Heimskringla - 29.03.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.03.1895, Blaðsíða 1
i*.,? ’vqr •eAýputSia fiS9 gg uef uobio ‘a 'iUJv kringla. IX. ÁR. WINNIPEG, MAN., 29. MARZ 1895. NR. 13. Kosningum frestað. Sambandsþing Canada kemur sam- ttn 4 fimtudaginn 18. Apríl næstk. Er þannig bundinnendi 4 spádómana enda- lausu um það hvort mundi fyrr hafa framgang kosningar eða þingseta. XJndireins og stjórnin hafði tekið á- hveðna stefnu í skólamálinu kallaði htin þingið saman. Fylkisþingið. Fimtudag 21. Marz. Nokkrar umræður spunnust útaf tUlögu þingm. O’Malley, þess efnis, að öllum Sheriffs og Bailiffs o. fl. skuli framvegis borguð fikveðin laun. Ástæðan til þeirrar tillögu er sú, að Þessháttar piltar þykja heimtufrekir að því er laun snertir, þegar þeir eru sendir til að taka lögtaki hjá einhverj- nm. Dómsmálastjórinn sýndi fram á, að það væru ekki meira en einn af 20 búendum í fylkinu, sem nokkurn- tíma lentu í klærnar 4 þessum mönn- um og mundi því þykja hart, ef allir settu að borga fyrir þessa fáu. Jafn- framt gat hann þess að í þeim hér- uðum sem líkur væru til að gæfu af sér meira fé, en svaraði sæmandi launum, væri þessum mönnum borg- uð laun, en afgangurinn ef nokkur rynni í sjóð stjórnarinnar. Gerði hann Því breytingar uppástungu þess efnis, að núverandi fyrirkomulag héldist og Var hún samþykkt með 23 gegn 8 atkv. — Ekki kvaðst stjórnin sjá sér fært að stofna héraðsrétt í þorpinu Souris, en lofaði að hugsa til þess f framtíðinni áður en langt liði. — Þé var flutt og samþykt mótmælaust tiílaga þess efnis, að landstjóra Canada verði ritað og hann beðinn að sjá um að Dominionþingið veiti því að eins bænir Great North-West Central járnbr. félagsins, að það skuldbindi sig til að fullgera þá braut tafarlaust vestur á vesturjaðar fylkisins. Eöstudag 22. Marz. 1 dag í fyrsta skifti leyíði heilsan stjórnarformanni Greenway að sitja á Þingi og lagði hann þá fram ársskýrslu sina áhrærandi innflutningastörf og ak- uryrkjumál. Meðal annars segir hann í skýrslunni, að á síðastl. sumri hafi í Manitoba verið sáð í 1,502,394 ekrur alls (39,132 ekr. fleira en 1893). Búpen- ingsfjöldi: hestar 88,689, (vöxtur á árinu ®89), nautpieningur 183,966 (vöxtur á érinu 10,716), sauðfénaður 35.430 (vöxt- ur á árinu 430), svín 68,367 (vöxtur á árinu 17,667). Húseign bænda segir hann hafi verið aukin með $725,534 á árinu. Skyrslur fylgja frá hínum ýmsu innflytjenda-agentum fylkisins. þar á meðal frá báðum agentunum á íslandi: M. Paulson og Sigtr. Jónasson. Alls 8egir Greenway að 149 ísl. hafi kom- !ð til Manitoba og sest að í fylkinu á árinu. — Meginhluti þingtímans gekk f að lesa upp og athuga hóp mikinn af ýmis konar lagafrumvörpum. Fundi frestað til mánudagskvelds. Manudag 25. Marz. Aukafjárveitinga-áætlun var lögð fyrir þingið í gær, og nemur upphæð- in, sem um er beðið, $9,245. Þar af eru $6,000 ætlað til að lána þeim, sem ráðast í að stofna smjör og ostagerðar- verkstæði. Þar er og bætt $1000 við til- lagið til NVinnipeg-sýningarinnar og fær því sýningin alls $3,500. — Fyrir þingið Var og lagður reikningur yfir íslenzku farseðlalánin, innheimtu þess fjár o. s. frv. Fargjöld íslendinga með Beaver Dinunni alis $10,744,61; fyrirfram borg- að $4,245,43 ; eftirstöðvar reikningsins sendar Manitobastjórn $6,499,18; inn- Þeipit frá íslendingum til Des. loka 1894 $3.255,04; borgað af stjórninni $1000; eftirstöðvstr skuldarinnar, sem féll í gjalddaga 31. Des. 1884 $2,244,14. Uþþhæð víxla í höndum stjórnarinnar 91. Des. 1894 $2,638,13. Innheimtukostn aður $607,26. Kostnaður við að leið- beina landnemum og útvega þeim at- vinnu í mánuðunum Okt., Nóv. og Des. 1893, er alls $90,50, en er tilfært í fylkis- reikningunum 1894. Þriðjurag, 26. Marz. Réttarbóta krafa kaþólíka frá do- minionstjórninni var í dag lesin á þingi. Stóð lesturinn yfir 54—55 mín. útur og er þó þingskrifarinn vel hrað- læs maður. Ekkert meira var gert í því máli, en Greenway sagði það yrði íhug- að. — Þá kom fram uppástunga í Sif- ton-sveitarmálinu, þess efnis, að stjórn- in gæfi meiri upplýsingar en þær sem fyrir þingi eru. Sifton gerði ekkert úr þeirri kröfu og var uppástungan síðan feld með 23 atkv. gegn 8. Miðvikudag 27. Marz. Stælur voru engar á þingi i dag, en kappsamlega unnið að þingstörfum, at- hugun frumvarpa og nefndarálita, en þær skiluðu af sér verkum hver um aðra þvera. — Áður en fundi var frest- að um kveldið, tilkyntu þeir Greenway og Sifton, að á föstudag flyttu þeir til- lögu þess efnis, að þingfundi yrði frest- að frá þeim degi til fimtudags 9. Maí næstk. — Má því segja þingi frestað þangað til, þvi vitanlega verður tillagan samþykt, sem til er orðin vegna skóla- málsins.—Colcleugh hefir rausnast til og setið á þingi síðan á mánudagskveldið var. FRETTIR. DAGBÓK. FÖSTUDAG, 22. MAB.Z. Tyrkjastjórn hefir skipað að láta lausa alla Armeniu-prestana, er lengi hafa setið i haldi. Friðarþing Japaníta og Kínverja var sett í gær, í hafnarstaðnum Shimo- noseki, suðvestast á Japan-eyjum. Hungursneyð mikil í miðhluta Afriku vegna sífeldra þurka og engi- sprettu-plágu. LAUGARDAG, 23. MARZ. Þó fátt væri sagt um uppreistina í Perú, sem nú er afstaðin, var hún með mannskæðasta móti. í borginni Lima voru strætin stráð með líkum 1000 manns eða meir, en ótaldir þeir sem féllu utan þeirrar borgar. Uppreistar- menn unnu sigur og byltu stjórninni enn einusinni, en eru sjálfir teknir við stjórnartaumunum. Liggur nú næst fjTÍr að safna liði og bylta þeim aftur og svo kofl af kolli. í gær var afmælisdagur Vilhjálms I., afa núverandi Þýzkalands keisara, og í minníngarskyni lét þá keisarinn það boð út ganga, að ríkisþingið skuli eftirlauna alla gamla hermenn, sem þurfandi eru. Á þingi Breta var í gær samþykkt með 176 gegn 158 atkv. tillaga þess efn- is, að þingmönnum á Englandi skuli launað. Fjármálastjóri stjórnarinnar, Sir Wm. V. Harcourt, mælti fastfram með tillögunni og lofaði að fylgja því máli. Salisbury-sinnar andæfðu. Um eða yfir 40 manns biðu bana í gær í kolanámu í Colorado. Kornhlaða brann í þorpinu Meth- ven f suðvestur Manitoba í gær og 15 þúsund bush. af hveiti, sem í henni voru. Ogilvie félagið átti hvorttveggja. MÁNUDAG, 25. MARZ. í grend við New York var nýlega reynd ný uppfinding, nokkurskonar telefón-útbúnaður, sem skip á sjó úti geta notað og sent fregnir frá sér til lands. Embættismaður í flotastjórnar- deild var viðstaddur fyrir hönd Banda- ríkjastjórnar; sagði hann engann efa á að skipverjar gætu þannig sent skeyti til lands úr alt að 200 mílna fjarlægð. Gufubátur fórzt í grend við Victo- ria, British Columbia, 22. þ. m. og týndu þar 6 menn lífi. Seint í vikunni er leið reyndu Jap- anítar að hertaka hafnstað á smáeyju einni fyrir ströndum Formosa eyjar- innar, en urðu að hverfa frá—í fyrsta skifti um langan tíma, án þess að sigra. En talið er sjálfsagt að Kínverjar selji þeim eyna í hendur á friðarþinginu. Mad to “Grln an4 B«ar It” whon k« liad u puln, You oan crrin *uid Uui- lflh lt at once by UBiag Pxlrjit Datm' iPotinKiUev chæt oy ltaelr. KU1« •▼rry form external or lnternal p&ln. I>Qg«—A. teaapoonful la haJf glaum »f waUr or milk PYNY - PECTORAL brings quick relief. Cures all Ín- flammation of the bronchial tubes, throat or chest. No un- oertainty. Relieres, eoothes, beaie promptly. A Lavge Bottle for £5 Cents. DilflS d UWBEMGE CD.t LID. PftOPRIBTOM. MONTREAL. Fregn frá Ottawa segir að stjórnin hafi ákveðið að lána Hudson Bay járn- brautarfél, $2J milj., og fá fyrstu skuldabréf félagsins sem tryggingu og að hún að auki hafi veðrétt í landeign félagsins og haldi inni árlega tilla/jiuu ($89,000), sem fyrir löngu var lofað, þangað til þessi upphæð verður endur- borguð. Eullyrt er að Thomas B. Reed, frá Maine, verði forsetaefni Repúblíka i Bandaríkjum við næstu kosningar. ÞRIÐJUDAG, 26. MARZ. Banatilræði var Li-Hung-Chang sýnt í gær þegar hann var á heimleið frá friðarþinginu. Japiniskur unglings- maður hljóp framan að honum og skaut á hann. Kúlan hijóp í kinnbeinið og hafði ekki náðst þegar siðast fréttist, en ekki er sárið álitið hættulegt. Keisari Japaníta sendi strax 2 sína beztu lækna til að stunda sjúklinginn, ogþingjap- aníta samþykkti tafarlaust mótmæla- yfirlýsing yfir ]>essu áhlaupi. Hinn seki unglingur er i haldi. Ríkisþing Þjóðverja hefir neitað að að samþykkja heillaóska-ávarp til Bis- marcks og er Vilhjálmur keisari vondur út af því, segir það sér og allri þjóðinni til skammar. Nú er vist orðið að yfir 8000 Arme- niumenn létu Tyrkir myrða og drepa síðastl. haust. MIÐVIKUDAG, 27. MARZ. Li-Hung-Chang er á góðum batavegi. Uppreistarmönnum á Cuba eykst afl með degi hverjum. Sir Donald A. Smith er orðinn for- seti allsherjar sýningarfélagsins í Mont- real. Ging-morðmálið í Minneapolis verður tekið fyrir að nýju. Kemur fyr- ir rétt 14. Apríl. Nova Scotia-menn stinga upp á að óvilhöll nefnd só kosin til að dæma í Manitoba-skólamálinu. EIMTUDAG, 28. MARZ. Stórehlur í Milwaukee í gær. Eigna tjón um $L milj. Dómsmálastjóri Canada, Sir C. H. Tupper, sagði af sér því starfi í gær, en von til að hann afturkalli uppsögnina. Er reiður af því hann fékk ekki að ráða því, að kosningar færu fram á undan þingi. HermáUstjóri Canada, J. C. Patt- erson, hefir sagt af sér og fylgir sög- unni, að honum sé veitt governors-em- bættið í Manitoba. Þingi Japaníta var slitið í gær. — Skeyti frá Japan til Washington segir álit þýzks læknaskólakennara í Tokio, að Li-Hung-Chang deyi af sári sínu. Bóluveiki er sögð skæð í Chicago, en að blöðin þar hafi samið um að segja sem minnst um það. Sendinefnd Nýfundnalandsmanna, til að ræða um inngöngu eyjíwinnar í Canada-sambandið, fór af stað í þá för í gær. _ Mcnn græða á að brúka Diamond Dye. í öllum pörtum Canada er Dia- mond Dye brúkaður, enda er það gróðavegur. Einn sem brúkar Dia- mond Dye segir: "Eg hefi brúkað liti yðar í sjö ár, og get ég sagt að þeir eru hinir beztu htir sem fáan- legir eru. Eg hefi stundum innunnið mér $24.00 á viku, en það hefði ég ekki getað nema af því að óg brúkaði. Diamond Dyes. Ég gæti ekki verið án þeirra því ef óg væri það þá væri ég lika peningalaus.” Einn annar segir: “Konan mín hefir dyggilega reynt Diamond Dyes, og segir þá betri en nohkra aðra hti sem við höfum brúkað. Hún fór með þá eftir því sem sagt var fyrir í forskriftum. og við höfum þvegið efnið sem litað var úr sápulút, látið það hanga úti í frost- vindi og síöan breitt það móti sólunni, enn þrátt fyrir það liefir það haldið sínum upprunalega og íallega lit. Ask your Druggist for Murray & Lanman’s FLORIDA WATER A DAINTY FLORAL EXTRACT For Handkerchief, Toilet and Bath. Orða-belgurinn Frá löndum. HNAUSA, MAN.. 18. MARZ. [Frá fregnrita vorum.] Óvanaleg góðviðri hafa verið allan Febrúarmán., að undanteknum 6 fyrstu dögunum, en með byrjun þ. m. skifti um og liefir verið fremur kalt til þess 15. þ. m., en þó gott vetrarveður, en nú lít- ur út fyrir að góðviðri séu aftur byrjuð fyrir alvöru. 28. f. m. rigndi hér, og mun það sjaldgæft í þeim mán,; mega brautir lítið missa af snjó til þess að verða alófærar. 1. Febr. hélt sveitarráðið fund með sér i Mikley og 15. þ. m. annan við Icel. liiver. Eru skattamál fremur erfið og hefir heyrst að uppástunga hafi komið fram, um að sveitiu taki $ 500 lán. Ymsir eru að taka sér liér lönd, þó hart sé víða, eru þeir landtakendur bæði frá Winnipeg og svo nýlendumenn; mun nú ekki bygð aukast fremurí öðrum ný- lendum en Nýja Islandi. Ishús er Mr. Sigurmundi Sigurðsson Árnes P.O., byrjaður á að setja sér upp. Vegavinna er hór oj;; þar á aðalvegi nýlendunnar. Stendur fyrir henni viss flokkur manna, og vilja ekki gefa utan- flokksmönnum vinnu með sér, þó svo virðist að allir gjaldendur sveitarinnar eigi jafnt tilkall til hennar. Er sú að- ferð fremur til að auka óánægju meðal manna, og dreifa þess háttar ráðsmenn fremur kröftum vorum en sameina þá ; er slíkt mjög illa farið, ef partiskan skal hafa svo ill og mikil áhrif. 7. þ. m. gaf séra O. V. Gíslason saman í lijónaband Mr. Sigfús Magn- ússon (Icel. River) og Miss Kristbjörgu Jónsdóttir (Hnausa P. O.) 10. þ. m. messaði séra Magnús Skaptason hér, og fermdi um leið 3 ungmenni og gaf saman í hjónaband, um kveldið í húsi St. kaupmanns Sig- urðssonnr, þau Mr. Magnús Magnús- sonog Miss Ingibj. Vidalín Sveinsdóttir. Var þar um 40 manns og komu þó ekki nærri allir af þeim sem boðnir voru. og lengra áttu að að sækja. Veizla var hin bezta og skemtun góð. Skildu menn glaðir og ánægðir næsta dag og var þá sól hátt á loft koinin. I gær hrann til kaldra kola í- veruhús Guðmundar Jónssonar, Finn- mörk, Hnausa P. O., flestu var bjsrg- að, enda mun lítið hafa verið í því. Eldurinn kviknaði í þakinu við ofn rörið og læsti sig í næfrur sem þakið var klætt með. Húsið var gamalt, litils virði, óvátryggt. Gestur Oddleifsson er um það bil að loggja af stað í landskoðunarferð um svæðið milli Winnipegvntns og Manitobavatns, sem vinnumaður fylk- isstjórnarinnar. og er vonandi að hann, á sínum tima gefi fróðlega skýrslu um það sem fyrir hann ber í þeirri ferð. með, eins og skiljanlegt ei hjá svodd an I fólki. Þér gefið mönnum í skyn, að ég I muni hvergi geta borið hönd fyrir höf- uð mér í vestur-íslenzku blöðunum. Það kalla sumir fremur lítilmannlegt af yð- ur, að skáka í því skjóh, og er ég með því áliti. Altsvo hafið þór ritað sóma- grein yðar í þeirri einföldu von, að mér | yrði ervitt að jafna á yður. O, jæja, veslingur ! Það kemur víst ekki til mála, að Þormóður Karkur hefði ráðizt í að I skera Hákan jarl Sigurðsson, ef karlinn | hefði verið vakandi. Og svo kemur fíkjan, gráfíkjan góða, inngjöfin tillesendaLögb.,aðnú sé égað ‘spekulera í” að verða kostaður af lands fó til þess að ljúga upp á ísl. hór og land þetta !! Hvar hafið þér sannanir fyrir því ? Ó, blessaður selshausinn ! Allra síðast viljið þér, sannleikans vegna “fá það rannsakað hvort ég sé “hrepplægur” (!) á íslandi, áður en menn hleypi mér þar á land ! Sumir mundu segja blátt áfram, að þetta kæmi málinu ekki fjarska mikið við og^væri líkt tali úti á þekju. Það þori ég hreint að fullyiða, að enginn allsgáður maður hefði haft þessa setn- ingu í sambandi við hitt, sem stendur í taðhaug yðar. Hvar mundi ég svo sem vera hrepplægur annarsstaðar en á ís- landi, eins og þér ? Að minnsta kosti eigum við þar báðir fæðingarhrepp. Svo skal ég, yður og öðrum fleiri til skýringar, fara hér um nokkrum fleiri orðum, þó slíkt verði aldrei talið nauð- synlegt þjóðmál ‘Ég er “borinn og harnfæddur” að Keldunesi í Kelduhreppi i Þingeyjar- sýslu og á þar óefað sveit og svo marga Jæja, Sigtryggur sæll! Ég held það I góðvini og frændur, að ég er handviss só svo réttast að masa dálítið við yður í um’ aú ijémandi vel yrði með mig farið, eigin persónu. Þér munuð tæpast þora Þ*-* sv0 læri aú ég þyrfti á sveitarstyrk að bregða mér um feimni hvort að er. Þ^lda. En ég get sagt yður meira. Ég vildi þá láta yður vita það fyrst af á þar svo styrka vini, að þeir myndu öllu, að þér megið búast bráðum við að Þjóða mér vist, án þess að til hreppsfjár sjá greinarkorn frá mér, útgefið heima Þyrfti aú taka mér til framfæris ef ég á íslandi, um ?árnftra«far-jamlið, sem kæmi þangað allslaus. Þessari grein þér voruð að laumast með í fyrra. Svo er yéur úhætt að skjóta inn í truarjátn býzt ég einnig við að Þjóðólfr færi okk-1 in» ydar- Hún stendur ekki á veikari Sendibréf til Sigtryggs þess, er sat á Greenways höndum á “Gritta”-bækur gól sín vers, þá gleymdi’ ’ann skulda-böndum. Og öll voru kerin orðin tóm, þá amlaði gauð á hnjánum og kynbótanna gætti ei gróm hjá gleiðum Indíánvm. Og ‘servatívar” hröktu hann, sem hund, frá sínu borði. Og enga smugu aumur fann og ekkert segja þorði. Og vppboða-tilraun /tver var klár og kaldir fangurgómar, en slæpingslegt var húsgangs hár og hirzlur fjárins tómar. Eftir orðalagi og innihaldi greinar- aumingja, sem Lögberg er stássað með, — nr. 10. þ. á. — tel ég vafalítið faðernið. Grein þessi hljóðar um mig og á sjálfsagt að vera laglega rétt kjaptshögg fyrir það, að Þjóðólfur birt- ir frá mér nokkrar línur um “Vestur- flutninga”, í 58. nr. f. á. Höf., sem án efa er Sigtryggur Jónasson, talar að visu ekki eitt einasta, orð gegn ummælum mínum, heldur mokar hann saman öll- um þeim illyrðum, sem hann er orðinn hundgamall handhafi að. Ég hafði reyndar ekki ætlað mér að svara S. J. á annan hátt en þann, að koma upp ofurlitlum skóla, í þvi skyni að vita hvort ekki væri hægt að kenna honum að tala likt oghvítir menn gera. En vegna þess að ég er heldur peninga lítill, sem stendur, eins og fleiri, þá get ég ekki sett manninn í lceri að svo stöddu. Þykir þó allmörgum ærin nauðsyn til þess. ur hérna vestur eina fréttagrein frá mér, áður en allur klaki fer úr jörð. I þriðja lagi hefi ég hugfast, ef heilsa leyf- ir, að láta sjaldan líða langt á milli þess, að í einhverju íslenzku blaði sjáist vikið á það, hvað þér og yðar líkar liérnameg- in hafsins séu að starfa. Nú, nú, höldum þá við efnið. Þér munuð vera mér sammála um það, að í hreppsbókum Eyjafjarðarsýslu — ekki Þó svo fari nú, sem sízt er fyxir að I iangt frá þarfainga-skrá—megi finna synja, að það kynni að koma reiðikippur nafn yðar * Það var einu sinni, eitt í yður, við að lesa sumt af því sem ég Pjómandi fallegt kolsvartkvöld, á árinu, hefi sagt um yður heim, þá kvíði égl aú móðirin lagðist meö háhljóðum inn { ekki afleiðingunum fjarska mikið. Ég | baðstofuhorn. Þér munið náttúrlega VEITT HÆSTU verdlaun a iieimssýningunni IÐ BEZT TILBUNA. Oblðnduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. grundvelli en sumt annað, sem þér treystið á. Ég held nærri því að þér ættuð að hafa skifti á henni og áttunda boðorðinu. veit að þér bara farið aftur—að moka. Éghefi tekið eftir því, að þér hafið bæði gert mér og Þjóðólfi talsvert gagn með níðgrein yðar, kunniugjar minir hafa heldur fjölgað og kaupendur Þjóð- ólfs eru hvaðanæfa að drýgja töluna. Ég spái þvi, þcss vegna, að ritstj. Þjóð- ólfs verði að því skapi ánægður með mig sem útsölumann blaðsins, og, ef til vill, sem “fróttaritara”? — eins og hann hefir áður látið í ljósi, að hann beri draigskapar traust til mín fremur en mótparta minna vestan liafs. Skyldi hann ekki hafa átt við L..berginga ? Ja, það er víst eitthvað satt í þvi sem sagt er: “Það er ekki nettur þjófur sem ekki kann að fela”. O, það svarar ekki æfinlega fyrir- höfn að gera sig að mannorðsþjóf ? ! Eg verð að játa það, að þó ég tæki svo til orða í ritgerð þeirri, sem Þjóð ólfur fór með, og ég hefi áður áminnzt, að tveir þokka-piltar hefðu verið sendir heim i smölun af Greenwaystjórninni, árið sem leið, þá þótti mór sannast að segjamenn og mann-áosÞV í rýrara lagi. Ég hélt það hefði ekki þurft að kosta langa leit að fá bragðlegri og heillegri félaga til þess að leiðbeina vesturförum. En eftir titlum þeim að dæma, sem þér vikið mér, munum við liafa liaft alls ó- líkar skoðanir á þessu atriði. Ég ætla nú að sleppa því að sinm, að minnast á hvað þér munið meina með titlunum : “Mannræfill”, “mann- fýla”, “óþokki”, o. s. frv., en víkja einu orði að því, hvað fyrir yður vakir, er þér segið, aðég sé “alstaðar útrekinh frá heiðarlegu fólki”. Ef þór nú ann- ars vissuð nokkurn skapaðan hlut af nokkru tægi—sem mér auðvitað dettur ekki i hug að halda fram—, þá ættuð þér að vita svo mikið. að ég umgengst tæplega annað en siðað og heiðarlegt fólk, og það segir mig miklu fremur ve] kominn, heldur en að það vísi mér á dj-r. Það hefir aldrei komið fjrrir. Og það kveður svo rammt að í þessu efni, að óvina-klíkan, Lögb.-klíkan hefir lield ur aldrei haft svo mikið vald j’fir mér, að hún gæti “útrekið” mig. Ég hefi nefnilega aldrei veiðzt í þann hluta mannkynsins. Yður hefir líklega orðið mismæli, lagsmaður ?! Meistari Jón segir I einum stað “Laugstu því Satan!” Það var um eitthvað sem djöfullinn hafði farið rangt ekkert eftir því, þér voruð svo litill, nærri því eins og rúllupilsa. En samt voruð þér nú á ferðinni. Móðirin fæddi barnið og þótti ósköp vænt um litla son- inn. Þá var kveikt á kolunni til að sjá hvað þetta væri. Og allir sögðu: “Hrút- ur, hrútur !” Og litla baðstofan þarna frammi í Yxnadalnum varð alveg troð- full af hljóðum, en úti á víðavangi var alt kj-rt og hljótt í næturdýrðinni. Og nóttin var altaf kolsvört. Þá fór að heyrast dálítið arg uppi í brúnunum, sem luktu dalskoruna. Svo fóru að koma skrækir og seinast varð ekkert hlé á ólátunum. En þetta voru bara skolla- tóur altsaman, sem ekki gátu stilt sig um að kalla til nágranna sinna og seýja þeim, að einn undur efnilegur meðlimur hefði bætzt í hópinn. Svo fór alt Urðar- fólkið að sofa; — en litli drengurinn í dalskorunni óx upp og fékk mikla flökkunáttúru, en varð aldrei vel sterk- ur í boðorðumtm. Já, já, Sigtryggur sæll, blaðið er nú næstum á enda. Við máske minnumst síðar á málefmð. Þér hafið af einhverju sterku n&tt- úrufari, ausið yfir mig talsverðum smánarorðum. Ég er hálfhræddur um, að þér berið ekki nærri góða uppskeru úr býtum fjrir það og ekki einusinni hjá >-ðar eigin mönnum, ef það er satt, að þeir hafi þegar dustað j-ður dólitið og hótað burtrekstri, ef þér bættuð ekki orðbragðið. Ég fer ekki að skratt- yTðast við yður til að auka á harm- kvæli yðar, af þvi líka að mór er nokk- uð kunnugt um hvaða traust að almenn ingur ber til orða jTðar og verka. Mér þj’kir siðlegra að hafa það eins og ljóðasmiðurinn segir í alldýru skot- hendunni : Þó að alira vamma vömm vamma klingi nótum, ég fer valla að skamma skömrrt skammj-rðingum ljótum. J. E. Eldon. *) Það er siður & íslandi, að setja nafn hvers krakka-bjálfa, þó hann só þrælborinn í allar ættir—,inn í kyikju- bækurnar, undireins og barnið fæðist. Svo kemst vesalingurinn í hreppsbæk- urnar og seinast—ja, máske, í stjórnar- tíðindin. J. E. E.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.