rir. Svar sitt Ej-jarbúar þessir eru mannvænleg- ir, en ófróðir eru þeir um útheiminn. Enginn þeirra hafði séð annað land en þennan hólma, en munnmælasögur höfðu þeir af þvi, að til væri annað land einhversstaðar. Þeir eru ólikir öðrum frumbyggjum landsins, því að þeir hafa engan yfirmann, engan höfð- ingja, er úrskurðarvald hafi í þeirra stjórnmálum. Þoir gera sér klæði úr selskinnum og úr sama efni eru bátar þeirra og samtengd selaskinn mjnda hurðir fyrir helhsdyrum þeirra á vetr- um. Sela og hvalaveiði er þeirra eina atvinna, og selakjöt og hvalspik þeirra eina fæða. Þegar fæðuforðinn í landi er að þrotum komin, leggja þeir út á ltuggum sinum og hl;u)a þá á stuttum tíma,halda svo tillands og lifa ríkmann- lega til þess aflinn er uppgenginn. Vaknaði vid vondan draum . Eftirfylgjandi atbarður átti sér stað fj-rir skemstu á járnbrautarlest úti í heimi. Sjúkur maður hafði ásamt konu sinni keypti sér far í einum svefn- vagninum ; um miðnætursskeið vaknaði sjúklingurinn með megnri tilfinning í bakinu, og biður því konu sína að búa til i snatri mustarðsplástur. Kon- arr flýtti sér að verða við bón manns síns, og hleypur yfir þveran vagninn til þess að yla plásturinn við ljósið. Á leiðinni aftur fer hún rúma vilt, og tekur rúm er þjóðverskur verzlunar- maður svaf í, fyrir rúm manns sins. Hún tekur rúmtjaldið til hliðar, lj’ptir upp riimteppinu og klessir mustarðs- plástrinum á lirygg hins sofandi Þjóð- verja. Rétt í þessu hrópar maður hennar úr rúmi sínu : “Marja, hvar ertu ?” Nú fyrst verður konan vör við villu sína. í einu stökki er hún komin að rúmi manns síns, og scgir honum i lágum hljóðum alla söguna. Hinn sjúki gat ekki að sér gert að hlægja, þótt hann hefði miklar kvalir í bakinu, og hann hlóg svo mikið, að kvalirnar hurfu. Nú er þögn nokkra stund í vagn- inum, en svo heyrist úr rúmi þjóð- verjans vein og fjarskinn allur af blóts- yrðum. “Herra minn góður, Jón og Sankti Páll! hvað gengur að bakinu á mér ? Himinn, dauði, djöfull 02 hl... En sá bruni ! Vatn, vatn! Eldur ! æ, æ, ó, hryggurinn á mér ! Það er eldur í rúminu mínu ! Mangi, Pétur, vatn, vatn ! Ó, mitt bak !” o. s. frv. Hvernig þjóðverjinn komst úr þessum vandræðum, segir sagan ekki. SUNNUDAGS-FRÍMEUKI. I Belgíu eru nýútkomin frímerki á bréf og póstsendingar, sem þannig eru útbúin, að það má, eða ekki má, eftir því sem hver vill, afhenda bréfin sem þau eru á á sunnudegi. Áfastur við hið venjulega frímerki að neðan er rammi litill og á hann letrað á frönsku og hollensku : “Afgreiðist ekki á sunnu dag”. Sé þessi rammi ekki rifin af, fær móttökumaðurinn ekki bréf sitt fyrri en á mánudag, en sé hann rifinn af fær hanr. það strax. Frímerki þessi eru í 7 stærðum : 1, 2, 5. 10, 20, 25 og 50 centi- mes, og ætlar stjórnin að halda áfram að gefa þau út og innkalla og eyðileggja allar aðrar útgáfur. Frimei'ki þessi eru að sögn þannig tilkomin, að ráðgjafi járnbrauta, tele- graph og póstmála deildarinnar, herra T. Yandenpeeveboon, er ákaflega guð- rækinn maður og vill helzt fyrirbyggja að nokkurt sendibréf fáist út úr póst- húsunum á sunnudegi, en af þvi hann sá engan veg til að fá því framgengt, lét hann gefa út þessi frímerki, og setja hverjum einum í sjálfsvald, hvort hann vill vanhelga sunnudaginn eða ekki. Fyrsti gullneminn í klettabálkinum fjrrir norðan Superior- vatnið, í hinu orðlagða Sndburj--náma- héraði, var einn gufuvaaninn á Canada Kj-rrahafs-brautinni. Þegar verið var að bj'ggja brautina um þetta svroði, var einn gufuvagn sérstaklega valinn til að fylgja þeim sem lögðu sporveginn, til að flj-tja böndin og teinana o. s. frv. fram á endann á sporinu jafnóöum og það færðist áfram vestur á bóginn. Þar var þá enginn útbúnaður til að taka vatn í vélarketilinn, og saug því vélin sjálf það inn í vatnskeraldið gegn um teigleðurspípu 02 var hún að þvi i hvert. skipti, sem bið var þar sem annað- tveggja var lrekjarspræna eða vatn í skurðunum með fram sporveginum. Mýsnar spinna. Maður einn á Skotlandi, sem ekki er síður þolinmóður en hann er upp- findingagjarn, hefir kent tveim músum að spinna þráð, í ofurlítilli vól, sem hann hefir fundið upp. Verk músanna er innfalið i því, að þær troða spuna- vélina, og með þessu móti spinna þær á hverjum degi 100 til 120 þráðar eða tvinnaspotta, en hver spotti er um 4.J fet á lengd. Þessi vinna útheimtir gang, er jafnast á við fullra 5 mílna gang fvrir hverja mús, og þó þær séu smávaxnar, ber ekki á að þær séu þreyttar að loknu dagsverkinu. Eins cents virði af hveitimjöli er nægilegt fóður lianda þeim í 5 vikur, en á þvi tímabili hafa þær spunnið 3850 þráð- arspotta, eða samtals j-fir 17,000 feta langan þráð. Með þessu áframhaldi vinnur hver mús fj-rir nálega $3 á árinu, en fóður hennar hefir heldur ekki kostað meir en 20—25 cents að öflu leyti. VEITT HÆSTU VERÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNN > aTa o Í €UTuhM IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óhofl efni. 40 ára rejmzlu. Gleymið ekki staðnum, sem er 279 PORTAGE AYE. - - - - TELEPHONE 169. JOHN ANDERSON & CO.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.