Heimskringla - 13.10.1894, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.10.1894, Blaðsíða 1
Heimskringla. VIII. ÁR. WINNIPEG, MAN., 13. OKTÓBER 1894. NR. 41. YFIRHAFNIR! WALSfi’S mikla fatasölubúð. Ef til vill dregur þú að kaupa þér vetrar-yfirhöfn eina eða tvær vikur enn. En er það viturlegt? Nei, vér erum sannfærðir um að það er ekki. Á þessum tíma eru birgðir vorar liinar fullkomnustu. Allar liugsan- legar tegundir af .yfirhöfnumJJ eru nú á hoðstólum hjá oss og af öllum stærðum. Ef þú dregur að kaupa, máttu búast við, að aðrir verða búnir að velja úr birgðunum áður en þú ert búinn að hugSa þig um. Vér höf- um um nokkurn undanfarinn tíma ekki haft hinar alkunnu óviðjafnanlegu $10 og $12 Meltons-yfirhafnir, en nú höfum vér fengið nýjar birgðir af þeim af öllum stærðum. Aldrei haía birgðir vorar verið eins miklar, vand- aðar og ódýrar, eins og nú. Þú mátt fara um Norð-Vesturlandið þvert og endilangt án þess að finna nokkurstaðar shkt úrval. Mest af yfirhöfnum vorum er Meltons, Kerseys, Venetians, Cassimeres, Vorsteds og Beavers.— Yfirhafnabirgðir vorar eru, eins og áðr var fram tekið, óviðjafnanlegar að gæðum og sniði og saumaskapur er hinn allra bezti. Ljómandi yfirhafnir fyrir S10 til S15. Af Chinchillas, Mortagnacs og Elysians yfirhöfnum höfum vér einnig ljómandi birgðir á $8, S10 og $12. Það er ekkert of snemt nú að kaupa klæðis-yfirhafnir, en heldur snemt enn að vera í skinnkápum. Þér getið nú fengið einmitt það sem yður vantar, fyrir eins lítið verð og nokkurn tima endrarnær, Me/issa & Rigby regnkápur mikíar birgdir. Vér gefum skiptavinum vorum hin beztu kjörkaup á vetrar-nærfötum og sokkum. Og yfir höfuð á öllu er til karl-klæðnaðar heyrir. Ljómandi hálsbindi fyrir 25, 35 og 40 cts. Lítið snöggvast inn til vor í kveld, og sjáið hinar geysimiklu hattabirgðir voiar. Hvað sem þér aarfnizt á höfuðið fyrir sjálfan yður, drenginn yðar eða stúlkuna — allt með kjörkaupa-verði. Buxna=deildin. Nú er tækifærið! Vér höfum ofmikið af þeim, og til þess að grynna svolítið á, seljum vér þær langt íjn-ir neðan vana-verð. Vér ráðum yður til ekki síður sjálfs yðar vegna on vor, að sleppa ekki þessu tækifæri. Ef þér kaupið af oss nú, þá erum vór sannfærðir um, að þér munið skipta moir við oss framvegis. W/cLSH’S mikla fatasölubud, Wlolesals aaí Retall, 515 & 517 Maia Str., ppt City lall. FRBTTIR. DAGBÓK. LAUGARDAG, 6. OKTÓBER. Stríðsfréttir að austan segja, að Kinar sóu teknir að flýja suður um land úr norðaustasta héraði sínu, Manchuria, sérstaklega frá höfuðborg þess, Moukden, þvi þangað só ferð Japaníta heitið. Eftir fregnunum að dæma virðist nú svo komið að Korea só svo gott sem laus orðin undan yfirráðum Kínverja, að Japanítar séu búnir að reka þaðan alla kínverska hermenn og að þeir só jafnvel búnir að reisa, herbúðir sínar og vígi innan kínverskra landamæra vesti.r af Kóreu- skaganum. — Aðrar fréttir segja og að nú sé stór floti Japaniskra herskipa kominn iun á Pechile-fjörðinn, inn af Gula-flóa og þessvegna von á land- göngu þeirra á hverri stundu ein- hverstaðar í grend við höfuðborg veld- isins, Peking. — Enn aðrar fregnir ssgja að Kínverjar muni nú til með að þiggja frið, en hvert sem svo er eða ekki benda allar fregnir á að þeir viðurkenni að dvergurinn sé búinn að að lama risann. Afríku-fréttir segja, aðBelgíu-menn og Arabar hafi nýlega háð mannskæða orustu í Congo-ríkinu og að Belgíu- menn hafi borið sigur úr býtum. Höfðu haldið upp friðskyldi, en er Arabar voru búnir að leggja frá sér vopnin réðust Belgíu-monn á þá og stráfelldu. Hr. E. A. Johnson, aðal-agent Þingvalla-línunnar x Amenku, hofii verið sæmdur nafnbótinni: “riddari af Gústavs Vasa orðunni.” Var hon- um færður hinn ytri vottui- þeirrar nafn bótar, gull-kross, á samkvæmi honum til heiðurs í New York nú nýlega. MÁNUDAG 8. OKT. Tekjur sambandsstjórnarinnar i Canada á fyrsta fjórðungi yfirstand- andi fjárhagsárs $lé milj- minni en á sama tima í fyrra; eru samtals rúmar 8 milj. dollars. Á sama tíma eru gjöldin S125,000 meiri en i fyrra. Stjórnir Bandaríkja, Englands, Frakklands og Þýzkalands lxafa kom- sér saman um að vinna í samlögum að verndun Evrópu þjóða í Kina. Hafa allar sent herskip austur. — A stjórnarráðsíundi Breta á fimtudaginn var, var þetta afráöið og ákveðið að verja til þessa alt að £4 milj. Er mælt að Bretar séu nú i undirbún- ingi með að senda 10,0OT liermenn austur. Um undanfarinn tima hefir mikið verið talað um að Englendnxg- ar mundu skerast i leik með Kín verjum, en á fundi þessum var ekki á það minnst, enda ekki buizt \ ið að til slíks komi, nema ef Japanítar ráð- ast á Shanghai, eða aðra sjóstaði þar sem Englendingar hafa meira í h»ttu en jafnvel sjálfir Kínverjar. Mál er hafið í Minneapolis, milli tveggja sögunarmylnu-félaga, og er þar haldið fram aö eigendur sögunar- mylnu einnar í Hinckley, Minn., hafi kveikt í henni af ásettu ráði og brennt til rústa og að af þeim eldi hafi hlot- -—r—r-x v/X alt hið voðalega líf og eignatjón í því þorpi og grendinni, snemma í Sept. síðastl. Dr, Oliver Wendell Holmes, hinn nafnkunni rithöfundur og skáld 1 Bandaríkjum, lézt að hoimili sínu i grend við Boston, Mass., í gærkvöldi (7. Okt.), rúmlega 85 ára gamall — fæddur 29. ágúst 1809. Hann var merkislæknir ekki síður en skáld og var um mörg ár háskólakennari í læknisfræði við Harward-háskólann, þar 1882 að hann sagði af sér því starfi. ÞRIÐJUDAG, 9. OKT. Northern Pacific-félacið er í örð- ugum kringumstæðum. I vikunni er leið átti það að greiða $5 milj. vöxtu en í þess stað bað það uin leyfi til að gefa út $5 railj. virði af nýjum skuldabréfum, en það bannaði dóm- stóllinn, samkvæmt bæn hluthafa fél- agsins. Félagið skuldar verkamönnunx sínum meir en 1 milj. dollars, en getur ekki goldið þeim. téMpOO hermenn ftýndu lifi gog mörg hundruð lemstruðust nú nýlega í Gra- nada í Nicaragua í Mið-Axneríku við það, að hermannaskáli mikill sprakk í lopt upp. Kína-Japan-stríðið er að kenna þissum þjóðum að borða liveitibrauð, því til sönnunar er það, að svo mikið hveitimjöl berst nú að C. P. R. félaginu til flutnings austur, að þess eigin skip hrökkva ekki til að bera það. Er það því í xxtvegum með að fá leigð 2 skip til hveitiflutningaleinungis. Stríðið er ó- neitanlega vatw á mylnu malaranna. Aðfaranótt hins 8. þ. m. brutust þjófar inn í búð í Hartney, Manitoba, opnuðu þeir peningaskápinn og stálu um eða yfir $2000 í peningum. Eigend- ur búðarinnar misstu urn S4000.Ogilvie- mylnufélagið S800 ogSkógavatnsœylnu- fél. eitthvað talsvert, en óákveðna upp- hæð,—Síðar Diefir frézt, að þjófarnir fengu alls $4,700. Höfðu sprengt opinn skápinn með dynamite. MIÐVIKUDAG, 10. OKT. Engin lífsvon fyrir Rússakeisara, segir læknir hans, og hafði sagt keisar- anum það sjálfum. Með sérlega góðri aðbúð og varkái-ni kynni hann að lifa nokkra mánuði, en ekki lengur. Keis- aranumfélzt mjög urn fregnina. Stjórn- arar Rússlands í fjarveru keisarans verða þeir krónprifizinn og Mikael stór- lxertogi. Síðustu fregnir að austan segja, að Japanítar séu búnir að hortaka borgina Che Foo í Manchuria-héraöinu og fylgir þar með, að innan fárra daga hertaki þeir stjórnarsetur héraðsins, Moukden. Kínverjar eru á nálum og hafa tvöfald- að vörðinn um Peking. í höfuðstaðnum næsta við Peking, Tien Tsin, er alt í uppnámi, því von er á flota Japaníta þangað þegar minnst varir. Þar eru Evrópumenn margir, sérstaklega Eng- lendingar og ÞjóðvSrjar, og hafa þeir nú tekið að eefa sjálfðoöaliðs herflokk á meðal sin, til þess að verja sig, ef til kemur,því þar eins og hvervetna i Kína, eru þeir milli tveggja elda. Þurfa jafnt að verjast æðisgengnum Kínverja skril og aösækjandi her Japaníta. Magniíicent Stereopticon Exhibition etc. (Stórkostley myndasýníng m. fl.) Næsta fimtudagskvöld kl.7J verður haldin samkoma í Unity Hall (á horn- inu á McWilliam og Nena) til arös fyrir Únítara-söfnuðinn. Til skemtana verður : Ræða (B. L. Baldwinson), Solo(Dr. Ólafur Stephen- sen), recitation (Mr. Boyce), hljóðfæi'a- sláttur (tvö fíólín, eitt Cornet og orgel)j upplestur og myndasýning—hin stærsta og vandaðasta, er nokkru sinni hefir sézt meðal íslendinga. Myndirnar eru 400 'ei'hyrningsfet á stærð og eru sumar af merkisstöðum viðsvegar um heim, og aðrar af atburðum úr daglega líf- inu. Um leið og myndirnar verða sýndar, verðúr skýrt frá því merkasta viðvíkjandi hverri mynd fyrir sig. I vélinni verður brúkað Calcium-ljós við myndasýninguna, og útbúnaðurinn kost ar $25,00 í þrjár klukkustundir, en inny inyseyrir að samkomunni er að eins 25 cents fyrir fullorðna og 15 cents fju-ir börn (yngri en 12 ára). Munið eftir fimtudagskveldinu 18. þ. m. fgpfí gær var hátíðisdagur í Chicago 1 minningu þess, að þá (9, Okt.) voru lið- in 23 ár frá því eldurinn mikli kom upp, er lagði Chicago í rústir 1871. Er nú tnlað um að gera dag þennan lögmætan lxelgidag á hverju ári. 71,800 nautgripir og 97,248 sauð kindur hafa í sumar, til 6. Okt., verið sendir frá Montreal til Englands. Af Jxeim hóp hafa komið frá Manitoba G—8000 nautgripir og 4—6,000 sauð- fjár. FIMTUDAG, 11. OKT. Ofsaveður æddi um strendur Ný. fundnalands í gær og fyrradag og lask- aði og sökkti fjölda af skipum. 10 manns drukknuðu sem menn viti fvrir vissu, en ófundin eru enn þilskip með 300 hásetum og þykir eins víst að þau hafi farizt. Japanítar eru að gefa út ný skulda- bréf upp á $50 milj. Alls liafa þeir þá tekiö $130 milj. til láns til herkostnaðar. 7 tasíu há bygging í New York lirundi í gær, var í smiðum, og varð 4 mönnum að bana. Blaðið “Morning Post” í Lundún- urn heimtar að nýlenduríki Breta taki þátt í að vei'ja veldisheildina og ráö- leggur stjórn Breta að kalla Canada, Ástrahu og Afríku-menn á fund til að ræða um það, því auðséð só, að ný- lenduríkin ætli ekki að byrja á þxd um- tftli. FÖSTUDAG, 12. OKT. Fregn frá Tokio, Japan, í gær segir Japaníta hafa hertekið eirxa kín- verska borg enn, Wi Ju, og höndlað um leið 2000 hermenn Kínverja. Kinverjar hafa samið við Krupp um kaup á miklu af vopnum, er afhent skulu áður en vetur gengur i garð. Námuslys í Pennsylvania hafa ver- ið tíð undanfarua viku og orðið mörg- um mönnum að bana. Eldur mikill kom upp í einni, er tekur marga mánuði að slökkva. og í gær sprungu í einu 27 gufukatlar og urðu 5 manns að bana. Rússsar etingft upp á að senda her og taka bæði Koren og Manchuria. Framh. frá 3. síðu mennirnir séu kosnir á þing, en óþokk- arnir séu látnir sitja heima, því þeir eiga sannarlega “ekkert erindi á þing eða í stjórnmálaþref”. Hafi nú Breta- stjórn verið svo fáfróð að halda að víg- girðingarnar mundu kosta langtum minna ef hún léti Kínverja vinna við þær, þá sýnist mér margfalt meiri á- stæða að kalla “pólitiskt þöngulhöfuð” á henni, fyrir þá glópsku sína, heldur en að titla þannig Col. Prior fyrir sína mannúðlegu framkomu í þessu máli. Þá kem ég að staðhæfingu þinni um það, hvernig hraðskeyti sé almennt tilbúin, sem þú kallar “opinberan leynd ardóm”. Þetta er nú ugglaust heppi- lega að orði komizt, enda þótt að ekki sé gbtt að sjá hvernig eitt og hið sama getur í einu bæði verið opinbert og leynt. Að ;mínu áliti hefði það verið mikið róttara af þér, að nefna þessa lýs- ingu þina á liraðskeyta-tilbúningi yfir- leitt—leyndardóms-opinberun, því það má nokkurnveginn víst að öllum þorra íslendinga ;hafi ekki verið það ljóst fyrri, að hraðskeyti væru ;almennt sam- in á þann hátt er þú skýxir frá. En ekki get óg að því gert, að mér þykir þessi opinberun þín—eins og flestar aðr- ar opinberanir—í meira lagi ótrúleg. Þú segir t. d', aðílblaðið viti ;hvað les- endum láti bezt í eyrum, og svo skipi það fregnrita sínum í fjarlægum stað, að sníða fregnina samkvæmt þeirri þörí”, Getur þessi staðhæfing 1 borið sig! Hvernig geta þau blöð, sem hafa svo skiftir tugum og hundruðum þús- unda kaupendur, vitað hvað öllum les- endum sínum “lætur bezt í eyrum?* Ég áht að það væri ofætlun að ætlast til þess af nokkru blaði, sem nokkra út- breiðslu hefir. En svo er þess að gæta að skoöanir lesenda hvers blaðs, sem er, eru aldreiallar eins. heldur geta þær verið eins margar og mismunandi eins og lesendur ;blaösins eru sjálfir. Það sýnist því ekki vera neinn liægðarleikur fyrir fregnritann eða blaðið, ,að “sníða” svo fregnir sínar, að þær geti látið vel í eyrum allra lesendanna.—Þó blaðið vissi um skoðanir þeirra allra, sem auð- vitað nær heldur engri átt. Þá mun mörgum vii'ðast varúðarsamt að trúa því, að “fjöldi af hraðskeytum sé mest- megnis rituð á skrifstofu blaðsins er * Hvers kyns blöð em það sem ekki vita slíkt, að því er snertir aöal- málin í héraðinu, sem þau skipa? Ritst. VKITT HÆSTU VBRBLAUS A HKIMSSÝNJKGUXSI IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínbörja Cream of Tart-ar Powder. Ekkert Alún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ár» r«ynzlu. flytur þau”. Áreiðanlegleika gildi þeirra færi þá að minnsta kosti ekki að verða á marga fiska, enda ætlast þú auðsjáanlega til að menn skilji það svo, því allar þessar hraðskeyta-hugleiðing- »r þínar, sýnast eingöngu vera ritnar í þoim tilgangi, að koma því inn í höfuð in á mönnum að trúverðugleiki lxrað- skeyti sé “bókstaflega einskis virði”. Og alt þetta virðist þú gera til þess að reyna að hnekkja nokkrum orðum í einueinasta hraðskeyti! Að því er térstaklegft snertir hrað- skeyti það, er ég þýddi part af og tók upp I fregnbréf mitt, þá var það sent af fél.prentsmiðjunni* (Associated Press) í Ottawa beina leið til blaðsins Post- Intelligence ** x Saattle, eut ekki til neins blaðs hér í Victoria. Blaðið “Times” hér í bænum tók svo hrað- skeytið orðrétt eftir Seattle-blaðinu. Það sýnist þvi engin ástæða til að í- mynda sér fregnina ranga «ða hlut- *) Félagið “Associatal press” á engft prentsmiðju, hvorki íOttawa, eða annarstaðar. Ritstj. **) Þarna kemur þá upp úr kafinu að Times fékk hraðskeyti sitt frá Otttwa lánað hjá útlendu blaði! Ritet. dræga, þar sem hvxn fyrst og fremst er send af Associated Press, sem hefir orð á sér fyrir að senda til blaða áreiðan- legar* fregnir og í öðru lagi þar sem hraðskeytið var sent til Bandaríkja blaðs, som alls ekkert kemur þetta vig. girðingarmál við, mátti því nokkurn- veginn á sama standa hvort Kinrerjar eða hvítir verkmenn yrðu ráðnir til vinnu við víggirðingarnar í Esquimalt. Þetta er nú orðið talsvert lengra mál en ég bjóst við í fyrstu, og með því að ég get ímyndað mér að þér kunni að þykja það orðið helzt til langt, þá vil ég lofa þér að vita, að umræðum í þessu máh er að minni hálfu lokið með þess- ari grein.** Victoria, B. C., 16. Ágúst 1894. Þinn Ásgkir J. Líndal. *) Ja, þetta, litla. Sro áreiðanlegt er það íélag, að jafnvel Bandaríkja- blöð hafa viðurkennt fregnir þess frá Ottawa alveg einskis virði, svo hæfu- laus tilbúningur væru margar þeirra. Ritst. **) Enda þvðingarlaust að senda Hkr. meira af annari eins útúrsnún- ings og hártogana-þvælu og þessi “sending” er. Ritst, 764 Jafet í ffiðnr-leh. niatti af annari sjá, sem titt er með stúlknr, rom eiga sinn nstvimnn hvor og ekki hnfa minnstn á- stæðn til afbryðissemi. Mr. Cophagns hftfði batnað svo, að banu gat flntt úr borginni út í gveit, sem hann lofaði, konn sinni til meetn skapraunar, að yfirgefa aldrei og ftldrei stíga fjeti innvfir tnkmörk Luxidúns. Áðnr en hann fór spurði liann mig, hvort ég viesi ftf nokkrn héraði þ»r sem hann mætti vera óhnltnr fyrir óðum bolum. Ég gerði mér far nm að grennslast eftir því, en hlaut að svara honnm neitandi, því jafnvel þó h«nn f«ri norðnr andir heimsftkant^ þá værn þar bseöi moskas- og vUundft- bolftr, og ekki mnndu þeir siður grimmlnndaðir. Sagði hann þi aö þessi lxeimnr vreri ekki hrefsr til aö lifa í, og til að sanna að það vreri hane einlreg skoðún, \eelaðist vosalings karlinn npp og dó eftir eitthvað þriggja mánaða dvöl úti í eveit- imi. Varð viðureign hans við bola óbeinlínis banámein hans. En áður en þessir þrír minuð- ir voru liðnir, höfðum við Harcourt staðriðið að kvongast báðir í senn. Ég hafði á ný kynnst hinum góða byskupi, er ég fyrrum vildi klemma faðerni mitt á, og fékk liann til að tengja okkur með hjónabandi. Faðir minn gaf mér umtalaða upphæð, hundrað þúsutid pand sterling. Mr. Masterton gaf Súfönnu tíu þúsnnd pand, og var arfur henuar með vöxtum orðin önnur tíu þús- und. Auk þessa var liún gerður erfingi að eign- uin Cophagusar, að ekkju hans látinni. Tímó- teus kom til Lundúna til að vera í brúðkanpv Jftfet 1 föður-lcit. 761 að skipti náði því óðor boli Mr. O/phagns, setti hansinn nndir hnnn f>g snnraði honum í loft npp og aftnr fyrir sig. Að vísn vildi karlinum það h«pp til, nö hann kom niður á stóran linnd, sem var á eftir bol«, og lin«ði p«ð fallið. En þé lnind nrinn greti ekki náöeér xitnnd«n þnnganum, er á honnm hríldi, T«r lxnnn í góðn etmndi til nð bita, endft beitti hann kjnptlnnm eem mest mátti hann. Og slatrarinn, eem átti hundinn og tók sárt til hans, lngði eitt til i*ð misþyrma ve»nlings knrlinnm með því, «ð berja hann nrn höfuðið með barefli, er hann hafði í höndumxm. Ves- lings gamli maðurinn var þess vegna rerið illa útleikinn, þegar loks honum varð bjargað úr klóm þeirra þrigeja: bola, seppa og slátrarans, og llxxttur inu í bxxð í greudinni. Eftir nokkra stund mkmöi hann við og gat sagl' til lxeimilis síns og vnr liann þá fluttnr þangað. Seint nm kveldið fékk ég miða frá Sxxtönnu, þar sem hxxn sagði mér frá þ- ssu slysi, Faðir niinn hafði þá rétt lokið við langt mdl um sonar- lega hlýðni, sveita-stúlknr, góðar konur og fleira slikt. Hafði hann endað mál sitt með því, að segja mér að sér og Mr Masterton kæmi satnan um að Miss Tetnple mundi ákjósanlegasta konu- efni fyrir niig, og þar sem óg hefði æskt nð lxann skyldi velja, þá liefði hann, samkvremt þeirri ósk, kjörið liana. Ég hafði og leitt rök að sonar ást minni og atiösveipni með því, að lofa að reyna að elska hann og að fullnæj.ja ósk hans, —þegar mér var afhentur miðinn l'rá Súsönnix. 760 Jafet í föður-leit. LXXXIX. KAP. [Óðnr boli bindur enda á sögn veelings Cophftgusar og—hjónabnndið á mína.— Faðir nxínn liegðar sér ágretlega, og kTekara-konan luín er etús“mest kona í borginni—Sannlega! hum!] Anmingjft Cophagns hnfði sízt luigmynd um, þegar hann fór í þcr nm morguninn, hversu bnnvrenar nrerskornu bnxurnar hans mundu reyriast honnm. Hsnn liafði verið kominn heim leiðis frn Lincolns Itm nm tvo þriðju vegnr (hann bjó við Welbeck strreti), þegar hann tók eftir þys mikliim á strreti einu, er liggur að Ox- ford strreti. Hann fór að athnga hvað um var að vera, að allir voru á hlanpnm, og eá þá það. sem fyrir hann var voðalegast hræðslu.fni—óðan bola. Ef nekkuð xxndir sólinni gat komið Mr. Cophagus til að lflaup i, þá v«r það þéssi voða- mynd, enda tók hann til fótanna. En nær- skornu bnxurnar og hessnesku st.ígvéliu þrön^u gerðu honum ómögulegt að hlaupa. Það var lika eins og bols vreri uppsigaö við veslings karl- inn, þ\ í liann valdi lxann til að elta úr huudrað möunum eða meir sem voru umhverfis. í aun- Jftfet I föðnr-leit. 757 hún yfirskyggi yðtir fegnrð í ftllra atigtnn nema mínnm”. “Hvérnig getið þér *agt: "í allra augum nema min»m”, Mr. Harcftftrt", *agði þá Cecelia “Orð yðar *rn ljés vott«r þeM, að í yð*r auguia yfirskyggir hú« mig, hv«l helzt lem aunara angnm líÖHr. Ég er rétt góð með að hogua yður xxú fyrir þett* með því, »ð *ondft yð«r á vonar- völ »ftnr, þangað til þér komið með ha««, svo að ég sjái hftH* ftuglitá tii anglitis, og geti dremx. nm hana »jálf”. “Verði ég g*rð«r útlregnr í «nnað sinn”, svaraðt Harconrt, “fer ég til De Benyons aftur og bið hana «m hjálp. Ég er s.nnfrerðsr nni að hanii get«r komið með han«”. “Og geri það máske , hvort sem er, núna einhvern daginn”, tók ég fram í. “Æ já, gerið það, Jafet. Ég finn á mér að ég elska hana”, *agöi þá Ceceli*. “ÞCr verðið samt að bíða of*rlítið”, svaraði ég. “Ég er ekki korninn eins langt áleiðis eins og þið Harcouri. Ég hefi enn ekki fengið sam- þykki allra hlutaðeigenda. En nú verd cg að fnra. Þér sjálfeagt borgið miðdag hér, Mr. Har- court, en ég verð að fira heim og borða með Gevernornum”.* Þegar ég kom lieiin sá ég að borð var sett f.vrir þrjá-og, frétti, aö hörshðfðingiun liafCi * Governor kalla nnglingsnie-.n á Eriglatidi og í Ameríku oft XöOur sinn í siun hóp. Þýð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.