Heimskringla - 30.06.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.06.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKBINGLA 30. JÚNÍ 1894. 3 ávíla, með allar þínar verzlunarfram- kvæmdir á þinum cigin hæfileikum og kröftum, en ekki á hjálp stjórnarinnar. ög sama verð ég að gera. Eða gæti þér verið geðfelt, að stjórnin gæfi öðr- nm mönnum í þessum bæ þvílíkan 1 einkarétt til að eyðileggja þína atvinnu? Geturðu ekki sóð, hvilíkur hégómi öll þessi verndartollabygging er, sem pest- ular hennar segja að bæti almennt kjör vinnenda og breiði gullfagra blessunar- voð yfir heilu þjóðina ? Hugsaðu hrein skilnislega um þetta! Kaupmaðurinn játaði ilestu af því sem ég liafði sagt og hefir síðan ekki minnst á tollvernd við mig. > Fyrst nú að stjórnin hefir lagalega skilið vinnumanninn eftir aðstoðarlaus- an í greipum áuðmannsins, þá er það auðsætt af heilu hugmyndinni um toll- vernd, að bezt sé álitið fiuir vinnand- ann að dvelja þar með nógri auðmýkt og undirgefni, þangað til tollverndin se búin að auðga svo auðmanninn, að hann <]eti gert alla vinnumenn sína sæla þegar náð hans sýnist að tími sé kominn til þess, sem vonað er að ekki dragist lengi. Undir núverandi toll- vernd borgar þjóðin hundruð millíóna áriega inn í vasa hinna tollvernduðu verksmiðjueigenda—‘ ‘ekkert vafaspurns mál er um þann sannleika”, segir John De Witt Warner ; “það er hinn beini tilgangur þessara laga”. Vill nú einhver tollverndarpostuli svara eftirfylgjandi spurnsmálum Ro- berts M. Cowdrey’s? Hefirðu þekkt nokkurn vinnandi, sem hefir gert þess mismun, hvort hann var í þjónustu tollverndaðs félags, eða ekki verndaðs ? Hefirðu þekkt nokkurn vinnumann, er vonaði að fá meira kaup, af því hann vann hjá tollvernduðum húsbændum ? Hefirðu þekkt nokkurn tollverndaðan mann greiða hærra kaup en hann var neyddur til? Hefirðu vitað ríkustu millíóna eigendur greiða hærra kaup en hinn efnaminni? Hefirðu nokkurn tíma greitt hærra verð fyrir það sem þú keyptir, en seljandi ákvað, og ef þú hefir gert það, álítur þú þig þá ekki heimskingja? Ef því að hinn óvernd- aði verksmiðjueigandi greiðir eins há daglaun og hinn verndaði, og greiðir samt stöðugt peninga af hverjum skyn- samlegum ástæðum, kemst þá að þeirri niðurstöðu, að hinn verndaði þurfi að vera verndaður, eða það vinni nokkuð til hagsbóta hinum þreytta verkamanni, hvort húsbóndi hans er verndaður eða ekki ? Ef að frjáls verzl- un er í vinnumarkaðinum, en hér vernd artollur á öllum lífsnauðsynjum vinn- andans, er hann þá ekki einnig í þeim útvegum rændur fé og jafnrétti af toll- verndinni í staðinn fyrir að hún í minnsta móti bæti kjör hans? Ef toll- verndaða menn langar til að greiða hátt kaupgjald, hvers vegna vista þeir þá æfinlega til sin menn með svo lágu kaupi sem þeir framast geta fengið þá fyrir, ogláta þá heldur sála,st af hungri við dyr sínar, þó þeir viti varla líónamil sinna tal, en að hækka kaupið, ef mögu legt er að komast hjá því. VEITT HÆSTU VBRDLAUN A HEIMSSfNlNGUNNI DR CREAM BAfífNfi Hugvekja. Dað er all-merkilegt, ef engum finst eins og mér, illþolandi aðferð sumra prestanna okkar hérna vestra við börn þau, sem þeir ætla að ferma. Að minnstakosti minnist enginn á það einu orði opinberlega enn þá. Allan grimm- asta frostatímann úr árinu eru þau lát- in ganga til prestsins, þótt þau þurfi 5—G mílna langan veg ; fyrst einu sinni og tvisvar í hverri viku og seinast ann- anhvern dag. Og svo erjþeim sett fyrir að læra svo mikið af sálmum og biblíu- sögum og svo vel, að þauigeti þulið það utanbókar, að viljug og kappsöm börn þora naumast að njóta svefns. Það hljóta þó margir að sjá hverjar afleiðing ar svo mikil andleg og líkamleg áreynzla getur haft á veikbygða og óþroskaða unglinga. Að vísu má virðast, að sök- in liggi að nokkru leyti hjá foreldrum og vandamönnum barnanna, að láta þetta viðgangast. En frá mínu sjónar- miði hlýtur áhyrgðin að hvíla að meira leyti á prestunum, sem skipa þetta. Ég ætla alls ekki að fara að skrifa langt mál um þetta atriði í embættis- færslu prestanna að þessu sinni, heldur er tilgangurinn að eins að vekja athygli manna á þessu, ef unnt væri. Því ég þykist hafa áþreifanlegt dæmi um sorg- legar afieiðingar þessa fyrirkomulags fyrir augunum. Dakota-búi. ID BEZT TILBÚNÁ. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. Derby plötu-reyktóbak selst ákaflega vel og sala þess fer sívaxandi. BÚNAÐAR-SKYRSLA. Af því Hkr. 4. Júní færir lesendum sínum fyrstu skýrslu um persónulegt búnaðarástand Ný-Islendinga frá mér, þá læt ég nú koma framhald, sem vinur minn, herra Finnbogi Finnbogason, skrifar mér af heimilishögum sínum, næst á eftir. — “Eftir beiðni þinni rita ég þór dálítið um búskap minn síðan ég kom til Nýja Islands, bæði hvað ég átti í vasanum, hvað af gripum, livaða um- bætur ég hefi gert á landi minu og hvað ég hefi að keypt. Ég hefi að vísu ekki skrifað inn- og útgjöld mín öll nema þetta síðastl. ár, en undanfarin ár mun ég liafa lagt svipað því til heimilisþarfa. Ég efast varla um það, að sumir kunni að segja um mig og aðra Ný-lslendinga, að ég hafi legið í leti og yðjuleysi og það séu engin verk, sem liggi eftir okkur NýTslands-búa. Þaðeru nú 10 ár síð- an ég kom til Ameríku. Annan Sept. s. á. kom ég hér norður að íslendinga- fljóti með konu mina og 3 ungbörn; settist ég hvergi að, en var þó á hverj- um vetri i nýlendunni. Haustið 1887 tók ég þetta land, sem ég á nú, og bygði mér dálitið nveruhús og fjós til bráðabirgða. Atti ég þá 2 kýr og 8 nautgripi aðra. Énginn hafði áður tek- ið land þetta eða numið neitt af því Þetta voru ástæður mínar, þegar ég fór að búa hér. En svo skal ég aftur lýsa þeim eins og þær eru nú. íbúðarhús mitt er 12X16 fet, 8 fet milli lofta, 8J fet port, tvöfalt borðaþak og tjörupappír á milli og listað ytra þak ið. Bygging er við enda hússins 10 fet á lengd, með halla þaki; borð og spónn á o? tjörupappír mílli. Geymsluhús 14X20, borðaþak tvöfalt og papp á milli Sumar-eldhús 6X12 fet, vatnshelt þak Nýtt fjós fyrir 10 nautgripi, annað fyr ir 4 gripi; 2 fjós gömul fyrir 6 gripi hvort. Kindahús fyrir 20 fjár. Allar þessar byggingar eru mín eigin verk þegar ég hefi fengit) hjálp, hefi ég borg að það með vinnu aftur. Á þrjá vegu hefi ég umgirt land mitt með bjálka og lim-girðing. 15 ekrur hefi ég afgirt fyr- ir kúahaga ; 25 ekrur umgirtar kring um húsið, þar af 15 ekrur ruddar, \ ekra stofnalaus og 1 ekra plógfær. Yms um rófutegundum hefi ég sáð árlega, lauk, baun'um, kartöflum, líka dálitlu af hveiti, byggi og höfrum ; hefir það sprottið dável. Jarðarávexti hefi ég ekki matið til verðhæðar, sem þó hefir verið mikils virði til búdrýginda. Rækt- að hey fékk óg síðastl. sumar, 4 kýr- fóður—hér um bíl 100 hestar—. At- hugavert er það, að ekkert gras fæst næsta ár eftir það að rutt er, nema ef sáð er grasfræi; annað ár lítið, en úr því talsvert heyfall. Nú á ég 17 gripi, 6 kýr, 4 uxa, frá 3'til 6 ára, hitt ung- viði; 5 ær með lömbum, 1 svín og 13 hænsi. Það sem ég hefi lagt til búsins úr kaupstað næstl. ár; fyrir fæði og klæði $106. Slátraði þróvetrum uxa og svíni, sem gerði nokkuð á annaðhundr- að pund og lagði til búsins, og miðaldra kú slátraði ég líka i vetur. Ég með- kenni það, að ég hefi ekki ætíð lagt heilann grip til heimaeldis árlega, en þó hefi ég haft nokkuð að kindakjöti, þó það hafi ekki verið af gömlum sauð- í! Ég hefi borgað frá 20. Febr. 1898 $39 fyrir saumavél. Skuldir mínar voru nú í Marz S9 fjTÍr óborgaðan skatt, og $3 í kaupstað. Aldrei hefi ég haft at- vinnu af greiðasölu og aldrei farið til hvítfiskveiða á vetrum, en oft hefi ég aflað vel til búsþarfa og er ég þó mílu frá JWinnipegvatni. 2 síðustu haust hefi ég farið um tíma i útivinnu o? haft upp úr þvi um $40 hvort haust fyrir utan ferðakostnað. Til ýmsra útgjalda árlega hefi ég borgað yfir $20, t.d. skatt. prostsgjald, blaðakaup, skólabækur og margt fleira smávegis. Ég veit að margur hér í Nyja Islandi á mikíð blóm legra og stærra bú en ég ; ég ætla held- ur ekki að fegra búskap minn, en segja satt og rétt frá öllu ; ég er vel ánægður og sá hefir nóg, sem unir vcl hag sín- um.” Vér álítum þessar skýrslur vera svo sannfærandi um heimilislíf nýlendu búa, að betri og gildari ástæður fáist ekki til að leiða sannleikann í ljós. Framh. Árnes, Man,, 14, Júní 1894. Gunnar Gíslason. QQT FLUQ. Old Chum Plug. Ekkert annað reyktóbak virðist geðjast almenningi jafn vel og hiðágæta Old Chum. Nafnið er nú á hvers manns vörum og allir virðast samhuga með að ná sér í það. SUNNANFARI. Útsöki- menn Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElgiuA ve.,Winnipeg;SigfÚ8 Bergmann, Garðar^N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. W. II. Paulson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og l.eíir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. Derby Plug- reyktóbak er ælinlega happakaup. ASSESSMENT SYSTEM. Lífsáðyrgðar-félagið Massachusetts Benefit Life Association tryggir lif karla og kvenna með betri skilmálum en nokkurt annað félag hór í bæ, og er eitt hið áreiðanlegasta og sterkasta félag í heimi. Mr. Jón Kjærnested gefur upplýsingar um félagið bæði á skrifstofu fólagsins 544J- Main Str. og að heimili sínu 527 Portage Ave. N ORTHERN PAGlFiG RAILROAD. TIME CARD.—Taking efiect on Mon- day March 5. 1894. MAIN LINE. Nort.h B’und South Bound r ’ * Í? é* c3 -o . •r, co ■sS c3 O Ph STATIONS. ll ■*± c3 52 O ip * Jh coá 1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. ll.OOal 5.30» l.OBp 3.49p *Portage Junc 11.12a 5.47» 12.42p 3.35p * St.Norbert.. 11.26a 6.07a 12.22a 3.21p *. Cartier.... U.38a 6.25a 11.54a 3.03p *.St. Agathe.. 11.54a 6.51 a 11 31a 2.54p *Union Point. 12.02p 7.02a 11.07a 2.42p *Silver Plains 12.l3p 7.19a 10.31a 2 25p ... Morris .... 12.30þ 7.45a 10.03a g.llp .. .St. Jean... 12.45p 8.25a 9.23a 1.51p . .Letellier . .. 1.07p 9.18a 8 OOa 1.30pj.. Emerson .. 1.30p 10.15a 7.00a l.lhp . .Pembina. .. 1.40p 11.15a ll.Oöp 9.15a Grand Forks.. 5.25p 8.25p 1.30p 5.25a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p ,.. St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH. Dominion ofCanada. Aliylisiarflir olreyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlega frjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. East Bound r---------, Þh <v *- a w o U o CQ P 53 % xx CL, => W. Bound STATIONS. 1.20p| 4.00pl.. Winnipeg . .|11.00a| 5.3t'p 7.50p! 12.25p 6.53p I2.02p Ómœldir flákar af kolanáma- montrcal. Málmnámala nd. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frd hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Yestrheims. IJeilnœmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar. vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í laudinu. Sambandsstjórnin í Ganada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslevzliar uýlcndur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr, frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er.mikið af o- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengid með því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT DOMINION GOV’T IMMICRATION ACENT, Eða B. L. Baldivinson, ísl. umboðsm. ■ - - - Canada. Winnipeg, 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.51p 2.l5p 1.47p 1.19p 12.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a, 11.37a 11.26a ll.OSa 10.54a 10.33a 10.21 a 10.03a 9.49a 9.35a 9.24 a 9.10a 8.55a 8.33a 8.16a 8.00a 7.53a 7.45a 7 31p 7.13p ... Morris ... * Lowe Farin *... Myrtle... .. Roland.... * Rosebank.. ... Miami... * Deerwood.. * Altamont .. . .Somerset... ♦Swau Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Beliuont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. 7.50al 6.55a .. Brandon West-bound passenger Baldur for meals. 2.30p 2.55p 3.21 p 3.32p 3.50p 4.05; 4.2Sp 4.41p 5.00p 5.15p 5.3(>r 5.42p 5.58p 6.15p 7.00p 7.18p 7.35p 7.44p 7.55p 8.08p 8.27p 8.45p 8.00a 8.44a 9.31 a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.2Sp 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound Mixed No. 144 Monday Wed., Fri. STATION8. W. Bound Mixed No. 143 Monda Wed., Fri. 2.00 a.m. .. Winnipeg.. 11.30 a.m. 4.15 a.m. ♦Port .Jönctlon 11.12 a.m. 4.40 a.m. * St. Charles. . 10.40 a.m. 4.45 a.m. * Headingly.. 10.30 a.m. 5.10 a.m. * White Plains 10.00 a.m. 5.55 a.m. *.. Eustace... 9.02 a.m. 6.25 a.m. *. . Oakville.. 8.35 a.tn. 7.30 a.m. Port.la Prairle 7 50a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have tlirough Pullman VeBtibuled Drawing Rooin Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Cliicago with eastern lines. ConnectioD at Winnipeg Junction with trains to and from tlie Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with nther lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEÉ, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Aet., Wpg. H. J BELCH, Tic.ket Aeent, 486 Main Str.. Winnipeg. 616 Jalet í föður-leit. “Guts minn góður!” sagði liann. “Það er — og þó getur það ekki verið.” “Getur ekki verið hvað, vinur !” Ilann hljóp út úr búðinni og las nafnið yfir dyrunum; gvo kom hann inn aftur og íieygði sér á stól utan við búðarborðið. “Jafet! Um síðir hef ég lundið yður!” sagði hann með bljúgri rödd. “Guð almáttugur! Hver eruð þér?” Hann tók þá af s<5r liattinn og fylgiÚ l;onum falska hárið. Kenndi íg þá Timóteus! í-g liljóp yfir borðið tok hann faðmlögum, “Er það mögulegt," sagði ég eftir litia þögn, “að ég hitti yður þannig, örkumlaðan her- mann ?” “Er það mögnlegt, Jafet, að ég Litti yður þannig með barða-breiðan kvekaraliatt t” svar- aði Tíinóteus. “Víst er svo, Tímóteus. Ég er kvekari í anda og sannleika.” “Þá eruö þér ekki í eins góðum dular- klæðum og ég,” svaraði liann og í sama vet- fangi henti hann af sér trófætinum, en lét siuu eigin niður, en sem hann hafði beygt um knéð, búndið við irerið cg hulið svo í bláu buxunum víðu.” Ég er ekki sjómaður fremur en þér, Jafet, og síðan þér yfirgáfuð mig hef ég ekki svo mikið sem séð hinn salta sjó, er ég syng og tala um svo mikið.” “Þá hefir þú farið með fals, Timóteus, og það þykir mér aumt.” Jafet í föður-leit. 617 •'Nú sé ég, að þér eruð kvekari,” svaraði Timm, “en ámælið mér ekki fyrr en þér liafið keyrt sögu mína. Guði sé lof, að ég liefi um síðir fundið yður. En, seg mér eitt, Jafet — þér sendið mig ekki burtu, vona ég, fyrir spurninguna. Þó klæðnaður yðir sé breyttur, þá er lijart i yðar óbreytt. Segið mér eins og er, aður en ég segi nokkuð meirn. Þér vitið hve gagnlegur ég gæti orðið hér.” “Það er sstt, Timóteus. Ég hefi líka oft óskað eftir yður síðan ég kom hingað, og það verður yðar skuld, et' ég sleppi yður. Þér skuluð lijálpa mér í búðinni, en þér verðið að klæðast eine og ég.” “Kiæðast eins og þér. Ilefi ég ekki æfin- lega gert það? Vorum við ekki klæddir eins, þegar við fórnm frá Cophagus? Voru ekki röndóttu frakkarnir okkar eius ? Var ég ekki í yðar þjónbúningi og var ég þá ekki yðar eign? Ég skal klæða mig i livað sem vill, Jafet — bara við mogum ekki skilja aftur.” “Eg vona að ekki komi til þess, kreri Tímóteus. En nú á ég bráðum von á aðstoð- armanni mínnm og vil ekki nð liann sjái yður S þessum búningi. Farið iun í gistihúsið litla við endann á ýessu stræti og bíðið til þess þér sjáið mig ganga lijá. Þá skulum við ganga út fyrir bæ og talsa saman ráð okkar.” “Ég hefi lierbergi i litlu gistihvrsi ekki langt héðan. Þangað skal ég fara og skiptx 620 Jafet í föður-leit. fara og leita nð yður. Ég hafði nieiri peninga í vasanum þegar þér fóruð, heldur en ég hef átt að venjast, og með afgangi peninganna, sem þér skilduð eftir til að borga ógoldnar skuldir nieð, liafði ég ein 12—14 pund. Kvaddi ég svo Mr. Masterton og altaf síðan hefi ég verið að leita að húsbónda mínum.” “Ekki húsbónda, Tímóteus, heldur vini.” “Hvorttveggja þá, ef þer viljið gera svo vel, Jhfet. Á þkssum tíma hefi ég mætt við mórg æfintýri og sturrdum ratað i býsua háska.” “Þó er ætlun mín, að mín saga sé enn viöburðaríkari en yðar, Timóteus, en um það getum við talað síðar. Getið mi á hjáhverj- um ég bý.” “Hjá kvekara, að líkiudum.” “Þér getið rítt til, svo langt sem tilgátan nær. En hver lialdið þér að sé þá kvekai- inn?” “Það get ég ekki.” “Mr. Cophagus.” Við þessa fregn varð Tímóteusi svo, að liann stökk í loít upp: snérist á hæli. kast- aði sér flötum á grasið, og réði sér ekki fyrir hlátri. “Cophagus! Kvekari!” sagði hann svo. “Mig langar til að sjá hann neí'mæltur — baröa- breiður liattur — víð pils — og svo framvegis.” “Ég segi satt, Tímóteus. En þér megið ekki gera gys að flokknum.” Jafet i föður-leit. 613 opinbera leyndarmál þín. Hve lengi befir þú nú borið búning Vinanna?” “Meira en árlangt. En, eftir á að hyggja, það er mikið myndarleg stúlka þessi Súsanna Teinple ! Ég er rétt að hugsa um að biðla til hennar !” “Þá er pér betra að komsst eftir þvi fvrst, hvað líkami þinn vill leggja til þess mils”, svaraði ég alvarlega. “Ég leyfi eogum að standa fyrir mér, hvort sem hann er kvekari eða kvek- ari ekki”. “Ég bið forlats, vinur góðnr! Ég skal ekki hugsa um hana framar”, svaraði Talbot, og stóð upp, er bann sá á mér J-ykkjusYÍp, “Ég fer burt úr Keading á morgun, og kem ég til að kveðja ^jig, ef ég get”. Með þetta lór li inn út og síðan liefi ég aldrei séð vin Taibot, sem hafði að geyma svo liugdjarfa sál, en ragau likama.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.