Heimskringla - 12.04.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.04.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 12. APRÍL 1895. 3 Frá Íöndum. HNAUSA P. O. 3. APRÍL 1895. (Frá fregnrita Heimskringlu). Sama einmuna veðurblíða, slóttur allar fyrir nokkru alauðar, en lítill snjór á stöku stað í skóginum, og geldir gripir farnir að ganga úti. í síðastl. mán. andaðist Björn faðir þeirra Kristjáns og Jóns Snæfelds hjá Jóni syni sínum, fluttist veikur til hans og andaðist næstu nótt eftir, var ný- kominn frá Selkirk; hafði dvalið þar um tíma, átti vandamenn vestur í Álpta- vatnsnýlendu. Þessa dagana er Einar (Þorvalds- son) Dalmann að flytja héðan til West Selkirk, að tilhlutun Guöleifs sonar síns. Jónatan Jónsson, sem um und- anfarinn ár hefir búið á Eyrarbakka, Hnausa P. 0., hefir tekið land og bygt á því laglegt hús í Árnesbygð norðan- verðri, flutti þangað í fyrradag. Kvef, semgengið hefir hér um tíma, er heldur í rénun. ICELANDIC RIVER 3. APRÍL 1895. (Frá fregnrita Hkr.). Herra ritstj. — Það helzta sem héðan er að frétta nú sem stendur er þetta : Líðan manna bærileg og veðrátta góð. Verzlunarút- litið iskyggilegt, eins og verið hefir nú um tíma, en bændur vænta eftir betri tíma þegar Hudsonflóabrautin kemur og bryggjurnar og þegar búið er að gera Rauðá skipgenga til Winnipeg o. s. frv. því þá geta þeir fengið sölu fyrir eldi- viðinn sinn. Dáin er hér nýlega (24. Marz) ekkj- an María (Jónsdóttir?) systurdóttr Þor- Dr. II. F. Merrill. Aíleiðingarnar gera Yísindamemi forviða. AYER’S — medal — sem engan jafningja á Fbambukður alþekts læknis. “Ayer’s Sarsaparilla á ekki sinn jafn ingja sem blóöhreinsandi meðal og sum' armeðal og verður ekki nægilega lofað Ég hefi tekið eftir verkunum hennar á langvarandi sjúkdóma, þar sem önnur meðut höfðu reynst árangurslaus, og ég hefi orðið forviða á afleiðingunum. Ekk ert annað blóðhreinsandi meðal sem óg hefi reynt, og ég hefi reynt þau öll, er eins gagnverkandi og bætir jafnmarga sjúkdóma til fulls, eins sg Ayers Sarsa- parilla. — Dit. H. F. Merkill, Au guqja, Me. ™D’tl etim Sarsapar á heimssýningunni. AYERS PILLS fyrir lifur og innýfli. gríms Jónssonar á Akri hér við Fljótið, úr tæringu að sagt er. — Hettusóttin er áð stinga sér niður hér og hvar, en ekki skæð. íf. m. varhór leikin. “Prestkosn- ingin” til arðs fyrir prestkonuna hér. Var það all-góð og f jölmenn samkoma, eftir því sem hér er kallað. Mr. og Mrs, Briem stóðu fyrir samkomunni. Mörg- um þótti leikurinn náttúrleg og sönn mynd af bændalífinu á íslandi, en ekki er víst að þeir hefðu metið eins vel jafn‘ sanna mynd af þeiin sjálfum—menn sjá sjá oft betur flýsina í auga náungans, en bjálkann í sínu eigin —. Barnaskólanum hór var sagt upp um þessimánaðamót. Kennarinn Björg Jónsdóttir (Thorvaldson), systurdóttir Kristrúnar Sveinungadóttur fór héðan á leið til Winnipeg i gær og með henni Miss Sigríður systir liennar, sem geng- ið hefir hér á skóla í vetur, góð og sið- prúð stúlka. S. B. JÓNSSON. SPANISH FORK, UTAH, 25. MARZ. (Frá fréttaritara vorum). Siðan ég skrifaði síðast hefir lítið markvert borið til tíðinda. Það skifti hér um tiðarfar seint í Febrúar og hefir síðan mátt heita öndvegistíð, að iundan- teknum fáeinum kuldadögum um miðj- an þennan mánuð. Bændavinna stend- ur nú yhr og mun sáning korntegunda þvínær lokið. Sykurrófu-ræktun verð ur sjálfsagt mikil í sumar, þrátt fyrir lágt verð, sem á þeim er—að eins 83,85 til $4 tonnið. “Gold fever” hefir gengið hér í vetur, mest út af gullnámum, sem ekki alls fyrir löngu fundust sunnarlega í Utah.—Landi vor, herra Jóhannes Christjánson, er einn af þeim sem á því svæði liafa tekiö sér námarétt, og er lialdið að það sé allgott “Claim”, eitt- hvað frá 20—30 dollarar af gulli liverju tonni. Nú hefirliann og félagar hans, enskir menn hér í bænum, mynd- að félag með 8500,000 höfuðstól. til að vinna náma þessa. Heitir félagið : “Deseret Gold Mine and Milling Co, of Spanish Fork”, og er herra J. Ch. vara- forseti og féhirðir fól. Annað fólagið til hefir einnig mynd azt hér í hænum á þessum vetri, sem nefnist “Utah County Home Industry Association”, og er heimili félagsins hér í Spanish Fork, Eins og nafnið bendir til, er tilgangur félagsins að koma á fót Home Industry hér í þessu County, að svo miklu leyti sem efni leyfa og byggja sykurgerðarhús, eitt eða fleiri m. m. Lang-merkast allra mála og til burða, sem nú eru á dagskrá vorri og sem allir hugsandi menn hafa nú opin eyru fyrir og vakandi augu á um þess mundir, er starf Constitional Conven- tion, sem kom snman í Salt Lako City 4. þ. m. Á lagaþingi þessu sitja 107 menn, sem kosnir voru til þess starfa síðastl. haust. Eftir vanalegar “sere- móníur”, kosning embættismanna og ýmsra standandi nefnda, sem alt tók töluvert langan tíma, voru nú loks í síðustu viku birtar á prenti fyistu grein arnar af grundvallarlögum fyrir hið nýja ríki og þykir byrjunin all-góð, ef framhaldið verður likt. Fyrsta greinin hljóðar þannig : “Grateful to AJmighty God for life andliberty, \ve, the people óf Utali, in order to secure and perpetuate the prin- ciplos of free government, do ordain and establish this Constitution. Article I — Declaration of Rivhts. Section I — All men have equal inherent and inalienable rights, among which are these : To enjoy and defend their lives and liberties; To acquire, possess and pro tect property; To worship according to the dictates of their consciences.; To peacably assemble, protest a- gainst wrongs, and petition for redress of grievances; To freely communicate their thoughts and opinions, being re- sponsable for the abuse of that right”. Þetta er nú byrjunin, eða fyrsta gre:nin. í alt hefi ég séð 28 greinar, sem allar eru framhald 'af þessari byrj- un : “All on Right”, en tíminn og rúm- ið í Hkr, ieyfir mér ekki að skrifa meira af lögunum, þó óneitanlega só það fróð- leikur, Margar tillögur hafa allareiðu verið bornar upp, sem jafnharðan er vísað til nefndanna til yfirskoðunar og fyllilegrar yfirvegunar. Bænarskrár hafa einnig verið sendar til þingsins frá ýmsum kvennfólögum með ótal undir- skriftum, og skora þau á þingið að veita kvennfólki jafnrétti við karla í öllum greinum, og öllum bænum, og hefir því verið tekið vel og talið þar af leiðandi sjálfsagt, að konur nái jafnrétti við karla. Nokkuð kostnaðarsamt er haldið að þingið verði. Daglaun eru frá $4,50 til $0 á dag, auk ferðakostnaðar 30 cents á hverja mílu. Hæsta kaupið hefir þó hraðritinn, sem á að skrifa niður og síðan að láta hreinskrifa hvert orð sem talað er og alt sera öðlast samþykki meirihluta. Hann hefir $30 á dag. Heilsufar má heita í bezta lagi, því kvef og hósta tel ég ekki, enda mjög litið um það á þessu vori. Abraham 0. Smoot, president Mor- móna-kyrkjunnai' fyrir Utah County, andaðist að heimili sinu í Provo hinn 6. þ. m., 80 ára gamall, merkur maður og vel látinn af öllum. 65. ársþing Mormóna-kyrkjunnar verður liafið í Salt Lake City 5. Apríl næstk. witHProvirbs FRÁ ARGYLE 30, MARZ 1895. (V esturby gðinni). Herra ritstj. Tíðin hér er ágæt sem annarsstað- ar, vorið er víst komið, gæsirnar frá hinum suðrænu héruðum eru komnar á ferð sina til stranda norrænna vatna; bændur eru byrjaðir að vinna á ökrum sinum. — Þann 17, þ. m. hélt hr. Einar Hjörleifsson fyrirlestur sinn, eins og auglýst var í blöðunum, í skólahúsinu Ilecla. Mönnum þótti fyrirlesturinn góður, enda var til mikils vonast af jafnfærum manni og hr. Hjörleifsson er; sérstaklega les hann skemtilega og er jafnvel fyrirmynd í þeirri grein. Auk fyrirlestursins las hann upp tvö kvæði Geysir eftir H. Hafst. og “Konungur hiður karlsdóttur”, eftir sjálfan hann og kafla úr einni sögu Dickens: Mr Picwick og Mrs. Bardell. Hr. S. Thorarensen og flokkur hans skfimti með ágætri músik og Mrs. S Cliristopherson og A. Valdason héldu ræður. Inn hafði komið um $16, Að Brú talaði E. H. daginn eftir, og kvað þar hafa komið inn 86 (?) — Alt útlit er fyrir að ísl. hér fái sér “guðspjalla gauk”, eins og hr. S. B. Benekictson ltallar prestana, áður langt um liður samkvæmt atkvæðagreiðslu safnaðanna á fundi höldnum 15. þ. m. Þann 25. þ. m. liélt Lestrarfélagið hér samkomu, og voru þar þreyttar kappræður (um hvort Island liði tjón eða hefði liag af útflutningunum), og var það vel rætt og rökstutt frá báðum but don't try to patch up a linjferinf cough or cold by trying expenmental remedios. Take PYNY-PECTORAL and relief is certain to follow. Cureo the most obstinato coughs, colds, sore throats, in fact every form of throat, lung or bronchial inflammation in* duced by cold. Lnrge Bottle. 25 Conts. vor og sumar hliðum, einkum kvað herra P. Christo- pherson hafa vel og röksamlega talað.— Auk kappræðanna voru kvæði sungin og ræður haldnar af konum sem körl- um. Verzlun er hér dauf eins og verið hefir. Hveiti er 50—52 cents No. 1.— Verzlunarmenn í öllum bæjum hér um- hverfis taka ekki smjör fyrir nokkurt verð og egg eru hér um 8 cents. Bænd- ur þurfa að fara að atliuga betur gang- in í verzluninni, en þeir margir hverjir enn gera. Á méðan þeir selja afurðir sínar fyrstu hendi, en kaupa nauðsynj- ar sínar frá þeirri síðustu, reisa þeir sig seint við og efnalegt sjálfstæði fellur þeim seint í skaut. Nauðsynlegast og hið fyrsta til að bæta verzlunarástandið er, að hætta við sem frekast unt er lán- tökur (the credit system) og það ekki síður ‘hjá smákaupamönnum en verk- færafélögum o. fl. Þar næst er fyrir bændur að sameina sig og panta vörur sínar frá mörkuðum eýstra og reyna að koma afurðum sínum, er þeir hafa til sölu, þangað sem neytendurnir eru við hendin. Tilraun til stofnunar ostagerðar- húss i Glenboro var nýlega á dagskrá, en ýmsra orsaka vegna gat það ekki komizt í framkvæmd, en svo aftur,eins og í þess stað, voru bændur að reyna til að stofnsetja smjörgerðarhús í Glenbo- ro eða greudinni, enda kvað stjórnin veita S500 til stofnunar slíkra fyrir- tækja, og mun það óefað hvetja menn til framkvæmda í því efni. Um leið og bráðnauðsynlegt er að það komist liér á fót, mundi þá markaður fyrir smjör batna og önriur leið fundin fyrir það, en ^kjallarar verzlunarmanna, sem reynzt hefir óheppilegur geymslustaður fyrir alla hlutaðeigendur. Mrs. 8. Antoniusson lagði af stað dag með N: P. brautinni með tvö yngri börn sín til manns sins og sonar í Ha- milton, Montana. Bændur, einkum innlendir, eru að hugsa um að gefa sig meira við trjá- plöntun og hafa margir pantað ýmisleg tré frá fyrirmyndarbúinu í Brandon og Ottawa, er fást gefins og frítt sent. Allmarga bændur hór vantar út- sæði að meira eða minna leyti, og lögðu í tilefni af því beiðni um styrk eða lán til útsæöiskaupa fyrir sveitarstjórnina en fylkisstjórnin kvað hafa neitað að lána nokkurt fó til þess þarfa. ÓDÝR SKÓFATMMR - - - fæst nú í búð - - - Clir. Christianssonar á horninu á Notre Dame og Young Str. • • • Karlmanna skór frá'81.00 til $2.50.— Ljómandi fallegir og nettir kvennskór frá 65 cts. til $2.50. — Barnaskór frá 25 cts. til $1,25. — Rubber-skór smáir og stórir frá 25 til 75 cts. Einnig hefi ég nokkuð af óseldum vetrarskófatnaði, sem ég sel með ótrú- lega miklum afslætti og er þess vegna mikill peningasparnaður að kaupa það nú og geyma til vetrarins. Komið og sjáið hvað til er í litlu búðinni. 680 YOUNG STREET. - E. B, Eddy’s ELDSPITUR hafa náð þeirri fullkomnun, að allir sem brúka þær eru ánægðir. Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem l^afðar eru við eldspýtna- gerð. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HAIIDOIISSON, Park River — N. Dak. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und STATIONS. öoouth Bund Freight iN 0.) 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j Þ3 73 ■3Ö «00 —■ 0 FreigLt No. 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.15þl 5.30a 1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31a 2.13p *Union Point. 1.17p 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45P 7.45a 10.03a l.i2p .. .St. Jean... l.f,8p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8.00a 12.30p|.. Emerson .. 2.35P 10.15« 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p ll.löa 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 10.10p 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p ...St. Paul... 7 25: 10.30p ... Chicago ., 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH Éast Bound si < V tí Pr o u ® CQ bn l g 5 r~* cri M CL, S STATIONS. W. Bound. ♦a CQ tlOrJ *<& f* £5 a THE PERFECT TEft Moisoai | IN THE WORLD " FROM THE TEA PLANT TO THE.TEA CUP IN ITS NATIVE PURITY. “ Monsoon” Tea Is packed under the supervision of thc Tea growers, and is ad vertiscd and sold by them as a sampleof the best qualitiesof Indian and Ceylon Teas. For that reason they see that none but the very fresh leaves go into Monsoon packag-es. Thatxswhy “Monsoon,’ the perfectTea, canbe sold at the same price as infcrior tca. It is put up in sealcd caddies of lb., i lb. and 5 lbs.,and sold ín three flavours at 40C., soc. and 6oc. If vour grocer does not keep it, tell him to write to STEEL, HAYTER & CO., n and 13 Front St. East, Toronto. AMidnigMWalk^, I witli a colicy baby or a colicy stomach 4 Jisn’t pleasant. Kither can be avoided by keeping a bottle of Perry Davis’ I Pain Killer on the medicine shelf. It i is invaluable in sudden attacks of Cramps, 1 1 Cholera Morbus, Dysentery and Diarrhcea. Ijust as valuable for all external pains. " Dose—Oneteaspoonful in a half plassof water or milk (warnTi convenient). BBMBB CAIV I OBTAIN A PATENT ? For a prouipt ansT/er and an honest opinion, writo to M UNN CO.9 who have had noarly fifty years’ experience in the patent business. Commimica- tions strictly confldential. A llandbook of In- formation coucerniní? I'ntent.s and how to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mechan- ical nnd scientific books sent free. l’atents taken through Munn & Co. receivo 8pecial noticeinthe Seiontific Ainerican, and thus are broutfht widely beíorethe publicwith- out cost to the inventor. This sp’endid paper, issued weeklv, ele«:ant ly illustrated, has by far the largest circulat.ion of any scientific work ln tho world., $3 a year. Sample copies sent free. Building Edition, montlily, $2.50 a year. Single copies, cents. Every number contains beau- tifnl plates, in colors, and photographs of new houses, with plans, enabling builders to show the latest, desitms and secure contracts. Address MUNN & COM New Youk, 3tii Biioadway. 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2. lp 2. 5p 1. 7p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 03 5p VVlnnlpeg . .|12.J5p| 5.30p 1.30p .. .Morris .... "" ~ ~~ 1.07p * Lowe Farm 12.42p *... Myrtle... 12.32p ...Roland. . 12.14p * Rosebank.. 11.59a ... Miami.... 11.33a * Deerwood.. 11.27a * Altamont .. 11.09a ..Somerset__ lÓ.55a *Swan Lake.. lO.lOa * Ind. Springs t0.30a *Mariapolis .. 10.15a * Greenway .. lO.OOa ... Baldur.... 9.38a . .Belmont.... 9.21a *.. Hilton.... 9.05a *.. Ashdown.. 8.58a Wawanesa.. 8.49a * Eiliotts 8 35a Bonnthwaite 8.18a *Martinville.. 8.00a .. Brandon... West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. 1.50] 2.15p 2.4 Ip 2.58p 3.10p 3.25p 3.48p 4.0lp 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6,34p 6 42p 6.53p 7.0»p 7.25p 7.45p 8.00a 8.44a 9.31 a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.0-tp’ 6.'í7p 7.18p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m *Port.Tunction 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Ileadingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.49a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 10.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 10.25 n.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m. 6.48 a.m. * . .Curtis . . . 9.43 a.m: 7.30 a.m. Port.ia Prairie 9.! 5 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 liave throngh Puliman Vestibuled DrawingRoom Sleep ÍMg Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars Close connection at Chicago with easteru lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Paul. G»n Agt. AVpg, H. J BELCH, Ticket Aeont. 486 Main Str., Winnipeg, 218 Valdimar munkur. þá er bitt. Ég ætla að ganga í lijónabandið núna eftir liádegið”. “Svo fljótt?” sagði presturinn hálfliissa. “Já, ég Jæt það ekki dragast lengur. Til livers er dráttúrinn?” “Til einskis, herra, til einkis”, “Svo verður þú líka að bíða, því ég læt seremoníuna liafa framgang svo fljótt sem verð- Ur”. 1‘Veit greifadóttirin um þessa ákvörðun?” “Já, hún víssi það áður en húngekk til hvílu í gærkveldi. Ég sagðihenni að hún skyldi ekki sleppa út aftur fyrr en hun bæri nafn mitt. Með streku-tilrauninni innsiglaði húndóm sinn, Bkal ég segja þér. En ég geri mér mat úr því ! Hertoginn af Tula skal fá handraðaun fullan af fjármunum á ný. Peningarnir hljót.a að koma einhversstaður að, og því ekki frá henni, sem er Bvo þægilegt ?” “Einmitt rétt, eimnittrétt! Enginn vegur greiðari”, svaraði prestur og brosti, en lirosið var , ófrýnlegt. “Einmitt það”, liélt Olga áfram, “og ég liika Uiér ekki lengur, en set mitt innsigli á allar henn ar eignir—allar. Hér situr þú því þangað til alt er búið. Eg er ekki óhulturfyrr en við erum 8ift—og því gerist það í dag. Á morgun geta fceir ekkert gert mér—og ekki upp frá því. Hún Bkal verða mín, Savotano. í dag skal hún gift ðiér, í nótt skal luín skipa rekkju með mér og,— & Ulorgun geta ekki sameinuð öfl himna, jarðar Valdimar munkur, 219 og helvítis gert samninginn ógildan, Eg er líka búinn að bíða nógu lengi, nógu lengi búinn að áætla, stríða og grufla upp livernig ég gæti náð þessu stærsta markmið' mínu. Til þessa liafa allar mínar tilraunir misheppnast. Damanoff lifir, byssusmiönrinn lifir, svartmunkurinn lifir —en ég einnig er lifandi enn ! Ég lifi enn, Sa- votano, og nú skal verkið líka ganga eins og ég hefði getað látið það ganga í úpphafi, ef ég hefði viJjað”. Meðan liann þuldi öll þeSsi ósköp liúfði liann stokkið á fætur og óð nú eins og ærður aftur og fram um herbergið, eu Savotano sat hinn rólegasti. Að’lokinni ræðunni dró af honum og hann settist niður, en aueu hans, er liann leit á prestinn, og svipurinn allur lýstu pví gremilegn, að hver taug hans var strengd sem mátti og að ekkert mundi aftra honum frá að framkvæma fyrirætlun sína. s*c * * Á meðan þetta gerðist fór fram önnur sam- ræða í öðrum stað á hertogasetrinu. Valdimar munkur var í lierbergi Rósalindar og þar var liún líka ásamt Zenobie. “Og ertu þá alveg viss um að hann ætli að þrengja þér í hjónabandið i dag?” var munkur- inn að segja, var með því að enda langa ræðu um það efni. Rósalind játaði pví og horfði svo um stund á 222 Valdimar munkur. að útvega þérgoðadrykkinn, sem æfintýrin segja frá, og drekka liann og nmhverfast í bund, held- ur en að reyna að framkvæma þessa fvrirætlan þína”. “Þegi þú, bölvaði mnnkur!” orgnði Olga al- veg stjórnlaos orðinn, ‘Héðan ferðu ekki lif- andi ! Þið, þarna úti, komið hingaðstrax ! Ze- nobie, taktu í klukkustrenginn fijótt. Kyr, þú munkur, þú fer ekki fram kjá mér lifandi ! Fljótt hingað, menn !” “Vertu liægnr, Olga !” sagði Valdimar ir.eð sömu róseminni og áður, en tók um leið upp stóra marghleypu og spsnti hana. “Vertu hægur, því ég hugsa ekki meira um að skjóta þig, en ég mundi hugsa um að skjóta hund, sem stæði á vegi mínum. Ef þú hreyfir legg eða iið í því skyni að aftrg mér útgöngu, ertu dauður á því augnabliki”. O-jálfrátt gekk bertoginn vír vegi frá munk- inum, því það var eitthvað það í rödd og tilliti liins feita manns, sem bertoginn þorði ekki að þreyta við. Munkurinn gekk iit, og jafnframt náði hertoginn sér, gekk að klukkustrengnum og kippti svo hart í að hann slitnaði. Og innan stundarvar herbergið fult af vinuumönnum. “Út með ykkur, hnndar !” hrópaði hertog- inn, “og sjáið tii að munkurinn sleppi ekki. Drepið liann umsvifnlaust, ef liann sýnir minsta mótþróa. Drepið liann, segi ég, það er slripun mín, og ég einn ábyrgist gerðir mínar”. Um púð 02 hann slepti orðinu, þaut hann út til að Valdimar munkur. 215 ur sinnar og sagði henni hvað til stæði og að hann ætlaði að vera fjarverandi um daginn. “Og hvað lengi á þpssi eltingaleiknr . að ganga ?” spurði móðir hans stúrin og horfði á son sinn, “Ekki mikið lengur, vonji ég”, svaraði Rúrik. “Það er ekki óhugsandi að mér takizt að greið-i talsvert vír flækjunum í dag. En annars máttu vera óhrædd núna, móðir mín góð. Ég er ó- liultur nú þangað til ég sé þig næst”. Claudia lofaði að breyta eins og sonur benn- ar lagði ráð á og var hún hin rólegasta, er bann kvaddi hana. Svo fól Rúrik lærisveini sínum Paul bústjórnina á liendur, þó velkomið væri þeim er vildu að hafa tal af ekkjunni. Og Paul lofaði með ánægju að segja þeim er kæmu, að húsbóndinn væri burtu í smíða-erindum og kæmi ekki beim fvrr en um kveldið. Rúrik var nú ferðbúinn, en áður en hann færi kom móðir hans fram i eldhiús. Hún vildi sjá þennan mann, sem ætlaði burt með son liennar út í nátt- myrkrið, og lienui leizt víst vel á hsnn, því þ. ð létti undireing yfir henni, og liún enda brosti vid Demetriusi. Þegar Rúrik steig upp í sleðanu var dags- röndin (jrðin björt á austurloftinu og stjörnuljós- ið var óðum að þverra. Demetrius hleypti á sprett, en búnustu leið til keisarasetursinsiór hann ekki, lieldur beygði hann út af leið vestur á við, og ók svo inn um hliðiu, sem vissu að Neg- Jinu-strætinu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.