Heimskringla - 13.10.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.10.1894, Blaðsíða 2
HEIM8K2JNGLA 13. OKTÓBEK 1894. komr úi 4 Laugardögum. The Heiiuskriu^la Ptg. & Publ. Co. útgefendr. [Publishers.] Ritstjórion geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir þær eigi nema frímerki fyrir endr- sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng- nm brófum ritstjóru Tiðkomaudi, uema í blaðinu. Nafnlausum brófum er enginn gaumr geflnn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltek. «Jík* merki. Uppsögnógild að lögum,nemakanp- andi s<$ alreg skuldlaus við blaWð. Ritsjóri (Editor): EGGERT JÓHANNSSON. Ráðsmaðr (Bnsin. Manager): J. W. FINNEY 653 Pacific Ave. (McWilliam Str.) Járnbrautarm.'ilið á alþingi. Það er iiklega óliætt að gera r&ð fyrir því, að nálega hver einasti ís- lendingur í Ameriku lia.fi glaðst af þeirri fregn að hciman, að félag, eða ef til vill réttara sagt, tiivonandj fé- iag á Engiandi væri að biðja um leyfl t.il að byggja jámbraut á ís iandi. Því þó slíkur atbnrður sé langt frá því að vera nýung hér, þá cr það alt að því undraverð ný- ung á Islandi, sem er svo langt á eftir að því er snertir verklegnr framkvremdir og öll samgöngufieri. Ef til vill hefir og mörgum þótt mcir varið í fregnina afþví, að Vestur-ís- ienzkur maður flutti þessa liæn urn leyfi og fjárveiting á þingi, og sem vitanlega er hvatamaður þess, að málið var hafið. Líklega lieíir og mörgum bér þótt undarlegt að þing- ið skyldi ekki á augnablikinu gleypa við boðinu og þakka fyrir. Það virð- ist jafnvel að eittlivað þessháttar vaki f\TÍr voru heiðraða samtíðar- blaði, “Lögbergi”,þó kynlegt sé þcg- ar litið er á þess framúrskarandi var- kámi að því er snertir tillag til hér lendra jámbrauta—Manitoba Suðaust urbrautarinnar t. d., brautar sem er engu síður áríðandi fyrir Manitoba en er hin fyrirhugaða járnbraut frá Reykjavík austur að Þjórsá, fyrir Is- land, cða nokkram töluverðum hluta þess. Með sanngimi varð ekki búizt við öðrum afdrifum málsins á al- þingi, en þeim sem það fékk. Þau blöð og þeir menn, sem mæltu með frestun þess, eiga íremur þakklæti, en ámæli skilið fyrir framkomu sína. Það er langt frá því að vera ámælis- vert, að fulltrúar þjóðarinuar hugaa sig alvarlega um áður en þeir sam- þykkja að leggja 3 milj, kr, gjald- byrði á þjóðina, gjaldbyrði, sem nemur 42 kr. á hvert mannsbam á öllu landinu. Það mundi, og það að réttu, þykja ískyggile.gt, ef sam- bandsstjórnin í Canada samþykkti að veita einhverju félagí GOmilj.doll. og ekki hafa annað sVigrúm til um- hugsunar og umræðu en tiltöluleg- ann liluta af 4 vikna löugnm þing- tíma. Þó er það þctta,sem mcðmæi- ismcnn frumvarpsins ætiuðust til að alþingi gerði. Séu aðgerðir þings- ins í þessu máli að nokkru leyti á- fellisverðar, þá er það í því, að ekki var sett nefnd manna til að athuga málið og undirbúa fp'ir næsta þing. Sú nefnd hefði haft ærinn starfa, ef dæmt er af þeim hluta framvarps- ins, er blöðin hafa flutt. Það hefði verið vert að athuga hvort þingið, með því að leyfa bygging brautar norður um land til Akureyrar og með 50,000 kr. veitingu fyrir 50 mílna braut austur frá Reykjavík, ekki var um leið skuldbundið til að borga sömu upphæðina, 1000 kr. fyrir hverja enska mílu, fyrir Akur- eyrar-brautina, ef sú braut nokkurn- tíma yrði byggð ? Eí svo, hvort þjóðin *þá gæti risið undir þeim bagga, og ef ekki, hvað þá yrði upp á teningnum ? Ef brautin norður um land aftur á móti aldrei yrði bygð, þá sýndist ekki fjarri sanni að athugað hefði verið, hvort réttlátt væri að leggja 2Ó kr. nefskatt á alt vestur, norður og austurlandið, til þess að fá járnbrautarstúf frá Rcykja \'ík austur að Þjórsá, og Reykjavík einni aðallega til gagns? A sama hátt hefði verið atliugandi, iivort ekki só nokkuð ríflegt að gefa 50000 kr. á ári fvrir tvö iítil gufuskip, er til samans ættu ekki að kosta yfir 750,000 kr., með öðrum orðum, að gefa nærri 7% vöxtu af stofnfénu ? Ef svo mikið á að gefa fyrir gufu- skipalerðimar, sýnist í fijótu bragði, að minnsta kosti, miklu heppilegra fyrir landið að taka t.il láns 750,000 kr. gegn 34—4% afgjaldi og kaupa svo skipin og ciga. Ei' nefnd hefði vcrið sett ’jál að athuga þetta mál, í stað þess aö láta það falla í doða-svefn, licfði líka ver- ið fyrirbygður sá mðgulegleiki að félagið í Líverpool flrtist, nokkuð sem ótrúlegt er að koirr' fyrir. Ef félagið hcfði liugsað séi' að gera blátt átram gustukaverk með fyrirliugaðri stofnun sinui, þá er sennilagt að það flrtist, þcgar boði þess er liafnað. En svo framarlega sem félagið ekki trúir því statt og stöðugt, að þúsund ára rikið sé i byrjun, þá er alt að því óhugsandi að það ætli sér að koma upp gufuskipum og byggja jámbrautir fyrir óviðkomandi þjóð í gustukaskyni. Það er helzt engin hætta á að féiag þetta trúi á tilkomu þúsundára ríkisins, svona á næstu mánuðunuin og þess vegna óliætt að sleppa þeirri hugsun, að stofnunín sé gu3tukaverk. Þess vegna mun mega teija alveg víst, að félagið liugsi sér að græða á fyrirtækinu, eins og líka bænin um fjárframlag stjómarinnar iær með sér. Sú grilla iieflr ein- hvernveginn komizt í liöfuðið á því, að járnbrautir á íslandi mundu borga sig, cf ekki strax í upphafi, þá með tímanum, og sem líka er trú- legt að því cr snertir stuttar brautir í'rá hafustiíðum tii sögustaða og þeirra annara sérstöku staða, sem hafa, cða inætti hafa, sívaxandi að- di-áttaraíi fyrir útlenda ferðamenn. Það segir sig líka sjálft, að ef járnbrautarbygging á Is- landi var gróðauppspretta í sumar er leið, þá verður liún sama gróða- uppsprettan að ári og þess vegna til- vinnandi og onda sjálfsagt að gera þá nýja tilraun með að fá /rumvarp- ið samþykkt. Geri félagið það ekki en gefist upp að svo komnu, er af- sakandi þó menn imyndi sér að fram komin beiðni hafi ekki verið efnis- meiri en hver almenn vatnsMla. Hvað umbeðið tillag til brautar- innar snertir, 1000 kr. á míluna um 30 ár, þá er það langt frá því að vera gífurleg upphæð, ef um járn- braut er að ræða, sem öllu landinu, eða meginhluta þess, kemur til vera- legs gagns. Að tiltölu er umtöluð upphæð fullum helmingi minni en upphæðin, er Canadastjórn veitti Ca- nadiska Kyrrahafsbrautarfélaginu; en svo er aðgætandi, að eftir frum- varpinu að dæma, verður Reykja- víkurbrautin með öllu því cr henni tilheyrir, að minnsta kosti helmingi ókostbærari, mílu fyrir mílu. en Ca- nada Kyrrahafsbrautin er. Auk þess vantar mikið til að hún sé þver- braut, er samtengi yztu takmörk landsins. En þó nú upphæðin só ekki fram úr hófi mikil, þá er það samt ekki vel greinilegt hvernig “Lögberg” í sömu andránni getur að hylst þá fjárveiting og barist með hnúum og hnefum móti fjárveiting til Manitoba-Suðausturbrautarinnar, Samkvæmt framvarpinu er gert ráð fyrir, að hvert mannsbarn á öllu Is- landi leggi fullar 20 krónur í sjóð Reykjavíkur-Þj órsárbrautar félagsins, og f'ái í staðinn 50 mílna langa braut. Samkvæmt umbeðinni upphæð er gcrt ráð fyrir að hvcrt mannsbarn í Manitoba leggi í mesta lagi 104 kr. í sjóð Manitoba-Suðaustnrbrautarfé' lagsins, og fái í staðinn 100 mílna langa járnbraut. Af þeirrí upphæð eiga svo | að endurixirgast fylkinu, en ekki einn eyrir af' því er ráðgert er að leggja til Reykjavíkurbrautar- innar. Suðausturbrautin kemur f'ull um fjórðahluta fylkisbúa beinlinis að notum, en Reykjavíkurbraut.in kem- ur ekki beinlínis að notum meir en fimtahluta landsmanna, Óbeínlínis kemur Suðausturbrautin öllum fylk- isbúum að notum, en óbeinlínis kem- ur Reykjavikurbrautin fáum utan sunnlendingaíjórðungs að notum. Ef það er sanngjarnt og rétt að ein stjóm leggi 20 kr. nefskatt á þegna sína fyrir 50 mílna langa braut, þá sýnist ekki síður sanngjamt og rétt að önnur stjórn Ieggi 10 kr. nefskatt á sína þegna fyrir 100 mílna langa braut, ekki sízt þegar víst er að nærri því 7 af hverjum 10 kr. verða endurgoldnar á ákveðnu tímabili. Borgaralegt hjónaband. er viðtekið i Austurríki eptir harða og langa. orustu og er nú eina löglega hjónabandið í því ríki. Jafn tiltölulega mikið einvalds-ríki gerir í því efni Canada skömm til, þar sem borgaralcgt hjónaband er ekki viðurkennt. Það var þessi þræta sem í vor var orsök í ráðaneytisbyltíng- unum í Austurríki. I neðri þing- deildinni hafði frumvarp þctta verið samþykkt og stjórnarförmað- urinn, Dr. Alexander Wekerle, vildi knýja þá í eíri deildinni til að samþykkja það líka, en þar eru prestar- margir, biskupar o. s. frv., er allt vildu annað en að kyrkjan væri svipt jafn þýðingar miklu starfl. Jósef keisari var klerkunum samdóma fyrst um sinn og gerði sitt ítrasta til þoka Dr. Wekerle með því að fá annan flokkstjóra. Hann fékkst og, en gat fáa fengið til að vinna með sér í ráðaneytinu og gafst þess- vegna upp. Lét þá keisarinn Wek- erle halda áfram stjórninni og það gerði hann, en skipti um nokkra menn í ráðaneytinu til að þókn- ast keisaranum- Jafnframt lét keis- arinn lávarðana skilja það á sér, að það væri sinn viiji að lögin um borgaralegt lijónaband væru samþykkt. Lávarðarnir ýlgdu sig og mölduðu í móinn, en þó fór svo að þeir sáu vænlegast að láta undan og iögin voru samþykkt, þrátt fyrir knálega sókn prestanna allt til síðasta augnabliks. Þann- ig kom það íram sem optar í seinni tíð, að konungsvaldið kom almonningi til hjálpar, þrátt fyrir andvígan vilja þess, og vex að því skapi í augum alþýðu. Þetta stríð, sem þannig hefir nú lyktað, heflr staðið yfir full 20 ár, og eru mörg ár síðan alríkis- þingið sýndi löngun til að lög- leiða borgaralegt hjónaband. En öflin, sem við var að stríða, voru of sterk og var siðvenjan, að skoða hjónabandið haldlaust nema vígður klcrkur bvggi það út, ef til vill áhrifamcsta aflið fyrst frameptir. En þöríin á einhverri stórvægilegri breytingu var öllum augsýnileg, þar sem í giidi voru í Austurríki átta ólík lög um hjónaband. Róm- versk-kaþólska kyrkjan fylgdi sin- um sérstöku setningum og lögum og liún eins og kunnugt er viður- kennir cklri lijónaskilnað. Aust- rænu kyrkjudeildirnar höfðu sín sérstök lög, er leyfa hjónaskilnað og endur-gipting, en sem fyrir- bjóða ekkju að giptast ef hún á barn eptir fyrri manninn, þó hún megi giptast fjórum sinnum upp að fertugs aldri, ef hún á ekki barn! í Transylvania leyfa próte- stantar engum manni að taka sér fyrir konu kvennmann 30 árum yngri eða 20 árum eldri, en haun var sjálfur. Austrænu kyrkjudeild- imar banna með ströngum lögum gipting þcirra, er á nokkum hátt eru skyldir. Gyðingar aptur á móti stuðla til Þess að skyldmenni giptist. Sama er að þvl er hjóna- skilnað snertir. að engar tvær kyrkjudeildirnar hafa sömu, eða enda áþekk lög. Af þessu öllu leiddi, að karlar og konur skiptu um trú í hvort skipti sem ást- vinurinn tilheyrði annari kyrkju. deild og eru dæmi til, ersýna, að menn höfðu trúarbragða-hamskipti flmm sinnum áður en takmarkinu var náð. Áf þessu öllu leiddi og stórvandræði að því er börnin snerti. Þegar hjónin höfðu sitt hvora trú heimtuðu prestar beggja öll umráð yfir andlegri uppfræð- ing bamanna og -leiddi af því jagi lítt viðráðanleg vandræði. Að taka hjónavígsluna frá öll- um klcrkum í ríkinu var þess- vegna eina meinabótin og er það nú að lögum orðið, þrátt fyrir andóf prestanna, sem í því efni, en engu öðru, vora sérlega vel samtaka. Orða-belgrinn. [Öllum, sem sómasamlega rita, er velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri ábyrgð á skoðun- um þeim, sem koma fram í þessum bálki]. Populistarnir. Herra ritstjóri. — Fyrir nokkru síðan flutti Hkr. grein, som átti að gefa mönnum lýsing á Populistum, en sem var afar-gömul og gersamlega horfln sjóndeildarhring tímans. Þar segir að flokkur Populista sam- an standi af miðlungs-bændum og lak- ari hlut daglaunamanna. Það er nú ljóst hverjum manni að þetta er ekki satt, þar sem Populistar hafa unnið kosningar í ýmsum ríkjum Bandaríkj- anna. A þessum tíma samanstendur flokkur Populista eða Independents af prestum, professorum, bændum, dag- launamönnum, kaupmönnum, læknum, lögmönnum, eða í einu orði sagt: mönn um af öllum stóttum. Þeir krefjast: 1. Peninga, sem einokunarvald ekki getur tekið og haldið, svo gjaldeyris- þröng verði. 2. Flutningsgjald að sanngjörnu verði, eða án einokunar. 3. Markað fyrir framleiddar vörur, sem lukkuspilarar og okrarar geta ekki haft i hendi sinni. Þetta þrennt er hið helzta, er þeir krefjast. Stefna þeirra er því fyrst og fremst á móti einokunarvaldinu, sem auðfélögin (The Trusts) liafa myndað til þess að geta sett þann prís er þeim sýn- ist á vörur þær, sem þau meðhöndla. Félagsskapur þessi er samtök milli þeirra, er verzla með eina sérstaka vöru tegur.d, t. d. : allra hveitiverzlunar- manna, allra kolaverzlunarmanna, syk- urgerðarmanna o. s. frv. Það er talið að ekki séu færri en hundrað þessi “trusts” í Bandaríkjunum. svo vitan- lega nær þetta vald til verðlags á flest- um vörutegundum, og þá er verðið sett óspart í hag auðvaldinu, en bændur og verkmenn eru kúgaðir að því skapi. Verndartollurinn og peninga-fyrir- komulagið álítum vér að sé aðal-grund- völlur eða viðhald þessara félaga. Vernd artollurinn útilokar önnur lönd frá samkeppni í verzlun, en gefur verk- smiðjueigendum vald yíir verði á vör- unni. Þetta vald kunna Ameríkanir vel að nota með samtökum þeim, er áð- ur er áminst, enda hafa þessi “trusts” myndast og dafnað undir stjórn Repú- blika, sem, eins og kunnugt er, eru fyrst og fremst toliverndarmenn. Gull "Standard” fyrirkomulagið er ekki betra að sinu leyti en verndartoll- urinn. Gull er langt frá því að vera nóg til þess að vera eini aðal-gjaldeyrir, sem allir aðrir peningar og skuldabréf- skulu innleysast með. Ljós vottur til sönnunar þessu er, að stjórnin mátti fyrir skömma kaupa al'ar-mikla guil- upphæð npp á lán mót skuldabréfum.— Alit gull, sem rnyntað beflr verið í Bandaríkjunum upp til 1893, er 517,516- 350. Peningnr Bandaríkjanna af öllum tegundum ööru en gulli á gangi 1893 voru 1,211,090,308 og stjórnar skulda- bréf 1,520,575,139. Renturnar af stjórn ar skuldabréfunum skulu einnig borg- ast í gulli. Bankarnir geta á fám dög- um hulið gullið, ef þeim svo sýnist, og þannig gert skort á gjaldeyri, ef gull er “standard”, og þannig byrjaði einmitt þetta nú yfirstandandi erviða og daufa timabii. Hinn nafnfrægi stjórnmaður J. G. Blaine spáði þessu fyrir löngu síð- an, er hann sagði : “Eyðilegging silf- urs sem peninga og stofnun gulls sem hins eina verðmiðils hlýtur að hafa með sér eyðilegging á öllum eignum, nema þeim sem hafa tilsettar peningaafborg- anir. Sllfur-frísiátta var í lögum þar til 1873, til þess tíma var óslegið silfur í fulluverði. En þegar stjórnin fór að hrúga því ósleignu í féhirzluna, þá féll það. Ef fnslátta hefði alt af verið í lögum, er líklegt að silfur hefði haldið sínu fulla verði, þvi þá hefði það gert sitt til ætlaða gagn sem jieningar. Við rannsókn á upphæð og kostnaði á fram- leiðslu gulls og silfurs í heiminum, kom- ur í Ijós, að 16 móti 1 er hiö eðlilega lilutfall milli gulls og silfurs. Hvað viðvíkur' útgáfu seðla þá sýnist oss, að það væri eins óhult eins og útgáfa skuldabréfa. Stjórnar- skuld Bandaríkjanna var 1893 meir en ein og hálf biilíón dollara, en pen- ingar af öllum tegundum tilheyrandi þeim lítið eitt þar yfir. Ef stjórnin hefði í staðinn fyrir skuldabréf geflð út seðia af Jieirri upphæð, þyrfti ekki að kvarta um ónóga útgáfu peninga og því mundi hún ekki vera eins góð fyrir seðlunum eins og skulda- bréfunum. Mismunurinn er aðrentu- berandi skuldabréf eru betri fyrir auð- valdið en verri fyrir þjóðina. Þegar vér nú athugum þessi stór- atriði sem gömlu flokkarnir halda fram, auðvaldinu í hag en almenning til óhags, finnst oss ekki svo óeðli- legt þé fólkið hveifi frá gömlu flokk- unum og aðhyllist þopuhsta. Þegar ein okunarvaldið er búið iengi að draga úr vasanum og svo lítið er eptir að til hungurs kennir, fer sá er til finn- ur að hugsa um hagi sína með al- vöru, og ef hann “hugsar það út” þá yfirgefur hann gömlu flokkana sem mynduðu einokunarvaldið og berst með hinu nýja sem stríðir móti því, á móti vakli því er grípur brauð al- rnugans, ágóðann af iðnaði landsins og gerir sér af gulikálf á hvers altari það fórnar vellíðan þjóðarinnar. fórn- | ar vellíðan þeirra er með iðjusemi f ramleiða auðlegð landsins. Þessum linum vil ég biðja yður að veita rúmí blaði yðar. S. Eyjólfsson. Skýring. Hinn 28. f. m. barst oss bréf frá hra. A. J. Lindal í Victoria, þar sem hann undrast yfir því. að vér höfum neitað að taka kurteislega ritað svar frá honum gegn athugasemd vorri við grein hans, er út kom 4. Ágúst. Vér könnuðumst ekkí við neina slíka grein, en fórum samt að leita í rusla- skrinunni og fundum eptirfylgjandi grein um síðir, í umslaginú og ólesna. Af þessu kemur það ■ að grein þessi, rituð 16. Ágúst, kemur ekki út fyrri en 13. Október. Þrátt fyrir það, að vér álítum greinina ekkert annað en útúrsnúning og hártoganir einstakra orða og setninga, hefði hún komið í blaðinu mánuði fyrr en hún nú kem- ur, ef hún hefði ekki slæðst í haug útlifaöra skjala og glatast. Þennan óviljandi drátt vonum vér að höfund- urinn afsaki. Ritst. Dálitlar athugasemdir við “misskilnings”-grein ritstjóra II eimskringlu. —o— Herra ritstjóri! Mér þótti bæði illt og broslegt að lesa hina fáráualegu grein þína, með fyrirsögninni: “Misskilningur”, sem á 753 Jalet í föður-leit. boðið Masterton að 6orða með st. Af því réði ég að alt geugi vel. Masterton fckk ekki tæki- færi aö tala við mig fvrst um sinn, cn liann depl- aði augunum Irainan í mig og brosti í laumi, og var cg því hinn ánKgðasti. “Jafet”, sagði þá íaðir minn. “Ég voria þú verðir viðlátinn á morgun, því ég þarf að heimsækja Mr. Master- ton og vil hafa pig með”. Ég svaraði því að mér væri ánægja að vera með, og varð samtalið þa almenns eínis. Baginn ef'tir fór ég með karli ti' Lincolns Inn og varö ég liúlf-bLsa, er upp kom til Masteitons, að sjá þar fyrirbæði Copbagus og Súsönnu og þótti mér að nú væri veturinn þó farinn að verða nokkuð flókinn. Síðarmeir frétti ég að Mastor- ton fékk Copliagus til þess að konia og látast Lafa brýnt erindi og skyldi liaun hi»fa Súsöunu með. Ætlttðiat hann svo á timann, að þau komu fjórðungi stuudar fyrr en við. Þetta gerði haun til þess hersliölðinginn skyldi fyrst sjá Susönhu eins og af tilviljun, og á sama bátt að gefa mér tækifæri að sjá bana, því faðir rninn liélt að ég vissi ekkert um komu liennar til borgarinnar. •Osköp eiu af liúinbuggi í lieiminum ! Ekkert nema brögð og brögð alttir á móti brögðum. Ég beilsaði Mr. Copliagus og tók þá eftir því, að þrátt fyrir forboö konu sinnar var llann kom- inn í nærskornu bnxurnar og Lessneskn stígvél- in. Var svo þröngt um liann í bvorttveggja, að bann gat nauwast hreyft sig ogekkhgat ég séð _að fótleggjum hans hans hefði farið liið minnst* Jafet í föður-leit. 759 fram frá því ég sá hann síðast í samskonar bux- um. “Ég trúi að þér hafið séð Miss Temple áður, Mr. DcBenyon!” sagði Masterten og kinkaði kolli framan í mig. “Það var í Berksliire, þið kynnt- ust lítiilega, erekki svo? Miss Temple, leyfið mér að kynna yður hershöfðiugja I>e Benyon”. Ég gekk til Súsönnu, sem roðnaði, er ég kom tii liennar, og titraði, er faðir minn nálgaðist bana, og lét í ljósi þá von inína, að henni hefði liðið vel síðan við fundumst siðast. Hún sá að hér voru einhver brögð á seyði, en botnaði ekki íþeimoghalði því sem fæst orð. Faðir minn tók hana tali og lékk sér von bráðar stól við lilið hennar, og ég tók efiir því, að aldrei iiafði Sús- anna lagt sig eins í framkróka með að geðjast viðræðumanni eins og einmitt föður minum. Hann spurði hana livar hún ætti heima, og er lmn sagði honum það, kvaðst liann þurfa að heimsækja Mr. Cophagus og þakka lionum fyrir upplýsingarnar áhrærandi son sinn. Stuttu síð- ar fór Copliagus og stóð þá Súsanna cinnig upp til þess að verða honum samferða. Þegar faðir minn þá frétti að þau voru gangandi, bauð hann Súsönnu að þiggja sæti lijá sér í vagninum. Af- leiðingin vaið sú, að Mr. Copagus mátti fara fót- gangandi í eina áttiua og ég í aðru. 762 Jafet í föður-leit. Ég las hann, sagði föður mínum innihaldið, bað hann um leyfi til að bregða mér til Copliagusar, og stökk óðara í vaga á strætinu og ók í flug- lxasti til Welbeck-strætis. Þegar ég kom til húss Cophagusar var Mrs. Cophagus nærri rænulans og var Súsanna yfir henni. Ég sendi strax-efúr lækninum, er fyrst var sóttur til Cophagusar og fórsvo upp á lof't til sjúklingsins. Ilonum leið betur en ég bjóst við, var rólegur og með fullu ráði, en ekki var lion- um ljóst bve mikil meiðsli hans voru. Þegar lækiiiriim kom, spurði ég hann um sjúkiingirin, og kvaðst hann ..ekki álita hann í hættu ; það væru engin bein brotin ; óttast mætti að hann væri kostaður innvortis, en um það væri ómögu- legt að segja uð svo stöddu. Ég þakkaði honum fyrir, fór svo með fréttirnar til Mrs. Cophagus og hughreysti liana. Svo fór ég upptil Cophagusar aftur og sagði honum einnig orð læknisins, en hann hristi hófuðið og sagði í svo lágum rómi, að ég varð að leggja eyrað við varir hans : “Hugsaði þetta—kem til Lundúna—full af óð- um bolum—stangaður^dey—og svo framvegis”. ‘Nei, nei”, sagði ég, “læknirinn segir að þaS sé, engin hætta. Þú verður kominn á fætur aftur eftir viku, en reyndu nú ekkert á þig. Ég skal senda Mrs. Cophagus til þín”. Ég kvaddi hann svo og fór ofan, og þar eð Mrs. Cophagus var nú búin að ná sér, bað ég hana að fara til manns síns, en ég varð eftir eio- samall hjá Súsönnu. Ég sagði lienni alt sem Jafet í föður-leit. 763 gerzt hafði, og efcir tvær yndislegar klukkustund ir fór ég lieiin til hóteisins. Faðir niinn hafði beðið eftir mér um stund, eu er ég kom ekki í tæka tíð fór hann að sofa. Morguninn eftir sagði ég honum frá orðum lækuisins, en lét jafnframt í ljósi mína eigin skoðun, að það væri mikilá- sfæða til að óttast um jafn aldraðan mann og Mr. Cophagus vaeri. Faðir minn var mér samdóma í þvi, en lét ekki hjálíða aðbenda mér á, að þetta væri æskilegt tækifæri fyrir mig til aö koma mér í mjúkinn lijá Súsönnu, því það væri ekki nema nattúrlegt þó ég kæmi oft til að vitja um jafn gúðun og gamlan vin og Cophagus væri. Og sonarleg hlýðui knúði mig til að taka því vel og lofa að liagnýta tækifærið. Saga min er nú að þrotum komin. Á þriggja máuaða tímabili, sem ég lileyp yfir, hafði faðir miun ieigt liús við Grosvenor square og búið það stórmannlega. Og öllum stundum, er ég hafði ráð á, varði ég til að kynnast tízkumönnun- um á ný með mínu rétta nafui, De Benyon, og undir umsjón Windermears lávarðar. Komu- menn í heldrimanna röð, er lieimsóttu okkur voru svo niargir, að ég sá fljótt live nafu mitt var mikils metið. Lúði Maelstrom jafnvel bauð mér heim til sín til middagnxerðar og það tvisvar sinnum. Hún hafði margt að segja um undrun þeirra yfir hvarfi mínu og kvaðst hafa óttast að Louisa sin elskuleg ætlaði að veslast upp. Á þessu tímabili höfðu og þær Súsanna og Cecelia kynnst og orðið mestu mátar, svo að hvorug

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.