Heimskringla - 03.11.1894, Side 2
HBiMWUWföLA 3. NÓTHStBBifc 1894.
Ileisstrí^la
kumi út á L*ug«idðgum.
Tke lieiraskriixlíi ftg. k I'hU. C«.
átgefcadr. [Pttbliekem.]
gejmir *kkl grelnar,
•igl »«r6» nppHkmu», og •odne«8ki
þær *lgl um f»i»«»kl fywr *«dr-
gendlug fylgi. WhMjórlM »»«•■ *»g-
«m brlfui* rimtjóru »iðkou»»udl, ••■»»
i blaðlnu. K»fnl»u»uro bréfum «r
engÍDn gtumr geSu». En ritstj. »r»r-
ar hðfundl undir merkl eða bókrtöf-
nm, ef höf. tiltek. »lík* merki.
Uppsögnógild að lögam, nemakaup-
audi sé alveg skuldlaus rið bla’Sið.
Ritsjóri (Editor):
EGGERT JÓHANNSSON.
Rádsmaðr (Bnsin. Manager):
J. W. FINNEY
653 Pacific Ave.
(McWilliam Str.)
Peninga-málið.
Uppástunga Populistanna, að
því er snert.ir peninga ótgáfu, er eitt
mest áríðandi atriðið í stefnuskrá
þess flokks. Það er og undireins á-
hrifamesta atriðið og eru til þess
tvær ástæður. Fyrst sú, að það er
mál, sem leiðtogarnir öldungis eins
oi' álieyrendur þeirra flestir skii.ja
minnst í. Önnur ástæðan er sú, að
það mál heflr í for með sér ginnandi
von um allsnægtir og auð fyrir alla.
Allir menn vilja eiga peninga. Þess
vegna er almenningur yflr iiöfuð að
tala ætíð fús til að hlusta á allar upp-
ástungur um að auka útgáfu pening-
anna og gera þá ódýra, án tiliits til
þess, hve heimskuleg uppástungan
er og án tillits til þess að hún fót-
'lreður alt hagfræðislögmáiið og
reynslu allra þjóða.
Þ;ið er ómögulegt að dæma um
pólnískan flokk og stefnu hans, ef
honuin yrðu fengin völd í hendur,
af öðru en hans viðteknu steinuskrá.
Ef iiún þá stríðir á móti þeim sann-
indum, er sagan og rejmslan lieflr
kennt, þá eiga formælendurnir ekki
skilið að skynsamir menn hlýði á þá.
Látum oss nú athuga peninga-
mál Populistanna,' ekki sem fyigis-
menn nokkurs pólitísks íiokks, hcid-
ur scni alvörugefna sannleiksleit-
endur.
Þeir heimta ótakmarkaða frí-
siáttu gulls og siifurs og að hlutfall-
ið sé fast&kveðið moð lögum 16 móti
1. Þeir lieimta enn fremur, að út-
gáfan sé aukin þangað til í veitu eru
50 dollars á hvern mann í lýðveld-
inu. Auk þess heimta þeir, að stjórn-
in gefi út óinnleysaniega seðilpen-
inga.
Hvað bimetallism* með nokkru
fastákveðnu iiiutfallsverði snertir, í
nokkru einu riki út af fyrir sig, iná
segja að slík ákvæði séu lirein og
bein brot á mótí náttúrulögmálinu.
Það hefir oft verið reynt á umliðn-
um árum og ætíð og æfinlcga farið á
sama veg—steypt mönnum í vand-
ræði.
Þetta er eðlilegt. Pað er svo
augljóst að fastákvæði um hlutfalls-
i'erðið er staðiaus tilbúningur, gerð-' |
ur án nokknrs tiliits til hinna sifeldu
stigbreytinga á markaðsverði beggja
málmtegunda, gulls og silfurs. Hlut
fallsverð þeirra í almennum við-
skiftum er sem stendur rétt um 32 á
móti 1. Það er með öðram oröum,
að á lieims-markaðinum eru sem
stcndur 32 únzur af silfri metnar L
gildi einlcar únzu af guili. Af þessu
er auðsætt, að með föstum ákvæðum
um að 16 móti 1 sé rétt hlutfallsverð
en silfrinu gefið nafnverð langt um
meira en markaðsverðið er. Gnll-
gildi hvers silfurdoliars yrði þá 50,
er ekki 100 cents. Afleiðingin yrði
þá sú, að þjóðin fengi silfurpeninga,
en ekki gengju meira en helming á-
kvæðisverðs hjá öðrum þjóðum, gull
ið sópaðist úr landinu og yrði hér
alls ekki til eftir örstufctan tíma.
Þannig yrði silfrið vor eina mynt.
Eg ætla hér ekki að tala um af-
ieiðingarnar, sem þetta hefði á vcrzl
un vora, en að eins sýna pg sanna,
að við getum ekki með þessu raóti
haft tvennskonar jafngildan lögeyrir
—gull og silfur.
Það em liðin yfir 300 ár síðan
Thonias Gresham kom fram með það
*) Jafnræði ;:ulls og silfur peninga
sem lögeyris.
[ 1558], sem sílim' heflr reril riðor-
kenat seai eitt af höfoðatriðtna hag-
fr»ðinnar, aé þogar tremvskon-
argjaldeyrir er i reltu og annar
er ódýrari en hinn, þá útrýmir s<í
ódýrari peim dýrari. Þetta synist í
fljótu bragéi barla torskilið, en i
sjálfu' sér er það ógnar einfalt. Ef
einhrer 4 að horga skuld, þ4 borgar
hann hana með hinna ódýra gjald-
eyri. Ef hann > að lána peninga,
þá lánar hann einnig hina ódýru teg
und. Ef málmurinn er meira virði
ósleginn, en mótaður í peninga, læt-
ur eigandinn ekki móta hann, en sel-
ur hann heldur ómótaðann, til ýmsra
annara nota. Ein únza af gulli, t. d.,
gildir á heimsmarkaðinum sama sem
32 únzur af silfri. En samkvæmt
tillögu Populista um fastákveðið
hlutfallsverð, eiga 16 únzur af mót-
uðu silfri að gilda sama sem ein
únza af gulli. Af þessu leiddi eðli-
lega að gull yrði alls ekki mótað, en
að eins selt til smíða.. Af sömu á-
stæðu yrði mótað gull einnig brætt
og selt sem annað ómótað gull, og
við það iiyrfl gull algerlega af mark
aðinum sem lögeyrir. Þetta er eng-
inn hugarburður, heldur margreynd
ur sannleikur.
Árið 1792 var hið fyrsta lagaá-
kvæði um peningasláttu afgreitt af
congressi voru. Yar þar ótakmörk-
uð fríslátta gulls og silfurs fyrirskip-
uð, í hlutföllunum 15 : 1. Um það
leyti var gangverð silfurs 15.5 : 1.
Með lögum þessum var þannig lækk-
að verð gullsins, þannig: að hver
únza af ómótuðu gulli varð hærri í
verði, en af því mótuðu. Af þessu
er auðráðið, að silfur var ódýrara og
samkvæmt setningum Greshams ætt-
um vér þá von á að gullið í landinu
þyrri. Sem sagt, öðluðust þessi á-
kvæði lagagildi árið 1792 og nærri
þvi samstundis tók gullið að þverra
I farvegum verzlunar og viðskifta.
23 árum síðar (1815) voru mótaðir
að eins 3000 dollars í gulli og ári
síðar (1816) var bóksteíiega ekkert
af gulli mótað. Eftir árið 1819
hvarf gullið algerjega.
Fínans-fræðingar þeirra tíma
sáu og viðurkenndu að eitthvað var
|>0<-iö við þetta, og ásettu sér því að
breyta hlutfelisverðinu. Samkvæmt
því voru ný peningasláttu-lög sam-
þyldit árið 1834, er ákváðu lilutfalls-
verðið 16 : 1—bókstafiega hið sama
og Populistarnir heimta nú. En þá
var gfyigverðið 15,6 : 1. Þessi
vírðing gullsins var þcss vegna of
liá, þar eð hver únza af því, ef það
var selt ómótað, ge|k minna en
mótað gull, svo nam ,4 úr únzu.—
Gullið var nú orðinn ódýrari pen-
ingamálmur, og skyldum vér því
ætla að silfur hvrfl, en að gull yrði
hinn eini lögeyrir. Hvað segir sag-
an um það ? Eftir 1840 sázt varla
silfurdollar og svo að segja ekkert
silíur gekk manna á milli.
Ef tími og rúm leyfði, mætti til-
færa mörg dærai frá öðrum löndum
um, að ómögulegt er að viðhalda eða
hafagull og silfur sem jafngildan
gangoyrir með ákveðnu hlutfallslcgu
gildi í nokkru einu ríki. Þó nú að
inöguiegt væri, á cinhverju ákveðnu
tímabili, að ákveða hlutfellsgildi
juálmanna þannig, að nafnverð mát- j
aða pening3Íns verði sama og gang-
verð þeirra, þá kæmist fljótlega
luglingur á það vegna hinnar sí-
breytilegu eftirsókn eftir guili og
silfri á peningamarkaðinum. Þegar
nú hlutfallið er eins stórt eins og
Populistar ætlast til, þá verða afleið-
ingarnar því greinilegri og koma
]>ví fyrri í ijós. Frakkland, Beigía,
Italía og Svissland, scm cru í inn-
iiyrðis saraeining að því er peninga-
gildi snertir, hafa öll rcynt að koma
á jafnvægi silfurs og gulls, en ekki
tekist það. Ef allar menntaðar þjóð
ir í lieimi kæmu sér saman um á-
kveðið lilutfall á gildi gulls og silf-
urs, þá væri ef til vill mögulegt að
viðhalda því, en fyrri ekki. Popu-
i istarnir í Bandaríkjunum hafa elcki
íVekar ráð til að koma því í gang,
iæidur en þeir lrnfa ráð á að hindra
; irðina að snúast um möndul sinn,
cða láta vatn renna móti brekkunni.
í þessu atriði eru þeir þess vegna að
breyta þvert á móti kenning sögunn-
ar og boði skynseminnar.
Þá er grilla Populistanna um
nppliæð peninganna í veltu, jafnað
’.dður áhvert mannsbam í ríkinu.
1 'að þarf ekki mörg orð til að sýna
hugsandi mönnum, hve mikla villu
iiér er um að ræða. Populistarnir
segja oss, að U Bandaríkjunutu séu j
ekki í gangi manna 4 meðal meir
en sem srari $6—$8 á hrem mann.
Sannleikurinn or, samkr»mt síð-
ustu skýrslu frá fjármálastjómardeild
inni er peninganpphæðin 1 veltu sem
niöst $25 á hrem mann 1 lýðreldinu.
Þeir augsýnilega blanda saman reltu
og skiftingu, eð* skilja ekki mismun
inn. Þeir benda á árii 1870 sem sér-
legt hags»ldar tímabil og segja að
þA hafi rerið nógir peningar í land-
inu. Sannleikurinn er sá, að Jrið
1870 voru ekki í reltu í Bandaríkj-
unnm meir en svaraði $17.50 á
mann. Jafnframt er og það satt, að
upphæðin í veltu, jafnað niður á
hvert mannsbarn í ríkinu, hefir
aldrei verið eins mikil eins og einmitt
á yúrstandandi dri, 1894. Og þessa
upphæð ráðgera Populistar að auka
um helming, úr $25 í $50 á mann
hvem. Án þess gaumgæfilega að
athuga eðli gangeyrisins, viljum vér
spyrja : Hoernig liugsa þeir sér að
ná í nolckuð af þessum viðauka í sina
vasa ? Þessari spurningu heflr enn
ekki verið svarað, enda sýnist alger-
lega ómögulegt að svara henniskyn-
samlega. Ef það er víst að pening-
ar falla eftir skorðuin bundnum far-
vegum undir núverandi fyrirkomu-
lagi, hvemig er hugsanlegt að þeim
verði veitt í aðra nýja farvegi, þó
dollara-mergðin sé aukin, að beina
straum þeirra í vasa fátæklinganna,
sem hafe ekkert meir en áður að láta
í móti koma ? Það má að vísu segja
að hver og einn, sem eitthvað hefir
að selja, hvort heldur vinnu sína, af-
rakstur bújarðarinnar, eða annað, fái
þá helmingi meira fyrir það sem
hann fram býður, heldur en hanií
fékk áður. En þá er það að athuga,
að þar sem peningar eru mælikvarði
verðs, þá leiðir af sjálfu sér, að fái
hann helmingi meira fyrir alt sem
hann selur, þarf hann einnig að
borga helmingi meira fyrir alt sem
hann kaupir. Að • þetta sé svo, er
deginum ijósara. Af þessu leiðir þá
auðsælega, að geti einstaklingurinn
ekki náð í ákveðinn skerf af þessum
nýja gjaldmiðli án liins allra minsta
endurgjalds, yrði hann í engum
skilningi betur staddur eftir að nýja
fyrirkomulagið kemstá laggirnar en
áður.
Án þess að athuga Iivað af því
leiddi, ef markaðurinn væri fyltur
með silfurdollurum, scm ekkí væru
nema 50 centa virði í óslegnu silfri,
eða peningum annara þjóða, skulum
vér nú athuga hina óinnleysanlegu
seðilpeninga, er Populistar heimta.
Þeir ráðgera, að láta stjórnina
gefa út seðilpeninga og lána hverjum
sem hafa vill, svo framarlega sem
hann hefir land að bjóða sem veð.
Þessir seðlar eiga ekki að vera inn-
leysanlegir, en eiga 'að vera gildir
og góðir peningar á sama hátt og
gull og silfur er peningar, löglegur
gjaldeyrir. Röksemdaleiðsla þeirra
er á þessa leið: Þar eð gull og silf-
ur verður ekki peningar fyrri en
stjórnin hefir látið inóta það og
stimpla, þá hlýtur það að vera stimp-
ill stjórnarinnar, sem umhveríir því
í peninga. Stjómin getur því öld.
ungis eins tekið járn, tré eða papp-
írsblað, stiinplað það og nefnt pen-
inga, sem þá ganga fullu nafnverði
eins og gjaldeyrir í gulli og silfri.
Þetta er sama viilan, sem á liðnum
árum lieflr framlcitt [tilraunir til að
búa til ódýrari gjaldmiðil í peninga-
myi d, og sem nú hefir orsakað þessa
útbreiddu hugsunarvillu. Það sýn-
ist liggja næst að spyrja, ef stjórnin
getur umliverft pappírsblaði, enda
gamalli dulu, í lögeyrir ineð stimpli
sínunx, því í ósköpunum að allar
stjórnir í heimi greiði ekki öll sín
gjöld án þess að hleypa sér í skuld-
ir? Ilvers vegna þá borgum vér
skatta? Ilvers vegna er nokkur
maður að vinna ? Því ekki kaupa
prentvél og prenta fimm og tíu doll-
ars seðla í það óendanlega ?
Ástæðan til þess er, og hún er
ofur eÍLfíild, ao dula er ekki eins
verðmikill eins og gull eða silf-
ur, sú, að gUll og silfur kostar
meira cn dula. Gull og silfur bafa
sitt sérstaka gildi, sem dulan ekki
hefir, það, að úr hvorum málminum
fyrir sig má gera margskonar verð-
mikla muni. Gildi dulunnar að
þessu leytinu er sama sem ekkert.
Hver og einn, sem gcfur sig við að
athuga þetta, hlýtur að skilja það.
En því til sönnunar, að margir hafl
samt misskilið þetta, sjáum vér, að
margar tilraunir hafa oft verið gerð-
ar við útgáfu seðilpeninga á liðnum
tfmft. Og afleiðingin hefir setil oré-
i« hin sama, gjaldþrot og eyðilegg-
ing. Eg hefði viijal flýfcja greini-
lega sögu allra slíkra tiirauna, en er
neyddur til að halda mér innan á-
kveðinna takmarka og segi því aí
eins ágrip einnar slíkrar tilraunar :
Það sem ég á við er peninga-út-
gáfan á Frakklandi, kend vil John
Lavr. Að þvf er fjármál snerti var
Frakkland ráðþrota árið 1718. Alls
konar tillögur komu fram í því
augnamiði að lót‘a vandræðunum,
en engar þeirra náðu áliti ríkisstjórt
ans, hertogans af Orleans, þangað
til skozkur féglæframaður, John
Law að nafni, kom fram á sviðið.
Hans hugmynd var að stofna hanka
er standa skyldi að nokkru leyti á
gull- og silfurpening umog að nokkru
leyti á landeignum sem veðfé. Þessi
banki átti að gefa út ógrynni af seð-
ilpeningum og lána gegn fasteigna-
veði—alveg það sama og Populistar
stinga upp á nú. Bankinn var stofn
aður og seðlaútgáfan byrjuð og var
það um tíma, að fyrirtækið reyndist
ganga eins og bezt varð á kosið.
Allir sem jarðai’skekil áttu hlupu til
og fengu (lán út á hann. „Alt var í
háa lofti um þvert og endilangt
Frakkland”, segir maður, sem
dvaldi í Paris um þetta leyti og
horfði á leikinn. “Það er (banka)
axíu-æði á öllum í borginni, og höf-
uðborgin sjálf riðar af nokkurskonar
alríkis-sótt. Yér sjáum skuldina
(þjóðskuldina) þverra fyrir augum
vorum. Einstaklingarnir græða stór
fé á engu”. Bankinn hélt þannig á-
fram að rigna seðilpeningum þangað
til útgáfan var orðin 3,071 miljón
franka (yfir 600 miljónir dollars).
Auðvitað kom þar, að seðlar þessir
féllu í verði. Vöruverð alt steig af-
skaplega og gul ipeningarnir voru
læstir niður í kistuhandraðanum.
Lög.voru samin, er knúðu fólkið til
að taka seðlana með nafnverði og
fyrirboðið að umhverfa þeim í gull
eða silfur. Það var fyrirskipað að
seðlarnir skyidu viðurkenndír verð-
meiri en gull og silfur peningar.—
Hver maður sem hafði í vörzlum sín-
um meir en 400—500 franka í gulli
og silfri, skvldi sektaður nm 10,000
franka. Ilagnýtt voru og ýms fleiri
ráð en þetta, og öil samsvarandi að
harðneskju, og öll þessi ráð Laws og
stjómarinnar urðu til einskis. Seð-
ilpeningarnir héldu áfram að falla
og af því leiddi stjórnlaust verzlana-
lirun og gjaldþrot. Eftir tveggja
ára tilveru, árið 1720, var bai.ka-
stofnun þessi úr gildi numin. Seðil-
peningarnir vora þá komnir í hið
upprunalega verð þess efnis, er þeir
voru gerðir af— voru orðnir að engu.
Ekkert var eftir nema gjaldþrot,
eyðilegging og örvinglun.
Þetta var að öllu leyti samskon-
ar fyrirkomulag og það, sem Popul-
istar nú viija koma á í Bandaríkjun-
um. Ef það gat ekki heppnast á
Frakkiandi, því skyldi þá á.stæða til
;ið ætla að það lieppnist fremur í
Bandarikjunui n.
Síimskonar tilraunir haía verið
gerðar (upp aftur og aftur í voru
landi. Rlirode Island reyndi það
1686, Micliigan 1837 og Alabama
1725. Argentinu lýðveldið í Suður-
Ameríku fylgdi í fótspor þeirra og
gerði þessa tilraan árið 1873. Afieið-
ingin varð ef mögulegt enn meiri
eyðilegging en nokkurn tíma á
Frakklandi,
Afleiðingin heflr æfinlega verið
sú sama, og liún verður sú sama til
enda. Ekkert stjórnarinnsigli götur
veitt verðlausum hlut nokkurt verð,
Engin stjórnarskipun, hvort heldur
liún kemur frá eongressi eða kon-
ungi, getur að skaðlausu brotið lög
hagfræðinnar.
Auðnuvegurinn er ekki á þeim
stigum, sem aðrar þjóðir og vorir
eigin stjórnmálamenn liafa farið ait
að takmörkum eyðileggingarinnar.
Ii;ið er nær sanni að brjóta niður
tollmúrinn, er útilokar oss frá heims-
markaðinum, og sem bækkar verð
nauðsynjavörunnar, stundum marg-
feldlega,
Bakði G. Skúlason.
...............................— — ■
ÍJr bréfi úr Dakota.
“Hi»n 6. Nóvamber næstkomandi
•iga kjós*ndur i Pambina County að
sk*ra með atkvæðum sínum úr hvar
Blindrasto.'nnnin (Tho Blind Asylum) á
al satjast og *»n franaur hvort stjór»ar-
wtur countysins k »* flyfcjast þaðan sem
það ar, eð« »kki.
Viðvikjandi blindrastofnuninni ai ,
þa* a» s*gja, a* 1889 var þvi slegið
föstu jafnframt og stjórnarskráin var
samþykkt, al hlindrastofnanir og aðrar
þær stofnanir, sem hið löggefandi þing
kynni að fyrirskipa, skyldu setjast þar
i Pembina County, sem lögmætir kjós-
endur í því County ákvæðu með atkv.
sínum, og var þeirri stofnun ætlaðar
30,000 ekrur af landi. Skyldi sú at-
kvæðagreiðsla fara fram samkvæmt
fyrirskipun hins löggefandi þings.
A löggjafarþtnginu 1891 var ákveð-
ið, samkvæmt fyrgreindri fundaráiykt-
un, að koma upp blindrastofnun í Pem-
bina County og veita til hennar 30,000
ekrur af landi. Um leið var og fyrir-
skipað, að við kosningarnar 1892 skyldu
kjósendur í Countyinu sýna með merkj-
um á kjörseðlum sínum hvar þeir vildu
liafa þá stofnun setta. t>að var tekið
fram, að ef enginn bær fengi meirihluta
allra atkvæða, sem greidd yrðu, þá
skyldi aftur fara fram samskonar at-
kvæðagreiðsla við kosningarnar 1894,
og skyldu þá að eins í vali þeir tveir
bæir, sem flest atkvæði íengu 1892.
Samkvæmt þessum ákvæðu m
kepptu bæirnir St. Thomas, Bathgate
ogCrystal um stofnunina haustið 1892.
St. Thomas fékk þá 763 atkv., Bathgate
1019, Crystal 411. Það erunægar sann-
anir fyrir því, að Crystal var ekki fyrr
en um elleftu stund boðið að keppa um
þennan heiður, og það að undirlagi
Bathagte-manna, í þeim tilgangi, að
drelfa atkvæðum og koma upp sundur-
lyndi í suðurhluta Countyisins, svo at-
kvæðagreiðslan þyrfti að fara fram aft-
ur í ár.
Þannig er það til komið, að kjós-
endur þessa Countýs eiga enn þá með
atkvæðum sínum að skera úr livort
Blindra stofnunin skuli sett í St. Thom-
as eð i Bathgate.
Mikill ineirihiuti okkar fólks heldur
St. Thomas fram, af þvi sá bær er í
suðurparti Pembina Countýs, en þó
sóvstaklega fyrir það, að það er í sömu
•ríkisþings-kjördeild (annari) og' öll þau
township, sem allur fjöldi íslendinga
er í. Við liöldum St. Thomas eiunig
fram af því, að St. Thomas townsliip,
sem hefir 350 atkvæði, fylgir okkur
í atkvæðagreiðslunni með því, að flytja
County-stjórnarsetrið til Cavalier, sem
or hinn landafræðislegi miödepill Coun-
týisins, og þar að auki bær, sem á fram
tíð fyrir höndum. af því þar er gnægð
af góðu vatni, timbri, skýli og frjóv-
samt land á allar síður umhverfis.—
Það er enginn meiningamunur í vestur-
parti Countýsins um það, hvar Coun-
tý-stjórnarsetrið 'ætti að vera. Þegar
við íhugum kostnaðinn, óþægindin og
tímatapið, sem stafar af því að þurfa
að forðast til Pembina þeg ar einhver
County-stjórnarstörf þurfa að fram |
kvæinast, og þegar þar ofan á bætast
útgjöld okkar fyrir mílu-peninga og
daglau n handa vitnum og embættis-
mönnum Countýsins.
Á hinn bóginn hafa kjósendur í
Bathgate ákveðið að greiða atkvæði
á móti því, að County-stjórnarsetrið
verði flutt frá Pembina nióti því, að
Pembina leggi þeim lið með sín.
urn 200 atkvæðum, eða hvað þau eru,
í kosningunum um stöðu blindra
stofnunarinnar. Það er ekki líklegt
að Co-unty-stjórnarsetrið verði ilutt
þetta ár til Cavalier, mikið vegna
þess, að Pembina og Bathgate hafa
fengið Neche og Hamilton til að keppa
um County-stjórnarsetrið, eðlilega til
þess að dreifa þeitn fttkvæðum, sem
eðlilega eru andvíg Pembina, svo að
Cavalier nái ekki hinuin tveim þriðju
hlutum allra atkvæðanna er fram-
koma.en sem nauðsynlegt ersamkvæmt
lögum. Þar afleiðandi er okkur, sem
höldum fram fiutningi County-stjórni
arsetursins, uauðsynlegt að ná hyll-
þeirra staða, sem framvegis mundu
hafa ráð á miklum . atkvæðaf jölda
Cavalier í vil, en sérstaklega ættum
við að vinna í eingöngui með þeim,
som eru eðlilegir samvinnumenn okk-
ar vegna afstöðu sinnar og innbyrðis
liagsrnuna.
Það er í stuttu máli af þessum
ástæðum, að sá sem skrifar þessar linur
leggur að löndum okkar að skipa sér í
fylkingu og í oiningu stu< 11 að því, að
blindrastofnunin verði sett i St. Thomas
Það er skynsamlegt fyrir okkur að
reyn* ai ná i »tkvaði þeirr», sem eru
ituðftingsmenn okkar i þessu máli og
hinum fyrirhugaðu flutningi Ceunty-
stjórnarsetursins, ef því ekki verður
komið fram í þetta skifti. Hin núver-
andi staða County-stjórnarsetursina
gongur næst því »d vera glæpsamleg
þegar tekið er tillit til óþægindanna og
þeirrar aðferðar, sam brúkað var á um-
liðnum árum til að fá það sett í Pem-
bina, og til að leggja gjaldendum hér-
aðsins á herðar tuttugu og fimm þús-
und dollars ($25,000) skuidabréfa-byrði,.
f járupphæð, sem gekk til að byggja hið
auðvirðilega tígulsteina-hróf, sem fyrir
kurteisis sakir er kallað dómhús Coun-
ysins. En nú m»tti byggja hús, sem
svaraði öllum þörfum Countýsins fyrir
$8,000. Bæði pólitískar og verzlunar-
legar kringumstæður útheimta, að við
(í annari ríkisþings-kjördeildinni) greið-
um atkvæði með að blindrastofnunin
verði sett í St. Thomas af því St. Thom-
asmenn eru ein-dregnir stuðningsmenn
Camlier í bardag-anum fyrir flutn-
ingi County-stjórnarsetursins.
Bathgate-menn á hinn bóginn hafa
verið og eru eindreignir með því, að
County-stjórnarsetrið verðií Pembina
og eins og endrarnær breiða sín klæði á
veginn fyrir Jud La Mour—guð Pem-
bina-manna. Þeir eru nú eins og endra
nær eindreignir í því, að koma fram
þeim málum, sem ríkis-kjördeild þeirra
(hinni fgrstu) má að gagni koma, eða
einhverjum parti hennar, en okkur í
annari kjördeildinni að ógagni. Þeir
munu aldrei styðja að þvi, að Cavalier
verði County-stjórnarsetur, af því að
það mundi draga úr hinni núverandi
verzlun þeirra og viðgangi.
Það gleður þann, sem .’þetta ritara
að geta með sanni sagt, að mikill hluti
af löndum okkar, ber hlýjan hug til St.
Thomas og munu greiða atkvæði með
því, hinn 6. Nóvember næstkomandi, að
þar verði sett blindrastofnunin.
Það verða hér samt, þvi miður,
undantekningar a einstöku tilfellum,
þegar Bathgate-menn eru búnir að vaða
yfir þetta ríkisþings-kjördæmiog lcaupa
atkvæði Jieirra fáu, sem virða gull
meir en sannfæringu sína, og borg,
sumum þeirra alt að S75 fyrir eitt at-
kvæði Bathgate í vil. Það eru til sann-
anir fyrir því. að noíckrir hafa metið at-
kvæði sitt og drengskap til samans að
eins á $5—315. Hlýtur það að vera ó-
þægilegt fyrir þá liina sömu að frétta,
að aðrir hafi fengið svona miklu meira
fyrir þeirra atkvæði.
Ég álít það skyldu yðar, sem blaða-
útgefanda, að opna augun á löndum
vorum og með því fyrirbyggja að at-
kvæði þeirra verði brúkuð af hvorum
sem hafa vill og gangi kaupum og söl-
um.
Látum það ekki viðgangast, að Is-
lendingar séu svo blindir fyrir hag sín-
um, skyldu sinni sem borgarar, og
heiðri sínum og drengskap, að þeir láti
sérplægna atkvæðasinaia kaupa sig
og atkvæði sín. Hvetjið þá til að vera.
trúirsjálfum sér, þar eð álit okkar sem
heiðursverðir borgarar, er meira virði
en svo, að við megum fórnfæra því á
altari atkvæðasmalanna frá Batligate,
sem eru sjálfir keyptir fyrir gull Bath-
gate-bæjar. Þeir sem hafa selt atkv.
sín, hinn gullna arf frjálsra manna,
veröa all'r dregnir fram í birtuna og
nöfn þeirra, ef til vill, látin blasa við
almenningssj ónum í blaði 3’öar”.
Frá Dakota.
í liinum ýmislegu fréttum hóðan
frá ilakota í 54. bl. Lögbergs standa
þessi orð um pólitík vora : “Mér fanst
hljóðið tiltölulega lakara í mönnum í
pólitískum efnutn. Mikill meirililutL
landa vorra þar syðra hcíir hallast að
demokrata-flokknum á siðustu árum og
mór fanst býsna almeun . óánægjan í
mönnum út af því, hvo hraparlega
flokknum hefir telcizt að standa við lof-
orð sín |nú, þegar hann hafði fengið
vald, bæði yfir umboðsstjórn landsins
og báðum deildum congressins. Ég
átti tal við einn at gáfuðustu ísienzku
demókrötunum, lcaupmann þar sj’ðra.
“Hvar á maður nú að vera”,sagði hann
“ekki getur maður verið með demókröt
um í haust”. Ég þekkti manninn vel
og ég hugsaði moð tnér. að iægar hann
væri orðinn staðráðinn í 'að yfirgefa
sinn flokk, mundu fleiri vera farnir að
linast, því maðurinn er fastur i lund”.
—Um þessa skýrslu blaðsins, um stjórn
mál vor, er ekkert annað að srgja, en
að ritstjórinn heíir, blátt áfram, sagt
það sem á þeim tíma tar fyrir e,yru
lians, enda geta menn séð hans (igin á-
lit 4 tollmálum í 33. og 59. nr. blaðsins