Heimskringla - 22.09.1894, Blaðsíða 2
2
HEIMSKKINGLA 22. SEPTEMBER 1894.
Iíeimskringla
komr út á Laugardögum.
Tiie Heiiaskriagla Pig. & Fabl.Co.
útgofendr. [Publishers.]
Uitstjórinn geymir ekki greinar, sem
eigi yerða uppteknar, og eudrsendir
þær yigi nema frímerki fyrir endr-
sendiug fylgi. Ritstjórinn svarar eng-
um brefuin ritstjórn viðkomandi, nema
í biaðinu. Nai'nlausuin brófum er
enginn gaumr gefiun. En ritstj. svar-
ar höfundi undir merki eöa bókstöf-
ttm, ef höf.tUtea. «líkt merki.
Uppsögnógild að lögnm, nema kaup-
aadi sé alveg skuidlaus við bla'Kið.
Ritsjóri (Editor):
EGGERT JÓHANNSSON.
Ráðsmaðr (Busin. Manager):
J. W. FINNEY
653 Pacific Ave.
(McWilIiam Str.)
“ LÍTIÐ UM ISLAND.”
Svo nefnir Jón ritstj. Ólafsson fyr-
irlestur, er hann fyrir skömmu flutti
í Arne-Garborg-klúbbnum í Chicago.
Byrjar hann með því að minnast
lítillega á landnámstíð íslands og sýna
hvaðan landnámsmenn flestir komu,
nefnil. Noregi. Neitar hann því að
ísland hafi verið Skandinava-nýlenda,
því að meðal íslenzkra landnámsmanna
sé ekki nafngreindir nema tveir eða
svo Svíar og helzt ekki nema einn
danskur maöur. Upprunalega séu fs-
lendingar þess vegna norskir, en þó
að nokkru leyti tengdir írum og Skot-
um, því frá þeim löndum hafi sumir
norskir landnámsmenn komið tilíslands;
aðrir hafi komið við á írlandi á vestur-
leið og haft með sér írska þrœla og
þernur. Þá minnist hann á lýðveldi
íslands, hið eina í heimi á því tíma-
bili, og hvernig landið fyrir innbyrðis
óeining og stríð komst undir Noregs
konung 1260 [1262]. Þrátt fyrir það
hefði landið haft löggefandi alþingi
þangað til það, ósamt Noregi, gekk
undir Danmörku [1388]. En frá þvi
Friðriki þriðja var nvarinn trúnaður
í Kópavogi [1662], hefði alþingi verið
lítið annað en nafnið eitt, að eins sem
nokkurs konar j-firréttur í dómsmálum,
og leið algerlega undir lok í lok 18.
aldarinnar [1798].
Þá minnist hann á innleiðslu kristn-
innar á íslandi, áfergi Ólafs konungs
Tryggvasonar í að kristna íslendinga.
Hann hefði þröngvað kostum íslend-
inga er til Noregs komu og ekki vildu
þegar taka kristni, hefði neytt suma
þeirra til að fara til íslands í kristni-
boðserindum. Sjálfur hefði liann haft
í hypgju að gera út leiðangur til ís-
lands í þeim tilgangi að kristna land-
ið, og mundi um leið hafa haft í hyggju
að leggja landið undir sig. Hann hefði
sent út þangað Þangbrand prest, er
ekki var síður tamt að vega með sverði
en tungu. Vavð honum töluvert ágengt,
og um árið 1000 voru hér um bil jafn-
margir af hvorum, heiðnum og kristn-
um, á íslandi. Þá kom fyrir þaðat-
vík, sem er svo einkennilegt í sögu
íslands, lögtekning krisfci á íslandi.
Rótt fyrir alþingi 1000 komu út tveir
íslendingar, [Gizur hviti og Hjalti
Skeggjason], sem höfðu gefið Ólafi kon-
ungi loforð um að fylgja fram kristni,
boðsmálum á íslandi. Fóru ]xir þegar
til þings og báru fram erindi sín. Var
því dauflega tekið af hendi lieiðinna
manna og lá við að kremi til bardaga.
Loks var einum manni [Þorgeiri Ljós-
vetningagoða] falið á hendur að gera
út um málið. Lá hann í búð sinni2
dægur með feld breiddan yfir höfuð,
gekk síðan til alþingis og bar fram
svo felda tillögu, að allir íslendingar
skyldu láta skírast, þar eð landinu
væri hœtta búin, ef tveir andvígir trú-
flokkar bygðu landið. Fátæku fólki
skyldi þó leyft að bera út börn, sam-
kvæmt hinum forna sið, og blóta mátti
á laun, ef ekki var vottfast. Það er
einkennilegt, að tillögu þessa gerði heið-
inn maður. Hann sagði ekkert um
kosti eða lesti hinna andstæðu trúar-
setninga, heldur kom hann fram sem
málamiðlari, hreinn og beinn, af póli-
tiskum ástæðum. Þessi málalok sættu
menn sig við, og þar með var kristni
lögtekin á íslandi.
Þá mintist hann á siðabótina og
segir litið eitt frá Jóni biskupi Ara-
syni, er var hinn rammasti óvinur
hennar á íslandi. Það hefði ekki ein-
ungis verið sið.ibótin, sem hann ótt-
aðist, heldur afleiðingar þcer, er hann
sá, að hún mundi hafa í för með sér:
vaxandi vald Dana á íslandi. Hann
barðist því með oddi og egg á móti
henni og var jafnan sigursrell í viður-
eign sinni við Dani. Að lokum var
hann handtekinn af einum af sínum
íslenzku mótstöðumönnum, afheutur
Dönum og hálshöggvinn ásamt þrem
sonum sínum [1550]. Eftir það náði
siðabótin bráðum viðgangi á Islandi
og hinir kaþólsku prestar þjónuðu
kyrkjum sínum upp frá því sem lút-
erskir prestar, eins og ekkert hefði i
skorist. í því sambandi getur hann
þess, að galdraofsóknir, sem voru svo
algengar á miðöldunum í kristnum
löndum, náðu aldrei miklum viðgangi
meðal íslendinga. Þá er þess og getið,
að íslendingar á 18. öldinni hafi verið
fljótir til að fylgja með hinum rátion-
alisku straumum, er einkenna hið svo
kallaða menta-tímabil, og megi segja,
að íslendingar í eðli sinu séu ekki
ofsatrúarmenn, en þvert á móti hneg-
ist i frjálshyggjenda-áttina. í þessu
sambandi drepur hann á Vestur-íslend-
inga og segir, að af þeim 16,000 Isl.,
er fluttir muni til Ameríku, muni
meiri hlutinn standa fyrir utan allar
kyrkjur, en að ofsatrú, upprunnin í
þessu landi, eigi sér þó stað meðal
þeirra. Getur þess svo, að eigi allfáir
ísl. hér hnegist að Únitarismus.
Um verzlunarsögu Islands fer hann
þar næst nokkrum orðum á þessa leið :
Verzlun við ísland var seld á leigu
á miðöldunum, mest þýzkum kaup-
mönnum, og var íslendingum jafnvel
fyrirboðið að eiga skip. Vopn máttu
þeir heldur ekki eiga á því tímabili.
Á hinum rersta harðstjórnartíma þessa
tímabils, var mönnum afmarkaður
verzlunarstaður. Til dæmis um þetta
má segja, að maður nokkur, sem selt
hafði nokkra fiska fyrir mat handa
sér til annars verzlunarmanns en hon"
um var ætlað að verzla við. var þrisvar
sinnum opinberlega húðstrýktur og dó
seinast undir svipu böðulsins. Annað
dæmi er það, að einn lærðasti prest-
urinn á landinu. seldi hollenzkum fiski-
mönnum kind fyrir veiðarfæri, er ekki
fengust í verzlaninni. Fyrir það var
hann dæmdur frá æru, lifi. og eignum,
en fyrir náð konungs fékk hann að
halda lífi og æru, en allar eignir hans
féllu til hans hátignar. Það er ekki
undarlegt þótt vér íslendingar séum
þreytulegir og stöndum á baki frænda
vorra í verklegum efnum. Fyrir að
eins 100 árum, var það fyrst, að verzl-
un íslands var gefin laus við alla Dani.
Við aðrar þjóðir mátti ekki verzla, og
það var ekki fyrri en 1856 að verzlun
landsins var gefin laus við allar þjóð-
ir. Þó urðu verzlunarmenn annara
þjóða að borga ákveðna upphæð til að
að fá að verzla.
Frá því um aldamótin síðustu og
þangað til 1815, var ekkert þing háð
á íslandi. En þá var stofnað ráðgef-
andi þing, og eftir að það hafði í 11
ár barist fyrir verzlunarfrelsi, náði
það framgangi sínum, og þá má segja
að hið nýja framfaratímabil Islands
byrji, Fólkið fjölgaði um 20% á næstu
15 árum og þrátt fyrir útflutninga til
Ameríku á seinni árum, stendur fólks-
talan að heita má í stað.
Um stjórnmál landsins fer hann
þá allmörgum orðum og rekur póli-
tísku söguna all-nákvæmlega frá 1848
til yfirstandandi tíma.
Þegar konungur Dana 1848 af
frjálsum vilja gaf upp einveldið, lét
hann kalla saman löggefandi þing til
að útbúa stjórnarskrá. En þar eð eng-
inn tími var til að láta ganga til kosn-
inga á íslandi, kaus hann sjálfur Sex
íslendinga, sem bjuggu í Khöfn, til
að vera fyrir Islands hönd á þessu
þingi. Atieiðingin varð sú, að dönsku
grundvallarlögin giltu ekki fyrir Is-
land. Stjórnin var mjög í vafa um,
hver staða íslands í ríkinu ætti að
vera. Það var hvorki hertekið land
né numið land af Dönum, heldur hafði
það af frjálsum vilja viðurkent Noregs-
konung sem konung sinn. Danir liaía
jafnan viljað skilja það á þann hátt,
að ísland hafi orðið að fylki í ríkinu,
en íslendingar þar á móti hafa hald-
ið fram að það væri ekki, þar eð þeir
hefðu ekkert sameiginlegt með Noregi
(og siðar) með Danmörku, annað en
konunginn. Og þrátt fyrir það, að
hinir upprunalegu sambandsskilmálar
eru nokkuð óljósir, þá er þó enginn
vafi á því, að skilningur ísl. á þeim
er réttur.
Þegar konungur Dana hafði nú
gefið upp einveldið, þá hugðu Islend-
ingar að það fyrirkomulag, sem átti
sér stað áður en Island gekk undir
konung, mundi verða lagt til grund-
vallar fyrir hinu nýja fyrirkomulagii
og að Island yrði óháð Danmörku’
en hefði nð eins konunginn í samein-
ingu við Dani. Konungurinn gaf þá
út opið bréf, þar sem hann sagði, að
staða íslands í rikinu skyldi ekki verða
ákveöin fyrri en landsmenn sjálfir liefðu
látið til sin heyra. I því skyni kom
saman fundur ,í Reykjavík 1851 og var
lagt fyrir hann frumvarp til grund-
vallarlaga. Samkvæmt þeim hefði ís-
land orðið að eins að dönsku amts-
umdæmi, með mjög takmörkuðtim rétt-
indum. Eftir litlar umræður komst
fundurinn að þeirri niðurstöðu, að þessi
kjör væru með öllu óhafandi, og fór
þá fundurinn þogar, með Jón Sigurös-
son í broddi fylkingar, að gera upp-
kast að nýrri stjórnarskrá. Þegar
umboðsmaður konungs (Trampe) sá,
hvernig þingið tók í frumvarpið, upp-
leysti hann það skyndilega áður en
verkinu var lokið. En íslendingar
gáfust ekki upp að heldur. Landinu
var að vísu stjórnað af Dönum og
konungurinn hafði ótakmarkað einveldi.
Alþingi var að eins ráðgefandi sam-
koma, en ekkert gat þó orðið að lög-
um, nema það kæmi fyrir þingið.
Stjórnin tók einatt mjög lítið til-
lit til gerða þingsins, en þrátt fyrir
það kom það miklu góðu til leiðar
undir formensku Jóns Sigurðssonar.
Öll embættisbréf, jafnvel á milli
íslenzkra embættismanna, að prestum
undanteknum, voru skrifuð á dönsku.
Alþingi fékk þessu breytt þannig, að
íslenzka Ivar viðtekin í stað dönskunn-
ar meðal innlendra embættismanna.
Lögin voru gefin út á dönsku (alþing-
istíðindin varð að útleggja). Eftir mik-
ið þjark og eftir að stjórnin hafði
hvað eftir annað sagt, að íslenzk lög
skyldu aldrei að eilifu verða undirskrif-
uð af konunginum á íslenzku, þókn-
aðist hans hátign þó að samþykkja
lög um þetta efni, er komu frá al"
þingi, og sem ákváðu að þau skyldu
prentuð á íslenzku og dönsku. Þann'
ig voru lög vor prentuð á tveim tungu-
málum löngu eftir að þingið var bú-
ið að fá löggjafarvald. Það eru að eins
örfá ár síðan að lög um það, að kon-
ungur skuli að eins undirskriía islenzk
lög á íslenzku, náðu gildi.
[Niðurlag næst.]
Manitoba hveiti.
Eftir almennu áliti að dæma rýrn-
ar ekki orðrómur fylkisins sem hveiti-
lands í ár. Hvað helzt sem óvinir þess
nsör og fjær kunna að finna Manitoba
til ámælis, neyðast þeir samt ' til að
viðurkenna það heimsins bezta hveiti*
land. Þar er ekkert undanfæri, þyi
dómskýrir, æfðir prófdómendur hafa
þrisvar sinnum,sínir menn í hvort skift-
ið, dæmt Manitoba-hveiti gtMmedaliu
og hæztu verðlaun, þrátt fýrir að úr-
valshveiti allra hinna stærstu' og við-
urkendu hveitilanda. var við að keppa.
Fyrstu medalíuna af þessari tegund
fékk fylkið árið 1892 á allsherjar korn-
matarsýningunni í Liverpool á Eng-
landi, hina aðra fékk það á heimssýn-
ingunni í Chicago, og hina þriðju í
vetur er leið, á miðsvetrarsýningunni
í San Francisco. Þetta er eins full-
komin viðurkenning eins og hægt er
að hugsa sór. Og, sem sagt, eftir út-
litinu að dæma nú, eykst fremur en
rýrnar frægð hveitisins “Manitoha
hard” í ár. Að gæðum verður uppskeran
óefað framar en nokkurt, sem
fylkið hefir framleitt á undanförnum
árum, það er að segja, það verður nú
svo miklu meira til af þessu úrvals
hveiti en nokkurn tíma áður. Að á-
liti flestra, ef ekki allra, sem hafa
skoðað hveitið, og að dómi þeirra, er
þegar hafa keypt nýtt hveiti í ár, ná
að minsta kosti 90% hveitisins hæzta
gæðastigi, No. 1 hard.
Að vöxtunum til verður uppskeran
liklega ekki meiri enn 1 meðallagi, en lík
lega hcldur ekki þar fyrir neðan. í ein-
héraðinu verður uppskeran, ef til víll,
talsvert minni, en í öðru miklu meiri
en í meðallagi, Úr ýmsum áttum
koma enda sagnir, og sumarhverjar rök-
studdar, um óvenju mikinn afrakstur.
Eftirfylgjandí er ein af slíkum rökstudd
um sögum :
Bóndi einn í grend við Miami,
Chris. Coilins að nafni, liefir nýlega lok-
ið viö að þreskja hveiti sitt af 150 ekr-
um og er þetta afraksturinn :
33 ekrur gáfu 1263 bush. = 38 á ekr.
10 “ “ 1242 “ = 31 “
77 “ “ 2807 “ = 33 “
150 ekrur gáfu 5312 bush.
Að meðaltali = 32 á ekruna.
Þetta er mælir kornhlöðueigandans,
er tekið hefir hveitið til geymslu, og er
frádregin nauðsynleg bushela tala til að
gera fyrir rýrnun við hreinsun hveitis-
ins. Alt þetta hveiti náði stiginu No.
1 hard. Eftir Morden "Monitor”.
Kjörréttur kvenna.
Kvennþjóðin í New York ríkinu
hefir sótt liart fram í sumar í því að út-
vega sér atkvæðisrétt á kjörþingum öll-
um í rikinu, en öll sú fyrirhöfn varð til
einskis í þetta skipti. Er hætt við að
sá ósigur í því ríki, fyrirmyndar-ríkinu
sjálfu, reynist því máli skaðvæni mikið
i öðrum ríkjum. Meginhlut þessa út-
rennanda sumars hefir sem sé staðið yf-
ir þing mikið i stjórnarsetri ríkisins,
Albany, og slendur þar yfir enn, til að
ræða um og samþykkja stjórnarskrár-
breytingar fjrrir ríkið. Á því þingi sátu
um 160 úrvals stjórnmálamenn ríkisins.
Ein stjórnarskrárbreytingin, sem heimt
uð var, höndlaði um kosningarrétt og
kjörgengi kvenna. Bænarskrár með
og móti málinu streymdu að þinginu og
stórum nefndum kvenna að mæla með
því og móti var veitt áhejTn hvað eftir
annað. í Ágúst kom málið til um-
ræðu og var það rætt í þrjá eða fleiri
daga. Að umræðunum enduðum var
svo ibreytingaruppástungan feid með
97 atkv. gegn 58. Niðurstaðan, sem
flestir ræðumennirnir komust að var að
állega á þessa leið :
“Kjörrétturirm yrði óhappilegur
fyrir kvennþjóðina sjálfa og öldungis
eins fyrir ríkið í heild sinni. Stjórnmál
hafa í för með sér agg og þrætur og ill-
vilja og sársauka, sem kvennfólki er
ósamboðið. í þrætum og stríði verður
konan köld og tilfinningardauf og alt
annað en aðlaðandi. Starf stjórnarinn-
ar er, að verja líf manna og eignir fyrir
upphlaupi, glæpum og hverskyns ó-
reglu, og guð lagði varnarskylduna á
lierðar karlmanna í .upphafi. Að gera
rugling á verkahring karla og kvenna
væri að taka stórt ’stig aftur á bak, en
ekki áfram. Ef nauðsjm krefði, hefði
konur heldur ekki líkamlegt afl til að
framfylgja lögum, sem þær kynnu að
semja, væru þær fyrir tilviljun aðal-
ráðsmenn ríkisins og liefðubæðilöggjaf-
ar og framkvæmdar stjórn í liendi sinni.
Ef konur tækjust á hendur forgöngu
pólitískra flokka, sæktu um opinber
embætti, hömuðust á pólitískum fund-
um, ogj í einu orði, gerðu alt, sem karl-
menn gera nú, þegar pólitiskur eldur
blossar sem hæst, þá er ástæða til að
ímynda sér, að af því leiddi pólitískar
þrætur á heimilunum, ósamlyndi og
enda otrygð hjónanna, er endaði með
eyðilegging hjúskapar og heimilis”.;
Meðmælendur kvennróttar þessa
bentu á Wyoming sem sýnishorn, að
þvi leyti, hve miklum framförum þjóð-
félagið hefir tekið síðan kjörréttur
kvenna var þar viðtekin.Mótmælendurn-
ir sýndu aftur fram á, og að því er
virtist með rökuin, að sú framför öll er
a j'íirhorðinu, en að húní raun og veru
á sér ekki stað.
Max O’Rell í Ástralíu.
Faul Blouet (Max O’Rell) hefir ný-
lega lokið við þann þátt hókar sinn-
ar, “John Bull & Co.”. er ræðir um
Ástralíu. Honum lýzt vel á sig þar,
og gefur f skyn, þótt ekki segi hann
það beinlinis, að Ástralia sé ynndæl-
asta land heimsins. “Verkalýðurinn
segir hann, “er hinn eiginlegi konung-
ur og herra Ástralíu,” en ekki þykir
honum mikið til þeirra herra koma,
þcgarjtalað er um heildina. “Verka-
maðurinn í Ástralíu er letingi og
drj-kkjuslarkari, sem umhverfir æfinni
í ævarandi iðjuleysis og tiUidag, og
aldrei hugsar um velferð fósturjarðar
sinnar. Hann yfirgefur hálaunaða dag-
launavinnu til að horfa á veðreið 100
mílur frá heimili sínu. Hann hefir
enga tekniska verklega þekkingu, en
gutlar í öUu niögulegu, er ýmist tré-
smiður, járnsmiður, múrari, jarðjTkju-
maður eða skólakennari.” Væri verka-
lýðurinn forsjáll, iðinn og mentaður,
segir hann að Ástralía mætti verða
vistabúr heimsins. Væru þangað komn-
ir nokkur þúsund franskra bænda, á.
lítur hann að. þeir mundu umskapa
landið. Jafnframt harmar liann, hve
ónýtt fólk og illa valið það er, sem
þangað flytur á árí hverju.
Áfellisverða segir hann Ástralíu-
menn fyrir það, að viðhalda enska siðn-
um að drekka te. Þeim só gefið að
framleiða og drekka eins mikið af suð-
rænum vínum eins og frakkar og ít-
alir gera.
Bréf frá íslandi.
HÓLUM í LaXAHDAL, ÞlNGEYJARSýSLU.
18. Ágúst 1894.
Kæra Heimskringla !
Viltu gera svo vel og flytja vinum
og frændum stutta ferðasögu frá mér.
Þeir voru svo margir, er báðu mig að
skrifa sér að ég get ekki gert bón þeirra
á annan hátt fyrst um sínn. Og ég
ætla líka að rejna að hafa þetta svo að
lesendum Hkr. yfir höfuð þuríi ekki að
leiðast það.
Ég fór af stað frá Winuipog kl. 6
að kvöjdi þess 6. Júlí, fór vatnaleiðina
frá Fort AVilliam til Owensound og svo
á járnbraut til Toronto, þaðan yfir
brúna hjá Niagara, en fór það að nóttu
tU, svo ég að eins sá glitta í hinn fræga
foss og heyrði dunurnar er lestin þaut
yfir brúna. Til New York kom ég að
kvöldi þess 11. og hafði því engan tíma
til að skoða þá miklu borg, því á skip
fór ég daginn eftir. Það var einn þessi
ógurlegi dreki, er flj-tur fólk í þúsunda-
tali fram og aftur miUi Evrópu og New
York og gengur 20—22 milur á klukku-
stund. Það voru um þúsund farþegjar
á skipinu. Þaðvorumenn af ýmsum
þjóðflokkum, margir að fara skemmti-
ferðir tU Evrópu og margir að fara al-
Jafet í föður-leit. 725
mig, er við sátum undir borðum. "Hefirðu
heimsótt hann nýlega ?”
“Nei,” sagði óg, “það eru nú meira en tvð
ár síðan ég hefi séð hann. Þegar ég var kall-
aður á þinn fund tfi borgarinnar, var ég í of
æstu skapi til þess að hugsa um nokkuð ann-
að, og síðan hefi ég ekki hugsað um annað
en að svala löngun minni að vera hjá þér.”
“Segðu heldur, sonur góður, að þú hafir
annast um mig með svo mikiUi ástundun, að
þú hafir hlotið að sleppa aUri umhugsun um
vini þína ekki síður en þína eigin heilsu.
Taktu nú vagninn minn á morgun og heilsaðu
upp á lávarðinn, og máttu gjarnan aka um
bæinn þér til hressingar, um stund á eftir,
því útlit þitt hefir verið fremur veiklulegt nokkra
daga. Bráðum vona ég ad ná mér alveg og
skulum við þá hafa nóg af skemtunum og
keppast við að búa íbúðarhús handa okkur.”
782 Jafet í föður-leit.
ugri en þú. Þú leiðréttir mig þegar ég var
rangur, og nú sýni ég þér í hvaða tiUiti þú hefir
ekki fengið rétta tilsögn. En, Súsanna, það sem
þú hefir lært af mér, er sem ekkert í samanburði
við hinar mikilvægu reglur, er ég lærði af vörum
þinum, reglur, -sem ég vona að engin ásteyting
heimsins komi mér til að glejrma”.
Ó, Jafet, hvað ég fagna að hejTa þig tala
svona. Ég var svo hrædd um að heimurinn
mundi sþiUa þér. En hann gerir það ekki, hvað
heldurðu T'
“Ekki á meðan þú ert með mér, Súsanna.
En ef ég verð neyddur til að blanda mér inn í
félagsmál heimsins, segðu mér, Súsanna, ætl-
arðu þá að hrinda mér ? Ætlarðu þá að yfirgeía
mig? Ætlarðu þá að fara til flokks þíns aftur
og skilja mig eftir berskjaldaðann? Þú hlýtur
að hafa vitað, og það fyrir löngu síðan, kærasta,
bezta Súsanna, hve innilega ég hefi elskað þig.
Þú veizt það, að hefði ég ekki fengið kaih'ð og
og hlotið að hlýða, þá hefði ég lifað og dáið hinn
ánægðasti með kjör mín með þér. Viltu hlýða á
orð mín nú, eða viltu hrinda mér?”
Ég tók annari hendinni utan um hana.
Hneig þá höfuð hennar ósjálfrátt upp að brjósti
minu og setti að henni grát. "Talaðu. elsku Sú-
sanna”, sagði óg þá. “Biðin er óþolandi”.
“Ég elska þig, Jafet", sagði hún þá og leit
tíl mín brosandi, en tárvotum augum, “en ekki
veit ég nema þessi jarðnerka ást mín hafi veikt
ást mína til guðs. Sé svo, vona ég að guð f j-rir-
Jafet i föður-leit. 729
'•l
lát. Jafet”. sagði hún brosandi, “þar sem ég
vinn til að víkja frá reglum trúflokks míns, til
þess að vanheiðra ekki vagninn þinn”?
“Eg sannarlega finn til þess, hve góðgjörn
og örlynd þú ert, Súsanna, að íórna svo miklu
til að geðjast mér. En við skulum hraða okk-
ur”.
Ég setti hana í vagninn og ók svo inn í
skemtigarðana. Veður varhið fegursta, og voru
þeír fullir af fólki, bæði akandi og gangandi.
Súsanna var hissa á öllu, sem hún sá, og þótti
mesta ánægja að.
“ Ef þú kallaðir þetta hégómadjrð og tildur”
sagði ég við Súsönnu, “þá værirðu ekki fjarri
réttu. En samt er athugandi, að alt þetta gerir
mikið gott. Hugsaðu um hvað margir iðjusamir
menn hafa atvinnu við iog brauð fjrir hús sitt
fyrirað smíða þessa skrautlegu vagna, að mála
þá og skreyta ; hvað imargir vinna á tóvinnu-
verkstæðum við að búa til efnið í þennan marg-
víslega búning, og hvað margar saumakonur
þarf til að sniða og sauma fötin. Þessi hégóma-
dýrð orsakar það, að auðurinn liggur ekki hreyf-
ingarlaus, heldur flæðir í ótal kvíslum og fram-
leiðir þægindi og ánægju fyrir þúsundir manna”.
“Þú segir satt, Jafet”, svaraði Súsanna,
“en þú hefir dvalið í heiminum og séð svo mikið
af honum. Eg aftur á móti er e;ns og nýskriðin
úr eggi og er þess vegna full undrunar. Eg hefi
lifað í mínum eigin ofursmáa hugmyndalieimi,
umkringd af þoku vanþekkingarinnar, og af þvi
728 Jafet í föður-leit.
og þá orðsending, að vilji hann leyfa mér það
langi mig til að heilsa upp á hann. Viljið þér
þiggja miðdagsverð með mór á mánudaginn
kemur?”
Ég þakkaði lávarðinum, þáði boð hans og
kvaddi hann svo, Þegar ég kvaddi hann, sagði
hann að lyktum : “Þér trúið ekki hvað vænt
mér þykir um þessar fróttir, og ég vona að faðir
yðar og ég verðum góðir vinir”.
Faðir minn hafði látið í ljósi löngun sina til
að óg tæki mór ferskt loft. Hugði ég því að í
vagninum mætti eins vel sitja tveir eins og einn
og lét því ökumanninn fara til húss Cophagusar.
Fór ég Þar inn og kom að þeim systrum saman í
stofunni.
“Þú vilt síður ganga út, Súsanna”, sagði ég,
"en ég hugsaði að þú mundir máske ekki hafa
neitt á móti að koma út og sitja í vagni, sem
faðir minn léði mér. Viltu koma? Það gerir
þér gott”.
“Þú ert góður, Jafet, að hugsa um mig,
en—
“En hvað”, Itók Mrs. Cophagus fram í.
“Sannarlega ætlar þú þó ekki að neita, Súsanna,
Það mætti virðast óþakklætislegt af þinni
hálfu”.
“Jæja, ekki vil ég vera óþakklát”, sagði
Súsanna, og gekk úr stofunni. Innan stundar
kom hún aftur og hafði þá “Leghorn”-hatt á
höfðinu og sjal á herðum, eins og systir hennar
hafði. “Sanna ég ekki með þessu, að ég er þakk-