Heimskringla - 19.01.1895, Síða 2
HEIMSKRINGLA 19. JANÚAR 1895.
L’diiiskriiigla
konir út ú Laugardögum.
f iteHeiraskriugía Ptg.& Publ.Co.
útgefendr. [Publishers.]
Verð hiaösins í Canada og 15
ríkjunum er :
1 árgangur 12 mánuðir $2.00.
\ ------- 6 --------- $1.00.
Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem
eigi v,-rða uppteknar, ng endrsendir
þær eigi nema trímerki fyrlr ondr-
aeudiug fylgi. Rltstjórinn svarar eug-
um bréfnm ritstióru viðkomandi, nema
í blaðinu. Nalnbuisum bréfum er
enginu gaumr gefinn. En rit'-t.j. svar-
ar böfundi undir merkl eða bókstöf-
uw, ef höf. tiltes. «)íui merki.
Uppsögnógiid að lögum, ueina kaup-
aadi só alveg skuldlaus við bla-Kið.
Ritsjóri (Editor):
EGGERT JÓHANNSSON.
Ráðsmaðr (Busin. Manager):
EINAR ÓLAFSSON.
Peningar ser.dist í P. O. Money Or-
der, Ro"isfered Letter eða Express
Money Order. Banka-ávisanir á aðra
banka, en í Winnipeg. eru að eins
teknar með aftöllum.
Cor
OFFICE :
Ross .Ave. & Nena Str.
i'. <». síox :u>5.
Út á land.
Eins og mn hefir verið getið, hefir
C. P. R.-félagið rekið fjölda af vinnu-
mijunum sínum úr þjónustn, að sumra
sögn :im 5000 alls. Pað er harðýðgis-
legt að pera þetta um hávetrar-leytið,
þar sem allur fjöldi þeirr'a sém sendir
: cru út á gaddinn, eru semmest allslans-
ir, ekki máske alveg eignalausir, en
vita.peningalausir. En einsog öll vold-
ug félög, réttlíetir þetta félag gerðir
sínar með því, að umferð se svo litil í
Rarðærinu, að ómögulegt sé að hafa
jafnmarga vinnumenn, eins og þegar
gengur. Þvi harðserið má undir
engum kringumstæðum koma niður á
hluthöfum félagsins og félaganna, éða
jieim sem keypt hafa skuldabref þess.
j>eir verða að fá fulla vöxtu á hverju
ári, þó vinnumennirnir, framleiðendur
■ vaxtanna, fari alls á mis og líði hungur.
Harðærið verður alt að koma niður á
framleiðandanum. Þetta er hin ófrá-
víkjanlega, mannúðlega regla um þvera
. -og endilanga Ameríku.
Það er ósköp þægilegt og liggur
líka beinast við, að ávíta þessi stóru fé-
lög fyrir þetta og annað eins, og jSfn-
framt stjórnarinnar, er leyfa slíkt. En
• -«ru nú inenn ekki sjalfir nokkur sknld í
þessu ? Á meðan fjöldinn forsmáir
landbúnað, eu flyxkjist saman í bæj-
ifta í von um þægilegri lífdaga, liærra
kaup, reglubundrari vinn itíma o. s.
frv., erekki við öðru en þessu að búast.
Félögin eru fyrir löngu búin að læra
það af reynslunni, að þo þau reki burtu
hundrað þjóna sína, geta þau að sólar-
hring, viku. eðavmánuöi liðnum fengiö
200 eða300 menn, á augnabliki.til aðfylla
skarð þessara burtreknu 100 manna —
Fjöldinn af atvinnulausum mönnum í
bæjunum, er æfinlega nógur og miklu
rneira. Er þá ekki náttúrlegt að félög, annnar
sem til eru orðin í þeim eina tilgangi að
græða, noti sér þessa stfeldu, sívaxandi
vvinnumanna mergð og sendi burt þjóna
3Ína í hundraða og þúsunda tali þegar
jþeim ræður svo við að horfa, þegar lrt-
ið er að gera og æskilegt að rýra út-
jgöldin, sem mest má verða. Hvenær
• sem þau næst opna hliðin að verkstæð-
um sínum, treðst hver um annan að
komast inn, bæði gamlir þjónar þeirra
og nýir menn. Þörfin knýr alla jafnt
til að bjóða sig fram, og jafnvel þeir, er
mestu óréttlæti hafa mætt af hálfu fé-
laganna, eru fremstir í flokki að biðja
. -jm eitthvað að gera.
Þetta er gangurinn og þetta verður
gangurinn á meðan bæja-farganiðhelzt,
. á meðan hver keppist við annan, að
. ælja eignir sínar í sveitum uti og
sökkva sér í hringyðu bæjanna, er fyrir
fjöldann þýðir efnalegt skipbrot, Gróða-
vonin í bæjunum er svo glæsileg, að
allir sem í þá flytja telja sér visann
gróða. en reynslan sýnir að ekki yfir
. 10% græða svo, að gróði geti heitið, 30
40% halda sínu og berjast i bökkum og
komast þægilega af. Hinir aDir, 50-
«0% íbúauna, tapa, ekki nauðsynlega i
einu vetfangi, heldur smámsaman,
hægt og hægt og óafvitandi, þangað til
maðurinn er algerlega upp á aðra kom-
inn með atvinnu og laun til að geta
dregið fram lífið. Jafnframt og af
þessu leiðir eðlilegan of-vöxt bæjanna,
leiðir einnig af því, að landeignin í
^sreitum úti, lifsbjörg þjóðauna, dregst
lir greipum einstaklinganna og lendir í
höndum fárra ruanna. í þessu efni er
Canada enn ckki eins illa komið eins og
Bandaríkin, en er á hraöaferð að sama
takmarkinu. í'ó er þetta ástand, of
vöxtur bæja og eyðing sveitarbygða,
lrvergi eins hneðilegt eins og í Astralíu,
enda talið að verzlrnalrrunið, atvinnu-
leysiö og neyðin, sem þar hefir verið
síðastl. 2 ár. stafi einkurn af því. rl il
dæmis er sýut frain á, að í héraðinu
New South Wales búi réttur helmingur
ibúanna í bæjunum og réttur helming-
ur landeignarinnar, sem ekki er lengur
þjóðeign, ev nú í hönduin G77 nranna
og meðal-landeign hvers þeirra er 32,
000 ekrur. í Nýja Sjálandi eru hlut-
föllin nokkurn vegin þau sömu, að því
er bústað íbúanna snertir, en hvað
oignaskifting landsins snertir, þa er á-
sivkomulagið hálfu verra en í Suður-
Wales. í Nýja Sjálandi eisa 327 menn
fullan helming landsins, sem gengið er
úr greipum stjórnarinnar og er meðal
landeign hvers þeirra 25,000 ekrur. í
Victoria-héraðinu býr talsvert meira
en heliningur íbúanna í bæjunum, cm
landeigninni skift í sömu hlutföllum og
í fyrgreindum héruðum eða fylkjum. I
liinum héruðunum, Queensland og
South Australiu, eru hlutföllin að öllu
leyti þnu sömu. Svona illa er Ame-
r-íka ekki komin og kernst að vændum
aldrei jafnlangt, en alt of stöðugt er
stefnt í sömu áttina, eins og nú sézt svo
greinilega, þegar atvinnuþröng er svo
alinenn urn gjörvalt landið.
Ef haröæri þetta verður til þess. að
menn fari að snua við blaðinu, treysta
landbúnaðinum meir, en láta glauminn
og glitiö i bæjunum síður leiða sig af
veva, þá getur óárið umhverfst í þjóð
arinnar mestu hagsældarár. Hve al-
íneunt menir um þessar mundir viður1
kenna stórkostlega breytingu nauðsyn-
loga í þessu efni, sést á kappinu sem
lagt er á að hvetja atvinnulausa menn
í bæjunum til að reyna landbunað.
Verði nokkuð af þeim ráðagerðum öll-
um og bollaleggmgum meir en orðin
tóm, ætti það að reynasl góð byrjun til
breytingar. En svo er nu bætt við að
þörfin til áframhalds gleymist þegar
betur fer að blása og allur fjöldinn fær
eitthvað að gera. Það er hætt við því,
að þeir sem betur mega og sem nú á
augnablikinu eru viljugir að rétta hjálp-
arhönd og áfVam um að grynna i bæj-
unum gleymi þá því, sem þeir nu sjá og
viðurkenna, að ofvaxnir bæir og at-
vinnusnauðir, eru sannnefndir vermi-
reitir sósíalistiskra og enda anarkista
skoðana.
M adaoraska r-strí ð ið.
Ef stórveldin ekki taka r strenginn,
er deginuin ijósara að innan þriggja
mánaða vcrða Frakkar farnir að berja
á varnarlítilli þjóð, án minnstu sýni-
legra saka—Madagaskar-búum. Þing
Frakka hefir veitt til þessa G5 miljónir
franka. Svar fra Madagasjjar-buunr
upp á síðnstu boð Frakka er og komið,
og er í þá átt, að þeir muni gera sitt
ítrasta til að verjast og sjálfviljugir
aldrei gofa Frökkum ftlger yfirráð eyj-
ist að sámningi við þá um að lragnýta
einhverja böfnina senr flotastöð og se
iess vega nauðbeygðir til að taka öll
áð af þjóðinni og kasta eign sinni á
landið. Sumir gota þess til, að herferð
þessi sé hafin í þvr augnamiði að losna,
þó ekki sé nema í bráðina, við innbyrð-
s deilur og vandræði, með þvi að stefna
nuga allra landsinanna í þessa átt. Því
til sönnunar er sagt, að öll franska
þjóðin sé andstæö þessu máli, þrátt
fyrir að þingið veitti fé til farajinnar
með 5 atkvæðum móti 1 í efri deild og
4 móti 1 í þeirri neðri. En sannast að
segja virðist sú tilgata nokkuð blandin,
þar eð ekki hofir heyrzt talað um irein
ókleif vandræði stjórnarinnar á Erakk-
landi.
Ef eyjaske'-'gjum kemur engin hjáip
utanað frá, er Frökkum sigurinn \^s.
Eyjarmenn eru fátækir, liðfáir að því
er æfða herménn snertir og hætt vtð
að þeim gangi illa að fá stórfé lán-
að, því land þeirra er i litlu áliti á
peningamarkaði Norðurálfu og bunað
araðferð þeirra alls ekki efnileg. En
þó nú eyjarmenn sjálfir verði I rökk-
ef til vill ekki neitt sérlega skeinu-
liættir í höndfarandi orustum, þá
verður loftsiagið á eyjunni það, að
sögn kunnugs manns, er um það rit-
aði nýlega í FortniglUly Iientiw. Kveðst
hanu fyllilega búast við, að þar sem
einn maður falli fyrir vopnum “Hov
anna” *, falli að minnsta kosti hundr-
aö hermenn Frakka fyrir eiturgufunni
upp úr mýrunum og flounum a eyj-
unni. En við því býzt hann jafnframt,
að eftir 3 mánaða sókn, verði eyjar-
skesrgjar yfirbugaðir og að þá og fram-
vegis blakti “þríliti”-fáirinn yfir “silfur-
höllinni,” þ. e., drottningar-setrinu í
höfuðs'að eyjarinnar — Tananarivo.
Eyjan er stór, um 230,000 íerhyrn-
inirsmílur að flatarmáli, um 20.000
ferh.-mílum stærri en Frakkland, sjálft
heimkynni hinna væntanlegu sigur-
vegara, íbúarnir eru um 3£ milj.
að tölu alls, og eru {>eir samsafn af
mörgum flokkum, hver öðrum ólíkur
að eðlisfari og sjón. í heild sinni
eru þeir að nafninu siðaðir, en dug-
litlir búmenn eru þeir, enda bláfatækir
flestir. Á láglendinu er landið frjóf-
samt, en loftslagið svo banvænt, að
lítil von er sögð að þar geti þrifist
nokkur norðurálfu þjóðflokkur. Á há-
lendinu aftur á móti, þar sem lofts-
lagið er heilnæmt, er landið sagt svo
hrjóstugt, að þar þrifist enginn jarð-
argróði, svo nokkru nemi, enda mið
bik alls hálendisins að heita má einn
óslitinn hraunklasi, sagt að þar sé
um eða yfir 100 útbrunnin eldfjöll
svo að segja samanhangandi röst.
Málmtekja er þar lítil sem engin
Fyrir nokkrum árum var gumað mikið
yfir gull-fundi í hálendinu, en er til
kom reyndist það lítilsvirði. Af þess-
ari lýsingu getur engin ætlað, að það
séu landgæðin eða auðlegð rnalma,
sem tcygir Frakka í þsssa för.
skyldunnar og að auki £ 10 (180 kr.)
fyrir hvert barn.
Hafi innflytjendur ekki þessa of-
angreindu peuingaupptiæð, auk vana-
legrar búslóðar, verða þeir, samkvæmt
frumvarpinu, skoðaðir allsleysingjar,
og lending þeirra í landið þar með
fyrirboðin. Sérhverjum skipstjóra er
gert að skyldu að svara um 20 spurn-
ingum viðvíkjandi hverri einstakri
persónu er hann flytur a skipi sinu
sem innflytjanda, svo senr : liver hafi
borgað fargjald þeirra, live mikla pen-
iuga þeir hafi, hvort þeir hafi verið r
fangelsi, oða livort þeir eða nokkrir
þeirra bafi nokkru sinni fengið ölmusu
eða veriö á- fátækra stofnun. Sé inn-
flutninga uinboðsmaður stjórnarinnar
ánægður með svar skipstjórans við-
víkjandi þessum og öðrum spurning-
um, þá má hann veita innflytjandan-
um landgönguleyfi. En fari nokkur á
land án þess að liafa fengið slíkt ieyfi,
þá er skipstjóri sektaður um £ 50
(900 krónur) fyrir hverja manneskju
sem þannig fer á land.
Skildi svo fara að einhver innflytj-
andi gerist þurfalingur, eða verði :ið
einhverju leyti byrði á hinu opinbera
innan 12 mánaða frá þvi hann kom
inn i landið, þá skal eigandi skips
þess er flutti hann, vera skyldur til að
flytja hann til haka á þá höfn, er
hann flutti liann frá, og að auki borga
allari kostnað leiðandi af veru hans r
landinu, nema hann geti sannað, að
fátækt innflytjandans stafi ekki af
neinum þeim orsökum, sem hafi verið
til þegar hann flutti í landið.
Eftir þcssd frumvarpi að* dæma
nrun mega fullyi'ða. að vinir vorir á
íslandi hafi enga nstæðu til að óttast
stórvægilega manntlutuinga frá íslaridi
til Nýja Sjálands, svona fyrst um sinn.
þar með hifa fengið nýtt vopn r hendur
til að sýna hve ómðguleut er fyrir eina
Stjórn eða aðra, að iialda sinu, ef hun
gengur í íólag með prívat félagi.
Reynsla hennar í þessu TJnion Pacific1
máli á að sýna það og sanna, að annað
tveggja er bezt að gera ekkert fyrir fé-
lagið, eða hreint og beint að gefa því á-
kveðna upphæð peninga undir ákveðn-
um kringumstæðum. Af þessari
reynslu þykir þcim auðvelt að sýna og
sanna, hvað skurð þennan snertir, að
bezt só fyrir stjórnina að lrafa engin af-
skifti af honum, eða ef hún vill hafa ráð
hans í heudi sinni, að endurhorga þá
fél. alt sem það er húið að leggja í það
fyrirtæki og vinna alt verkið sjálf eins
og lrvert annað alþjóðlegt fyrirtæki.
KOLLSIGLINGIN.
“Ilann siglir d kopp
yfir si'.urforar-pollinn,
Með sriúöugu drambi
og reigist með kollinn,
IÁkt og hann segði :
Nfer litu menn þó
Slíkt línutktp dður
d veraldar sjó ?"
Stgr. Th.
Happalítil samvinna.
Fyrir rúmum 30 árum rétti Barrda-
Þröngm: inngangur.
Það er nokkuð einkennilegt inn-
Hvað það er, sem knýr Frakka út í
jafn óviðurk væmilega styrjöld, þykir
mönnum ekki gott að gera sér grein
fyrir. Eyjarskeggjar eru friðsemdar
þjóð og iiafa ekkert til saka unnið, svo
útheiminum sé kunnugt, nema ef vera
skyldi það, að þeir hnegjast meir að
siðum hinna Engil-saxnesku þjóðfiokka
en að háttum og siðum Frakka, læra
ensku, en ekki frönsku, og vilja heldur
verzla við enskumælandi menn en
franska, Á eynni eru engar innbyrðis-
óeirðir, fremur en almennj; gerist, enda
í menntaðri löndum, en þar er fyrir
löngu skipuleg stjórn með þingræði og
hafa eyjarbúar sýnt að þeir eru því
vaxnir að ráða sinum serstöku malum
sjálfir. Það er þess vegna ekki auðvelt
að finna ástæðu fyrir þessu frumhlaupi
og því síður þegar athugað er, að Frakk
ar hafa þar tögl og hagldir nú þegar,
að þvi er öll utanríkismál snertir. Þeir
hafa verið aðal-ráðgjafar þjóðarinnar—
hún þeirra skjólstæðingpr—siðan 1886,
og ráða þess vegna að miklu leyti öllum
samningum eyjarskeggja við erlendar
þjódir.
Á yfirborðinu þykjast Frakkar
þurfa að hafa þar aðal-fiotastöð fyrir
flota sinn í Indlandshafi og suðurhöfum
en þykjast ekki geta fengið það eins og
nú stendur. Margar fleiri ástæður telja
þeir auðvitað, en engin þeirra þykir
gild, fremuren sú um flotastöðina. Það
þykir ekki vel trúlegt, að Frakkar sem
flutningafrumvarpið sem nýlega var
lagt fyrir Nýja Sjálands þingið af
atvinnumálaráðgjafa(Minister of Labor)
W. P. Reeves.
Frumvarp þetta byrjar með mjög
skynsamlegum ákvörðunum um að
banna allan innflutning vissra manna
svo sem geðveikra, allsleysingja (Paup
ers), drykkjurúta, holdsveikra, glæpa-
manna og annara, sem þektir eru að
því að hafa ilt upplag og illan orð
róm. Því næst er það tekið fram, að
í þessum væntanlegu lögum þýði orð
ið innfiytjandi (Immigrant) serlivern
þann mann, sem komi inn í landið
að undanteknum þeiin, sem heri með
sér lagalegar sannanir fyrir því, að þeir
sé ferðamenn. En jafnframt er það
tekið fram, að jafnvel ferðamenn skuli
ekki vera friðhelgir í landinu eftir
6 mánaða dvöl, nema því að eins, að
þeir innan þess tíma útvegi sér sér
stakt veruleyfi. Frumvarpið tekur það
því næst fram, að orðið allsleysingi
tákni sérhvern ógiptan mann (eða konu)
sem ekki hafi með sér sem sina eigin
eign, þá er hann eða hún kemur inn
í landið, aö minsta kosti £ 20 (360 kr.)
í peningum, auk fata og annars vana-
legs farangurs. En se maðurinn eða
konan gypt, verður hann eða hún að
hafa að minsta kosti £ 30 (540 kr.)
hvern fullorðinn meðlim fjöl-
riKjastjórn Union Pacific fólaginu hjálp-
arhönd, til að byggja þann hluta braut-
arinnar, sem rrefndut* var Central Paci-
fic, með því að gefa út skuldabróf upp
á nærri $26 milj., er félagið lofaði að
horga vöxtu af á hverju ári og inn-
leysa jafnótt og þau féllu í gjalddiiga.
Þegar fyrsta vaxtagreiðslugjalddag har
að höndurn, boreaði félagið ekki einn
eyri, sagðist ekki geta það. Fór þá
stjórnin að athuga þennan samvinnu-
samning sinn og félagsins, og komst
þá fyrst að, að svo var frá samningn-
um gengið, að henni var ómögulegt
að þvinga félagið til að greiða vöxtu
fyrri en skuldebréfin sjálf voru faliin
í gjalddaga til innlausnar. Þar sem
skuldabrófin voru stjórnarskuldahréf,
þá var ekki um annað að gera fyrir
stjórnina en horga vextina, og það
liefir hún gert síðan, í 80 ár. Gjöld
stjórnarinnar í þarfir félagsins a þessu
tímahili, að meðtöldum skuldabréfun-
utn sjálfum, liafa verið svo mikil, að
nú á hún hjá félaginu lreldur meira
S100 milj. Nú þessr dagana fellur
hið fyrsta af þessum skuldabréfum í
gjalddaga og má stjórnin sjálfsagt inn-
leysa það, því efnahagur félagsins er
þannig, að það getur einu sinni ekki
goldið vöxtu af sinum fyrstu skulda-
bréfum, uin $100 milj.
Þetta hefir verið vandræðamál um
undanfarin ár og verður það þvi frem-
ur vandræðamál nú, þegar $26 rnilj.
virði af skuldabréfum þarf að innleysa
svo að segja í einu, en ekkert utlit
fyrir að félagið nú eða síðar geti end-
urborgað það fé alt. Þess vegna er nú
alment talað um, hvort ekki se heppi*
legast fyrir stjórnina að kasta eign sinni
á hrautina með því sem henni tilheyrir
en taka að sér afborgun á öllum skuld-
um sem á henni livrla. Hluthafarnir
Hrokavindurinn, sem þandi út voð
irnar á hinu valta og kjölfestulausa
fari Lögbergs fyrir fáum dögum, er
nú allur eyddur. Það feldi seglin, er
í það harðasta var komið, í þeirri von,
að kollsigla sig ekki, en það var gert
of seint. Skútan hvolfdist í sömu and-
ránni. En af því þá lygndi og lægði
öldurnar, gat það skreiðst upp á kjöl-
inn og klúkir þar síðan kalt og vott —
nærdauóa en lífi. Umkringt háskanum,
mittí hafinu Greenwayska og þrotið
bæði mætti og móð, er þaðnú auðmýkt-
in sjálf, biðjandi og vonandi, er nú orð-
ið harn aftur og viðurkennir það. I
öngum sínum biður það um svar upp á
30 mjög svo barnslegar spurningar. I
harnslegri einfeldni sinni vonar það, að
þær allar til samans reynist nýtilegt
efni í tleka, er það geti fleytt ser á utan
af þessu öldu-sæla heimkynni sugfisk-
anna og þorskanna upp á þurt land.
Víst er það, að mikið af efninu er fúið,
en nákvæmlega getum vér ekki skoöað
það í svipinn, en skulum hugsa til þess
áður en langt líður. í millitíðinni verð-
ur það að hafast við og halda sér fast á
kjölnum, svo framarlega sem Greenway
ekki dugar því og bjargar úr lífs og
sálarháska.
sér til matar, verjast áhlaupum óarga-
dýra og ægilegra liöggorma í lej'num
myrkviðarins. Almennast er að lrver
húsfaðir leggur einn sór á öræfin, en
þó kemur það fyrir að nokkrir þeirra
bindast í fóstbræðralag, fylgjast að alla
leið, vinna snman og skifta herkinum,
sem þeir finna, jafnt á milli sin. Er
þá glatt á hjalla umhverfis eldinn er
þeir kynda á kveldin, þrátt fyrir þreytu
og liættur dagsins og þrátt f.vrir yfir-
vofandi liáska daginn eftir, ef ekki strax
um nóttina, af hálfu villidýra. Þeyar
loksins fiokkurinn kemur á þær stöðv-
ar, sem líklegt er að Kínintré finnist
á, er verkum tafarlaust skift. Sjón-
beztu og glöggnstu mennirflir eru látn-
ir klifra upp í lræstu trjátoppana og
leita þaðan að hinum einkennilegu
trjám, aðrir viða að í eldinn, sumir
sækja vatn og sumir gera að veiðum
og undirbúa til matbúnings. Þegar
álitlegur fjöldi af Kinin-trjám sjást frá
toppum hæstu trjánna, er viðstöðu-
laust tekið til húsagerðar, hrófað upp
skýli fyrir vindi og regni. Þá liggur
vel á þeim fóstbræðrunum og fagna
þeir einlæglega lrverjum, sem her að
dyrum þeirra, án nokkurs tillits til
þess, hvaða þjóðar hann er, eða livern-
ig hörundslit hann hefir. Móttökurn-
ar eru bróðurlegar og veitingarnar
hinar heztu.
Strax með birtu á morgnana er
tekið til starfa og allan daginn til sól-
seturs hergmála klappirnar og hamra-
beltin hljóð axanna, er þær sökkva sér
í rætur trjánna. Þegar tróð er fallið,
er tekið til ad tálga börkinn, i svo
löngum ræmum sem verður. Er það
seinlegt verk og sársaukagjarnt, því
mennirnir eru klæðlitlir, en lnuf trjánna
hörð og eggskörp eins og hnífsegg og
undirviðurinn víðast alsettur þyrni-
broddum. Eru því barkarleitendurnir
allir meira og nrinna sárir og hlóði
drifnir á hverju kveldi. Eigi að síður
eru þeir kátir vel, er þeir sitja og liggja
umhverfis bálið, er þeir kynda úti fyr-
ir kofa sínum á hverri nóttu. Svo
seinlegt er að ná berkinum af trján-
um, að sé það stórt, lrða margir dag-
ar áður en það er alveg afberkt og
er þó ósviksamlega gengið til vinnu á
meðan dagur or á lofti.
Kínín-börkurinn,
hvar o"r hvernig hann fæst.
Þeir, sem kaupa Kinin-vín í lyfja
búðunum hafa litla hugmynd um alt
það erfiði, allar þær þrautir og.hörm-
ungar, se.n barkar-leitendurnir verða
að ganga í gegn um, til að útvega
sjúklingum þetta ágæta meðal.
Aðalheimkynni þessara undraverðu
trjáa, cr hera kínin-börk, er í Andes-
fjöllunum vestanverðum, innajr ríkisins
Peru í Suður-Ameríku. Trón eru ekki
ýkja lrá, verða hæzt 80 fet, en gild
eru þau mjög og undra fögur. Þau
vaxa þráðbein og eru krýnd með stór-
vöxnum hnappi af blaðabreiðum lauf-
um, dökkgrænum á lit en með bleik-
rauðum rákum lrór og þar á hverju
blaöi.
Það er arfgeng atvinna að leita að
þessum herki í skóggeimnum ómæli-
lega og veglausa vestan í fjöllunum.
Faðirinn elur upp son sinn til að halda
þessari atvinnu áfram, venur hann á
fjalla og klettagöngur og alls konar
hættur, sem barkarleitandinn hlýtur
að mæta og yfirstíga, eða láta lífið
ella, og sem er alment að verður end-
irinn. Launin. sem þessir fjallgöngu-
hefir gengið að fá nokkra vöxtu fjar-
ins, mundu þakka fyrir þau skifti.
Það er og auðséð, að Bandarikjablöðin
sum, sem annars eru meira og minna
skuldahréfa-eigendurnir, aem svo illa nrenn fá, eru litil, en þarfir þeirra eru
fyrir
*) Hova er nafn hinnar ríkjandi
konungsættar á eyjunni, en í daglegu
tali er það nafn gefið eyjarmönnum í
aðal-ráðgjaíar eyjarhúa, geti ekki kom-1 heild sinni.
andstæð slíkri byltingu, eru hlynnt því
að stjórnin liagnýti þetta tækifæri til
að reyna hve happasælt er að stórar
járnbrautir sóu þjóðeignir. Þykir þeim
sem þessi braut hafi alt það til að
bera, sem nauðsynlegt er, til að sýna
hvert þjóðeignin reynist betur en prí-
vat eign.
Það vill svo til, að einmitt sömu
dagana og liin fyrstu af þessum skulda-
bréfum falla í gjalddaga, er buutvið
að í efri deild þjóðþingsins verði geng-
ið til atkvæða um það, hvert Banda-
ríkjastjórn skuli rétta Nicaragua-félag-
inu hjálparhönd eða ekki. Þeir allir,
sem því eru andvígir, fagna yfir því. að
þannig stendur 4 tímanum, þykjast
líka fáar og lrfsframfærzlan ókostbær,
svo að þegar vel gengur leitin, lifa þeir
og þeirra fólk sældar-lifi og eru hinir
ánægðustu.
Þegar lagt er af srað i barkar-leit,
eru konur og börn og æotingjar kvadd-
ir með trega, því enginn getur sagt hvort
faðirinn muni koma lifandi heim aft-
ur. Líkurnar eru jafnar með og mót.
Svo leggur húsfaðirinn hörunds-dökki
(leitarmenn þessir eru allir Indíánar
eða Indíána-ættar) út í myrkviðinn,
endalausan eins og fjallahálkinn. Moð
sér hefir hann ekki meira af fðtum
en svo, að hann getur laklega skift
um búning, og ekki önnur áhöld en
öxi hnif og önnur smá-gögn. Með þess-
um áhöldum þarf hann að byggja sér brýr
yfir ókleifar gilskorur og yfir ár sem hann
treyst'r str ekki að synda. Með þessum
sömu áhöldum verður hann og að veiða
Jafnótt og berkinum er flett af
trénu, er hann látinn í bing eða “fiekk”
til að þorna, og er aldrei minna en
einn maður settur til að gæta hans,
snúa honum og sjá um að hann þorni
allur jafnt og ofþorni hvorki eða van-
þorni. Þetta er léttasta verkið og 14
þeir það einn eftir annan, sem flest
sár hafa fengið af völdum ýmist viUi-
dýra, þyrnisins eða laufanna af Kínin-
trénu./ Þær ræmur af berkiiruin..sein
eru þunnar, eða ekki nema yztu liimn-
urnar af hoimm, þorna fljótt og hringa
sig þá oins og hefilspaínir, en sé vel
tálgaður hörkurinn, er hann svo þylck-
ur, að lrann heldur sór þó lrann breisk-
þorni og þolir að hann só bundinn í
bagga. Þegar nóg er fengið af berk-
inum, eru reipi íiéttuð úr vissri gras-
tegund og þeim hundið um haggana
og þeir sívafðir svo, að ekki ein ræma
getur týnzt. Úr grasi or og fióttuð
breið gjörð, sem gengur franr yfir onn-
ið á burðarmanninum og lreldur bagg-
anum í stellingum á herðum hans. Með
þessa bagga, hvern frá 150 til 200
punda þungan, Ieggja þeir svo í göng-
una, oft fullar 300 mílur til markað-
ar, um stiglausa skóga, ókleif gil og
hamra, en alls konar óvætti, skriðdýr
o? ferfætlingar, hvervetna á vegi þeirra.
Á ganginum eru þeir sífelt að éta
cocoa og aðra ávexti, en þess á miili
syngja þeir uppihaldsiaust sína ein-
kennilegu söngva og stíga svo þungum
en drjúgum sporum, eftir hljóðfallinu,
eins og æfðir hermonn laga stig sín
eftir hljóði trumbunnar. Þrátt fyrir
hættur, hungur og þreytu, eru þessir
menn aldrei ókátir og kvarta aldrei
urn aö leiðin só löng.
Sveitarlífið og
Reykjavíkurlífið,
fyrirlestur eftir mennta og gáfukonuna
Bríet Bjarnhéðinsdóttir, konu Valdi-
mars ritstj. Ásmundssonar.
Fyrirlesturínn er 56 bls. að lengd
og er skarplega dregin pennamynd af
lífi manna á íslandi. Er hann fróðleg'
ur fyrir alla, en þó sérstaklega fyrir þái
sem yfirgáfu ættjörðu sína á unga aldri
Fáein eintök fást keypt á afgreiðslu
stofu Hkr.
Eiutakid 20 cents.