Heimskringla - 08.02.1895, Qupperneq 2
*>
HEIMSKRINGLA 8. FEBRÚAR 1895.
Hdinskriugla
komi út á Laugardögum.
Ihe Heimskringla Ptg. & Publ. Co.
útgefendr. [Publishers.]
Ve.ró blaðsins í Canada og íianda-
líkjunum er :
1 árgangur 12 mánuðir $2.00.
£ -------- 6 --------- $1.00.
Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem
eigi verða uppteknar, og endrsendir
þæreigi nema frímerki fyrir endr-
sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng-
um brót'um ritstjórn viðkomandi, nema
í blaðinu. Nafnlausum bréfum er
enginn gaumr gefinn. En ritstj. svar-
ar höfundi undir merki eða bókstöf-
um, ef höf. tiltek, olík^ merki.
TJppsögnógild að lögam,nema kaup-
andi sé alveg skuldlaus við blafSið.
Ritsjóri (Editor):
EGGERT JÓHANNSSON.
Ráðsmaðr (Busin. Manager):
EINAR ÓLAFSSON.
Peningar sendist í P. O. Money Or
-der, Registered Letter eða Express
Money Order. Banka-ávísanir á aðra
banka, en í Winnipeg, eru að eins
teknar með aSöllum.
OFFICE
Cor. Ross Ave. & Nena Str.
1-. O.
5«5.
Nýfundnaland og Canada.
Ettir öllum fregnum fráNýfundna
landi að dæma, er nú komið annað
hljóð í strokkinn, að því er snertir
inngöngu eyjarinnar í fylkjasamband
Canada. Fyrrum og ekki alls fyri
löngu vildu eyjarskeggjar alt annað
en nú er að sjá að þeir vilji sam
einingu öllu öðru fremur. Banka og
verzlunarhrunin í vetur, er í bráðina
hafa lagt eyjuna að kalla máírústir,
sem lögðu eyjarskeggja svo flata, að
eyjarstjórnin neyddist til að leita liðs
hjá stjórn Breta. Upp á þá bæn fékk
hún þvert nei og þann dóm allra
helstu blaðanna á Englandi jafnframt
að eina lífsvonin væri að ganga í fylkja-
samband við Canada og gera það taf-
arlaust. Þetta, neyðin og úrskurður
blaðanna á Englandi, og ef til vill
það, að um sömu mundir hlupu bank
ar í Canada, Montreal-bankinn o. fl.,
nndir bagga og reistu útibú á ej'junni,
til þess að viðskifti dauðrotuðust ekki,
Þetta alt hefir ef til vill oflað hug-
hvarfi eyjarskeggja. Nokkuð er það,
að um annað er ekki tiðræddara á
eyjunni sem stendur, og er nú á hverj-
um degi búizt við nefnd þaðan til
Ottawa, til að ræða um málið við sam-
bandsstjórnina, sem nú lætur sér drums
um málið, vegna þess hvernig verzl-
unarástand eyjarinnar er og allur fjár-
hagur. Er þó Canadastjórn samein-
ingunni hlynt og hefir verið það frá
upphafi, en sem sagt ekki að siður
trúlegt, að hún hiki við á meðan
allir hlutir eru þar eins hraparlega á
tréfótum, eins og nú er.
Sameiningarmál þetta er gamalt
•orðið, jafn gamalt fylkjasameingarmál-
inu í Canada. Á Quebec-fundínum
1866, var sendiherra eyjarskeggja, þá
ve*andi stjórnarformaður á eyjunni,
Sir Ambrose Shea, einn af ötulustu
meðmælismönnum einingarinnar. En
eyjsrskeggjar litu öðru visi á málið
en hann, og byltu honum úr völdum
skömmu eftir að hann kom heim af
þeim fundi. Var þá ekki meira að gert
fyrst um sinn. en nokkru eftir að
fylkjasambandið í Canada var á komið,
ritaði Sir John A. Macdonald þáverandi
landstjóra á eyjunni um þetta mál,
lét í ljósi óánægju yfir úrslitunum á
eyjunni, en spáði þvi. að sá dagur
mundi koma, að eyjarmönnum snérist
hugur — spádómur, sem nú er fram
kominn. Af þessu leiddi, að í Júní
1869, sama árið sem Prince Edward
,eyja, Manitoba og British Columbia
gengu í sambandið, sendu Nýfundna-
landsmenn nefnd til Ottawa, til að
gera samning, er lagður yrði fyrir bæði
þingin, þing eyjarskeggja og sambands-
þingið. Aðal-atriðin í þeim samningi
voru á þessa leið :
Canada skyldi greiða laun gover-
norsins á eyjunni, dómaranna og að
auki dómara á Labradorströndum, ann-
ast um póstflutning, strandferðir um-
hverfis eyna, vernda fiskiskip, stofna
sjálfboða-herlið og flokk sjó-hermanna,
koma upp betrunarhúsi og viðhalda
því, takast á hendur jarðfræðisrann-
sóknir pg mælingar og koma á fót
reglúbundnum gufnskipaferðum milli
eyjarinnar og Halifax.
Fyrir þetta skyldi Canada fá allar
tolltekjur á eyjunni, tekjur fyrir póst-
flutning og hafa alger umráð alls stjórn-
arlands á eynni.
í þessum samningi var og gert ráð
fyrír, að Nýfundnalandsmenn hefðu 8
þingmenn á sambandsþingi Canada.
Samningur þessi var lagður fyrir
hlutaðeigandi þing, og fór svo á Ný-
fnndnalands-þingi, að hann var feldur
með 19 gegn 8 atkv., en samþykt, að
fylkjasamband Canada væri ekki svo
álitleg stofnun, að gróðavegur væri
fyrir eyjarmenn að ganga í það. Þetta
reið einingartilrauninni að fullu í nærri
20 ár.
Snemma á árinu 1888 kom Sir
Charles Tupper við á eynni, á austur
leið yfir hafið til Englands. Sú koma
hans varð til þess. að hlutaðeigandi
stjórnir tóku til á ný að skrifa
málið. Var þá enn ráðgert að senda
nefnd til Ottawa, í lok Marzmánaðar,
en sú nefnd er ekki komin til Ottawa
enn. Enn eina tilraun gerði Canada-
stjórn árið 1892, af því einkum að Ný-
fundnalandsstjórn var að semja um
fiskiveiðar við Bandaríkjastjórn, á þann
hátt, að Canadastjórn var samningur-
inn í hæzta máta skaðlegur, hefði hann
komist á, en sem ekki varð, fyrir and-
róður Canadamanna. Nýfnndnalands-
menn stóðu fastir fyrir enn, og þar
með lauk þeirri tilrauninni.
N icaragua-skurðurinn.
En nú er alt umhverft. Nýfundna
landsstjórn viðurkennir, að einhver
stór breyting sé nauðsynleg og gamli
Sir Ambrose Shea er þar nú sem sendi-
herra Breta, til að athuga vel afstöð-
una, skýra henni frá og leggja eyjar-
skeggjum ráð. Þar sem karl hefir sömu
skoðunina nú og fyrir nær 30 árum,
þá er auðráðin gáta hvernig ráðlegg-
ing hans verður. Sir Wm. Whiteway,
sem nú er stjórnarformaður á eyjunni,
hefir og fyrir löngu viðurkent, að sam-
einingin mundi eyjunni heppileg og eru
undirtektir stjórnarsinna þar af leið-
andi auðráðnar.
Þegar á alt er litið, eru menn tæp-
lega á eitt sáttir um það, hvort Ca-
nada er betra að fá eynH í samband-
ið eða vera án hennar. En um það
kemur líklega öllum saman, að ekki
sé vert fyrir Canadamenn að ieggja
stórt kapp á eininguna, en heillavæn-
legra að lofa eyjarmönnum sjálfum að
biðja um húsaskjól. Ábyrgðin. sem
Canada tækist á hendur með eining-
unni, er mikil, og stjórnkostnaðarauk
inn töluverður. Á móti þvi leggja
meðmælismennirnir markað fyrir $3—4
milj. virði af vörum á ári hverju og
tolltekjur af $3—4 milj. dollara virði
af aðfluttum varningi. Vandræðamesta
málið fyrir Canada, sem hlyti að leiða
af inntöku eyjarinnar, er landeignar-
þrætan milli Englendinga og Frakka
út af norðurodda eyjarinnar.
Canada skyldi taka að sér ríkis-
skuldir Nýfundnalands og borga eyj-
arskeggjum vexti af mismun sinnar
skuldar ogþeirra, jafnaðri niður á hvert
höfuð.
Canada skyldi greiða eyjarstjorn-
inni 80 cents á hvert höfuð á ári og
að auki $175,000 á ári hverju, en fyr-
ir það fengi sambandsstjórnin eignar-
rétt og umráð alls ónumins stjórnar-
lands á eyjunni.
Flatarmál Nýfundnalands) 'er um
42,000 ferh. mílur, mest lengd 317 míl-
ur og mest breidd 316 mílur. Vog-
skorið er það mjög, firðirnir sumstað-
ar 80—90 mílna langir. Til að sjá er
landið hrjóstugt mjög, hæðótt og stór-
grýtt, en fjöldi er þar af frjófsömum
dölum og mýraflesjum inni í landinu
og er ætlast á, að á eyjunni sé alls
um 5 mili. ekra af nýtilegasta akur
og engjalandi. Skógar eru þar mikl-
ir, kolanámur nokkrar. svoj og járn
og koparnámur. Búnuður er á lágu
stigi, því allur fjöldi íbúanna (200,000)
stunda meir fiskiveiðar en landbúnað.
— Verzlunarviðskifti eyjarskeggja við
erlendar þjóðir nema um $14 milj. á
ári og er útfluttur varningur litið eitt
rrjeira en helmingur þeirrar upphæðar
og er meginlega þorskfiskur (um $51
milj. virði). Aðfluttur varningur þeirra
er mestmegnis : hveiti og mjöl, ull og
baðmull, unnin og óunnin, svínakjöt,
smjör, te, sykur, salt og kol. Allar
þessar vörur hefir Canada i afgangi
og af því leiðir að sameiningin yrði
hagur fyrir verzlunarstéttina í Canadai
hvernig sem hún kynni að reynast að
öðru leyti.
Blaðið New Yokk Evenixg Post
er óneitanlega eitt einarðasta og undir-
eins óháðasta blaðið í Ameríku. Þegar
svo ber undir dregur það auðvitað taum
Bandaríkjanna, en aldrei svo að það
geti heitið hlutdrægt blað, nokkuð sem
síður verður með sönnu sagt um allan
þorra pólitiskra blaða í Bandaríkjunum
Og oft er það, að það virðist fremur
hugsa um alþjóða heill og rétt, en um
sérstakan hag eða frægð Bandaríkja.
Það eru tvískiftar skoðanir Banda
ríkja blaða um það, hvað heppilegast só
fyrir Bandarikjastjórn að gera í tilliti
til Nicaragua- skur ðarins, en ekkert
þeirra hefir enn tekið eins fallega í það
mál, eins og “Evening Post”. Það við
urkennir, eins og hin blöðinöll, eða flest
að Bandaríkjastjórn geti ekki setið hjá
og .horft á einhverja Norðurálfu-þjóð-
ina ná tangarbaldi á þeim væntanlega
mikilfenglega verzlunarfarvegi. Held-
ur en það verði úrslit mála, hafi stjórn-
in fullkomin rétt til að hlaupa undir
bagga með fólaginu og Verja miklu fé ti-
að afstýra því, en álítur jafnframt að
ekki þurfi til þess að koma, að auðvelt
sé að fá skurðinn fullgerðann án stjórn
árstyrks, styrks, sem henni sé um
megn að veita eins og fjárhagurinn nú
er, og án þess að skurðurinn verði á
va.ldi nokkurrar einnar þjóðar.
“Hið almenna óp”, segir blaðið
að skurðurinn skuli vera Bandaríkja
skurður og undir umsjón Bandaríkja
felur í sór þá skoðun, að Bandaríkja
stjórn skuli segja fyrir um notkun
hans, liafa vald til að ákveða með livaða
kjörum skip fær að fara um hann, og
vald til að fyrirbjóða einni eða annari
þjóð, eftir því sem á stendur, til að hafa
hans nokkur not. Ætlunin þykjumst
vér sjá að só, að skurðurinn verði opinn
fyrir verzlunarskipum allra þjóða. Það
sem vér þá vildum benda á og gera
skiljanlegt er, að hugmyndin um ein-
ræði Bandaríkjastjórnar yfir honum er
fávísleg”.
“Eitt af frumatriðunum í lögum
forn-Rómverja var, að skipgengir vatns
farvegir væru alþjóða-eign. Um lang'
an tíma misstu menn sjónar á þessu at-
riði, en nú er það óðum að þokast nær
hefðarstigi aftur. Er það sérstaklega
síðan á stjórnarbyltingarárunum
frönsku, að þessi skoðun hefir rutt sór
til rúms. Síðan hefir einn stór vatns-
vegurinn eftir annan verið opnaður fyr-
cllum þjóðum og alt af útbreiðist sú
skoðun, að vatnsfarvegir allir, spm eng-
in ein þjóð getur greinilega helgað sér,
sé allsherjar verzlunarvegur og alþjóða-
eign. Og þannig ættu hugsandi menn
sannarlega að skoða væntanlegan vatns
farveg milli Atlantshafs og Kyrrahafs.
í raun og veru yrði sá skurður í vissum
skilningi undir öllum kringumstæðum
alþjóða-eign sukir þeirra áhrifa er hann
hefði á heimsverzlunina. Og með vigslu
hans sem skipafarvees væri hann órjúf-
anlega helgaður alþjóðarmönnum. Hin
rétta stefna Bandarikjanna, og til þess
ættu allar aðrar þjóðir að hjálpa, er
þess vegna að búa svo um hnútana með
allsherjar samningi, að skurðurinnlsé
og verði engri einni þjóð háður, að eng-
in þjóð hafi vald til, eða ráð á, að loka
honum fyrir einni eða annari þjóð,
hvort sem er á ófriðartíma eða ekki.—
Jafnframt þyrfti með samningnum að
fyrirbyggja að á honum, eða í grend við
hann, gætu tvær eða fleiri þjóðir nokk-
urntíma háð orustur. Þetta segir blað-
ið ætti að vera stefna Bandaríkjastjórn-
ar í stað þess, að vilja ráða honum ein.
Gerði hún samning við Norðurálfu-stór
veldin samkvæmt þessari uppástungu,
mundi engi tregða að fá nauðsynlegt
fó'til að fullgera hann, án þess'nokkur
stjórn tæki upp á sig nokkra) ábjrrgð í
því sambandi.
er greinin með þvi númcri úr gildi num-
in og það var oss kunnugt þegar vér til
færðum hana, en efni þeirrar greinar er
óbreytt enn, eða, ef nokkuð breytt,
harðara nú en áður á þeim, sem draga
undir sig annara fó. Af því vér höfð-
um ekki j-ngri greinina við hendina, en
vissum að efnið var eitt og hið sama,
hvort heldur hún var sú 72. eða
hin 319. í lagabálkinum. vitnuðum vér
í þá elztu, því frá herini er mögulegt að
lesa sig áfram til hinnar sömu og nú í
gildi, þó í annari töluröð sé. Til sönn-
unar því að efnið í báðum greinunum sé
eitt og hið sama, þó númerið só annað,
setjum vér hér aðal-atriðin úr 319. gr.
hegningarlaganna:—
“Sérhver sá, er sekur um glæp og
má dæmast í 14 ára fangelsi, sem (c)
meðan hann er í þjónustu hennar há-
tignar, í þjónustu Canada-stjórnar, eða
í þjónustu stjórnar í einhverju af íylkj-
um Canada, eða í þjónustu einhvcrrar
sveitar, stelur nokkru af því úr sjálfs
síns hendi, sem staða hans hefir heimil-
að honum umráð yfir”;
að það sé heimska að hugsa sér að
stjórnin gæti losast við þingsetu féhirð-
isins í Sifton, eftir að hann var orðirin
uppvís áð því sem lögin segjalsé þjófn
aður, og að það væri gagnstætt öllum
lögum og öllu réttarfari, ef stjórnin
hneppti féhirðirinn í Sifton í fangelsi
alt svo lengi að sveitarstjórnin ekk
klagaði manninn.
Alt þetta ber þess vott hve annt
blaðinu er um að sannleikurinn leið
ist í Ijós og að lögin komi jafnt niður
Almenn verðlækkun.
Um það mál hefir hagfræðingur
einn í Boston, Edward Watkins, nýlega
ritað, og er greinin eiginlega svar til
þeirra, er uppvægir heimta frísláttu silf
urs. I greininni eru margir fróðlegir
kaflar, sem beinlínis snerta ekki silfur-
þrætuna, þó öll heildin styðji þau um
mæli hans, að fall silfursins stafi af því
að framleiðslukostnaðurinn fari sí-
minnkandi og að allir hlutir sóu stöð
ugt að lækka í verði.
ári hverju útheimtir hver fulltíða mað
af
veglegum verkum á þennan veg.
í grein þessari ætlar hann á, að á Reynslan hefir sýnt. að þessi kappgirni
leggur marga sókn í rústir, eða því sem
næst, og kemur ekki ósjaldan fyrir að
minnihluta menn flytja mál sitt fyrir
æðstu yfirvöldum kyrkjunnar í landinu,
er þá hefir vanalega einhvern árangur.
Hvað eignir kyrkjunnar eru mikl-
ar, er nokkuð sem helzt
Um það hefir
á alla. Vitaskuld skjátlar voru þjóð-
holla, heiðvirða saintiðarblaði litillega
þessum tveimur síöasttöldu atriðum
en tiltölulega ekki meira en í hinum
og ætlum vér að slíkt stafi af flaustr
inu sem augsýnilega er á því, þegar
það er að berjast við að leiða sann-
leikann í ljós! Því skjátlar þar sem
það segir að stjórnin geti ekki svipt
manninn þingsætinu, því ef dómsmála-
stjórinn hefði gætt skyldu sinnar vel,
þá hefði hann, eftir að hafa fengið
tilkynningu um stuld sveitarfjárins.
sagt lögreglustjóra fylkisins að fara
og handtaka manninn tafarlaust. Það
leiðir af sjálfu sór, að þar sem lögin
segja að megi dæma slíka menn til
14 ára fangelsisvistar, þá gat sá er
tugthúslimur var orðinn ekki setið
þingi. I þeim kringumstæðum, eins
og fleirum, er ilt að þjóna tveimur
herrum í senn.
Vér getum þess vegna ekki enn þá
séð, af öllum þessum Lögbergs grein-
um, að stjórnin hafi gert það í þessu
máli, sem henni bar skylda til. Henni
var formlega kunngert að féhirðirinn
Sifton sveit hefði dregið undir sig
yfir $6000 af fé sveitarinnar — STOLIÐ
því, samkvæmt ákvæðum laganna og
hún hefir ekki enn hreyft við því máli
því augnamiði að hegna glæpamann-
inum, svo almenningi sé Ijóst.
Lögberg gefur í skyn, að það ætli
að segja meira um þetta mál, jafnframt
og það lætur í Ijósi þá skoðun, að
ritstj. Hkr. ætti að vera innan veggja
fangelsisins fyrir ummæli sín. Ef það
er rett álit, ætti Lögberg, alþýðunn-
ar vegna og öðrum í ritstjórastöðu til
viðvörunar, að leggja alt kapp á að
koma honum þangað.
Kærur Lögbergs.
Síðasta Lögberg (dags. 31. Jan.)
ber þess ljósan vott, að því er annt um
að allur sannleikurinn í Sifton-sveitar-
málinu verði leiddur í ljós, eins og öll-
um góðum og guðelskandi stofnunum
lika sæmir svo vel!
Að svo sé sézt af því:
i'.ð það segir hæfulaust, að prentfélag
Tribune’s sé hlutafélag, vitandi, að
vændum, að ef það félag hefir enn ekki
fengið stofnskrá sína sem lögbundið
(incorporated) félag, þá á það von á
henni á hverjum degi;
að Tribune meini það sem það segir—
það einnig er hæfulaust rugl;
að ákvæði hegningarlaganna, sem vér
tilfærðum, séu úr gildinumin, en önnur
frábrugðin komin í staðinn. Vitaskuld
Þess vegna leyfum vér oss hér
með að skora á forstuðumenn Lög-
hergs að hefja nú þegar meiðyrðoC-
mál gegn Heimskringlu, eða ritstjóra
hennar, fyrir ummælin um þetta
Sifton-sveitar mál.
Á þann veg einan getur það full-
nægt löngun sinni og siðferðisskyldu,
að komast að því sanna í þessu máli
og fá þeim hegnt, sem hegning eiga
skilið,
Vitaskuld gefur Lögberg í skyn,
að “lagasnápur” Hkr. hafi ekki laga-
vizku í afgangi, en vér getum fullviss-
að það um, að hann bíður búinn að
bera hönd fyrir höfuð Hkk„ hvorn
dag vikunnar, sem því þóknast að
hefja sóknina í nafni mannúðar og
réttvisi.
Ef forstöðumönnum Lögbergs þyk-
ir sér þetta óviðkomandi, en sem þó
verður ekki ráðið af framkomu blaðs-
ins, eða ef þeir einhverra hluta vegna
veigra sór við að hefja mál gegn
Hkr., þá er þeim treystandi til að
kunngera vini smum, þingmanninum
frá Lansdowne kjördæmi, að vér gefum
honum sama tœkifari og þeim til að
fá oss hegnt að verðleikum, ef dóm-
stólarnir úrskurða að vér séum sekir
í mannorðsþjófnaði, eins og Lögberg
svo skýlaust segir að vór sóum.
ur að meðaltali sér til framfærslu
nauðsynjavörum, sem fylgir : Af mjöli
200 pund, kjöti 300 pund, kartöflum 10
bush., smjöri 50 pund, hrísgrjónum 20
pund, kaffi 10 pund, tei 5 pund, sykri
80 pund, járni allskonar 300 pund, ull
10 pund, baömull 18 pund. Þéssi efni
öll kostuðu til samans; árið 1850 $78,58,
1860 $87,92, 1870 $103,21, 1890 $82,11
Lengra nær ekki samanburður hans, en
svo er álitið, að hefði síðastl. ár (1894)
verið tekið með í reikninginn mundi
hafa komið fram, að samlagt verð fyr
talinna efna væri nú talsvert minna en
þegar það var lægst áður, eða 1850.
Flutningsgjald það, sem járnbraut-
arfélög heimta, þykir hátt og umkvört
unarvert, og er það líka óefað í ýmsum
sérstökum hlutum landsins. En í þess-
ari grein sýnir Mr. Watkins, hve stór
kostlega vöruflutningsgialdið Iiefir
lækkað á síðastl. 25 árum. Árið 1808
var lægsta verð 42 cents fyrir að flytjal
bush. af hveiti frá Chicago til New
York. Árið 1892 var gjaldið undir
bush. á milli þeirra staða 14J cents. Á
tímabilinu 1865 til 1869 var ódýrast
burðargjald fyrir vörur 2| cents fyrir
tonnið á hverri mílu brautarinnar, en
$64,450,000
Þetta alt eru sýnilegar eignir kyrkj-
unnar og er verð þeirra metið eftir
útliti og efDÍ, en ekki farið eftir nein-
1891 var gjaldið komið ofan i minna en um skýrslum um byggingarkostnaðinn
1 cent fyrir míluna. Hvernig sem hann
veltir því, verður útkoman sú, að flutn
ingsgjald alt hefir lækkað um meir en
§ á síðastl. 25 árum. Af því leiðir eðli-
lega að lækkar verð vörunnar, er fram-
leiðandinn hefir að bjóða og af því verð-
falli leiðir aftur, að lækkar kaupþeirra,
er framleiðandinn hafir í þjónustu
sinni.
Til þess að sýna enn ljóslega, hvað
flutningsverðlækkunin þýðir, sýnir Mr.
Watkins fram á, að hefði sama verð
verið heimtað á áratugnum 1883—1893,
eins og það sem heimtað var 1869, þá
hefðu tekjur járnbrautafélaganna orðið
fullum $11,000 miljónum meiri en þær
á þeim áratug voru. En sú upphæð
segir hann só meiri en markaðsverð
allra skuldabréfa og alls höfuðstóls
allra járnbrautafólaga í Bandaríkjunum
árið 1892.
Kyi:kju-ríkið í Quebec.
ástæðurnar með
þá er sízt að
Ef menn athuga
nokkurri nákvæmni,
undra þó hinir kaþólsku bændur í
Quebec sé að sumu leyti eftirbátar
prótestanta bæði þar og annarstaðar
Canada. Auk þess, sem kaþólska
kyrkjan óbeinlínis ef ekki beinlínis
takmarkar sjóndeildarhring kaþólskrar
alþýðu, hefir hún leyfi laganna til að
leggja sérstaka skatta, “tíund” svo-
nefnda, þó ekki megi hún taka tíunda-
hluta af tekjum nokkurs manns, á
þegna sína og beita valdi, sem pró-
testanta kyrkjum er bannað. Einka-
réttindin, sem Iögin veita henni, fram-
yfir öll önnur kyrkju-félög, eru að
vísu ekki nema tvennskonar, en þau
eru líka einhlýt, þau hafa í sér fólgið
alt það vald, sem útheimtist til að
halda safnaðarlimunum í eilifri bónda-
beygju. Hún hefir umboð .laganna til
að heimta að sveitabændum öllum
tultugasta og sjötla hlutann af öllu sem
ábýlisjörðin framleiðir á ári hverju.
Þennan hluta uppskerunnar eru bænd-
ur skyldir að flytja heim í kornhlöðu
prestsins undireins og framleiðslan er
markaðsfær og er þá sál bóndans
hollast að rétt sé deilt í hlutina og
tíundarsvik engin höfð í frammi. Hún
hefir og umboð laganna til að byggja
kj'rkjur undireins og hún hefir fengið
meirihluta sóknarbarnanna til að gefa
jáyrði til þess. Kyrkjan&sjálf útvegar
peningana, sem útheimtast til þess
kyrkjan komist upp og er þeirri skuld
með viðlögðum vöxtum jafnað niður í
réttum hlutföllum á sóknarbændur
alla. Og til þess svo að tryggja sér end
urgjald peninganna, hefir kyrkjan,
samkvæmt lagaheimild sinni, tyrsta
veðrétt í öllum eignum sóknarbænda.
Þó hundrað bændur berjist á mótí
þessu og sjái engan veg til að standa í
skilum með gjöldin,' þá hefir það ekkert
að segja, ef 101 hafa sagt já. Jarðir
hinna 100 bænda, er á móti berjast,
verða veðsettar kyrkjunni án þeirra
samþykkis. Þetta er ef til vili þyngsta
böl kaþolskra bænda, því klerkarnir og
efnaðri bændurnir eru ólatir að ráðast í
stórar og skrautlegar kyrkjubyggingar.
Ef n ágrannasoknin hefir komið upp
mikilli og veglegri kyrkju, þykir þess-
ari sókninni ófært að heita ekki jafn-
snjöll, að sýna ekki trúarhita sinn með
engmn veit.
engin greinileg áætlun
verið gerð opinber. En svo er sagt að
sumar deildir kyrkjunnar, Sulpician-
reglan, t. d„ só eins ríkar og Montreal-
bankinn, auðugastibankinn íallri Norð-
ur-Ameríku, — metin $30 milj. virði,—
Landeign kyrkjunnar og þvl. er ómögu-
Iegt að gera áætlun um, en verð bygg-
inganna, sem kyrkjan á í fylkinu, er á-
ætluð þannig:
900 ^ kyrkjur virtar á $37,000,000
900 íbúðarhús klerka og
það sem þeim fylgir $9,000,000
12 prestaskólar.......... $3,600,000
17 æðriskólar............. $8,50,000
259 sérstakir kyrkjuskól-
ar og akademies..... $6,000 000
'30° klaustur............. $4,000,000
68 sjúkrahús og aðrar
slikar stofnanir.... $4,000,000
Alls
Ef til vill er því áætlun þessi ekki
sem réttust, en þó ekki mjög fjarri
sanni.
Sú áætl-
Tekjurnar er ekki heldur gott að
áætla. Framleiðsla bændanna er ekki
nákvæmlega kunnug, nema að því er
snertir korntegundir og þessvegna er
ekki annar “tíundar” skattur tekinn
til greina i þessari áætlun,
un er sem fylgir:
Tíundar «kattur af koTnmat’. .$
Skattur bæjarbúa og annara,
sem ekki eru bændur....$
Samskot, erfðafe gefið kyrkj-
unni o. þ. h.............$3,000 000
Skattur, til viðhalds kyrkjum,
presta-býla, kyrkjugarða
o. þv. 1., og sem kyrkjan
hefir laga heimild til að
taka með valdi, ef þarf.. .$2,000,000
700,000
300,000
Arstekjur alls, að minsta kosti$8,000,000
Gjaldendurnir (fjölskyldu feðurnir)
eru talsins um 225,000 í Quebec og á
þá er lagður þessi ógna baggi $8 milj.,
eða nærri $36.00 á hvern að meðal-
tali. Og þar fyrir utan er afgjald
skuldanna, sem hvíb'r á kj'rkjunum
og prestsetrunum, en þar er engin á-
ætlun möguleg. Hvo óþörf og óhæfi-
leg Þessi byrði er, sézt bezt á því,
að árstekjurnar $8 milj. er skift milli
aðeins 900 presta. Deili menn því,
kemur talsvert yfir $8,000 í hlut, en
það sýnist vera nokkuð frekjuleg upp-
hæð, það því fremur þegar athugað
er fátækt gjaldendanna, athugað að
þeir fara alls a mis, ganga hálfnaktir
og hungraðir árshringinn út, til þess
að geta uppfylt kröfur blóðsuganna,
sem hafa heimild laganna til að rýja
þessa fáráðlinga inn að skjrrtunni.
ALLRAHANDA.
Mentun cyðir glœpum. Á fundi í
París ekki alls fyrir löngu, sýndi enski
hagfræðíneurinn, Sir John Lubcock,
að ummæli Victors Hugo, “að hver
sá, sem vígði nýjan skóla, lokaði um
leið einu fangahúsi,” væru alveg rétt.
Hann sýndi, smu máli til sönnunar,
að síðan skólalögin á Englandi gengu
gildi (1870), hefir tala alþýðuskóla-
nemenda á Englandi stigið úr 1| í 5
milj. Á sama tímabili hefir tala fanga
fallið úr 12,000 í 5000. og tala ung-
menna í betrunarstofnunum fallið úr
140,00 í 5000.
Verkamannafélögin á Englandi vaxa
óðum. Á síðastl. ári bættust í 20 fé-
lög 263,000 nýrra félagsmanna.
Kúreu-fáninn er hvítur, en í miðj-
unni hálflitur kringlóttur blettur, blár
og rauður, er á að tákna karlkynið
og kvennkynið. í hornum fánans eru
ólæsilegar myndir, bláar á litinn.
Nef Kvrópu-manna yfir höfuð að
tala, segir Austurrískur fræðimaður að
bæði ónáttúrlegt og Ijótt. Hið
jykka og nasavíða nef svertingja þyk-