Heimskringla - 25.08.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.08.1894, Blaðsíða 2
9 HEIMSKRINGLA 25. ÁGÚST 1894. komr út á Laugardögum. Tiie Heiinskringla Ptg.&Publ.Co. útgefendr. [Publishers.] Vcrð blaðsins i Canada og Banda- ríkjunum : 12 mánu'Si $2,50 fyrirframborg. $2,00 0 ----- $1,50 — $1,00 3-—- $0,90; — $0,50 Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir þær eigi nema frimerki fyrir endr- sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng- um brófum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausum bréfum er enginn gaumr gelinn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- urn, ef höf. tiltek. «líkt merki. Uppsögnógild að lögum, nema kaup- andi sé alveg skuldlaus við bla'Kið. Ritsjóri (Editor): EGGERT JÓHANNSSON. Ráðsmaðr (Busin. Manager): J. W. FINNEY kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money Órder. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með aflföllum. 653 Pacific Ave. (McWilliam Str.) “Fáir ljúga meira en helming ” er langt frá þvi að vera sannur máls- háttur þegar rœtt er um fregnrita þá, er heiðra Lögberg með “samhljóða fréttum úr öllu kjördæminu” Lisgar. Þeir ljúga miklu meira en helming þegar þeir segja, að “enginn kjósandi í kjördæminu, jafnvel ekki þeir menn, sem hafa verið afturlialdsflokksmenn alla sína ævi, virðast vilja líta við Bradbury sem þingmannsefni.” Það má heita sérstök hundahepni ef blaðið, rekur sig aldrei á, að sannsögli slikra fréttaritara er æði litilsvirði. Hve ægilega Tribune-kynjuð ósannindi of- anrituð ummæli eru, sézt bezt á því, að það er nú liðið heilt ár síðan Mr. Bradbury hafði í höndum áskoranir um að sækja frá meira en 1000 kjós- endum í Lisgar, eða nálega fjórða hvorum kjósanda í kjördæminu. Þetta var nokkuð sem var á allra vitorði í fjTra haust. Nafnaskráin mun líka vera til enn, og þess vegna þýðing- arlaust að bera á móti þessu. Vita- skuld má segja svo, að sumir af þeim sem í fyrra voru með, kunni nú að vera komnir á móti honum. Getur vel verið. Sem stendur er það nokk- uð sem enginn getur staðhæft. Aftur á móti mun mega staðhæfa það, að margir hérlendir menn, atkvæðamenn í sinu héraði, eru nú með, en voru af- skiftalausir í •fj-rra. Á meðal þeirra mundi jafn vel mega telja menn, sem í fylkismálum hafa til þessa verið taldir Greenwaj'-menn. Hvernig sem- því er varið, virðist blaðinu hraparlega illa við Mr. Brad ■ bury og hvern þann mann, sem legg- ur honum liðsyrði. Að óreyndu getur það ekki sagt hann illmenni eða óþokka og beitir svo því, sem það vonar að rej nist bráðdrepandi háðsjrði, því, að hann sé “garpur,” með öðrum orðum að hann sé vesalingur, sem hlægilegt sé að hugsa um sem þingmannsefni. Nú að síðustu breiðir það "garps”- nafnið í sama skilningi, eins og nokk- urs konar háðungarblæju yfir þá Ný- íslendinga, sem fylla flokk Bradbury’s. Það er ekki vort að dæma, en ó- kunnuglega kemur oss það fyrir, ef þeir menn allir, sem blaðið þannig háðast að, rej'nast ekki, hver í sinni stétt og stöðu, öldungis eins miklir garpar, í þess orðs réttu, alvörumerk ingu, eins og sá eða þeir, sem nefna þá garpa í háðungarskyni. velji sér einhvern ákveðinn lit, sem sérstakt skjaldarmerki, t. d. rauðan, bláan, gulan o. s. frv- Kjörseðlarnir eiga svo að bera sama lit og vera jafn- margir atkvæðum í kjördæminu fyrir hvern sækjanda. En ekkert nafn og ekkert merki verður prentað á kjör- seðilinn, en nöfn sækjanda, með áfest- um lit hvers fyrir sig, verða skráð með skýru letri í hólfi því í kjör- staðnum, er menn fara inn í til að merkja seðilinn. Ritblý samlit seðl- unum verða og inni í hólfinu, og þarf kjósandi að gæta þess, að brúka rautt ritblý á rauðan seðil, blátt á bláan o. s. frv., því annars verður atkvæðið ónýtc. En þar með er öllum vanda lokið, því ekkert gerir til hvar á seð- ilinn hann setur X-ið eða krossmarkið. í fljótu bragði virðist þetta mjög auð- veld aðferð, en eftir er að vita hvort hún reynist svo, ef frumvarpið verð- ur samþykt. Á almennu seðlunum virðist það vandræðaverk fj'rir marga að setja sitt X niður á réttan stað, en á þessum óprentuðu seðlum getur enginn barið við skorti á spássíu til að krota á. Aftur á móti er hætt við að margur villist á ritblýjunum og skelli rauðu blýi á bláan miða, eða bláu á rauðan og er þá atkvæðisglöt- unin vis. Ekki getur þessi aðferð heldur reynst þægileg fyrir þá menn, sem eru litblindir, sem ekki geta greint rautt frá bláu, grænt frá brúnu o. s. frv. Og það eru ekki svo fáir menn í þessu landi, sem þannig eru, sér- staklega uppgjafa ‘ járnbrautarlesta- Ganghraði skipa. Með því lagi sem þau nú hafa, liefir alment verið álitið, að hraðskreið- | ari skip jrðu ekki smíðuð en þau, sem nú eru ferðmest á hafinu. Ferð- mestu skipin, * Lucania, Campania, Euerst Bismark o. fl., ganga eins og kunnugt er j’fir hafið á tæpum 6 sól- arhringum, en það þýðir um eða j'fir 20 rnilna ferð á klukkustund. Á stutt- um spretti má reka þau áfram 24—26 íslands-ferð. Sigurðar J. Jóhannessonar. [Niðurl,]. Tíðarfar þar var ágætt allan þann tima, sem ég var heima, rej ndar nokk- uð þurt og kalt í vor lengi.en hretalaust og svo brá til votviðra og hlýinda, þeg- ar á leið ; leit því grasvöxtur allvel út, þegar ég fór. Mátti því heita að nátt- úran og mennirnir væru samtaka í að milur á kl.st. Þetta er rnikil ferð, en gera mér lífið ánægulegt alla þá stund, þó má knýja tvö nýju herskipin Banda- er ég dvaldi þar. Eins og frézt hefir, _ , , gekk Influenza-veikin þar í vor allskæð nkja, Columbia og Minneapolis, svo á-| um land alti og geröi mikiðtjón bæði í fram, að þau nái 28 29 mílum á kl.st . | mann(jauöa Cg vinnutapi; varð því lít- Lag þessara skipa allra er nokkurn ið unnið þetta vor að jarðabótum, sem vegin það sama og er mismunandi ferð þó eru allvíða talsvert farnar að tíðk- fremur að þakka mismunandi farmi, ast- en þó mest afskaplegri kolaeyðslu. Vandasamt verður fyrir mig að lýsa , ,,, c framförum heima, sem óneitanlega eru En nurettnylegahefirveriðsmið- þótaisverðar, eftir þarlendum mæli- að guíuskip á Englandi, sem gerir kvarðai og vist mun það, að um margar miklu betur en upptalin skip. Þetta skip er eitt af 41 herskipum Breta, sem nú eru í smíðum mörg og sem I ætlað er eingöngu að elta torpedobáta | og sökkva þeim. Það sem því ríður undanfarnar aldir hefir aldrei á jafn- stuttum tíma, sem þeim rúmum tutt- ugu árum, er ég hefi verið erlendis, eins mikið brej'zt til batnaðar og færzt í framfara horfið. Því að þo aðhægt fari—sem ætíð má búast við eftir af' Nýstárlegir kjörseðlar. Til þessa hafa kjósendur í Norð- vestur-liéruðunum ekki fengið að kjósa þingmenn sína eða aðra embættismenn á seðlum, heldur hafa þeir orðið að kjósa þá með gamla laginu, því, að kalla upp með nafn þess er kosinn er. Á síðasta Dominionþingi var þeim veitt sú réttarbót, að mega kjósa á seðlum eins og allir aðrir í Canada. Lög um viðtekt seðla á kjörþingum eru þess vegna fyrir Norðvestur-þing- inu, er nú situr í Regina. I þessu lagafrumvarpi er gert ráð fyrir að hafa seðlana alt öðruvísi en á sér stað enn hjá nokkrum öðrum mönnum, I því er gert ráð fjTÍr, að hver sækjandi Anarkistarnir. í tímaritinu Forum (í ágúst þ. á.) ritar Henry Holt um það, hvað eigi að gera við anarkista. Segir hann að af því anarkistar ekki viðurkenni eða vilji hafa stjórn eða lög, geti þeir ekki heimtað nokkra lagavernd af stjórninni. Vill hann þvi að stjórn- in auglýsi að hún ekki lengur verndi anarkista, þá sjálfa eða eignir þeirra, heldur verði þeir sjálfir að ábyrgjast sig fjrir h'atri, j'firgangi og ofsókn annara manna. Ef ákvæðin um að þeir skuli út- lægir ekki reynast einhlýt til að halda þeim í útlegð, á þá að hegna þeim með fangelsi eðadauða? Fang- elsi álítur hann ófært, það sé langt frá réttu að gej'ma al-læknaðan mann inniluktan, en það gæti þó átt sér stað með anarkista að þeir snérust frá villu sinna vegu en yrðu samt að sitja inni cins og glæpamenn. \ and- ræðin eru líka, að af j’tra áliti er ekki hægt að dæma hvert maðurinn et anarkisti eða ekki. Ekki er heldur hægt að ráða það af viðtali við mann- inn, nema í stöku tilfellum. Það eru til anarkistar, sem bæði að sjá og liejra eru ljúfmenni, alt þangað til morð-æðið kemur yfir þá, eins og upp úr þurru. Hvernig á þá að þekkja anarkistana og vernda sig fj’rir þeim? Ef fangelsi á að koma að gagni, er það á þessu tímabilinu, áður en þeir vinna hryðjuverkin, sem á að höndla þá og hneppa í fangelsi. Eftir að illverkið er unnið er það of seint. Ef útlegð er til einskis og fang- elsi ómögulegt, hvað annað liggur þá fyrir en að drepa anarkistana? Er þá spursmálið hvert þjóðimar eiga altaf að bíða með það, þangað 'til þeir hafa drepið einhverja af hennar beztu mönnum. Höfundurinn virðist þeirri hug mynd samt ekki samþykkur, sam kvæmt vanalegri þýðing orðsins, að taka mann af lífi. Hann vill að þeim sé eytt með þvi að gera þeim ómögu- legt að búa meðal mennskra manna. Vill að þjóðirnar allar í einu segi við anarkistana : “Þið hafið afsalað ykk- ur þeim rétti að búa meðal vor. Vér höfum enga löngún til að taka líf ykkar, en vór viljum ekki hafa ykkur í vorum félagsskap. Farið eitthvað burt og leitið tækifæris að lifa. Þið hafið sýnt ykkur óhæfa til að vera í íélagsskap manna og er því skylda vor að kunngera það öðrum þjóðum. Ef þið komið hingað aftur eruð þið réttdræpir og ef þið komið til annara þjóða verða afdrif' yðar hin sömu, ef þær eru vitrar. Ykkar eina mögulega og ykkar eina hæfilega heimkynni er í eyðimörkum, meðal villidýra sem mennirnir hafa enn ekki eyðilagt.” á, er, að þau séu framúrskarandi ferð- stoðu og ásigkomulagi landsins, þá sá mikil, enda bygð með það eina mark- ég þess glögg merki, að menn eru tals- mið fyrir augum. Allri hugsun um vert farnir að vakna til meðvitundar , . • um það, að mörgu megi og þurn aö utlitsfegurð, þægindi eða sparsemi, var Þannig er mjög viða 4rlega varpað fyrir borð, en ferðhraðinn einn unn;ð að t4nasléttun, garðahleðslu og hafður fjTÍr augum. Smiðunum, öömrn jarðabótum, svo útlit er fyrir að Thorneycroft & Co., tókst líka að fram- þess verði ekki mjög langt að biða, að leiða það ferðmesta skip er nokkru tún öll verði slétt og umgirt á Islandi „ ... + .. og er það ekki litil umbót. Husakynni sinni hefir svifið um sjómn. I viður- ^ ^ stórum batnað vlðtti þó að vist sjóflotastjóranna var skipið rej’nt viða s4u þau bágborin enn og I gamla 23. Júní, ogán þess að herða nokkuð horfínu. En þar sem byggt hefir verið að vélunum, gekk það rúmlega 29J á annað borð, er það viðast miklu betur ‘knots,” eða rétt um 34 landmílur & gert og húsaskipunin haganlegri en áð- „ x , .. . A ur. í>rifnaöur hefir lika aukist til klukkustund og það á móti bæði vind gtórra muna oe: straum. Meö jafnri ferð msetti _ ... . ^ i tt i-r * -kt Samgöngurnar á landi eru mjog tor fara frá Liverpool til Halifax i ^oval enn og mega vist heita líkar því Scotia á minna en þrem sólarhringum. gem yari að un<ianteknum sumum fjall- Skip þetta heitir “Daring,” er 185 vegum, er mikið hafa verið bættir. En feta langt, 19 feta breitt, 13 feta djúpt langt mun í land þar til vegir þar yfir _ höfuð komast í viðunanlegt ástand, og ristir 7 fet hlaðið. en(la er, eins og allir vita, þar við ramm Nú að síðustu kemur skipasmiður an rejp að draga, þar sem er óblíða l á Englandi, S. A. Haig að nafni, náttúrunnar og strjálbygð og víðátta , , ..... ’ . , - _ð STrl{ða landsins. Reykjavík hefir tekið stór- fram á sviðið með boð um aö smioa j * ., ,. um stakkaskiftum frá því ég sá hana gufuskip, er gangi 60 milur á klukku- áðuri enda er það nú orðið 4 milli tutt. stund. Hvernig lag á að vera á því ugu og þrjátíu ár ; bærinn er orðinn segir hann ekki enn. Getur þess að | skiþulegur og laglegur, og í stað gömlu eins, að skrúfur verði ekki brúkaðar, heldur mörg smáhjól undir síðum skipsins. Havaí-lýðveldið. torfkofanna eru komin snotur og vönd uð hús ýmist úr steini eða timbri; svo hefir bærinn aukizt til stórra muna. En ekki sá ég þar merki mikilla annara verklegra framfara, eða vinnuléttis. Einn vagn sá ég þar notaðan í bænum og gengu fyrir honum ýmist 6 eða 8 menn með reiptöglum um axlir, og var vagnhlassið þó ekki þj'ngra en svo, að einn islenzkur hestur hefði getað hæg' ega farið með það. Lika’ sá ég að Þar er alt kyrt ofan á, þó undir- niðri togist tveir flokkar á með öllu sínu afli. Lýðvaldssinnar þrej'ta við I garnlj óvandinn tíðkaðist enn, að láta að fá alla frumbyggja á eyjunum á kvennfólk bera grjót og hvað annað á kjörskrá, en konungssinnar gera sitt milli sín á handbörum. Þilskipastóll er ýtrasta að þeir verði ekki skráöir, þvi ’>*ði þar og víðar óðum að aukast, og J er þaö gleðilegur framfaravottur, og enn þá vonast drotnmgm eftir viðreisn 1.^ viggagt; vegur til að koma landinu veldisstólsins. Styrkir það hana í þeirri uþpt þvi að sjóarútveginn mætti eflaust veiku von, að Bandaríkin hafa ekki bæta næstum i það óendanlega. Á Sauð enn viðurkent þetta litla eyja-veldi, árkrók hefir mikiðumbreyzt i seinni tið, sem kaus sór þó sama atmæhsdag og fegar ég fór, var þar að eins einn torf- T'r kofi, en nu er þar kominn þriflegur bær hin voldugu Bandanki, þ. e. . u með eitthvað 200 íbúum. Hagur manna Eyjaveldi þetta samanstendur af 8 heima virtist mér standa með betra ej'jum, og eru 4 þeirra óbj'gðar alveg. | móti það sem bjargræði og búsæld Flatarmál þeirra allra samlagt er snerti, enda hefir mátt heita .allgott ár- . . ferði nú í seinni tíð ; skepnur hafa því 7600 ferh.mílur enskar. Stærsta eyjan mik;ð fjö]gað . en aftur er verzlun ákaf. er Havaí, lengd hennar mest um 100 jega öhagfeld og bág, og skuldir munu mílur, breidd hennar mest um 90 míl- vera allmiklar og framúrskarandi pen- Stjórnarsetrið, Honolulu, er á eyj- ingaekla. . ^ or, v,„,. Af ferð minni vestur er fátt að unni Oahu, og er su ey 35 milur þar •“• ~ _, , . , breidd segja í eK lagði af stað frá Sauðárkrok þann 10. Júlí ásamt 43 vesturförum ; af hennar er 21 míla. íbúar eyjanna eru ])eim skildu 22 við mig i Skotlandi, því alls um 94,000 og er alt að þriðjungi að Jjeir höfðu tekið sér far með Beaver þeirra f höfuðborginni Honolulu. línunni, en hingað til Winnipeg komum Frumbyggjar eyjanna eru óðum að vér að morgni 2. Ágúst, öfl heil á hófi þvi aö ferðin gekk mjog vel.—Svo oska deyja út og blandast oðrum þjóðflokk- ^ að endingu öllum Jöndum mínum um svo þeir hverfa. Sem stendur er minum heima á Fróni æðsta gengis og íbúunum skift í flokka þannig : Frum- blessunar, með óglej'manlegu þakklæti byggjar og kynblendingar um 45,000, fyrir þær góðu viðtökur, er iþeir veittu I mér. Lengi lifi þeir og gamla ísland ! inni ánægju. Sérhvor, sem viðurkenn- ir það, að sannarleg andans menntun geti gert einstaka menn og heilar þjóðir hamingjusama, ætti af fremsta megni að stj'rkja þetta fyrirtæki. Einkum ættu allir þeir, er stúdentspróf hafa tekið, að lcggja hönd á plóginn til þess að virðuleg vísindastofnun komisá fót á hinni söguríku eyju”. Því næst skýrir bréfritarinn frá, að hann hafi i hj-ggju að leggja fram sinn skerf til þessa "hrósverða fyrirtækis”, og spj'r sig fj’rir um, hvert hann eigi að senda samskot þau, er safnast kunni. Að síðustu kemst hann svo að orði: ‘Eg er að visu ekki auðugur maður, en það lítilræði, sem ég get látið af hönd- um rakna, gef ég fúslega og meðb• ■' n- andi áhuga fyrir hinu góða mái^ini”. Svona talar þessi útlendingur, og á nógu j'el við að geta þess til saman- burðar, liversu hið “unga ísland” snýst við þessu máli. Vér eigum sérstaklega við hina ungu íslenzku námsmenn og kennifeður í Höfn, sem bæði töluðu og greiddu atkvæði (!) gegn íslenzkum há- skóla á fundi, og þar var haldinn, og það nál. allir einum rómi, en þó er svo að sjá eftir því, sem skýrt er frá í Sunnanfara”, að mörgum muni ekki hafa verið fullljóst, um hvað þeir voru að greiða atkvæði, svo að auðvitað er þessi atkvæðagreiðsla hreinasta “hum- bug” og getur enga þýðingu haft fyrir framgang málsins aðra en þá að láta stjórnina vita af því, að þeir ætli sér að toga í skækilinn með henni til þess að sporna gegn því, að Islendingar fái nokkurn vísi til allsherjar menntunar- stofnunar heima hjá sér, stofnunar, sem landið býðst þó til að kosta af eigin fé án nokkurs stjrks frá Dönum. Eftir Þjóbói.fi. Álit prófessors Konráðs Maurer’s um háskólamálið. Um háskóla á íslandi. Japanítar 20,000, Kínverjar 13,000, I mer- Portúgisar 9000, Ameríkumenn 4000, Evrópumenn ýmsir (þar á meðal svo vér vitum einn íslendingur) um 3000. Helzta framleiðsla eyjanna er syk- ur, fluttur til annara landa óhreins- aður, hrísgrjón og kafii, en ekki nema FrÓðlegUr Samanburður. .MlulW, akamt 4 v.g komi» .nnJ H4,k61.mil vo„ hefi, þ*.r v.klil Kvikfjárrækt « «g .tunduð hi„, „,nnt,fc h„m,og og mikið flutt út af húðum, u og ýmsir mikilsháttar menn eru því hljmt- tólg. ir og hafa farið um það mjög hlýjum Meðal hiti á eyjunum árið um kring orðum. Þar á meðal hefir ungur vís- er um 75 stig á fahr. Mestur hiti 81 indamaður og rithöfundur, K. L. Bart- stig og minstur hiti 62. Regnfa’llið er | hels í Bonn á Þýzkalandi skrifað rit- um 30 þuml. að meðaltali á árinu, eða minna en í austurhluta landsins nálægt Atlantshafsströndinni. TJndirskrifaður hefir til sölu greiða- söluáhöld öll í bezta lagi og með mjög vægu verði; einnig 2 kýr og 40 hænsni. stjóra þessa blaðs 20. f. m., um þetta mál. Kveðst hann hafa séð þess getið í ýmsum (þýzkum) blöðum, að alþing hafi samþykkt lagafrumvarp um stofn- un háskóla hér á landi. Einn kafli bréfsins er svo látandi í islenzkri þýð- ingu: “Með því að stofnun háskóla á ís- Húsaleigu skilmálar góðir. Þeir, sem landi hlýtur að efla sjálfstæðar visinda- sæta vilja kaupum þessum, snúi sér til iðkanir hjá svo gáfaðri og menntaðri undirskrifaðs fj'rir 15. Sept. næstk. þjóð, sem íslendingar eru, ættu allir Þorgeir Símon’arson'. menntavinir að styðja að framkvæmd- 63 Notre Dame Ave. [ um máls þessa með alhuga og óbland- Herra ritstjóri ! Af því að ég ímynda mér, að almenn ingi muni þikja það nokkru skifta.hverj um augum annar eins maður og prófess or K. Maurer lítur á hina fyrirhuguðu háskólastofnun, leyfi ég mér að bjóða blaði j-ðar kafla úr tveimur bréfum hans til min, sem ég hefi þýtt á islenzka tungu. Enginn getur efast um, að pró- fessor Maurer ’er manna færastur um að dæma um þetta mál. Hann hefir mestan hluta æfi sinnarverið prófessor við einn hinn liezta háskóla á Þýzka- landi og er manna fróðastur um alt fyr irkomulag háskóla eigi að eins á Þjóð- verjalandi, heldur og á Norðurlöndum og annars staðar. Þar að auki veit hann betur en nokkur annar útlending- ur, og jafnvelbetur en margir innlend- ir, hvemig tilhagar hér á landi. Enn fremur er það öllum mönnum kunnugt hversu mikið ástfóstur hann hefir lagt við land vort og Þjóð, svo að enginn efi getur ,á leikið, að hann leggur það eitt til þessa máls, sem hann hyggur landi voru fyrir beztu, Þess skal getið. að ég hafði alls ekki minst einu orði á há skólamálið við hann að fyrra bragði, í bréfi til mín, dags. 30, Maí þ. á. kemst hann svo að orði: “Að lokum leyfi ég mér að leggja fj'rir j-ður enn þá eina spurningu. Það er nýlega orðið heyrum kunnugt hér lijá oss, að menn hafa í hyggju að setja á stofn háskóla á Islandi, og það hefir jafnvel verið send út áskorun um að safna samskotum til þessa fyrirtækis. Hvernig lizt yður á þessa fyrirætlun Þér vitið, að ég er gamall og tryggur vinur lands yðar og fús til að styðja að kagsmunum þess eftir megni. Enn ég verð að játa, að mér finst þessi fj’rir- ætlun vera nokkuð glæfraleg (“schwin delhaft”). Háskóli er kostnaðarsöm stofnun. Ársútgjöld háskólans hér Munchen eru, sem stendur, 1227950 þýzk mörk (eða sem næst 1105150 krón ur) og ársútgjöld háskólansí Rostok— sem er minsti háskóli á Þjóðverjalandi —eru þó ekki minni en 382300 þýzk mörk (hér um bil 299070 krónur). Til að halda uppi öðrum eins háskóla og þeim í Rostok mundi því þurfa stofnfé er svaraði 8—9millíónum þýzkra marka (7200000—8100000 kr.). Enn þar við mundi enn fremur bætast hinn afskap- legi kostnaður við hina fyrstu stofnun háskólans, t. d. útj’egun á bókasafni og öðrum söfnum, húsabyggingar, áhalda- kaup o. s. frv. Slíkum kostnaði getur landið alls ekki risið undir, og sanoskot einstakra manna munu ekki nema miklu. En ef menn vilja takmarka kostnaðinn aðmun, þá verður sú stofn un, sem á fót kemst, alveg ónóg og hef- ir ekki annað af háskóla en nafnið tómt en gerir ekki neitt gagn I samanburði við það, sem háskólinn I Kaupmanna höfn gerir nú. Mér fyrir mitt íey þætti að eins æskilegt, að lagaskóli kæmist á; þó ætti sá skóli ekki að koma í staðin fyrir laganámið við há skólann í Kaupmannahöfn, heldur að eins að bæta það upp, sem kennslunni þar er ábótavant, það er að segja lagaskólinn íslenzki ætti að gefa þeim lögfræðingum, sem próf hafa tekið í Höfn, færi á að kynna sér betur íslenzk lög, en unt er i Kaupmannahöfn. Ég er hræddur um, að hin fyrirhugaða há- skólastofnun mundi ekki verða vísinda- legri mentun íslendinga tileflingar.held- ur til niðurdreps. Yænt þætti mér um að hejTa svar yðar”. Hið síðara bréf prófessors Maurer s til niín er dags. 2. þ. m. Þar segist hann hafa fengið boðsbréf og áskorun frá Leipzig um samskot til hinnar fj'rir- huguðu háskólastofnunar og skýrir ná- kvæmar frá skoðunum sínum á þessa leið: “Þegar menn fóru árið 1863 að hugsa alvarlega um stofnun lagaskóla á Islandi, þótti mér vænt um það, og lýsti einnig yfir þeirri skoðun minni í niðurlagi ritdóms míns um Kyrkjurétt Jóns Pétrssonar (Kritische Vierteljahr- schrift fur Gesetzgebung und Rechts- issenschaft VII. b. 558. bls. og þar á eftir; 1865). Enn í dag þykir mér slík stofnun æskileg. Þó væri mér kærara, að tilgangur skólans væri 'ekki, eins og þá var farið fram á, að gera kensluna við Kaupmannahafnarskóla óþarfa fyr- ir þá, sem sættu um hin óæðri embætti landsins, heldur ætti skólinn að fj lla í skörðin, þar sem háskólakenslan væri ónóg, og ætti að heimta af öllum lög- fræðingum, sem próf hefðu tekið í Höfn, að leysa af hendi próf við laga- skólann sem skilyrði fyrir því, að þeir gætu fengiðnokkurt lögfræðingsembætti á Islandi. Það sem hér er farið fram á, er því ekki annað enn það að bæta upp háskólakensluna, að því er snertir þau lög, sem sérstök eru fj-rir ísland, því að þar er henni mjög svo ábótavant, að að svo miklu leyti sem mér er kunnugt að fornu fari, og væri hægðarleikur að koma þessu í verk án mikils kostnaðar. ef meðlimum yfirdómsins, sem ekki hafa sérlega miklar annir, væri falin kensl- an sem aukaverk. íslenzkur lagaskóli gæti að minni hyggju aldrei orðið full- komið ígildi háskólans, enn hitt virðist ekki ráðlegt, að setja á stofn hálft igildi hans með því að búa til sérstaka teg- und af dönskum júristum”. Ef menn vilja gera eitthvað meira, en liingað til hefir verið gert til að efla vísindanám ungra íslendinga, þá væri að minni hyggju réttast að sjá um, að mannvænlegir ungir námsmenn gætu fengið ríflegan ferðastjrk til að halda á- fram námi sínu við útlenda háskóla, t. d. i Noregi eða Svíþjóð eða á Þjóðverja- verjalandi, Englandi eða Frakklftndi, svo að þeir kæmust vel inn í straum vísinda-iðkananna. Enn j-fir höfuð að tala held ég, að lað sé alls ekki holt fyrir ísland að laða efnilega unga menn of einstrengings- lega að visindaiðkunum. Hitt ætti að sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru, að koma efnahag landsins í gott horf með því, að efla sem mest landbúnað og sjávarútveg, verzlun og atvinnuvegi. Jafnvel þó að nóg efni væru fyrir hönd- um, svo að ekki þj-rfti að taka neitt til- lit til kostnaðarins. mundi iðnskóli “technische lehranstalt”) nú sem stend ur vera miklu nauðsynlegri fyrir ísland en háskóíi, að minni ætlun. Sjálfum mer stendur háskóli miklu nær en iðn- skóli, og mér ætti að þykja vænst um, að sem flest góð mannsefni hneigðust eingöngu að námi íslenzkrar tungu, ís- lenzkra bókmenta, sögu íslands og lög- fræði, en þessar þjóðlegu vísindagreinir mundu vafalaust sitja i fj'rirrúmi fyrir öðrum við þjóðlegan íslenzkan háskóla. En fjrir landið sjálft er nú annað þarf- ara. Mér þykir leitt að verða að ganga á móti mínum kæru vinum, er ég kj-nt- ist á árunum 1857—1858. Enn ég get ekki betur sóð, en að stofnun sannarlegs háskóla á íslandi sé óframkvæmanleg, en stofnun háskóla, sem ekki vær; meira en nafnið tómt, mundi beinlinis verða landinu til óhamingju—eigi að eins af því, að slíkt kák (“stumperei”) mundi verða haft að athlægi í útlönd- um, heldur og miklu framar af því að háskólanafnið mundi villa sjónir fjTÍr hinum ungu námsmönnum, svo að þeir tækju ekki eftir, hversu ónógt íjtít- komulag skolans væri, og mundi það verða til þess, að þeir síður leituðu til annara mentastofnana, sem gætu haft hollari áhrif á þá, af því að þær eru bet- ur efnum búnar og liggja betur við straumi vísindanna. Það vildi svo til í gær, að til mín kom maður, sem einnig er kunnugur yður, herra Willard Fiske frá Florenz. Hann er hinn mesti íslandsvinur, eins og þér vitið, og auðvitað bárust við- ræður okkar brátt að háskólamálinu. Hann lýsti einnig .þegar í stað hiklaust yfir þeirri skoðun sinni, að ógjörningur væri að stofna háskóla á íslandi. Ég held varla, að nokkur útlendingur, sem þekkir nokkurn veginn til á íslándi, muni fara öðrum orðum um þetta mál. Iieykjav’k, 20. Júlí 1894. Eförn M. Olson, Eftir Ísafoi.d.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.