Heimskringla - 25.01.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.01.1895, Blaðsíða 3
IIEIMSKRINGLA 25. JANÚAR 1895. s sveip og lilýðin. 'Lefjgið til grundvrall- ar lærclómL ykkar námfýsi, kurteisi og ráðvendni í orðum og verkum; það eru hornsteinar sem ekki bila, það eru hornsteinar sem vort er að byggja of- an á, þá þori óg að fullvissa yKkur um, að þið uppskerið ríkuglegan ávöxt af skólanámi ykkur, þann ávöxt, sem er gulli og gimsteinum dýrmætari. Svo kveðjum vér þá glaðir og ánægð- ir gamla árið og heilsum hinu kom- andi ári; blessað og farsælt verði það oss öllum, ungum sem gömlum; vér samfögnum hverir með öðrum og segj- um nýja árið velkomið. Gleðilegt nýár ! Sl©-S!6i Eftir Matthias Joehumsson, verður leikinn Laugardaginn 26. Jan. — í — I MITY HAI.L. (hor, á Pacific Ave. og Nena Str.) Inngöngumiðar, sem kosta 35 cent fyrir fullorðna og 20 cent fyrir börn (innan 12 ára) eru til sölu í : Scandinavian Bakery, (G. P. Thordarsonar á Ross Ave.) Leikurinn byrjar hvert kveldið kl. 7£ e. li. Inngöngumiðar fást fyrir öll kveldin. Hljóðfærasláttur milli þátta. Ný tjöld, hin fegurstu, sem sýnd hafa verið meðal íslendinga í þessum bæ máluð af Mr. Fred. Swanson. Fundur. Hér með tilkynnist hlut- höfum Hkimskringla Ptg. & Publ. Co., að almennur aukafundur vcrður haldinn á skrifstofu hlaðsins, í Winnipeg, 20. Fehr. næst- komandi, til að ræða um tvö mikilsvarðandi mál. Nauðsynlegt er að minnst | allra atkvæða komi fram á fundinum. I umboði félagsstjórnarinnar B. L. BALDWINSON, RITARI. fí. C. fíowden, M. D. Útnkrifaiur af McOill hdnkólanum. Skrifstofa 562 Main Str.... .... Heimili 209 Donald Str. Skrifstofutimi frá kl. 9 árd. til kl. 6 siðd. — Gefur sig einkum við kvennsjúkdómum. Nu er tíminn til að panta og kaupa hið bezta FRÆ sem fáanlegt er. Farið í þess konar erindagerðum til hins alkunna og áreiðanlega fræ- sala. J. M. PERKINS, 241 Main Str. WINNIPEG. T OKUÐUM TILBOÐUM sendundir ■^skrifuðum, um hrygeju byggingu að Hnausum, vestanmegin við Winnipeg- vatn, og merkt á umslagið “Tender for Hnausa Work”, verður veitt mótt- taka á þessari skrifstofu þangað til á föstudaginn 1. Febrúar næstkomandi. að honum meðtöldum. Verkið verður að gerast samkvæmt uppdráttum og reglum, sem sjá má hjá Mr. C. H. West sem hefir umsjón yfir dredge-áhöldum í Selkirk, Manitoba, og á skrifstofu op- inberra verka í Ottawa. Tilboð verða ekki tekin til greina nema þau sé gerð á til þess útbúin skjöl og undirskrifuð af þeim sem í verkið býður, með eigin hendi. Viðurkend þanka-ávisun, skrifuð til ráðgjafa opinberra verka fyrir upp- boð, sem svari 5% af þeirri upphæð, er í verkið er boðið, verður að fylgja hverju tilboði. Þeir peningar tapast, ef sá seín boðið hefir í verkið, gefst upp við það áður en það er fuilgert, eða leggur ekki út í að byrja á verkinu, eft- ir að hafa verið útnefndur til að gera það, en sé verkið ekki veitt, verða pen- ingarnir endursendir. Hið lægsta tilboð eða nokkuð ann- að tilboð verður ekki nauðsynlega tekið til greina. Samkvæmtjtilskipun, E. F. E. ROY, Sccretary. Department of Public Works, ) Ottawa, 7th Jan 1895. ) ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IIALLDORSSON, Park River — N. Dak. Vortliere Paciflc JÁRNBRAUTIN. HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða í BANDARÍKJUN- UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Pullman Palaee Vestibuled svefnvagnar og borðvagnar MED FÓLKSLESTUM TIL Toronto, Montreai, Og allra staða i AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn- kunnu St. Clair-göng. Farangur er sendur yfir línuna, án tollrannsóknar. tJTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss með öllum helztu skipa- línum frá Englandi, og öðrum stöðum í Evrópu, Kína og Japan. HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar íást hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winmpeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John OReilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. íslendingar! Þór fáið hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents. . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. X ÍO U 3. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðuhúnir að taka á móti yður. Til Nýja íslands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutning milli West Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic River á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Föstudags kveld. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athngið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara pening., er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hali--513 Main Str* Watertown Marhle & Granite Works. Selur marmara og granit minnisvarða, hautasteina, járngirðingar, hlómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta 812,00 til 8300.00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta 850.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsinS án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsit.s er ÍSL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. Qimmmmmmmmmmmmg 128,800,000 | £ af eldspítum E. B. EDDY’S 2 3 er búið til daglega Fær ^ ^ þú þinn skerf ? ^ % Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^ | E. B. EDBY’S eldspitur. § Ole Simonson mæhr með sínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði §1.00 á dag. N orthern Paciíic RAILROAD. TIME CARD.—Taking eilect Sunday Dec. 16, 1894. MAIN LINE. North lí’und STATIONS. SouthBound 1* CÍ to . •T*. CO £ ° St. Paul Ex. ! No.l07Daily. j St. Patil Ex., No.108 Daily. •e '3 •gs- 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.lf.pl 5.30» 1.05p 3.03p *Portage Junc 12.2“p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norhert.. 12.40p 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2 22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31a 2 13p ♦Union Point. 1.17p 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p .. .Morris .... 1.45p 7.45a 10.03a l.i2p .. .St. Jean... 1.58p 8.29a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17 p 9.18a 8 OOa 12.30p|.. Emerson .. 2.35p lO.lSa 7.00a I2.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15a 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 10.1 Op 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p ...St. Paul... 7.25a 10 30p ... Chicago . 9.35p Dominion of Canada. Aliylisjarftir okeyPis íyrir milionir manna. 200,000,000 ekra l hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. , I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi erufeikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beitl landi—innvíðáttumesti fiáki í heimi af líttbygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi;eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnlraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut fra öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú hraut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- lönguogum hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stcerst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er .mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuöstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDT AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. I síðasttöldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- ogbeitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. skrifa um það: MOKRIS-BRANDON BRANCH. East Bound SL'ATIONS. W. Bound. l.20p| 7.50p 6.5«p 6.49p 5.23p 4.39p 3 58p 3.14p 2.51p 2.15p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49 a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a u* a-g s ^ ao 3 S 3.15pl..Winnipeg .,|12.)5p 1 QúlT /M..U 4 ■s h0j3 £5 o EH 1.30p .. .Morris T... 1.50p 1.07p * Lowe Farm 2.16p 12.42p *... Myrtle... 2.4tp 12.32p ... Roland.... 2.53p 12.14p * Rosebank.. H.lOp 11.59a ... Miami.... 3.25p U.oSa * Deerwood.. 3.48p 11.27a * Altamont.. 4.01p U.09a . .Somerset... 4.20p 10.55a *Swan Lake.. 4.36p lO.lOa * Ind. Springs 4.51p L0.3Oa *Mariapolis .. 5.02p 10.15a * Greenway .. 5.18p 10.OOa ... Baldur.... 5.34p 9 38a . .Belmont.... 5.57p 9.21a *.. Hiltcn.... 6.17p 9.05a *.. Ashdown.. 6.34p 8.58a Wawanesa.. 6 42p 8.49a * Elliotts 6.53p 8 35a Ronnthwaite 7.06p 8.18a *Martinville.. 7.25p 8.00a .. Brandon... 7.45p West-bound passenger trains stoji at Baldur for meals. 5.30p 8.00» 8.44a 9.81 a 9.50» 10.23» 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. að Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg Canada. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Exeept Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m. *Port Junction 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * Wliite Blains 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Fit Spur 10.49 a.m. 5.42p.m. *LaSalleTank 10.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace.., 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 9.43 a.m. 7.30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep lng Cnrs between Winnipeg, St. Paul and Miunenpolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats Forrates and full information con- cerning conuection with nther lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt Wpg H. J BELCH, Ticket Aeent.' . 486 Maiu Str., Winnipeg, 124 Valdimar munkur, leik -. minn. Og svo vonaði liann að þú mundir falla”. “En,—ja, áfram !” sagði greifinn. “Efni hans eru óðum að dvína og hann vill gjarnan ná í alla Drotzen landeignma”. “Rétt! Nú skil ég alt saman”. “Sjalfur hefir hertoginn beðið Rósalindar”, liélt Rurik áfram, “kveðst lengi hafa elskað hana og kveðst tilbúinn að beita ofbeldi við að fá vilja síuum framgengt, þó liann með því veiti henni banvænt hjartasár”. “Guð almáttugur ! Hve blindur ég hefi ver- ið! Eg minnist þess nú, að haun var aldrei hlýlegur við mig”, sagði greifinn og fékk þessi fregn svo á hann, að hann settist npp til hálfe, þótt máttfarinn væri. Rúrik greip til hans og lagði hann aftur hægt niðurá koddann og hlúði að honum. Sagði siðan : “Eftir þvi sem ég hefi framast komist í skilning á málinu, fæ ég ekki betur séð, en að hinn göfugi liertogi liafi ætlað sér að ná þannig eignum bæði þín og Rósalindar”. Greifinn svaraði engu, en iá með hálf-lukt augu og stundi af tilfinningunni, er þessi nýja uppgötvun frámleiddi í brjósti hans. Rúrik sat hljóður líka. Alt í einu kiptist hann vi^, spratt upp ur sætinu og varð náfölur. Hví þessi ógna geðshræring? IIví titrar hann svona? “Ilvað gengurað?” spurði greifinn, er tók eftir þessum snöggu breytingum. Valdimar munkur. 125 “Hægt 1” sagði Rúrik í liálfum hijóðum. “Þú varzt einu sinni á batavegi, var ekki svo?” “Að því er sárið snertir ?” spurði greifinn. “Já”. “Jú”, svsraði grGiíu'n. “Mér Yíir p.ð batna og læknarnir sögðu að ég mundi komast á flakk innan mánadar. En svo kom þessi breyt- ing ytír mig alt í einu. Látum okkur sjá—jú, það var einmitt á íöstudagsmorguninn, að mér alt I einu fór að linigna”. “Einmittl Það svarar til thnaus upp á mínútu!” sagði Rúrik við sjálfan sig, en þó avo hátt að greifinn heyrði ávæning af því. Fierði hann höfuð sitt og herðar nær Uúrik, tók éstyrk um liöndum um liandlegg lians og bað haun í guðs bænum að segja sér um hvað hann væri að hugsa. “Þegar ég nálgaðist hiísið, sá ég prest með linýttu baki koma út liéðan?” sagði Rúrik spyrj- anki. “Rétt, rétt!” sagði greifinn. “Það var hann Savotano. Hann annast um mig og kom með meðmæli frá hertoganum”. “Kom hann hingað á fimtudagskvöldið?” spurði Rúrik. “Á fimtudagskvöld, ja, — já, hann einmitt kom þá og vakti hjá mér um nottina”. “Og hefir hann verið hérsiðm?” “Já, á hverjum degi. En því spyrðu. Ilvað er það, sem ég þykist sjá á svip þínum; segðii mér það”. 128 Valdimar munkur. Meginlega var uppsalan dökkmórauð á litinn, hé* og þar með gulleítum flekjum og grófgerð- um kekkjum, grænum og rauðum á lit. Efnið i gulu rakunum var slímkent, en í þeim grænu og ronfln lqnrrir-kvníoA “Eit”r virkile<m pprrAi læknirinn, “og hefir verið tekið inn í smáum skömtum”. “Er þá ekkert hægtað gera?” spurði Rúrik með ákeið “Ef nokkur vegur er til að hjarga lionum, þá gerðu það, Þú. getur það? Ó, segðu þú getir það og þá skal ég blessa nafn þitt og minningu”. Læknirinn hrærðist af ákelð Rúriks, greip báðar - hendur lians og bað hann að vera lnig- rakkann, enn væai ekki ö’l von úti og kvaðst skyldi gera alt, sem í sínu valdi stæði. “Eg liefi ögn af gagnverkandi lyfjum með mér”, sagði hann, “sem ég ná þegar skal reyna.” . “Ja, vertu þá hraðhentur í hamingjubæn- um”, sagði Rurik óþolinmóður osr í geðshræring- um miklum yfir þessari markverðu uppgötvnn sinni. “Vortu stiltur og |alveg óhrœddur”. sagði ICo- pani, “liann skal ekki þjást ‘fyrir skort á umönn- un”. Um leið gekk hann að komóðunni og tók að blanda meðulum, sem hann þó ekki gaf sjúk- lingnum fyrr en öllum velgjumbrotum var liætt. “Ekki þetta ! Snertu ekkert af þessum með- uliun. Þáu ern víst öll eins, blönduð ir.eð eitri”, sagði Rúrik, er lækniri m ætlaði aðtika meðui Valdimar munkur. 121 læs, auðmjúk og helg er mín fyrirgefning þér til handa. Gæti ég kallað þig til lífeins, greti ég gleymt liinu liðna, skyldi ég deyja rólegur”. “Þá er alt fengið”, sagði greifinu hlýlega. <‘T\pr »>•* f m ivóloifocfo ÁoV hv»*t<VU Ar.1- * ‘' ifr-j - ■ i ovui drambseuiin hindraði mig frá að láta i ljósi. Ég var svo oréttlátur að hugsa mér að þú mundir stæra þig af d iuða mínum og gleðjast »f því, er ég dytti úr sögunni”. “Nei, pá lie’ði ég verið villidýr, on ekki mað- ur, heföi ég gla*zt af því”. “Þannig eru þó margir”. sagði greifinn, “og þess vegna gerði ég þér rangt til með þeirri í- myndun. En ég gat ekki að því gert ’, Eftir litla þögn hélt sjúkliugurinn afr.un. “Það er sérstaklega ein ástæða til þess, að ég vildi lifna við og bvrja á ný að stríða við lieim- inn. Ég væri þi tilbúinn að verðo betri maður. Síðan eg vissi að dauðinn stóð Vi5 dyrnar, við rúmstokkinn, iieli ég oft hngsað um hve illa ég hefi lifað og hefi því ásett niér að reynast b?tri maður, efskuggnvaldur si vildi víkja frá niér um stund og gefa mér nýtt tækifæri. En til livers er að tala um það. Teningunum hefir verið kast- að. Og þó hefl ég æfinlega haft eina sanna gleði stund, eftir nlt saman. Þú lielir komið til nrín og varpað dýrðlegri birtu á dauðastund mína.— Guð blessi þig fyrir það”. Undir þessurn kringumstæðum var auðgert að hreyfa liinn þýölynda. Rúriifi IJai^t luiegði höfuðið, ský'di angunum með annari hendinni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.