Heimskringla - 16.06.1894, Síða 4

Heimskringla - 16.06.1894, Síða 4
4 IIETMSKRIX3LA 10. JÚNÍ 1894. Winnipeg. Mrs. J. E. Peterson flytur ræðu annaðkveld í Unity Hall á venjuL tíina. Miss S. Ólafía Peterson á bréf frá íslandi á skrifstofu Hkr. Á alþýðuskólum bæjarins voru 4,527 nemendur í síðastl. maímánuði. Iiobert Fisher, bóndi í Springfield, er þingmannsefni Bændaliðanna i Lis- gar. Miss G. Asgeirs leikur framvegis á orgel við guðsþjónustur á Unity Hall (corner McWiIliam & Nena). Auglýsingar verða að koma til vor í seinasta lagi kl. 4 e. h. kfimtudag, þær eiga að koma út næsta laugardag Gerðabók fylkisþingsins síðasta út komin. Yfirlæknirinn á bæjarspítalanum Dr. H. W. Porter, lézt hór í bænum á mánudaginn var úr taugavelki, 30 ára gamall, Tíunda ársþing kyrkju-félagsins verður sett í kyrkju Víkur-safnaðar að Mountain, N. Dak., á þriðjudaginn 26. þ. m. Verkmannfélögin i Winnipeg eru að sögn um það að koma á fót viku blaði, er á að flytja þeirra sérstöku mál Nafn þess á að vera “The Peoples Voice”. Barre’ Bros., er til skamms tíma höfðu gull, silfur og gimsteina verzlun mikla á Front Street í Seattle, Wash. eru að stofnsetja samskonar verzlun hér í bænum. Fimtán pósttöskur náðust úr brunanum við brautarslysið um dag inn. I þeim er mestmegnis fréttablöð meira Og minna skemd, en öll um það læsileg sögð. Sagt er að gömlu hesta sporvagnarn ir, er hér voru brúkaðir fjTÍr skemstu verði fluttir til Brandon og að þar verði lagður sporvegur á Itosser Ave og enda fleiri stræti. Land til sölu með góðum skilmál- um, um mílu frá bænum, út af Logan Ave. West. Fæst keypt í pörtum ef vill. Mr. Jón Kjærnested vísar seljanda og gefur nánari upplýsingar. Almenn kyrkjuganga allra, er til- heyra óháðu skógmanna-reglunni (I, O. F.),á morgun, 17. Júní. Hér i Winni- peg verður Foresters-ræðan flutt Central Congregational kjTkjunni kl. 11 f. h. Nefndin, sem fjallað hefir með Suð- austurbrautarmálið. er nú að auka nefndina með því, að bæta í hana ýms- um mönnum bæði innanbæjar og utan. Sú sameinaða m^nd ætlar svo á fund Greenwaj-’s og sjá hvað gerist. María segir, bæ frá bæ, beztu kaup í heimi tíu centa Diamond Dye; drótt því eigi gleymi, pit" Ef þessi vísa og þessi grein er send til Wells & Richardson Co. í Montreal, ásamt 25 cts. í peningum eða frímerkjum, þá fær sá sem sendir hið ágæta mánaðarlega familíu-blað “Our Home” sent til sín í heilt ár; sömuleiðis bók með myndum sem heit- ir “How to make Mats and Rugs,” og einn pakka af blek-efni, sem nægir til að búa til 16 únsur af besta bleki. Segið í livaða tlaði þer sdud þetta. Hérlendur maður að nafni John Stanlej' fyrirfór sér á fimtudagskveldið hér í bænum ; hengdi sig. Tveir Englendingar, nýkomnir út hingað, ákveða að stofna pappírsgerðar verkstæði hér í bænum. Ætla þeir, ef til vill, að kaupa pappírsgerðar-áhöldin i Portage La Prairie, sem þar eru að- gerðalaus. M«g. J. E. Peterson flytur að vanda ræðu í Únitara-húsinu á morgun kl. 7 e. h. Að líkindum verður það í síðasta skifti, sem menn fá tækifæri til að njóta þeirrar ánægju að hlusta á hana. Og er því enginn efi á, að kjrkj- an verður troðfull. — Allir safnaðar- menn eru sérstaklega áminntir um að mæta. Til sölu Rúmstæði, borð, stólar, legubekk- ur, kommóða, þvotta-standur, spegill, bókaskápur, eldavél, hitunarvél (self feeder), og ýms fleiri búsáhöld; einnig fjós fyrir eina kú. Allir munirnir eru í góðu standi og verða seldir fjrir minna en hálf- virði. Nánari upplýsingar hjá Mrs. H. Ólafsson, 251 Nena Str., eða M. Pétrsson á prentsmiðju Heimskringlu. Óskast til kavps Heimskringlu blöð þau í 7. árgangi, er fylgir : 385, 386, 387, 388, 389. Hver sem á þessi blöð og vill selja þau, geri svo vel að til- kynna það Business Manager Hkr., Box 305, Winnipeg, eða finni hann á skrifstofunni, 653 Pacific Ave. Samkvæmt póstáætluninni íslenzku er ekki ómögulegt að eitthvað af Is- landspósti hafi farist við járnbraut- arslysið um daginn. Nokkuð er það, að ókominn er Islandspóstur, að und- anteknum nokkrum eintökum af “Gretti,” er kom á laugardaginn var Til Byggingarfélagsmanna. Fyrir 1. Júlf næstkomandi verða þeir, sem tilheyra Byggingamannafé- laginu, að vera búnir að borga skuld sína við það, eða að nöfn þeirra verða þá strykuð út og þeir ekki álitnir fé- lagsmenn lengur. J. Bjarnason (Rit.) Til þess að rýma ögn til í búð minni, ætla ég um urfda duga einung- is að selja fyrlr 5 cts. sirz það, er að undan- förnu hefir kostað 5, 51, 6, 61, 7, 7J, 8, 8J og 9 cents yrd., og fyrir ÍO cts. sirz, sem kostar 10,10J, 11, llj, 12, 12J, 13, 13J, 14, cents yrd. Öll sirz, sem áður kostuðu ýfir 14 c. kost nú 121c. I dag að eins er 20% afsláttur af öll- um drengjafötum. Guðm. Johnson. Suðvestur liorn Ross Ave. og Isabell St. GHAS. BAGSIÍAWE, Real estate loan & INSURACE AGENT. Telepiione 303. a speciality 375 Main Str. Building Loans Hvar fæst best kjöt með lægsta verði? Þessari spurningu verður svarað best með því að fara i kjötbúð John Anderson & Co. Sögufélagið hér í bænum hefir sent Hkr. 4 ritlinga : Arsskýrslu 1893 “Early days in Winnipeg,” eftir Dr. Bryce, “The Old Crow AVing trail,” og “A Forgotten Northern Fortress,” eftir Dr. Schultz, fj’lkisstjóra. Veður-spámönnunum rataðist rétt af munni í vikunni er leið. Það kom all-þéttur skúr á laugardaginn seint og aftur um kveldið. Síðan hefir rignt öðru hvoru, enda rnátti regnið ekki seinna koma. Hiti óvanalega mikill jafnt og stöðugt—80—90 stig og meira í skugga á hverjum degi hér í bænum. Það er ákvarðað, að allir þeir sem tilhejTa Forestersdeildinni Ísafold, safnist saman að Unity Hafl kl. 9J á morgun (sunnud.), og gangi svo þaðan prósessiu til Forestcrs Hall, sem er á horni Maine og Alexander Str., Þaðan heldur svo skrúðgangan áfram til Con- gregational Church kl. 10, af öllum þeim sem tilhejra I. 0. F. Verður þar svo guðsþjónusta kl. 11. Beinagrind af manni í eikarkistu fannst nýlega hér i bænum í grend við Aðalstrætið við Assiniboine-ána, þar sem verkmenn voru að grafa. Kistan og beinagrindin verða geymd og rann- sókn hafin síðar. Ætla nú sumir að >etta sé lik Thomasar Scotts, er Louis Riel lét skjóta, á Assiniboine-árbakk- anum 4. Marz 1870, af því hann neit- aði að sverja Riel hollustueið. Við höfum ákaflega mik- ið af nýju kjöti sem við seljum við mjög lágu verði, lægra verði en hægt er að kaupa það fyrir annarstaðar í þess- um bæ. Steik og bestu tegund af súpukjöti seljum við fj'rir 4—5 cents pundið, roast ; f jTÍr 6—7 cents eftir gæðum. Æfinlega nægar birgð- ir og lægsta verð. Sökum þess að kjötbirgðir vorar eru mjög' miklar og hitarnir svo miklir, þá höfum við ákveðið að selja það svona ákaflega ódýrt um nokkra daga, til þcss að minka kjötbirgðir vorar. Kpmið sem fyrst til að ná í þessi kjörkaup. 279 PORTAGE AYE. - TELEPHONE 109. JOHN ANDERSON & CO. Út er komin áætlunarskrá fylkis- stjórnarinnar um uppskeru o. fl. slikt; er það fyrsta útgáfan í ár. Sam- kvæmt henni eru 1,592,394 ekrur korn- mat og garðávöxtum, og er það 39,132 ekrum en í fjrra. Þrátt fyrir hið lága hveitiverð hefir ekrutal þess ver- ið aukið .svo nemur nær 7000 ekrum. Eru nú undir hveiti alls 1.010.186 ekrur. Derby er viðurkent besta plötureyktóbakið sem til er 5, 10 og 20 cts. plötur. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLDORSSON, Park River N. Dak. Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Aíain Str. Fæði $1.00 á dag. FERG-USON & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. X XO TJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. Innlent Raudavín. . Canadiskt Portvín. . California Portvín. . Ég er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntegundum, og einnig áfeng vin og vindla sem ég sel með mjög lágu verði. Mér þætt< vænt um að fá tæki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir flj^tt og greiðlega afgreiddar. H. C. Chabot Telephone 241. 513 MAIN STH Gegnt City HalL VORIÐ 1894. Blue Store merki: 434 B/a stjarna. Ma/n Str. Winnipeg. Nýkomið inn, síðan í vikunni sem leið, hið stærsta upplag af tilbúnum fatnaði fyrir karlmenn, unglinga og drengi, sem nokkurn tíma hefir sést í Winnipeg. Þið getið ekki ímyndað ykkur hversu billeg getið ekki trúað því nema því að eins að þið þau eru. sjáið það sjálfir. Þið Komið 0g skoðið okkar : Karlmanna alfatnað, Karlmanna buxur Unglinga alfatnað, Drengja alfatnað og Drengja stuttbuxur. Látið ekki hjá líða að heimsækja okkur og sannfærast. Munið eftir staðnum The Blue Store MERKI: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET. A. Chevrier. Fáið ykkur E. B. Eddy ’s annaðhvort “indurated” eða tré- smérkollur. — Hinar ódýrustu 0g beztu á markaðinum. SMJ ÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJ ÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. Skriflð eftir prísum faið sýnishorn hjá TEES & FERSSE Winnipeg, Man. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR.............. Hveiti. Bran. Oil Cake. Flax Seed. Hafrar. Hey. . . • Allskonar malað fóðr. IRON WAREHOUSE. Fóðr-hveiti. Shorts. Linseed Meal. 131 Higgin Str.---- 598 Jafet í föður-leit. inn í húsi Copliagusar og ég var leiddur iyrirfund inn og gerður Vinunum kunnugur, sá ég, mér til stórrar ánægju, að enginn af ungu mönnunum, er þar vjru saman komnir, gatjafna^t við mig að því er fríðleik snerti. Að fundinum lokmim var ég þá miklu rólegri en áður með þíSsa mynd- breyting mína. Jafet í föður-leit. 603 hæversku og stillingar—hversu víðtæka þekk- ingu bún liafði og hve réttvíslega bún brúkaði þekking sína. Með atliygli blustaði ég oft, þegar við töluðum um framkomna atburði í æfi minni, á athugasemdir bennar, er allar stefndu að sama takmarkinu — siðgæði og dygð. Oft á- vítaði hún gerðir mínar— fyrst framan af með beiskum orðum, en upp á síðknstið með blíðu. Voru þær ávítanir ætíð vísar ef ég talaði gálauslega og með léttúð. Enginn hlutur var yndislegri en binn hreini hlátur bennar þegar 6g talaði um blægilegt efni og saklaust — enginn hlutur gleðiríkari fyrir mig en bres bennar, þegar hugmyndir mínar féilu henni vel í geð. Enginn hlutur var kærkomnari en málsnild hennar og skerpa þega hún gleymdi hæglætinu í kappræðu um eitthvað slíkt og þegar hún svo á eftir, þegar liún rankaði við sér, roðnaði út undir eyru, af ótta fyrir að hafa gengið of langt. Það jók og ekki lítið á ánægju mína, að á sex mánuðunum sem ég bafði nú verið henni samtíða, höfðu tveir óaðfinnanlegir menn beðið hennar, en hún neitaði báðum. Að þessum sex mánuðum enduðum hafði ég, fyrir aðstoð Vinanna, dregið saman svo ir.ikið fé, að ég borgaði Mr. Cophagus alla skuldina og var nú sjálfstæður maður og átti blómlega verzlun. Bað ég þá um leyfi til að boiga ákveðna upphæð fyrir fæði og þjónnstu, fr á 602 Jafet í föður-Ieit. að hún var of góð, of hrein, of beilög, handa heimslegri, metnaðarfullri tilveru, eins og ég. Mér fannst örlög mín komin undir vilja hennar og úrskurði. Ef úrskurðurinn félli mór í vil, væri mér tryggð velferð bæði hér og annars lieims, en neitaði Inín mér, væri éf glataður peningur. Þannig voru tilfinningar mínar að því er snerti Súsönnu Temple, sem, fullkomin, eins og hún var, var jafnlramt kvennmaður og sá, hvaða vald hún liafði yfir mér. En hún var ólík mörgum meðsystra sinna í þvi, að liún liag- nýtti það va’d sitt aldrei til nnnars en að leiða mig á réttan stig. Óafritandi vandist ég af stæri- iætinu og gerðist auðmjúkur og trúhneigður. Ég hætti jafnvel að hafa óbeit á sérlyndi Vina- flokksins, fundaliöldum hans, látbragði og ein- kennilega orðfæri. Ég gruflaði upp orsakir og gildar ástæður fyrir öllu, sem mcr úður þótti undarlegt—sá prédikana efni í steinunum og eitthvað gott í öllu. Þannig liðu mánuðir; verzl- unin biómgaðist og ég hafði nærri því endur- goldið Copliagusi peningana, er liann lánaði mér í fyrstu. Eg var orðinn kvekari í liug og hjarta og gekk í Vinafélagið mér þess meðvitandi, að geta röggsamlega uppfylt skyldumar, er ég und- irgekst. Ég var hjartanlega ánægður, og þó hafði Súsanna aldrei atiðsýnt mér meira en stað- fost vinarhót. En við vorum roikið saman og vorum nú innilega samrýnd^. Ég komst þannig að því, hve innilegar, live híýjar tilfinningar lnín hafði að geyma í brjósti sínu, undir yfirborði Jafet í föður-leit. 599 LXIV. KAPÍTULI. [Mír vegnar að öllu leyti vel og sætti mig við stöðu mína]. Mr- Cophagus var ekki aðgerðalaus. Að fá- um vikum liðnum hafði hann leigt handa mér búð 0g fylt liana með meiri og betri vörum en sína eigin búð fyrrum í Smithfield. Búðarloftið ]eigði hann öðrum, því ég átti að haldaáfram að búa hjá Copliagusar-fólkinu. Þegar búðin var tilbúin, fór ég nieð honum og rannsakaði vöru- birgðirnar og leizt inér vel á alt saman. Ég saknaði þess eins. að Tímóteus var ekki við hendina til að gerast verzlun irþjónn minn. En sá söknuður var þýðingarlaus, því ég vissi eng-, an veg til að finna hann. Um kvöldið vék ég á það við Mr. Cophag- us, að mér þætti ekki vel við eiga að setja mitt nafn j'fir búðardyrnar Sannleikurinn var að ég var of drambsamur til að líða það( að nafnið Japhet Newland, sem fyrrum var kunn- ugt í bverju höfðingja býsi í Lundúnum, skyldi letrað yfir búðarglugga. “Til þesg eru’ margar ástæður,” sagði ég, og ein þeirra er sú, að það er ekki mitt rétta uafn. Ég vildi því

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.