Heimskringla - 03.11.1894, Síða 4

Heimskringla - 03.11.1894, Síða 4
4 HEIMSKRINGLA 3. NÓVEMBER 1894. Demokratar! Embættismanna-efni flokksins í Pembina County eru I &r sem fylgir : — Treasurer — T. F. Donovan Sheriíí' — H. D. McKay Auditor — J. W. Hughes Register of Deeds — J. H. Anderson Clerk of Court — . S, L. Swanson County Judge — E. W. Conmy Surveyor — F. E. Hebert Coroner — Dr. Muir. Winnipeg. Magnús prentari Pétursson kom heim af spítalanum & laugardaginn var og er óðum að hressast. Nefndin, sem bæjarstjórnin setti til að rannsaka kærurnarfgegn þeim mönn um, sem eru að smíða Maryland stræt- is-brúna yfir Assiniboine, segir kær- urnar á engu bygðar. H. HaUdórsson er orðinn póstaf- greiðslumaður að Lundar, Man. (Álftavatns-nýlendu) í stað H. John sons. Tíðin hefir verið ágæt altaf síðan létti rigningunum í fyrstu viku Október Frá 7. til 27. Okt. var indælt sumar veður á hverjum degi, síðan svalara, en stillt veður og gott. Eftir því sem “ísafold” segir eru íbúar íslands nú 71,224. í Reykjavík eru íbúarnir taldir 3,641. í þetta skifti erum vér svo að þrengdir, að sagan verður að rýma í næsta blaði reynum vér að vinna það upp. Mér er kunnugt um, að þa hefir verið breitt út Jum bæinn, að ég sé hættur við að sjá um jarðarfarir. Ég leyfi mér að lýsa þá sögusögn jhrein ó- sannindi; ég tek aðjjmér að sjá um út- farir hér eftir eins og s»ð undanförnu, og skal láta hlutaðeigendum verða það svo kostnaðarlítið, sem frekast er unnt, hvort sem þeir vilja hafa mikla viðhöfn eð a litla. S. J. JÓHANNBSSON. 710 Ross Str. Sveitarstjórnaroddviti Stefán Sig urðsson, að Hnausum, fór heimleiðis á miðvikudagskvöldið var. eftir all- langa dvöl í bænum. Prentfélag Heimskringlu hefir keypt lot á suðvesturhomi Ross Ave. og Nena Str., að stærð 42,5x110 fet, og er þessa dagana að flytja prent- smiðjuna þangað og koma sér fyrir. Herra Jóhannes Mónsson, Eggert Oliver og flciri (?) í félagi. eru nú að stofnsetja verzlun að Gimli, Man.' und- ir nafninu : Johnson & Oo. Sendu þeir töluvert vörumagn með “Ida” á þriðju- daginn var. Herra E. Ohlen fór heimleiðis til Svíaríkis alfarinn með fjölskyldu sína á mánudaginn var. Blað sitt, “Den Skand. Canadiensaren”. seldi hann sænskum manni, C. H. Lundgren, er | lengst af þungt haldin heldur því áfram. Æfiminning. Framh. frá 3. bl. að þeir verði reiðubúnir til að ríða yfir á hið alfagra framtiðarland þessarar miklu þjóðar, yfir svo djúpar elfur af manna blóði, að þar taki hutum þeirra í beizli.—Að í þessum flokki standi nú menn af öllum stéttum mannfélagsins, getur vel verið satt, en þær hafa vist allar sitt afbragð og úrkast. Og mjög er það óskiljanlegt, að "populistum” getur ekki sýnzt ráðlegra og. hægra að sameina sig sérveldisflokknum til þess, að koma sem fyrst fram þeim umbóta- málum, sem báðir þeir hafa á stefnu- skrá sinni, og sýnist að þrá þeirra bendi óneitanlega til tafar á fullkominni end- urbót toll-laganna og fleiri laga, ef það ekki verður til að sundra flokknum sjálfum eftir fleiri eða færri ár, þegar þjóðin kynnist honum betur. Democrat. Eins og getið var um i síðustu Heimskringlu andaðist miðvikudags- kveldið 24. þ. m. að heimili sinu 44 Winnipeg Ave.jJ hér i bænum, Mrs. Quðrún Einarsson, dóttir séra Jakobs Finnbogasonar, síðast prests í Stein- FRÁ LÖNDTTM. Herra Stefán Brynjólfsson ri taoss frá Sheridan, Oregon, á þessa leið: “Þann 22. Sept. næstl. vildi það til, að íslendingur af Suðurlandi, Einar Guð- mundsson að nafni, sem nýlega var kominn hingað, féll af hesti og lézt af meiðslum eftir 3 sólarhringa. Frímúr- arafélag hór í þorpinu tók hann að sér og annaðist um afla mögulega læknis- hjálp og gerðu útför hans mjög heíðar- lega. Hér eru nú að eins 4 íslenzkar fjöl- skyldurji ríkinu Origon. Ég er búinn að vera hér um hálft annað ár og líkar vel náttúrugæðin.— Næstl. veturjrigndi mikið um tíma og tel ég jþað veð fyrir góðri uppskeru, þrátt fyrir að stöðugir þurkar eru hér yfir 2—3 mánuði um sumartímann.— nesi Húnavatnssýslu, og konu hans Liðið sumar var hér óvanalega heitt og Þuríðar JÞorvaldsdóttur, Hún ólst vist aðjfmestu leytij upp hjá náfrænda sm- um og tengdabróður, séra Þorvald1 Bjarnarsyni "*á Melstað ) í Miðfirði- Hún var ^fædd 19. jjúlí 1863 að Stað arbakka þurkatíminn með lengsta móti, cn þó | varð hveitiuppskeran frá 20—40 bush. af ekru. Vestur á ströndinni hvítnar ahlrei grasið afjofþurkum, eins cg hér fyrir austan heiðina, og nóg er þar enn af í .Miðfirði; flutti til Ameríku fr;iand; "ágœtt landíntil ávaxtaræktar, árið 1887 frá Melstað í sömu sýslu; skepnuræktar og akuryrkju og býflugna giftist 16. Janúar 1889 Jóni Einarssyni rækt er þar svo góð, að fjöldi bænda frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði. græðir fleiri hundruð dollars á flugun- 1 Varð þeim þriggja barna auðið, og eru tvær dætur þeirra enn á lífi, en son sinn á öðru ári misstu þau hjón 26. Ágúst síðastl. Guðrún sáluga [ hafði legið rúm- föst’jaðj mestu leyti síðan 8. Júní og Var hún afl- an þann timaj stöðugt undir læknis- hendi, Tvisvar var hún flutt á sjúkra- Fyrri kona Jóhannes-1 hús bæjarins til að ópererast, og var | virtust; báðir íþeir uppskurðir takast einkarvel, þrátt fyrir það þótt hinn fyrri væri talinnjj einn], hinn erviðasti uppskurður, sem nokkru sinni hefir um.—Fiskiveiði er þar ágæt í öllum ám og lækjum, og enn þá er þar mikið af yeiðidýrum aflstaðar. Yfir höfuðer Tillamook County þar á ströndinni viðbrugðið fyrir hvað hægt er að komast þar áfram fyrir fátæka menn”. Leiðrétting. ar sál. Sigurðssonar, sem um ritað í síðasta blaði, hét Kristjana, en ekki Kristín, Eiríksdóttir. Þar segir að hann hafi flutt til Argyle-nýlendunn- ar fyrir rúmum 7 árum, en á að vera 4 árum. WINNIPEG, 22. OKTÓBER 1894 Aðvörun til skuldunauta. Hér með tilkynnist, að James Gestur, hinn einij núlifandi meðlimur timbur- sölufél. Mitchell & Gestur við íslend- ingafljót, Manitoba, hefir í dag, 11. Október 1894, afhent mér aflar eignir verið gerður. Báðar þessar óperation-1 félagsins, sem skifta skal meðal skuldu Nær dauða en lífi. HVÉRNIG UNG STÚLKA LÆKN- ^AÐIST AF SLÆMUM SJÚKDÓMI EFTIR AÐ HÚN VAR KGMIN f DAUÐANN. Stúlkan, sem hér er sagt frá, á heima i stóra og fallega múrhúsinu á Miami Ave. 86. Hún heitlr Miss Mar- garet Stenbaugh, og hin merkilega saga hennar er hér sögð í fyrsta skifti, "Fyrir fjórum árum”, sagði hún, “var ég í orðsins fylsta skilningi sjúk- lingur og hafði enga (hugmynd um að ég kæmist til heilsu nokkurn tíma. Ég var þvílíkur aumingi, föi og horuð, er stafaði af sjúkdómi, sem er einkenni- legur fyrir okkur kvennfólkið, og faðir minn og móðir hugðu mér' ekki líf. Héraðslæknirinn (ég var þá i Skotlandi Brant Co., Ont.), sagði, að það væri að eins skamt eftir fyrir mér, og vegna þjáninga minna hirti ég ekkert um hvað verða vildi, og ég hafði nærri því kosið að komast í gröfina. Ég gat ekki gengið, og á Jhverju kveldi bar faðir minn mig upp í herbergi mitt. Eg man eftir að ég sagði einusinni við hann að hann þyrfti nú bráðum ekki lengur að hafa fyrir 'að bara mig, og að hann tárfeldi yfir mér og sagði, að hann vildi að eins að hann fengi alt af að bera mig ef hann að eins |íengi að hafa mig hjá sér, Það voru óefað forlög að ég skyldi ekki deyja þá enda varð hin mikla og merkilega breyting á sjúkdómi mínum að umtalsefni allra á meðal. Ég hafði séð minst á í ýmsum blöð- um hið merkilega meðal Dr. Wifliams Pink Pills for Pale People, og faðir minn, eitt sinn er hann fór til Brant- ford keypti tvær öskjur af Jas. A. Wallace. Ég fór að brúka pillurnar, en fann fyrst ekkert til bata, en eftir stuttan tíma fór ég að finna breyt- ingu á mér. Mór fór smámsaman að skána, og eftir sex mánuði var ég kominn á ról. Ég hélt nú áfram aðra sex mánuði og var ég þá orðin eins hraust eins og ég er nú. Ég hefi þá fasta sannfæringu að pillurn- ar hafi bjargað lífi minu og þér meg- ið vera vissir um að ég og ættingjar mínir verða ætíð viljugir að mæla með Dr. Williams Pink Pills. Eiðfest og undirritað í viðurvist minni 15. dag Des. 1893. D. A. Delaney (Notary Pubiic.) Wayne Co. Michigan. Piliurnar eru seldar hjá öllum lyfsölum og sendar með pósti fyrir 50 cents askjan eða sex öskjur fyrir S2.50 frá Dr. WiUiams Medicine Co. Brockville Ont. eða Schenectady N. Y. Varið ykkur á eftirstælingum sem eru sagðar jafngóðar. TILBUINN FATNADUR / — I — The Blue Store Nr. 434 Main Street. Merld: Blá Stjarna. Þareð vér höfum nýlega fengið miklar byrgðir af til- búnum fötum, úr bezta efni, og með nýjasta sniðí, sem verður að seljast tafarlaust án tillits til verðs_ þá bjððum vér öllum að koma og velja hvað þeim sýnist. Gáið að BUXTJM SEM ERU MERKTAR $1,50 VIÐ BTJÐARDYRNAR- Gáið að VERÐINU Á KLÆÐNAÐINUM I BÚÐARGLUGGrUNUM. Vér beiðumst þess að eins að þér komið og sannfærið yður um það sem vér segjum. MUNIÐ EPTIR Blue Merki: Stoí Bla stjarna. jk. G j-l E V Rj E KJ. Tls Creat Nortltffeslem BatjÉ 1» C. E. Nelson, eigandi. Verzlar með fatnaði, álnavöru, gólfteppi, skóA og stfgvél, hatta, húfur, og alt sem karla, og kvenna f'atnaði tillieyrir. Mikil matvörasala. Bændavara keypt hæsta verði. C. E. NELSON eigandi. Park River N. D. ir gerði hinn góðfrægi læknir, Dr. Dr. M. HaUdórsson í Park River, I H. H. Chown, sem aUan þennan langa Dak., er í kjöri sem líkskoöun- [ veikindatíma lagði hina nákvæmustu N. Dak., er i kjön sem armaður (Coroner) í Walsh County, í embættismanna flokki PopuUsta Fær hann að Ukum mörg atkvæði þeirra, sem ekki kjósa aðra i þeim flokki. nauta félagsins. Allir skuldunautar eru því beðnir að mæta í eigin persónu eða gegnum umboðsmann á fundi á skrifstofu minni alúð á að hjálpa sjúkUngnum; en það 31. Okt. kl. 4 e. m. Úr bréfi úr Nýja íslandi dags. 25. Okt. : “Snemma í þ. m. komu nokkrir Greenway-liberalar saman á I um flesta hluti en almennt gerist um virtist] vera eins 1 og ákvarðað, að allar tihaunir yrðu árangurslausar, því eftir nokkurn bata sló þrisvar niður aftur, fyrir breyting á sjúkdómum í hvert sinn Guðl ún sáluga var sérlega vel greind kona og betur að sér gjör leynifundi nálægt unnar. Fundarmenn voru ekki marg- ir, en þeir komu að úr öllum áttum nýlendunnar. Hvaða málefni voru rædd er ekki lýðum ljóst, en víst Ugg- ur það í loftinu, að upp eigi að rfsa llm' miðbiki ^ nýlend-1 honur, sem alast upp í sveitum á Islandi; ennfr^mur var hún skyldu- rækin, trú kona, starfsöm jafnvel um megn fram, og trygglynd vinum sín- Eiga því eftirlifandi eiginmaður AUar kröfur verða að vera fram- lagðar og eiðfestar áður en þrjátíu henni I dagar eru liðnir frá birtingu þess- arar auglýsingar. Þeir, sem hafa atkvæðisrétt á fund- mum, verða að hafa sína kröfu fram- lagða og eiðfesta áður en fundurinn byrjar. S- A. D- RERTRAND. Ofifical Assignee. 54 FYRSTU PRÍSA FÉKK The Singer ManTg1 Co. félag mikið iU að útbreiða Greenwaý- hennar °« ,lætur á barnsaldri á bak fyrir 8Ínar ágœtu Siní?er saumavélar á guðspjaUið. Vonast er og eftir að að sja ágætn eiginkonu og umhyggji>| heimssýningunni í Chicago og er það heyrum | samri, ástríkri máður, Jarðarförin fór fram frá heimili hinnar látnu á föstudaginn og flutti séra Hafsteinn Pótursson ræðu. innan skamms verði það kunnugt, er gerðist á þessum fundi frjálslyndis-garpanna.” Ottawa-fararnir flestir, er þangað fóru svo snögglega fyrir hálfum mán- uði, komu heim aptur á þriðjudaginn var. Að því er séð verður var aðal. erindi þeirra að tala um Hudsons Brgggju-málið meira en tvöfalt við það, sem öll hin saumavélafélögin fengu tU samans, enda selur þetta eina fólag yfir 2000 á hverjum virkum degi, þar sem öll önn- ur félög (um 60) selja að eins 500. eða hér um bil 8 hvort á dag, eða 1 á móti 250 Singers. Hver sem ætlar sér að eignast eina af þessum vönduðu og þarflegu húshlutum á þessu hausti, gerðu vel í að koma og hafa tal af Mr. Það hefir legið í láginní um undan Bay-brautina og útvega þannig lagað-1 farinn tíma og munu máske sumir hafa I Dalman, aðal-agenti okkar meðal an gtyrk, eða loforð um styrk, að taka verið farnir að óttast að ekki yrði mikið mætti til starfa. IHefir þetta mál að að gert í vetur. Nú vildi svo tU, að Mr ild’ sérstakleSa Þetta haust, til að gera sögn verið á prjónunum, þó kyrt hafi Bradbury, sem svo mikil og góð af- Vlð Ú'11’ Upf ‘l ^86/?1 e«an farið, um siðastl. 2-3 manuð,. I Ot- skflt. hefir haft af þvimáh, var staddur ust_ vélunum fylþja islenzkar tilsa(;na tawa mættu auk þessara Manitoba- i Ottawa x fyrri víku. Datt lionum þA j bækur, frí ken.sla, og véhrmu' ábyrgöar manna fjórir menn riðnir við járn- í hug að líta eftir þes3u og fór á fund f fleiri ár, Komið og skoðið þær, þó brautarfjel-, Hugh Sutherland, (Winni-1 Oumets, ráðherra opinberra starfa og| þið kaupiðekki. Okkur or ánægjaíað sína yður þær. Skerið þessa aug/ýsing úr blaðinu og hafið með yður, við kaup um hana af yður fyrir 83.00 um leið og vér seljum yður nýja Singer, en henni verður að vera framvísað fyrir 31. Des. þ. á. peg) McKenzie (Toronto), Mann og talaði um það við hann. Árangurinn Isbister (Montreal). Sýndu þeir nefnd- varð sá, að í viðurvist Bradbury’s var inni og stjórninni fram á að svo fram- yfirverkfræðingnum sagt að búa til alla arlega sem viðunanlegur styrkur feng- nauðsynlega uppdrætti fyrir bryggju að ist væru peningar sem útheimtust til Hnausum, og^undir eins og þeir væru að vinna verkið vísir. Ennfremur að til, að auglýsa bryggjusmíðina til nið-j félagið væri í kringumstæðum til að urboðs. Á hverjum degi má því að byrja að efna að sér járnbrautar-bönd- vændum vonast eftir þessari auglýsing um, brúartrjám o. þ. h. nú þegar, ef og er óneitanlegt að Bradbury á þáttí stjórnin vildi veita umbeðinn stj-rk, að svona fljótt var tekið tilstarfa,— eða í þeirri mynd, sem farið var fram á. Af þessari umönnun hans mun mega Af undirtektum srjórnarinnar ræður nú að væri hann í standi til að leggja sig nefndin að bænin verði veitt og vonar fram og heimta jafnrétti, yrði þessi Úlfurinn fer í sanðargæru. Sagan er svona : Einu sinni þegar úlfurinn var kominn í fjárþröng ætlað hann að verða fjárhirðir og útvegaði sér hatt. kápu og pott og hirðingja-pípu. Til þess að kalla saman hjörðina þurfti hann að herma eftir hjarðmanninum, en honum tókst það svo ófimlega, að hann kom upp um sig og týndi lífi sínu fyrir. Diamond liturinn er betri til heimabrúks. heldur en aðrir litir. Hann skemmir ekki jafnvel hina fínustu dúka og er varanlegur og fallegur álitum,- Ýmsir litir eru búnir til í líkingu við Diamond Dye, en þegar þeir eru reynd- ir, verða þeir að eins til að ergja mann. Það fer fyrir þeim eins og úlfinum, að þeir geta ekki losað sig við eðli sitt. D. Ritchie & Co’s Success. Auglysing. Biðjið og mun yður gefast. Gefast tækifæri að kaupa betri vörar af öllum fóðui'tegundum heldur en annarstaðar er mögulegt að fá í þessum bæ. Reynið hvað satt er í línum þessum. Engin sögusögn, áð eins reynsla. 113 IIIGbiLV LT. ISÍit. - þessvegna að i vetur komandí verði tekin úthin nauðsynlegu trjáviðaðar- efni í brautina. hluti kjördæmisins ekki olnbogabarn framvegis, eins og hann hefir verið að undanförnu. THE SINGER MAN’F’G CO. 0000 FOR $3.00. Take this advertisement to 317 Main Str. and 85 Cash, and it will he received ás 88—the first payment on a New Singer Sewing Machine. Good only till Dec. 31st 1894. G. E. DALMAN. Þeir hafa heiðursbréf, og náð hin- um eina heiðurs peningi sem gefin var fyrir tóbak á iðnaðarsýningunni í Toronto. D. Richie & Co. í Montreal sem búa til plötutóbalc, skorið_ tóbak, cig- arettur hefir nýlega verið tilkynnt opinberlega að þeir hafi fengið heið- urs-viðurkenningu fyrir vöruvöndun sína, og verðlauna-pening úr bronzi fprir plötutóbak, skorið tóbak og cigarettur. Það þarf ekki að segja’að, á sýn- ingunni hafi ekki verið sýnt hið bezta tóbak frá ýmsum stöðum í Canada Því það var einmitt þar. og það er þessvegna að svo mikið er talað um að þetta félag skyldi ná öllum verð- laununum. Allir sem selja tóbak frá þessu fél. munu sannfærast um að það gengur betur út en nokkuð annað tóbak. í Montreal og Toronto er I gelur likkistur og "Derby” tóbakið þeirra tekið fram yfir alt annað tóbak, sem hingað tfl hefir verið í áliti, og hvar sem það er haft til sölu útrýmir ,það öðrum tóbakstegundum. Félagið verðskuldaði eflaust verð- launin það er viðurkent um allan heim, og hvað því tókst vel á sýn ingunni í Toronto er sönnun fyrir að þeir búi til hið beztá plötutóbak, skorið tóbak og cigarettur. íslendingar ! Þér Mið hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents. . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. R. C. Howden, M. D. Útskrifaður af McQill hdskólanum. Skrifstofa 562 Main Str........ .... Heimili 209 Donald Str. Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6 síðd. — Gefur sig einkum við kvennsjúkdómum. Arinbjörn S. Bardal annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin Ave. Landar í Selkirk. C. M. Gislason. Attoiíney and counselok at law, Office : MINNEOTA, MINN. Yfir Isl. fél.-búðinni. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið Jolin O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. Hversvegna best er og hagkvæmast að taka LÍESÁBIRGÐ í Tlie Great West Life. i. Það hefir aðalstöövar sínar hér og allar tekjur verða ávaxtaðar í Norð- vesturlandinu. II. Ábirgðin verður ódýrari af því hér er hægt að fá. hærri vexti af pen- ingum heldur en lífsábirgðarfélög ann- arstaðar geta íengið. III. Skilmálarnir eru frjálslegri og hagfeldari fyrir þá sem ’tryggja líf sitt heldur en hjá nokkru 'öðru lífs- ábirgðarfélagi. IV. Fyrirkomulag þessa félags er bvggt á reynslu margra lifsábyrgðar- felaga til samans og alt það íekið upp sem reynst hefir vel. V. Hinar svo kölluðu Collateral Se- curity Policy (sern veita auðvelda lán- skilmála) eru að eins gefnar út af því félagi, og eru hentugri fyrir almenning en nokkuð annað, sem í boði hefir verið, . VL Ábyrgð fyrir tíu, fimtán og tutt- ugu ára tímabil og heimild til að lengja og stytta tímann, án þess að fá nýtfc læknisvottorð fást fyrir lægsta verð.* J. II. Brock, aðalforstöðumaður. 457MAINSTR. WINNIPEG K. S. Thordarson, agent. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLD0RSS0N, Park River — N. Dak.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.