Heimskringla - 28.07.1894, Síða 4

Heimskringla - 28.07.1894, Síða 4
4 HEIMSKRINGLA 28. JÚLl 1894. Idfyrstai Canada. Fólk segir það sé hið bezta. Paine’s Celeiy Compound fullnægir allra þörfum. í öllum borgum og bæjum i Canada er það vðistöðulaust fullvrt af öllum hinum beztu lj’fsölum, að Paine’s Celery Compound seljist meira en nokkurt ann- að lyf. Og smákaupmenn úti á lands- bygðinni gefa því hinn sama vitnisburð. Og af hverju kemur þetta ? Auðvitað af þvi, að Paine’s Celery Compound er i Hestum tilfellum óbrigðult læknislyf, og þeir sem kaupa það nafa aldrei ástæðu til þeirrar óánægju, sem svo þráfaldlega á sér stað með ýms önnur lyf sem menn eru narraðir tU að kaupa. Paine’s Celery Compound er viður- kent með hinum frægustu uppgötvunum í læknisfræðinni. Það læknar gigtveiki, kirtlaveiki, hægðaveiki, lifrar og nýrna- veiki, taugaveiklun, höfuðverk o. fl. bet- ur og fljótara en nokkurt annað lyf; ein flaska nægir í mörgum tilfellum. Þetta er vissulega lyf, sem hver ein- asti sjúklingur ætti að nota. Varist að svíkja inn á yður einhverju öðru lyfi, er þér hafíð beðið um Paine’s Celery Com- pound. Ef lyfsali yðar hefir það ekki við hendina, þá látið hann panta það fyrir yður. Winnipeg. H. Lindal, Fasteigna umboðssali, eldsábyrgðar -umboðsmaður, útvegar peningalán og jnnkallar skuldir. office :u;; main stu. . Hjá Mr. Wm. Frank. Guðsþjónusta í Unity Hall á venju- legum tíma annað kveld. Framvegis gildir einn farseðill frá hvaða stað í bænum sem er suður í Elm Park, hvaða dag sem er. Vigfús Dalman, 6 mánaða gamall sonur þeirra hjóna Sigurðar og Ingi- bjargar Dalmans, lézt hér í bænum á þriðjudaginn. Dr. Lynch, einn élzti ibúinn í Winnipeg — hafði búið hér síðan 1870 — lézt hér í bænum á laugardaginn, 53 ára gamall. A. E. Ferte, er uppví* vaið um þjófnað um daginn, var á fimtudáginn dæmdur í eins árs fangelsi. Hann viður kendi sekt sína og framfærði enga vörn. Meðal sýningargesta höfum vér tek- ið eftir þessum : Jón Gíslason, Baldvin Ámason, Petrina Amgrímsdóttir og ísak Jónson, frá Selkirk, Sveinn Jóns- son (Sveinssonar), Geysir, Nýja Isl. ÍSLANDSFRÉTTIR. (Framh: frá 1. bls.) Snæfellsnessýsla er veitt Láripsi Bjarnasyni, settum sýslum. í Isafjs. Settur amtmaður nyrðra er Klem- ens Jónsson sýslum. á Akureyri. Ný lög um bæjarstjórn á Seyðis- firði eru samþykt af konungi. Bogi Mehted cand. mag. í Khöfn kvað hafa gefið Árnessýslu jörð nokkra Harastaði á Fellsströud, 11 hndr. að dýrleika. Mun hún eiga að vera stofn- fé sjóðs þess, er heita skal “Fram- farasjóður Jóns prófasts Melsteðs og Steinunnar Bjarnadóttur,” og mun eiga að verja rentunum einkanlega til þess, að bændur í Árnessýslu geti feng- ið ókeypis vagna á 20. öld. IlöfðingUg gjöf. Stórkaupmaður L. Zöllner í Newcastle, kaupstjóri íslenzku pöntunarfélaganna, hefir gefið há- skólasjóðnum 500 kr. Það er stór- mannlega og drengilega af sér vikið. 22. Júní. Drukknun. 9. þ. m. drukknuðu 2 menn í Héraðsvatna-ósunum, Grímur vinnumaður frá Ríp í Hegranesi og Gísli Lausamaður frá Kárastöðum í sömu sveit. Veðrdtta mjög köld undanfarna daga, hryssings-kaldi og all mikil úr- koma. I fyrrinótt snjóaði niður i miðja Esju og á Akrafjall og er það sjaldgæft hér um þetta leyti. 29. Júní. Hr. Gunnar Gíslason kom til bæjarins frá frá Nýja íslandi í fyrri viku og dvelur hér um stund. Mrs. Einarsson, sem getið^ var um i siðasta blaði. er hafði verið skorin upp 1 sjúkrahúsinu, er nú á góðum batavegi. Á þriðjudaginn komu þeir Gísli Jónsson, Jón Friðfinnsson og Guðm. Símonarson til bæjarins, og á mið- vikudaginn hr. F. Friðriksson frá Glenboro. Bænarskrá til bæjarstjórnarinnar um að breyta hinum gamla Mulvey- skóla í slökkviliðsstöð fyrir suðvestur- part bæjarins var dreift út um bæinn til undisskrifta á laugardaginn var. Á mánudaginn var lögðu tveir íslendingar af stað heim til íslands : Kristján Erlendsson og Benedikt Rafnkelsson. Þeir munu ætla að setj- að á íslandi. Á þriðjudaginn heimsóttu okkur 2 heiðursbændur úr Argyle-bygð, Stef- án Pétursson og Björn Andrésson. Þeir sögðu liðan manna þar í góðu meðallagi, uppskeru horfur á hveiti all- góðar, en síðri á höfrum. Þeir héldu að uppskera mundi byrja eftir svo sem tvær vikur. Sögðu þeir að hiti og þurrviðri hefðu staðið fyrir þrifum. Bændur þessir ásamt fleiri Argyle- búum voru að heimsækja fylkisiðnaðar- sýninguna, sem stendur yfir þessa daga hér í bænum. Ef föt þín vanta fagran blæ mjög forn og slitin orðin, þá litaðu þau i Diamond Dye mörg dæmir hringastorðin. Ef þessi visa og þessi grein er send til Wells & Richardson Co. í Montreal, ásamt 25 cts. í peningum eða frímerkjum, þá fær sá sem sendir hið ágæta mánaðarlega familíu-blað “Our Home” sent til sín í heilt ár; sömuleiðis bók með myndum sem heit. ir “How to make Mats and Rugs,” og einn pakka af blek-efni, sem nægir til að búa til 16 únsur af besta bleki. Segið í hvaða blaði þer sdud þetta. Ýmsir vinnulausir verkamenn i bænum kvarta um að þeir sem hafi tekið að sér að grafa ræsi fyrir bæ- inn hafi ekki látið halda áfram með verkið, og þar af leiðandi sé svo margir verklausir menn í bænum. Á miðvikudagskveldið var brann til ösku eimvagnahús (Róund House) Northern Pacific brautarinnar í Morris I húsinu voru tveir gufuvagnar, sem báðir eyðilögðust. Skaðinn er mjög mikiU. Orsakir brunans eru ókunnar enn, en reynt verður að grafast eftir þeim. Eggert Jóhannsson, ritstjóri Hkr., fór til Nýja íslands snöggva ferð um síðastl. helgi, og kom aftur á fimtudag. Þar gerði hann þær ráðstafanir, að smjörgerðar-kennararnir veita tilsögn að Gimli á þriðjudagínn 31. þ. m.. að Hnausum á fimtudaginn, 2. Ágúst, og að íslendingafljóti á laugardaginn 4. Ágúst. Er búist við þeir fari með gufubát Mikleyinga, “Ida”, frá Selkirk á mánudagskveldið kemur. Á mánudaginn var (23. Júli) var opnuð hin fjórða iðnaðarsýning í bæn- um. Mun hún hafa verið með bezta móti, ef til viU betri en nokkru sinni áður. Fjöldi af fólki úr öllum áttum streymdi til bæjarins meðan á sýning- unni stóð. Sýningunni verður lokaðí dag (laugardag, 28. JúU). 19, þ. m. týndist hvit kýr, 5—6 ára, með rauðum kvigukálfi 6 viknagömlum. Þeim, er finnur þau, eða gefur glöggar upplýsingar í þessuefni,lofað s nngjarni borgun. 580 Young Str., Winnipeg. Rebekka Guðmundsdóttir. Gæða-jörð með gjafverði er til kaups í Árnesbygð Nýja Islands, þrjár kýr í standi, þrjú ungviði, fáein kýrfóður af nýju heyi, töluvert garðasáðverk, ný stó, ofn, allir búshlutir, bytta og net með fl. Lysthafendur snúi sér til herra B. L. Baldwinson eða undirskrifaðs innan 10 dagn frá þviað auglýsing þessi kemur út í Lögbergi og Heimskringlu. Winnipeg, 124 12th Str. North. Gunnar Gíslason. Biejarbruni. 11. þ, m. brann til kaldra kola um hádag bærinn á Svín- árnesi á Látraströnd, að Þorsteins bónda Gislasonar, og varð litlu bjarg- að af lausum munum. Aukalerknir. Læknaskólakand, Ól- afur Finsen hefir verið skipaður auka- læknir á Skipaskaga fyrir fult og alt og læknaskólakand. Friðjón Jensson sem aukalæknir í hið nýja læknisdæmi á Mýrum (milli Straumfjarðarár og Langár). Próf í forspjtiUsr/isindam á presta- skólanum tóku 27. þ. m. þessir stúd- entar : Jón Stefánsson, Páll Jónsson og Benedikt G. Þorvaldsson. 4. Júh’. Embattispróf á laknaskólanum tóku í lok f. m. : Sigurður Pálsson, Wilhelm Bernhöft og Skúli Árnason. Útskrifaðir úr latínuskólanum 30. f. m. þessir stúdentar : Halldór Steins- son, Georg Georgsson, Guðmundur Eggerz, Jón Þorvaldsson, Haraldur Þórarinsson, Magnús Jóhansson, Jón P. Blöndal, Axel Schierfceck, Guð- mundur Pétursson, Sigtryggur Guð- laugsson, Þorv. Þorvarðarson, Þess má geta, að undir árspróf 4. bekkjar gekk í þetta sinn einn kvenmaður (Elinborg Jacobsen skósmiðs í Rvík), og stóðst hún prófið. Einar Thorlacius sýslum. í Norður- Múlasýslu hefir af landshöfðingja ver- ið sviftur embætti fyrst um slnn, og er cand. jur. Axel Tulinius settur til að þjóna sýslumannsembættinu. Srhierbeck landlæknir sigldi nú með Lauru til hafnar, að likindum alfar- inn héðan. Hefir þó enn ekki sagt embætti sínu lausu. Dáinn er merkur bóndi n.yrðra Skúli Kristjánsson á Sigriðarstöðum i Ljósavatnsskarði. Óvenjulega miklir hitar hér næst- liðna 8—4 daga, hæst 25 gr. Celsius. Bjarni Jónsson(frk Vogi) hefir leyst af hendi próf i gömlu málunum (mag- isterpróf) við háskólann 9. f. m. Heimspekispróf við háskólann höfðu 2 landar lokið við fyrir 12. f. m.: Sig- urður Magnússon fra Laufási og Knud Zimsen. 0DYRT KJ0T. I Hvað borgið þér fyrir sauðakjöt ? í dag byrjum vér að selja bestu tcgund af sauðakjöti sem nokkurm tíma hefir verið á boðstólum í þessum bæ með eftirfylgjandi gjafverði : heilt krof sem vigtar frá 25 pund til 60 fyrir 6 cents hálft — — — ___ 15 __ __ 25 7 __ aftur partur — — — — 8 — i — 15 _ 8 __ fram partur — — — — 5 __ __ 10 g __ Komið og sjáið kjötið hjá = - = Jas. Hanby, 288 POKTAGE AVE. TELEPHONE 2(1. Gerið svo vel og skiljið eftir pantanir deginum áður en þér ætlist til að fá kjötið, vér tökum á móti pöntunum þangað tfi kl. 8 á hverjum eftir miðdegi. • N.B. Vér seljum kjötið iun á öll beztu hotol bæjarins, Fáið ykkur E. B. Eddys annaðhvort “indurated” eða tré- smérkollur. — Hinar ódýrustu 0g beztu & markaðinum. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. Skrifið eftir prísum fáið sýnishorn hjá TEES & PERSSE Winnipeg, Man. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG . . . . ÓDÝRASTAR VÖRUR. Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti. Oil Cake. Flax Seed. Shorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. . . . Allskonar malað fóðr. • • • Hjá sjlt. : IRON WAREHOUSE. 131 Higgin Str. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við. þá reynið Derby plötu-reyktóbak er hið geðfeldasta og þœgi- legasta tóbak fáanlegt. Til Islendinga. Þar eð ég hefi keypt út kjötverzl- un þá, sem Mr. Th. Breckman hefir rekið að undanförnu, þá læt ég landa mína hér með vita, að eftirleiðis sel ég allskonar kjöttegundir EINUNOIS fyrir peninga út í hönd. Ég mun •ætíð hafa á reiðum höndum nægar byrgðir af hinu besta kjöti, og mun selja við eins lágu verði og hægt er að kaupa sams konar vörur nokkurs staðar annarstaðar i borginni. Munið eftir staðnum 614 Ross Ave. Jón Eggertsson. $200 verdlaun. Undirritaður lofar að borga ofan- nefnda upphæð hverjum þeim, sem lem?ur fram ábyrgðarbréf (policy) út- gefið af Mutual Reserve Fund Life Association, í hverju félagið ábyrgist, að ábyrgðarbréfið skuli halda sér við sjálft eða borgast, út, er tilgreind ársgjöld þess hafa goldin verið í 15 (fimtán) ár. Hin sömu verðlaun verða greidd hverjum þeim, sem leggur fram skrif- að skjal undirritað af þeim embætt- ismönnum félagsins; er til þess hafa myndugleika, og sýni skjal það, að hin sömu kjör fáist hjá felaginu með því, að borgar ábyrgðargjöld til þess í 15 ár; enn verða bin sömu verð- laun goldin þeim, sem leggja fram álíka skjal, í hverju félagið lofar, að takmarka tölu borgunar ára á- byrgðargjaldsins —, eða lofar því, að hið upprunalega ábyrgðargjald, þegar ábyrgðin var tekin, verði aldrei hækk- að. J. H. Brock, Aðalforstððumaður Grbat West lífsábyrgðarfélagsins. 457 MAIN STR. WINNIPEG. K. S. Thordarson, agent. WINNIPE.G INÐUSTRIAL SÝNINGIN fer fram í sumar frá 23. ti/ 28. July. Verðlaun framboðin alls — $ 15,000 — Sýnismunum verður veitt móttaka til 12. Júlí. Verðlaunaskrá fær hver ókeypis, sem æskir þess. Upplýsingar sýninguna áhrærandi gefur /. K. STRACHAN, forstöðumaður og gjaldkeri. X 10 X J s. (romanson & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. Ole Simonson mælir með sinu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. íslendingar ! Þér fáið hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. Þeir reykja ekkert annað, svo lengi sem þeir geta fengið Old Chum, þ<5 aldrei nema þeir séu neyddir til að snýkja það eða lána, þvf það er ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smekk- góðan reyk. — D. Ritchie & Co., Manufacturers, Montreal. -=» 646 Jafet í föður-leit. og ég væri ánægður. Staðarnafn var ekkert á bréfinu, og því ekki um nema póstmerkið á umslaginu að gera til þess að komast eftir hvaðan það var. Tilgáta Timms var þess vegna mjög líkleg. En ekki vildi ég trúa því að Masterton setti setningu í auglýsinguna, að eins til að draga mig á tálar, setningu, sem á engu væn býgð. “Hvað ætl'arðu að gera, Jafet 7” “Gera,” tók ég upp, vakinn af leiðslu, því auglýsing þessi hafði á augnablikinu vakið allar mínar sofandi fyrri ára langanir og vonir. “Ég auðvitað fer af stað til Lundúna á augna- blikinu.” “í þessum búningi, Jafet?” “Ég líklega má til með það,” svaraði ég, “því ég hefi engan tíma til að fá ný föt.” Um leið voru allar mínar fyrri tízkulanganir fullvaknaðar, Stærilætið náði yfirhöndinni yfir mér- “Jæja,” sagði Tímóteus, “ég vona þér reyn- ist faðirinn alt þið, sem þú getur á kosið.” •‘Það er ég viss um, Timm, það er ég viss um. Viltu hlaupa og útvega mér far í næsta vagni til borgarinnar ?” “Þú ætlar þó ekki að hlaupa svona. án þess að kveðja Mr. og Mrs. Cophagus og — Miss Temple,” sagði Timm og lagði sérstaka áherslu á nafn Súsönnu. “Auðvitað ekki,” svaraði ég og stokkroðn- Jafet S föður-leit. 651 LXX. KAPÍTULI. [Ég kem til Lundúna aftur og hitti Mr. Masterton.] Eg gekk upp á loft og var þa alt til- búið, er ég þurfti að hafa með mér. Kvaddi ég þá Mr. og Mrs. Cophagus, er bæði létu í ijósi þá von að ég \æri ekki að yfiree"a þau til fulls.og alls. “Nei, langt frá,” svaraði ég. “Ég væri ódrengur ef ég gerði það.” Ég fór svo ofan og út og bar Ephraim tösku mína. Ég hafði gengið um 20 skref frá húsinu þegar ég mundi eftir að biaðið með auglýsÍDgunni lá inni á stofuborðinu. Ég bað Ephraim balda áfram, en sjálfur liljóp ég heim til að sækja blaðið. Þegar ég kom inn í dagstofuna sat Súsanna þar, hnldi andlitið í liöndum sér og grét. Hún hrökk við, er dyrnar opnuðust og hún sá bver inn kom og snéri sér frá mér. “Ég bið fyrirgefningar,” sagði ég stamandi “en ég gleymdi blaðinu með utanáskriftinni er ég verð að fara eftir.” Eg var í þann veginn 650 Jafet í föður-leit. “sem ekki er bygð á traustari grundvelli en velvild breyskrar tilveru eins og ég. Vald það, sem þú vonast eftir að viðhaldi þér á réttri leið, getur þegar minst varir glatast, og hvað verður þá? Ef stoð þín á ekki að vera æðri eða hreinni en jarðnesk ást getur látið i té, fellur þú sannarlega. En, ekki meira um petta. Þú liefir skyldu að gegna, þeirri, að fara á fund föður þíns og biðja um blessun hans. Og meira, ég vil að þú gangir í félagsskap tízkumanna aflur og þar getur þú kosið Kjósir þú að koma hingað aftur skulu vinir þínir fagna þér innilega, og eng- inn betur en Súsanna Teinple. Far þú vei, Jafet, gangi þér vel að yfirbuga íaeistÍDgarn- ar. Ég skal biðja fyrir þér heitt og innilega, Jafet.” Varir hennar titruðu lítið eitt og rödd hennar skalf, er hún mælti síðustu orðin en í því stóð bún upp eg gekk úr stofunni. Jafet í föður-leit. 647 aði. “Ég ætla að fara beim strax. Ljáðu mér blaðið.” Ég tók svo blaðið og fiýtti mér heim í hús, og sátu þau þrjú í borðstofunni þegar ég kom inn. Mr. CophagOs, eins og oftast, sat með gleraugun og var að lesa í blaðí, en þær systur sátu að vinnu. “Hvað gengur að, vinur Jafet ?” spurði Cophagus þegar ég óð inn í stofuna með yfiibragði, er lýsti geðsliræring. Ég svaraði því, að hann skyldi lesa þetta. Ilann las auglýsinguna og sagði svo : “Hum — vondar fréttir — töpum Jafet — tizkumaður — og svo framvegis.” Hann fékk svo konu sinni blaðið og benti lienni á auglýsinguna. Á meðun á þessu stóð tók ég ekki augun af Súsönnu. Ofurlítið brá lienni, en undir eins kreföi hún þá tilfinning, þegar hún lieyrði hvað Cophagus sagði. Hún sat og sagði ekk- ert, en beið eftír að systir sín læsi það. “Ég óska þér til gleði, Jnfet, með að finna föður þinn,” sagði svo Mrs. Cophagus. “Ég , vona að hann reynist maður, sem virðing verður borin fyrir sem manni. Hvenær fer þú ?” “Undir eins,” svaraði ég. “Ekki lái ég þér það. Bönd náttúrunnar eru ætíð sterk. Eg vona þú skrifir okkur óg að þú komir bráðum aítur.” “Já, já,” tók Copbagus fram í, “sjá föður- inn — heilsa bonum með handabandi — koma aftur — setjast bér að — og svo framvegis.” “En ef til vill verð ég máske ekki að öllu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.