Heimskringla - 29.03.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.03.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 29. MARZ 1895. 3 Höfundurinn byrjar með því að kvarta um að Ný-ísl. liaíi ípólitisku til- liti verið að leiðast afvega 2 3 siðustu árin, “leiðast frá því að standa allir saman, sem einn maður”. l’elta er nokkuð, sem ekki snertir sambands- kosningar hið minsta. Það sem Gunn- steinn á bér við er auðvitað óánægjan sem kom upp eftir síðustu fylkiskosn- ingar yfir því að F. W. Colclougb, upp- áhald þeirra “frjálslyndu” var kosinn ; óánægjan yfir því er auðvitað mikil og fer vaxandi eftir því, sem menn sjá bet- ur bvaða brögðum þeir voru beittir. Ef alt það, sem Colclougk lofaði okkur Ný- íslendingum 1892 er borið saman við það, sem bann befir efnt, þá er ekki aðfurða þó okkur renni í skap. En hverjum er um að kenna ? Hverjir voru það, sem mæltu með honum við síðustu kosningar nema þeir einir, sem voru nógu blygðunarlausir til að ganga undir fölsku frelsisnafni ? “Skynsömu” mimnirnir, sem Gunnsteinn talar um, mennirnir sem lugu því upp að Hugh Sutherland hafi þegið mútufé frá C. P. R. til að hætta við Hudsonsflóabraut- ina. Ef Gunnsteinn er óánægður með þetta, þá er honum óhætt að finna að því við Sigtrygg Jónasson, sem visvit- andi var pottur og panna í þessuíó- þokka samsæri gagnvart okkur Ný Is- lendingum. Þá kemst höfundurinn meðal ann- ars þannig að orði: “Ný íslendingar . —Við síðustu dominion kosningar feng- uð þér orð á yður fýrir sjálfstæði og fastheldni í pólitik ; hérlendir menn líta til yðar með virðingu, þvi þeir sáu að þér voruð flokkur, sem betra var að hafa með sér en mót. Sýnið nu við þessar í hönd farandi dominion kosning ar að þér hafið verðskuldað álit það, er þér fenguð á yður þá.....”. Við fær- um okkur nú þessa gullhamra til inn- tekta, en það er nógu gott að ihuga virðinguna. Eins og kunnugt er, voru tveir í vali við síðustu dominionkosn- ingar, A. W. Ross frá íhaldsflokknum, maður sem hafði almenningsalit fyrir viturlega framkomu, og Mr. Taylor, maður sem þykir með öllu óhæfur til að fjalla með stjórnmál, ekki einusinni á fylkisþingi moð sjálfum Greenway- ingum. Það sem Ný-íslendingar unnu sér til virðingar var að greiða Mr. Ross eitthvað 30 atkvæði, en Taylor hin. Sem betur fór réðu íslendingar ekki einir úrslitunum og eins og náttúrlegt var, þótti hérlendum mönnum við hafa sýnt mikla fávizku með atkvæðagreiðsl- unni. Nú virðist eiga að endurtaka sama leikinn. Gunnsteinn Eyjólfsson heldur því fram, að virðingin sé í hættu nema því að eins að við kjósum Mr. J. A. McDonnell, en hann er einn af þeim fáu Greenwayingum, sem tkki var end- urkosinn í byltingunni miklu 1888, þeg- ar Norquay-stjórninni var steypt og þeim flokki sundrað svo að ekki komst af Norquay sinnum nema 5 menn á þing. Hvernig stóð á því ? Þótti hann ef til viH of mikill til að sitja á fylkisþingi? Nei, ltjósendur, hans sem áður voru, vildu ekki hafa hann longur á þingi og Ný-íslendingar sjá hvað þeim er boðið, þó aldrei nema það sé í “virðingar- skyni”. Þeir sjá líka eitt, sem sé, að þeir “frjálslvndu” hafa ekki átt kost á neinum manni, sem almenningur getur borið traust til, getur verið þektur fyr- að senda til Ottawa. Það er auðheyrt að Gunnsteinn hef- ir verið fátækur þegar iiann fór að telja upp dygðir þiugmannsefnisins. Það helzta er, að “hann hafi oft heimsótt Ný-íslendinga” og “hjálpað sumum merkum Ný-íslendingum úr kröggum”. Skárri eru það nú ósköpin ! Hverjir ALL^\0THE^3 Who Have Useo' pALMO-TAf\§OAP * ’ {(now ,t 13 THE ,i Best BabVs SðAP Bahy was trouhled with gores on head and leffi. I tried “Palrao-Tar Soap.” In a very short time the sores disappeared, skin became sraooth and white, and the ehild got perfectly well. Mjtó. liOLTtMAN, Crediton. Only 25c. Big Cake. eru þessir merku menn ? Það getur þó aldrei verið sveitarstjórnin, þvi hún getur naumast búist við þeim kompU- mentum frá Gunnsteini; ekki geta það heldur verið leiðandi menn í kyrkjuleg- urn félagsskap, því sá félagsskapur er hér sama sem enginn. Þessir merkv menn hljóta því að vera “frjálslyndir” leiðtogar í pólitik, “frjálslyndir” kjós- endur að minsta kosti, því Gunnsteinn á þó aldrei við þá menn, sem tUheyra conservativflokknum. Það var hyggi- legt af McDonnell að hjálpa þessum merku, en það var fávislegt af Gunn- steini að segja frá því. En hvað mað- urinn sver sig meistaralega í Júdasar- ættina! Hann virðist undra líkur lags- bróður sínum Colclough. Báðir hafa ferðast um Nýja ísland, báðir þekkja kringumstæður Ný-íslendinga, báðir hafa hjdlpað merkum mönnum (?) eins og Gunnsteinn ..Eyjólfsson, sögu' og tón- skáld kemst að orði! Báðir fyrirUta íslenainga, annar hefir notað Islend- inga og svikið þá. hinn á það eftir, svo framarlega þeir breyti eftir ‘Hugvekju1 Gunnsteins. Þar, sem hann fullyrðir að McDon- nell haldi embætti sínu hjá Manitoba- stjórninni með því að fara á sambands- þing, þá er það sú mesta lokleysa. sem hefir heyrzt. Eins og alUr vita, fá em- bættismenn sambandsstjórnarinnar ekki einusinni að greiða atkvæði um fylkis- mál hér í Manitoba, og dettur þá nokkr- um í hug að sambandsþingmaður verði embættismaður fylkisstjórnarinnar ?— IU er Greenwaystjórnin, satt er það, en að óreyndu sýnist bíræfið að drótta því að henni, að hún svona hraparlega brjóti sín eigin lög. Það hefir enginn fjandmaður þeirrar stjórnar farið £ver með hana, en Gunnsteinn með þessari tilgátu, því sem sagt erjþað óhugsandi, að sama stjórn hafi ein lög fyrir sína vinnumenn og önnur fyrir vinnumenn sambandsstjórn arinnar. Ummæli Gunnsteins um Ottawa- stjórninaer sama tuggan og þeir "frjáls lyndu” hafa verið að jórtra siðan A. W. Ross noitaði Sigtryggi um að kaupa fylgi Lögbergs um árið. Ef Gunnsteinn ber sainan ásigkomulag þjóðarinnar undir stjórn þeirra “frjálslyndu” 1871— 1878 og aftur undir núverandi sambans- stjórn, þá er fyrst ástæða til að tala um skaða og skömm. Og ef honum er al- vara með að fá þá landsstjórn, sem þjóðin þarf ekki að skammast sín fyrir, þá má hvorki hann eða aðrir frelsis- vindbelgir mæla með öðrum eins per- sónuin og Taylor eða McDonuell. E. 18. jof ft(e T^\eumati()in arjd jflugcul*r Pains aqaine^ " wfynof Llm ^ i Try 5öö ^jvUtqfli Pla§fír.^j raywifejofm8 V^j onfl, if cured lik3 magic.^ jg For n loriif tirae I auffered with Hheumatiam in tho Back so severely that I could not even sit st.raivht. Mv wife advisod a D. & L. Menthol Plaster. 1 tried it and wan soon jfoitijf about ali right. Ö. C. Hlntbr, öweet’s Coruers. l’rice 25c. James Farquhar. Húsflutningamaður. Ábj-rgist verkið vel af hendi leyst og eins ódýrt og ódýrast gerist. Heimili: 859 Main Street. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutniugsmanns við, þá reynið John O’ReiIly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. Ég sendi varning til aUra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín i inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City HaU---513 Main Str. [caVEATS.IKAÖEMARKs COPYFUGHTS. CAIV I OBTAIN A PATENT ? For a ■ ---------------patent businese. Commúnica-I tions strictly confldential. A IInmlhook of In- formation concerniníf 1'atentH and how to ob- tain them sent free. Álso a catalogue of rnechan- lcal and scientific books sent free. Patents taken through Munn & Co. recelve special noticeinthe Sclentific Atnericnn* and thus are brouRht widely before the public with- out cost to the inventor. This splendid paper, issued weekly, elegantly illustrated, has by far the largest circulation of any scientiflc work in the world. *S3 a year. Sample copies sent free. Buildina: Bdition, monthly, $2.50 a year. Single copies, ‘25 cents. Kvery numher contains beau- tiíul plates, in colors, and photographs of new liouses. with plans, enabling builders to show the latest deslsms and secure contracts. Address MUKN & CO., New Yokk, 301 Bkoadway. Vorthern Paeific JÁRNBRAUTIN. HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða i BANDARÍKJUN- UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Tii Nýja íslands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutuing miUi West Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvalclason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni Uaft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic River á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Eimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Eöstudags kveld. Pullman Palaee Yestibuled svefnvagnar og- borðvagnar MEÐ FÓLKSLESTUM TIL Toronto, Montreal, Og aUra staða í AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn- kunnu St. Clair-göng. Farangur er sendnr yfir línuna, án toUrannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss með öllum helztu skipa linum frá Englandi, og öðrum stöðum í Evrópu. Kína og Japan. HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul E. B. Eddy's ELDSPITUR hafa náð þeirri fullkomnun, að allir sem brúka þær eru ánægðir. Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem hafðar eru við eldspýtna- gerð. $ y/atertown Marble & Granite Works. $ í 5 * u Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af uinboðsmanni félagsinS án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. North B’und STATIONS. Soouth Bund Freight JNo. 1 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j ■30 a 9g PhS Ó Freight No. 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.15þl 5.30a 1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a 12.22p 2.38p *. . Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. 1.1 Op 6.51a 11 31a 2.13p *Union Point. 1.17p 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plains A28p 7.19a 10.31a 1 40p .. .Morris .... T.45p 7.45a 10.03a l.i2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8.00a 12.30pj.. Emerson .. 1 2.35p 10.15a 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p ll.lSa 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p .. .St. Paul... 7 251- 10.30p ... Chicago ., 9.35p East Bound Freight Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. Dominion of Canada: Abylisjaröir oleyPis íyrir milionir laia. 200,000,000 ekra Uhveti'ög beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósarnr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. ‘ 1 inu frjósama belti fRauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beitl landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma. landl; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver i og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilncemt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þikaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu Sambandsstjómin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að' landnemi búi á landinu ogyrk það. A þ'ann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. fslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLANÐ, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarJægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum erimikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðetað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDt AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg, síðast töldum 3 nýlendunum er núkið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: CoininisKÍoiu‘1' of Dominion Landm. Eða 13. L. Baldwinson, isl. umboðsm. ■ - - - Canada Winnipeg ÍSLENZKK LÆKNIR DR. M. HAILDORSSON, Park River — N. Dak. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Sundav Dec. 16. 1894. MAIN LINE. MORRIS-BRANDON BRANCH STATIONS. W. Bound. P -d %£ œ S m 2 o CL»I 0315 p|.. Winnipeg . ,|12.J5p ■s *= 33 b/J J3 % & co 0 H 7.50p l.SQp ...MorrisT... 1.50p 6.53p 1.07p * Lowe Farm 2.15n 5.49p 12.42p *... Myrtle... 2.4 Ip 5.23p 12.32p ... Roland. . 2.53p 4.39p 12.14p * Rosebank.. 3.10p 3.58p 11.59a ... Miami.... 3.25p 3.14p U.38a * Deerwood.. 3.48p 2. lp 11.27a * Altamont.. 4.0lp 2. 5p 11.09a . .Somerset... 4.20p 1. 7p 10.55a *Swan Lake.. 4.36p 1.19p lO.lOa * Ind. Springs 4.51p I2.57p I0.30a *Mariapolis .. 5.02p 12.27p 10.15a * Greenway.. 5.18p 11.57a lO.OOa ... Baldur.... 5.34p 11.12a 9.38a . .Belmont.... 5.57n 10.37a 9.21a *.. Hilton.... 6.17p 10.13a 9.05a *.. Ashdown.. 6.34p 9.49a 8.58a Wawanesa.. 6.42p 9.39a 8.49a * Elliotts 6.58p 9.05a 8 35a Ronnthwaite 7.0íp 8.28a 8.18a *Martinville.. 7.25p 7.50a 8.00a .. Brandon... 7.45p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. 5.30p 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.23a 10.54a U.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.r„‘ip 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p PORTAGE la praire branch. W. Bound Mlxed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m *Port.Junction 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.49 a.m. 5.42p.m. *LnSalle Tank 10.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis . . . 9.43 a.m: 7.30 a.m. Port. la Prairie 9.15 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Paul. G >n Agt. Wpg, H. J BELCH, Ticket Aeent. 486 Main Str., Winnipeg, 202 Valdimar munkur. var ekki jöfnuður á þeirri gleði liennar. Kvíð- inn kom anuan sprettinn og byrgði vonargeisl- ana. Þannig leið dagurinn. Þegar kvöldskugg- arnir fóru að lengjast fóru stúlkurnar að búa sig og tók Zenobie saman í böggul nauðsynlegan klæðnað til að bera með sór. Að því búnu hjálp aði hún Rósalind í yfirhöfn mikla xír grávöru og bað hana að vera hughrausta. “Það biður okk- ar engin meiri hætta, en sú sem við flýjum frá”, sagði hún. “Þess vegna skaltu ekki muna eftir öðru en því, að þú ert að flýja frá liinum fúlu armlögum hertogans”. Rósalind skalf eins og hrísla, en herti þó upp hugann við þessa ræðu og kvaðst ekki leng- nr skyldi efa sig. Sarat lét hún í ljósi, að þær mundu koma of seinttil að ná tali af keisaran- um. En Zenobie var hvergi smeik, sagði það væri hvergi orðið framorðið. Og ef þær gætu ekki naft tal af honum í kvöld, þá strax gætu þær það næsta morgun. Það væri engin liættaá að þær fengju ekki húsaskjól einhversstaðar f keisarasetriuu. Undireins og þær voru albúnar lögðu þær í þessa þrautagöngu. Þær læddust út úr herberg- inu og eftir ganginum, sem lá að aðal-stiganum, og þá leið fór Zenobie af því meiri liætta var að fara um hina, vegna þjónanna, er þar vorn alls- staðar. Þær komust slysalaust niður hinu breiða stiga og í forsalinn og út úr honum í garðinn umhverfis húsið. Einu vandræðin þar voru að komast framhjá verðinum, er bjó í litlura klefa Valdimar munkur. 203 við liliðið, því aðalhliðinu var læst áðnr en dymt varð, og þurftu þær því að fara gegnum herberg- ið, er vörðurinn sat í. Zenobie gekk á undan og gægðist inn í kofann, og sat þar vörðurinn við arninn og lék við seppa sinn. Svo hvarf hún aftur til Rósalindar og hvíslaði að henni að alt gengi vel, það væri hann Jón gamli, sem stæði á verði og íiann væri bæði einfaldur karl og góð- hjartaðu1-, og mundi hann ekki hindra för þeirra “Farðu nú á undan, Rósalind”, sagði hún svo, “og byrgðu andlitið og líttu ekki á hann. Láttu mig verða fyrir svörum og vertu óhrædd-------”. “Óttastu ekki, Zenobie, en kondu”, hvíslaði Rósalind að Zenobiu, og héldu þærþegar af statS og inn í kofann. Rósalind fór fyrr inn og stað- næmdist við grindurnar, en Zenobia fylgdi fast á eftir og hóf þegar samtal við Jón gamla. “Vertu nú svo vænn”, sagði hún, “og opnaðu fyrir okkur grindurnar fljótt. Henni húsmóður minni varð illt snögglega, svo ég og Tilda erum að skjótast eftir meðulum. Vertu nú fljótur!” “En því fara ekki einliverjir af piltunum’’^ sagði þá Jón gamli um leið og hann stóð á fætur. “Af því þeir yrðti helmiugi leingur á leið- inni en við verðum. En svo máttu ekki tefja okkur. Við verðum enga stund”. “Hliðverðinnm hafði veriðbannað að leyfa greifadótturinni útgöngu, en lionum kom engin hrekkur í hug. Hann hafði þekt hana frá barns aldri og þótti svo vænt um hana, að þó hann 206 Valdimar munkur. skylda mín er, hefi ég lengi látið mér umhugað að eyða þessum ræningja flokki”. “Eu ég hefi aldrei heyrt hann nefndan, Olga”, tók keisarinn fram í. “Ég hefi líka lagt svo fyrir, að þú yrðir ekki ónáðaður með þeim frásögum. En nú hefi ég náð tangarhaldi á þeim, náði þvi fyrst í gær- kveldi. Vér fundum þá i gömlu húsi nálægt ánni, innan Kremiinnar, og—þessi Rúrik Nevel var með þeim. En hann slapp samt”. “Mig rankar við því núna”, sagði Pétur, eins og við sjálfan sig, “að Rúrik þessi \ar djarf- ur og einarður, og gangi liann í skálkafiokk verð- ur liann eflaust hættulegur”. “t>að er sannleikur, lierra”, svaraði Olga. “Eu nú vil ég með þínu leyfi láta handtaka hann tafarlaust”. Ég get sent og látið gera það strax, herra hertogi”, svaraði Pétur. “En þínir meon finna hann máske ekki. Ég veit hvar hanner og get látið .höndla hann á augnabliki. Hann'lieíir marga staði til að fela sig í”. “Ja, þágengur þér það ef til vili betur”. “Já, og ég get meira að segja látið raunsaka mál hans og losað oss við liaun án þess að ó- náða þig meira”, sagði Olga. “Nei, uei. Ég vil fá að sjá hann”, svaraði keisarinn. “Ég skal gefa þér nauðsynlega skipun, en þú skalt koma med lianu hingað”. Sneri Pétur sér þa að þjóninum og bað liann Valdimar munkur, 199 borgarvörður hefi ég vald til að láta taka hann fastan sem mann, sem gruuaður er um eitthvert samsæri. Og ég skal gera það ! Hvar er liann núna ?” “Ég veit það ekki”. “Ja, það gerir ekkert. Ég fer til keisarans fyrst, en í millitíðinni tek ég saman ráð mín, ogfyrir sólsetur skal fyrirætlan mín framkvæmd. Ég læt ekki leika niig þannig lcngur. Ég hefði miklu fremur viljað vera laus við þennan byssu- smið, hefði það getað gengið fyrir sér í þagnar- þey, því þá hefði alt verið opið fyrir mér og eng- in eftirköst að óttast; eu sleppum því. Égvildi ekki gefa mikið fyrir æfidag\ hans, sem eftir eru, því liann skal ekki verði langlífur. Og hvað munkinn snertir, þá skal hann deyja strnx og án þess ég færi það til máls við keisarann. Ég get svarið að hann er samsærismaður ’ “Þá er alt gott”, svaraði prestur. Þannig voru ráðin lögð á. Reiðin hjálpadi hertoganumyfirgengilega i því að gera sér vatd úr löngvninni. En þ- gar hann fór iðstillast, jafnvel áður en Savot mo gekk út, fór þessi mikli aðalsmaður með sjálfuni sér að óska að hann liefði ögn meira vald. en liann virkilega h«fði.— Eftir nokkra umhugsun fór hann jafnvel að efast urn möguleikann til að framkvæma það, er hann liafði sett sér að gera. Þó slepti hann ekki haldi á hugmyndiuni, er hefndargirnin framleiddi í huga hans.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.