Heimskringla - 14.07.1894, Page 3
HEIMSKRINGLA 14. JÚLÍ 1894.
3
Það getur oft yerið þægilegt og
jafnvel sérlega skemtilegt, að ferðast
á hundasleðum þogar færðin er góð og
hundarnir yel vandir. En það er líka
oft grátlegt að sjá meðferðina á þessum
veslings dýrum. sem hver sjáandi mað-
ur sér, að eru alsendis ekki af náttúr-
unnar hendi löguð til að ganga fyrir
ækjum. V'analegasteru fjórir eða flmm
hundar látnir ganga fyrir einum sleða,
og hverjum þeirra ætlað að draga frá
50—100 pund ; 'en oft eru færri píndir
fjTÍr svo þungu æki. Eg hefi séð mann
sem var tröll að vexti sitja á sleða, sem
tveir litlir horaðir liundar drógu. Snjo-
þyngslu voru mikil, og aumingja kvik-
indin göptu af dauðans þreytu, brutust
um í fönninni og gátu ekki komizt á-
frarn, nema með ógurlegustu erfiðis-
munum. En tröllið lét þunga ólaí-
svipu hvina og vefjast um hausskeljarn-
ar á þessum veikbygðu uppgefnu dýr-
um, sem emjuðu af skerandi sársauka
og skeffilegri hræðslu, litu blóðstorkn-
um augum—eins og til að biðja um of-
urlitla vægð—á þræiipn, húsbónda sinn
miskunarlausa, hjartalausa þrælmenn-
ið, sem sat á sleðanum eins og jarðfast
bjarg og reiddi upp aftur og aftur svip-
una og lét hana falla aftur og laftur
vægðarlaust, þangað til hundarnir velt-
ust um hálfrotaðir, hálfdauðir í snjón-
um. Þá loksins stóð þessi Golíat upp
af sleðanum, þreif í hrygginn á fremri
hundinum, og dróg rakkana og sleðann
þangað sem brautin var isléttari.—Eg
vil geta þess, að þetta tröll var ekki ís-
lenzkt; en það eru líka til íslendingar,
som geta slegið í hundana sína svo muni
um það. Ég hefi á hinn bóginn séð
menn, sem aldrei slá í sleða-hunda sína;
og hundarnir, sem bezt er farið með,
eru þróttmestir og þægastir. Hlýtur
það ekki að deyfa og veikja taugar
skepnunnar (liverrar sem er), þegar hún
er barin af afli, ekki sízt, ef bareflið er
lurkur ? Oft sá ég illa meðferð á hest-
um á Islandi, en verri meðferð hefl ég
séð hór á uxum og hundum. En slepp-
um nú því.
Þú vilt að ég segi þér eitthvað fall-
egt um Nýja ísland. En hvað get óg
sagt um það. ég sem verið hefi þar tæpa
þrjá mánuði, annað en þetta: Sað það
er bara nýtt Islund. Munurinn á því og
gamla íslandi er vitaskuld nokkur, því
nýtt er oftast nokkuð betra en gamalt.
Hér er ósaltur landsjór í staðinn fyrir
sjóinn heima, skógur í stað klettanna
og jöklanna, og feitur jarðvegur í stað
móanna, sandanna og hraunanna á
gamla landinu, veturinn kaldari en
styttri og sumarið heitara og lengra.
Sagt er að flugur ‘séu hér magnaðar á
sumrum (þær eru enn ekki gengnar í
garð, svo ég get ekkert um það sagt),
og bleytur eru hér oft ofboðslegar á
vorin. Að hinn leytinu er fólkið ís-
lenzkt og er yfir höfuð al-islenzkt i
hugsunarhætti og siðvenjum, og að
mörgu loyti að því er búskap snertir.
VEITT
HÆSTU VEKÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNNI
IÐ BEZT TILBÚNA.
Oblönduð vinberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.
Það drekkur ósköpin öll af kafifi (þó
kaffið reyndar spretti þar ekki), er gest-
risið og góðviljað.enfélagsleysið—gamla
þjóðarmeinið—loðir þar við Islendinga,
eins og annars staðar (?)
Ég hefi oft heyrt sagt um Ny-ís-
lendinga, að þeir væru sérlega kveistnir
menn, og þyldu illa að nýlendu þeirra
væri hallmælt, og fað aflir pennafærir
menn bygðarinnar rituðu dómadags rit-
gerðir móti hverjum þeim, sem dirfðist
að kasta álasi á þeirra land. Það getur
nú eitthvað verið til i því, að margur
Ný-íslendingur hafi ritað greinar í blöð-
in móti ýmsum lygaþvætting um þeirra
bygð; og satt er það, að margur hefir
gert sér að skyldu, að lasta Nýja Is-
land. Og einu sinni mun sú tíð hafa
verið, að Ný-íslendingar voru álitnir
nokkurs konar Bakka-bræður Vestur-
islenzka þjóðflokksins. En |með því nú
að Ný-íslendingar hsfa verið og eru að
jafnaði pennafærastu íslendingarnir í
Ameríku, þá er ekkert eðlilegra en að
þeir, endrum og sinnum, hafi borið og
beri enn hönd fyrir höfuð sér í blöðun-
um. Ég hefi lika heyrt þeim álasað fyr
ir erjur og ósamlyndi sín á meðal; en,
herra trúr! Eiga ekki allir Vestur-Is-
lendingar i erjum ? Eiga ekki blaða-
mennirnir, prestarnir og aflra stétta
menn (vestur-íslenskir) í einhvei justríði
og baráttu við náungann út af pólitík-
inni, sveitarmálum, trúnni (sérstaklega
trúnni) og óllum sköpuðum hlutum?
Allstaðar eru erjur og allstaðar er kurr,
jafnvel milli bræðranna og systranna.
Hví skyldu menn þá taka sérstakloga
til þess í tilliti til Ný-íslendinga.
Þó ég hafi ekki verið lengi meðal
Ný-Islendinga, þá hefi ég þó komizt að
því, að þeir eru yfir höfuð tilfinninga-
menn—meiri tilfinningamenn en al-
mennt á Sér stað—af hverju sem það nú
annars kemur. Merkilegt má það vera,
ef að eins svoleiðis fólk flytur í þá bygð;
eða getur það verið, að frumbýlings-lífið
í skógunum og kringumstæðurnar þar
gjöri menn þunglyndari og tilfinninga-
næmari en annarsstaðar ?
Þú getur ekki gert þér neina veru-
lega hugmynd um frumbýlingslífið i
skógunum, því það getur enginn nema
sá, sem sér það ogreynir. Ekkert und-
ir sólinni jafnast á við þær áhyggjur,
þau umsvif, og það strit, sem nýbyggj-
arinn í skógunum þarf að hafa. Hann
hefir fyrir fj ölskyldu að sjá. Oxin er,
ef til vill, eina verkfærið, sem til er í
eigu hans. Hann ryður skóginn og
brennir hann. Hann hreinsar blettinn
af illgresi, rusli og rótum, svo hægt sé
að sá í jörðina. Og hann—nei ég ætla
ekki að fara að telja upp alla þá snún-
inga og afla þá erfiðismuni, sem hann
þarf að gegn um gangaum það að hann
fær lífibrauð af landi sínu.
Nem þú land í skógi. Þú ert enn
ungur og kátur ; bak þitt er enn óbog-
ið af af lúa. Starfaðu eins og sannur
frumbýlingur starfar, ber allar þær á-
hyggjur, sem hann ber og gakk í gegn
um allar þær eldraunir, sem hann geng
ur í gegnum. Og hvernig liturðu svo
út oftir fjögur til finun ár? Æskufjör
þitt og yndisleikur er farið. bak þitt er
að bogna, gangur þinn er seinn og þung
lamalegur, liendurnar hálfkreptar, taug
arnar tognaðar og hnýttar, og þung-
lyndið er ritað á enni þér—þunglyndið,
sem lýsir því, að þú ert orðinn þreyttur
á að lifa. En þú mátt jekki leggja ár-
arnar í bátinn, því þú ert ekki að stríða
fyrir sjálfan þig. Þú ert að fórnfæra
sjálfum þér, til þess að börnunum þín-
um vegni vel í framtíðinni. Þú sjálfur
sér aldrei mikinn árangur vinnu þinnar;
en börnin þín og barnabörnin njóta
blessunar af þeim verkum, sem þú gerð-
ir. Og þvi meir, sem þú erfiðar, því
meiri haenaður fyrir þau. Og það er
þessihugsun, sem við og við leiðir gleði-
bjarma yfir þunglyndis-rákirnar á enni
þínu og dregur sárasta lúa-verkinn úr
taugunum.
Jæja ! Það eru kringumstægurnar
sem gjöra manninn það sem hann er.
Góðu kringumstæðurnar gjöra hann
oft léttúðugan og skeytingarlausann
um hagi annara og halda honum frá að
grenslast inn i hina dimmu leyndar-
dóma mannlifsins—þær gjöra blóð hans
svo kalt og taugar tans tilfinningasljóf-
ar. Á hinn bóginn steypa erfiðu kring-
umstæðurnar hann í þunglyndismótinu
og gjöra hann næman fyrir áhrifum,
bæði illum og góðum—láta hann finna
til. Látum þær fylla sál hans gremju
og hatri, en samt finnur hann til. Og
þegar alt kemur í eitt, eru það einmitt
erfiðar kringumstæður—köld lífskjör—,
sem gjört hafa Ný-íslendinga yfir höfuð
tilfinninganæma og þunglynda, og
suma, ef til vifl, gremjufulla. En ég
heiðra tilfinninga-manninn — manninn
með stálvöðvana, og hjartað, sem getur
fundið til.
Ég fer frá Nýja íslandi sannfærður
um það, að sú nýlenda á bjarta framtíð
tíð í vændum, þrátt fyrir bleyturnar og
flugurnar sem nú eru þar. Það eru
auðvitað ekki hinir þreyttu, en þolgóðu
frumbýlingar, sem sjá það land verða að
blómlegri bygð, heldur hin unga upp-
rennandi kynslóð og hennar niðjar.
Vitaskuld leggja þeir, sem nú eru þar,
grundvöflinn að komandi velmegun
hinna yngri. Þakklæti eiga hinir góðu,
gömlu Jrumbýlingar skilið fj-rir starf
þeirra og þolgæði. Þeir hafa gjört alt,
sem kraftar þeirra og þekking leyfði, til
að búa i haginn fyrir unga fólkið, enda
mun það ætíð minnast þeirra með þakk
læti, og halda Keiðri þeirra á lofti. Ég
vil líka geta þess, að fæstar af þeim
leiðindasögum, sem ég hefi ,lieyrt um
Nýja |ísland, eru sannar.
Ég hafði lofað að segja þér eitthvað
um stúlkuna mína í þessu bréfi. En
sannast að segja vil ég leiða það hjá
mér enn þá einusinni. Hún er farin
aftur til borgarinnar, eins og flest unga
fólkið gjörir hér á vorin—það flýr bleyt-
urnar og flugurnar. En það má ég
segja þér, að ég er að nafninu trúlofað-
ur, eða að minnsta kosti held ég það—
maður er reyndar ekki æfinlega viss í
þeirri sök í þessu landi.
Svo í guðs friði.
Þinn,
Bessi.
'•"Vvn.
ott WLm.
vhum
Plug.
Ekkert annað reyktóbak virðist
geðjast almenningi jafn vel og
hið ágæta Old Chum. Nafnið
er nú á hvers manns vörum
og allir virðast samhuga með
að ná sér í það.
MONTRCAL.
SUNNANFARI. '“Sr
Swnnnnfarn í vestrheimi eru; W. H.
Paulson, 018 ElginAve.,Winnipeg;Sigius
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs-
son Minneota, Minn., og G. M. Thomp-
son, Gimli Man. Hr. W. H. Panlson er
aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og
l.efir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verð '1 dvllar.
RAILROAD.
TIME CATtD.—Taking effect Wednes-
day June 29, 1894.
Derþy Plug reyktóbak er æíinlega happakaup.
ASSESSMENT SYSTEM.
Lífsáðyrgðar-félagið
Massachusetts Benefit Life Association
tryggir líf karla og kvenna með betri skilmálum en nokkurt annað félag
hér í bæ, og er eitt hið áreiðanlegasta og sterkasta félag í heimi. Mr.
Jón Kj.eknested gefur upplýsingar um félagið bæði á skrifstofu félagsins
544^ Main Str. og að heimili sínu 527 Portage Ave.
Dominion ofCanada.
Áliylisjarflir okeyPis fyrir milionir manna.
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djupr og frábærlegafrjúsamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busliel, ef
vel er umbúið.
I inu /rjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatcliewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti
landi—inn víðáttumesti ttáki í heimi af lítt bygðu landi
Málmnámaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma
landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrraliafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca-
nadatil Kyrrahafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir því endi
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt ofts.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame
ríku.# Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókevpis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr i efnalegu tilliti.
Islenzlar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, i 30—25 mílna fjariægö
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er.mikið af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
iiinna. ARGYT>E-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QlJ’APPKi,LE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frd Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr-og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
skrifa ym það:
N
ORTHERN PACIFIC
MAIN LINE.
North B’und
ó w J >»
z;i?
cS SQ -P
bO . c« O
mll
1.20p|
1.05p
12.42p
12.22a
11.54a
11 31 a
11.07a
10.31a
10.03a
9.23a
8 OOa
7.00a
ll.Oip
1.80p
OOp
,49p
.35p
,23p
05p
57p
.46p
29p
15p
,53p
South Bound
STATIONS.
.. Winnipeg..
♦Portage Junc
* St.Norbert..
*. .Cartier....
*.St. Agathe..
*Union Point.
*Silver Plaius
.. .Morris ...
.. .St. Jean..
. .Letellier
:.30pi.. Emersou
Ú- 03
■3«
ct $
CL2
ö
£2?
■£ 3
■sS
r1" **
lbp
:.30a
,.55a
.45p
30p
i.OOp
30p
. .Pembina.
Grand Forks..
.Wpg. Junc..
Duluth
Minneapolis
...St. Paul..
... Chicago .
11.30al
11.42a
11.55a
12.08p
I2.24p
12.33p
12.43p
l.OOp
1.15p
1.34p
| 1.55p
2.05p
5.45p
9.25p
7 25a
6.20a
7.00a
9.35p
5.30a
5.47a
6.07a
6.25a
6.51 a
7.02a
7.19a
7.45a
8.25a
9.18a
10.15a
ll.lða
8.25p
1.25p
MORRIS-BRANDON BRANCII.
1.20p|
7.50p
6.53p
5.49p
5.23p
4.39p
3 58p
3.14p
2.51p
2.15p
1.47p
l.l9p
I2.57p
12.27p
11.57a
11.12a
10.37a
10.13a
9.49a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
3.00pl.. Winnipeg .. 11J 30aj 5.30p
12,55p
12.32p
12.07a
ll.öOa
11.3Sa
11.24a
11.02a
10.50a
10.33a
10.18a
10.04a
9 53a
9 38a
9.24a
9.07a
8.45a
8.29a
8.22a
8.14a
8.00a
7.43a
7.25a
... Morris
* Lowe Farm
*... Myrtle...
... Roland....
* Bosebauk..
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont ..
. .Somerset...
*Swan Lake..
* Ind. Springs
♦Mariapolis .
* Greenway .
... Baldur...
. .Belmont...
*.. Hilton...
*.. Ashdown.
Wawanesa.
* Elliotts
Ronnthwaite
♦Martinville.
.. Brandon..
1.35p
2.00p
2.28p
2.39; i
2.58p
3.13p
3.86p
3.49p
4.08p
4.23p
4 38p
4.50p
5.07p
5.22p
5.45p
6 04p
6 21p
6.29p
6 40p
6 58p
7.1 lp
7.30p
8.00a
8.44a
9.31 a
9.50a
10.23a
10.54a
11.44a
12.10p
12.51 p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.25p
4 15p
4.53p
5.2Sp
5.47p
6.04p
0.37p
7.18p
8.00p
West-bound passenger trains stop at
Baldur for meals.
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
THOMAS BENNETT
DOMINION COV’T IMMICRATION ACENT,
Eða II. C. Balclxvilison, VI. ■amhatem.
■ - - - Canada.
Winnipeg,
East Bound Mixed No. 144 Mondav Wed., Fri. STATIONS. W. Bonnd Mixed No. 143 Monda Wed., Fri.
11.55 a.m. .. Winnipesr.. 2.00 a.m.
11.42 a.m. *Port .lunrtion 4.15 a.m.
11.10 a.m. * St. Charies. . 4.40 a.m.
11.00 a.m. * Headingiy.. 4.46 a.m.
10.30 a.m. * White Plains 5.10 a.m.
9.32 a.m. *.. Bustace... 5.55 a.m.
9.05 a.m. *.. Oakville.. 6.25 a.m.
8.20 a.m. Port.ia Prairie 7 30 a.m.
Stations marked —*— have no ageDt.
Freiglit must be prepaid.
Numbers 107 and 108 liave tlirough
Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep
ing Cars between Winuipeg, Sf. Pani and
Minneapolis. Also Palace Dining Cars.
Close connection at Chicago with eastern
lines. Connection at Winnipeg Junction
with traius to and from tlio Pacific coats
For rates and full iuformation con-
cerning connection with 'i’ier lines, etc.,
apply to any agent of fhe company, or
CHAS. S. FEE, II. SWINFOBD
G.P.&.T.A., St.P*ul. Gen. Aet., Wpg.
H. J BELCH, Ticket Agent,
486 Maiu Str.. Winnipeg.
Jafet í föður-leit.
LXVin. KAPÍTULI.
[Tímóteus endar sögu sína.]
“Jæja, ég l'élt burt og bölvaði öllum skóla-
strákuni í Eton og kennurum peirra ekki
síður, er ekki kenndu þeim ráðvendni jafn-
framt latínu og grísku. Ég tók mér náttstað
í lítilfjörlegu gistiliúsi, þar sem gistingin
með öli, ásamt meir en smáræði af flóm í
kaupbætir, kostaði bara tvo penninga. Þar
rakst ég á flokk beiningamaivna og söngvara,
er sungu “fyrir fólkið.” Var það kátt fólk
og spurði livað að mér gengi. Sagði ég því
sögu mína, en fékk aðhlátur fyfir, þó fyrirgaf
ég það, af því það gaf mór kvöldverð. Gam-
all maður stýrði för flokksins og gaf hann
sig á tal við niig. Hann spurði hvað mikla
peninga ég Jiefði og dróg ég upp úr vasa
mínum alla mína miklu innstæðu—pennicgaS.
“Meir en nóg ef þér eruð klókur,” sagði iiann.
“Margur heflr byrjað með minna og lokið með
því, að aka í fínasta vagni. Sá, sem liefir
þúsundir til umráða er á undan yður aðeins
að því er áramuninn snertir. Fyrir 6 penn-
inga skuluð þér á morgun kaupa eldspítur
Jafet í föður-leit. 633
og selja í nágrenninu, og að kvöldi ættuð þér
að hafa shilling í vasanum. Auk þess getið
þér stundum laumast inn í eldaskálana þegar
eldabuskan er ekki við, og þar er æfinlega
nóg af nýtilegum niunum að festa liondur á.”
“En ég er ekki ófrómur,” svaraði ég. “Nú,
jæja, þtvS er hver sjálfráður gerða sinna. Að
eins er sá munurinn, að ef þér væruð ekki
svo varkán, þá kæmust þér þeim mun fyrri
1 þú 8töðu að geta ekið i yðar eigin vagni.
“Setjum nú svo að ég tapaði öllu þessu, eða,
að enginn vildi kaupa eldspíturnar mínar,
hvað þá? Mundi ég ekki svelta?” svaraði ég
“Svelta nei, nei, það sveltir enginn í þessu
landi,” svaraði karl. “Ef í það liarðasta fer
þurfið þér ekki aunað en komast í fangelsi
og þar fáið þér, ef til vill, betra fæði en
nokkru sinni áður. Ég hefi verið í öllum
fangelsum á Englandi og þekki þessvegna
þau góðu, því það er mikill muiiur á fang-
elsnm. Fangelsið í þessum bæ, til dæmis, er
eitt æskilegasta fangelsið ú ölln Englandi, enda
bý ég venjulega í því á vetrum.” Ég hafði
mikla skeintun aí þessum gamla betlara, er
óneitanlega er einn glaðlyndasti flrekingurinn
á öllu Englandi. Ég lilýddi raðum lians,
keypti 6 penuingavirði af eldsspítuni og lagði
af stað í þessa nýju umferðarverzlun mína.
Fyrsta daginn seldi ég fjórðung eldspítn-
anna og fékk fyrir þær 3 penninga. Ég var
svo aðra nótt á sama gistihúsinu og borgaði
636 Jafet i föður-leit.
þorps. Ég veit hvar óhult er að kasta stjór-
anum. Komið með mer, lari ég bölvaður ef
ég skal ekki svo leDgi sem ég á eyri í liand-
raðauum, láta eitt yfir okkur baða ganga,
þar sem þér hjáipuðuð mér svo vel á neyð-
arstundinni.” Regluvörðuriun raknsði ekki við,
svo við losuðum um kraga hans og skildum
liann svo ei'tir, en hröðuðum okkur burt sem
mest við ináttum. Við girðing eina, er við
þurftum að príla yfir nnni þessi félagi minn,
sem gekk á tréfæti, staðar og sagði; “Við
verðum að flýta okkur og er þeísvegna
lieppilegast að ég liagnýti báða freturna,” ITm
leið tók hann tréfótinn burtu og lét sinn
náttúrlega fót niður, en sem liann liafði bund-
ið eins og ég batt minn. Ég sagði ekki orð,
og liéldum við nú áfram að hlaupa og Jin-
uðurn ekki ferðina fyrr eu við komum til
næsta þorps, í fimm milna ^arlægð. “Hér
skulum við vera í nótt,” sagði þá sjómaður-
inn, “en snemma verðum við að vera á ferli
á morgun, því stuttu eftir dagrenning má
búast við ieitarmönnum. Þó þykjist ég samt
þekkja þassa laga þræla svo, að þeir
fari ekki af stað lyrr en eftir sólaruppkomu.”
Svo fórum við inn i gistihús-hjall og vorum
innan skamms seztir að betri máltíð, eu ég
hefði trúað að þar væri hægt að framreiða.
En þessi félagi minn bað um þetta og bitt
og það ookkuð valdalega, enda sýndust allir
í húsinu vera viðbúnir að þjóna honum og
Jafet í föður-leit. 629
þar sem ég væri gestur lians, stökk liann
upp og sagði ég væri byltiugagjarn dóni og
rak mig á dyr.”
“Ef þér hefðuð hugsað meira um yðar
eigin eignir og minna um annara, Tímóteus,
þá hefði betur farið,” sagði ég og lilóg.
“Alveg satt, .Tafet. Ég hefi heldnr aldrei
verið byltingagjarn maður síðan. Eu svo ég
lialdi áfram með söguna: Ég gekk til næsta
þorps og byrjaði þar í smæiri stil en áður-
Ég keypti körfu og fyrir afganginn ódýrustu
og algengnstu leirilát, svo sem þvottaföt,
könnur og skálar, raðaði þeiin í körfuna,
setti hana á höfuð mér og lióf svo ferðina í
þriðja skiftið. Karfan var þung og inér gekk
ekki vel, því ávinningurinn var miklu minni
en af glingrinu. Að meðaltali seidi ég upp
á 7—9 shillings á vikunni og var rétt um
þið aö ágóðinn nf því fleytti mér áfram. Ég
fór inn í svo mörg eidhús, að víst hetði ég
mátt finna tylft af mæðrnni, geri inaðnr rað
fvrir að mín móðir liafi verið m«treið>lu kora,
en — ég fann enga lika mér, Stundmu fékk mat-
reiðslukona hjá mér skái til að fyl!a skarð
annsrar, er liún liafði brotið og bo.-gaði mér
með kjöti, er húsbændur heunar liefðu gefið
iyrir minnst fimm shillings, óg konist á þann
iiátt hjá ákúrum fyrir að brjóta skftl er kost-
aði í mesta lagi tvo penuinga. Stundom iéði
líka bóndi mér rúm og gaf mér kvöld og
og morgunverð fvrir könnu, er ég hafdi borg-