Heimskringla - 10.11.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.11.1894, Blaðsíða 3
HEÖáSKWNöLA 10. NÓVBMBEB 1894. 3 Ef eadurgjalds tími alls holds kemur, svo endurgjald tekur hver sál þess, sem í holdinu hór var sáð, hvort lireint það var eður t41, og hinir dæmdu standa hlid við hlið og heyra sinn efsta dóm, það hljóð mun hann aftur endurtaka með ámáttkum kvala róm. Og svo? Alt var búið, já, búið var alt, mín bráðunkleitað var, fyrir dómarann lögverðir drógu mig, mér dómurinn birtist þar. Og af þvi ég barnið mitt elskaði hsitt, sem orðið var kaldur nár, hinn háttvirti dómari d»mdi mig i dýblissu um 20 ár. “Iðrar mig?” Já, mig iðrar sárt. En af hvarju, heyrið þér nú, ‘mig iðrar að mann hélt ég serlegan til, sem á msetti festa trú; mig iðrar, að alt sem er guðlegt og gott, já. hið göfgasta á jarðríki alt, með ástinni og voninni er úr brjósti mér burt, sem barnið mitt steindautt og kalt ,,Að barnið ég myrti iðrar mig ei”? Iðrar mig spyrjið þér ? Ó, bíðið við, herra ! ég skal segja yður satt, það sómir þeim kristnu, ei mér. Iðrar mig barnið að hungrað ég hreif frá hungursins morðtðnnum, nei, ég hraðaði að eins,—hvað hefði tíminngert, meðhörmung,—svo kveldist það ei. Iðrar mig það, að ég áleit bstra þeð ætti nafnlausa gröf, en lifði og uppeldi að eins fengi, að auðvirðri móður að gjöf. Yðrar mig bað, að ég áleit betra það ætti i gröfinni ró, en lifði við fátækt og forsmán þá, sem fæst af í heiminum nóg. Iðrar mig loksins það eina verk, sem í mínu valdi stóð, til að i'relsa frá hörmungum, hættum og neyð, mitt hjartkæra, saklausa jóð? Með snemmbúnum dauða, sem dró það svo fljótt inn í draumlausa eihfa nótt, þars liður það hvorki sorg eða sút, en sefur svo vært og rótt. Það gleður mig, herra ! að gerði ég það, það gleður mig segi ég enn. Þér hrökkvið við; ég er ei f jandi né fífl, og fyrr hefi séð vígða menn. “Er ég brjáluð ?” Ó nei. Hvort elskaði égei? Jú, ég elskaði barnið mittheitt, svo heitt, að þér getið hugsað það ei, þér hafið reynt þvihkt ei neitt. Og, herra! það er einungis þvílík ást, sem þrek til að myrða á til að frelsa, þóað hún særist sjálf þeim sárum, er lækna ei má. Þér sjáið mínar hendur huldar blóði, en hendur mínar þó hefði ég bitað fyrir barnið mitt, já, bitað með hjartans ró og brosandi horft á það eta þær upp svo ánægð, ef nærðist það — En það er alt búið, og barnið mitt er nú á betri og vísari stað. “Betla ?” ég betlaði “biðja guð?” Ó, ég bað. “Hann bænheyrði” herra minn! nei eins kaldur sem dauði og hið dimmbláa loft var drottmn, hann gegndi mér ei, og ég, eins og steinn, svo ísköld og hörð og enga hef tilfinning nu, því hjartað er burt, það er brytjað—alt farið—já, burt sein mm utdauða tru. Óttast ég ekki hinn efsta dag, svo iðrunarlaus, svo hörð, svo köld, einsog ísinn.—Ó, heyriðmig, herra, í hinstu ef lagt verður gerð, að lokum þá himinsins lyftist upp tjald og lesið verður og þekkt alt lif manna í kjölinn, þá sannlega sést þeirra sanna góðverka nekt. Og ef sá Kristur þér talið um kemur aftur og kvíðir hin skjálfandi jörð ; þrumuraust sannleikans þá mun víst heyrast í þessarri allsherjar gjörð sú spurning : Hver myrti hið mállausa barn, hver myrti hinn saklausa hór? Eram fyrir dómarann dragið hann fljótt, þvi dómarmn róttlátur er. Já, fyrir dómarann dragið nú þá, sem dæmdu, og þó ekki rétt, lyganna og syndanna svívirðu þræla, hina sællífu, fúlmennu stétt. og hræsnara alla og hjarta það hvert við holdslista er gladdi sig bál, hvert ljúgandi auga, sem töfraði og tældi táilausa, viðkvæma sál. Og þér sem að dæmduð—drámblátu frúr—,heyrið dómarans réttlátu orð — Þessa vesælu móðir. og svarið þór svo, hver er sekur um þetta morð ? Og þér auðsins þrælar, sem gleiptuð alt gull, það gull, sem þeim fátæku bar Qg sælkerar heims, hvers að svignuðu borð undan sælgæti þvi sem þó var þess hungraða, snauða, er horfði á það alt, sem hæli þó neitt ei fann og ekkert að lina hínn sárbitra sult, þið sekan dæmið hann. “Farið frá mér bölvaðir”, boðorð yðar guðs, sem brutuð á syndugri storð. “Hvaðþérgeriðþeim minnsta það gerið þór mér”,er hið guðlega kærleikansorð “ Dómsdag?” til að sjá þenna sárþreyða dag alt sjóðandi vftisbál, óskelfd, já, margsinnis gengi i gegn mín grátfegin, þjakaða sál. Ég skyldi þá trúa að til væri réttlæti, sem tæki eftir hvar sem er hinna kviksettu aumingja kvala raust í klefunum niðri hér. En, nei, það er alveg ekki til og aldrei skeð getur það ; ef guð var til, löngu fyrr gengt hefði hann mór, er grátandi ég miskunar bað. Nei, engin hegnandi guð er til himninum í, engi n himin né miskunn að’gjöf, vér lifum, vér berjumst og endir þess alls. er einungis rotnun í gröf. En samt kemur réttlætið eftir á og ógurbg veröur Vú tíð, þá þér uppskerið alt, sem liér áður var sáð, meðan æfin var íögur og blíð, þegar skýin, sem í dag eru að draga sig saman með drunum og skelfinga róm, msð þrumum og eldingum aftur falla og yðar lcunngera dóm. Ó, sú kemur tíð! ó, sú kemur tíð ! að þér sjáið með skelfingar kvöl. þau afkvæmi í lausung er áttuð þór hér, svo aumleg og nábleik og föl. Já, titrið og skjálfið, þér svmfullu svín, þér svikar ir, lyginnar börn, það híg iandi réttlæti hitta mun vist, það hittir, þá finnstengin vörn. Ó, skjálfið nú loksins.því loftið er svart, þar leika við sjóndeildar-hring skýbólstrar þykkir. Ó, sjá. hve þeir sveiflast, svo sviplega alt um kring. Já, hræðist nú loksins, þvi hræða má yður hvað hræðir inn vesala orm. Sjá ! þruinurnar bresta og eldingar æða á undan þeim komandi storm. Maggie J. Bexedictsox, * Jafuvel þó vér séum ekki allskost 'r nnægðir með þetta kvæði, sjrstak- iega að því er kenningu þess suertir, Ijáum vér því með ánægju rúm í blað- inu, með fram vegna þess, að kvennmaður heíir þýtt það og gort það vel. 'Það ersjálfs'gt i fyrsta skifti að íslenzk kona Iieiir fengizt við að semja eða þýða jafn Iirikalegt kvæði og sv irt eins og þetta er. Má jafnframt geta þess, að þó menn séu ekki á oitt sáttir um það hve rétt sé kenning þess, þykir samt mikið til kvæðisius kouia á frummálinn (en«Uu) fyrir þ»d, hve djarft það er og hetjulegt. Ri'stj. D. Ritchie & Co’s Success. Þeir hafa beiðursbróf, og náð hin- um eina heiðurs peningl sem gefin var fyrir tóbak á iðnaðarsýningunni í Toronto. D. Richie * Co. i Montreal sem búa til plötutóbak, skorið tóbak, cig- arettur hefir nýlega verið tilkynnt opinberlega að þeir hafi fengið heið- urs-viðurkenningu fyrir vöruvöndun sína, og verðlauna-pening úr bronzi fprir plötutóbak, skorið tóbak og cigarettur. Það þarf ekki að segja’oð, á sýn- ingunni hafi ekki verið sýnt hið bezta tóbak frá ýmsum stöðum í Canada Því það var einmitt þar. og það er þessvegna að svo mikið er talað um að þetta félag skyldi ná öllum verð- laununum. Allir sem selja tóbak frá þessu fél. munu sannfærast um að það gengur betur út en nokkuð annað tóbak. I Montreal og Toronto er “Derby” tóbakið þeirra tekið fram yfir alt annað tóbak, sem hingað til hefir verið í álíti, og hvar sem það er haft til sölu útrýmir það öðrum tóbakstegundum. Félagið verðskuldaði eflaust verð- launin það er viðurkent um allan heim, og hvað því tókst vel á sýn- ingunni í Toronto er sönnun fyrir að þeir búi til hið bezta plötutóbak, skorið tóbak og cigarettur. ÍSLENZKR LÆKNIR M. M. HALIDORSSON, Park River — N. Dak. THE FERGUSON CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu i borginni Fatasnið af öllum stærðum. X ÍO XJ 8. (ROMANSON <Sb MUMBRRG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. C. M. Gislason. Attorney and counselor at law, MINNEOTA, MINN. Office : Yfir ísl. fél.-búðinni. IT *T c. ilEGÍSTERED, m ihlilÖ1 fipWrit : JACOB F. BIRDER, forseti. W. S. SMITH, vara-forseti. C. D. LORD, gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiltur. — Uppborguð innstæða $30,000. PARK RIVER, N. DAK. Rekur almenna bankaverzlun. Lánar peninga gegn veði 1 góðum bíyórðum. Sórstakt tillit tekið til islenzkra skiftavina. Viðskifta bankar : Security Bank of Minnesota, í Minneapolts; First National Bank í St. Paui; Gilman, Sons & Co., I New York. C. D. LORD gjaldkeri. ^mmmmmmmmmmmwi^ 128,800,000 | jgz af eldspítum E. B. EDDY’S ^5 ^ er búið til daglega Fær ^ ^ þú þinn skerf ? ^ ^ Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^ | E. B. EDDY’S eldspitur. | fímmmmmmmmmmmmfá Dominion ofCanada. Aliylisjarflir okeyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra i hveti og beitilandi 1 Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábœrlegafrjósamr jardvegr, nœgð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel. ef vel er umbúið. í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peaee River-dalnum og nmbverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- lönguogum hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfirl8 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 elcrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann liatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum Þeirra stœrst er NYJA I8LAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeo-’á vestrstrónd Winnipeg-vatns. Vestr. frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fiarlægð pessum nylendum er .mikið af o er aLFTAVATNS-NYLENDAN. I báðum | numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr lnnna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞTNG- VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg: QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því skrifa um það: H. H. SMITH, Eða 15• L. Baldwinson, ísl. timboðsm. að Winnipeg, Canada. Olo Sinionson mælir með aínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fieði $1.00 & ðag. N orthern Paciíic RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Wednw day June 29, 1894. MAIN LINE. East Bound ■ Freight 1 : Mon.Wed.Fr. ’ Passenger Tu.Thur.Sat. North B’und STATIONS. South Bound Freight JNo. 1 153. Daily * w-a cí O Ph T-i St. Paul Ex.,] No.108 Daily. 1 <D ko 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30a 5.30a 1.05p 2.49p *Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42p 2.35p * St.Norbert.. ll.öða G.07a 12.22a 2.23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a 11.54a 2.05p *.St. Agathe.. l2.24p 6.51 a 11 31a 1.57p ♦Union Point. 12.33p 7.02a 11.07a 1.46p *Silver Piains 12.43p 7.10a 10.31a 1 29p .. .Morris.... l.OOp 7.45a lO.OBa 1.15p .. .St. Jean... 1.15p 8.25a 9.23a 12.53p .. Letellier . .. 1.34p 9.18a 8.00a 12.30p .. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.1tip . .Pembiua. .. 2.05p 11.15» ll.Oöp 8.80a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10.30p ... Chicago .. 9.35pl MORRIS-BRANDON BRANCH. Bound. 6.53p 5.l9p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.51p 2.l5p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 12.55p 12.32p 12.07a 11.50a 11.38a 11.24a 11.02a 10.50a 10.33a 10.18a 10.04a 9.53a 9.38a 9.24a 9.07a 8.45a 8.29a 8.22a 8.14a 8.00a 7.43a 7.25a ..Wiusipeg ,.|11.30a 1.35p 2.00p 2.28p 2.39p 2.58p 3.l3p 3.36p 3.49p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07 p 5.22p 5.45p 6.04p 6.21 p 6.29p 6.40p 6.53p 7.11p 7.30p . Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland.... * Rosebank.. . Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. . .Somerset... ♦Swan Lake.. * Iní. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. .. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 5.30p 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.23» 10.54» 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.58p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. * St. Charles. . 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.in. 5.55 p.m. *.. Eustace.., 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtjs . . . 8.48 a.m. 7.30 a.m. Port.la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. ----—-------- 108 have through Puliman Vestibuled DrawingRoom Sleep ÍHg Cars between Winnipeg, St. Paul atid Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full infortnation con- cerning connection with ofher iines, etc. applý to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Panl. Gen. Agt., Wpg H. J BELCH, Ticket Avení, 486 Main Str., Winnipeg. 28 Valdimar munkur. lengur. Eruð þér máska að óska eftir illlirif- um ?” “Leita eftir því ? Eg leita eftir því, sem ég ætla mér að fá. Viljið þér skrifa ?” “Einusinni enn, nei”. “‘Ja, þú skuluð þér, svei mér, kenna á því að andæfa öðrum eins manni og mér! Hvernig þykir yður þetta ?” Um leið og hann hreytti út þessum orðum, miðaði hann huefahöggi á höfuð Rúriks. Byssu- smiðnum hafði ekki dottið neitt slíkt fantastryk í hug og var þess vogna ekki við því búinn. Samt tókst honum að víkja sér svo undan bogg- inu, að þe.ð kom á höfuðið á ská hjá eyranu. Þá beið Rúrik ekki boðanna. Umleið og greif- inn rétti sig við aftur, rótti Rúrik fram annan hnefann og laust svo miklu höggi á enni Daman- offs, að hann féll til jarðar eins og dauður uxi. “Gáið að yður, Stephan Urzen”, sagði svo Rúrik við fylgdarmann greifans, er hann sá hann hreyfa sig til framsólmar. “Ég er ekki með sjálfum mér sem stendur og þér eruð þess vegna óhultastur þar sem þér eruð”. Stephan rendi aug im til byssusmiðsins og virti hann fyrir sér. Hefir honum sjálfsagt þótt hann óárennilegur og álitil ráðlsgging Rúriks góða, þvi hann gerði ekki meira, en bjóst í þess stað til að hjá'.pa greifanum á fætur. Konráð Damanoff starði um stund á Rúrik þegjandi, er hann var kominn á fætur, og titraði t'uTs og hrijh'i, en andlit lians var nábleikt af Valdimar munkur. 29 bræði. Á enni hans var fjólublár blettur, en ó- skaddað var hörundið. “Rúrik Nevel”, sagði hann um síðir og veitt ist bonum þungt að tala, svo mikil var geðsbrær- ingin. “Þér skuluð frétta af mér síðar. Hefni- girni eins og sú, sem í mér býr, kemur einhvern- tíma fram svo að kveður”. Að svo mæltu sner- iss hann á hæli og gekk út. “Paul”, sagði Rúrik, er þeir félagar voru komnir út. “Móðir mín má undir engum kring- umstæðum frétta um þetta. Vertu gætinn”. 32 Valdimar munkur. friðari né tígulegri en hann, þegar hann bafði hrist af sér rykið úr vinnustofunni. “Paul”, sagði hann, er liann gekk inn í vinnustofuna, þar sem lærisveinn hans var að vinna. “K< ætla burt, en býzt við að verða kominn lieim aftur um hádegið, að minsta kosti er það ætlun mín, og ef mennirnir, sem komu í gær koma hingað aftur, máttu segja þeim, að ég muni koma um eða rétt eftir hádegið”. "En ef þeir spyrja mig eftir einhverju ?’ spurði Paul. “Þú mátt svara þeim eins og þér þykir bezt við eiga”. “En ef þeir skyldu spyrja mig hvort þú vllj- ir ganga á hólm ?” "Þú mátt segja þeim, að ég meti hf mitt meir en svo, að ég vilji selja það öðrum eins mönnum”. “En er ekki sjálfsagt, húsbóndi góður, að gxeifinn skori þig á hólm?” “Það þykir mér rétt liklegt. Og”, bætti Rúrik við, er liann íhugaði málið frá því sjónar- iniði, “hann liefir eftir alt saman ináske koniið hingað i gær í því augnamiði einungisi Það er einmitt! ” “Eg er sannfærður um það”. sagði Paul. Það var sem titringur færi um taugar Rú- riks, en ekki r.erna augnabliks-langa stund. Svo sagði hann stillilega : “Láturn þá koma, og ef þeir koma, eða ann- arhvor þeirra, á með’u óg 3X horta. rnáttu segja, Valdimar munkur. 25 Alt þetta kom Rúrik undaxlega fyrir. Það hlaut eitthvað að vera hulið á bak við tjöldin, sem liann mátti ekki sjá. Hann var sannfærður um, a.ð hinn drambláti, þrályndi hertogi hafði ekki sent svona löguð boð nema eitthvað meira byggiundir,en það,sem greifinn nefndi.Gátan var fióknari en svo, að hann gæti ráðið hana, af þvi hún á yfirborðinu var allskostar ólik eðlisfari mannsins, sem átti að vera böfuudur hennar.— Rúrik hugsaði úm þotta augnablik. en komst að þeirri niðurstöðu, að um í’áðning gátunnar væri ekki að gera að svo stöddu. Hann afréði því að standa fast fyrir og þterneita að verða við áskor un greifans. “Herra greifi!” sagði hann stillilega, en svo alvarlcga, að ekki var að efa að hugur f.yl-di máli: “Þér hafið flutt mál yðar skírt og skoriu- ort og vil ég þvi reynast skorinorður í svari mínu Eg get ekki skrifað upp á þetta skjal”. “A sagði greiíinn og var sem hann sypi hveljur af æðinu, “Neitið þér ?” “Þverlega”, svaraði Rúrik. Greifinn starði um stund á Rúrik, eins og hann tryði ekki heyrnarfærum sínum. "Þaðer skipun hertogans !” sa.’öi hann um síðir. “Hertoginu af Tula hefir ekkert val 1 til að skipainór”, svaraði Rúrik stillHega. arið yður! Eiuusinni enn segi ég : skrifið imdir skjaliö”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.